27.jún. 2017 - 14:42 Kynning

Nokkrar ómissandi græjur fyrir útileguna

Góð blanda af afþreyingu, praktík og skemmtun. Sumar á Íslandi, hvað er betra? Á sumrin eigum við Íslendingar oftar en ekki kost á því að skella okkur í útilegu án þess að krókna úr kulda, fjúka til fjandans eða blotna í gegn. En hvað er mikilvægt að taka með í útileguna ef þú ert forfallið tækjafrík? Við fengum vini okkar í Tölvutek til að pikka út helstu græjurnar.
23.jún. 2017 - 10:00

„Farðu lengra með SagaPro“ - Fyrir þá sem vilja fækka salernisferðum

Varan hentar vel konum og körlum með minnkaða blöðrurýmd og einkenni ofvirkrar blöðru sem er algengt vandamál. SagaPro bætir lífsgæði þeirra sem glíma við þetta vandamál. Það hefur sýnt sig að SagaPro fækkar mjög salernisferðum jafnt að degi sem nóttu og bætir svefninn.
17.jún. 2017 - 18:00 Kristján Kristjánsson

Nokkur einföld ráð til að spara tíma daglega

Stundum óskar maður sér að það væru aðeins fleiri klukkustundir í sólarhringnum til að maður nái að gera allt sem þarf að gera. En það er ekki hægt að lengja sólarhringinn en það er hins vegar hægt að spara töluverðan tíma daglega með nokkrum einföldum aðferðum og þessi „aukatími“ getur þá komið sér vel til að sinna öðrum hlutum.
17.jún. 2017 - 16:12

Jakob og Alexander með alvöru byssur í Hafnarfirði: Verðmæti 10 til 12 milljónir – Nýtt myndband frá Valby bræðrum

Alvöru vopn að vermæti tíu til tólf milljóna króna sem eru í eigu Hafnfirðings sem vill ekki láta nafns síns getið leika eitt af aðalhlutverkunum í nýju myndbandi Valby bræðra við lagið Peningar. Vandað er til verka við gerð myndbandsins sem meðal annars er tekið upp í Herrafatabúð Kormáks og Skjaldar.
14.jún. 2017 - 10:03

S-MAX slær í gegn: Bíóupplifun á nýtt stig

Eigandinn Jón Diðrik Jónsson (t.v.) ásamt Mark Leahy frá Barco. S-MAX salur Smárabíós, sem býður upp á Flagship Laser 4K og Dolby Atmos, hefur slegið í gegn en sýningar hófust þar síðustu helgi eftir gagngerar endurbætur. Með breytingunum er Smárabíó orðið eitt af bestu bíóum í heimi og það eina sinnar tegundar á landinu.
13.jún. 2017 - 14:00

Sara Björk í lið með Heklu: Hvetur alla til að mæta á völlinn í kvöld

Sara Björk hvetur alla til að mæta á völlinn í kvöld. Samstarfsamningurinn felur í sér margvíslegt samstarf þessara tveggja aðila, en megintilgangurinn er engu að síður beinn og óbeinn stuðningur við Söru Björk. Hekla telur mikilvægt að styðja við íslenska kvennaknattspyrnu og íslenskar knattspyrnukonur.
10.jún. 2017 - 23:00

Íslensk brúður gekk inn kirkjugólfið við frægt kvikmyndastef – Myndband

Hjónin Bryndís Ásmundsdóttir og Sigurður Eggertsson vildu gera eitthvað öðruvísi og óhefðbundið á brúðkaupsdaginn sinn. Í stað þess að ganga upp að altarinu við hinn hefðbundna brúðarmars þá gekk Bryndís við frægt kvikmyndastef. Þetta vakti gríðarlega mikla lukku brúðkaupsgesta.
05.jún. 2017 - 15:00 Bleikt

Ásdís Guðný: „Af hverju þarf mánudagur að vera verri en aðrir dagar?“

Ásdís Guðný Pétursdóttir er 24 ára gömul og býr í Mosfellsbæ ásamt kærastanum sínum. Þau verða ekki mikið lengur tvö en þau eiga von á litlu kríli 6. júní. Ásdís Guðný er bloggari á Glam.is sem var að fá nýtt og flott útlit. Hún skrifaði pistil um mánudaga og hvernig er hægt að gera þá betri. Hún deilir þar ýmsum ráðum og fékk Bleikt góðfúslegt leyfi til að birta pistillinn sem birtist fyrst á Glam.is.
04.jún. 2017 - 18:00

Ellý: „Pabbi taktu eftir mér. Halló ég er hérna! Gerðu það pabbi sjáðu mig!“

Fjölmiðlakonan Ellý Ármanns er í opinskáu forsíðuviðtali í júní tölublaði MAN. Þar ræðir hún m.a. ástæðu  þess að hún sótti um starf þulu á Rúv 26 ára gömul. Hún vissi að faðir hennar horfði á fréttatíma stöðvarinnar og langaði að hann sæi sig. Föður hennar hafði verið dæmt faðernið með dómsúrskurði þegar Ellý var þriggja ára en lítið sem ekkert samband verið þeirra á milli fyrr en á fullorðinsárum.
02.jún. 2017 - 17:30

The Alvogen og Color Run styðja við réttindi og velferð barna

Alls hefur sjóðurinn veitt 16 milljónir til góðgerðarfélaga hér á landi en á undanförnum árum. Samfélagssjóður The Color Run og lyfjafyrirtækisins Alvogen veitir fjórum íslenskum góðgerðarfélögum styrk í tengslum við litahlaupið sem haldið er í miðbæ Reykjavíkur þann 10. júní og á Akureyri þann 8. júlí næstkomandi. Fimm milljónum króna verður úthlutað til Barnaheilla, Vímulausrar æsku, Vinakots og Hetjanna. Samfélagssjóðurinn var stofnaður árið 2015 þegar fyrsta litahlaupið fór fram hér á landi. Alls hefur sjóðurinn veitt 16 milljónir til góðgerðarfélaga hér á landi en á undanförnum árum.
31.maí 2017 - 09:00 Kristján Kristjánsson

Hvað getur þetta verið? Dularfullt hljóð heyrist ítrekað í Nottingham - Hlustaðu á hljóðið

Ráðhúsið í Nottingham. Enginn hefur getað útskýrt dularfullt hljóð sem heyrist ítrekað í Nottingham en margir hafa heyrt hljóði en það er hátt og sérstakt. Um 280.000 manns búa í Nottingham, sem er um 200 km norðan við Lundúni. Íbúar hafa lýst hljóðinu sem „orgi“ og „gauli“.
27.maí 2017 - 14:00

Jóhanna og Gústi fóru í Costco: „Farðu bara og verslaðu á meðan ég geri við bílinn“

Jóhanna og Gústi ákváðu að fara í Costco að versla fyrir helgarferðina á húsbílnum sínum. Um leið og þau keyra inn á bílastæðið hjá Costco bilar húsbíllinn, mjög sennilega spindill.
27.maí 2017 - 10:30 Kristján Kristjánsson

Hún pantaði sér nýja mottu á ganginn: Misreiknaði sig illilega

Það var komið að því að kaupa nýja mottu á ganginn og úr mörgum að velja. En eftir að hafa skoðað margar mottur taldi hin sænska Jeanette Johansson sig hafa fundið þá einu réttu. Hún hafði snör handtök og pantaði mottuna, persíska mottu með kögri. Einmitt motta eins og hana hafði dreymt um að eignast.
26.maí 2017 - 19:00 Kristján Kristjánsson

Ók 22 kílómetra með sofandi mann á skottlokinu

Mörgum vegfarendum hefur væntanlega brugðið í brún þegar þeir sáu bíl sem var ekið á hraðbraut með steinsofandi karlmann, í fósturstellingu, á skottlokinu. Þetta sáu margir í síðustu viku þegar þessi undarlegi atburður átti sér stað.
26.maí 2017 - 11:04 Kynning

Cargo sendibílaleigar: Útleiga á sendibílum og kassabílum með lyftum

Cargo sendibílaleiga sérhæfir sig í útleigu á sendi- og kassabílum með lyftu til flutninga á búslóðum og vörum. Þar leigir þú þann bíl sem hentar þínum flutningum, ekur sjálfur/sjálf og sparar því umtalsverðan kostnað.
26.maí 2017 - 08:00 Kynning

Sendibílastöðin hf: „Trúin flytur fjöll en við flytjum allt annað“

Sendibílastöðin hf. var stofnuð 29. júní árið 1949. Hún var upphaflega staðsett að Ingólfsstræti 11 en flutti svo í Borgartún 21 árið 1956. Í dag er stöðin að Klettagörðum 1 og hefur verið síðan 1999.
26.maí 2017 - 08:00 Kynning

Krókur: Sérhæfing í flutningi og björgun ökutækja

Krókur er þjónustufyrirtæki sem sérhæfir sig í flutningi og björgun ökutækja. Gísli Jónsson framkvæmdastjóri segir frá því að félagið reki einnig þjónustumiðstöð þar sem veitt er alhliða þjónusta í meðhöndlun tjónabifreiða fyrir þá sem þess óska
26.maí 2017 - 08:00 Kynning

Sendibílar til leigu: Fjölbreyttar stærðir og sveigjanlegur leigutími

Frá hægri: Egill Jóhannsson forstjóri, Sebastian Jonasz Stencel flotaumsjónarmaður, Hjörtur Jónsson, flotastjóri „Sendibílar til leigu“ er deild innan Brimborgar, þar sem mikill sveigjanleiki ríkir varðandi leigutíma og stærðir bíla. Forstjóri Brimborgar, Egill Jóhannsson, leiðir starf deildarinnar. Hægt er að leigja sér sendibíl í allt niður í fjórar klukkustundir, sem hentar til dæmis fólki sem hefur skipulagt flutninga sína vel.
24.maí 2017 - 17:27 Jóhanna María

Þykka þýska stálið: Gæði frá Gaggenau

Þýski eldhústækjaframleiðandinn Gaggenau fæddist bókstaflega í eldi árið 1683 þegar hann hóf að hamra logandi heitt þýskt gæðastál. 334 ára reynsla í vinnslu málma er afrek sem fáir geta státað sig af. Þessi velgengni hefur verið hafin yfir tíma, fjarlægðir og menningarstrauma. Hver vörueining frá Gaggenau, smá eða stór, er sérstaklega hönnuð með notagildi og þægilegheit í huga, úr besta mögulega hráefni sem völ er á.

21.maí 2017 - 20:00 Bleikt/Guðrún Ósk

Kristínu Helgu finnst þörf á opnari umræðu um kynferðisofbeldi: „Ég mun aldrei fyrirgefa honum en ég lærði að lifa með þessu“ - Seinni hluti

Kristín fór einu sinni á Stígamót með foreldrum sínum en vildi ekki fara aftur. „Mér fannst eins og ég væri komin inn á einhverja stofnun. Í mínum huga var ekkert að hjá mér. Ég vildi ekki fara þangað aftur. Ég fór til sálfræðings einu sinni í viku eða á tveggja vikna fresti. Ég sagði sömu söguna þar; það var ekkert að og ég væri búin að vinna úr þessu. En það var ekki satt, ég gerði það ekki fyrr en árið 2013, tíu árum síðar.“
20.maí 2017 - 20:00 Bleikt/Guðrún Ósk

Kristínu Helgu var nauðgað sjö ára af frænda sínum: „Ég vissi það frá fyrsta degi að það myndu allir í minni fjölskyldu trúa mér“

Kristínu Helgu Magnúsdóttur var nauðgað margsinnis af frænda sínum yfir um hálfs árs tímabil þegar hún var sjö ára gömul. Frændi hennar var þá átján ára og er í dag dæmdur barnaníðingur. Kristín sagði fyrst frá ofbeldinu þegar hún var fjórtán ára og í kjölfarið var frændi hennar kærður. Á sama tíma kom í ljós að hann hafði brotið gegn fjórum öðrum ungum stúlkum sem eru allar tengdar honum fjölskylduböndum.
20.maí 2017 - 10:00 Þorvarður Pálsson

Átta skotheld ráð til að tryggja að ferðataskan skili sér á áfangastað

Fjölskyldan á leið í ferðalag með allar töskurnar með. Sumarið er tími ferðalaga og erum við Íslendingar duglegir sem aldrei fyrr að ferðast til útlanda. Til dæmis var fimmti hver Íslendingur erlendis í apríl og virðist ekkert lát ætla vera á ferðalögum okkar. Það er ýmislegt sem gott er að hafa í huga þegar ferðast er og hér á eftir fylgja átta skotheld ráð til að tryggja að ferðataskan komist með þér í fríið.
16.maí 2017 - 21:00 Bleikt

Svona rænir samfélagið af okkur sköpunargleðinni: Myndband sem allir verða að sjá

Ef þú tengir við að finnast eins og þitt sanna sjálf hefur verið þaggað niður af samfélaginu þá er þetta stuttmyndin fyrir þig. Eða bara ef þú elskar fallegar og skemmtilegar stuttmyndir! Daniel Martinez Lara og Rafa Cano Mendez er fólkið á bak við þessa sjö mínútna löngu stuttmynd. Hún sýnir hvað gerist þegar við leyfum ytri þáttum að hafa áhrif á ljósið sem býr innra með okkur og hvernig það hefur áhrif á líf þeirra sem við elskum mest.
15.maí 2017 - 13:16

Marrið í sandinum: Sumarlesningin fyrir fólk sem trúir ekki á tilviljanir

Út er komin sagan Marrið í sandinum eftir Svandísi Ívarsdóttur. Um er að ræða nóvellu eða stutta skáldsögu, sem fjallar um lífið og listina á ljóðrænum og lágstemmdum nótum.
13.maí 2017 - 19:13 Bleikt

Skemmtileg tíst fyrir úrslitakvöld Eurovision

Íslendingar hafa verið duglegir að tjá sig á Twitter um Eurovision söngvakeppnina undir myllumerkinu #12stig. Hér eru nokkur skemmtileg tíst fyrir úrslitakvöldið, eins og tillaga að drykkjuleik þar sem Gísli Marteinn er í aðalhlutverki, vangaveltur um vinsældir portúgalska lagsins og frumleika sænska lagsins. Sjáðu þau hér fyrir neðan.
12.maí 2017 - 14:35 Kynning

Risa bjórfestival í lok júní - Takmarkaður miðafjöldi

Fagmenn frá brugghúsunum Borg og Gæðingi. Til stendur að halda stærstu bjórhátíð sem haldin hefur verið hérlendis við höfuðstöðvar Eimskips í Sundahöfn laugardaginn 24. júní n.k. Það eru samtök handverksbjórframleiðanda í Maine fylki í Bandaríkjunum sem standa að hátíðinni með aðstoð Eimskips. Íslenskum bjórunnendum munu standa til boða yfir 50 bjórtegundir frá um 40 brugghúsum í Maine, auk þess sem öllum brugghúsum hérlendis hefur verið boðið að kynna sína bjóra á hátíðinni.
11.maí 2017 - 08:00 Kristján Kristjánsson

Hún fór að gröf föður síns fjórum árum eftir dauða hans: Átti ekki von á því sem beið hennar þar

Þann 20. september 2013 var lögreglumaðurinn Rod Bradway skotinn til bana þegar hann var við skyldustörf í Indianapolis í Bandaríkjunum. Hann var þá að fara inn í íbúð eftir að hann hafði heyrt konu öskra á hjálp. Það var hins vegar setið fyrir honum og hann skotinn sex skotum sem urðu honum að bana. Nýlega fór dóttir hans að gröf hans og þar var henni svo sannarlega komið á óvart.
09.maí 2017 - 19:30 Bleikt/Guðrún Ósk

Netverjar á Twitter sammála Gísla Marteini: „Hver er betri að fagna fjölbreytileikanum en þrír hvítir karlar“

Gísli Marteinn kynnir Eurovision söngvakeppninnar fyrir sjónvarpsútsendingu RÚV kom með áhugaverðan punkt gagnvart slagorði keppninnar í ár en slagorðið er „celebrate diversity“ eða fögnum fjölbreytileikanum. Á sömu stundu og hann segir það labba þrír menn á sviðið sem eru kynnar keppninnar í Úkraínu í ár. Hann bætir þá við og segir hver sé betri en þrír hvítir karlmenn að fagna fjölbreytileika. Góður punktur og netverjar voru því sammála:
09.maí 2017 - 18:00 Ari Brynjólfsson

DV opnar Eurovision vef - Allt um keppnina á einum stað

Eins og hefur ekki farið framhjá neinum keppir Svala fyrir Íslands hönd í kvöld á fyrra undankvöldi Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. Í tilefni af þessari skemmtilegu keppni opnaði DV sérstakan Eurovision vef sem fór í loftið fyrr í dag.
09.maí 2017 - 08:00 Kristján Kristjánsson

Anna fékk hálsmen frá unnustanum: Rúmlega ári síðar uppgötvaði hún hvað var falið í því

Þegar parið fagnaði því að hafa verið saman í eitt ár fékk Anna sérstakt hálsmenn að gjöf frá unnustanum. En það leið hálft annað ár þar til Anna uppgötvaði hvað var falið í hálsmeninu góða en þá hafði hún verið með hálsmenið á sér daglega.
08.maí 2017 - 09:30 Kynning

Roan barnavagnarnir hafa slegið í gegn: Gífurleg ánægja og biðlistar eftir hverri sendingu

Roan barnavagnar eru gróið vörumerki víða um heim enda hafa þeir verið framleiddir í Evrópu síðan árið 1972. Það var hins vegar ekki fyrr en árið 2012 sem verslunin Barnið okkar hóf að flytja þá inn til Íslands og óhætt er að segja að vagnarnir hafa slegið rækilega í gegn hér á landi.
08.maí 2017 - 07:00 Kristján Kristjánsson

„Farðu í nudd“ sagði læknirinn við hana: Nokkrum vikum síðar var hún dáin

Charlotte Foster. Hugsanlega hefði verið hægt að koma í veg fyrir andlát ungrar konu ef læknir hennar hefði ekki hunsað sjúkdómseinkenni hennar og sagt henni að fara í nudd þegar hún kvartaði undan bakverkjum og öndunarörðugleikum.
07.maí 2017 - 18:00 Bleikt

Hollari útgáfan af Rice Krispies kökum

Rice Krispies bitar sem eru ofureinfaldir í gerð og ótrúlega góðir. Ég á í raun erfitt með að finna réttu orðin til að lýsa þessu sælgæti. Hvet ykkur bara til að prufa sjálf, smakka og njóta með góðri samvisku. Gaman væri síðan að heyra hvernig ykkur líkaði.
06.maí 2017 - 18:00 Bleikt

Dásamlegir Dumle nammibitar

Hvar á ég eiginlega að byrja. Þetta eru náttúrulega stórhættulegir nammibitar enda alltof góðir og ég mæli eiginlega með því að þið séuð ekki ein þegar þið prufukeyrið þá..einu sinni byrjað og þið getið ekki hætt!Saxið Dumle karamellurnar gróflega og setjið í pott ásamt smjöri og bræðið saman við vægan hita.
Takið af hitanum og blandið Rice Krispies vel saman við.
04.maí 2017 - 08:00 Kristján Kristjánsson

Eva seldi reiðhjól látins eiginmanns síns: Skömmu síðar fékk hún óvænt bréf

Fyrir einu ári lést eiginmaður bandarískrar konu, sem heitir Eva. Nýlega var komið að því erfiða verkefni hjá henni að taka til í eigum hans og losa sig við eitt og annað sem hún hafði ekki not fyrir. En það var ekki bara tiltekt sem var á döfinni því Eva hafði ákveðið að selja hús þeirra hjóna en þar bjó hún nú ein með tvo unga syni þeirra. Eitt af því sem hún ákvað að selja var reiðhjól eiginmannsins og það auglýsti hún til sölu.
02.maí 2017 - 09:35 Kynning

XO opnar í Smáralind í dag: „Hollur skyndibiti það sem koma skal“

XO verður staðsett á jarðhæð Norðurturns Smáralindar. XO mun opna sinn annan veitingastað í Smáralindinni (Norðurturni) í dag, þriðjudaginn 2. maí, en XO opnaði sinn fyrsta veitingastað í JL húsinu við Hringbraut seinni hluta árs 2015. XO verður staðsett á jarðhæð Norðurturns Smáralindar, beint á móti útibúi Íslandsbanka.
30.apr. 2017 - 21:00 Kristján Kristjánsson

Ef þú sérð þetta í búningsklefanum er betra að fara varlega - Myndband

Ef þú vilt ekki að myndir séu teknar af þér á Adams- eða Evuklæðunum einum saman þá getur verið betra að hafa varann á sér í búningsklefum sundlauga, íþróttahúsa, líkamsræktarstöðva, mátunarklefum í verslunum og á öðrum opinberum stöðum.
29.apr. 2017 - 14:00 Bleikt

Hver segir að holl hreyfing og dagdrykkja geti ekki farið saman? Hér er lausnin

Hefur jóga eða jafnvel hreyfing almennt ekki heillað þig? Finnst þér leiðinlegt að klæða þig í ræktargallann og fara á hlaupabrettið eða lyfta lóðum? Finnst þér jóga virka frekar leiðinlegt og viltu frekar sitja heima eða einhvers staðar með vinum þínum og jafnvel sötra á bjór? Finnst þér bjór góður?
28.apr. 2017 - 14:20 Guðjón Ólafsson

Borg Brugghús í Köben: „Þetta verður eitthvað!“

Sturlaugur, Valgeir, Peter Sonne og Árni Long. Í tilefni af því að bjórarnir frá Borg Brugghúsi eru nú fáanlegir í Danmörku eru bruggarar Borgar þar um helgina og taka þátt í tveimur viðburðum síðar í dag. Brugghúsið er mikið á ferðinni þessi misserin og kemur víða við.
26.apr. 2017 - 07:00 Kristján Kristjánsson

Sérð þú hvað er að hönd þessa manns?

Hendurnar sem sjást á myndinni eru bara ósköp venjulegar hendur, að því er virðist. En það er þó eitt sem gerir þær öðruvísi en hendur flestra en samt sem áður er ótrúlega erfitt að koma auga á þennan mun.
25.apr. 2017 - 17:01 Kynning

Myndaveisla: Bombay PopUp á Geira Smart

Kokteilsérfræðingur! Kokteilsérfræðingar Geira Smart stóðu fyrir Bombay PopUp á föstudaginn var. DJ Helgi Már sá um að halda góðri „lounge“ stemningu á meðan strákarnir á barnum hristu í skemmtilega kokteila handa gestunum.
24.apr. 2017 - 10:00 Kynning

Vogir og framleiðsluskráningarkerfi frá Boðtækni

Boðtækni býður upp á vogir og vogarhausa frá ítalska framleiðandanum Dini Argeo. Samhliða þeim er hægt að fá framleiðsluskráningarforrit frá Dini Argeo sem heitir WeiMonitor. WeiMonitor virkar þannig að vogarhausinn er tengdur við tölvu í gegnum WiFi, Bluetooth eða USB.
21.apr. 2017 - 15:00 Bleikt

Magnað myndband frá Neil deGrasse Tyson um vísindi

„Kæri Facebook alheimur. Í þessu fjögurra mínúta löngu myndbandi um „Vísindi í Ameríku“ eru mögulega mikilvægustu orð sem ég hef nokkurn tíma sagt. Eins og alltaf, en sérstaklega þessa dagana, haltu áfram að líta upp,“
19.apr. 2017 - 13:06 Kynning

Mosfellsbakarí: Gróið fjölskyldufyrirtæki, úrvals kaffi, handgert konfekt, hádegisverður og fleira

Mosfellsbakarí  hefur verið starfandi frá árinu 1982 og er gróið fjölskyldufyrirtæki. Í dag er reksturinn í höndum systkinanna Lindu Bjarkar Ragnarsdóttur og Hafliða Ragnarssonar en segja má að þau bæði séu alin upp í fyrirtækinu. Eiginkona Hafliða, Ellisif Sigurðardóttir, stýrir fyrirtækinu með þeim.
19.apr. 2017 - 11:43 Kynning

Ítalska gæðakaffið Italcaffe

Eldofninn er rómuð pizzeria í Grímsbæ við Bústaðarveg en þar eru framreiddar dýrindis pítsur úr eldofni á ítalska vísu. Eldofninn býður einnig upp á ítalska eðalkaffið Italcaffe. Italcaffe S.p.A. er ítalskt kaffibrennslufyrirtæki sem flytur inn gæðabaunir beint frá mörkuðum.
18.apr. 2017 - 10:00 Kynning

geoSilica kísilsteinefni og áhrif þess á líkamann

geoSilica er sprotafyrirtæki sem vinnur kísil fæðubótarefni úr háhitavökva frá Hellisheiðarvirkjun. Fyrirtækið hefur markaðssett vöru sína á Íslandi og erlendis undanfarin misseir en ýmis jákvæði áhrif kísilsteinefnis hafa verið rannsökuð, s.s. í tengslum við mótun beina og kollagens í líkamanum
15.apr. 2017 - 15:00 Bleikt

Fallegasta páskakaka ársins 2017

Ég er í svo miklu skreytingarstuði þessa dagana að þessi páskakaka varð bara að verða að veruleika. Ég er búin að velta henni fyrir mér fram og til baka, fá innblástur af internetinu, skoða kökuskraut í búðum marga daga í röð. Í fyrrakvöld fékk ég síðan smá næði til að bara hanga inn í eldhúsi og dunda mér. Og þá fæddist hún – þessi yndislega páskakaka. Tja, eða mér finnst hún allavega yndisleg. Það fór allavega rosalega mikil ást og umhyggja í gerð hennar og það skilar sér oftast.
10.apr. 2017 - 15:17 Jóhanna María

Vorboðinn ljúfi: Fersk málning og viðarvörn

Nú þegar vorvindar blása fara menn á stjá að hreinsa pallana hjá sér og skoða ástandið á þeim ásamt gluggum og veggjum. “Til að halda góðu ástandi á pallinum er góð regla að bera á hann a.m.k. einu sinni á ári ef ekki tvisvar, þá eina umferð að vori og eina síðsumars. Þannig mætti segja að ásamt lóunni séu ferskilmandi málning og viðarvörn sérlega ljúfir vorboðar,” segir Hrefna María, markaðsstjóri Slippfélagsins.
10.apr. 2017 - 10:00 Kynning

Sjáðu Gissur Pál taka lagið í einni af náttúruperlum Íslands

Nú á dögunum fékk SagaMedica, söluaðili Voxis á Íslandi, stórsöngvarann Gissur Pál Gissurarson til liðs við sig í nýjustu auglýsingu fyrirtækisins. Að sjálfsögðu spilar íslensk náttúra stóra rullu í myndbandinu og er útkoman vægast sagt frábær.
10.apr. 2017 - 08:00 Kristján Kristjánsson

Starfsfólkið braut margar reglur til að uppfylla hinstu ósk dauðvona sjúklings: Fær mikið hrós fyrir framtakið

 Fyrir nokkrum dögum var eldri maður, Carsten Flemming Hansen, lagður inn á háskólasjúkrahúsið í Árósum í Danmörku. Hann var mikið veikur og tíðindin sem læknarnir fluttu honum voru allt annað en góð. Það var rof á slagæð í maga hans og hann var of veikur til að geta farið í aðgerð. Hann átti því aðeins nokkrar klukkustundir eða daga eftir ólifaða áður en hann létist af völdum innri blæðinga. Carsten átti sér eina hinstu ósk og hann sagði læknum og hjúkrunarfræðingum frá henni. Starfsfólkið ákvað að verða við þessari ósk hans þrátt fyrir að það bryti gegn ýmsum reglum sjúkrahússins. Óhætt er að segja að þetta hafi vakið mikla athygli og hefur starfsfólkið fengið mikið hrós fyrir það sem það gerði.


Pressupennar
nýjast
Vilhjálmur Birgisson
Vilhjálmur Birgisson - 27.6.2017
Kjararáð hefur lagt línurnar
Björgvin G. Sigurðsson
Björgvin G. Sigurðsson - 27.6.2017
Í kröppum krónudansi
Eyjan/Kristinn H. Gunnarsson
Eyjan/Kristinn H. Gunnarsson - 26.6.2017
Kvótakerfið veldur hörðum stéttaátökum
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 24.6.2017
Auðjöfur af íslenskum ættum
Brynjar Nielsson
Brynjar Nielsson - 20.6.2017
Blaðabarnið gleymir
Sigurður G. Guðjónsson
Sigurður G. Guðjónsson - 18.6.2017
Glórulaus hugmynd hjá forsetanum
Davíð Már Kristinsson
Davíð Már Kristinsson - 17.6.2017
Úrslitaleikur á móti Úkraínu
Sara Pálsdóttir
Sara Pálsdóttir - 09.6.2017
Réttur leigutaka gagnvart leigusala
Fleiri pressupennar