05.maí 2015

Er þetta jákvæðasta frétt dagsins? Hjóli ungrar stúlku stolið en þá greip Hermann til sinna ráða

Dóttir Pálínu V. Eysteinsdóttur, Linda Vernharðsdóttir, varð fyrir því að splunkunýju reiðhjóli hennar var stolið um mánaðamótin í Tröllakór í Kópavogi. Móðir hennar birti stöðufærslu um þjófnaðinn á Facebook-síðu sinni ásamt mynd af dótturinni á hjólinu:
05.maí 2015

Extra virgin ólífuolía er hollasta fita sem þú getur í þig látið

Fita í mat er mjög umdeild. Þú sérð fólk deila um dýrafitu, fræolíur og allt þar á milli. En ein af fáum fitum sem flestir eru sammála um að sé holl er ólífuolían. Þessi olía, sem er hluti af mataræði Miðjarðarhafsins, hefur verið hluti mataræðis margra heilbrigðustu...
04.maí 2015

Skildu við húsið í rúst: Leigjendurnir skipulögðu risa kynlífsorgíu og rústuðu húsinu

Þau ætluðu að ná sér í smá auka pening og leigðu út húsið sitt yfir
helgi í gegnum vefsíðuna Airbnb. Í stað þess að græða um níutíu þúsund
krónur enduðu þau með himinháan reikning eftir að húsinu þeirra var
rústað í kynlífsorgíu. Tugir manna og kvenna tók þátt...
04.maí 2015

Daníel Örn: „Karlmennskan varð mér að falli“

„Ég upplifði ódauðleika á líkama og sál. Svo var ekki raunin,“ segir Daníel Örn Sigurðsson ungur töframaður í pistli á Pressunni. Þar segir hann að hin sanna íslenska karlmennska hafi orðið honum að falli. Í lok síðasta mánaðar lá Daníel sem er aðeins 31 árs á hjartadeild...
04.maí 2015

Mynd dagsins: Allt um kökuna sem freistaði forsætisráðherra í dag - Uppskrift

Uppákoma varð í þinginu í dag þegar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson yfirgaf salinn til að fá sér köku. Nokkrir þingmenn vildu meina að hann ætti að vera svara fyrirspurnum þingmanna.
04.maí 2015

Óhugnanlegur Facebookleikur breiðist út meðal barna

Óhugnanlegur Facebookleikur breiðist nú hratt út á samfélagsmiðlinum. Í leiknum hvetja ungmenni hvert annað til að láta sig hverfa í allt að 72 klukkustundir án þess að láta nokkur vita af sér. Foreldrar, vinir og fjölskylda eru skilin eftir í fullkominni óvissu.
04.maí 2015

Óttastu að fljúga? Myndskeiðin sem þú vilt ekki sjá - Hrikalegar lendingar - Þú færð í magann

Flughræðsla er ein algengasta tegund fælni og þeir sem eru flughræddir ættu ef til vill að forðast það að horfa á myndskeiðin hér fyrir neðan. Á meðan flestir njóta þess að slaka á, horfa á kvikmyndir og láta sig dreyma um frí á áfangastaðnum er einn af hverjum tíu sem...
04.maí 2015 - 10:15

Skegg eru jafn skítug og klósett

Karlar með mikið skegg eða fólk sem á í ástarsambandi við slíka ætti að lesa þetta. Niðurstöður nýrrar rannsókna sýna að skegg geta verið jafn skítug og klósett. Í skeggjum sumra karlanna sem tóku þátt í rannsókninni fannst saur, það er að segja litlar sauragnir.
04.maí 2015 - 10:00

Svona getur kókosolía hjálpað þér að léttast

Kókósolía er heimsins besta olía til að léttast. Hún inniheldur einstaka blöndu fitusýra sem hafa öflug áhrif á efnaskiptin í líkamanum. Nokkrar rannsóknir sýna að ef þú bætir kókosolíu við mataræðið, þá getirðu frekar losað þig við fitu, sérstaklega “hættulegu” kviðfituna.
04.maí 2015 - 08:10

Tannburstar sem geta greint krabbamein og Alzheimerssjúkdóminn

Fljótlega getur farið svo að það þurfi ekki bara að muna eftir að bursta tennurnar til að halda munninum hreinum og tönnunum holulausum því tannburstar framtíðarinnar munu geta uppgötvað hvort fólk er með krabbamein eða Alzheimerssjúkdóminn.
04.maí 2015 - 05:04

Nýr vírus breiðist hratt út á Facebook – Svona berst hann til vina þinna og þín

Það er betra að hugsa sig um tvisvar ef maður fær einkaskilaboð á Facebook þessa dagana. Nýr vírust breiðist út á miklum hraða á Facebook þessa dagana í gegnum einkaskilaboðin. Margir átta sig ekki á að um vírus er að ræða og opna skilaboðin og þá er fjandinn laus.
03.maí 2015 - 19:10

Getur hjónaband án kynlífs verið gott? „Höfum ekki stundað kynlíf síðan 2008 og gætum ekki verið hamingjusamari“

Er hægt að hugsa sér hamingjusamt hjónaband án kynlífs? Svo segir kona ein, 53 ára, en hún og maðurinn hennar hafa ekki stundað kynlíf saman síðan árið 2008. Málið hefur vakið feikilega miklar umræður á netinu og meirihluti lesenda telur konuna lifa í sjálfsblekkingu...
03.maí 2015 - 18:00

Játar að hafa brotið mann niður andlega: „Það dugir ekki bara að segja fyrirgefðu“

„Ég hef oft litið í eigin barm og hugsað til þess hvert innlegg mitt hafi verið í líf þessa góða drengs. Af engri ástæðu braut ég stöðugt niður sjálfstraust hans, þrýsti því miskunnarlaust inn í huga hans að hann væri vitlaus, sem að hann var alls ekki.“
03.maí 2015 - 15:00

Fátækur faðir ætlar að selja annað nýrað til þess að reyna bjarga feitustu börnum heims

Félítill fjögurra barna faðir í Indlandi ætlar sér að selja annað nýrað til þess að þrjú af börnum hans fái hjálp sérfræðinga. Rameshbhai Nandwana, faðir barnanna segir að ef þau haldi áfram að þyngjast á sama hraða munu þau eiga við alvarleg heilsuvandamál að stríða:
03.maí 2015 - 10:35

Óð í gegnum flóð til að kaupa bjór og skýldi bjórnum með regnhlíf

Fólk er mishrifið af bjór en sumir geta ekki án þess vinsæla drykks verið. Mynd sem birtist af bjórþyrstum manni í Brisban í Ástralíu í gær hefur vakið mikla athygli og kátínu. Ljóst var að maðurinn ætlaði ekki að láta neitt stöðva sig í að ná í bjórinn sinn.
02.maí 2015 - 21:49

Mamma Guðrúnar Dísar svarar gagnrýnendum: „Það er enginn að pína ykkur til að taka þátt í söfnunum“

Móðir Guðrúnar Dísar, sem lætur draum sinn um að sjá hljómsveitina One Direction á tónleikum rætast í sumar, svarar þeim sem hafa gagnrýnt hana vegna söfnunar sem Bleikt.is og Pressan.is gengust fyrir meðal lesenda sinna, en framlag lesenda varð til þess að draumurinn...
02.maí 2015 - 20:04

Guðrún Dís fer á One Direction tónleikana

Fyrir helgi birtum við frétt þess efnis að jólagjöf 12 ára stúlku að nafni Guðrún Dís Barðadóttir, frá móður hennar og stjúpföður, færi líklega út um þúfur. Gjöfin voru miðar á tónleika hljómsveitarinnar One Direction í Horsens í Danmörku þann 16.júní næstkomandi.
02.maí 2015 - 19:00

Móðir lét handtaka 10 ára gamlan son sinn af því hann vildi ekki hlýða

Þrjátíu og þriggja ára gömul móðir greip til óvenjulegra ráða til að fá 10 ára gamlan son sinn til að hlýða. Hún fékk lögreglumenn til að þykjast handtaka drenginn. Lögreglumennirnir fóru með hann út í lögreglubíl og útskýrðu fyrir honum hvernig færi fyrir þeim...
02.maí 2015 - 14:00

Listakonan Jonna glímdi við Bakkus og erfiðan skilnað: „Listin bjargaði mér“

„Í rauninni er fótunum kippt undan manni þegar maður lendir í slíkri lífsreynslu. Ég fékk taugaáfall og hefði sennilega verið lögð inn á geðdeild ef ég ætti ekki svona yndislega móður sem tók mig að sér og bjó hjá mér í þrjár vikur.“
02.maí 2015 - 12:50

Signa Hrönn: „Þetta var heimilið þar sem við hjónin ætluðum okkur að ala börnin okkar upp“

Í gærkvöldi skelltum við Ljómatúni 11 í lás í hinsta sinn eftir ógeðslega erfiðar undafarnar vikur. í þessari íbúð höfum við skapað margar góðar minningar en líka erfiðar, þar eyddum við fyrstu nóttinni okkar sem hjón saman, þar komum við heim sem nýbakaðir foreldrar...
02.maí 2015 - 11:00 Bergljót Björk Halldórsdóttir

Er hægt að nota uppþvottavélina sem eldavél?: Lax eldaður á óhefðbundinn hátt

Sælkerapressan rakst á þessa aðferð við að elda lax sem var prófuð: er þetta sögusögn eða er þetta satt?!
02.maí 2015 - 10:43

Katrín og Vilhjálmur eignuðust dóttur í morgun

Katrín her­togaynja fæddi dótt­ur á St Marys sjúkra­húsinu í London klukkan 08:34 í morg­un. Vilhjálmur Bretaprins var að sjálfsögðu viðstaddur fæðinguna. Móður og barni heilsast vel en stúlkan vó um 4 kíló þegar hún kom í heiminn.
02.maí 2015 - 06:30

Katrín hertogaynja komin með hríðir: Enn bætist við bresku konungsfjölskylduna

Fulltrúar bresku konungsfjölskyldunnar tilkynntu fyrir nokkrum mínútum að Katrín hertogaynja, eiginkona Vilhjálms prins, sé komin með hríðir og hafi verið lögð inn á fæðingardeild St Mary‘s sjúkrahússins í Lundúnum.
01.maí 2015 - 22:00 Ragnheiður Ragnarsdóttir

Búi og Stefán búa til mat úr skordýrum

Búi Bjarmar Aðalsteinsson og Stefán Atli Thoroddsen eru langt komnir í þróun á orkustykkinu Jungle Bar sem innihalda meðal annars hveiti gert úr krybbum. Heilsupressan ræddi við Búa um stykkin, sem hann segir bæði bragðgóð og próteinrík.
01.maí 2015 - 20:03

„Pabbalíkaminn“ er heitasta útlitið fyrir karla í dag

Þetta eru örugglega góð tíðindi fyrir alla sem eru ekki alveg í toppformi, fyrir „venjulega“ stráka og feður sem segja líkama sinn vera í „meðallagi“. Það er liðin tíð að konur smjaðri fyrir stæltum, ofurskornum,...
01.maí 2015 - 19:00

Eyrún: „Hvað er ég alltaf að þvælast með þessa dúkku?“

Það ganga margir um með góðar hugmyndir í kollinum en við erum misdugleg við að hrinda þeim í framkvæmd. Það getur því verið forvitnilegt að heyra reynslusögur frá frumkvöðlum sem margir hverjir hafa breytt pínu litlum hugmyndum í risa stór fyrirtæki. Sprotinn Eyrún...
01.maí 2015 - 17:00

Fékk símtal frá páfanum: Skellti tvisvar á hann

Það eru væntanlega ekki margir sem eiga von á að páfinn hringi í þá og því kannski ekki furða að Ítalanum Franco Rabuffi hafi fyrst dottið í hug að verið væri að gera símaati í honum þegar hann svaraði í símann og maðurinn á hinum endanum kynnti sig sem Frans páfa.
01.maí 2015 - 13:40

Sandra Hrafnhildur: Þetta gerist þegar börn eru frædd um samkynhneigð -myndband

Hin 6 ára gamla Amelía Rún Arnþórsdóttir er alveg með það á hreinu hvað það þýðir að vera samkynhneigður, eins og sjá má í myndbandinu sem birtist hér að neðan.
01.maí 2015 - 12:02

Snorri: „Ótrúlegt hvað Heiða er sterk -Hún er engum lík þessi elska“

„Nýr dagur og ný ævintýr í Delí borg,“ skrifar Snorri Hreiðarsson sambýlismaður Heiðu Hannesar en þau eru þessa stundina stödd í Nýju-Delí á Indlandi þar sem Heiða undirgengst stofnfrumumeðferð.
01.maí 2015 - 10:30

Gaf tæplega 7.000 prósent í þjórfé til að minnast látins barns

Í Bandaríkjunum er rík hefð fyrir að greiða starfsfólki í ýmsum þjónustustörfum þjórfé fyrir veitta þjónustu. Oft er þetta 10-20 prósent af heildarupphæð reikningsins og yfirleitt nær 20 prósentunum en 10. Þjónustustúlka á veitingahúsi í New York fékk þó heldur meira þjórfé...
01.maí 2015 - 09:00 Bergljót Björk Halldórsdóttir

Oreo unaður - mögnuð rjómaostasprengja!

Tinna Björg birti þessa æðislegu Oreo rjómaostasprengju á blogginu sínu fyrir þónokkru síðan og vinsældir þessarar uppskriftar hafa síður en svo dalað. Sælkerapressunni barst til eyrna að hér væri um að ræða einfalda en óheyrilega góða ostaköku.
30.apr. 2015 - 21:00 Ágúst Borgþór Sverrisson

Hundur Jakobs Bjarnars sker upp herör gegn hómófóbíu á Útvarpi Sögu

Jakob Bjarnar Grétarsson blaðamaður heldur því fram að hundurinn hans Loki standi sig miklu betur heldur en baráttufólk fyrir mannréttindum í því að skrúfa fyrir fordómatal gegn réttindum samkynhneigðra á útvarpsstöðinni Sögu.
30.apr. 2015 - 20:10

Erum við að drekka á okkur aukakílóin? Áfengisneysla sögð eiga hlut í offitufaraldrinum

Mörgum konum finnst gott að drekka rauðvín en fæstar gera sér grein fyrir því að tvö rauðvínsglös innihalda 370 hitaeiningar sem er fimmtungur af þeim hitaeiningafjölda sem meðalkona getur innbyrt daglega án þess að fitna.

Netklúbbur Pressunnar