15. maí 2012 - 19:00

Regnboga pönnukökur - UPPSKRIFT

Regnbogapönnsurnar eru líflegar að sjá.

Regnbogapönnsurnar eru líflegar að sjá.

Það er alltaf gaman að bjóða í bröns. Amerískar pönnukökur er sniðug hugmynd í sunnudags-brönsinn og renna ljúflega niður með sýrópi. Það er samt gaman að breyta til og bjóða upp á eitthvað öðruvísi og nýtt.

Ofurmamman á síðunni www.iammommy.typepad.com hitti beint í mark þegar hún bjó til regnboga-pönnukökur handa fjölskyldunni. Þær eru ljúffengar, litríkar og skemmtilegar. Þar að auki eru þær alveg sérstaklega auðveldar í undirbúningi og fljótlegar.

Svo auðvitað voða spennandi fyrir ungviðið að fá að bragða á svona litríkum pönnsum. Hérna er uppskriftin af gamaldags ekta amerískum regnboga-pönnukökum.

Innihald:

1 og hálfur bolli hveiti
3 og hálf teskeið lyftiduft
1 teskeið salt
1 teskeið sykur
1 og 1/4 bolli mjólk
1 egg
3 matskeiðar bráðið smjör

Aðferð:

 
1. Sigtið saman hveiti, lyftiduft, salt og sykur í stóra skál. Búið til holu í miðjuna og hellið mjólkinni, egginu og smjörinu ofan í. Hrærið saman þar til blandan er orðin mjúk.

2. Skiptið deiginu niður í nokkrar skálar og hrærið matarlit saman við deigið. Rautt, grænt, gult, blátt, fjólublátt og svo framvegis.

3. Hitið pönnu með smá olíu á. og hellið um 1/4 bolla af deigi á pönnuna fyrir hverja pönnsu. Steikið þar til báðar hliðar eru orðnar gullinbrúnar. Berið fram heitt með hlynsýrópi.

Staflið pönnukökunum á disk eða bakka og látið smávegis sýróp drjúpa yfir pönnsurnar. Það má líka skera smá smjörbita og setja á efstu pönnsuna og leyfa því svo að bráðna yfir staflann. Verði ykkur að góðu!

Left Right01.apr. 2014 - 22:35

Fór í sex lýtaaðgerðir til að líkjast Jennifer Lawrence

Kitty er mikill aðdáandi leikkonunnar Jennifer Lawrence. Eftir að einhver sagði henni að þær væru smá líkar ákvað Kitty að taka stórt skref til þess að líkjast henni ennþá meira. Í febrúar fór hún því í sex lýtaaðgerðir til þess að líkjast þessari vinsælu Óskarsverðlaunaleikkonu. Segist Kitty vera ánægð með skemmtilegan persónuleika leikkonunnar og flottan líkama.
01.apr. 2014 - 21:30

Kitl var notað sem pyntingaraðferð

Viðbrögð sem margir sýna þegar þá kitlar tengist sennilega varnarviðbrögðum líkamans og segja vísindamenn að þau séu ætluð til að forðast snertingu utanaðkomandi og mögulega hættulegs hlutar eða fyrirbæris.
01.apr. 2014 - 08:00

Markmiðið að safna tíu milljónum

WOW Cyclothon hjólreiðakeppnin verður haldin í þriðja sinn dagana 24. júní -27. júní .  Í keppninni verður hjólað  með boðsveitarformi hringinn í kringum landið, um Hvalfjörð og yfir Öxi, samtals 1.332 kílómetra á innan við 72 tímum.  Þetta er þriðja árið í röð sem keppnin er haldin en í ár er áætlað að um 400 manns muni taka þátt í keppninni. Mikil aukning hefur átt sér stað á milli ára en fyrsta árið 2012 tóku 78 manns þátt og í fyrra um 200 manns, það er því 100% aukning á milli ára.
31.mar. 2014 - 22:20

Tíu myndir sem munu breyta því hvernig þú sérð nokkra þekktustu staði heims

Flestir kannast við þessi frægustu kennileiti heims af ljósmyndum sem sýna þau í allri sinni dýrð. Heimurinn hefur breyst mikið síðan þessi mannvirki voru byggð, svo nærliggjandi landslag kann að vera öðruvísi en fólk hefur ímyndað sér.
31.mar. 2014 - 20:55

Bestu tímar dagsins til að borða og léttast

Þeir sem eru í megrun eru eins og vænta má uppteknir af því sem þeir láta ofan í sig en niðurstöður nýrrar könnunnar benda til að þeir hinir sömu ættu að gæta vel að hvenær þeir borða. Rannsakendurnir hafa einnig upplýst hvaða tími dags er bestur til að borða ef fólk vill léttast.
31.mar. 2014 - 20:00

Myndskeiðið sem hefur slegið í gegn: Tvífættur hundur fer í sína fyrstu ferð á ströndina

Hundurinn Duncan Lou Who, sem er af boxertegund, hefur slegið rækilega í gegn á veraldarvefnum. Það sem er sérstakt við Duncan er að hann er einungis með tvo fætur.
31.mar. 2014 - 15:00

Hryllilegt val móður: Varð að velja hvor myndi deyja, hún eða dóttirin

Elizabeth Joice stóð frammi fyrir hryllilegu vali, hún varð að velja á milli þess að lifa sjálf eða láta dótturina sem hún bar undir belti lifa. Það tók Elizabeth þó ekki langan tíma að ákveða sig þrátt fyrir hryllilegar kringumstæður sem ekkert foreldri vill þurfa að standa frammi fyrir.
30.mar. 2014 - 17:00

Ný plata frá Wu-Tang Clan: Aðeins eitt eintak í boði

Það er líklegast betra að vera með djúpa buxnavasa fulla af peningum ef fólk hefur hug á að eignast nýjustu plötu Wu-Tang Clan sem hefur verið í vinnslu í sex ár. Platan er nú tilbúin með 31 nýju lagi og þegar talað er um að platan sé tilbúin þá er það réttnefni því aðeins eitt eintak var gert af plötunni og verður það selt einhverjum sterkefnuðum aðdáanda sveitarinnar.
30.mar. 2014 - 12:00

Sgir eða skyr? Taktu þátt

Eins og flestum er kunnugt hefur skyr slegið í gegn á erlendum mörkuðum og víða hafa framleiðendur ekki undan við framleiðslu ofan í skyrsólgið fólk. Danir hafa tekið skyrinu fagnandi og salan er gríðarlega mikil. Hins vegar vefst fyrir Dönum hvernig á að bera orðið fram.
29.mar. 2014 - 21:00

Gerið það fyrir Danmörku!

Í frábærri nýrri auglýsingu eru dönsk pör nú hvött til að leggja sitt af mörkum til að hækka fæðingartíðnina í landinu. Auglýsingin ber heitið ´Do It For Denmark!´ og í henni er farið yfir hvernig smá tilbreyting frá hversdagsleikanum með því að ferðast aðeins ýtir undir kynlífsiðkun fólks.
29.mar. 2014 - 16:25

Hvernig mun tattúið líta út eftir fjörutíu ár?

Tattú eru í tísku og fólk á öllum aldri og í öllum stéttum samfélagsins myndskreytir líkama sinn. En hvernig mun þetta litríka fólk líta út eftir 40 ár. Hér eru nokkrar myndir sem gefa smá innsýn í hvað koma skal.
29.mar. 2014 - 13:00

Björn: „Aðdragandi að hjartaáfallinu mínu var fyrirvaralaus“ - Einkennin sem við hlustum ekki á

„Aðdragandinn að hjartaáfallinu mínu var fyrirvaralaus að því er mér fannst í fyrstu. Þrátt fyrir að ég færi yfir síðustu mánuði í huganum dagana eftir áfallið, gat ég hreinskilningslega sagt að ég hafi alls ekki átt von á þessu enda ekki nema 37 ára gamall“.
28.mar. 2014 - 22:00

18 myndir sem ættu að sannfæra þig um að flytja aldrei til Ástralíu

Ástralía er minnsta heimsálfan en eitt af stærstu þjóðlöndum í heimi. Landið er á meðal hinna síðustu sem Evrópubúar uppgötvuðu. Á ferðavefnum Kilroy segir að Ástralir eða „Aussies“ eins og þeir eru gjarnan kallaðir lifa afslöppuðu lífi og þar er fjölbreytileikinn allsráðandi. Það sést til dæmis í náttúrunni, dýralífinu, menningunni og á mannfólkinu.
28.mar. 2014 - 17:15

Annie Mist glæsileg í Vogue

Íþróttakonan Annie Mist Þórisdóttir er glæsileg í nýjum myndaþætti í bandaríska Vogue. „Þegar ég heyrði að Vogue hafði áhuga á að fjalla um mig fór ég á Google til þess að sjá hvort þeir væru með íþróttaútgáfu af tímaritinu. Ég var mjög spennt þegar ég komst að því að þeir væru það ekki, því þetta er Vogue“ segir Annie í blaðinu. Hér má sjá myndirnar sem birtust af þessari ótrúlega flottu íþróttakonu:
28.mar. 2014 - 12:05

Miðill sér stóran skjálfta á Suðurlandi: Telur að Katla gjósi á undan Heklu

„Það gætu orðið stórar jarðhræringar í kringum miðjan apríl. Við gætum verið að sjá skjálfta upp á rúmlega fimm. Hann myndi þá verða á Suðurlandi“, segir Þór Gunnlaugsson, heilunar og læknamiðill. Þór vakti talsverða athygli fyrir tveimur árum þegar hann varaði við hamförum á Hengilsvæðinu og á Reykjanesi. Nú hefur hann áhyggjur af jarðhræringum sem  mögulega gætu átt sér stað í næsta mánuði að hans sögn.
28.mar. 2014 - 11:00

App sem hjálpar alkóhólistum að minnka drykkju

Vísindamenn við Wisconsin–Madison háskóla hafa nú þróað nýtt app sem aðstoða á alkóhólista við að minnka drykkju. Samkvæmt niðurstöðum fyrstu tilrauna tókst notendum appsins að minnka drykkju í 1,4 fyllerí á mánuði miðað við 2.8 hjá viðmiðunarhóp.
28.mar. 2014 - 08:00

Grænlandsdagar ganga í garð: Matur, tónlist, skák, gleði og vinátta!

„Grænland stendur okkur næst, í öllum skilningi, og engin þjóð í heiminum er jafn heppin með nágranna og við Íslendingar. Með Grænlandsdögum viljum við beina sjónum fólks að þessu stórkostlega landi og fólkinu sem þar býr.“
27.mar. 2014 - 13:58

Ljósin verða slökkt í Reykjavík: Ráðhúsið, Perlan og Háskóli Ísland verða ekki upplýst

Reykjavíkurborg tekur þátt í Jarðarstund eða Earth hour í þriðja sinn með því að kveikja ekki götuljósin í borginni fyrr en kl. 21.30 laugardaginn 29. mars 2014. Jarðarstund er alþjóðlegur umhverfisviðburður sjálfboðaliðasamtakanna World Wildlife Fund sem 7.000 þúsund borgir í 150 löndum taka þátt í. Vitað er að ráðhúsið í Reykjavík, Perlan í Öskjuhlíð og aðalbygging Háskóla Íslands verða ekki upplýst.
27.mar. 2014 - 12:30

Risarotta í eldhúsinu: Fjölskyldan í áfalli - Bara búkurinn var 40 sentímetrar

Fjölskylda í Svíþjóð var í áfalli þegar hún uppgötvaði að músin sem var að gera heimilisköttinn óðan var í raun risarotta sem hafði brotið sér leið inn í húsið með miklu harðfylgi. Kötturinn var hættur að þora að fara inn í eldhús enda rottan engin smásmíði, bara búkurinn var fjörutíu sentímetrar að lengd.
27.mar. 2014 - 11:00

Magnað myndskeið af Íslandi í vetrarbúningi vekur athygli

Myndbandið var tekið upp af bræðrunum Patrick Shyu og Henrick Shyu, en hefur myndefni frá þeim verið birt á National Geographic, History Channel, Sundance, SKY og víðar. Þeir ferðuðust um landið í þessum mánuði og tóku upp það sem fyrir augu bar.
27.mar. 2014 - 08:00

Sölvi beygði næstum því af: „Öll mín heimtufrekja fékk kjaftshögg“

Mynd samsett / Pressphotoz.biz Fjölmiðlamaðurinn Sölvi Tryggvason hefur undanfarið verið á flakki og í vikunni varð Mexíkó þrítugasta og þriðja landið sem hann sækir heim. Á öllum þessum ferðalögum hefur hann lært mikið. 
26.mar. 2014 - 22:00

Ótrúlega falleg ástarsaga í myndum

Art Shay er einn færasti ljósmyndari heims og hefur sagt sögur í myndum í meira en 60 ár. Hann hefur tekið ótal myndir af þjóðarleiðtogum og fræga fólkinu og meðal viðfangsefna hans í gegnum tíðina eru John F. Kennedy, Ali, Hemingway, Martin Luther King og Elizabeth Taylor svo fáein séu nefnd. Fókusinn öll þessi ár hefur þó alltaf verið á hana Florence, eiginkonu Art sem nú er látin.
26.mar. 2014 - 21:30

Sniðugt myndband: Töframaður platar hunda

Finnski töframaðurinn Jose Ahonen er þekktur fyrir sniðug uppátæki og í þessu myndbandi sést hann leika á hunda með því að bjóða þeim nammi en láta það svo hverfa fyrir framan nefið á þeim. Hundarnir taka misvel í uppátækið.

26.mar. 2014 - 21:00

Forfeður okkar höfðu rétt fyrir sér: Átta gamlar hugmyndir sem nútíma vísindi segja vera rétt

Jörðin er kannski ekki flöt eða í miðju alheimsins en það þýðir samt ekki að allt sem forfeðrum okkar datt í hug sé rangt. Raunar hafa nútíma vísindi staðfest að sumt af því sem forfeður okkar töldu heilagan sannleika er rétt og byggt á staðreyndum.
26.mar. 2014 - 12:00

Burger King barnið hefur fundið móður sína

Eins og Pressan sagði frá fyrir skömmu þá leitaði Katheryn Deprill, sem fannst nýfædd inni á salerni Burger King hamborgarastaðar, móður sinnar og hafði birt mynd af sér á Facebook með ákalli til móður sinnar um að hafa samband. Nú hafa mæðgurnar hist í fyrsta sinn og Katheryn fékk að vita af hverju móðir hennar skildi hana eftir inni á salerninu.
26.mar. 2014 - 08:00

Nektarjóga ryður sér rúms í Bandaríkjunum

Jógastúdíó í New York hefur nú ákveðið að færa sveigjanleika jóga á næsta stig með því að bjóða upp á jógatíma án fata sem opnir eru báðum kynjum. Jógastúdíóið heitir „Bold & Naked“ og segja eigendurnir að ætlunin sé að veita iðkendum nýja leið til að fagna líkömum sínum á hátt sem ekki sé ætlað að vera kynferðislegur.
25.mar. 2014 - 19:40

Íslensk uppfinning: Hlaða snjallsímann með flösku

Ungir íslenskir uppfinningamenn frá Vestmannaeyjum slógu í gegn í hugmyndasamkeppninni Snilldarlausnir Marels. Verkefni keppninnar hefur verið það sama frá upphafi en það er að auka virði einfalds hlutar sem í ár var flaska.
25.mar. 2014 - 13:30

Snilldarhrekkur í miðborg Lundúna: Myndband

Ímyndaðu þér að þú standir og bíðir eftir strætisvagni á mánudagsmorgni en skyndilega lendir logandi loftsteinn við hliðina á strætóskýlinu eða einhver annar ótrúlegur atburður verður við biðskýlið.
25.mar. 2014 - 08:00

Ástralir taka þátt í Eurovision í maí

Söngvakeppni Evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, er gríðarlega vinsæl í Ástralíu og hefur verið allt frá 1974 þegar ABBA vann keppnina. Keppnin er sýnd í beinni útsendingu hjá andfætlingum okkar og nú verður áhorfið örugglega enn meira því Ástralir munu eiga sína fulltrúa í undankeppninni í Kaupmannahöfn í maí.
24.mar. 2014 - 21:00

Góðan dag, ég er lesbía og er komin til að láta grýta mig

Þegar Jennifer Louise Lopez sá skilti fyrir utan The ATLAH kirkjuna í Harlem hverfinu í New York vissi hún að hún yrði að gera eitthvað. Á skiltinu stendur meðal annars að „Jesús myndi grýta homma“. Jennifer fór því og bankaði hjá kirkjunnar mönnum og bað um að vera grýtt.
24.mar. 2014 - 20:15

Ýtt á hnapp og fólk fær fullnægingu

Undanfarið hafa ýmsar vefsíður fjallað mikið um ótrúlega uppfinningu sem gerir það að verkum að ef ýtt er á hnapp á þar til gerðum búnaði þá fær fólk fullnægingu. Smá kassi er tengdur við hrygginn og í framhaldinu er hægt að senda þessi sæluboð hvenær sem notandanum þóknast. Margir sjá þetta í hillingum og hugsa sér eflaust gott til glóðarinnar að geta jafnvel fengið sér svona búnað.
24.mar. 2014 - 20:00

Þekktur miðill og ljósmyndari skoða myndina frægu af drauginum á Akureyri: „Ég held að þetta sé maður“

Mynd dagsins á Pressunni þann 20. mars síðastliðin vakti gríðarlega athygli. Þar sögðu Sigurður Ólafur og Garðar Rafn í samtali við Pressuna að þeir hefðu sofið í sama rúmi með ljósin kveikt eftir að þeir uppgötvuðu að óvæntur gestur var með í för þegar þeir tóku mynd af sér í bíl sem var lagt fyrir utan Brynjuís á Akureyri.
24.mar. 2014 - 19:00

Ásdís Rán á nokkra kærasta: „Best að hafa einn í hverju landi“

Ásdís Rán hefur dvalið á Íslandi undanfarna mánuði en hún er að undirbúa sjónvarpsþátt þar sem íslenskar húsmæður verða í aðalhlutverki. Til stendur að hjálpa tveim þreyttum húsmæðrum að finna skvísuna í sjálfri sér líkt og Ásdís orðaði það sjálf. Hún var gestur í þættinum Harmageddon í morgun og og ræddi þar af alvöru og léttúð þessi mál og önnur.
24.mar. 2014 - 11:47

„Í stað þess að biðjast afsökunar brunaðir þú í burtu“

„Í stað þess að hlúa að drengnum og biðjast afsökunar brunaðir þú í burtu eftir að hafa hellt úr skálum reiði þinnar yfir son minn og skildir hann eftir niðurbrotinn.“ Þetta skrifar Berglind Þórðardóttir móðir í Hafnarfirði og hvetur hún konuna sem keyrði næstum því yfir son hennar til þess að gefa sig fram.
23.mar. 2014 - 21:32

Líkamsræktarstöðvar eru gróðrarstía sýkla

Þrátt fyrir að líkaminn hafi gott af ferðunum í líkamsræktarstöðina og fylli fólk vellíðan og ánægju með gott dagsverk þá er hætt við að margt annað fylgi með heim en aumir vöðvar og ánægja með árangurinn.
23.mar. 2014 - 07:48

Gott app fyrir þá félagsfælnu: Hjálpar til við að forðast vini

Flestir samfélagsmiðlar miða að því að tengja fólk saman en ný þjónusta sem stendur til boða miðar að hinu gagnstæða, að hjálpa fólki að forðast annað fólk. Þessi nýja þjónusta eða app getur varað fólk við þegar ákveðið fólk er talið vera of nærri.
21.mar. 2014 - 14:00

Lottóvinningur kom fæðingu af stað

„Hvað ertu að segja? Vann ég?“ spurði vinningshafi frá síðasta laugardagskvöldi þegar fulltrúi frá Íslenskri getspá hringdi og færði henni fréttirnar.
21.mar. 2014 - 12:05

Hjartnæm kveðjustund: Gíraffi kyssir dauðvona dýrahirði síðasta kossinum

Það var tilfinningarík stund í Diergaarde Blijdorp dýragarðinum í Rotterdam í Hollandi þegar dauðvona dýrahirðir kom þangað í síðustu heimsókn sína, á sjúkrabörum, til að kveðja dýrin og samstarfsfélaganna. Það var eins og dýrin skynjuðu veikindi mannsins og einn gírafinn kom að manninum og gaf honum blíðan kveðjukoss.
20.mar. 2014 - 21:00

Snilldarbréf afa til afkomendanna

Hin gáfaða og umhyggjusama dóttir mín, hvatti mig til að skrifa nokkrar ráðleggingar til ykkar, um mikilvæga hluti sem ég hef lært í lífinu. Ég byrja þessi skrif að kvöldi 72.afmælisdags míns í apríl 2012.
20.mar. 2014 - 19:00

Íslenskir álfar höfðu samband við sex ára dreng í Bretlandi: „Eykur trú manns á mannkynið“

Hinn sex ára gamli Billy Haggis sem henti flöskuskeyti í sjóinn á strönd á suðurhluta Englands bjóst ekki við að sjá það aftur. Rúmum mánuði síðar barst honum póstkort frá íslenskum álfum.
20.mar. 2014 - 14:05 Kristjón Kormákur Guðjónsson

Mynd dagsins: Sváfu saman uppi í rúmi með ljósin kveikt eftir að þeir náðu mynd af „draugi“ á Akureyri

Sigurður Ólafur Kjartansson og Garðar Rafn Halldórsson sváfu uppi í sama rúmi með ljósin kveikt í nótt eftir að þeir uppgötvuðu að óvæntur gestur var með í för þegar þeir tóku mynd af sér í bíl sem var lagt fyrir utan Brynjuís á Akureyri.
19.mar. 2014 - 21:45

Topp tíu listi yfir bestu leikarana sem ekki hafa unnið Óskarinn

Sumir af bestu leikurum hvers samtíma hafa ekki fengið styttuna gullnu einsog gengur. Lent þannig í samjöfnuðinum þau árin að ekki varð úr verðlaunum hjá akademíunni sem kýs um hver fái. Hér er samantekt yfir tíu af þeim bestu sem ekki hafa fengið verðlaunin eftirsóttu:
19.mar. 2014 - 20:00

Snilldarleg hefnd: Sendi svikahrappi 29.000 smáskilaboð

Ungur maður varð fyrir því nýlega að vera svikinn um vöru sem hann hafði keypt í gegnum sölusíðu á netinu. Seljandinn vildi ekkert við hann ræða og hvað þá endurgreiða honum. Kaupandinn ákvað þá að hefna sín og hóf að senda svikahrappnum smáskilaboð í gríð og erg og verða þau orðin rúmlega 29.000 þegar yfir líkur.
19.mar. 2014 - 19:00 Páll Kvaran

Sony sviptir hulunni af sýndarveruleikatækni fyrir PS4

Morpheus Tæknirisinn Sony kynnti í gær tilraunaverkefni sem nefnist „Project Morpheus“.
19.mar. 2014 - 16:40

Áslaug rænd: „Þeir voru hluti af síðustu jólagjöfinni sem ég fékk frá mömmu minni heitinni

„Kæri þjófur. Þetta er örugglega vitavonlaust. En ég ætla að reyna að ná sambandi við þig. Ég fór á spítala í gær eins og þú í hádeginu, nánar tiltekið Domus Medica - röntgendeild. Á meðan ég skrapp inn í segulómun vegna bakverkja tókstu Timberland skóna mína með sérhönnuðum innleggjum,“ segir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir laganemi og fyrrverandi formaður Heimdallar. Skórnir hafa mikið tilfinningalegt gildi en þeir voru hluti af síðustu jólagjöfinni sem Áslaug fékk frá móður sinni sem nú er látin. Áslaug bætir við: „Þú lést mig líta út eins og hálfvita að ganga út á ullarsokkum í bláum plasthlífum“.
19.mar. 2014 - 13:59

Neyðarlínan birtir óborganlegt símtal

Hjá Neyðarlínunni gengur ýmislegt á en stundum koma þar upp skemmtileg atvik líka. Á Fésbókarsíðu Neyðarlínunnar var eftirfarandi samtal birt og óhætt að segja að það sé nokkuð skondið
18.mar. 2014 - 20:20

Mynd dagsins: Svona líður karlmönnum eftir að þeir hafa rakað sig með sköfu

Mynd dagsins var upphaflega birt á síðunni 9GAG og sýnir hvernig flestum karlmönnum er innanbrjósts eftir að hafa rakað sig með sköfu.  
18.mar. 2014 - 14:30

Viltu leggja spurningu fyrir Hafþór? Fjallið situr fyrir svörum á Reddit í dag

Aflraunamaðurinn og leikarinn Hafþór Júlíus Björnsson situr fyrir svörum á Reddit milli klukkan fjögur og fimm í dag. Hafþór fetar þar í fótspor ekki ómerkari manna en Barack Obama, Snoop Dogg og Jóns Gnarr, borgarstjóra Reykjavíkur.
18.mar. 2014 - 08:00

Ef eldra fólk byggir upp vöðva lifir það lengur

Niðurstöður nýrrar rannsóknar benda til að ef eldra fólk byggir upp líkamsvöðva þá dragi það úr líkunum á ótímabærum dauða. Þetta styður við sívaxandi gögn um að það heildarsamsetning líkamans sé betri mælikvarði á dánarlíkur en hinn hefðbundni BMI útreikningur.
17.mar. 2014 - 15:40

„Hann þekkir lítið annað en að líða illa“

Arnar Pálmi Eiríksson fæddist 16. september 2011 í öndunarstoppi. Tvisvar lenti hann í því sama þegar hann var á vökudeild og voru lífsmörk hans óstöðug fyrstu tvo sólarhringana. Ofan á allt þetta fékk Arnar Pálmi svo gulu og við það léttist hann mjög. Þetta var þó bara byrjunin á veikindasögu litla drengsins eins og sjá má í frásögn foreldranna hér að neðan.
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10     Næstu síður > 

Sena - Spiderman
Netklúbbur Pressunnar