09.12 2016 - 16:00

Sígræn jólatré með tíu ára ábyrgð: Skátabúðin selur hágæða gervijólatré

„Skátarnir byrjuðu að selja sígræna jólatréð – gervijólatré – fyrir 23 árum. Þessi tré endast gríðarlega vel, svo vel að þau eru að erfast á milli ættliða. Þetta er innflutt vara, hágæða tré sem hafa reynst mjög vel. Allur ágóði af jólatréssölunni fer beint í æskulýðsstarf...
09.12 2016 - 15:13

Jólatré og fjölskyldustemning í náttúrufegurð Borgarfjarðar

Jólatrjásala Skógræktarfélags Borgarfjarðar og Björgunarsveitanna Brákar og Heiðars á sér nú orðið nokkra sögu og hefur þetta samstarf gengið með...
09.12 2016 - 10:00

Fjölskyldusport að velja hið fullkomna jólatré

Nú eru jólin á næsta leiti og margir farnir að huga að jólatrjám, enda fátt hátíðlegra en greniilmur á aðventunni og það vita félagar...
07.12 2016 - 19:30 Smári Pálmarsson

Bestu bandarísku sjónvarpsþættir ársins 2016 – Ert þú sammála?

Nú er kominn tími til að gera upp árið 2016 þar sem gengið hefur á ýmsu. Eitt af því jákvæða er hversu mikið af frábærum sjónvarpsþáttum litu dagsins...
07.12 2016 - 15:35

Hugguleg stemning í jólaboði Aurum á fimmtudag

Það verður mikið um að vera í Aurum fimmtudaginn 8.desember og hugguleg jólastemning frá 17 til 20. Í boði verða léttar jólaveitingar og eru allir...
07.12 2016 - 11:00 Ari Brynjólfsson

Guð fór í geislasverðabardaga við Svarthöfða í Hörpu – Matráðurinn sló þá til hlýðni

Ég þekkti lítið til Eddie Izzard þegar hann steig á svið í Hörpu í gærkvöldi svo ég vissi ekki við hverju var að búast. Ég hafði séð hann hér og þar...
07.12 2016 - 10:20

Listaverk og dýrgripur: Jólaskeiðin 2016 er komin ­– Verslun Guðlaugs A. Magnússonar, Skólavörðustíg 10

Verslun Guðlaugs A. Magnússonar, Skólavörðustíg 10, var stofnuð árið 1924 og er því ein elsta skartgripaverslun landsins. Guðlaugur var gullsmiður...
07.des. 2016 - 12:15 Kristján Kristjánsson

Bjó til frábært jóladagatal fyrir börnin sín: Hefur slegið í gegn á netinu

Eins og margir foreldrar ætlaði Lisbeth Pekkaris, sem býr í Svíþjóð, að gefa börnunum sínum jóladagatal, súkkulaðidagatal, til að njóta í desember. En þegar tvö af þremur börnum hennar sögðust ekki vilja slík dagatöl, þar sem þeim þætti súkkulaðið í þeim ekki gott, voru góð...
07.des. 2016 - 11:00 Ari Brynjólfsson

Guð fór í geislasverðabardaga við Svarthöfða í Hörpu – Matráðurinn sló þá til hlýðni

Ég þekkti lítið til Eddie Izzard þegar hann steig á svið í Hörpu í gærkvöldi svo ég vissi ekki við hverju var að búast. Ég hafði séð hann hér og þar á hvíta tjaldinu, eftirminnilegast í undarlegu vampírumyndinni Shadow of a Vampire þar sem hann var í aukahlutverki. Eddie...
07.des. 2016 - 10:20

Listaverk og dýrgripur: Jólaskeiðin 2016 er komin ­– Verslun Guðlaugs A. Magnússonar, Skólavörðustíg 10

Verslun Guðlaugs A. Magnússonar, Skólavörðustíg 10, var stofnuð árið 1924 og er því ein elsta skartgripaverslun landsins. Guðlaugur var gullsmiður að mennt en afkomendur hans lærðu listina af honum. Hanna Sigríður Magnúsdóttir rekur fyrirtækið í dag og hannar skartgripi sem...
07.des. 2016 - 08:10 Kristján Kristjánsson

Segir nýja gerð kynlífsleiktækis ógna samfélaginu: „Samfarir í stað sjálfsfróunar"

Titrararnir umdeildu. Ný uppfinning fyrir sælustundir í svefnherberginu er ekki góð fyrir samfélagið í heild. Þetta segir þýskur stjórnmálamaður um uppfinningu sem flestir telja líklegast saklausa í sjálfu sér og margir hafa talið vanta á markaðinn, þar hafi verið ákveðið tómarúm sem hafi þurft...
07.des. 2016 - 08:00

Þú færð jólagjöfina hjá Eyesland

Hjá Eyesland gleraugnaverslun er hægt að fá ýmislegt í jólapakkann fyrir fólk á öllum aldri. Sólgleraugu eru alltaf vinsæl gjöf og heitustu týpurnar eru sem dæmi Cocoa-mint Sun sem fást í ýmsum útfærslum og gerðum frá 12.900 kr. og Ray-Ban frá 19.900 kr.
06.des. 2016 - 14:47

Fallegur danskur normannsþinur á ótrúlegu verði í Iceland Engihjalla

Falleg jólatré, danskur normannsþinur, eru núna til sölu í Iceland, Engihjalla 8, á ótrúlegu verði. Trén eru 120 til 220 cm há og er eitt verð fyrir allar stærðir: Aðeins 3990 krónur stykkið.
06.des. 2016 - 13:28

Þú færð íslensk jólatré á skógræktarstöðvum um allt land - Myndband

Skógræktin, skógræktarfélög og skógarbændur bjóða fólk velkomið í skógana fyrir jólin til að velja rétta jólatréð. Slík ferð er orðin fastur liður í jólaundirbúningi margra. Það vekur einstaka jólastemningu að arka inn í skóg og höggva sér sitt eigið jólatré og varla hægt...
06.des. 2016 - 07:21 Kristján Kristjánsson

Móðir vill gefa 12 ára dóttur sinni brjóstastækkun og fitusog

Kerry í dag og áður en hún fór í lýtaaðgerðir. Hún er háð fegurð og er reiðubúin til að leggja mikið á sig til að uppfylla kröfur sínar um fegurð. Fram að þessu hefur hún eytt sem svarar til um 15 milljóna íslenskra króna í aðgerðir sem hafa valdið því að hún líkist helst Barbiedúkku. En ekki nóg með þetta því hún vill...
05.des. 2016 - 07:57 Kristján Kristjánsson

Læknar sögðu horfurnar ekki góðar fyrir litlu stúlkuna: Þá skreið stóra systir hennar upp í til hennar

Sammy og móðir hennar. Það er stundum sagt að ástin sé sterk og geti fengið miklu áorkað og það á kannski við í þessu máli hér. Átta ára stúlka, Sammy Raught, fékk þunga trjágrein í höfuðið þegar hún var í skógarferð með fjölskyldu sinni á góðum októberdegi í Pennsylvania í Bandaríkjunum.
04.des. 2016 - 16:00 Kristján Kristjánsson

Konur sem stunda mikið kynlíf eru með betra minni

Kanadískir vísindamenn hafa komist að því að konur sem stunda oft kynlíf eru með betra minni en þær sem bregða sjaldnar á leik í rúminu. Vísindamennirnir rannsökðu tengslin á milli kynlífs, samfara þar sem getnaðarlimur er settur í leggöng konu, og minnis þeirra.
02.des. 2016 - 13:33

Skúfur mottuhreinsun: Hreinsun á mottum, húsgögnum, flísum, teppum og steinteppum fyrir fyrirtæki og einstaklinga

Skúfur mottuhreinsun hefur langa reynslu af þjónustu við fyrirtæki og einstaklinga enda fagnar þetta fjölskyldufyrirtæki 30 ára starfsafmæli á þessu ári. Skúfur hreinsar allar tegundir af mottum en einnig húsgögn, teppi og steinteppi.
02.des. 2016 - 10:00

Jólamarkaður Ásgarðs á laugardaginn

Í Álafosskvosinni í Mosfellsbæ er verndaður vinnustaður sem heitir Ásgarður. Í Ásgarði starfa 30 þroskahamlaðir einstaklingar við að hanna og smíða einföld, sterk og skemmtileg leikföng sem eiga sér samsvörun í íslenskum þjóðháttum, til dæmis í sjávarútvegi, landbúnaði...
30.nóv. 2016 - 16:00 Smári Pálmarsson

Kingkiller-ævintýrin verða kvikmynduð: Sjónvarpsþættir og tölvuleikir einnig á dagskrá

Lionsgate tilkynnti í vikunni að Kingkiller-ævintýrin eftir Patrick Rothfuss verði kvikmynduð. Einnig stendur til að framleiða sjónvarpsþætti. Söguheiminum verða einnig gerð skil í ýmsum öðrum miðlum, til dæmis í formi tölvuleikja. Hinn fjölhæfi listamaður Lin-Manuel...
30.nóv. 2016 - 15:41

Bæjarbakarí með yfir 100 ára þekkingu

Hjónin Júlíus Anton Matthíasson og Maríanna Haraldsdóttir stofnuðu Bæjarbakarí árið 1990 en Júlíus hefur rekið bakarí frá árinu 1977. Bakaríið átti því stórafmæli í mars þegar það varð 25 ára. Ekki er langt í jólin og styttist í að hægt sé að nálgast hinar árlegu smákökur...
30.nóv. 2016 - 15:36

Hágæða espresso kaffi hvar og hvenær sem er með Handpresso Wild Hybrid

Handpresso Wild Hybrid - Einkar handhæg vél og einföld í notkun Handpresso Wild Hybrid gefur espresso unnendum tækifæri til að laga sér á einfaldan og fljótlegan hátt hágæða espresso kaffi hvar sem er og hvenær sem er, í göngutúrnum, veiðinni, skíðaferðinni, í bílnum.
30.nóv. 2016 - 15:23

Heimsklassa kökugerðarmenn hjá Reyni bakara

„Reynir bakari“ og sjá þau ekki eftir því í dag. Reynir bakari býður upp á mikið magn af sætabrauði af öllum stærðum og gerðum ásamt fjölbreyttu úrvali af marsipan-, rjóma-, súkkulaði- og öðrum veislutertum. Einnig er hægt að sérpanta tertur hjá þeim í bakaríinu.
30.nóv. 2016 - 15:16

Nýja kaffibrennslan er í raun elsta kaffibrennsla landsins

Nýja kaffibrennslan varð til við sameiningu Kaffibrennslu Akureyrar á Akureyri og Ó. Johnson og Kaaber sem var áður til húsa í gamla Ó.J.K.-húsinu við Sætúni í Reykjavík. Þrátt fyrir nafnið er fyrirtækið því elsta kaffibrennsla landsins. Nýja kaffibrennslan er með...
30.nóv. 2016 - 12:00

Te & Kaffi Micro Roast: Áhersla á uppáhellinginn

Áherslur Te & Kaffi í Aðalstræti eru aðrar en á hinum kaffihúsum fyrirtækisins en staðurinn heitir Micro Roast, undir vörumerki Te & Kaffi. Halldór Guðmundsson, framkvæmdastjóri kaffihúsa Te & Kaffi, segir allt kaffi fyrir kaffihúsið ristað þar í 5 kílóa...
30.nóv. 2016 - 10:36

Eitt vinsælasta kaffihús landsins: Cafe Adesso Smáralind - Kótiletturnar koma sterkar inn

Cafe Adesso í Smáralind hefur um árabil verið geysilega vinsælt kaffihús og veitingastaður en staðurinn var opnaður 7. apríl 2002. Cafe Adesso er vel sótt af viðskiptavinum Smáralindar en auk þess venur stór hópur fastagesta komur sínar á staðinn, meðal annars fólk sem...
30.nóv. 2016 - 10:28

Sveinsbakarí: Jólasmákökudeigið beint í ofninn – sérlagaðar tartalettur – eitt elsta bakarí landsins

„Við seljum til dæmis mikið af tilbúnu deigi í jólasmákökur sem fólk setur beint inn í ofn. Þetta kemur í pylsum og fólk sker bara niður og setur inn í ofninn. Fær þetta sjóðandi heitt og kökuilminn í húsið. Við erum að gefa smakk af kökum sem deigin eru notuð í og þannig...
29.nóv. 2016 - 20:00 Kristján Kristjánsson

Segir að dómsdagsplánetan Nibiru muni rekast á Jörðina á næsta ári: Er heimsendir yfirvofandi?

Samsæriskenningasmiðir og dómsdagsspámenn láta ekki sitt eftir liggja þessa dagana frekar en aðra og spá fyrir um hinar ýmsu hamfarir og jafnvel heimsenda. Einn dómsdagsspámaður heldur því fram að dómsdagsplánetan Nibiru muni rekast á Jörðina okkar á næsti ári og því...
29.nóv. 2016 - 17:37

Italcaffe: Eðalkaffi hjá Eldofninum

Eldofninn er rómuð pizzeria í Grímsbæ við Bústaðarveg en þar eru framreiddar dýrindis pítsur úr eldofni á ítalska vísu. Eldofninn býður einnig upp á ítalska eðalkaffið Italcaffe. Italcaffe S.p.A. er ítalskt kaffibrennslufyrirtæki sem flytur inn gæðabaunir beint frá mörkuðum.
29.nóv. 2016 - 17:28

Krúttlega kaffihúsið í hverfinu: Gamla kaffihúsið, Drafnarfelli 8, 111 Reykjavík

Gamla kaffihúsið er hlýlegur staður í Drafnarfelli í Breiðholti. Unnur Arna Sigurðardóttir, einn eigenda þess, er ákaflega ánægð með frábærar móttökur viðskiptavina: „Það var brýn þörf á að fá gott kaffihús í hverfið hér sem er orðið rótgróið.
29.nóv. 2016 - 17:06

Umbúðalaus sælkeravara er framtíðin: Krydd & Tehúsið, Þverholti 7

„Við höfum verið að bæta við okkur sælkeravöru frá Grikklandi, olífuolíur, olífur, hunang, pesto, sultur og fleira til viðbótar við kryddið og teið. Við reynum eftir fremsta megni að versla við litla aðila á markaði og að styðja við bakið á „Fair Trade“ eða sanngjarnri...
29.nóv. 2016 - 16:25

Kaffitár: Framleiða Kruðerí frá grunni

Uppistaðan í súrdeigsbrauðum Kruðerís er próteinríkt ítalskt gæðahveiti. Kaffitár er fyrir löngu búið að festa sig í sessi í kaffimenningu Íslendinga. Í dag rekur Kaffitár samtals sjö kaffihús auk Kruðerí Kaffitárs sem finna má á tveimur stöðum á höfuðborgarsvæðinu. Árið 2013 var Kruðerí opnað fyrst að Nýbýlavegi 12 í Kópavogi og svo bættist við...
29.nóv. 2016 - 15:37

Cafe Meskí og Kristalsalurinn: Ljúffengar veitingar í fallegu umhverfi

Það finnast víðar afbragðs kaffihús en í 101 póstnúmerinu. Café Meskí í Fákafeni 9 er slíkur staður en þar ræður ríkjum Guðrún Erla Sumarliðadóttir, sem alltaf er kölluð Erla. Hún segist hafa lengi átt þann draum að opna kaffihús og það varð að veruleika fyrir fjórum árum.

Verbúð 11: on going samningur
Netklúbbur Pressunnar