27.02 2017 - 19:00 Smári Pálmarsson

Þetta stóð upp úr hjá Íslendingum sem vöktu eftir Óskarnum

Óskarsverðlaunahátíðin var heldur fyrirsjáanleg og tíðindalaus framan af en endaði á algjörri sprengju. Það varð sögulegt augnablik þegar La La Land var ranglega tilkynnt sem sigurvegari kvöldsins. Framleiðendur myndarinnar voru langt komnir með sigurræður sínar þegar upp...
27.02 2017 - 18:00 Smári Pálmarsson

Íslendingar óðir í nýjan spennutrylli M. Night Shyamalan

Kvikmyndin Split eftir M. Night Shyamalan, sem meðal annars færði okkur The Sixth Sense og Signs, hefur slegið í gegn sína fyrstu viku í íslenskum...
27.02 2017 - 04:59 Smári Pálmarsson

Þetta eru sigurvegarar Óskarsverðlaunanna 2017

Óskarsverðlaununum 2017 er nú formlega lokið og úrslitin ráðin. Kvikmyndin La La Land var óneytanlega áberandi þetta kvöld enda hlaut hún fjórtán...
25.02 2017 - 11:27 Ari Brynjólfsson

Flugeldar, gosbrunnar og rómantík á tónleikum Richard Simm í Hörpu

Richard Simm fæddist í Newcastle á Englandi og vakti athygli sextán ára gamall þar með leik sínum á píanókonsert nr.1 eftir Liszt. Hann nam við Royal...
24.02 2017 - 10:19 Kynning

Sendó: Persónuleg þjónusta og öryggi í fyrsta sæti – Ekkert of stórt eða of lítið

Fyrirtækið Sendó ehf. var stofnað af eigendum þess, þeim Erni Steinar Arnarsyni og Lindu Dröfn Jónsdóttur, í ágúst 2006. Sendó er byggt...
24.02 2017 - 10:08 Kynning

Geymsla Eitt: Lægsta leiguverð á Íslandi – Hægt að aka alveg upp að flestum geymslurýmum

Markmið Geymslu Eitt er að bjóða viðskiptavinum bæði lægsta leiguverð á Íslandi og bestu þjónustu á geymslumarkaðnum. Ásdís Óskarsdóttir...
23.02 2017 - 23:00 Ari Brynjólfsson

Loksins Halloween 3: Carpenter snýr aftur til Haddonfield

Nú eru liðin átta ár frá því að hryllingsmyndaaðdáendur sáu síðast raðmorðingjann Michael Myers á hvíta tjaldinu en það kemur til með að breytast...
25.feb. 2017 - 14:44 Bleikt

Kettir og Ísfólkið á Alvarpinu – „Einskonar Twilight síns tíma nema í hundraðasta veldi“

Þessu hafa margir beðið eftir – hlaðvarpsþætti sem fjallar um hina stórkostlegu sögu af Ísfólkinu og ketti á internetinu. Furðulegt að það sé fyrst núna árið 2017 í boði fyrir almenning að hlýða á. Um er að ræða þáttinn Ískisur sem hóf nýlega göngu sína á Alvarpinu.
24.feb. 2017 - 13:21

Domusnova fasteignasala hefur opnað útibú á Selfossi og heldur opnunarhátíð í dag

Domusnova fasteignasala hefur opnað útibú að Austuvegi 4 Selfossi. Í tilefni að þessum tímamótum heldur fyrirtækið opnunarhátíð á nýja staðnum frá kl. 17 til 19 í dag.
24.feb. 2017 - 10:19 Kynning

Sendó: Persónuleg þjónusta og öryggi í fyrsta sæti – Ekkert of stórt eða of lítið

Fyrirtækið Sendó ehf. var stofnað af eigendum þess, þeim Erni Steinar Arnarsyni og Lindu Dröfn Jónsdóttur, í ágúst 2006. Sendó er byggt á áratugareynslu Arnar í flutningabransanum sem hann hefur starfað við síðan árið 1991. Það er því óhætt að segja að hér sé reynslu-...
24.feb. 2017 - 10:08 Kynning

Geymsla Eitt: Lægsta leiguverð á Íslandi – Hægt að aka alveg upp að flestum geymslurýmum

Markmið Geymslu Eitt er að bjóða viðskiptavinum bæði lægsta leiguverð á Íslandi og bestu þjónustu á geymslumarkaðnum. Ásdís Óskarsdóttir framkvæmdastjóri segir að húsnæði fyrirtækisins Geymslu Eitt sé byggt til að auðvelda viðskiptavinum aðgang og tryggja bestu meðferð...
24.feb. 2017 - 10:00 Kynning

Hin frábæru snjallsjónvarpstæki frá Salora eru komin aftur: Fyrsta sending seldist upp á tveimur dögum!

Salora sjónvarpstækin, sem seld eru í Tölvutek, hafa slegið rækilega í gegn og seldist fyrsta sendingin af þeim upp á tveimur dögum. Núna er komin ný sending af þessum stórglæsilegu og vinsælu snjallsjónvarpstækjum.
23.feb. 2017 - 18:52 Kynning

Sendibílastöðin hf: „Trúin flytur fjöll en við flytjum allt annað“

Sendibílastöðin hf. var stofnuð 29. júní árið 1949. Hún var upphaflega staðsett að Ingólfsstræti 11 en flutti svo í Borgartún 21 árið 1956. Í dag er stöðin að Klettagörðum 1 og hefur verið síðan 1999.
23.feb. 2017 - 17:50 Kynning

Krókur: Sérhæfing í flutningi og björgun ökutækja

Krókur er þjónustufyrirtæki sem sérhæfir sig í flutningi og björgun ökutækja. Gísli Jónsson framkvæmdastjóri segir frá því að félagið reki einnig þjónustumiðstöð þar sem veitt er alhliða þjónusta í meðhöndlun tjónabifreiða fyrir þá sem þess óska
23.feb. 2017 - 17:37 Kynning

Flutningaþjónustan: Allt frá skutli til stórflutninga

Flutningaþjónustan ehf. er rótgróið fyrirtæki sem leggur áherslu á vönduð vinnubrögð. Ekkert er of stórt og ekkert er of smátt. Við tökum að okkur allt frá skutli til stórflutninga.
23.feb. 2017 - 17:14 Kynning

Góð framlenging á þjónustu viðskiptavinanna: Frakt flutningsmiðlun er þekkt fyrir ótrúlega hraða og góða þjónustu

„Við höfum til að bera feikilega yfirgripsmikið og ítarlegt upplýsingakerfi sem gerir okkur kleift að svara tilboðum innan nokkurra mínútna – og hvaða fyrirtæki vill ekki njóta slíkrar þjónustu?
23.feb. 2017 - 16:03 Smári Pálmarsson

Hulli gerður útlægur frá Hollywood – Snýr aftur í misgóðan félagsskap á Íslandi

Það er erfitt að snúa aftur til Íslands þegar þú hefur verið gerður útlægur frá Hollywood. Lífið í ljóma fallega og fræga fólksins er að baki. Heima á Íslandi hafa gömlu góðu vinirnir snúið baki við þér. Þá þarf að grípa til örþrifaráða – og það er einmitt það sem Hulli...
21.feb. 2017 - 23:00 Þorvarður Pálsson

Mikil aukning á garðálfastuldi rakin til metamfetamínfaraldurs

Hluti þýfisins. Lögregluyfirvöld í Nýja-Sjálandi hafa á undanförnum misserum háð harða baráttu við þjófa sem eru engum áfjáðir í að stela garðálfum. Lögregla telur að þessi afbrotahrina tengist verslun með vímuefnið metamfetamín sem nýtur sívaxandi vinsælda í landinu. Garðálfar eru nokkuð...
21.feb. 2017 - 08:50 Kynning

Loðskinnsvörur á samkeppnishæfu verði: „Eingöngu fyrsta flokks“

Karibu framleiðir flestar vörur á 1-3 virkum dögum. Loðfeldsflíkur hafa fylgt manninum í þúsundir ára. Undanfarin ár hafa slíkar flíkur hins vegar eingöngu verið á færi hinna allra efnuðustu. Á síðustu árum hefur heimurinn þó „minnkað“ með tilkomu netsins og nú er hægt að kaupa nánast allt milli himins og jarðar á verðum sem...
20.feb. 2017 - 23:59 Þorvarður Pálsson

Fer Eurovision keppnin fram í maí?

Nú styttist óðum í næstu Eurovision keppni sem á að fara fram í Kænugarði, höfuðborg Úkraínu í maí næstkomandi. Undirbúningurinn hefur hins vegar gengið vægast sagt illa enda hefur ástandið í Úkraínu oft verið betra en nú, ríkisstjórn landsins hefur rekið harða...
20.feb. 2017 - 23:00 Þorvarður Pálsson

Konu í hjólastól sagt að labba upp stiga um borð í flugvél – Missti í kjölfarið af fluginu

Niamh Herbert. Niamh Herbert er ung írsk kona sem stundar nám við Trinity College í Dublin. Síðastliðinn föstudag fór hún ásamt vinum sínum á flugvöllinn í Dublin og var förinni heitið til London en þar stóð tískuvikan sem hæst. Það gekk þó ekki þrautalaust og missti Niamh af fluginu...
20.feb. 2017 - 13:30 Smári Pálmarsson

Ljónheppnir leikarar munu túlka Mufasa og Simba - Leikin endurgerð væntanleg frá Disney

Tveir ljónheppnir leikarar hafa tryggt sér lykilhlutverk í leikinni endurgerð Disney á hinni sígildu teiknimynd The Lion King. Leikstjóri myndarinnar, Jon Favreau, tilkynnti um leikaravalið á Twitter á dögunum. Ljóst er að James Earl Jones mun fara með hlutverk Mufasa,...
20.feb. 2017 - 11:57 Jóhanna María

Ökunám á þínum tíma, þegar þér hentar: Náin eftirfylgni með nemandanum í netökuskóla Ekils

Netökuskólinn Ekill er frumkvöðull í ökunámi á netinu og hefur verið starfræktur síðan árið 2004, sem gerir hann að elsta netökuskóla í Evrópu. Í dag býður Ekill upp á fullkomið vefkerfi fyrir nemendur þar sem hægt er að sækja kennslustundir í fyrirlestrarformi sem...
20.feb. 2017 - 11:16 Kynning

Ökuskólinn í Mjódd: Frumkvöðull í ökukennslu

Ökuhermir Eitt af því sem gefur Ökuskólanum í Mjódd sérstöðu er markviss notkun ökuherma í náminu, bæði fyrir akstur bifreiða og bifhjóla. Blaðamaður prófaði að setjast í ökuhermi skólans og var það áhugaverð upplifun.
20.feb. 2017 - 10:58 Kynning

17.is Ökukennsla: Tími bifhjólakennslunnar er framundan

„Við höfum lagt ofuráherslu á gæði þjónustunnar og höfum fengið þau viðbrögð frá viðskiptavinum að þeir séu afar ánægðir með frábæra og hraða þjónustu. Þeir sem leita til okkar geta fengið allt á einum stað og við útvegum ökukennara um allt land sé eftir því óskað.
20.feb. 2017 - 09:32 Kynning

Akstur og kennsla fylgir þér alla leið

Guðjón Ólafur er sannkallaður reynslubolti í ökukennslu enda hefur hann kennt í átján ár. „Kennslan er persónuleg og maður verður að laga sig að einstaklingnum því að engir tveir nemendur eru eins. Kennarinn þarf að geta kennt á mismunandi hátt.
20.feb. 2017 - 08:00 Kristján Kristjánsson

Skólabílstjóri vorkenndi einstæðri móður og dóttur hennar: Hóaði í vini sína og saman breyttu þeir lífi mæðgnanna

Framtak Thomas Mitchell, sem býr í bænum Clarksville í Tennessee í Bandaríkjunum, hefur vakið mikla athygli undanfarið. Hann starfar hjá grunnskóla í bænum og öðru hvoru leysir hann af við akstur á skólabíl. Þá liggur leiðin framhjá heimili Verna DeSpain og 10 ára dóttur...
18.feb. 2017 - 07:00 Kristján Kristjánsson

Hún gaf góðgerðarsamtökum gömul föt af eiginmanninum: Vissi ekki hvað var í einni skyrtunni

Hjónin Bob og Linda Hoffmann hafði lengi dreymt um að skella sér í rómantískt frí til Ítalíu en þau búa í Orange County í Bandaríkjunum. Bob hafði því lagt fé til hliðar síðustu sex ár, án þess að segja eiginkonu sinni frá því, til að geta komið henni á óvart með...
17.feb. 2017 - 20:00 Þorvarður Pálsson

Ungt fólk er umburðarlynt, nema gagnvart óumburðarlyndi – Ný könnun á viðhorfum ungs fólks um víða veröld

Skoðanakönnun sem rannsóknarfyrirtækið Populus framkvæmdi nýlega um viðhorf ungs fólks til ýmissa málefna hefur nú verið birt. Um er að ræða umfangsmestu viðhorfskönnun á meðal ungs fólks sem framkvæmd hefur verið og tók hún til ungmenna á aldrinum 15-20 ára í 20 löndum...
17.feb. 2017 - 09:20 Guðjón Ólafsson

Bjórinn Lúther, í guðs nafni: „Fögnum vaxandi bjóráhuga“

Lúther Nr.48 er væntanlegur á betri bjórbari. Á morgun laugardag kl.1 9:00 fer fram smökkun á nýjum bjór frá Borg Brugghúsi á Skúla Craft-Bar. Bjór þessi á sér heldur óvenjulega forsögu en hann er bruggaður að beiðni nefndar á vegum Þjóðkirkju Íslands, Innanríkisráðherra og Biskups.
16.feb. 2017 - 19:00 Smári Pálmarsson

12 ára leikari vill láta gott af sér leiða og finna lækningu við krabbameini

Leikarinn Alex R. Hibbert er aðeins tólf ára gamall en honum hefur tekist að heilla kvikmyndaunnendur, framleiðendur og meðleikara sína upp úr skónum. Hann fer með hlutverk í verðlaunamyndinni Moonlight. Í nýlegu viðtali tókst honum að heilla enn fleiri þegar hann sagði frá...
16.feb. 2017 - 10:29 Smári Pálmarsson

Kansas til Íslands – Þessu ætti enginn rokkunnandi að missa af

Bandaríska rokkhljómsveitin Kansas er væntanleg til Íslands og mun stíga á svið í Eldborgarsal Hörpu sunnudaginn 4. júní. Ferill sveitarinnar spannar fjóra áratugi en meðal frægustu laga hennar eru „Carry on Wayward Son“ og „Dust in the Wind“ sem bæði hafa selst í yfir...
15.feb. 2017 - 22:00 Smári Pálmarsson

Bestu teiknimyndir síðustu fimmtán ára – Hitað upp fyrir Óskarinn

Óskarsverðlaun fyrir bestu teiknimyndina eru veitt ár hvert en fyrsti sigurvegarinn í þeim flokki var Shrek sem kom út árið 2001. Þrátt fyrir að teiknimyndir hafi verið ómissandi hluti af bandarískum kvikmyndum frá því um miðja síðustu öld var lítill áhugi fyrir því innan...

(21-28) Bambus: Umhverfisvænar vörur - feb
Netklúbbur Pressunnar
(v) SushiSocial: Volcano  rulla  2017