27. jún. 2011 - 07:00Kidda Svarfdal

Viljum við ekki allar vera sumarlegar og sætar í sumar? - MYNDIR

Það er gaman að geta klæðst sumarlegum, litríkum og fallegum fötum á sumrin. Veðrið á Íslandi er mjög óútreiknanlegt en það koma dagar þar sem maður getur verið sumarlegur og sólin skín í heiði.
Left Right