25. apr. 2012 - 12:00

Body.is: Hefur þú heyrt um æfinguna 21? Áhrifarík og skemmtileg æfing sem þjálfar tvíhöfðann! MYNDBAND

Hefur þú heyrt um æfinguna 21? Skemmtileg og fjölbreytileg æfing sem reynir vel á tvíhöfðann og skilar tilsettum árangri!
Body.is er vefsíða sem Björn Þór Sigurbjörnsson einkaþjálfari og Kristján Samúelsson einkaþjálfari/WBFF atvinnumaður í fitness eiga og reka, þeir eru báðir fæddir árið 1979 með 3 daga millibili, ólust upp í Grafarvoginum svo þeir þekkja hvorn annan býsna vel. Þeirra hugarfóstur er að vilja hjálpa fólki að komast í betra form og eiga kost á bættum lífsgæðum með bættri heilsu, þeir ákváðu  að snúa aftur eftir fjölda áskoranna, þeir hafa báðir margra ára reynslu af þjálfun og hafa báðir sýnt fram á framúrskrandi árangur með sitt fólk.
Myndbandið má sjá hér að neðan:

Björn Þór Sigurbjörnsson og Kristján Samúelsson, Body.is
26.jan. 2015 - 23:00

Vefjagigt: Ítarlega farið yfir einkenni, greiningu, lyf og fleira

Ef þú gætir séð slæma vefjagigt þá liti hún ef til vill svona út Önnur algeng einkenni eru órólegur ristill, ofurnæm þvagblaðra, fótapirringur, kuldanæmi, dauðir fingur (e. Raynaud´s phenomenon), dofi í útlimum, bjúgur, kraftminnkun, úthaldsleysi, minnisleysi, einbeitingarskortur og depurð.
26.jan. 2015 - 22:20 Auður Ösp Guðmundsdóttir

Dísa Ragnheiður eignaðist tvö börn fyrir tímann: Eilífðarverkefni að eiga fatlað barn - ,,Ég grét aldrei fyrstu árin“

,,Það er ótrúlega þreytandi að þurfa endalaust að ganga á eftir því að fá barnið sitt greint. Maður upplifði það oft eins og maður sjálfur væri læknirinn og læknarnir samþykktu bara allt sem maður sagði,” segir Dísa Ragnheiður Tómasdóttir, en dóttir hennar, Ísabella Eir er ein af þremur einstaklingum á Íslandi sem greinst hefur með svokallað Smith Magenis heilkenni. Um gríðarsjaldgæfan litningagalla er að ræða og segir Dísa það oft á tíðum vera lýjandi að þurfa að horfast í augu við vanþekkingu lækna á heilkenninu, ofan á það álag sem fylgir því að eiga mikið fatlað barn.
26.jan. 2015 - 21:50

Mynd dagsins: Ótrúlegt en satt! Steinunn Ásta fann köttinn sinn eftir 13 ár

,,Ég fékk alveg ótrúlegt símtal áðan frá Helgu Finns, dýralækni," segir Steinunn Ásta Finnsdóttir sem greindi frá mögnuðum endurfundum fyrr í kvöld á Fésbókarsíðu sinni. Steinunn var þá spurð: ,,Ertu búin að týna kisunni þinni?"
26.jan. 2015 - 17:03 Ragga Eiríks

Einnar nætur kúr: Værir þú til?

Ragga mætir í morgunþáttinn á FM 95.7 alla mánudaga upp úr klukkan átta. Þar stýra Ósk og Sverrir hljóðnemunum og fátt sem viðkemur kynlífi og samböndum er þeim óviðkomandi. Í morgun var rætt um Tinder, kúr, nánd og hvort snerting og nánd þurfi alltaf að enda með fullnægingu.
26.jan. 2015 - 17:00

30 milljónir boðnar í gamla, skítuga barnakerru á eBay: „Græna skrímslið sem batt enda á líf mitt sem frjáls manns“

Maður sem setti skítuga, græna barnakerru í sölu á eBay hefur fengið tilboð upp á 150 þúsund pund, eða ríflega 30 milljónir króna, í gripinn. Maðurinn kallaði kerruna „græna skrímslið sem batt enda á líf mitt sem frjáls og áhyggjulauss manns“.
26.jan. 2015 - 14:45

Lag Thelmu fjallar um ástina og mikilvægi þess að sleppa takinu: Grænlendingar að springa úr stolti

Thelma Kajsdóttir Lyberth komst í gær áfram í hæfileikakeppninni Ísland Got Talent. Eins og gefur að skilja eru Grænlendingar mjög ánægðir með þennan glæsilega fulltrúa sinn sem heillaði fólk með miklum persónutöfrum og fallegri rödd.
26.jan. 2015 - 13:00

Ótrúlega sniðug ráð varðandi hvað má frysta og geymsluþol: Ýmis sparnaðarráð í kaupbæti

Flestir fyrsta brauðmeti og kjöt í þeim tilgangi að varan geymist lengur. En þegar kemur að mjólkurvörum flækist málið verulega. Vissir þú að það er í góðu lagi að frysta, ost, mjólk og egg. Það er þó ekki jafn sniðugt að frysta jógúrt og kotasælu.
26.jan. 2015 - 12:10

Grimmdarleg meðferð á hundum: Sást ekki að um hunda væri að ræða

Níu kjölturakkar, sem höfðu verið skildir eftir af eiganda sínum, fundust nýlega í vegkanti. Þeir voru svo þaktir drullu að þeir sáu ekki út úr augum og erfitt var að greina að um hunda væri að ræða. Um var að ræða tík með átta hvolpa. Hundarnir áttu erfitt með að standa undir eigin þyngd því svo mikil drulla hafði sest í feld þeirra.
26.jan. 2015 - 11:00 Vilhjálmur Steinarsson

Ofþjálfun: Hvað er of mikið?

Sumir kannast kannski við þetta ferli. Þú byrjar á nýju æfingakerfi og ætlar að sigra heiminn á núll einni, æfir eins og skepna og vilt helst ekki taka þér frídag því þú heldur að það eyðileggi bætingarnar þínar. Eftir 6-8 vikur þá ferðu að finna fyrir einkennum sem þú hefur ekki fundið fyrir áður.

26.jan. 2015 - 09:00

Hvað er meðvirkni? Ef þú kannast við þessar hugsanir ...

Meðvirkni er sjúkleiki sem tærir upp sál okkar. Hann hefur áhrif á allt okkar líf, fjölskyldur okkar, börn, vini, skyldmenni; fyrirtæki okkar og frama; heilsu og andlegan þroska.  Hann er hamlandi og ómeðhöndlaður hefur hann eyðileggjandi áhrif á okkur sjálf og aðra enn frekar. Mörg okkar enda í þeirri aðstöðu að þurfa að leita til annarra eftir hjálp.
25.jan. 2015 - 21:00

Auður var týnd í lífinu en sneri við blaðinu: Ætlar að verða forstjóri - ,,Hyllum hversdagslegu kvenhetjurnar"

Auður Elín Sigurðardóttir hefur náð glæstum árangri í starfi undanfarin ár. Hún var að eigin sögn þessi týpíska íslenska stelpa, sem var frekar týnd í lífinu eftir stúdentsprófið. Dag einn einsetti Auður sér að snúa við blaðinu. Hún tók ákvörðun um að fara aldrei frá hálfkláruðu verki og brosa framan í heiminn. Það hefur heldur betur borgað sig en í dag starfar Auður sem vörumerkjastjóri hjá stóru fyrirtæki í Danmörku, og er hvergi hætt.
23.jan. 2015 - 20:00

Ásta: „Augljóst að deilan hefur ekkert með börnin að gera, hann vill klekkja á mér“

Ásta Gunnlaugsdóttir sem hélt af landi brott í síðustu viku ásamt börnum sínum tveimur segir lífið ganga ágætlega ytra. Börnin voru hjá föður sínum síðastliðna helgi og fara aftur til hans í dag. Næstu skref hjá Ástu er að funda með lögfræðingum sínum og hitta réttargæslumann sem ver lagalega hagsmuni barnanna.
23.jan. 2015 - 15:15 Ragga Eiríks

Í dag er bóndadagur: 10 leiðir til að gleðja hann með munninum

Fyrir marga karlmenn er það algjörlega toppurinn á tilverunni að þiggja munngælur. Munnurinn er alveg sér á báti, hann er heitur og blautur, stöðugt á hreyfingu og síbreytilegur. Munninum tilheyra samtals 20 vöðvar sem allir koma við sögu í góðu blódjobbi.
23.jan. 2015 - 15:00

Magga gerði einstaklega fallegan upplýstan myndaramma

Margrét Einarsdóttir fékk hugmyndina að upplýsta myndarammanum þegar hún sá að margir notendur á síðunni Skreytum hús voru að sýna hvor öðrum frumlega myndaramma. „Mig langaði að gera eitthvað svipað svo ég keypti mér fjóra myndramma í IKEA og ákvað að líma þá saman og hafa ljós í miðjunni.“
22.jan. 2015 - 17:34 Ragga Eiríks

Leikur tveggja fyrir augum allra: Adrenalínið flæðir í miðborg Reykjavíkur

Það er sunnudagskvöld og leikpartí í miðborg Reykjavíkur. Ég kem auga á hann þar sem hann stendur og spjallar. Ég sé að hann sér mig. Hjartað tekur kipp. Hann er myndarlegur, grannur, svartklæddur, með dökk augu sem mér finnst alltaf eins og sjái í gegnum mig.
22.jan. 2015 - 14:37

Mynd dagsins: Þessi umdeildi hjálmur bjargaði lífi barns

Mynd dagsins sýnir reiðhjólahjálm sem bjargaði lífi ungrar stúlku sem varð fyrir bifreið. Höfuð hennar varð undir vinstra framhjólinu. „Það skiptir engu máli hvað stóð á hjálminum en hann bjargaði lífi barnsins og það skiptir mestu máli.“
22.jan. 2015 - 11:20

Glitra lýsir upp skammdegismyrkrið

Vegna endurskinsins hefur húfan fengið nafnið Glitra. Húfur, prjónaðar með sterkum endurskinsþræði, eru nýjung hérlendis. Þær eru hannaðar af íslenska fataframleiðandanum Icewear en framleiddar hjá samstarfsfyrirtæki þess í Kína. Endurskinið frá húfunum gerir gangandi vegfarendur mun sýnilegri í skammdegismyrkrinu og eykur því öryggi þeirra í umferðinni.
22.jan. 2015 - 10:21

Þjófurinn skildi eftir brjóstahaldara og hlébarðabuxur í Ölfusi: Milljóna tjón fyrir eigandann

Í gær var fjórum Bengalköttum stolið úr skemmu af bænum Nátthaga í Ölfusi.Eigandi kattanna telur að þjófurinn hafi athafnað sig á millli klukkan fjögur síðdegis og sex en hún varð þess fyrst vör að kettirnir væru horfnir í nótt.
21.jan. 2015 - 23:56

Valgerður: „Börn eiga ekki í ástarsambandi við eldri menn kynferðislega. Það kallast misnotkun, eða nauðgun“

„Brotin byrjuðu fermingarsumarið mitt, þá var ég 14 ára. Hann kom líka stundum til Reykjavíkur á veturna þannig að þetta gerðist ekki bara úti í Grímsey.“ Sumarið 2014 kærði Valgerður Þorsteinsdóttir  mann á miðjum aldri, sem er búsettur í Grímsey, fyrir kynferðislega misnotkun.
21.jan. 2015 - 20:55 Ragga Eiríks

Hefur þú heyrt um B-blettinn eða sveigjanlega kynhneigð?: Kynlífsorð vikunnar

Kynlífspressan hefur áhuga á að hjálpa fólki að tjá sig betur um kynlíf. Hér eru orð vikunnar:
21.jan. 2015 - 16:41

„Það er erfitt að berjast fyrir lífi sínu þegar manni finnst maður ekki lifa“

Þyngst vó Hector Garcia Jr. 288 kíló. Sem barn var hann lagður í mikið einelti vegna þess hve hann var feitur. Hann reyndi oft að létta sig, með misjöfnum árangri. Hector var mikill matarfíkill og leitaði huggunar í matnum sökum þess hversu einmana hann var.
21.jan. 2015 - 15:11

Svanur kláraði stúdentsprófið á einu ári, 36 ára gamall: „Stærsta skrefið er að byrja“

„Háskólanám var alltaf fjarlægur draumur.“ Svanur Þór Smárason útskrifaðist þann 16. janúar síðastliðinn með stúdentspróf frá háskólabrú Keilis. Svanur sem er 36 ára þriggja barna faðir hafði ekki stundað nám 15 ár þegar hann byrjaði í náminu. Samhliða því vann hann fullt starf og tók fæðingarorlof. Stærsta skrefið segir hann hafa verið að byrja.
21.jan. 2015 - 11:00

Regnboga pönnukökur - UPPSKRIFT

Regnbogapönnsurnar eru líflegar að sjá. Það er alltaf gaman að bjóða í bröns. Amerískar pönnukökur er sniðug hugmynd í sunnudags-brönsinn og renna ljúflega niður með sýrópi. Það er samt gaman að breyta til og bjóða upp á eitthvað öðruvísi og nýtt. Ofurmamman á síðunni www.iammommy.typepad.com hitti beint í mark þegar hún bjó til regnboga-pönnukökur handa fjölskyldunni.
21.jan. 2015 - 09:00

Meðvirkni verður til í æsku

Þegar ég settist niður og ákvað að skrifa um meðvirkni þá vissi ég að mér var vandi á höndum. Meðvirkni er ofboðslega algeng og margvísleg og mjög erfitt að ræða hana svo vel sé í stuttu máli. En mér hefur lærst með aukinni reynslu frá mínu starfi sem ráðgjafi að það er ákveðinn grunn þráður frá upphafi meðvirkni fram á fullorðinsár og mun ég gera mitt besta til að koma því til skila hér að neðan.
21.jan. 2015 - 08:11

Þetta gerist þegar flugeld er skotið undir ísilagt vatn: Myndband

Er það virkilega hægt, er það sem fólki dettur eflaust fyrst í hug þegar spurt er hvort hægt sé að skjóta flugeld undir ísilagt vatn. Með einfaldri tilraun svarar ungur Svíi, Nils Bremer, þessari spurningu. Hann birti myndband af tilrauninni á YouTube fyrir þremur dögum og síðan eru áhorfin komin yfir fjórar milljónir.
20.jan. 2015 - 19:42

Hin gyllta mjólk: Drykkurinn sem gæti breytt lífi þínu

Hin gyllta mjólk er dásamlegur drykkur til að fá sér á kvöldin og ávinningurinn er meiriháttar.
20.jan. 2015 - 19:30

Ragnheiður í matarboði með Bono og Alberti Mónakóprins: Dreymir um frama í Hollywood

Mynd: DV ehf / Sigtryggur Ari Ragnheiði Ragnarsdóttur sundkonu dreymir um frama á hvíta tjaldinu. Hún hefur komið sér vel fyrir í Los Angeles ásamt eiginmanni sínum en þar leggur hún stund á leiklist með áherslu á leik í kvikmyndum og sjónvarpi.
20.jan. 2015 - 18:09

LOLITA: Útsmoginn og falskur Humbert svífst einskis í 5 stjörnu verki

Bókin Lólíta er fyrir löngu talin helsta bókmenntaverk síðustu aldar og það ekki að ósekju. Að lesa þessa bók er eins og skella sér til sunds, fara á bólakaf og koma ekki upp fyrr en þér er þrotinn kraftur og önd.
20.jan. 2015 - 13:00

Ragnheiður mynduð í ræktinni og vinkonan endaði á umdeildri sorasíðu „Ég vil ekki hætta að þora í ræktina“

Ragnheiður Guðmundsdóttir lenti í því í gær, á líkamsræktarstöð á höfuðborgarsvæðinu, að ungur piltur tók af henni mynd á símann sinn. Daginn áður kom vinkona Ragnheiðar til hennar í öngum sínum eftir að hún frétti að mynd af sér væri inni á umdeildri sorasíðu sem fjölmargir einstaklingar eru með aðgang að á SnapChat.
20.jan. 2015 - 10:00

Átta leiðir til að átta sig á tilfinningakúgun

Það er tilgangslaust að reyna að vera einlægur við tilfinningakúgara.  Öllu er snúið upp á þig.  Þú segir t.d. “ég er mjög sár að þú skyldir gleyma afmælisdeginum mínum. Svar: – “Ég er mjög sár að þú skulir halda að ég hafi gleymt afmælisdeginum þínum,  ég hefði auðvitað átt að segja þér hvað ég er að ganga í gegnum þessa dagana – en ég vil ekki íþyngja þér
20.jan. 2015 - 08:07

Unglingsstelpur hnupluðu úr búðum fyrir tugi þúsunda í Breiðholti

Klukkan þrjú í nótt var maður handtekinn fyrir utan hús í miðborginni þar sem hann barði allt að utan. Nærveru hans var ekki óskað sökum ölvunar og óspekta. Hann er nú vistaður í fangageymslu.
20.jan. 2015 - 08:00 Vilhjálmur Steinarsson

Langar þig að brenna fitu? Ég er með gott ráð: Lyftu þungt!

Ég heyri á hverjum einasta degi að fólk vilji ekki lyfta lóðum vegna þess að það vilji ekki vera massað eða fá vöðva. Þetta á nú aðallega við um kvenkynið og eitt mest krefjandi í mínu starfi er að fá konur til að lyfta lóðum og kannski reyna að bæta aðeins þyngdir. 
20.jan. 2015 - 00:43

Fjórar milljónir manna horft á nýjasta myndskeið kvikindislega hrekkjalómsins

Veröldin á Pressunni hefur áður fjallað um Roman Atwood, ungan fjölskylduföður, sem gæti hlotið nafnbótina kvikindislegasti hrekkjalómur allra tíma
19.jan. 2015 - 21:45

Fíllinn í stofunni

Í sumum fjölskyldum verða til fílar sem koma sér haganlega fyrir í stofunni. Fílar eru einstaklingar sem ná að deila og drottna innan fjölskyldu og aðrir fjölskyldumeðlimir verða eins og tól og tæki við að þjónusta fílinn og sjá til þess að hann skorti ekkert.

19.jan. 2015 - 21:00

Mynd dagsins á Veröldinni: Spur Cola - 40 ára flottheit

Mynd dagsins á Veröldinni að þessu sinni er bolur sem auglýstur er til sölu á á Teespring. Fyrirkomulagið á vefsíðunni er með þeim hætti að notandi setur sér markmið um að selja að lágmarki ákveðið marga á boli á ákveðið löngum tíma. Hvergi er að finna nafn hönnuðarins en líklega er þarna á ferð sami háðfugl og auglýsti til sölu hvítan bol með mynd af fálkaorðu.
19.jan. 2015 - 16:43

Prumpandi hestur gerir allt vitlaust á Youtube - Myndband

Hesturinn Archy býr á stórum hestabúgarði í Blossom Valley í San Jose í Kalíforníu. Nýlega sló hann í gegn á Youtube en yfir tvær milljónir manna hafa horft á hestinn leysa vind með miklum tilþrifum og yfir 2000 manns hafa lækað myndbandið sem birtist hér að neðan.
19.jan. 2015 - 12:45

Óli Stef á hvíta tjaldið

Ólafur Stefánsson er lifandi goðsögn í handboltaheiminum. Ný íslensk heimildarmynd, Óli Prik, verður frumsýnd í kvikmyndahúsum þann 6. febrúar næstkomandi. Óli Prik er persónuleg heimildarmynd um handboltamanninn Ólaf Stefánsson og þau tímamót þegar hann snýr aftur heim eftir 17 ár í atvinnumennsku og tekur að sér að þjálfa meistaraflokk Vals.
19.jan. 2015 - 08:00

20 staðreyndir um næringu sem ættu að vera almenn skynsemi (en eru það því miður ekki)

Almenn skynsemi er allt of sjaldgæf þegar kemur að næringu. Alls konar goðsagnir og rangfærslur eru útbreiddar, jafnvel eiga þar oft svokallaðir sérfræðingar í hlut.
18.jan. 2015 - 22:45

Hugsaðu áður en þú dæmir: Saga sem stingur í hjartað

Læknir kom með hraða inn á spítala því hann hafði verið kallaður út vegna áríðandi skurðaðgerðar. Hann skipti um föt og gekk beint inn á skurðdeildina. Þar eigraði faðir drengsins um og beið eftir lækninum. Þegar faðirinn sá lækninn æpti hann:
18.jan. 2015 - 20:00

Opnar sig um hrottalegt ofbeldi í þeim tilgangi hjálpa öðrum

Mynd: Skjáskot af YouTube Frásögn konu sem sagði opinberlega frá því að eiginmaður hennar beitti hana hrottalegu kynferðislegu ofbeldi um árabil, án hennar vitundar, hefur vakið mikla athygli síðustu daga. Maðurinn nauðgaði henni ítrekað á meðan hún svaf, en fyrir dómi kom fram að 300 myndbandsupptökur hafi fundist í fórum hans sem sýna gróft ofbeldi.
18.jan. 2015 - 14:30

25 bestu verðlauna brúðkaupsljósmyndir ársins 2014

Alþjóðasamtök brúðkaupsljósmyndara halda árlega samkeppni þar sem meðlimir keppa sín á milli hver eigi flottustu myndina. Keppt er í 20 mismunandi flokkum sem ná yfir alla þá þætti sem geta gert ljósmynd einstaka. Til dæmis lýsing, bakgrunnur, uppstilling og vinnsla myndarinnar.
18.jan. 2015 - 13:39

Dimma og Bubbi í Eldborg: Miðasala hafin á aukatónleikana

Bubbi og Dimma halda tónleika í Eldborg 6 og 7. mars næstkomandi. Uppselt er á fyrri tónleikana og er miðasala hafin á aukatónleikanna.  Á tónleikunum verða flutt lögin af plötu Utangarðsmanna Geislavirkir og af plötu Das Kapital, Lily Marlene. 
17.jan. 2015 - 21:00

„Örin trufla mig ekki lengur þegar ég horfi í spegilinn“

Katie Piper hefur afrekað ýmislegt frá því að hún varð fyrir sýruárás af hendi fyrrverandi kærasta síns, árið 2008, með þeim afleiðingum að andlit hennar afskræmdist. Nú sjö árum síðar hefur hún náð að sættast við örin og þau minna hana á eigin styrkleika.
17.jan. 2015 - 21:00

Tvíburabræður hringdu í föður sinn og komu út úr skápnum: Tilfinningaríkt myndband

Tvíburbræðurnir Aaron og Austin Rhodes hafa í langan tíma sett myndbönd af sér á youtube þar sem þeir deila lífi sínu með áhorfendum. Hafa þeir notið mikilla vinsælda en um 67.000 manns fylgja myndböndum þeirra. En það var þó eitt stórt atriði sem að þeir bræður höfðu ekki deilt með áhorfendum sínum og þegar kom að opinberum þá kom að sjálfsögðu ekki annað til greina en að taka upp myndband.
17.jan. 2015 - 16:40

Einar Bárðarson stoltur: „Ég hef séð nokkra ósmekklega statusa um þetta“

Einar Bárðarson, heilinn á bakvið stúlknasveitina Nylon, sem seinna varð The Charlies, er stoltur af aðkomu sinni að sveitinni. Þá segir hann það ekki koma á óvart að sjá ósmekkleg innlegg á Facebook um þær fregnir að sveitin hafi verið lögð niður. Greint er frá því í Morgunblaðinu að þær Alma Guðmundsdóttir, Steinunn Þóra Camilla Sigurðardóttir og Klara Ósk Elíasdóttir ætli að róa á önnur mið.
16.jan. 2015 - 08:08

Eiginmaður Brittany opnar sig um daginn sem hún lést

Undir lok síðasta árs tók Brittany Maynard eigið líf en hún var með heilaæxli sem hún vissi að myndi draga hana til dauða. Af þeim orsökum vildi Brittany fá að deyja við aðstæður og á tímapunkti sem hún veldi sjálf. Eiginmaður hennar Dan Diaz hefur nú greint frá því hvernig þau eyddu síðasta deginum sínum saman.
15.jan. 2015 - 00:42

Nokkur trix til að nota kaffi fyrir húðina og hárið

Kaffið þitt er ekki bara gott til að sötra, heldur er það einnig gott fyrir húðina og hárið. Kaffikorgur er góður sem andlitsskrúbbur, fínn á ójöfnur á lærum og rassi (margir kalla það „cellulite“).
14.jan. 2015 - 22:00

Tónlist til að kela við: Ragnheiður Maísól setur saman lista

Ragnheiður Maísól Sturludóttir er listakona og skipar plötusnúðadúettinn Hits & Tits ásamt fjöllistakonunni Margréti Erlu Maack. Þær standa meðal annars fyrir hressandi karókíkvöldum á skemmtistaðnum Húrra, þar sem búningar, leikmunir og konfettí koma gjarnan við sögu. Við fengum Maísól til að setja saman lista með sinni uppáhaldstónlist til að kela við.
14.jan. 2015 - 21:15

Bragi Þór: „Þeir sögðu að þar sem ég væri hommi mættu þeir þetta alveg“

Bragi Þór Gíslason var lagður í hrottalegt einelti í æsku. Þegar hann var 16 ára þróaðist eineltið út í kynferðislegt ofbeldi en að sögn Braga misnotuðu tveir piltar hann ítrekað í tæplega tvö ár þar til hann sagði frá í janúar 2014. Málið var látið niður falla og í framhaldinu reyndi Bragi að taka eigið líf. Hundurinn hans Kófú kom honum til bjargar á ögurstundu.
14.jan. 2015 - 14:34 Ragga Eiríks

Litlar stelpur og líkamsvirðing

Mér er mikið hjartans mál að hafa góð áhrif á konur í kringum mig. Á hverjum degi hitti ég eða heyri í konum sem tala sig niður á einhvern hátt. Þær eru ekki nógu svona eða hinsegin og bíða eftir hamingjunni sem á eftir að hrynja ofan á hausinn á þeim þegar þær losna við síðustu fimm kílóin, finna rétta hrukkukremið eða ná að mæta fjórum sinnum í viku í ræktina í sex mánuði samfleytt.

Sena: - Gunni Þórðar jan 2015 (14 feb)
Netklúbbur Pressunnar