21. jan. 2015 - 11:00

Regnboga pönnukökur - UPPSKRIFT

Regnbogapönnsurnar eru líflegar að sjá.

Regnbogapönnsurnar eru líflegar að sjá.

Það er alltaf gaman að bjóða í bröns. Amerískar pönnukökur er sniðug hugmynd í sunnudags-brönsinn og renna ljúflega niður með sýrópi. Það er samt gaman að breyta til og bjóða upp á eitthvað öðruvísi og nýtt.

Ofurmamman á síðunni www.iammommy.typepad.com hitti beint í mark þegar hún bjó til regnboga-pönnukökur handa fjölskyldunni. Þær eru ljúffengar, litríkar og skemmtilegar. Þar að auki eru þær alveg sérstaklega auðveldar í undirbúningi og fljótlegar.

Svo auðvitað voða spennandi fyrir ungviðið að fá að bragða á svona litríkum pönnsum. Hérna er uppskriftin af gamaldags ekta amerískum regnboga-pönnukökum.

Innihald:

1 og hálfur bolli hveiti
3 og hálf teskeið lyftiduft
1 teskeið salt
1 teskeið sykur
1 og 1/4 bolli mjólk
1 egg
3 matskeiðar bráðið smjör

Aðferð:

 1. Sigtið saman hveiti, lyftiduft, salt og sykur í stóra skál. Búið til holu í miðjuna og hellið mjólkinni, egginu og smjörinu ofan í. Hrærið saman þar til blandan er orðin mjúk.

2. Skiptið deiginu niður í nokkrar skálar og hrærið matarlit saman við deigið. Rautt, grænt, gult, blátt, fjólublátt og svo framvegis.

3. Hitið pönnu með smá olíu á. og hellið um 1/4 bolla af deigi á pönnuna fyrir hverja pönnsu. Steikið þar til báðar hliðar eru orðnar gullinbrúnar. Berið fram heitt með hlynsýrópi.

Staflið pönnukökunum á disk eða bakka og látið smávegis sýróp drjúpa yfir pönnsurnar. Það má líka skera smá smjörbita og setja á efstu pönnsuna og leyfa því svo að bráðna yfir staflann. Verði ykkur að góðu!

Left Right16.jan. 2015 - 08:08

Eiginmaður Brittany opnar sig um daginn sem hún lést

Undir lok síðasta árs tók Brittany Maynard eigið líf en hún var með heilaæxli sem hún vissi að myndi draga hana til dauða. Af þeim orsökum vildi Brittany fá að deyja við aðstæður og á tímapunkti sem hún veldi sjálf. Eiginmaður hennar Dan Diaz hefur nú greint frá því hvernig þau eyddu síðasta deginum sínum saman.
15.jan. 2015 - 00:42

Nokkur trix til að nota kaffi fyrir húðina og hárið

Kaffið þitt er ekki bara gott til að sötra, heldur er það einnig gott fyrir húðina og hárið. Kaffikorgur er góður sem andlitsskrúbbur, fínn á ójöfnur á lærum og rassi (margir kalla það „cellulite“).
14.jan. 2015 - 22:00

Tónlist til að kela við: Ragnheiður Maísól setur saman lista

Ragnheiður Maísól Sturludóttir er listakona og skipar plötusnúðadúettinn Hits & Tits ásamt fjöllistakonunni Margréti Erlu Maack. Þær standa meðal annars fyrir hressandi karókíkvöldum á skemmtistaðnum Húrra, þar sem búningar, leikmunir og konfettí koma gjarnan við sögu. Við fengum Maísól til að setja saman lista með sinni uppáhaldstónlist til að kela við.
14.jan. 2015 - 21:15

Bragi Þór: „Þeir sögðu að þar sem ég væri hommi mættu þeir þetta alveg“

Bragi Þór Gíslason var lagður í hrottalegt einelti í æsku. Þegar hann var 16 ára þróaðist eineltið út í kynferðislegt ofbeldi en að sögn Braga misnotuðu tveir piltar hann ítrekað í tæplega tvö ár þar til hann sagði frá í janúar 2014. Málið var látið niður falla og í framhaldinu reyndi Bragi að taka eigið líf. Hundurinn hans Kófú kom honum til bjargar á ögurstundu.
14.jan. 2015 - 14:34 Ragga Eiríks

Litlar stelpur og líkamsvirðing

Mér er mikið hjartans mál að hafa góð áhrif á konur í kringum mig. Á hverjum degi hitti ég eða heyri í konum sem tala sig niður á einhvern hátt. Þær eru ekki nógu svona eða hinsegin og bíða eftir hamingjunni sem á eftir að hrynja ofan á hausinn á þeim þegar þær losna við síðustu fimm kílóin, finna rétta hrukkukremið eða ná að mæta fjórum sinnum í viku í ræktina í sex mánuði samfleytt.
14.jan. 2015 - 13:15

Íslensk kona í „harkinu“ og í fjórum störfum vann 22 milljónir

Kona sem átt hefur í fjárhagsvandræðum vann 22 milljónir í lottó síðastliðinn laugardag. Konan segir sjálf að fjölskyldan hafa verið í „harkinu“ með að ná endum saman. Þá var konan í fjórum vinnum til að eiga fyrir útgjöldum.
14.jan. 2015 - 12:01

Strætisvagnastjóri neitaði að aka af stað fyrr en gamli maðurinn hafði fengið sæti

Strætisvagnatjóri í Reykjavík, kona af erlendu bergi brotin, neitaði að aka af stað fyrr en gamall maður hefði fengið sæti í yfirfullum vagni í gær. Í vagninum var mikið af unglingum sem brugðust seint og illa við beiðni vagnstjórans um að standa upp fyrir gamla manninum.
14.jan. 2015 - 00:36

Þarmaflóran og heilsa

Rannsóknir á undanförnum árum hafa leitt í ljós að heilbrigð þarmaflóra er gríðarlega mikilvæg fyrir almennt heilbrigði. Ójafnvægi á þarmaflórunni  hefur sýnt sig að ýta undir allskyns sjúkdóma s.s. sykursýki, offitu, liðagigt, þunglyndi og aðra geðsjúkdóma.
13.jan. 2015 - 18:00

Heimsarfur í hættu: þessir staðir gætu horfið!

Á heimsminjaskrá UNESCO eru í dag 1007 staðir sem tilgreindir eru sem undur veraldar í 161 landi í heiminum. Tilgangur skrárinnar er varðveisla staða sem teljast sérstaklega merkilegir frá menningarlegu og/eða náttúrufræðilegu sjónarmiði og eru taldir hluti af menningararfi mannkyns. Ísland á tvo staði tilgreinda á heimsminjaskránni en það eru Surtsey og Þingvellir.
12.jan. 2015 - 23:00

„Þessi súpa er hundrað sinnum sterkari en sýklalyf“

Þessi súpa virkar miklu betur en nokkur sýklalyf og ég hef prufað hana og staðfesti það hér með að hún þræl virkar.
12.jan. 2015 - 21:00

Aníta Rún: „Ég var hætt að stíga á vigtina af því að ég þorði það ekki“

„Það sem breytti mestu fyrir mig var að koma morgunmatnum inn í rútínuna.“ Þetta segir Aníta Rún Guðnýjardóttir sem náði stórkostlegum árangri. Frá því í apríl 2013 hefur hún misst 18 kíló og segir það skipta lykilmáli að vera andlega tilbúin í að breyta um lífsstíl.

12.jan. 2015 - 08:28

Þakkarræða Jóhanns: Fyrstur Íslendinga til að vinna Golden Globe verðlaunin

Tónlistarmaðurinn Jóhann Jóhannsson hlaut í nótt fyrstur Íslendinga hin virtu Golden Globe kvikmyndaverðlaun. Jóhann samdi tónlist fyrir kvikmyndina The Theory of Everything sem fjallar um ævi hins virta vísindamanns, Stephen Hawking. Aðrir sem voru tilnenfdir voru Trent Reznor sem samdi tónlistina fyrir kvikmyndina Gone Girl og Hanz Zimmer sem gerði tónlistina fyrir stórmyndina Interstellar.
11.jan. 2015 - 23:00

„Ég veit að ég er góð í rúminu“: Ragga svarar 24 ára konu sem þráir MEIRA

Sæl. Ég á í smá vandræðum með að átta mig á því hvað ég vil þessa dagana. Ég er 24 ára kona og í fyrsta sinn á ævinni í góðu, andlega gefandi og ástríku sambandi. Áður hef ég bara verið í stuttum samböndum sem byggðust á kynlífi, kynlífi og aftur kynlífi. Ég hef alltaf fundið mikla ánægju af kynlífi og hef upplifað mig sem sterka kynveru, jafnvel hálf „slöttí“. Ég veit að ég er góð í rúminu, kræf o.þ.h. Þegar ég lifði í þessum kynlífssamböndum var ég farin að þrá að vera elskuð á fallegan og góðan hátt.
11.jan. 2015 - 19:45

Selma Björk um einelti: „Ég vissi að á endanum yrði ég miklu flottari en allt þetta fólk“

Mynd: Selma Björk Hermannsdóttir  „Það er ömurlegt sem foreldri að heyra að barnið þitt leggi önnur börn í einelti, en það er ömurlegra að hlusta ekki á ásakanirnar.“ Selma Björk fæddist með skarð í vör og var sökum þessa lögð í hryllilegt einelti í grunnskóla. Í september 2013 sendi Selma, þá í 10.bekk grein á Bleikt.is sem átti svo sannarlega eftir að hafa jákvæð áhrif á líf hennar.
11.jan. 2015 - 16:37

Felumyndaleikur: Sérð þú Mikka Mús á myndinni

Síðustu ár hafa teiknarar hjá teiknimyndarisanum Disney leikið sér að því að fela myndir af Mikka Mús á hinum ýmsu stöðum í teikningum sínum. Hópur aðdáenda hafa gert það að áhugamáli sínu að finna myndirnar.
11.jan. 2015 - 14:00

Óvenjuleg skilaboð í myndatöku fengu tárin til að streyma

„Frá því að við hittumst fyrst höfum við farið reglulega í myndaklefa og tekið myndir" Þetta skrifaði Jessica Devins við myndbandið sem hún setti á YouTube á dögunum en þar tilkynnir hún unnusta sínum að þau eiga von á barni.
11.jan. 2015 - 11:00

Ronja Bergrós fæddist án skjaldkirtils: ,,Okkur finnst hún yndisleg eins og hún er“

,,Þetta er bara eitthvað sem maður gerir, einfaldlega vegna þess að maður hefur ekkert val. Þegar þú ert foreldri þá geriru það sem þarf að gera fyrir barnið þitt“, segir Silja Hanna Guðmundsdóttir en dóttir hennar, Ronja Bergrós fæddist án skjaldkirtils. Silja segir það vissulega vera mikla rússíbanareið af tilfinningum að uppgvötva að barnið manns sé með gríðarsjaldgæfan sjúkdóm en þau foreldranir líti á veikindi dótturinnar sem hvert annað verkefni til að takast á við.

10.jan. 2015 - 20:30

Foreldrar hunsuðu ráðleggingar lækna um fóstureyðingu: Kraftaverkadrengurinn storkaði örlögunum

Kona sem varð fyrir miklum þrýstingi lækna að eyða fóstri þegar hún byrjaði að missa vatnið, þá gengin 20 vikur fagnaði í desember eins árs afmæli sonar síns, sem er heilbrigður og kátur orkubolti.
10.jan. 2015 - 17:00

Svona brást fólk í Smáralind við þegar tölvu sem það átti að passa var stolið: Falin myndavél

Strákarnir að baki sjónvarpsþættinum Kubbaland gerðu á dögunum tilraun sem hefur vakið mikla athygli. Þeir fóru í Smáralind og notuðu falda myndavél til þess að taka upp hvort fólk sem einn þeirra bað um að passa tölvuna sína, væri í raun og veru að fylgjast með þegar dularfullur maður reynir að hnupla henni.
10.jan. 2015 - 13:15

Atvinnulaus maður fann fjársjóð að verðmæti 250 milljóna

59 ára atvinnulaus maður sem átti ekki fyrir bensíni fann nýlega einn stærsta fjársjóð sem fundist hefur í Bretlandi frá upphafi. Verðmæti fjársjóðsins er talið vera sem nemur um 250 milljónum íslenskra króna.
10.jan. 2015 - 11:00

Myndaði augnablikið þegar móðir hans þekkti hann í síðasta skiptið

Mynd: Skjáskot af YouTube Í myndbandinu hér að neðan má sjá ungan mann syngja lag fyrir móður sína sem er með Alzheimers. Þar birtist augnablikið sem móðir hans þekkti hann í síðasta skipti. 
10.jan. 2015 - 08:00

Karlar sem taka margar „selfies“ hafa tilhneigingu til að sýna merki um geðveiki

Þekkir þú karla sem elska bara að taka sjálfsmyndir og geta ekki beðið með að birta þær á Facebook eða Instagram svo vinirnir geti séð þær? Þá ættirðu að lesa áfram því karlar sem taka margar „selfies“ eða sjálfsmyndir hafa nefnilega tilhneigingu til að sýna einkenni geðveiki.
09.jan. 2015 - 22:00

Draugurinn var aftursætinu í bílnum í Breiðholti: 5 ungar íslenskar konur opna sig um draugagang

Yfirskilvitleg fyrirbæri eru okkur Íslendingum hugleikin. Mörg höfum við fundið fyrir nærveru látinna einstaklinga, eða jafnvel séð þá. Nokkrar ungar konur ákváðu að deila yfirskilvitlegri reynslu sinni með lesendum Pressunnar.
09.jan. 2015 - 20:00

Kynlíf gerði karla ratvísari en konur

Karlar, sem voru góðir í að rata í tilbreytingarlausu landslagi á árdögum manna, eignuðust fleiri börn en kynbræður þeirra sem voru ekki eins ratvísir. Það varð þróunarlegur ávinningur af því fyrir karla en ekki konur að vera ratvísir.
09.jan. 2015 - 13:31

Töfralausnin er fundin: Svona þrífur Katla kísil af glerinu í sturtunni

Flest okkar sem eigum sturtu með glerveggjum erum búin að gefast upp á að halda þeim skínandi hreinum. Öll höfum við prófað hin og þessi efni, sápur og meira að segja matvæli, með misjöfnum árangri. Í þeirri veiku von að sjá aftur út.  
09.jan. 2015 - 08:18

Ragga Eiríks skrifar um kynlíf í DV: Varð blaðið skyndilega meira sexí?

Í dag föstudaginn 9. janúar kemur DV út í fyrsta sinn undir stjórn Kolbrúnar Bergþórsdóttur og Eggerts Skúlasonar. Það hefur gustað um nýju ritstjórana þessa fyrstu daga í starfi, en á sama tíma hafa þau náð að safna að sér spennandi pennum sem láta nú ljós sitt skína á síðum fyrsta helgarblaðsins.
08.jan. 2015 - 17:32 Ragga Eiríks

Óður til leiksins: BDSM er leikur fyrir fullorðna

Prinsessan er virk í BDSM senunni á Íslandi og bloggið hennar er orðið ansi vinsælt hjá áhugafólki um málaflokkinn. Kynlífspressan fagnar því ákaft að fá að birta frá henni pistla og býður hana hjartanlega velkomna sem gestapenna.
08.jan. 2015 - 13:37

Fréttablaðið virkar ekki: Besta myndbandið á netinu í dag

„Í morgun hélt ég að Fréttablaðið væri fyrsti prentmiðillinn í heiminum til að kynna ákveðna byltingu í samstarfi við IKEA á Íslandi. En hvað kom svo í ljós?“ Þetta skrifaði Stefán Þór Helgason á Facebook síðuna sína í morgunsárið og birti myndbandið sem birtist hér að neðan með.
08.jan. 2015 - 13:30

Aldur ER huglægt ástand: Það lengir lífið að vera ungur í anda

Fólk sem finnst það vera yngra en það er, lifir lengur en þeir sem finnst þeir vera eldri en þeir eru. Það er því kannski sannleikskorn í því þegar haft er á orði að fólk sé ekki eldra en því finnist það sjálft vera. Breskir vísindamenn hafa rannsakað þetta og komist að þeirri niðurstöðu að það lengi lífið ef fólki finnst það vera yngra en það er í raun og veru.
08.jan. 2015 - 10:00

Berglind gerir vandræðalega góða kjúklingasúpu með hnetusmjöri

„Í tælenskum mat er grænmetið í aðalhlutverki og litagleðin og fegurðin í hámarki, “ segir Berglind Guðmundsdóttir matarbloggari og höfundur bókarinnar Gulur, rauður, grænn & salt, en hún er nýkomin úr fríi frá Tælandi.
07.jan. 2015 - 22:00

Þorpið þar sem margir íbúar þjást af elliglöpum við fertugsaldur

Í hrífandi þorpi í Andesfjöllunum er 82 ára kona, Cuartas, að setja bleiur á miðaldra börnin sín. Konan býr í litlu þorpi sem heitir Yarumal og er í Kólumbíu. Hún neyðist til að hugsa um börnin sín þrjú þrátt fyrir að vera orðin fjörgömul. Börnin hennar eru meðal fórnarlamba bölvunar sem hvílir á þorpinu, La Bobera eða glópskan á íslensku.
07.jan. 2015 - 12:14

Ótrúlega sniðugt húsráð sem hefur slegið í gegn: Svona kemurðu í veg fyrir að maturinn límist við pönnuna - MYNDBAND

Þetta myndband hefur farið eins og eldur í sinu um netheima og verið deilt út um allt: Einfalt og frábært ráð til að koma í veg fyrir að spælt egg límist við pönnuna. Fólk kann greinilega vel að meta einfaldar lausnir við hvimleiðum vandamálum. Sjón er sögu ríkari:
07.jan. 2015 - 09:00

Tinna Rut: „Var eins og búlimían og anorexían væru mínar bestu vinkonur“

Ég hafði aldrei verið feit, alltaf á fullu í íþróttum og átt yndislega æsku. Fótbolti var mitt helsta áhugamál, ég byrjaði snemma að spila með meistaraflokki og var valin í úrtak fyrir U-17 ára landsliðið. Ég keppti í frjálsum íþróttum og stóð mig yfirleitt vel.
06.jan. 2015 - 20:00

Er barnið þitt á Ask.fm? Dæmi um hryllinginn sem á sér stað á síðunni

Mikil umræða hefur skapast um einelti á netinu í kjölfarið á frásögn Snædísar Birtu sem birtist á Pressunni síðastliðinn sunnudag. Snædís var um árabil lögð í mikið einelti og undanfarnar vikur bárust henni nafnlausar hótanir á samfélagsmiðlinum Ask.fm.
06.jan. 2015 - 12:00

Svona er komið fram við feitt fólk

Fólk sem glímir við offitu mætir svo miklu háði og niðurlægingu annarra að það gerir því erfitt fyrir að léttast og grennast. Fjórir af hverjum tíu segjast hafa orðið fyrir persónulegri árás að minnsta kosti einu sinni í viku vegna útlits þeirra.
06.jan. 2015 - 11:52 Ragga Eiríks

Galopið íslenskt samband: „Ég elska konuna mína, en ég elska líka aðrar konur"

Umræðan um opin sambönd fer vaxandi í samfélaginu og fleiri og fleiri virðast vera að prófa sig áfram með óhefðbundin sambandsform þessa dagana. Óhætt er að segja að málið sé eldfimt enda gerir menning okkar ráð fyrir tveggja einstaklinga, einmaka (e. monogamous) samböndum og fordæmir í raun annars konar fyrirkomulag.
05.jan. 2015 - 19:00

Ljósmyndari fangar ringulreiðina sem tilheyrir hefðbundnu fjölskyldulífi

Jólafríið er nú yfirstaðið, mörgum til lítillar ánægju en öðrum, þá sérstaklega barnmörgum foreldrum, til ómældrar gleði. Að því tilefni birtist hér að neðan ljósmyndasería eftir Daniella Guenther sem fangar á einstakan máta ringulreiðina sem barnafólk upplifir í amstri hversdagsins.

05.jan. 2015 - 11:14 Kristín Clausen

Foreldrar Snædísar um einelti: „Komum af fjöllum þegar kennarinn hennar hringdi"

„Það er rosalega mikið af ógeði sem þrífst á þessum samfélagsmiðlum.“ Þetta segja foreldrar Snædísar Birtu sem greindi frá hrikalegu einelti og ofsóknum sem hún varð fyrir í kjölfarið á Ask.fm. Frásögn Snædísar fékk gífurleg viðbrögð en tugir þúsunda hafa lesið greinina frá því að hún birtist á Pressunni í gær.
05.jan. 2015 - 10:43 Ragga Eiríks

Nýjar kynlífsstellingar: Þessar hefur þú ekki séð áður

Það er svo gaman að breyta til í kynlífinu og nýjar stellingar eru alltaf spennandi fyrir skapandi elskendur. Flestir kannast við hundastellinguna, öfugu kúrekastúlkuna og að sjálfsögðu hinn hefðbundna trúboða sem gott er að muna eftir ef fólk þyrstir í hámarkssnertingu holds og djúpt augnsamband.
05.jan. 2015 - 09:00

Hélstu að það væri einfalt mál að taka bensín? Þá hefurðu ekki séð þetta myndband

Mynd: Getty Það eru ótrúlegustu hlutir sem geta vafist fyrir fólki og oft getur verið ótrúlegt að fylgjast með vandræðagangi fólks. Það á svo sannarlega við í meðfylgjandi myndbandi þar sem ökumaður virðist eiga í miklum vandræðum með að átta sig á staðsetningu bensíntanks bifreiðarinnar. En sjón er sögu ríkari.
04.jan. 2015 - 10:30 Kristín Clausen

Snædís 14 ára segir frá hræðilegum hótunum og afleiðingum eineltis: „Dreptu þig, þú ert ógeðslega ljót og feit“

Snædís Ásgeirsdóttir hefur verið lögð í hrikalegt einelti síðan hún var 9 ára. Í vetur sendi stór hópur unglinga henni skilaboð á samfélagsmiðlinum Ask.fm og sagði henni að taka eigið líf. Snædís sem er 14 ára ákvað með stuðningi foreldra sinna að stíga fram og segja sögu sína í þeim tilgangi að vekja athygli á því hversu hryllilegt einelti er.
01.jan. 2015 - 15:41 Ragga Eiríks

Kynþokkafyllstu konurnar 2014

Á áramótum er viðeigandi að líta um nakta, ilmandi, húðflúraða öxl og huga að því sem einkenndi árið sem er að líða. Á Kynlífspressunni er að sjálfsögðu sterkur fókus á kynþokka og það sem stóð uppúr í þeim efnum á árinu.
31.des. 2014 - 16:00

Setti GoPro myndavél á hundinn sinn til að sjá hvað hann gerir á daginn

Margir hafa eflaust velt því fyrir sér hvað gæludýrin brasa á daginn þegar eigandinn er víðsfjarri. Youtube notandi sem kallar sig Mike The Intern setti GoPro myndavél á hundinn sinn til að sjá hvað hann gerir þegar hann sjálfur er ekki heima.
30.des. 2014 - 20:00

Ásta fer með börnin til Bandaríkjanna eftir 15 daga: „Þetta á eftir að verða mjög erfitt“

„Það er ekki búið að dæma mig á Íslandi heldur gefa það út að ég þurfi að fara aftur til Bandaríkjanna og heyja forræðismálið þar.“ Í lok október dæmdi Hæstiréttur í máli Ástu Gunnlaugsdóttir, sem flúði með börnin sín tvö til Íslands frá Bandaríkjunum í apríl að hún ætti að afhenda þau bandarískum föður þeirra fyrir 28. desember.
30.des. 2014 - 15:27 Ragga Eiríks

Strákur hugsar með klofinu: Hvernig getur hann bætt sig?

Ég er strákur sem á í smá vanda. Ég held að ég geti ekki stjórnað mér sjálfur þegar kemur að kynlífi. Ég er talinn mjög myndarlegur og vel vaxinn og vinn við dyravörslu á skemmtistað. Ég þekki fleiri stelpur en gengur og gerist og geri mikið af því að sofa hjá þeim.
29.des. 2014 - 15:41 Ragga Eiríks

Betra kynlíf 2015: Sjö leiðir til að auka lostann í lífinu

Þegar nýtt ár rennur í garð er mörgum ofarlega í huga að bæta ýmsa þætti í lífinu. Fólk talar um að drífa sig í ræktina, fara oftar í heimsókn til ömmu, hætta að reykja, fara á lágkolvetnakúr, skilja við leiðinlega makann og auðvitað hætta að naga neglurnar. Eitt af því sem margir þrá er betra kynlíf og áramótin eru prýðilegur tími til að gera eitthvað róttækt í þeim málum.
29.des. 2014 - 10:28 Ragga Eiríks

Viltu njóta þín enn betur í kynlífinu?: Ragga hjálpar til við leitina að G-blettinum

Elskulega Ragga
Ég er 35 ára kona, í nýju sambandi við yndislegan mann. Við erum mjög opin kynferðislega og algjörlega sjúk í hvort annað. Mig langar mikið á þessu stigi til að finna G-blettinn minn.
29.des. 2014 - 00:01

Ertu oft með útþaninn maga?

Prufaðu þessa frábæru blöndu. - Taktu könnu sem tekur c.a 1. líter og fylltu af vatni og skerðu niður sítrónurnar, gúrkuna og rífðu myntulaufin aðeins.

28.des. 2014 - 22:00

Hugmyndaríkur faðir gerði stórskemmtilegar myndir úr gullkornum þriggja ára dóttur sinnar

Börn segja ótrúlegustu hluti. Óviðeigandi og krúttlega í bland með ekkert nema einlægni að vopni. Ófáir foreldrar skrifa hjá sér gullkornin en Martin Bruckner tók skriffinnskuna skrefinu lengra
28.des. 2014 - 20:00

Nokkrar ástæður þess að Ísland er best í heimi

Ísland er af mörgum talinn einn undursamlegasti staður jarðar. Óútreiknanleg náttúran og stórbrotið landslagið laðar ferðamenn að úr öllum heimsálfum sem vilja upplifa landið frá fyrstu hendi.
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10     Næstu síður > 

Netklúbbur Pressunnar