06. jún. 2015 - 10:00

Í tilefni Colour Run! Regnboga pönnukökur

Regnbogapönnsurnar eru líflegar að sjá.

Regnbogapönnsurnar eru líflegar að sjá.

Það er alltaf gaman að bjóða í bröns. Amerískar pönnukökur er sniðug hugmynd í sunnudags-brönsinn og renna ljúflega niður með sýrópi. Það er samt gaman að breyta til og bjóða upp á eitthvað öðruvísi og nýtt.

Ofurmamman á síðunni www.iammommy.typepad.com hitti beint í mark þegar hún bjó til regnboga-pönnukökur handa fjölskyldunni. Þær eru ljúffengar, litríkar og skemmtilegar. Þar að auki eru þær alveg sérstaklega auðveldar í undirbúningi og fljótlegar.

Svo auðvitað voða spennandi fyrir ungviðið að fá að bragða á svona litríkum pönnsum. Hérna er uppskriftin af gamaldags ekta amerískum regnboga-pönnukökum.

Innihald:

1 og hálfur bolli hveiti
3 og hálf teskeið lyftiduft
1 teskeið salt
1 teskeið sykur
1 og 1/4 bolli mjólk
1 egg
3 matskeiðar bráðið smjör

Aðferð:

 1. Sigtið saman hveiti, lyftiduft, salt og sykur í stóra skál. Búið til holu í miðjuna og hellið mjólkinni, egginu og smjörinu ofan í. Hrærið saman þar til blandan er orðin mjúk.

2. Skiptið deiginu niður í nokkrar skálar og hrærið matarlit saman við deigið. Rautt, grænt, gult, blátt, fjólublátt og svo framvegis.

3. Hitið pönnu með smá olíu á. og hellið um 1/4 bolla af deigi á pönnuna fyrir hverja pönnsu. Steikið þar til báðar hliðar eru orðnar gullinbrúnar. Berið fram heitt með hlynsýrópi.

Staflið pönnukökunum á disk eða bakka og látið smávegis sýróp drjúpa yfir pönnsurnar. Það má líka skera smá smjörbita og setja á efstu pönnsuna og leyfa því svo að bráðna yfir staflann. Verði ykkur að góðu!

Left Right



09.nóv. 2015 - 10:03 Raggaeiriks

Japanskt og spennandi: Gómsætt Gyoza - UPPSKRIFT

Á Skólavörðuholtinu var haldið líflegt matarboð á dögunum þar sem gestir tóku virkan þátt í eldamennskunni. Húsráðandi er áhugakona um japanska matargerð og býr svo vel að eiga japanska mágkonu sem hefur skólað hana lítillega til í matreiðslu ýmiss konar rétta frá heimalandi sínu.
08.nóv. 2015 - 22:00

Fimm ótrúlegar byggingar með stórkostlegan hljómburð - Ein er á Seyðisfirði - Myndband

Það er mun einfaldra fyrir fólk að sjá verk arkitekta, og dást að útlitinu heldur en að hlusta á þau og velta fyrir sér einstökum hljómburði og bergmáli.
06.nóv. 2015 - 16:13 Sigrún Jónsdóttir

Allt í drasli: Lítið ævintýri af Tinder

Myndin tengist pistlinum ekki beint. Lífið á Tinder er smá eins og konfekt kassinn hans Forrest Gump, þú veist aldrei hvernig mola þú færð… Einn mjúkan og bragðgóðan sem bráðnar á tungunni eða einn sem rúllaði undir sófann og safnaði ryki og kuski á núll einni.
06.nóv. 2015 - 15:06 Raggaeiriks

Stóra klámkönnun Kynlífspressunnar: TAKTU ÞÁTT!

Danskur klámneytandi frá síðustu öld. Notkun á klámi* eða kynörvandi efni í einhverju formi (myndir, hreyfimyndir, hljóð eða texti) er algeng meðal bæði kvenna og karla hér á landi. Greiningardeild Kynlífspressunnar þykir afskaplega forvitnilegt að fá dálitlar upplýsingar um það hversu mikil notkunin er og hvernig efni kveikir helst í lesendum.
06.nóv. 2015 - 14:00 Bleikt

Ævintýri Kött Grá Pje og Kali: MYNDIR!

Köttum er nákvæmlega sama um hvort þú hafir pláss í heiminum. Ef þá langar eitthvert, fara þeir þangað!

Atli Sigþórsson, einnig þekktur sem Kött Grá Pje, er eigandi Kālī, hún er tveggja ára svört og hvít kisa sem heitir reyndar fullu nafni Kālīka. Atli og Kālī eiga í einstaklega góðu og djúpu sambandi en daglega birtir hann myndir og myndbönd á samfélagsmiðlum. Kālī heitir eftir Hindúagyðjunni Kālī Maa sem er gyðja tímans, breytinga og eyðileggingar.

06.nóv. 2015 - 11:00 Bleikt

Þetta er það girnilegasta sem þú munt sjá í dag: Uppskrift!

Matarsíða Buzzfeed birtir daglega einföld myndbönd með leiðbeiningum um eldun fjölbreyttra rétta. Þetta finnst okkur á Bleikt ómótstæðilega girnilegt. Við skellum í þetta um helgina!
05.nóv. 2015 - 22:04

Þetta þýða 9 algengustu draumarnir

Það getur verið flókið verk að túlka drauma. Sálfræðingurinn Ian Wallance er með sérstaka þekkingu á draumum og hefur túlkað yfir 150 þúsund drauma á 30 ára ferli sínum. 
05.nóv. 2015 - 13:39 Raggaeiriks

Sigríður hefur áhyggjur af dóttur sinni

Ég ákvað að skrifa þér vegna dóttur minnar sem ég er að reyna að styðja og gefa góð ráð. Hún er 18 ára gömul og er búin að vera með sama kærastanum í rúmlega ár. Hún er byrjuð á pillunni og það gengur ekki nógu vel. Hún upplifir miklar tilfinningasveiflur, er viðkvæm, fer að gráta upp úr engu og er aum í brjóstunum. Það er að minnsta kosti greinilegt að hún er með miklar aukaverkanir.
04.nóv. 2015 - 19:00

Töfralausnin er fundin: Svona á ekki að geyma kartöflur

Ef þú ert ein/n þeirra sem geymir alltaf kartöflurnar í ísskápnum þá eru góðar líkur á að þú hafir enga hugmynd um hvernig þær bragðast í raun og veru.
04.nóv. 2015 - 17:40 Raggaeiriks

Einföld opin BLT samloka: UPPSKRIFT

Hér er frábær og sáraeinföld uppskrift af gómsætri BLT samloku, reyndar opinni samloku... bíddu er þetta þá kannski frekar brauðsneið eða smörrebröð?! Nafnið gildir einu, því niðurstaðan er einstaklega ljúffengur biti. Uppskriftin er frá hinum stórsnjalla lækni í eldhúsinu. Njótið!
04.nóv. 2015 - 17:14 Raggaeiriks

Ragga talar um tippamyndir við Harmageddon pilta

Ragga skrapp til öðlinganna þeirra Frosta og Mána í Harmageddon í morgun. Með herkjum tókst henni að fá þá til að ræða eitthvað annað en spírítisma, þjóðkirkjuna og trúarbrögð - nefnilega tippi!
02.nóv. 2015 - 16:17 Raggaeiriks

Ætlarðu samt að senda tippamynd? Ókei, en hafðu þá þetta í huga

Hér á Kynlífspressunni hefur ýmislegt verið birt um þá áráttu margra karlmanna að senda tippamyndir til kvenna - oftast óumbeðnar. Konur eru yfirhöfuð sammála um að þessar myndir séu síst til þess fallnar að vekja með þeim losta - nema að þær hafi sérstaklega óskað eftir þeim.


02.nóv. 2015 - 14:15

Arna Bára er búin að eiga: Yndislegur lítill strákur kominn í heiminn

Playboy-fyrirsætan og viðskiptamógúllinn Arna Bára Karlsdóttir, og unnusti hennar Heiðar Árnason eignuðust son í gær. Drengurinn var tæpar 16 merkur og 53.5 cm á lengd.  Fyrir á Arna Bára soninn Tristan sem er þriggja ára. Fæðingin gekk eins og í sögu og móður og barni heilsast ljómandi vel.
01.nóv. 2015 - 18:20

Bananabrauð í lúxusbúningi: Uppskrift

Lilja Katrín heldur út frábæru köku og sætabrauðsbloggi - blaka.is. Hér er ein af uppskriftum hennar sem tekur gamla góða bananabrauðið upp á nýtt og æðra stig:

Ég þoli ekki að henda mat og reyni því alltaf að finna upp á nýjum og spennandi leiðum til að nýta banana sem eru á síðasta snúningi.
01.nóv. 2015 - 12:22

Lakkrískaramellukaka Lilju Katrínar: Fullkomlega ómótstæðileg!

Lilja Katrín Gunnarsdóttir er mikill snillingur í að baka djúsí kökur sem innihalda mikinn sykur og smjör. Hún birtir uppskriftir sínar á matarblogginu Blaka, og í október var hún með lakkrísþema! Við birtum hér eina mjög girnilega uppskrift frá Lilju og mælum eindregið með heimsókn á síðuna hennar!
31.okt. 2015 - 21:00

Katrín Edda: „Fannst ég alltaf feit og ógeðsleg“

Katrín Edda Þorsteinsdóttir, orku- og vélaverkfræðingur og fyrrum fitness keppandi, er búsett í Þýskalandi þar sem hún unnir sér vel. Katrín er dauðfegin að losna undan öllu baktalinu á Íslandi og furðar sig á því hversu dómharðir við Íslendingar eru. Katrín heldur úti vinsælum Snapchat aðgangi og er með yfir 5000 fylgjendur. Nýlega talaði hún opinskátt við áhangendur sína um átröskun og lélega sjálfsmynd í gegnum snjallforritið.


30.okt. 2015 - 21:00

Safnað fyrir Ólavíu sem er þriggja mánaða og með krabbamein í augunum

Mæðgurnar Guðlaug Erla og Ólavía Margrét Börn í sunddeild UMFG standa fyrir sundmaraþoni um helgina. Tilgangurinn er að safna áheitum til að styrkja Ólavíu Margréti Óladóttur sem er aðeins þriggja mánaða en fæddist með krabbamein í báðum augum. Móðir Ólavíu, Guðlaug Erla, greindist ung með sama krabbamein.
28.okt. 2015 - 19:00

Gætir þú hugsað þér að verða tré eftir að þú deyrð?

Flestir hafa á einhverjum tímapunkti leitt hugann að því hvað verður eftir að við deyjum.  Nýtt fyrirtæki sem sérhæfir sig í að breyta ösku fólks í tré getur svarað spurningunni að einhverju leiti.
28.okt. 2015 - 11:45

Mikil aukning í dreifingu á bjórum frá Borg Brugghúsi: „Frábærar fréttir fyrir okkur“

Borg á 10 bjóra af topp 15 íslenskum bjórum á síðunni Untappd. Vegna aukinnar sölu hefur ÁTVR fjölgað sölustöðum á bjórunum Leifi Nr.32 og Garúnu Nr.19 umtalsvert undanfarna daga. Sölustöðum á Leifi hefur fjölgað úr sjö stærstu verslunum Vínbúðanna í fimmtán og Garún hefur farið úr 22 í 36 verslanir, en í heildina eru Vínbúðirnar 49 á landinu öllu. 
27.okt. 2015 - 10:48 Raggaeiriks

Algengar spurningar um opin sambönd

Kona A er í hjónabandi með karlmanni B. Þau eiga tvö börn á grunnskólaaldri. Þau eiga hvort um sig kærustu sem þau eiga í bæði líkamlegu og tilfinningalegu sambandi við. Þau stunda ekki kynlíf með fleirum.
26.okt. 2015 - 15:20

600 lítrar af málningu og 265 klukkustundir fóru í endurskapa töfra Frozen í háloftunum

Þeir sem eru á leiðinni í flug í Bandaríkjunum á næstunni ættu að líta eftir því hvort þeir sjái þetta stórkostlega listaverk sem birtist hér að neðan.
25.okt. 2015 - 17:00

Fyrirgaf bestu vinkonu sinni: „Á hverjum einasta degi þarf ég að lifa með því sem gerðist“

Fyrir um það bil ári umturnaðist líf ungrar móður þegar besta vinkona hennar keyrði yfir 17 mánaða dóttur hennar með þeim afleiðingum að barnið lést. 
24.okt. 2015 - 16:00

10 fæðutegundir sem orsaka krabbamein og þú borðar líklega oft í viku

Hér að neðan má finna 10 fæðutegundir sem mörg okkar látum ofan í okkur mjög reglulega. Það sem er hinsvegar gott að hafa á bak við eyrað er að fæðutegundirnar geta allar verið krabbameinsvaldandi sé þeirra neytt í óhófi.
20.okt. 2015 - 22:09

Eiginkonan kom upp um eigið framhjáhald á Snapchat

Hægra megin á seinni myndinni má sjá skópar sem er augljóslega ekki eign snotru eiginkonunnar. Hún kom þannig upp um eigið framhjáhald.
20.okt. 2015 - 21:00

Myndin sem olli skilnaði: Konan sendi snap og eiginmaðurinn heimtaði skilnað

Hér áður fyrr var framhjáhald mun auðveldara í framkvæmd. Þegar eldri kynslóðirnar reyndu fyrir sér utan hjónabands þá þurfti lítið annað til en skothelda afsökun, finna einhvern sem var til í tuskið og biðja til guðs að enginn úr vinahópnum myndi rekast á þig á leiðinni á áfangastað.
20.okt. 2015 - 07:00 Kynning

Draumaveröld föndrarans: Ótrúlegt úrval og regluleg námskeið

Föndurlist er staðsett í verslunarmiðstöðinni í Holtagörðum. Óhætt er að segja að Föndurlist í Holtagörðum sé sannkölluð draumaveröld föndrarans. Verslunin er björt, rúmgóð og yfirfull af allskyns föndurvörum sem gerir það að verkum að auðvelt er að gleyma sér í gleðinni.
19.okt. 2015 - 16:54 Raggaeiriks

Líkamsrækt magnar upp losta: Skemmtilegar staðreyndir um aðlöðun

Hvað ræður því eiginlega að hverjum við löðumst kynferðislega? Spurningin er áhugaverð og svarið æði flókið, því aðlöðun virðist velta á samspili fjölmargra þátta. Sumir þeirra eru líffræðilegir, aðrir sálfræðilegir og enn aðrir tengjast félagslegu umhverfi okkar. Hér eru tíu áhugaverð atriði sem vísindamenn hafa komist á snoðir um í rannsóknum á aðlöðun:
19.okt. 2015 - 16:39 Raggaeiriks

Þú getur brennt heilu Snickers með 18 mínútna keleríi!: Fróðleikur um kossa

Fátt í heiminum er betra en kossar og kelerí (nema kannski parmesanostur og djúpsteikt eggaldin). Kossar, sérstaklega blautir, geta tengt okkur við aðrar manneskjum á einstakan máta. Við skiptumst á líkamsvessum, og því er nokkuð augljóst að okkur þarf að líka ansi vel við hinn aðilann. Ef við erum skotin framkalla kossar fiðrildi í maganum og öll könnumst við (óþolandi) nýju kærustupörin í heitu pottum sundlauganna sem geta ekki hætt í sleik. Hér eru nokkrar skemmtilegar staðreyndir um kossa, þetta undursamlega tómstundagaman:
12.okt. 2015 - 10:00

11 stórkostleg húsráð: Svona heldur þú ferskum mat frá því að skemmast

Það er fátt sem jafnast á við brakandi, ferskt salat. Að sama skapi er það óþolandi þegar rándýru jarðaberin eru mygluð þegar þú ætlar að nota þau og tómatarnir orðnir mjúkir og bragðlausir.
11.okt. 2015 - 09:00

6 hlutir sem eru jafn skaðlegir heilsunni og reykingar

Það er löngu sannað að reykingar hafa skelfileg áhrif á heilsuna. Hér á eftir verða þó talin upp 6 atriði sem hafa jafn slæm áhrif á líkamann, en færri vita af.
10.okt. 2015 - 21:00

Söng lagið þeirra fyrir deyjandi eiginkonu sína til 73 ára: Hjartnæmt myndband

Myndband sem sýnir eldri mann játa deyjandi eiginkonu sinni ást sína, og syngja fyrir hana lagið þeirra, hefur farið manna á milli á samfélagsmiðlum í dag. Flestir sem horfa á myndbandið klæjar örlítið í tárakirtlana á meðan enda ekki á hverjum degi sem svo hjartnæmt myndskeið kemst á flug í netheimum.

08.okt. 2015 - 11:45

Myndaveisla: Gestabarþjónn frá Jack Danile‘s á Apótekinu

Það ekki að ástæðulausu að Apótekið er einn heitasti veitingarstaður bæjarins um þessar mundir. Á Apótekinu er nefnilega alltaf eitthvað um að vera með tilheyrandi lífi og fjöri en nú á dögunum gladdi gestabarþjónninn Marku Raittinen frá Jack Daniel´s viðskiptavini Apóteksins með nærveru sinni.
07.okt. 2015 - 11:00

5 góð ráð til að forðast haustflensuna

Mynd: Gettyimages Haustinu fylgja umgangspestir og nú þegar vinnufélagarnir og börnin eru farin að leggjast í rúmið, eitt af öðru, er gott að huga að því hvernig best er að verja sig gegn inflúensu og öðrum pestum.
06.okt. 2015 - 13:30

Mannanafnanefnd hafnaði nöfnunum Hólm og Thor, en gaf grænt ljós á Valkyrja og Sæla

Mynd: Gettyimages Mannanafnanefnd hefur hafnað beiðnum þess efnis að nöfnin „Thor“ og „Hólm“ verði notuð sem millinöfn. Og Lady sem eiginnafn.  
04.okt. 2015 - 16:30

Veist þú svarið við lykilspurningu á lögmannsprófi?

Ef þú myndir neyðast til að velja á milli. Hvort myndir þú bjarga mömmu þinni eða kærustunni úr brennandi húsi?
03.okt. 2015 - 21:00

Fjórar undirliggjandi ástæður andremmu

Myndir: GettyImages Andremma getur orsakast af fleiru en að þú hafir nýlega lokið við að borða hvítlauk eða kál. Hér að neðan verða taldar upp fjórar undirliggjandi ástæður þess að þú ert andfúl/l.  
03.okt. 2015 - 19:00

Þú hefur skorið lauk vitlaust allt þitt líf: Bylting í eldhúsinu fyrir alla sem elda

Flestum þykir drepleiðinlegt að skera lauk. Það er því ekki að ástæðulausu að myndbandið sem birtist hér að neðan hefur farið eins og eldur í sinu um Facebook síðustu daga.
03.okt. 2015 - 17:00

Litli ljónsunginn sem sigraði hjörtu heimsbyggðarinnar: Stórkostlegt myndband

Hér að neðan má sjá stórkostlegt myndband af litlum ljónsunga sem er að stíga sín fyrstu skref í lífinu. Hann virðist dauðskelkaður við fólkið og myndavélina sem beinist að honum og til að verja sig ætlar hann að urra hressilega.
02.okt. 2015 - 19:00

10 ástæður þess að þú ættir að fara út að hlaupa

Mynd: Gettyimages Fyrr á árinu tókst mér loksins að koma því í rútínu að koma mér upp úr sófanum og fara út að hlaupa. Það tók virkilega á í fyrstu skiptin, en í dag gæti ég ekki án hreyfingarinnar verið.
30.sep. 2015 - 21:00

Tara: „Enginn á að ganga í gegnum þessa byrði einn”

„Saga mín er einlæg beiðni til þín að opna umræðuna um andlega sjúkdóma og að auka skilninginn.” Þetta segir Tara Ösp Tjörvarsdóttir, margmiðlunarhönnuður, sem hefur glímt við þunglyndi frá unglingsaldri.
29.sep. 2015 - 21:00

Huldu fannst hún ekki eiga skilið að lifa: „Upplifði mig ósýnilega í augum samfélagsins”

Hulda og dóttir hennar Annalísa „Ef hann lét mig vera og gerði ekkert við mig þá tók ég því þannig að ég hefði gert eitthvað rangt. Þetta var orðið eðlilegur hluti af tilverunni,“ segir Hulda Hrund Sigmundsdóttir sem varð fyrir kynferðisofbeldi af hálfu fjölskyldumeðlims um árabil. Ofbeldið skilaði sér meðal annars í miklu sjálfshatri. Gróft einelti af hálfu skólafélaganna í grunnskóla reyndist vera olía á eldinn en Hulda segir það umhugsunarvert að skólayfirvöld hafi ítrekað hunsað það ofbeldi sem hún varð fyrir þrátt fyrir augljós merki.
15.nóv. 2015 - 09:00

Nýtt ofurfæði: Poppkorn er hollara en margt grænmeti og ávextir

Kjötbollur með poppkorni, poppkornsgratín eða poppkorn með mjólk í morgunmat. Hljómar kannski ekki lystugt en hugsanlega er þetta fæðusamsetning framtíðarinnar því nú hafa vísindamenn sýnt fram á að poppkorn inniheldur meira af hollum og gagnlegum andoxunarefnum en margt af því grænmeti og ávöxtum sem heilsufríkin ráðleggja okkur að borða.
29.sep. 2015 - 20:00

Íslenskar konur opna sig um yfirskilvitlegar upplifanir: Fór í andaglas og Níels dó

Óútskýrð fyrirbæri og yfirskilvitlegar upplifanir eru okkur Íslendingum hugleikin. Mörg höfum við fundið fyrir nærveru látinna einstaklinga, eða jafnvel séð þá.
29.sep. 2015 - 18:00

Nýjasta auglýsing H&M slær í gegn: Hvað ef Kevin Hart myndi leika David Beckham

Grínistinn Kevin Hart og tísku- og fótboltastjarnan David Beckham koma saman í  nýrri auglýsingu fatarisans H&M sem hefur farið eins og eldur í sinu um samfélagsmiðla, í dag.
29.sep. 2015 - 13:30

Stórkostlegt húsráð: Lyfjafræðingurinn Gunnbjört náði fitublett úr hvítri flík

„Mig langar að deila með ykkur snilldarleið til að ná fitublettum úr fötum.“ Á þessum orðum hefst innlegg, sem er að gera allt vitlaust þessa stundina, á Facebook síðunni Húsráð.

28.sep. 2015 - 12:30

Doug Stanhope hélt að Hugleikur væri fangi á Litla-Hrauni

Bandaríski uppistandarinn Doug Stanhope er á leiðinni til landsins. Bandaríski uppistandarinn Doug Stanhope er á leiðinni til landsins til að skemmta Íslendingum á Uppistandshátíðinni Reykjavik Comedy Festival sem fer fram í Hörpu, Háskólabíói og Þjóðleikhússkjallaranum í lok október. Hugleikur Dagsson mun hita upp fyrir kappann en þeir félagarnir eiga sér skemmtilega sögu.
28.sep. 2015 - 11:00

Besta starf í heimi: Frjáls vinnutími, starfsfólk hvatt til að ferðast og lengja helgina

Svissneskur frumkvöðull stofnaði fyrir nokkru fyrirtæki sem ófáir myndu tala um sem draumavinnustað. Starfinu fylgir að þú ræður hvar þú vinnur og á hvaða tíma.
27.sep. 2015 - 08:00

Átakanlegar ljósmyndir: Seldi 11 ára dóttur sína í hjónband fyrir tvo kassa af heróíni

Á hverju ári eru 14.2 milljónir stúlkna undir 18 ára aldri neyddar í hjónaband. Þrátt fyrir að alþjóðsamfélagið hafi reynt að berjast gegn þessari ómannúðlegu hefð, sem tíðkast víða í þróunarríkjum, er langt í land.
26.sep. 2015 - 22:00 Kristján Kristjánsson

Þess vegna færðu timburmenn á öðrum degi eftir gleðina

Það er rúmur sólarhringur síðan gleðin var við völd og þú dansaðir undir diskókúlunni og skelltir nokkrum sterkum í þig. En þrátt fyrir að svona langt sé liðið frá gleðinni er líkaminn nokkuð frá því að vera upp á sitt besta. En hvað veldur því að timburmenn hrjá fólk stundum á öðrum degi eftir gleðina?
26.sep. 2015 - 21:00

11 fæðutegundir sem næringafræðingar myndu aldrei láta ofan í sig

Allir detta þá gryfju að tapa skynseminni, um stundarkorn, og falla í freistni óhollustu og sælgætisáts. Hér að neðan má þó finna lista yfir 12 fæðutegundir sem fjölmargir næringarfræðingar eru sammála um að þau myndu aldrei láta ofan í sig.



1 2 3 4 5 6 7 8 9 10     Næstu síður >