03. maí 2012 - 09:00

Drykkur dagsins með banana og mangó, þessi mun höfða til barna sem fullorðna.

Þykkur banana og mangó bragðbættur drykkur, þessi mun höfða til allra i fjölskyldunni. Drykkur er kjörinn á annarsömum morgni, hann er einnig pakkaður af næringu og mjög fljótur að undirbúa.

Uppskrift
1/2 þroskaður mangó
1 lítil þroskuð banani, sneiddur  
150 ml. léttmjólk
120 ml hreinn appelsínusafi
2 tsk lime safi
1 tsk sykur
2  matsk af hreinu jógúrti

 

Aðferð
1.    Afhýða mangó og skera kjötið frá steini.  Skerið niður í bita. Sett í blandara með banana.
2.    Bæta við mjólk, appelsínusafa, lime safa, sykur og jógúrt, blandað á hámarkshraða í um 30 sekúndur eða þar til drykkurinn er orðinn mjúkur og fínn.
3.    Hellið banana og mangó drykknum í glös og borið fram strax.

Undirbúningstími: 5 mínútur

Gjörið svo vel og njótið dagsins.
22.ágú. 2014 - 20:00

Svona varð hann of feitur: Áhrifaríkt myndskeið

Fjöldi þeirra sem glíma við offitu hefur þrefaldast á undanförnum áratugum. Hér á landi hefur verið rætt um að helmingur þjóðarinnar sé of þungur. Myndskeiðið hér fyrir neðan sem er stutt og snaggaralegt, tæpar tvær mínútur að lengd, fjallar á afar áhrifaríkan hátt hvernig fólk getur lent í ógöngum og jafnvel í lífshættu vegna offitu.
22.ágú. 2014 - 18:00

Tíu atriði sem þú ættir ekki að missa af á Menningarnótt

Það verður nóg um að vera í Miðborg Reykjavíkur á menningarnótt. Setning Menningarnætur verður í Hörpu klukkan 13:00 á morgun en þar verður sýnt Farfuglar, glerlistaverk Trónds Paturssonar, glerlistamanns frá Færeyjum.

22.ágú. 2014 - 16:30

Gat haldið á pelanum sínum þriggja daga gömul

Þriggja vikna stúlka hefur heldur betur komið heilbrigðisstarfsfólki og móður sinni á óvart því frá því að hún var aðeins þriggja daga gömul hefur hún getað haldið á pelanum sínum og séð sjálf um að fá sér að drekka. Þetta er eitthvað sem börn geta yfirleitt ekki fyrr en um sex mánaða aldur.
22.ágú. 2014 - 12:00

„Á meðan ég dáðist að nýfæddum syni mínum barðist kærastan mín fyrir lífi sínu“

Birtu Baldursdóttur og Tryggva Hrannari Jónssyni fæddist sonur þann 20. júlí síðastliðinn. Fæðingin gekk illa og Birta endaði í bráðakeisara. Eftir aðgerðina missti Birta mikið blóð og blóðgjafir björguðu lífi hennar.
21.ágú. 2014 - 20:00

Ummæli rithöfundar vekja reiði:„Það ætti að eyða fóstrum með Downs heilkenni og foreldrarnir eiga að reyna aftur“

Velþekktur rithöfundur og trúleysingi hefur vakið mikla reiði margra með ummælum sínum um að eyða eigi fóstrum með Downs heilkenni og að foreldrarnir eigi að reyna aftur að búa til heilbrigt barn.
20.ágú. 2014 - 22:00

Átta ára drengur með ofvaxnar hendur: Læknar ráðþrota

Læknar eru ráðþrota yfir ástandi átta ára drengs sem lýsir sér þannig að hendur hans hafa bólgnað upp og stækkað frá því að hann fæddist. Í dag eru þær 13 kíló að þyngd hvor og eru ennþá að vaxa. Drengurinn hefur verið lagður í einelti allt sitt líf en foreldrar hans halda í vonina um að læknar finni hvað orsakar ofvöxtinn svo hann eigi möguleika á eðlilegu lífi.  

 

20.ágú. 2014 - 17:45

Vilhjálmur birtir minningarmyndskeið um son sinn: „Söknuðurinn er gríðarlegur“

Vilhjálmur Birgisson verkalýðsleiðtogi birti fallegt minningarmyndskeið um son sinn Óttar Vilhjálmsson á fésbókarsíðu sinni. Óttar féll fyrir eigin hendi fyrir fjórum mánuðum.  Vilhjálmur skrifaði fallega en átakanlega kveðju til sonar síns stuttu eftir andlátið og þá hefur hann skrifað talsvert um sjálfsvíg. Vilhjálmur vill halda minningu sonar síns á lofti og um leið umræðu um það afar viðkvæma mál sem sjálfsvíg eru. Þá sé leitað leiða til að koma fólki sem líður illa til hjálpar.
20.ágú. 2014 - 17:05

Myndir dagsins: Linda Pétursdóttir bjargaði hrossi - Saga sem endaði fallega

„Við mæðgur tókum þátt í því í gær, að bjarga hryssu hér á Álftanesi sem var á kafi í aur upp að öxlum ofan í skurði,“ segir athafnarkonan Linda Pétursdóttir.
20.ágú. 2014 - 16:20

Biggi lögga slær í gegn í belgískum miðlum: „Þetta er aðeins of fyndið“

Birgir Örn Guðjónsson, betur þekktur sem Biggi lögga er á góðri leið með að slá í gegn í Belgíu. Myndskeið sem hann tók upp í þeim tilgangi að kenna útlendingum að bera nafnið á Bárðarbungu hefur vakið athygli þar í landi. Það var meðal annars birti á sjónvarpsstöð þar í landi sem og á netmiðli. Birgir segir að myndbandið hafi orðið til þegar hann sá vin sinn velta fyrir sér að útbúa myndskeið til að kenna útlendingum að bera fram Bárðarbunga.
20.ágú. 2014 - 13:45

Vinir Silju og Söru áhyggjufullir um að Timberlake tónleikarnir frestist: „Allt er þegar þrennt er“

Systurnar Silja Rós og Sara Dögg Þegar fréttir bárust um að Justin Timberlake ætlaði að halda tónleika á Íslandi urðu systurnar Silja Rós og Sara Dögg himinlifandi. Þeir sem þekkja þær urðu hinsvegar ekki jafn glaðir við tíðindin en flestir búast ennþá við því að tónleikarnir munu frestast í ljósi sögu þeirra systra af því að eiga miða á tónleika með Timberlake og fá þó ekki að bera hjartaknúsarann augum.
19.ágú. 2014 - 21:30

Ásta: „Öll börnin horfðu á foreldra sína en hann horfði aldrei beint á mig“

Sölvi er fjögurra ára drengur sem býr í Garðabæ ásamt foreldrum sínum og tveggja ára systur. Sölvi er skemmtilegur og heillandi lítill vísindamaður sem kemur foreldrum sínum oft í erfiðleika þegar hann spyr spurninga sem erfitt getur verið að svara. Sölvi er greindur með dæmigerða einhverfu.
19.ágú. 2014 - 20:15

Unnustinn sviðsetti eigin dauðdaga til að losna undan hjónbandinu

Fimmtándi ágúst síðastliðinn átti að vera brúðkaupsdagur Alex Lancaste og hefði hugsanlega orðið það ef unnusti hennar hefði ekki sviðsett eigin dauðdaga til þess að losna undan skuldbindingunni.
19.ágú. 2014 - 13:52

Agnes fagnar: Morgunbæn og orð dagsins aftur á dagskrá

Mikil umræða hefur verið um boðaðar breytingar á dagskrá Rásar 1 sem kynntar voru nýlega. Rétt í þessu sendi Magnús Geir Þórðaron, útvarpsstjóri frá sér tilkynningu þess efnis að morgunbæn og  hugvekja verði á dagskrá Rásar1 að morgni. Agnes  M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, fagnar þessum viðsnúningi. Hún segir að mikilvægt sé að bænaorðin hljómi á öldum ljósvakans og sé okkur veganesti í dagsins önn

19.ágú. 2014 - 09:00

Dýrasta teiknimyndablað sögunnar til sölu á Ebay: Verðmætið nokkur hundruð milljónir

Áhugamenn um teiknimyndasögur ættu að taka gleði sína núna því einstakt tækifæri býðst nú á uppboðsvefnum Ebay.com þar sem dýrasta teiknimyndasögublað sögunnar er til sölu þessa dagana. Þetta er einstakt tækifæri til að fullkomna safnið.
18.ágú. 2014 - 20:00

Flestir þekkja bikiní en þekkirðu ,,facekiní“?

Ekki er víst að ,,facekiní“ muni ryðja sér til rúms víða en það nýtur þó töluverðra vinsælda í Kína, sérstaklega hjá eldri konum sem vilja vernda húðina fyrir geislum sólar. ,,Facekiníin“eiga einmitt rætur sínar að rekja til eldri kvenna í Kína en nú er þessi merkilegi búnaður að taka flugið og hefur vakið athygli langt út fyrir landsteinana.
18.ágú. 2014 - 15:00

Ertu alveg viss um að þú viljir gifta þig?

Ekki er öll vitleysan eins! Ekki er öll vitleysan eins - og sér í lagi landanna á milli. Brúðkaup eru jafn dásamleg og þau eru mörg, að upplaginu til í það minnsta. Í þessari grein verður farið yfir nokkrar skemmtilegar staðreyndir um hefðir héðan og þaðan úr heiminum, sem haldið er í þegar brúðkaup eru annars vegar.
18.ágú. 2014 - 11:00

Matvælaiðnaðurinn á Íslandi: Varphænur hýrast á svæði á stærð við A4 blað allt sitt líf

Matvælaiðnaðurinn er mörgum hugleikinn. Varphænur á Íslandi þurfa flestar að hýrast á svæði sem er jafnstór og eitt A4 blað alla sína ævi og mörg svín eyða mest allri ævinni í stíu sem er svo þröng að þau geta ekki snúið sér við.
18.ágú. 2014 - 09:00

Facebook vill að þú sjáir hluti sem þú ert sammála

Baldvin Þór Bergsson Facebook og aðrir samfélagsmiðlar eru stór hluti af hefðbundnum netrúnti fólks. Miðlarnir aðlaga sig að hverjum og einum notanda með því markmiði að selja auglýsingar sérsniðnar að þörfum viðkomandi. “Þér er bara boðið upp á ákveðinn hluta af hlaðborðinu og engar skoðanir sem stangast á við þína heimspeki”, segir Baldvin Þór Bergsson, doktorsnemi í stjórnmálafræði.
17.ágú. 2014 - 22:37

Brjóstamjólkurísinn fyrstur til að klárast: Bragðið kom þægilega á óvart

Þúsundir manna sóttu Hveragerði heim í gær þegar Ísdagurinn mikli fór þar fram. Auk skemmtiatriða þá bauð Kjörís upp á fjölbreytt úrval ístegunda og runnu um þrjú tonn af ís niður kverkar gesta Ísdagsins. Ísdagurinn var hluti af bæjarhátíð Hveragerðis sem kallast Blómstrandi dagar daga.
17.ágú. 2014 - 21:30

Sunnudagshugvekjan: Geðlæknirinn og gamanleikarinn

Sunnudagshugvekjuna birti Stefán Karl Stefánsson leikari á Fésbókarsíðu sinni í kjölfar frétta að Robin Williams hefði framið sjálfsvíg. Þetta er boðskapur sem á erindi til okkar allra og sagan lýsir vel að við áttum okkur ekki alltaf á því sem er að gerast hjá fólki, jafnvel fyrir framan nefið á okkur. En sagan er svona:
17.ágú. 2014 - 20:00

Arkitektar með hugmyndaflugið í lagi: Óvenjuleg íbúðarhús

Óvenjuleg íbúðarhús finnast víða. Hvort sem að eigendur húsanna hér að neðan sækjast eftir því að vera öðruvísi með því að byggja sér heimili úr flugvél eða hús í anda Lord of The Rings verður ekki fullyrt um hér. Óhefðbundin arkitektúr húsanna hér að neðan svíkur þó engan.
17.ágú. 2014 - 17:30

Draumastarfið á lausu: Viltu verða súkkulaðisérfræðingur?

Tilvonandi vísindamönnum og aðdáendum súkkulaðis býðst nú einstakt tækifæri til að láta undan sætindaþörfinni þar sem Cambridgeháskóli hefur auglýst lausa stöðu við nám í súkkulaðifræðum.
17.ágú. 2014 - 16:30

Óvenjuleg ungbarnamyndataka: Hvolpur í stað kornabarns með nýbökuðum eigendum sínum

Myndaserían hér að neðan hefur farið sigurför um netmiðla og sýnir par í hefðbundinni ungbarnamyndatöku, eins og svo margir foreldrar fara í eftir að barn fæðist. En í staðinn fyrir að kornabarn sé miðpunktur myndanna er það Jack-Russell Terrier hvolpur sem hjúfrar sig upp við nýbaka eigendur sína.

17.ágú. 2014 - 13:06

Sex milljón manns séð myndbandið á þremur dögum: Þessu átti lögreglan ekki von á

Myndskeiðið hér fyrir neðan hefur aldeilis slegið í gegn á Youtube en á aðeins þremur dögum hafa rétt tæplega sex milljón manns horft á það. Þar má sjá sjónhverfingamann bjóða lögreglumanni gras til sölu. Sjón er sögu ríkari:
17.ágú. 2014 - 11:35

Hefur búið á Íslandi í 14 ár: Ókurteisi sem er viðurkennd í íslensku samfélagi

Jun Þór Morikawa kom fyrst til Íslands árið 1997. Hann féll fyrir landi og þjóð og hefur verið búsettur hér á landi undanfarin fjórtán ár. Hann segir að Ísland sé besta landi í heimi en finnst þó að ókurteisi sé oft liðin og jafnvel viðurkennd í samfélaginu.  
16.ágú. 2014 - 21:30

Með brugghús í maganum: Getur orðið drukkinn hvar og hvenær sem er án þess að bragða dropa af áfengi

Nick Hess er 34 ára þjónn á veitingastað sem syndir, hjólar og spilar blak í frístundum. Fyrir þremur árum fékk hann skyndilega mikinn magaverk sem stóð yfir í nokkra stund. Í kjölfarið gerðist eitthvað í líkama hans og líf hans breyttist til muna.    
16.ágú. 2014 - 13:15

Allir velkomnir á glæsilega hátíð í Grafarholtinu: Ingó veðurguð, tívolítæki og útimarkaður

Hverfishátíð Grafarholts, Í holtinu heima, er haldin í dag og hefst dagskráin klukkan fjórtán. Þetta er í þriðja sinn sem hátíðin er haldin og hefur hún aldrei verið veglegri. Það eru íbúasamtök Grafarholts og þjónustumiðstöð Grafarholts sem standa að hátíðinni. Berghildur Erla Bernharðsdóttir segir að mikið sé lagt í hátíðina og boðið verði  uppá fjölbreytta dagskrá frá morgni til kvölds sem lýkur með brekkusöng í Leirdalnum undir stjórn Ingós veðurguðs.  Aðspurð hvort hátíðin sé bundin við íbúa Grafarholts segir Berghildur:
15.ágú. 2014 - 21:20 Auður Ösp Guðmundsdóttir

Óskar engum að ganga í gegnum barnsmissi: ,,Ég fékk að eiga sex daga með honum"

Mæðginin áttu fallega kveðjustund ,,Það þarf að viðurkenna að þegar þú missir barn á þennan hátt þá er það jafnmikill missir og þegar þú missir barn sem er eldra. Þú ert að missa barnið þitt, þó þú komir ekki með það heim af spítalanum" segir Heiða Mjöll Brynjarsdóttir, nemi og þriggja barna móðir úr Keflavík. Hún gekk í gegnum sára lífsreynslu árið 2007 þegar að sonur hennar Markús Már lést, aðeins sex daga gamall. Hún segir nauðsynlegt fyrir þá sem lenda í barnsmissi á meðgöngu eða stuttu eftir fæðingu að geta leitað stuðnings hjá þeim verið hafa í sömu sporum.

15.ágú. 2014 - 18:00

Hvernig hið saklausa spillist: „Saga sem maður hefur séð fáránlega oft“

,,Sagan á bak við lagið er eitthvað sem við höfum séð margoft“, segir Erpur Eyvindarson, einnig þekktur sem Blaz Roca en hann gaf nýlega út lagið Vökuvísa þar sem hann nýtur liðsinnis Björn Þorleifssonar og Sölku Sólar Eyfeld. Erpur segir lagið vera dekkri útgáfuna af vögguvísunni sem allir þekkja.
15.ágú. 2014 - 16:11

Peningar teknir út af reikningum fjögurra farþega flugs MH370 mánuðum eftir hvarf vélarinnar

Enn bætir í dulúðina í kringum hvarf flugs MH370, sem hvarf í byrjun mars á leið frá Kuala Lumpur í Malasíu til Peking í Kína. Það er ekki nóg með að hvorki hafi fundist tangur né tetur af vélinni og að hægt hafi verið að hringja í farsíma farþega löngu eftir hvarf vélarinnar. Nú hafa háar fjárhæðir verið teknar út af reikningum fjögurra farþega löngu eftir að vélin hvarf.
15.ágú. 2014 - 15:50

„Ekki sofa hjá frænda þínum í brúðkaupi - Það er óheppilegt“

Reynum að haga okkur krakkar! Nú skal ástin staðfest í eitt skipti fyrir öll og prúðbúnir fjölskyldumeðlimir í bland við vini og vandamenn mæta. Margra mánaða undirbúningur og allir klárir í slaginn. Eða hvað? Hér eru nokkrar játningar íslenskra brúðkaupsgesta sem einhver okkar kunna að tengja við eða í versta falli fá okkur til að glotta út í annað og prísa okkur sæl yfir að vera ekki partur af.
14.ágú. 2014 - 18:30

Anna og Gunnar fengu óvænta mynd í þrívíddarsónar: Sjáðu myndina

Anna María Halldórsdóttirog Gunnar Vilhelmsson fengu heldur betur óvænta mynd í þrívíddarsónar af litu prinsessunni sinni sem parið bíður spennt eftir að komin í heiminn. Þann 17. júlí ákváðu þau að láta verða af sónarmyndatökunni en þá var Anna María gengin 26 vikur og 5 daga. Ég fékk Önnu Maríu til að segja mér betur frá ferlinu og þessari skemmtilegri uppákomu sem átti sér stað í þrívíddar sónarnum.
14.ágú. 2014 - 16:50

Hetjan í Laugardalslauginni: Gyða Dröfn leitar að óþekktum bjargvætti dóttur sinnar

,,Þetta hefði getað farið svo illa ef þessi ungi drengur hefði ekki brugðist rétt við" segir Gyða Dröfn Hannesdóttir en hún leitar nú logandi ljósi að ungum pilti sem hún segir hafa bjargað þriggja ára dóttur sinni úr háska í Laugardalslaug síðastliðinn þriðjudag. Segir hún fullvíst að illa hefði farið ef ekki hefði verið fyrir snarræði hans. Þá vill hún brýna fyrir fólki að hafa varann á þegar kemur að öryggi barna í sundlaugum.

14.ágú. 2014 - 15:30

Bensínáfyllingin breyttist í fjölskylduferð til Tyrklands: „Ha, ertu að djóka?“

Unnustan Heiða Guðnadóttir átti svo sannarlega ekki von á þessum fréttum. Davíð Gunnlaugsson datt heldur betur í lukkupottinn nú á dögunum þegar hann vann fjölskylduferð til Tyrklands í dælulyklaleik Atlantsolíu. Atlantsolía fékk fjölskyldu Davíðs með sér í lið þegar ljóst var að hann hefði hreppt hnossið og kom honum skemmtilega á óvart þar sem fjölskyldan var saman komin í grillveislu.
14.ágú. 2014 - 09:00

Forstjóri Facebook hellir yfir sig fötu af ísköldu vatni: Myndband

Mark Zuckerberg, stofnandi og forstjóri Facebook, setti fyrir nokkrum klukkustundum skemmtilegt myndband inn á Facebooksíðuna sína. Tilefnið er að Chris Christie, ríkisstjóri New Jersey, skoraði á hann í svokallaðri ALS ísfötu áskorun.

13.ágú. 2014 - 20:00 Kristín Clausen

Bræðurnir Baldur Ari og Baldvin Týr eru með ólæknandi vöðvarýrnunarsjúkdóm

“Þann 23. ágúst verða liðin 2 ár síðan við fengum þær fréttir að báðir drengirnir okkar eru með Duchenne,” segir Sif Hauksdóttir, móðir þeirra sem berst af krafti fyrir strákana sína með lífsgleðina að vopni.
13.ágú. 2014 - 18:42

Mynd dagsins: Jóhannes Haukur - „Það sem þið sjáið í þessum augum er skömm“

Mynd dagsins birti Jóhannes Haukur Jóhannesson leikari á Fésbókarsíðu sinni ásamt harðorðum skilaboðum í eigin garð. Mikið var fjallað um megrunarátak Jóhannesar í fjölmiðlum fyrir þremur árum þegar hann undirbjó sig undir að leika glæpamanninn Tóta í Svartur á leik. Þá var Jóhannes fastagestur í líkamsræktatstöðvum. En það er annað upp á teningnum nú. Gefum Jóhannesi orðið.
13.ágú. 2014 - 12:30

3 ára stúlka fannst heil á húfi eftir 11 daga leit. Var ein í skógi fullum af úlfum

Eftir að leit hafði staðið yfir í 11 daga að 3 ára stúlku, sem var týnd í skógi í Síberíu, fannst hún heil á húfi, þökk sé hvolpinum hennar. Hvolpurinn hennar var hjá henni í rúmlega viku og hélt hita á henni en fór síðan heim og leiddi björgunarmenn á slóð stúlkunnar.
13.ágú. 2014 - 11:06

Þingmaður: „Ég skulda þunglyndislyfjum líf mitt"

Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, birti í gær pistil á Facebook síðu sinni sem hefur farið eins og eldur í sinu um netheima. Helgi ákvað deila reynslu sinni og hugleiðingum um þunglyndi í kjölfar sálfsvígs Robin Williams. „Það er mikilvægt að fólk sé opið með þetta,” segir Helgi Hrafn sem sjálfur hefur vanið sig á að tala opinskátt um sitt þunglyndi.
13.ágú. 2014 - 09:00

Tók selfie á hverjum degi í 7 ár og setti saman í eitt magnað myndband

Hugo Cornellier hefur tekið sjálfsmynd - selfie - á hverjum degi síðan hann var 12 ára. Hann er nú 19 ára og er því um að ræða 7 ár - 2555 myndir! Hann hefur nú tekið allar myndirnar saman í eitt stutt en áhrifaríkt myndband.
12.ágú. 2014 - 22:00

Foreldrar deila hjartnæmum ljósmyndum af andvana fæddri stúlku til að rjúfa þagnarmúrinn um andvana fæðingar

Fyrr í sumar urðu hjónin Emily og Richard Staley fyrir einni sorglegustu lífsreynslu sem foreldrar geta orðið fyrir þegar þeim fæddist andvana stúlka. Með aðstoð ljósmyndara, sem tók hjartnæmar myndir af stúlkunni, verður þessi sorglega saga þeirra hugsanlega til að rjúfa þá miklu þögn sem ríkt hefur um andvana fæðingar.

12.ágú. 2014 - 20:00

Lærdómur að eignast barn með Downs: ,,Hún er algjör snillingur"

Birta er 4 ára gömul, lífsglöð og kát stelpa ,,Draumurinn er að útrýma fordómum og auka þekkingu fólks á Downs heilkenni" segir Jóna María Ásmundsdóttir, móðir hinnar fjögurra ára gömlu Birtu sem er með heilkennið. Jóna María er jafnframt formaður Downs félagsins. Segist hún skynja að að enn ríki miklir fordómar í samfélaginu gagnvart hverskyns fötlun og þar sé Downs heilkenni ekki undanskilið.

12.ágú. 2014 - 17:40

„Við vælverja segi ég: Farið til Þorlákshafnar ef þið viljið vera þar sem ekki sést sála á götunum“

„Margir væla nú undan túristaflóði. Hreinræktaðir Íslendingar þurfa jafnvel að standa í röðum á eftir skítugum túristum. Þetta vomir á öllum gatnamótum húkkandi far og eyðir ekki krónu í annað en fáránlega ferð í Bláa lónið“, skrifar tónlistarmaðurinn Gunnar Lárus  Hjálmarsson, betur þekktur sem Dr. Gunni, á Eyjuna. Hann hefur fengið sig fullsaddan af neikvæðni í garð ferðamanna en undanfarið hefur það verið átroðningur ferðamanna við náttúruperlur verið nokkuð til umræðu.
12.ágú. 2014 - 14:40

Hvernig á að taka hina fullkomnu mynd af trúlofunarhringnum - Fimm ráð!

Hér má ekkert klikka svo taktu nú vel eftir! Þegar búið er að fara á skeljarnar og allir sáttir tekur strax við nýtt verkefni. Jú, auðvitað þarf að mynda herlegheitin og upplýsa umheiminn um stöðuna. Í þessari grein verður farið yfir fimm afbragðs ráð sem þú ættir að hafa hugföst, ætlir þú þér að koma umheiminum í opna skjöldu með fréttum af nýjum ráðahag.
12.ágú. 2014 - 12:05

Vísað út af pizzastað fyrir að skipta um bleyju á kornabarni

Konu, sem fór á pizzastað með þrjár dætur sínar, var vísað út af staðnum eftir að hún skipti um bleyju á yngstu dóttirinni við borðið sem mæðgurnar sátu við. Konan segist hafa neyðst til að skipta um bleyju við borðið því ekki er boðið upp á skiptiaðstöðu á salernum veitingastaðarins.
12.ágú. 2014 - 09:58

Hollywood syrgir Robin Williams

Hollywood líkt og heimsbyggðin öll syrgir Robin Williams. Margir af kollegum hans, vinum og meira að segja Barrack Obama, forseti Bandaríkjanna hafa stigið fram og heiðrað minningu þessa ástsæla leikara.  
12.ágú. 2014 - 09:00

Falleg saga úr Borgarnesi: Völundur og Signý björguðu fimm manna fjölskyldu

Hjónin Völundur og Signý Agnes Guðjónsdóttir og fjölskylda lentu í óvenjulegu atviki í sumar þegar þau voru á ferðalagi um landið með börnin sín þrjú. Bíllinn þeirra bilaði rétt fyrir utan Borgarnes og í framhaldinu gerðist nokkuð sem minnir okkur á hvað náungakærleikurinn er dýrmætur.
12.ágú. 2014 - 00:36

Mynd dagsins: Síðasta mynd Robin Williams - „Elska þig“

Þær sorgarfréttir bárust heimsbyggðinni þann 11. ágúst að stórleikarinn Robin Williams væri látinn 63 ára að aldri. Talið er að hann hafi framið sjálfsvíg en í yfirlýsingu frá fjölmiðlafulltrúa hans sagði að leikarinn hefði átt við þunglyndi að stríða.
11.ágú. 2014 - 23:00

Robin Williams er látinn

Leikarinn Robin Williams er látinn. Hann fannst látinn fyrr í dag. Hann var sextíu og þriggja ára gamall. Samkvæmt lögreglu virðist orsök andláts vera sjálfsvíg.
11.ágú. 2014 - 22:05 Kristín Clausen

Hjartadrottningin Bryndís Hulda: Uppáhalds maturinn hennar var rjómaís með rjóma

„Tveimur dögum eftir að við komum heim frá Svíþjóð fór hún í hjartastopp. Þá var ekki hægt að gera meira” segir Sandra Valsdóttir móðir Hjartadrottningarinnar Bryndísar Huldu sem lést, 14 mánaða gömul,þann 22. janúar síðastliðinn. Sandra hleypur í Reykjavíkurmaraþoninu fyrir Neistann í minningu dóttur sinnar.

Sena - Hjálmar - júlí '14
Netklúbbur Pressunnar