24.10 2016 - 22:30 Smári Pálmarsson

Önnur þáttaröð af Jessicu Jones væntanleg – Alfarið leikstýrt af konum

Netflix hefur staðfest að annarri þáttaröð um kvenhetjuna Jessicu Jones verði alfarið leikstýrt af konum. Tæplega þriðjungi þáttanna í fyrstu þáttaröð var leikstýrt af konum en Jessica Jones hlaut strax mikið lof fyrir grípandi söguþráð og sterkar persónur. Sérstakt hrós...
24.10 2016 - 16:30 Smári Pálmarsson

Þessir unglingar, sko…

Þegar ég gekk út úr Gaflaraleikhúsinu í Hafnarfirði síðastliðið föstudagskvöld átti ég ekki til orð. Þessir unglingar, sko… Það er ekki nema áratugur...
24.10 2016 - 16:30 Smári Pálmarsson

Grimmd á Nova snappinu: Sjáðu alla atburðarásina hér – Myndband

Íslenski spennutryllirinn Grimmd var frumsýndur á dögunum en að því tilefni tók útgáfufyrirtækið Sena við Nova snappinu. Þar var leikin spennandi...
20.10 2016 - 17:00 Smári Pálmarsson

Tom Cruise og James Corden endurgerðu frægustu atriði leikarans – Myndband

Tom Cruise var um tíma ein skærasta stjarnan í Hollywood en tengsl hans við Vísindakirkjuna og framkoma í fjölmiðlum hafa valdið því að hann hefur...
19.10 2016 - 12:38 Ari Brynjólfsson

Hjónin við hliðina toppar metsölulista Eymundsson

Metsölulisti Eymundsson 19. október 2016
19.10 2016 - 10:00 Kynning

Ferskt íslenskt hráefni - matreiðsla undur S-evrópskum áhrifum

Forréttabarinn er staðsettur á mörkum miðbæjarins og Vesturbæjarins, að Nýlendugötu 4, 101 Reykjavík. Staðurinn er fimm ára gamall en í matreiðslunni...
18.10 2016 - 10:00 Kynning

Sæktu rétt þinn: Fulltingi sérhæfir sig í slysa- og skaðabótum

Það getur haft djúpstæðar líkamlegar og fjárhagslegar afleiðingar á líf og hag fólks að lenda í slysi. Varla er á það bætandi að þurfa einnig...
24.okt. 2016 - 08:12 Kristján Kristjánsson

Lítill drengur með Downs heilkennið þótti ekki nógu sætur fyrir auglýsingastofu: Þá greip móðir hans til sinna ráða

Þegar fjölskyldan sendi ljósmyndir af 15 mánaða syni sínum til auglýsingastofu, sem hafði auglýst eftir börnum til að sitja fyrir í auglýsingaherferð fyrir barnaföt, fékk hún ískalt nei sem svar. En móðir drengsins gafst ekki upp og fór sínar eigin leiðir og er óhætt...
23.okt. 2016 - 20:00 Sylvía Rut Sigfúsdóttir

Anna trúir ekki á öfgar í hreyfingu og mataræði: „Margir gera þau mistök að ætla allt í einu að breyta ö

Anna Þorsteinsdóttir er vinsæl á Snapchat þar sem hún deilir ýmsu varðandi heilsu og mataræði undir nafninu Engir öfgar. Anna er einlæg, hreinskilin og algjörlega ófeimin við að tjá sig, hvort sem fólk er sammála henni eða ekki. Hún er dugleg að gefa fylgjendum sínum góð...
22.okt. 2016 - 20:00 Sylvía Rut Sigfúsdóttir

Karen Eir hvetur alla til að hætta að vigta sig: „Þyngdin skiptir engu máli“

Karen Eir Valsdóttir hafði stöðugt hugsað um þyngd sína síðan hún var í fjórða bekk í grunnskóla og eitt mörgum árum í megrun sem olli henni vanlíðan. Eftir að hún hætti að vigta sig og spá í þyngdinni hefur henni aldrei liðið betur. Karen segir að andleg og líkamleg líðan...
20.okt. 2016 - 17:00 Smári Pálmarsson

Tom Cruise og James Corden endurgerðu frægustu atriði leikarans – Myndband

Tom Cruise var um tíma ein skærasta stjarnan í Hollywood en tengsl hans við Vísindakirkjuna og framkoma í fjölmiðlum hafa valdið því að hann hefur fallið mjög í almenningsáliti. Honum tekst þó enn að lokka fjölda fólks í kvikmyndahús, ekki síst þegar hann bregður sér...
19.okt. 2016 - 23:30

Birna María Yngri: Söngkona, listakona og lagasmiður

Birna María Yngri gegnir mörgum hlutverkum í sínu daglega lífi. Hún er móðir, söngkona, listakona, lagasmiður, hljóðfæraleikari og svo margt annað. Þekkt fyrir jákvæða orku og einstakan stíl þá smitar hún þessa ljúfu eiginleika yfir í listina sína. Hún málar og teiknar...
19.okt. 2016 - 22:30

Greta Salóme svaraði kalli aðdáenda sinna með magnaðri ábreiðu sem fær hárin til að rísa

Greta Salóme fékk áskorun frá aðdáendum sínum á samfélagsmiðlum í síðasta mánuði um að gera eitthvað öðruvísi. Skilirðin voru að aðeins rödd og fiðla væri leyfileg. Áskorunin var að gera hennar útgáfu af laginu Seven Nation Army eftir hljómsveitina The White...
19.okt. 2016 - 22:00 Þorvarður Pálsson

Hvaða lönd gera best við nýbakaða foreldra? Ísland ekki í topp 20

Flestir eru sammála um að foreldrar eigi að fá eitthvað frí og jafnvel fjárhagslegan stuðning til að vera heima með ungum börnum sínum. Efnahags- og framfarastofnun, samtök þjóða sem kenna sig við fulltrúalýðræði og markaðsbúskap, taka sama tölulegar upplýsingar um það...
19.okt. 2016 - 12:38 Ari Brynjólfsson

Hjónin við hliðina toppar metsölulista Eymundsson

Metsölulisti Eymundsson 19. október 2016
19.okt. 2016 - 10:00 Kynning

Ferskt íslenskt hráefni - matreiðsla undur S-evrópskum áhrifum

Forréttabarinn er staðsettur á mörkum miðbæjarins og Vesturbæjarins, að Nýlendugötu 4, 101 Reykjavík. Staðurinn er fimm ára gamall en í matreiðslunni er keppst við að nota ferskt íslenskt hráefni, kjöt, fisk og grænmeti; en þetta er síðan matreitt á klassískan hátt undir...
18.okt. 2016 - 10:00 Kynning

Sæktu rétt þinn: Fulltingi sérhæfir sig í slysa- og skaðabótum

Það getur haft djúpstæðar líkamlegar og fjárhagslegar afleiðingar á líf og hag fólks að lenda í slysi. Varla er á það bætandi að þurfa einnig að sækja bótarétt til tryggingarfélaganna, sem geta verið stirð í samskiptum og með flókið regluverk.
17.okt. 2016 - 22:30 Bleikt

Helga Vala: Leikkonan hvatvísa sem tók óvart U-beygju yfir í lögfræði

Helga Vala Helgadóttir er leikkona og héraðsdómslögman. Kannski dálítið óvenjuleg samsetning - en það er alltaf gaman að sjá fólk sem hefur kjark til að venda kvæði sínu í kross eins og hún hefur gert. Helga Vala hefur látið að sér kveða í ýmsum málum er varða mannréttindi,...
16.okt. 2016 - 20:00 RaggaEiríks

Stefán Máni: „Íslendingar eru svo gjarnir á að koma sér í klandur með Facebook“

Stefán Máni er enginn sérstakur athyglissjúklingur. Fólk er samt voðalega forvitið um hann, enda hefur hann verið einn vinsælasti rithöfundur þjóðarinnar síðustu árin. Þegar bækur koma út, neyðist hann þó til að koma aðeins út úr bókaskápnum og fylgja verkunum eftir með...
14.okt. 2016 - 10:00 Ágúst Borgþór Sverrisson

Eitt glæsilegasta jólahlaðborð sem sést hefur: Restaurant Reykjavík, Vesturgötu 2

Pantanir eru nú hafnar á Stjörnuhlaðborðið, jólahlaðborðið á Restaurant Reykjavík, Vesturgötu 2. Hlaðborðið á Restaurant Reykjavík hefur lengi haft orð á sér fyrir að vera mjög glæsilegt og hefur notið mikilla vinsælda. Að þessu sinni verður bætt við ýmsum spennandi...
13.okt. 2016 - 11:33 Smári Pálmarsson

Bob Dylan hlýtur Nóbelsverðlaun í bókmenntum 2016

Bandaríski tónlistarmaðurinn Bob Dylan hefur hlotið Nóbelsverðlaun í bókmenntum. Tilkynnti var um þetta fyrir skömmu. Sara Danils, aðalritari sænsku Nóbelsakademíunnar, segir Dylan stórbrotinn tónlistarmann sem sé í sífellu að enduruppgötva sig. Hann hafi skapað nýjar...
13.okt. 2016 - 08:00 Kristján Kristjánsson

Fann dóttur sína nakta í sófanum við hlið ókunnugs manns: Viðbrögð föðurins voru ótrúleg

Á sunnudagsmorgni fór fjölskyldufaðirinn niður í eldhúsið heima hjá sér. Þegar hann kom niður á neðri hæðina og gekk inn í stofuna mætti honum sjónum sem hann átti enga von á. Í sófanum lá dóttir hans, fáklædd, í örmum ókunnugs manns með húðflúr. Þau voru steinsofandi.
12.okt. 2016 - 19:00 Smári Pálmarsson

Ásdís Rósa og Ívar Páll skapa tónlist „á milli bleyjuskipta, brauðstrits og foreldrafunda“

„Við munum aldrei vita hvers vegna við erum hérna eða af hverju heimurinn er til en við vitum að kærleikurinn er það eina sem skiptir máli,“ segja hjónin Ásdís Rósa og Ívar Páll, stofnendur hljómsveitarinnar Jane Telephonda, sem stefna á útgáfu sinnar fyrstu hljómplötu...
12.okt. 2016 - 18:00 Kristján Kristjánsson

Ung kona varar fólk við hræðilegum sjúkdómi: Skelfilegar myndir

25 ára kona, Charlene Colechin frá Englandi, smitaðist nýlega af heilahimnubólgu bakteríu en heilahimnubólga af völdum bakteríusmits er sögð vera verri en þegar hún er af völdum veiru. Charlene fékk hjartastopp en sjúkraflutningsmönnum tókst að endurlífga hana og nú dvelur...
12.okt. 2016 - 07:00 Kristján Kristjánsson

87 ára maður var stoppaður á förnum vegi og spurður einnar spurningar: Fallegri verða svörin varla

87 ára karlmaður hefur vakið mikla athygli á netinu eftir að hann var stöðvaður af blaðamanni á götu úti og spurður einnar spurningar. Svar hans þykir svo einlægt og fallegt að margir eiga ekki orð til að lýsa aðdáun sinni á manninum.
11.okt. 2016 - 22:00

Streita, hinn mikli skaðvaldur – Hér eru merkin sem þú þarft að þekkja

Áhrif streitu eru gríðarlega víðtæk, bæði á fólk og samfélög. Streita hefur verið tengd við ógrynni sjúkdóma, þar á meðal þunglyndi, kvíða, hjartaáföll, heilaáföll, háþrýsting, truflanir í ónæmiskerfi sem auka líkur á sýkingum, ýmsa vírussjúkdóma allt frá kvefi til herpes,...
11.okt. 2016 - 20:00 RaggaEiríks

Brynjúlfur ætlar að mótmæla fíkniefnalöggjöfinni fyrir utan Alþingi - VIÐTAL

„Þetta er frábært borð, þrír er nefnilega ein uppáhaldstalan mín,‟ segir Brynjúlfur Jóhannsson þegar við fáum okkur sæti á borði númer þrjú á kaffihúsinu Babalú á Skólavörðustíg. Kósíhornið uppi þar sem mjúku sófarnir eru, og krosssaumsverkin á veggjunum, var nefnilega ekki...
11.okt. 2016 - 19:00 Ari Brynjólfsson

Hanna slasaðist í bílslysi skömmu fyrir brúðkaupið – Unnustinn hélt á henni að altarinu: Myndband

Virkilega fallegt myndband fer nú eins og eldur í sinu um netheima, en það sýnir brúðkaup þeirra Hönnu og Stewart Patterson nýverið. Hanna lenti í alvarlegu bílslysi skömmu fyrir brúðkaupið og var um tíma talað um að fresta brúðkaupinu fram á næsta ár.
10.okt. 2016 - 14:40 Smári Pálmarsson

Tíu vinsælustu kvikmyndirnar í bíó

Teiknimyndin Storks hefur verið mest sótta kvikmyndin hér á landi síðustu tvær vikur. Bridget Jones‘s Baby hefur einnig lokkað fjölda Íslendinga í kvikmyndahúsin að undanförnu en hér má finna tíu vinsælustu kvikmyndir vikunnar sem leið.
10.okt. 2016 - 11:00 Bleikt

Spennandi Netflix-vetur framundan!

Við á Bleikt erum miklir aðdáendur Netflix, og sum okkar hafa alveg snúið baki við línulegu sjónvarpi. Það er eitthvað svo næs að geta sjálf ráðið sinni dagskrá... hámhorft á æðislegar seríur nákvæmlega þegar tíminn er réttur.
Nú berast fréttir af nýjum þáttum sem eru...
10.okt. 2016 - 11:32 Kynning

Perlan er sívinsæl

Veitingahús Perlunnar hefur verið einn vinsælasti veitingastaður Reykjavíkur frá stofnun árið 1991, enda er Perlan einn þeirra staða sem hver ferðamaður verður að koma til. En stórkostlegt útsýni og glæsilegur arkitektúr er ekki allt sem Perlan hefur upp á að bjóða.
10.okt. 2016 - 07:00 Kristján Kristjánsson

Börnin voru alein í 30 sekúndur: Nú segir móðirin frá martröðinni

Hálf mínúta er ekki langur tími en nægilega langur til að slys geti orðið enda gera slysin yfirleitt ekki boð á undan sér. Það var einmitt hálf mínúta sem var nærri því að gjörbreyta öllu hjá fjölskyldu nokkurri nýlega. Nú hefur móðirin skrifað á bloggsíðu sína um hræðilega...
07.okt. 2016 - 06:54 Kristján Kristjánsson

Þrjár konur sitja á bekk: Sérð þú hvað er „rangt“ við myndina?

Það er margt sem getur blekkt augun og það á við um þessa mynd sem fer eins og eldur í sinu um netheima þessa dagana. Á myndinni sjást þrjár konur sitja á bekk í almenningsgarði og hafa það bara huggulegt að því að virðist. En það er eitthvað skrýtið við myndina, eitthvað...

Verbúð 11: on going samningur
Netklúbbur Pressunnar