26. mar. 2012 - 15:02

Ísland framleiðir 2% alls áls í heiminum: Útlit fyrir að framleiðsla aukist í Asíu en minnki í Evrópu

Um 2% af heimsframleiðslu á ári koma frá Íslandi, eða um 800 þúsund tonn á ári, og fyrirsjáanleg er aukning í eftirspurn, einkum frá Kína og Indlandi. Þetta kom fram í máli Þorsteins Víglundssonar, framkvæmdastjóra Samtaka álframleiðenda á Íslandi á íbúafundi hjá Fjarðaáli.

Þorsteinn segir mikil tækifæri felast í áliðnaði og tengdum greinum fyrir Ísland ef rétt sé á málum haldið.

Mikil aukning sé fyrirsjáanleg á notkun áls í Kína og á Indlandi samfara mannfjölgun og aukinni velmegun almennings í löndunum. Þá muni þörfin fyrir léttari málma í samgönguiðnaði heimsins, ekki síst bílaframleiðslu, kalla á meiri notkun áls til að draga  úr losun gróðurhúsalofttegunda, en þar leikur ál lykilhlutverk vegna léttleika síns og mikillar sjálfbærni, en um 70 prósent áls sem framleitt hefur verið frá upphafi er enn í notkun.

Þorsteinn sagði að vegna þróunar eftirspurnar á næstu árum muni álfyrirtækin huga að stofnun eða stækkun álvera sinna í Kína, á Indlandi og í Miðausturlöndum, einnig í Kanada og Bandaríkjunum vegna lækkandi orkuverðs þar. Hins vegar muni samdráttur í álframleiðslu í Evrópu halda áfram, einkum vegna hækkandi raforkuverðs og aukins fjárfestingarkostnaðar.

Þorsteinn sagði að gagnrýnendur áliðnaðar bentu gjarnan á mikilvægi þess að skoða aðra kosti í orkufrekum iðnaði en álframleiðslu. Af því tilefni nefndi hann til sögunnar 55 aðra kosti sem yfir fjöldi aðila hafi skoðað með reglulegu millibili allt frá árinu 1961. Aðrir kostir hafi því svo sannarlega verið skoðaðir og sumir orðið að veruleika, svo sem Þörungaverksmiðjan á Reykhólum, nýhafin eldsneytisframleiðsla og fleira.
 14.nóv. 2017 - 13:00 Kynning

The Saga Bites: Fiskisnakk fyrir fólk á ferðinni

The Saga Bites sækir innblástur í sögur víkinga á Íslandi. The Saga Bites er ný vara sem kom á markað ekki alls fyrir löngu. Um er að ræða íslenskan þorsk sem hefur verið þurrkaður í einum háþróaðasta þurrkunarklefa á Íslandi, sem gerir það að verkum að bitarnir verða bæði stökkir og bragðgóðir – og minna um leið á eitthvað sem kalla mætti fiskisnakk.
30.okt. 2017 - 16:52

Dunkin´ Donuts lokar á Laugavegi

Forsvarsmenn Dunkin´ Donuts á Íslandi hafa tekið ákvörðun um að loka staðnum á Laugavegi frá og með 1. nóvember.  Rúm tvö ár eru síðan fyrsti Dunkin´ Donuts staðurinn var opnaður hér á landi. Í dag eru staðirnir fimm talsins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu.
25.okt. 2017 - 12:55

Íbúðarverð á höfuðborgarsvæðinu lækkar: Kólnun á markaði?

Meðalverð á fermetra í fjölbýli í hverfum 107 og 109 lækkaði á milli annars og þriðja ársfjórðungs. Um er að ræða póstnúmer í Vesturbænum og Seljahverfi. Í Vesturbænum fór meðalverð úr 496 þúsund niður í 488 þúsund á fermetra en það er lækkun um tæp tvö prósent. Frá þessu er greint í Morgunblaðinu.
11.okt. 2017 - 10:39

Sexhundraðasti Mitsubishi Outlander PHEV afhentur

Bíllinn afhentur! Hekla afhenti um helgina sexhundruðasta Mitsubishi Outlander PHEV bílinn til nýrra eigenda. Viðtökur Íslendinga við 100 ára afmælistilboði Mitsubishi hafa verið frábærar og langt umfram bjartsýnustu spár. Raunar hefur salan slegið öll met og aukist um mörg hundruð prósent milli ára.
21.sep. 2017 - 10:35

SagaMedica og KeyNatura í samstarf

Sjöfn Sigurgísladóttir veitir báðum fyrirtækjunum forstöðu. Fyrirtækin SagaMedica og KeyNatura hafa hafið formlegt samstarf sín á milli. Fyrirtækin starfa bæði á sviði framleiðslu og sölu náttúruvara úr íslenskum hráefnum til heilsubótar. Ávinningur samstarfsins mun felast í samnýtingu á þverfaglegri þekkingu á sviði rannsókna, framleiðslu og sóknarfærum á innlendum og erlenda markaði.
15.ágú. 2017 - 11:42 Kynning

Helmingur allra rafmagnsbíla frá Heklu: Outlander PHEV vinsæll

MMC Outlander PHEV. 328% söluaukning varð á Mitsubishi Outlander PHEV fyrstu sex mánuði þessa árs borið saman við sama tímabil í fyrra og er óhætt að fullyrða að Mitsubishi hafi enn og aftur slegið í gegn hjá Íslendingum.
30.jún. 2017 - 11:30

100 Mitsubishi seldust á fyrstu sjö dögum afmælistilboðsins

Leiðir Íslendinga og Mitsubishi hafa legið saman í 44 ár. 100 Mitsubishi bílar seldust á fyrstu sjö dögum afmælistilboðs Mitsubishi hjá Heklu, en Mitsubishi fagnar nú 100 ára afmæli sínu. Af því tilefni eru allir Mitsubishi bílar á sérstöku afmælisverði og hafa bílaeigendur tekið Mitsubishi Outlander, ASX, Pajero og L200 fagnandi.
02.jún. 2017 - 17:30

The Alvogen og Color Run styðja við réttindi og velferð barna

Alls hefur sjóðurinn veitt 16 milljónir til góðgerðarfélaga hér á landi en á undanförnum árum. Samfélagssjóður The Color Run og lyfjafyrirtækisins Alvogen veitir fjórum íslenskum góðgerðarfélögum styrk í tengslum við litahlaupið sem haldið er í miðbæ Reykjavíkur þann 10. júní og á Akureyri þann 8. júlí næstkomandi. Fimm milljónum króna verður úthlutað til Barnaheilla, Vímulausrar æsku, Vinakots og Hetjanna. Samfélagssjóðurinn var stofnaður árið 2015 þegar fyrsta litahlaupið fór fram hér á landi. Alls hefur sjóðurinn veitt 16 milljónir til góðgerðarfélaga hér á landi en á undanförnum árum.
01.jún. 2017 - 14:53

Wise valið samstarfsaðili ársins í fjórða sinn: „Mikill heiður og ánægja“

Jón Heiðar (t.v.) ásamt Hrannari Erlingssyni, framkvæmdastjóra Wise. Fyrirtækið Wise hefur hlotið viðurkenninguna „Samstarfsaðili ársins á Íslandi 2017“ hjá Microsoft Corporation. Fyrirtækið var heiðrað ásamt fleiri samstarfsaðilum Microsoft á heimsvísu fyrir yfirburði í þróun og útfærslu á þjónustumiðuðum lausnum sem eru byggðar eru á tækni frá Microsoft.
03.maí 2017 - 15:50

Önnur kynslóð Volkswagen Amarok frumsýnd

Volkswagen Amarok sameinar kosti lúxusjeppa og pallbíls. Nýr Amarok verður frumsýndur hjá Heklu Laugavegi, laugardaginn 6. maí. klukkan 12.00. Volkswagen Amarok er glæsilegur pallbíll með stíl sem hefur upp á að bjóða mikla notkunarmöguleika fyrir fólk með fjölbreyttan lífsstíl.
23.mar. 2017 - 15:55

XO hagnast á fyrsta rekstrarárinu: „Eftirspurnin eftir hollum skyndibita fer ört vaxandi“

Í apríl opnar XO  nýjan stað í Kópavogi. XO veitingastaður sem staðsettur er í JL húsinu við Hringbraut 119 í Vesturbæ Reykjavíkur hagnaðist um 2,8 m.kr. á fyrsta heila rekstrarári sínu. EBITDA félagsins nam 5,1 m.kr. en rekstrarkostnaður og aðrir gjaldfærðir einskiptisliðir námu hátt í 20. m.kr. á síðasta ári.
10.mar. 2017 - 11:25

Mest seldi tengiltvinnbíllinn tvö ár í röð

Mitsubishi er á góðu skriði! Mitsubishi Outlander PHEV er mest seldi tengiltvinnbíllinn á Íslandi samkvæmt opinberum tölum og á það bæði við um heildarsölu ársins 2016 og fyrstu tvo mánuði ársins 2017. Tengiltvinnbíll er bifreið sem er bæði með hefðbundna vél og gengur jafnframt fyrir rafmagni, en slíkir bílar verða æ vinsælli þegar bifreiðaeigendur huga að vistvænni lífsmáta.
02.mar. 2017 - 10:00 Kynning

Wise lausnir: Frábært aðgengi að ítarlegum upplýsingum – bókhaldskerfi í áskrift og leigu

Wise lausnir eru leiðandi söluaðili á Microsoft Dynamics NAV bókhalds- og viðskiptahugbúnaðinum á Íslandi og hefur fyrirtækið sérhæft sig í lausnum fyrir margvísleg starfssvið. Vel á annað hundrað þúsunda fyrirtækja af öllum stærðum og gerðum notast við Dynamics NAV bókhaldskerfið
22.feb. 2017 - 15:15

Hulunni svipt af nýjum Audi Q5: „Nýja kynslóðin mikið uppfærð“

Það er hvergi gefið eftir í þægindum og hönnun nýju kynslóðarinnar. Laugardaginn 25. febrúar frumsýnir Hekla nýja kynslóð Audi Q5 sem beðið hefur verið eftir með mikilli eftirvæntingu. Lúxusjepplingurinn Audi Q5 kom fyrst á markað árið 2008 og sló samstundis í gegn út um allan heim. Hann var mest seldi bíllinn í sínum flokki í sex ár og er einn farsælasti bíll Audi. 1,6 milljón eintaka fyrstu kynslóðar Q5 hafa selst og nú er komið að annarri kynslóðinni að slá í gegn.
09.feb. 2017 - 16:48

Wee Heavy hlýtur einstakar viðtökur

Bjórarnir frá Einstök fást nú í 22 löndum og 15 ríkjum Bandaríkjanna. Einstök Icelandic Wee Heavy bjórinn sem nýverið kom á markað hefur fengið afar góðar viðtökur. Todd Alström, annar stofnenda og eigenda hins virta fagtímarits Beer Advocate, gaf bjórnum 93 stig af 100 mögulegum með þeim orðum að hér væri um að ræða „ljúffenga norræna útfærslu á þessum klassíska skoska bjórstíl“. Alström tilnefndi Wee Heavy í kjölfarið sem einn af bestu bjórum ársins.
13.jan. 2017 - 11:00

Guðmundur nýr framkvæmdastjóri PIPARS\TBWA

Valgeir og Guðmundur. Guðmundur Pálsson er nýr framkvæmdastjóri PIPARS\TBWA en hann tekur við af Valgeiri Magnússyni sem hefur gegnt starfinu frá stofnun auglýsingastofunnar. Valgeir mun starfa áfram hjá stofunni sem starfandi stjórnarformaður og mun færa sig alfarið í að vinna fyrir viðskiptavini stofunnar að hugmyndum og stefnumótun. Einnig mun hann styðja við uppbyggingu Ghostlamp á erlendum vettvangi, en PIPAR\TBWA er einn af stærstu hluthöfum í því fyrirtæki.
13.jan. 2017 - 10:10 Kynning

Frumsýning, forsýning og forsala!

Volkswagen e-Golf Nýr Volkswagen up! verður frumsýndur á stórsýningu Heklu laugardaginn 14. janúar. Þessi töfrandi tískutöffari er orðinn ennþá ferskari en áður eftir glæsilega uppfærslu. Stuðarinn hefur fengið andlitslyftingu og LED-ljós eru nú staðalbúnaður. Þak og hurðarspeglar bjóðast í nýjum litum, álfelgur fást í lit og sæti eru með nýju sniði.
11.jan. 2017 - 15:30 Kynning

Árleg stórsýning Heklu á laugardag: „Við höfum margt til að gleðjast yfir“

Árleg stórsýning HEKLU verður haldin laugardaginn 14. janúar milli klukkan 12 og 16 þar sem allt það nýjasta og ferskasta frá Audi, Mitsubishi, Skoda og Volkswagen verður til sýnis. Um er að ræða allsherjar bílaveislu þar sem frumsýndir verða heitustu bílar ársins.
09.jan. 2017 - 16:48

Fulltingi flyst á Höfðabakka 9

Fulltingi er framsækin lögmannsstofa sem veitir einstaklingum þjónustu á sviði skaðabóta. Lögmannsstofan Fulltingi slf., sem sérhæfir sig í þjónustu á sviði skaðabóta og vátryggingaréttar, hefur flutt aðsetur sitt frá Suðurlandsbraut að Höfðabakka 9.
05.jan. 2017 - 16:30

Samsung sjónvörp skora hátt í gæðakönnun Neytendablaðsins

Sjónvarpstæki frá Samsung eru í níu efstu sætunum í gæðakönnuninni. Sjónvarpstæki frá Samsung eru í 22 af 25 efstu sætunum í nýrri gæðakönnun Neytendablaðsins á sjónvarpstækjum. Neytendablaðið kannaði nýlega úrval sjónvarpstækja á markaði hér á landi og gerði verðsamanburð á heimasíðum sjö verslana. Alls voru 223 mismunandi sjónvarpstæki til í þessum verslunum.
04.jan. 2017 - 11:00 Kynning

XO opnar í Smáralind: „Við getum einfaldlega ekki beðið“

XO er hollur skyndibitastaður. XO hefur undirritað samning við Smáralind um opnun á öðrum XO veitingastað í Norðurturninum í Smáralind en stefnt er að opnun í mars á þessu ári. XO verður staðsett beint á móti útibúi Íslandsbanka, beint fyrir neðan World Class og við hliðina á væntanlegu flaggskipi H&M á Íslandi.
21.des. 2016 - 16:30

500 Volkswagen atvinnubílar afhentir

Tíu ára gamalt sölumet Volkswagen atvinnubíla var slegið hjá HEKLU í vikunni, þegar fimmhundraðasti atvinnubíllinn frá Volkswagen var afhentur við gleðilega athöfn, enda ekki á hverjum degi sem áratuga gömul met falla.
01.des. 2016 - 16:45

Hringdu hlýtur viðurkenningu fyrir hraðasta netið: „Virkilega stolt“

Ookla hefur veitt fjarskiptafyrirtækinu Hringdu viðurkenningu fyrir hraðasta internet á Íslandi en fyrirtækið er leiðandi í hraðamælingum á nettengingum. Ookla rekur meðal annars hraðamælinguna Speedtest en gögn hennar sýna að viðskiptavinir Hringdu fá mestan hraða í bæði niðurhali og upphali.
23.nóv. 2016 - 15:42 Kynning

Sölumet hjá Skoda

663 Skoda Octavia hafa verið seldir fyrstu 10 mánuði ársins. Met hefur verið slegið í sölu Skoda bifreiða á Íslandi, en þegar október rann sitt skeið á enda höfðu 1.009 Skoda bílar verið seldir hér á landi og hafa þeir aldrei verið fleiri. Til samanburðar má nefna að allt árið 2015 seldust 999 Skoda bílar á Íslandi og því ljóst að sölumetið verður enn stærra þegar árið verður gert upp.
21.nóv. 2016 - 14:25 Kynning

Hringdu býður upp á Roam Like Home og ótakmörkuð símtöl til útlanda

Kristinn Pétursson Hringdu hefur ákveðið að bjóða viðskiptavinum sínum upp á Roam Like Home í Skandinavíu og ótakmörkuð símtöl til Evrópu, Bandaríkjanna og Kanada frá og með deginum í dag.
21.nóv. 2016 - 10:00 Ágúst Borgþór Sverrisson

Rými Ofnasmiðjan: Hagkvæmar og umhverfisvænar lausnir fyrir lagerrými og verslanir

Stór hluti starfsmanna Rýmis Ofnasmiðjunnar

„Tólf metra langir opnir frystar í matvöruverslunum eyða um 66.000 kílóvattstundum á ári sem samsvarar rafmagnsnotkun 10 meðalheimila á ári. Með frystilokum frá okkur minnkar orkunotkun um allt að 50%. Sömu áhrif hafa panelofnarnir okkar í flugskýlum og stórum lagerrýmum, orkunotkun minnkar um 40%.“

 


27.okt. 2016 - 13:55

Orange og Parlogis sameina krafta sína og sérþekkingu

Hálfdán Gunnarsson, forstjóri Parlogis, og Tómas Hilmar Ragnarz, eigandi Orange. Orange Project og Parlogis hafa gert með sér samstarfssamning sem sameinar krafta fyrirtækjanna á sérsviðum beggja og gerir þeim kleift að bjóða minni heildsölum og sölufyrirtækjum fyrsta flokks þjónustu þegar kemur að húsnæðislausnum, vörustjórnun og dreifingu.
11.okt. 2016 - 17:46

Tveggja vikna Vetrardagar: „Okkar leið til að taka vel á móti vetrinum“

Skoda Octavia Scout Miðvikudaginn 12. október hefjast Vetrardagar í höfuðstöðvum Heklu við Laugaveg. Vetrardagarnir standa yfir í tvær vikur og til sýnis verða allar helstu stjörnur Audi, Skoda, Mitsubishi og Volkswagen þar sem áhersla verður lögð á fjórhjóladrifna bíla.
07.okt. 2016 - 10:25

Heyrnartækni styrkir Bleiku slaufuna

10.000 kr. af hverju seldu bleiku heyrnartæki rennur til Krabbameinsfélagsins. Heyrnartækni styrkir aftur mikilvægt fjáröflunarátak Krabbameinsfélagsins, Bleiku slaufuna.  Í ár er sjónum beint að algengasta krabbameini íslenskra kvenna, brjóstakrabbameini. Oticon, sem framleiðir heyrnartækin sem Heyrnartækni er með umboð fyrir, hefur í fjölda ára styrkt málefnið og hefur meðal annars boðið upp á sérstök bleik heyrnartæki til að vekja athygli á málstaðnum. 
09.sep. 2016 - 14:32 Kynning

Orange opnar á Akureyri - Kaffihús á teikniborðinu

Öll umgjörð Skipagötunnar miðast við að viðskiptavinir Orange fái bestu mögulega þjónustu. Orange Project opnar skrifstofuhótel á Akureyri þann 1. janúar 2017. Um er að ræða 15 fullbúin skrifstofurými auk opinna rýma og fyrsta flokks fundarherbergi. Orange opnar sömuleiðis kaffihús í Reykjavík.

01.sep. 2016 - 17:05 Kynning

Reynsluakstur hjá Heklu gæti endað með menningarferð til Boston

Volkswagen Tiguan Um helgina hleypir Hekla skemmtilegri reynsluakstursherferð af stokkunum. Allir sem prufukeyra nýjan bíl hjá Heklu og umboðsaðilum í september fara í pott þar sem 200.000 kr. gjafabréf til Boston frá Icelandair verður dregið út einu sinni í viku. Vikulega geta því heppnir þátttakendur átt von á óvæntri reisu til menningarborgarinnar fögru.
26.ágú. 2016 - 14:45 Kynning

Hekla og IKEA sameinast um umhverfisvænni samgöngumáta

Friðbert og Þórarinn ánægðir með nýju hleðslustöðvarnar. Hekla og IKEA hafa sameinast um að leggja sitt af mörkum til umhverfisvænni samgöngumáta með því að setja upp tíu hleðslustöðvar fyrir rafmagns- og tengiltvinnbíla við verslun IKEA í Garðabæ.
01.júl. 2016 - 09:47

Ný stafræn prentvél með meiri nýjungar

Eigendur Prentmets, Guðmundur Ragnar og Ingibjörg Steinunn, ásamt umboðsmanni Evrópu hjá Ricoh, Þorsteinn A. Guðnason, framkvæmdastjóri Optima, Matthías Á. Jóhannsson, sölustjóri Optima og Helgi Þór Guðmundsson, kerfisstjóri Prentmets. Prentmet hefur fest kaup á nýrri Ricoh Pro C7100 sem er ein af nýjustu stafrænu prentvélunum frá Ricoh. Vélin prentar allt að 90 bls. á mínútu í miklum gæðum. Hún er ólík öðrum vélum að því leyti að hún býður upp á 5. litinn sem getur verið  hvítur eða glær, þannig að auðvelt er að prenta á litaðan pappír. Stærsta arkarformatið er 33 x 70 cm.
18.maí 2016 - 17:50 Kristín Clausen

The Color Run og Alvogen styðja við bakið á börnum á Íslandi

Samfélagssjóður The Color Run og lyfjafyrirtækisins Alvogen veitir í ár tveimur íslenskum góðgerðarfélögum styrk í tengslum við litahlaupið sem haldið er í miðbæ Reykjavíkur þann 11. júní næstkomandi. Sex milljónum króna verður úthlutað til Rauða krossins og Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra vegna verkefna sem tengjast réttindum og velferð barna á Íslandi.
06.maí 2016 - 12:30

Ný og öflug miðstöð ferðaþjónustufyrirtækja í Ármúla

Tómas Hilmar og Skapi Örn Orange Project og Samtök ferðaþjónustunnar (SAF) hafa tekið höndum saman og opnað glæsilega miðstöð ferðaþjónustufyrirtækja á 3. hæð húsnæðis Orange að Ármúla 4 í Reykjavík. Orange Travel Center verður samkomustaður fyrirtækja og fólks sem starfar við ferðaþjónustu.

03.maí 2016 - 10:00 Ágúst Borgþór Sverrisson

Símsvörunarþjónusta í stað afleysinga: „Símtölin flytjast yfir til okkar og við svörum í nafni viðkomandi fyrirtækis“

Það hægist á starfsemi margra fyrirtækja á sumrin, meðal annars vegna sumarleyfa starfsmanna. Sum verkefni eru þess eðlis að alltaf þarf einhver að vera á vaktinni þó að lítið sé að gera, enda loka fæst fyrirtæki á sumrin
27.apr. 2016 - 11:14

Advania og Landsbjörg í samstarf

Slysavarnafélagið Landsbjörg hefur samið við Advania um að taka við hýsingum og rekstri á öllum tölvukerfum Landsbjargar. Advania mun einnig sjá um innleiðingu á easySTART lausnum sem einfalda verklag og ferla félagsins og styrkja innviði þess. Þá verður einnig tekið í notkun easyQUALITY gæðahandbókarkerfi hjá Landsbjörg.
20.apr. 2016 - 11:18

Tengist Íslandi ekki með neinum hætti

Í heildina er um að ræða ríflega 600 þúsund bifreiðar. Vegna frétta sem birst hafa varðandi rangt uppgefnar eldsneytistölur ákveðinna bifreiða frá Mitsubishi Motors verksmiðjunum í Japan er rétt að taka eftirfarandi fram.
19.apr. 2016 - 12:08 Kristín Clausen

Ný World Class stöð opnar í ágúst: Viðskiptavinirnir að nálgast 30 þúsund

World Class mun opna nýja 2.000 fm heilsu­rækt­ar­stöð í Norðurt­urn­in­um við Smáralind í ág­úst. Stöðin í Smáralind verður þre­falt stærri en sú sem World Class rek­ur skammt frá í Turn­in­um við Smára­torg, en henni verður lokað síðar í sum­ar.
18.apr. 2016 - 13:20 Kynning

Brú í varahlutamiðlun á milli Íslands og Evrópu

Á heimasíðu Europarta má finna einfalt fyrirspurnarkerfi. Europartar hafa aðstoðað fjölda Íslendinga við að útvega vélar, gírkassa, skiptingar og fleira fyrir bíllinn síðan fyrirtækið hóf starfsemi sína í Berlín árið 2014. Meginstefna Europarta er að bjóða einstaklingum og fyrirtækjum notaða, uppgerða eða nýja varahluti á viðráðanlegu verði.
14.apr. 2016 - 23:00

Fjólubláa höndin byrjuð að flæða

Fyrstu droparnir af Fjólubláu Höndinni fóru að flæða af krana á Skúla Craft Bar í dag. Aðeins örfáir kútar eru til en almenn sala á bjórnum hefst í Vínbúðum, börum og veitingahúsum á komandi vikum.
13.apr. 2016 - 15:40 Kynning

Loksins er fáanlegur hollur orkudrykkur

Náttúruleg hráefni, ávextir og orkurík Guaysu lauf er uppistaðan í Mati. Í apríl á síðasti ári tók hin hálf íslenska Tatiana Birgisson þátt í frumkvöðlakeppni á vegum Google þar sem hún kynnti Mati Energy Citrus, hollan orkudrykk sem gerður er úr náttúrulegum efnum, ávöxtum og orkugefandi Guayasa laufum. Tatiana gerði sér lítið fyrir og sigraði keppnina.
13.mar. 2016 - 18:00 Freyr Rögnvaldsson

Norðmenn að fara yfir um í kaupum á blandi í poka – Búast við að selja mörg þúsund tonn fram að páskum

Sannkallað verðstríð hefur brotist út milli stórmarkaða í Noregi þar sem bland í poka er nú selt á um 430 krónur á kíló. Búist er við sala á sælgæti verði mæld í þúsundum tonna fram að páskum.

Verslanakeðjan Coop gerir ráð fyrir að selja yfir 2.000 tonn af blandi í poka næstu tvær vikurnar. Rema 1000 hefur ekki gefið út hve mikið er áætlað að verði selt í verslunum keðjunnar en heldur því fram að það verði umtalsvert meira en Coop gerir ráð fyrir að selja. Auk þess hafa aðrar verslanir, svo sem Kiwi, einnig lækkað verð hjá sér og þar með blandað sér í slaginn.  


 

 

 

09.mar. 2016 - 09:52

Rafdrifinn Audi Q7 e-tron komin í sölu

Audi Q7 e-tron kostar frá kr. 11.990.000 og honum fylgir 5 ára ábyrgð. Nú geta viðskiptavinir Audi á Íslandi pantað Audi Q7 e-tron. Um er að ræða sportlegan, hentugan og skilvirkan tengiltvinnbíl sem gengur fyrir bæði rafmagni og dísil. Þegar ekið er eingöngu á rafmagni er Q7 e-tron fjórhjóladrifinn og drægnin allt að 56 kílómetrar sem gerir það að verkum að ferðir innanbæjar geta verið útblásturslausar.
07.mar. 2016 - 14:30

Alvogen kaupir bandarískt lyfjafyrirtæki

Lyfjafyrirtækið Alvogen hefur tilkynnt um fyrirhuguð kaup á bandaríska lyfjafyrirtækinu County Line. Með kaupunum styrkir Alvogen markaðsstöðu sína í Bandaríkjunum og vöruframboð fyrirtækisins eykst.
02.mar. 2016 - 09:52

Tryggingafélögin hyggjast greiða hluthöfum helmingi meira en hagnaður þeirra var á síðasta ári

Sjóvá, VÍS og TM hyggjast greiða hluthöfum sínum 8,5 milljarða króna í arð. Þá hyggjast félögin þrjú, sem öll eru skráð í Kauphöll Íslands, kaupa hlutafé af hluthöfum sínum fyrir allt að 3,8 milljarða króna. Félögin þrjú högnuðust hins vegar um 5,6 milljarða króna á síðasta ári samtals.
29.feb. 2016 - 13:00

Hagstofan endurskoðar þjóðhagsspá: Myljandi vöxtur framundan

Gert er ráð fyrir landsframleiðslan aukist um 4 prósent árið 2016 og um 3,1 prósent árið 2017 vegna vaxtar innlendrar eftirspurnar. Hagstofa Íslands gaf í dag út endurskoðaða þjóðhagsspá sem nær til áranna 2016 til 2021.

25.feb. 2016 - 21:34

Svona gæti fólk keypt sína fyrstu íbúð: Verra ef fólk leigir alla ævi

Ragnar Árnason telur ekki heppilegt að veðja á leigumarkaðinn í framtíðinni og telur ýmsa ókosti fylgja því að leigja. Ragnar, sem er prófessor við Háskóla Íslands, flutti erindi á fasteignaráðstefnunni í Hörpu í dag. Fjögur húsnæðisfrumvörp liggja fyrir í þinginu og lúta meðal annars að því að efla leigumarkaðinn sem að mati Ragnars er vanþróaður.
21.feb. 2016 - 16:10

Krónan er eingöngu skiptimynt innanlands

 „Auðvitað fylgir því gríðarlegur kostnaður fyrir okkur og lífskjaraskerðing að hafa krónuna. Það eru hins vegar farnar að renna á mig tvær grímur varðandi það hvort við höfum þroska til að taka upp alþjóðlega mynt, eða öllu heldur gjaldmiðil, krónan er ekki gjaldmiðill hún er eingöngu innanlands skiptimynt.“
16.feb. 2016 - 17:40

WOW air bætir við tveimur glænýjum Airbus A321 flugvélum

WOW air bætir við flugflotann tveimur glænýjum vélum að gerðinni Airbus A321, árgerð 2016, og verða vélarnar afhentar félaginu í maí og júní. Um er að ræða langtíma þurrleigu og telur þá flugfloti félagsins ellefu vélar. Með þessari viðbót mun WOW air auka sætaframboð sitt um 127% á þessu ári í 1,9 milljón sæta en á síðasta ári var sætaframboð félagsins 837 þúsund.  Allar ellefu flugvélarnar verða skráðar á flugrekstrarleyfi WOW air en til samanburðar þá voru aðeins tvær flugvélar skráðar á leyfi WOW air síðasta sumar.  Flugfloti WOW air samanstendur af tveimur Airbus A320, sex Airbus A321 og þrem Airbus A330. Meðalaldur flugflota WOW air er 2,5 ár sem er einn sá yngsti meðalaldur flugflota á heimsvísu.

Vilhjálmur Birgisson
Vilhjálmur Birgisson - 06.4.2018
Sjáðu þessi dæmi um græðgisvæðingu!
Brynjar Nielsson
Brynjar Nielsson - 25.3.2018
Lokað fyrir ræðuhöld
Vilhjálmur Birgisson
Vilhjálmur Birgisson - 25.3.2018
Berjumst gegn græðgisvæðingu
Brynjar Nielsson
Brynjar Nielsson - 05.4.2018
Dröslaði bróður mínum í kirkju
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 31.3.2018
Hvað segi ég í Las Vegas?
Sverrir Björn Þráinsson
Sverrir Björn Þráinsson - 05.4.2018
Hjónin Laufey og Bjarki losuðu sig við 33 kg á 12 vikum
Davíð Már Kristinsson
Davíð Már Kristinsson - 29.3.2018
„Heyrðu“
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 31.3.2018
Heimsókn Øverlands
Davíð Már Kristinsson
Davíð Már Kristinsson - 27.3.2018
Dymbilvika
Brynjar Nielsson
Brynjar Nielsson - 09.4.2018
RÚV er tímaskekkja
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 07.4.2018
Málið okkar
Vilhjálmur Birgisson
Vilhjálmur Birgisson - 05.4.2018
Þinn tími sem forseti ASÍ er liðinn!
Ingibjörg Gunnlaugsdóttir
Ingibjörg Gunnlaugsdóttir - 06.4.2018
Skömmin
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 14.4.2018
Grafir án krossa
Brynjar Nielsson
Brynjar Nielsson - 17.4.2018
Grímulaus pólitík
Fleiri pressupennar