04.sep. 2015 - Kristján Kristjánsson

Látið stelpurnar hætt að leika sér með Barbie og látið þær fá Lego í staðinn

Skiptir einhverju máli hvaða leikföngum börn leika sér að? Já, það gerir það. Með vali á leikföngum handa kynjunum þá búum við til steríótýpumynd af stelpum og strákum á unga aldri. Stelpuleikföng hafa tilhneigingu til að leiða til óvirkni í stað sköpunar eins og gerist...
04.sep. 2015

Ásdís Rán ætlar að verða þyrluflugmaður: „Ég hef enga löngun til að sanna mig fyrir neinum“

„Þetta hefur alltaf verið svolítið langsóttur draumur,“ segir athafnakonan Ásdís Rán Gunnarsdóttir sem hefur nú ákveðið að láta gamlan draum rætast og skella sér í þyrluflugnám. Hyggst hún ljúka náminu á næsta ári en hún er nú flutt aftur til Búlgaríu eftir að hafa dvalið...
04.sep. 2015

Valla vísað út af veitingastað vegna útlits: „Við erum öll mjög reið og sár yfir þessu“

„Þetta er engan veginn í lagi,“ segir Ásthildur Hannesdóttir sem vill
vekja athygli á niðurlægjandi framkomu sem uppeldisfaðir hennar varð
fyrir á veitingastað í Reykjavík á dögunum. Vill hún áminna fólk að dæma
ekki of fljótt eftir útliti og muna að það er saga á bak...
04.sep. 2015

Árni Þór er 13 ára snillingur- Ótrúlegir hæfileikar með frisbí disk: Myndband

Árni Þór Guðjónsson, 13 ára strákur í Keflavík hefur á stuttum tíma náð ótrúlegri leikni í að gera brellur með svifdisk (frisbee) og getur kastað honum með mikill nákvæmni. Brellurnar tekur hann upp á myndbönd sem hann birtir á Youtube og Instagram þar sem áhorfendahópurinn...
04.sep. 2015

Gunnar Nelson mætir Demian Maia

Gunnar Nelson mun mæta Demian Maia á UFC 194 þann 12. desember næstkomandi en Maia er einn af fáum bardagamönnum í heiminum sem stenst Gunnari snúninginn í gólfinu og þykir jafnvel betri glímumaður.
04.sep. 2015 - Kristján Kristjánsson

Næstum því jafn hollt og að hætta að reykja: Þess vegna áttu að borða nautasteik

Ef þig vantar rök fyrir því að borða góða nautasteik eða aðra steik í kvöld þá er þetta eitthvað fyrir þig. Niðurstöður nýrrar breskrar rannsóknar sýna nefnilega að prótínríkur matur er næstum því jafn hollur fyrir hjartað eins og að hætta að reykja.
04.sep. 2015

„Fékk gæsahúð við að horfa á þetta“

Fyrsta skrefið er alltaf óvissa. Þú veist kannski hvert þú ert að fara, en ekki hvernig gengur að komast þangað. Stundum gengur ferðin eins og best verður á kosið. Stundum ekki. Það sem gerir gæfumuninn er bjartsýni.
04.sep. 2015 - 09:00

Garðar Rafn háseti á Tý: Tilfinningin að bjarga þessari stelpu í Miðjarðarhafinu var ólýsanleg

Garðar Rafn Halldórsson háseti á varðskipinu Tý segir að tilfinningin að bjarga þessari litlu telpu í Miðjarðarhafinu úr litlum trébát ásamt 300 öðrum flóttamönnum hafi verið ólýsanleg. Björgunin átti sér stað í desember árið 2014. Garðar Rafn birtir myndina á Fésbókarsíðu...
04.sep. 2015 - 08:10 Kristján Kristjánsson

Var þreyttur á sífelldum innbrotum, keypti sér byssu og skaut innbrotsþjóf innan nokkurra klukkustunda

Harvey Lembo 67 ára karlmaður, sem er bundinn við hjólastól, hafði orðið fórnarlamb innbrotsþjófa fimm sinnum á síðustu sex árum. Hann var, sem skiljanlegt er, orðinn þreyttur á þessu og ákvað því að kaupa sér byssu til að geta varið sig. Nokkrum klukkustundum eftir að hann keypti...
04.sep. 2015 - 08:00

Milljónaveltan 60 milljónir: Svona gengur þetta fyrir sig hjá Happdrætti háskólans

Happdrætti háskólans hefur starfað samfellt frá árinu 1934 og hefur fjármagnað nær allar byggingar Háskóla Íslands frá upphafi Mikið stendur til hjá Happdrætti Háskóla Íslands næst þegar dregið verður þann 10. september næstkomandi. Líkur standa til að næstu daga eftir útdráttinn verði greiddir út vinningar að fjárhæð 140.000.000 kr. – ef Milljónaveltan gengur út, en hún stendur nú í heilum...
03.sep. 2015 - 17:00

Mynd dagsins: Línan kvartar og kveinar á Reykjanesi

Mynd dagsins hefur farið víða á samfélagsmiðlum undanfarna daga og vakið mikla kátínu en þar má sjá hugmynd að frumlegu útilistaverki á göngu og hjólreiðastíg nálægt Leifsstöð í Keflavík. Ófáir Íslendingar muna eftir ítölsku teiknimyndafígúrunni „Línan“ eða La Linea, sem...
03.sep. 2015 - 16:00

Hilda Jana endurheimti armbandið sitt eftir 34 ár: „Er ekki lífið ótrúlegt stundum?“

„Ég var svo snortin yfir því að einhver skyldi nenna að standa í þessu fyrir bláókunnuga manneskju,“ segir Hilda Jana Gísladóttir sjónvarpstjóri N4 en hana henti óvænt atvik á dögunum þegar ókunnug kona hafði samband við hana og vildi skila henni gullarmbandi sem hún hafði...
03.sep. 2015 - 13:48

Litli bróðir Benedikts einokar sjónvarpið: Gerir Elko ómótstæðilegt tilboð

Fyrirspurn sem hinn 12 ára gamli Benedikt Kristinn Briem setti inn á fésbókarsíðu raftækjaverslunarinnar Elko á dögunum hefur vakið mikla lukku. Það má með sanni segja að þessi ungi piltur deyji ekki ráðalaus.
03.sep. 2015 - 11:00 Kristján Kristjánsson

Ótrúlegt en satt: Þrjár systur eignuðust börn sama dag

Það verður að teljast með ólíndum að þrjár systur eignuðust börn sama daginn en það gerðist einmitt á þriðjudaginn. Ekki nóg með það því fjórða systirin er að því komin að eiga. Það verður því heldur betur fjör hjá frændsystkinunum fjórum sem eru jafngömul og þar af eru...
03.sep. 2015 - 08:00 Kristján Kristjánsson

Leitin að gulllestinni var ævintýralegri en æsilegustu Indiana Jones myndirnar: Fólk var myrt fyrir að vita sannleikann

Eins og fjölmiðlar hafa fjallað um undanfarið þá er talið að gulllest sé fundin í námunda við pólska bæinn Walbrzych. Enn er þó margt á huldu um gulllestina, sem á að vera lest sem nasistar hlóðu gulli og öðrum gersemum á lokadögum síðari heimsstyrjaldarinnar, og tilvist...
02.sep. 2015 - 21:15

Þess vegna eru prump hávær

Það eru mörg orð notuð yfir það að leysa vind og má þar nefna prump og fret til sögunnar. En af hverju fylgja því oft hljóð þegar fólk leysir vind? Flestir kannast við að hafa einhvern tímann ætlað að lauma smávegis lofti úr afturendanum án þess að nokkur tæki eftir því...
02.sep. 2015 - 20:05

Natasha var Örn: „Ég man eftir því að horfa í spegil og langa til að rífa mig úr þessum líkama sem ég var í“

Þegar Natasha Dagbjartardóttir var í grunnskóla leið hún sálarkvalir yfir því að þurfa að vakna hvern dag og klæða sig í strákaföt. Það var vegna þess að þá hét hún ekki Natasha heldur Örn og neyddist til þess að fela það fyrir heiminum að hún væri kona í karlmannslíkama...
02.sep. 2015 - 20:00

Leiðin okkar á EM: Sölvi Tryggva leitar eftir aðstoð almennings

Sölvi Tryggvason sjónvarpsmaður og Sævar Guðmundsson leikstjóri vinna nú að gerð heimildarmyndar um íslenska landsliðið í knattspyrnu en eins og flestir vita er íslenska landsliðið nú nær því en nokkru sinni í sögunni að komast á lokakeppni stórmóts í knattspyrnu. Verkefnið...
02.sep. 2015 - 18:30 Kristján Kristjánsson

Þetta eru ástæður þess að magafitan situr sem fastast

Ef magafitan situr sem fastast á sínum stað þrátt fyrir að þú hafir lést þá getur það verið vegna ákveðinna lífsvenja eða misskilnings á hollustu. Magafita er hættulegri en önnur fita því hún leggst þétt upp að innri líffærum fólks og eykur jafnframt hættuna á krabbameini...
02.sep. 2015 - 17:00

Starfsmenn ISS sættu sig ekki við launalækkun og var sagt upp: Framkvæmdastjóri segir reksturinn í járnum

Tvær konur sem störfuðu í mötuneytinu í Borgartúni 21 var sagt upp á dögunum þar sem þær sættu sig ekki við launalækkun upp á tugi þúsunda. Það er fyrirtækið ISS sem rekur mötuneytið en i kjölfar þessara fregna ákváðu yfir hundrað starfsmenn hússins að snæða annars staðar...
02.sep. 2015 - 15:15 Kynning

Ert þú ert að fara á leik Hollands og Íslands? Hér hefur þú Grolsch-kortið!

Varla þarf að fjölyrða um mikilvægi leiksins. Sérfræðingar Grolsch samsteypunnar vita eitt og annað um skemmtanalífið en fyrir þá sem ekki vita er Grolsch hollenskur bjór sem fyrir löngu er búinn að festa sig í sessi á alþjóðamarkaði. Þeir hafa nú sett saman skemmtilegt Grolsch kort sem ætti að létta íslenska hópnum...
02.sep. 2015 - 11:50 Kristján Kristjánsson

Í öruggasta frysti heims bíða mannslíkamar og höfuð eftir að vakna til lífsins á nýjan leik

Það að frysta mannslíkama til að geta hugsanlega vakið þá til lífsins á nýjan leik í ókominni framtíð hefur breyst úr því að vera fjarlæg hugmynd yfir í sívaxandi milljónaiðnað. Í bandarískum eyðimerkurbæ er boðið upp á þessa þjónustu, þar sem lífið er sett á pásum með...
02.sep. 2015 - 08:00 Kristján Kristjánsson

Viltu léttast? Drekktu hálfan líter af vatni fyrir morgunmat, hádegismat og kvöldmat

Ef þú drekkur hálfan líter af vatni, þrisvar á dag, þá getur það hjálpað þér að léttast. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar og segja vísindamennirnir á bak við hana að það góða við þetta sé hversu einfalt þetta sé.
01.sep. 2015 - 21:45 Kristján Kristjánsson

Það er engin lækning til við timburmönnum

Það gagnast ekki að fá sér að borða eða drekka vatn til að koma í veg fyrir timburmenn en þetta eru ráð sem margir hafa prufað í þeirri von að það lini þær þjáningar sem oft fylgja timburmönnum. En vísindamenn segja að þetta sé vitagagnslaust og eina ráðið gegn timburmönnum...
01.sep. 2015 - 20:20

Rakel létti sig um 50 kíló eftir ofbeldisfullt ástarsamband

Rakel Ósk Heimisdóttir barðist um árabil við sjúklega fíkn í mat. Eftir að hafa slitið sambúð sem einkenndist af líkamlegu og andlegu ofbeldi gerði hún róttækar breytingar á lífi sínu og tókst í fyrsta sinn að horfast í augu við eigin bresti. Hún segir fáfræði og fordóma...
01.sep. 2015 - 13:55 Bergljót Björk Halldórsdóttir

Valdís bregst við : IceHot1 í boði

"Ísinn okkar er ekki eins og hver annar ís"
01.sep. 2015 - 12:00

Boðsferðir stórfyrirtækja og banka vakna úr dvala eftir hrun

Ekki ber á öðru en að boðsferðir stórfyrirtækja og banka séu að vakna úr dvala í kjölfar hrunsins en þó virðist sem að stóru bankarnir gangi þó hægt um gleðinnar dyr. Þeir bankar sem bjóða viðskiptavinum sínum í ferðir segja að áhersla sé lögð á að hófs sé gætt og...
01.sep. 2015 - 11:00 Bergljót Björk Halldórsdóttir

Tvær í einu! Súkkulaðibollakökur með ostakökufyllingu

Afhverju að velja milli tveggja þegar hægt er að baka BÁÐAR kökugerðir í einu?!
01.sep. 2015 - 11:00

Dýraníð í Hafnarfirði: „Ég trúi ekki að fólk geti gert svona“

Þórey Kristinsdóttir íbúi í Hafnarfirði uppgvötvaði sér til skelfingar í gærkvöldi að óprúttinn aðili hafði lokað fjögurra mánaða kettling hennar ofan í ruslatunnu. Segir hún erfitt að skilja hvað hafi vakið fyrir viðkomandi með þessu athæfi.
01.sep. 2015 - 10:00 Kristján Kristjánsson

Elstu síðurnar úr Kóraninum eru hugsanlega eldri en spámaðurinn Múhameð

Í júlí fannst hluti af eldgamalli bók í Birmingham og reyndist þetta vera hluti af Kóraninum. Þetta er elsta eintak Kóransins sem vitað er um. Nú segja vísindamenn að hugsanlega sé þetta brot úr Kóraninum eldra en sjálfur spámaðurinn Múhameð.
01.sep. 2015 - 09:00

Marzibil og sonur hennar voru hætt komin: „Við erum heppin að vera á lífi“

Marzibil Sæmundardóttir kvikmyndagerðarkona og sonur hennar voru hætt komin síðastliðin laugardag þegar þau keyrðu á milli Selfoss og Hvergerðis áleiðis til Reykjavíkur. Segir hún að nær engu hefði munað að þau mæðgin sem og fleiri hefðu látið lífið vegna glannalegs...
01.sep. 2015 - 07:58 Kristján Kristjánsson

Morð á lögreglumanni í Texas var kaldrifjuð aftaka

Á föstudagskvöldið kom lögreglumaðurinn Darren Goforth á bensínstöð Chevron í úthverfi milljónaborgarinnar Houston í Texas, sem er í suðurríkum Bandaríkjanna. Þar var hann skotinn til bana og er ekki annað að sjá en að hreina aftöku hafi verið að ræða. Málið hefur vakið upp...
01.sep. 2015 - 06:00 Kristján Kristjánsson

Ég leysi þetta – en ekki fyrr en á morgun!

Mikið annríki í vinnunni og almennt séð í lífinu gerir marga mjög óskilvirka. Til að geta tekist á við verkefni dagsins þarf að halda ró sinni og þessi ró er það sem skiptir sköpum við að komast í gegnum daginn og verkefnin sem fylgja honum.