08.feb. 2016 - Kristján Kristjánsson

Á 18 mánuðum hefur hann fengið 15 milljónir í póstkassann sinn: Veit ekki frá hverjum

Það er stundum sagt að eldingu slái aldrei tvisvar niður á sama stað og það er kannski rétt en það útilokar þó ekki að maður fái 7,5 milljónir í póstkassann sinn. Tvisvar sinnum. Flestir myndu telja líkurnar á þessu litlar en á um 18 mánuðum hefur maður nokkur tvisvar...
08.feb. 2016

Haltu upp á Bolludaginn með stæl

Undanfarin ár hefur mikil hefð skapast í kringum hinn sívinsæla Bolludag í verslunum Fylgifiska. Verandi sérverslun með sjávarfang þá eru bollurnar sem boðið er upp á að sjálfsögðu fiskibollur, en líkt og rjómabollurnar halda þær Bolludaginn hátíðlegan ár hvert.
07.feb. 2016

Hefur sængað með 400 konum og er búinn að missa áhugann á kynlífi: „Mig langar til að eignast fjölskyldu“

Benny James er 22 ára gamall maður frá Suður-London. Hann segist hafa sængað með 400 konum og segist jafnframt vera orðinn leiður á konum. Skyndikynnin hafa gert hann óhamingjusaman, einmana og fullan af höfnunartilfinningu.
07.feb. 2016 - Eyjan

„Flugvöllurinn er orðinn tákn um spennu á milli höfuðborgarinnar og landsbyggðarinnar“

Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, og Halldór Halldórsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borginni, eru sammála um að skoða mætti betur þann valkost að byggja flugvöll í Hvassahrauni, sem myndi taka við af flugvellinum í Vatnsmýri. Þetta kom fram í þættinum Sprengisandi...
07.feb. 2016 - Kristján Kristjánsson

Fékk verðlaun fyrir þessa mynd: Hefur í kjölfarið mátt þola ótrúlegar árásir

David Bellis var að vonum ánægður þegar hann vann í ljósmyndasamkeppni með myndinni sem hér fylgir. En fljótlega fór að draga úr ánægjunni því hann hefur mátt þola ótrúlegar árásir fólks. Sumir segja að þær árásir séu einfaldlega af hreinni öfund og enn aðrir vita eiginlega...
07.feb. 2016 - Kristján Kristjánsson

Þetta eru mistökin sem þú gerir þegar þú raðar í ísskápinn: Ekki setja mjólkina í hurðina

Léleg skipulagning, þegar raðað er í ísskápinn, getur dregið úr gæðum matvælanna sem í hann fara. Í versta falli getur verið hættulegt að raða vitlaust í ísskápinn því bakteríur geta þá komist í matvæli sem ekki þola þær og ef þau eru borðuð veikist fólk.
07.feb. 2016 - Ágúst Borgþór Sverrisson

Unglingsstúlka sem fann gullstöng í Þýskalandi fær að eiga hana: Verðmæti upp á tvær og hálfa milljón

Fyrir um hálfu ári síðan fann 16 ára gömul stúlka, sem var á ferðalagi í bæversku Ölpunum með fjölskyldu sinni, gullstöng á botni stöðuvatnsins Köningssee. Gullstöngin er hálft kílógramm að þyngd. Stúlkan fór með gullstöngina við lögreglunnar.
07.feb. 2016 - 10:30 Ágúst Borgþór Sverrisson

Forstjóri 365 ólst upp við kröpp kjör: Spurður hvort hann skipti aldrei um föt

Mynd: DV Sævar Freyr Þráinsson, forstjóri 365, ólst upp í efnalítilli fjölskyldu. Hann þurfti til dæmis að kyngja því að komast ekki í ferðalög með skólafélögunum og var einu sinni spurður hvort hann skipti aldrei um föt.
06.feb. 2016 - 23:00 Bleikt

Þetta munu margir karlmenn aldrei skilja

Það er oft talað um muninn á kynjunum, venus og mars og allt það. Ekki eru allir sammála um að kynin séu það ólík en það eru þó nokkrir hlutir sem karlmenn munu aldrei ná að skilja fyllilega. Hér eru nokkur svona atriði frá Buzzfeed sem margar stúlkur tengja við.
06.feb. 2016 - 14:06

Þórunn Antonía bíður eftir alvöru afsökunarbeiðni frá Bubba: „Ekkert annað en einelti“

Þórunn Antonía segist lengi hafa beðið eftir alvöru afsökunarbeiðni frá Bubba Morthens vegna framkomu hans við sig er þau voru samdómendur í þættinum Ísland Got Talent á Stöð 2. Bæði Þórunn og Bubbi hafa tjáð sig um þetta mál í fjölmiðlum í dag.
06.feb. 2016 - 13:18

Bubbi er sá sem Þórunn Antonía segir að hafi lagt sig í einelti: Biðst afsökunar í þriðja sinn

Bubbi Morthens segist vera sá samstarfsmaður sem Þórunn Antonía Magnúsdóttir segir að hafa lagt sig í einelti á meðan tökur á fyrstu þáttaröð Ísland Got Talent fóru fram. Bubbi viðurkennir að hafa strítt Þórunni og biðst afsökunar á því. Hann fullyrðir þó að hann hafi ekki...
06.feb. 2016 - 09:00 Ágúst Borgþór Sverrisson

Þórunn Antonía segist hafa verið lögð í einelti á Stöð 2

Mynd: DV Þórunn Antonía Magnúsdóttir, sem gert hefur garðinn frægan sem söngkona, leikkona og þáttastjórnandi, telur sig hafa verið lagða í einelti er hún starfaði á Stöð 2. Hún lýsir einnig erfiðum tíma er hún var skyndilega orðin atvinnulaus einstæð móðir eftir frægðar-...
05.feb. 2016 - 18:00 Kristján Kristjánsson

Snilldarleg aðferð til að taka utan af appelsínu: Myndband

Appelsínur eru góðar á bragðið og hollar en gallinn við þær er að það getur verið leiðinlegt að taka utan af þeim. Það hefur yfirleitt í för með sér að fólk er með klístraða fingur og safi úr appelsínunni spýtist út um allt. En það er greinilega til snilldarráð til að gera...
05.feb. 2016 - 08:00 Kristján Kristjánsson

Þessi ljósmynd bjargaði lífi lítils drengs: Verum vakandi fyrir þessu sjúkdómseinkenni

Þessi ljósmynd bjargaði lífi þriggja mánaða drengs, Ryder Temarantz, eftir að móðir hans sá að eitthvað var öðruvísi við son hennar en það átti að vera. Það er vinstra auga drengsins sem er öðruvísi en það á að vera. Þetta er merki um sjaldgæft krabbamein.
05.feb. 2016 - 07:00 Kristján Kristjánsson

Kona á 6 ára fangelsi yfir höfði sér fyrir að sinna ekki húsverkum nægilega vel

Húsmóðir á fjórða áratug síðustu aldar. Það er ótrúlegt að hugsa til þess að svona lagað gerist í Evrópu á 21. öldinni en það er samt sem áður staðreynd að ítölsk kona á að mæta fyrir dóm síðar á árinu en hún er sökuð um að farið illa með fjölskyldu sína með því að sinna húsverkum ekki nægilega vel.
05.feb. 2016 - 06:00 Kristján Kristjánsson

32 eldri borgarar handteknir fyrir að spila bridds

Lögreglan í Pattaya í Taílandi handtók á miðvikudaginn 32 eldri borgara fyrir að spila bridds, spil sem flestir telja nú skaðlaust. Lögregluna grunaði að fólki væri að spila fjárhættuspil en þau eru stranglega bönnuð í Taílandi. Þau handteknu eru meðal annars frá Englandi,...
04.feb. 2016 - 18:00

Ragnar: „Fokk, ég er pabbi!“

Um þessar mundir fer af stað röð örnámskeiða sem öllum er ætlað að fjalla um foreldrahlutverkið og afmörkuð verkefni þess. Eitt af þessum örnámskeiðum er sérstaklega ætlað nýbökuðum og verðandi feðrum. Ragnar Hansson, þriggja barna faðir og leikstjóri kennir námskeiðið sem...
04.feb. 2016 - 14:30 Ágúst Borgþór Sverrisson

Krefst ævibirgða af Kit-Kat vegna þess að kex-plöturnar vantaði í súkkulaðikexið

Tvítugur háskólanemi í London, að nafni Saima Ahma, er afar hrifin af súkkulaðikexinu Kit-Kat sem Nestle framleiðir. Fyrir skömmu keypti hún átta stykkja pakkningu af súkkulaðinu en komst síðan að því að ekkert stykkjanna innihélt kexplöturnar sem eiga að vera í bland við...
03.feb. 2016 - 14:00 Kristján Kristjánsson

Norður-Kórea lætur skít rigna yfir Suður-Kóreu

Kim Jong-un einræðisherra í Norður-Kóreu. Stundum heyrir maður talað um óhefðbundnar aðferðir í stríðsrekstri en Norður-Kóreumenn fara einmitt alveg nýjar leiðir í slíkum hernaði þessa dagana. Þeir láta nú skít, í bókstaflegri merkingu, rigna yfir nágranna sína í Suður-Kóreu en ríkin eiga enn í stríði, formlega séð.
03.feb. 2016 - 10:54

Eistun taðreykt með gamla mátanum: Svona verður Hvalabjórinn til - Myndband

Hvalabjórinn hefur vakið gríðarlega athygli allsstaðar í heiminum og hinir ýmsir fréttamiðlar hafa fjallað um hann svo sem BBC, The Guardian, Washington Post og margir fleiri.
02.feb. 2016 - 22:00 Kristján Kristjánsson

Þess vegna er gott að besti vinur manns búi langt í burtu

Margir upplifa að þegar komið er fram á unglingsárin og þar á eftir fer vinahópurinn að dreifast út um allar jarðir. Fólk fer til náms eða vinnu annarsstaðar og stundum kallar ástin fólk til nýrra staða. En það er engin ástæða til að örvænta þó svona fari, jafnvel ekki þótt...
02.feb. 2016 - 19:15 Kristján Kristjánsson

Býður upp á nektar-þrif heima hjá konum: „Þær mega alveg snerta“

Ert þú leið á heimilisþrifum og getur hugsað þér að ráða einhvern til að sjá um þrifin? Geturðu líka hugsað þér að láta nakinn karlmann sjá um þrifin? Ef svo er þá er þetta kannski eitthvað fyrir þig.
02.feb. 2016 - 17:00

Ólíklegur listamaður og ótrúleg listaverk hans

Paul Smith fæddist með heilalömun (CP) og ekki var búist við að hann mundi verða nógu langlífur til að læra neitt. Hann fór fyrst að tala 16 ára gamall og hefur eytt mestum parti ævinnar á hjúkrunarheimili.
02.feb. 2016 - 13:12

Auglýsing Stöðvar 2 slær í gegn: Tekin upp í gömlum togara - Endalaust net

Auglýsing Stöðvar 2 hefur slegið í gegn en markmið auglýsingarinnar er að vekja athygli á að 365 er byrjað að bjóða endalaust internet á 1.000 kr. fyrir áskrifendur af vinsælustu sjónvarpspökkum 365.
02.feb. 2016 - 08:00 Kristján Kristjánsson

Jon varð faðir á móti vilja sínum: „Ég hafði bara þekkt hana í átta klukkustundir“

Í nóvember 2011 fór Jon Kjellund út á lífið í Kaupmannahöfn og hitti austurríska konu sem var í fríi í borginni. Þau fóru heim til hans og stunduðu kynlíf án þess að nota getnaðarvarnir. Skömmu síðar kom í ljós að konan var barnshafandi og ætlaði að eignast barnið, hún...
02.feb. 2016 - 07:00 Kristján Kristjánsson

Nýjasta ráðgátan á internetinu: Hver þeirra er móðirin?

Ætli þetta sé nýjasta æðið á internetinu? Að giska á hver kvennanna þriggja á myndinni er móðirin eða hvort þetta eru þríburar? Þessu hafa margir netnotendur velt fyrir sér undanfarna daga eftir að Kaylan Mahomes birti þessa mynd á Twitter.
01.feb. 2016 - 22:00 Kristján Kristjánsson

Mjólkurtennur barna geta bjargað lífi þeirra síðar á lífsleiðinni

Tannálfarnir ættu kannski að geyma mjólkurtennur barna því þær geta reynst mjög gagnlegar síðar á lífsleiðinni. Ef fólk hefur gert grín að þér fyrir að geyma allt sem tengist börnunum þínum þá hefur þú fulla ástæðu til að gera grín að þeim núna og benda þeim á...
01.feb. 2016 - 21:00 Ágúst Borgþór Sverrisson

Nettröll skrumskæla og skopstæla andlit sonar hennar: „Ég mun aldrei skilja hvers vegna nokkur gerir svona“

Fyrir ári síðan birti AliceAnn Meyer frá Texas mynd af syni sínum Jameson á internetinu. Jameson þjáist af svokölluðu Preiffer-heilkenni en hauskúpa hans og andlit eru aflöguð. Þrátt yfrir sérkennilegt útlit þykir Jameson fallegur og hann hefur vakið mikla hrifningu...
01.feb. 2016 - 17:00 Kristján Kristjánsson

Bóluplast átti að vera eitthvað allt annað þegar það var fundið upp

Flestir kannast við bóluplast enda hentar það einstaklega vel til að vernda brothætta hluti við flutninga eða bara til að fylla upp í holrúm í kössum. Þá skemmir ekki fyrir að það er mjög skemmtilegt að sprengja bólurnar.
01.feb. 2016 - 07:00 Kristján Kristjánsson

Jómfrúarvandræði í Suður-Afríku

Frá Suður-Afríku. Hvernig tengist kynlífsreynsla konu menntunarmöguleikum hennar? Flestir svara því eflaust til að þarna sé ekkert samhengi á milli en í Suður-Afríku eru hins vegar bein tengsl þarna á milli. Þær konur sem eru hreinar meyjar fá styrk til að mennta sig en þær sem ekki eru það...
31.jan. 2016 - 14:25

Scangrip: Vinnuljós fyrir 21. öldina – KYNNING

Danski vinnuljósaframleiðandinn Scangrip segist vaxa á ljóshraða en sú hnyttni felur í sér töluverðan sannleika: Fyrirtækið byrjaði að sérhæfa sig í hönnun harðgerðra vinnuljósa fyrir iðnaðarmenn fyrir um átta árum síðan og salan hefur aukist gífurlega á síðustu árum...
31.jan. 2016 - 11:00 Ágúst Borgþór Sverrisson

Móðir Loga Geirssonar í hjólastól og getur ekki tjáð sig: „Það breytir manni að lenda í svona áföllum“

Mynd: DV Móðir Loga Geirssonar, handboltakappans frækna, hafði mikil áhrif á mótun hans sem atvinnumanns og byggði upp í honum mikið sjálfstraust. Hún fékk krabbamein og hrörnunarsjúkdóm, þarf að nota hjólastól og getur ekki tjáð sig.
30.jan. 2016 - 20:30

Buxnalaus ökumaður beið bana

Karlmaður lést samstundis þegar hann velti bifreið sinni og skaust út um topplúguna síðustu helgi. Það sem var óvenjulegt við slysið var að ökumaðurinn var með buxurnar á hælunum og hafði verið að fróa sér og horfa á klám í snjallsíma sínum áður en að slysið varð.