25.sep. 2016 - Þorvarður Pálsson

Ástralskur maður fann upp Hamdogs sem er blanda af hamborgara og pylsu - Myndband

Mark Murray mætti fyrir ári í ástralska raunveruleikaþáttinn Shark Tank þar sem uppfinningamenn og –konur kynna hugmyndir sínar fyrir mögulegum fjárfestum. Þar mætti Mark með hugmynd sína að Hamdogs sem eru afkvæmi pylsu og hamborgara.
25.sep. 2016 - Kristján Kristjánsson

Þess vegna áttu að kyssa mikið alla daga

Það er mikilvægt að kyssast, daglega. Það styrkir ástarsamböndin og einstaklinginn sjálfan. Þetta segir Rafael Wlodarski, prófessor við Oxford háskóla. Hann segir að kossar séu það allra mikilvægasta þegar kemur að því að leggja mat á hugsanlegan maka og til að halda...
25.sep. 2016 - Þorvarður Pálsson

Mæður fögnuðu fyrsta skóladegi barna sinna með jónu

Margir foreldar anda léttar þegar börn sín hefja aftur skólagöngu eftir sumarfrí en nokkrar mæður í Kanada tóku fögnuðinn skrefinu lengra.
24.sep. 2016 - Bleikt

Júlía Margrét rithöfundur dansar uppi á borðum við hiphop

Júlía Margrét Einarsdóttir er orðheppin og fyndin kona. Hún er rithöfundur með menntun í heimspeki og ritlist. Nýlega kom út bókin Grandagallerí sem er eftir Júlíu Margréti og þessa dagana er hún að leggja lokahönd á skáldsöguna Sirkús.
23.sep. 2016 - Bleikt

Magabandið mitt: 10 algengustu spurningarnar

Þann 30. janúar fór ég í magabandsaðgerð. Ég ákvað að gera það ekki í kyrrþey, heldur leyfði ég fólki að fylgjast með í gegnum innslög i Íslandi í dag og bloggfærslur hér á Bleikt.
23.sep. 2016 - Þorvarður Pálsson

Gift í 59 ár og leiddust er þau fóru yfir móðuna miklu

Hjón sem gift höfðu verið í næstum 60 ár eyddu öllum stundum saman og héldust í hendur allt til síðustu stundar en þau dóu með níu klukkustunda millibili.
23.sep. 2016

Flensborgarhlaupið 2016 - Hlaupið til styrktar Krafti

Flensborgarhlaupið er orðinn fastur liður í hlaupadagskrá og fer fram að þessu sinni þann 27. september næstkomandi. Hlaupið er haldið í samstarfi við Hlaupahóp FH og skokkhóp Hauka. Hægt er að velja um þrjár vegalengdir 3 km, 5 km og 10 km.
23.sep. 2016 - 11:30 Þorvarður Pálsson

Eigendur iPhone 7 eru byrjaðir að bora í þá heyrnartólatengi - Myndband

iPhone 7 og AirPods heyrnartólin þráðlausu. Það vakti mikla athygli á dögunum þegar Apple tilkynnti að nýjasti iPhone síminn, sá sjöundi í röðinni væri ekki með heyrnartólatengi. Upp varð fótur og fit en þeir sem vilja nota heyrnartól þurfa að kaupa sérstök AirPods heyrnartól sem koma í sölu í síðari hluta október...
23.sep. 2016 - 10:00

Tveir af hverjum þremur vistvænu bílum á Íslandi seldir hjá HEKLU

Langsöluhæsti bíllinn í flokki vistvænna bíla er Volkswagen en 295 slíkir hafa verið seldir það sem af er árinu 2016.
23.sep. 2016 - 07:00 Kristján Kristjánsson

Þessar myndir nísta í hjartastað: Nýburar látnir sofa í pappakössum

Efnahagsástandið er vægast sagt slæmt í Venesúela og landið virðist ramba á barmi algjörs samfélagslegs hruns. Harðar deilur stjórnar og stjórnarandstæðinga setja mark sitt á samfélagið og margir innviðir þess eru í miklum vanda. Þetta á meðal annars við...
22.sep. 2016 - 23:00 Kristján Kristjánsson

Karlar sem sinna húsverkum lifa betra kynlífi

Það getur verið virkilega góð hugmynd fyrir karla að taka virkan þátt í heimilisstörfunum. Það getur skilað sér í að börn þeirra sjá þá sem enn betri fyrirmyndir en auk þess getur það haft meira fjör í kynlífinu í för með sér.
22.sep. 2016 - 22:00 Bleikt

Missti eiginmann sinn og barn vegna ölvunaraksturs

Saga Kristian Guerrero er afar sorgleg en á sama tíma er saga hennar mjög mikilvæg. Þann 2. ágúst síðastliðin lentu hún og eiginmaður hennar Fabian í bílslysi. Fabian lést í slysinu. Kristian sem gengin var 5 mánuði með barn þeirra hjóna hlaut mikla áverka. Kristian þurfti...
22.sep. 2016 - 14:52

Hekla frumsýndi Audi Q7 e-tron quattro

Audi Q7 e-tron quattro var frumsýndur síðastliðinn laugardag í Audi sal HEKLU við Laugaveg.Stjarna dagsins sló í gegn enda um glæsilegan og vel útbúinn jeppa að ræða sem beðið hefur verið eftir með ofvæni. Audi Q7 e-tron er fyrsti tengiltvinnbíll heims sem státar af V6 TDI...
22.sep. 2016 - 12:00 Þorvarður Pálsson

Járnkall með hjarta úr gulli – Myndband

Sam kemur í mark í Járnkallinum. Fólk fagnar áföngum með mismunandi hætti.
Eftir 11 klukkustundir og 40 mínútur af þrotlausum æfingum, næstum 4 kílómetra sund, 180 kílómetra hjólaferð og maraþon væru flestir komnir á hnén af þreytu.
Þegar Sam Davis frá bænum Barry í Wales lauk Tenby Járnkallinum...
21.sep. 2016 - 22:30 Þorvarður Pálsson

Hundur fannst eftir að hafa verið týndur í tvö ár - Myndband

Alfie og eigendur hans sameinaðir á ný. Fjölskylduhundurinn hvarf sporlaust en þau gáfust aldrei upp.
21.sep. 2016 - 17:00 Þorvarður Pálsson

Er heilsuúrið að halda aftur af þér?

Getty. Ný rannsókn bendir til þess að heilsuúrin sem margir ganga með hjálpi fólki ekki að léttast.
21.sep. 2016 - 16:50 Ragnheiður Eiríksdóttir

Sóley Rós: Kona sem lendir á kantinum þegar á henni er brotið. Leikhúsdómur

Hún er ósköp venjuleg kona, hún Sóley Rós. Harðdugleg landsbyggðarkona sem eignaðist sitt fyrsta barn á unglingsaldri og hefur síðan þá átt ævi sem margar konur geta eflaust speglað sig í. Tvö börn í viðbót, með tveimur öðrum mönnum, ofbeldissamband, meðvirkni, vinnusemi,...
21.sep. 2016 - 16:40 RaggaEiríks

Botox í punginn: Nýjasta fegurðaræðið meðal karlmanna!

Mundir þú punga út rúmlega 400 þúsund krónum fyrir að fá botoxi sprautað í punginn? Ekki það? Samkvæmt nýjustu fréttum frá útlöndum er víst nóg af karlmönnum sem borgar fyrir nákvæmlega þetta - og fjöldinn fer vaxandi.
21.sep. 2016 - 16:00 Þorvarður Pálsson

Vill unglingurinn ekki borða grænmeti? Vísindamenn hafa fundið lausnina

Ný rannsókn gefur foreldrum sem glíma við erfiða unglinga von.
21.sep. 2016 - 10:00 Ágúst Borgþór Sverrisson

Soho-veisluþjónusta: Þú veist hvað veislan kostar – smáréttaveislurnar vinsælar

„Við bjóðum upp á fjölbreyttan mat en aðallega klassískan, góðan veislumat úr góðu hráefni. Við leggjum metnað í að laga allt á staðnum, gerum brauð, salatsósur og þess háttar frá grunni,“ segir Örn Garðarsson, eigandi veisluþjónustunnar Soho-veisluþjónusta.
21.sep. 2016 - 09:42 Ragnheiður Eiríksdóttir

Í tilefni endaloka Brangelinu

Nú hriktir í stoðum heimsbyggðarinnar því ofurparið Brad Pitt og Angelina Jolie eru að skilja. Fólk hleypur í örvinglan út á götur og reytir hár sitt. „Hvað fór úrskeiðis?“, „hvað með börnin?“, „er hjónabandið dauðadæmd stofnun?“, „er ekkert heilagt lengur?“ - heyrist...
20.sep. 2016 - 23:00 Þorvarður Pálsson

Er betra að stunda kynlíf með ljósin kveikt?

Ný rannsókn bendir til þess að það geti hjálpað karlmönnum að njóta sín ef ljósin eru kveikt á meðan kynlífi stendur.
20.sep. 2016 - 22:00 Bleikt

Ertu orkulaus eftir hádegi? Þá ættir þú að lesa þetta!

Rannsóknir hafa sýnt að flestir finna fyrir orkuleysi um kl 14 á daginn. Þá eykst einbeitingarskortur og starfsfólki finnst það alveg orkulaust. Þá er ansi freistandi að næla sér í einhverja skyndiorku, súkkulaði eða annað slíkt en eftirfarandi ráð ættu að virka betur:
20.sep. 2016 - 20:00 Þorvarður Pálsson

Sonur kínversks milljarðamærings keypti átta iPhone 7 handa hundinum sínum

Coco alsæll með símana sína. Ekki allir þurfa að bíða í röð eftir símanum geysivinsæla.
20.sep. 2016 - 18:00 Þorvarður Pálsson

Bestu vinir sameinaðir á ný eftir meira en 40 ára aðskilnað

Brian Kelly og Ed Costello við brúðkaup Brian. Þeir voru bestu vinir þegar þeir voru pollar í Belfast en flutningar slitu þá í sundur. Nú hafa þeir náð sambandi aftur.
20.sep. 2016 - 14:30 Þorvarður Pálsson

Daniel Radcliffe þvertekur fyrir að leika Harry Potter á ný

Í viðtali við breska ríkisútvarpið BBC slær leikarinn þær hugmyndir um að hann muni leika galdrastrákinn á ný út af borðinu.
20.sep. 2016 - 13:00 Þorvarður Pálsson

10 ára gamall strákur sigraðist á krabbameini og er búinn að gefa út bók - Myndband

Luis Collazo. Vill vera öðrum börnum sem eiga erfitt og eru öðruvísi innblástur.
20.sep. 2016 - 12:00 Þorvarður Pálsson

Íbúar New York borgar sýna sitt rétta andlit eftir hryðjuverkin í Chelsea - Myndbönd

Borgarbúar New York borgar láta ekki hryðjuverkamenn hafa áhrif á líf sitt.
20.sep. 2016 - 09:23 Kynning

Qigong: Hugræn leikfimi í stað lyfja

Kynningarnámskeiðið „Æfingar og sjálfsnudd í stað lyfja“ verður haldið í Heilsudrekanum, Skeifunni 3j, dagana 22. – 25. september, eða frá fimmtudegi til sunnudags. Alþjóða heilsu-qigong sambandið stendur að námskeiðinu og koma reyndir kennarar frá Kína til að kenna:
20.sep. 2016 - 06:58 Kristján Kristjánsson

Stökkbreyttar ofurlýs gera foreldrum erfitt fyrir

Nú er sá árstími runninn upp sem mörg börn fá lýs í hárið og margir foreldrar sitja sveittir við og kemba börnunum í leit að þessum litlu leiðindagestum. Þetta er oft erfið og leiðinleg barátta en ekki bætir úr skák að lýsnar hafa þróast hratt og hafa þróað með sér ónæmi...
20.sep. 2016 - 00:00 Þorvarður Pálsson

Mæðgur giftust í Bandaríkjunum

Þær mæðgur Patricia og Misty í haldi lögreglu. Kona í Oklahoma hefur gifst tveimur börnum sínum á átta ára tímabili.
19.sep. 2016 - 23:00 Kristján Kristjánsson

Karlmaður fékk munngælur frá unnustunni á meðan hann ók bifreið: Reyndist ekki skynsamlegt

Það er betra að sleppa kynlífi á meðan ekið er. Þegar þú ert að aka bíl áttu að einbeita þér að því og engu öðru. Þetta er heilræði sem er gott að hafa í huga og væntanlega mun unga Austurríska parið sem hér verður fjallað um ekki gleyma þessu heilræði í framtíðinni.
19.sep. 2016 - 21:00 Þorvarður Pálsson

Hefur háskólanám með afa sínum – Sló í gegn á Twitter

Rene Neira og Melanie Salazar á fyrsta skóladeginum. Kona í Bandaríkjunum er orðinn nemi við háskóla þar í landi en einn af nýjum skólafélögum hennar er afi hennar sem er á níræðisaldri.