15. maí 2012 - 19:00

Regnboga pönnukökur - UPPSKRIFT

Regnbogapönnsurnar eru líflegar að sjá.

Regnbogapönnsurnar eru líflegar að sjá.

Það er alltaf gaman að bjóða í bröns. Amerískar pönnukökur er sniðug hugmynd í sunnudags-brönsinn og renna ljúflega niður með sýrópi. Það er samt gaman að breyta til og bjóða upp á eitthvað öðruvísi og nýtt.

Ofurmamman á síðunni www.iammommy.typepad.com hitti beint í mark þegar hún bjó til regnboga-pönnukökur handa fjölskyldunni. Þær eru ljúffengar, litríkar og skemmtilegar. Þar að auki eru þær alveg sérstaklega auðveldar í undirbúningi og fljótlegar.

Svo auðvitað voða spennandi fyrir ungviðið að fá að bragða á svona litríkum pönnsum. Hérna er uppskriftin af gamaldags ekta amerískum regnboga-pönnukökum.

Innihald:

1 og hálfur bolli hveiti
3 og hálf teskeið lyftiduft
1 teskeið salt
1 teskeið sykur
1 og 1/4 bolli mjólk
1 egg
3 matskeiðar bráðið smjör

Aðferð:

 
1. Sigtið saman hveiti, lyftiduft, salt og sykur í stóra skál. Búið til holu í miðjuna og hellið mjólkinni, egginu og smjörinu ofan í. Hrærið saman þar til blandan er orðin mjúk.

2. Skiptið deiginu niður í nokkrar skálar og hrærið matarlit saman við deigið. Rautt, grænt, gult, blátt, fjólublátt og svo framvegis.

3. Hitið pönnu með smá olíu á. og hellið um 1/4 bolla af deigi á pönnuna fyrir hverja pönnsu. Steikið þar til báðar hliðar eru orðnar gullinbrúnar. Berið fram heitt með hlynsýrópi.

Staflið pönnukökunum á disk eða bakka og látið smávegis sýróp drjúpa yfir pönnsurnar. Það má líka skera smá smjörbita og setja á efstu pönnsuna og leyfa því svo að bráðna yfir staflann. Verði ykkur að góðu!

Left Right09.júl. 2014 - 15:00

Harry Potter snýr aftur: Ný smásaga eftir höfundinn JK Rowling

Harry Potter aðdáendur fá nú tækifæri til að skyggnast inn í framtíð galdrastráksins fræga, en JK Rowling hefur gefið út smásögu um endurfundi krakkanna úr  Hogwartsskólanum á heimsmeistaramóti Quidditch.
09.júl. 2014 - 09:10

Vera og Damon eignast barn: „Við erum að springa úr stolti og gleði“

Vera Wonder Sölvadóttir kvikmyndagerðarmaður og Damon Younger leikari eignuðust dóttur á mánudaginn. Frá þessu greinir Vera á Fésbókarsíðu sinni
08.júl. 2014 - 14:00

LG G3 selst eins og heitar lummur: „Flottasti síminn í heiminum í dag“

Margir hafa beðið spenntir eftir LG G3. Áhugafólk um nýjustu tækni og vísindi tók gleði sína í lok síðasta mánaðar þegar nýjasta afurð LG risans kom á markað hér á landi, sjálfur LG G3. Þessi magnaði snjallsími stendur sannarlega undir nafni enda hlaðinn eiginleikum sem ekki hafa sést áður.
06.júl. 2014 - 20:30

Þessu átti enginn von á: „Ég biðst innilega afsökunar“

Mæður sem gefa brjóst á almannafæri fá stundum að heyra að það sé ekki viðeigandi, með særandi orðum, augngotum eða látbragði. Þess vegna er jákvætt að heyra sögur af mjólkandi mæðrum sem taka ákvörðun um að gefa barni sínu brjóst á opinberum stöðum og fá að launum, samþykki og stuðning samfélagsins.  

 

05.júl. 2014 - 18:00

Fallegt fólk verður síður veikt

Aðlaðandi einstaklingar eru ólíklegri til að fá sjúkdóma eins og astma, sykursýki, þunglyndi og háan blóðþrýsting. Þetta segja vísindamenn við háskólann í Cincinnati í Bandaríkjunum sem rannsökuðu 1500 einstaklinga á aldrinum 24 til 35 ára, allt frá því þáttakendur voru 10 ára gamlir. Er þetta stærsta rannsókn sem gerð hefur verið í því skyni að finna tengingu á milli fegurðar og góðrar heilsu.
04.júl. 2014 - 21:00

Síamstvíburar sem deila sama kærastanum: Hamingjusamari en nokkru sinni fyrr!

45 ára síamstvíburarnir Ganga og Jamuna Mondal, sem þekktar eru í þorpi sínu á Indlandi sem köngulóarsysturnar, hafa verið einhleypar allt sitt líf og hafa þær lengi þolað höfnun vegna óvenjulegs útlits þeirra. Nú segjast þær hins vegar vera hamingjusamari en nokkru sinni fyrr, en tvíburasysturnar hafa fundið ástina með stundakennaranum Jasimuddin Ahmad.
04.júl. 2014 - 13:03

HM veisla Nova heldur áfram á Ingólfstorgi í dag og á morgun

Í dag, föstudag, hefjast átta liða úrslit heimsmeistaramótsins í knattspyrnu. Í fyrri leik dagsins mætast Evrópustórveldin Frakkland og Þýskaland en í þeim seinni fá heimamenn í Brasilíu skemmtikraftana frá Kólumbíu í heimsókn. Sem fyrr býður Nova og LG G3 gestum og gangandi til HM veislu á Ingólfstorgi þar sem leikirnir vera sýndir á mögnuðum 32ja fermetra skjá.
04.júl. 2014 - 12:00

Stórtíðindi í íslenskum tónlistarheimi: Sjáðu myndbandið við fyrsta lag Quarashi í nær áratug

Á átta ára ferli sínum seldi hljómsveitin Quarashi um 400 þúsund plötur á heimsvísu, hélt hundruði tónleika í fjórum heimsálfum auk þess að vinna og spila með heimsþekktum listamönnum eins og Cypress Hill og The Prodigy, Eminem, Guns and Roses, Weezer og fleirum. Þau merku tíðindi áttu sér stað í dag að út kom myndband við fyrsta lag sveitarinnar í nær áratug.
04.júl. 2014 - 10:00

4.júlí boð Bandaríska sendiráðsins í Listasafni Íslands: Myndir

Banda­ríska sendi­ráðið hélt hressi­lega upp á þjóðhátíðardag sinn, 4. júlí, í Listasafni Íslands í gærkvöldi. Starfandi sendiherra Bandaríkjanna hélt hjartnæma ræðu um sérstakt samband Íslands og Bandaríkjanna í tilefni dagsins. Boðið var upp á glæsi­leg­ar veit­ing­ar í anda Banda­ríkj­anna, meðal annars grillaðar pyls­ur, ham­borg­ar­ar og afmælisköku skreytta með fánalitum Bandaríkjanna. Gissur Páll Gissurarson söng Bandaríska þjóðsönginn og hljómsveitin Kaleo, stóð fyrir sínu.


03.júl. 2014 - 14:35

Einstök Ölgerð fær öflugan mótherja í HM bjóranna - Kjóstu Ísland hér!

Einstök mætir einum vinsælasta framleiðanda Bretlands, BrewDog. Einstök Ölgerð hefur verið valin sem ein af 32 ölgerðum til þátttöku í heimsmeistarakeppni bjóra á vegum bresku bjórmatssíðunar PerfectPint.co.uk.  Keppnina kalla þeir World Sup og gengur hún út á það að minni bruggsmiðjum (e. micro/craft breweries) og afurðum þeirra er stillt upp á móti annarri slíkri og notendur síðunnar kjósa svo hvora þeir vilja áfram. 
03.júl. 2014 - 08:00

Sjáðu hvað er nýtt á Netflix í júlí: Kvikmyndir og þættir

Tugþúsundir Íslendinga nota nú þjónustu Netflix, en Netflix er áskriftarþjónusta á netinu sem veitir aðgang að sjónvarpsþáttum, kvikmyndum og öðru myndefni sem notendur geta horft á án takmarkana fyrir fast mánaðargjald.
01.júl. 2014 - 14:45

Stúlka fæddist á stofugólfinu á Suðurnesjum: Mínúturnar liðu eins og eilífð

„Þetta gerðist svo hratt að við höfðum enga tíma til að hugsa,“ segir Díana Ester Einarsdóttir, sem fæddi dóttur á stofugólfinu heima hjá sér, þann 19. júní síðastliðinn. Eiginmaður hennar er Ágúst Arnar Jakobsson en stúlkan er fimmta barn Díönu Esterar. Fjölskyldan er búsett í Garði á Suðurnesjum.
01.júl. 2014 - 13:50

Alvogen Midnight Time Trial: Ein sigursælasta hjólreiðakona allra tíma til Íslands

Hanka Kupfernagel einn fjölhæfasti og sigursælasti kvenkyns hjólreiðamaður allra tíma mun taka þátt í Miðnæturtímatökumóti Alvogen þann 3. júlí næstkomandi. Hanka hefur verið í fremstu röð í hjólreiðum frá árinu 1990 og á að baki fjölmarga heims- og evrópumeistaratitla, ásamt því að hljóta silfurverðlaun á Ólympíuleikum. Þá mun Þjóðverjinn Richard Geng einnig keppa á mótinu en hann er fyrrum atvinnumaður í hjólreiðum og mjög sigursæll í íþróttinni. Öflugustu hjólreiðamenn og konur landsins hafa boðað komu sína á mótið sem haldið er í annað sinn.
01.júl. 2014 - 11:25

Umdeild herferð sýnir Disney prinsessur kysstar af feðrum sínum

Listakona sem gengur undir dulnefninu Saint Hoax hefur vakið mikla athygli með seríu af myndum þar sem sjá má þekktar kvenpersónur úr Disney kvikmyndum vera kysstar af feðrum sínum. Tilgangurinn með myndunum er að vekja athygli á sifjaspelli og hvetja fórnarlömb kynferðisofbeldis til að leita sér hjálpar en við hverja mynd er skrifað : Í 46% nauðgunartilfella er hinn seki meðlimur innan fjölskyldunnar. Það er aldrei of seint að tilkynna árásarmanninn.
30.jún. 2014 - 20:00

„Gillz“ með kynlífskennslu fyrir útlendinga: „Konur eru að verða þreyttar á þessu venjulega“

Ekki fleiri leiðinlegar kynlífsstellingar! Vertu fyrstur til að gera þetta með kærustunni þinni, er heiti á pistli eftir Egil Einarsson sem birtur er á erlenda miðlinum BroScience. Miðillinn er afar vinsæll og eru yfir hálf milljón manna aðdáendur hans á Facebook. Þar er aðallega fjallað um líkamsrækt.
27.jún. 2014 - 16:25

Nýr íslenskur sumarsmellur frá Strákunum ykkar: Sumarið er yndislegt!

Strákarnir ykkar er léttleikandi strákaband afhöfuðborgarsvæðinu. Nýr sumarsmellur þeirra „Sumarið er yndislegt“ hefur fengiðspilun á nokkrum útvarpsstöðvum landsins og má búast við því að við eigum eftirað heyra meira frá strákunum í framtíðinni.

25.jún. 2014 - 09:50

Fjölnir blæs á illt umtal: Ég hef breitt bak og líklegast það sterkasta sem þetta land hefur alið

Athafnamaðurinn Fjölnir Þorgeirsson blæs á kjaftasögur sem grassera um hann um þessar mundir eftir að hann sleit samvistum við barnsmóður sína, söngkonuna Bryndísi Ásmundsdóttur, og tók saman við Þóru Steinu Jónsdóttur.
24.jún. 2014 - 13:30

Ungbarnahopphátíðin fór fram um helgina: Myndir

El Salto del Colacho, eða djöflastökkið, er árleg hátíð á Spáni þar sem hoppað er yfir ungabörn. Hátíðin er haldin í þorpinu Castrillo de Murcia sem staðsett er nærri Burgos, en löng hefð er fyrir henni því hún hefur verið haldin allt frá árinu 1620.
23.jún. 2014 - 14:30

Yfir 800 miðar seldir á styrktartónleika UNICEF í Hörpu

Mikil neyð ríkir nú í Suður-Súdan, yngsta ríki heims. Miðasala á tónleika til styrktar neyðarhjálp UNICEF í Suður-Súdan hefur gengið framar vonum. Þegar hafa yfir 800 miðar selst en opnað var fyrir miðasölu á föstudaginn. Á tónleikunum koma fram hljómsveitirnar Hjaltalín og Kaleo ásamt Snorra Helgasyni og Páli Óskari, sem verið hefur dyggur stuðningsaðili UNICEF um árabil.
20.jún. 2014 - 18:37

Myndir dagsins: Batman í Eden

Myndir dagsins að þessu sinni eru af myndlistarmanninum Örvari Árdal og verkum hans en Örvar hefur skapað ævintýraheim á rústunum af Eden í Hveragerði. Örvar er fæddur árið 1974 á Ísafirði en hefur verið búsettur í Hveragerði um árabil. Örvar nam við myndmenntaskóla Íslands árin 1987 til 1991. Hann hefur staðið fyrir fjórtán einkasýningum og hafa verk hans vakið nokkra athygli.
12.jún. 2014 - 09:56

Grillaðar pylsur og reynsluakstur á SKODA-deginum

SKODA-bifreiðar eru þekktar fyrir sparneytni og lága bilanatíðni. Laugardaginn 14. júní kemur Hekla til með að halda SKODA-daginn hátíðlegan. Meðal annars verður boðið uppá reynsluakstur þar sem sérstök áhersla verður lögð á SKODA Yeti Outdoor. Þessi glæsi kerra er meðal annars útbúin Bluetooth kerfi, Isofix festingum, Cruise control og svona mætti halda lengi áfram.
10.jún. 2014 - 15:00

Íslensk kýr í kröppum dansi: MYNDBAND

Á meðfylgjandi myndbandi má sjá íslenska kýr í vandræðum, en hún hefur fest fötu á hausnum á sér.
05.jún. 2014 - 21:59

Ella Dís er látin eftir erfið veikindi: „Elsku hetjan mín fékk vængina sína í dag“

Ella Dís, litla stúlkan sem vakið hefur þjóðarathygli fyrir baráttu sína við erfið veikindi, er látin. Ragna Erlendsdóttir móðir hennar segir að litla hetjan hafi fengið vængina sína í dag.
04.jún. 2014 - 20:00

Myndband af hæfileikaríkum íslenskum hundi: Sækir bjór, flokkar dósir og tekur til!

Hundurinn Atlas, fjögurra ára border collie, er vægast sagt hæfileikaríkur, en hann vann nýlega fyrstu verðlaun í vídjókúnstakeppni hundasamfélagsins. Yfir 50 myndbönd kepptu til úrslita þetta árið, og dómnefnd var skipuð færum hundaþjálfurum, en niðurstöður þeirra giltu til helmings við atkvæði meðlima hundasamfélagsins.  
01.jún. 2014 - 15:55

Birgitta ræddi um tjáningarfrelsi og stjórnskrá í Svíþjóð: „Lýðræðið er orðið að kerfisvillu sem kallar á nýtt kerfi“

Erindi sem Birgitta Jónsdóttir, þingkona og skáld, flutti á menningarsetrinu Teatermaskinen  í Riddarhyttan í Svíþjóð nú fyrir helgi vakti athygli. Birgittu var boðið til landsins meðal annars til að fjalla um hvernig gæti orðið umhorfs á Íslandi ef dreginn yrði raunverulegur lærdómur af hruninu. Þá kom hún einnig inn á tjáningarfrelsið og fjölmiðlaumhverfið í heiminum.
30.maí 2014 - 22:56

Ævintýri íslensku listakonunnar Mireyu í Svíþjóð: „Þessi maður vildi ólmur hjálpa mér“

,,Þarna vorum við bæði „mállaus“ í Svíþjóð, því ekki tala ég sænsku, að vinna að sama markmiði,“ segir myndlistarkonan Mireya Samper sem stödd er í Riddarhyttan í Svíþjóð. Mireya var beðin um að vinna verk í Svíþjóð og þar lenti hún í skemmtilegu ævintýri.
30.maí 2014 - 12:45

24 beittar myndir sem fá þig til velta fyrir þér hvert heimurinn er að fara

Pólski listamaðurinn Pawel Kuczynski hefur unnið pólitískar satírumyndir síðan 2004. Sérsvið hans eru myndir sem vekja fólk til umhugsunar og fær okkur til að efast um gildi hversdagslífsins. Efniviðurinn nær allt frá samfélagsmiðlum til stjórnmála og fátæktar. Að baki hverrar einustu myndar liggja umhugsunarverð skilaboð og jafnvel þó margir séu líklega ósammála mörgum þeirra er erfitt að njóta ekki sköpunargleðinnar sem að baki liggur.
30.maí 2014 - 12:25

Diet-drykkir stuðla að meira þyngdartapi en vatn

Neysla diet-drykkja getur hjálpað fólki að léttast ef miðað má við niðurstöður nýrrar rannsóknar. Í henni léttist fólks sem drakk diet-drykki meira en þeir sem drukku aðeins vatn.
30.maí 2014 - 10:10

Keppt um titilinn hraðskreiðasti hjólreiðamaður Íslands: Mótið tileinkað réttindum barna

Öflugasta hjólreiðafólk landsins mun etja kappi á Alvogen Midnight Time Trial hjólreiðakeppninni sem haldin verður að kvöldi 3. júlí. Keppt verður um titilinn hraðskreiðasti hjólreiðamaður Íslands 2014. Öflugir erlendir keppendur hafa boðað komu sína á mótið og munu keppa í þríþrautarflokki karla og kvenna. Sæbrautinni, einni helstu umferðaræð borgarinnar, verður lokað fyrir annarri umferð á meðan keppnin fer fram.
29.maí 2014 - 13:55

Hvað er að gerast? Íslenskar konur þær feitustu í vesturhluta Evrópu - Karlar í 2. sæti

Íslenska þjóðin er sú feitasta í vesturhluta Evrópu samkvæmt nýrri alþjóðlegri rannsókn. Talið er að 74 prósent íslenskra karlmanna og 61 prósent íslenskra kvenna eigi við offituvandamál að stríða. Bretland lenti í öðru sæti og Malta í því þriðja.
28.maí 2014 - 20:00

Sterkustu börnum í heimi ætlað að gera fjölskylduna ríka: Ótrúlegar myndir

Þeir lyfta fjögurra kílóa bjöllum í tvo tíma á hverjum morgni, æfing sem fullorðinn einstaklingur gæti verið stoltur af. Þessar stífu og erfiðu æfingar sem bræðurnir Giuliano Stroe níu ára og Claudio sjö ára framkvæma daglega þykja umdeildar en faðir þeirra er staðráðinn í að reyna nýta sér frægð þeirra til að afla fjár til að sjá fjölskyldunni farborða.
28.maí 2014 - 13:00

Moskva sögð vera versta borg í heimi til að heimsækja

Ferðasíðan Tripadvisor stóð nýlega fyrir könnun á bestu og verstu borgum heims til að heimsækja. Safnað var saman umsögnum fimmtíu og fjögur þúsund ferðalanga um 37 áfangastaði og var niðurstaðan sú að í efsta sæti var Tokyo í Japan en í neðsta sæti var Moskva höfuðborg Rússlands.
28.maí 2014 - 11:30

Magnþrungnar Íslandsmyndir vekja athygli erlendis: MYNDIR

Á heimasíðu breska ljósmyndarans Andy Lee má sjá ljósmyndir þar sem náttúrufegurð Íslands er gerð skil á einstakan hátt á myndum sem eru einkar magnþrungnar og líkastar málverkum.
28.maí 2014 - 09:00

Dularfullur milljónamæringur felur peninga víðsvegar um borgina: Notar Twitter til að vísa á seðlana

Twitter notandi sem notar hasstaggið @HiddenCash hefur undanfarið birt skilaboð með vísbendingum um hvar hægt er að finna umslög með töluverðum fjármunum falin víða um San Francisco. Margir íbúar San Francisco fylgjast grannt með Twitter færslum viðkomandi og spretta síðan úr spori þegar  nýjar færslur koma í þeirri von að geta fundið umslag með peningum í.
27.maí 2014 - 15:45

LG G3 frumsýndur í beinni!

LG G3 er beðið með mikilli eftirvæntingu. Loks er sá dagur runninn upp sem ófáir eigendur LG síma hafa beðið lengi eftir. Á slaginu 17:00 í dag kemur LG til með að frumsýna nýjustu afurð sína á markaðnum, LG G3. Týpurnar á undan, LG G2 og Flex, eru af mörgum taldar einhverjar bestu útgáfur sem sést hafa á markaðnum í langan tíma.
27.maí 2014 - 14:15

Naktir stjórnmálamenn í Tjarnarbíó? Hin hliðin á íslenskum stjórnmálamönnum

Ásgeir Ásgeirsson gjarnan kallaður geirix hefur vakið mikla athygli fyrir fréttamyndir sínar. / Mynd af Ásgeiri tók Spessi Á sýningunni Á nærfötunum: Hin hliðin á íslenskum stjórnmálamönnum, sem samanstendur af ljósmyndum Ásgeirs „Geirix“ Ásgeirssonar eru íslenskir stjórnmálamenn sýndir í öðru ljósi, þar sem húmorinn kemur í stað alvarleika stjórnmálanna. Þá hefur heyrst að nokkrir frambjóðendur fyrir borgarstjórnakosningarnar hafi verið myndaðir naktir og myndir af þeim verði á sýningunni en það hefur þó ekki fengist staðfest.
27.maí 2014 - 10:15

Krakkar í S-Afríku elska íslenska smellinn LOUDER: Egill hvetur fólk til að safna fyrir nýjum leikskóla

Lagið LOUDER sem sungið er af Agli Einarssyni og samið af StopWaitGo hefur verið átta vikur á toppi íslenska listans sem er met. Þá er lagið byrjað að vekja athygli fyrir utan landsteinanna og segir Egill það aðeins tímaspursmál hvenær það nær á toppinn einhverstaðar erlendis. Egill hefur fengið skilaboð héðan og þaðan úr heiminum en einna vænst þykir honum um myndskeið sem honum var bent á en þar má sjá fátæk börn í leikskóla í Afríku dansa af mikilli innlifun við lagið.
26.maí 2014 - 22:00

Skuggahliðar bókarinnar Fimmtíu gráir skuggar: Aukin tíðni kynsjúkdóma hjá eldra fólki

Það er óhætt að segja að bókin Fimmtíu gráir skuggar hafi slegið í gegn víða um heim enda seldist hún í risavöxnum upplögum en bókin á sínar skuggahliðar en hún er jafnvel talin hafa valdið auknum fjölda tilfella kynsjúkdóma hjá eldra fólki.
26.maí 2014 - 19:30

Ragnhildur fór með tólf íslenska álfa til Bandaríkjanna til að leita að huldufólki í Central Park

Ragnhildur Jónsdóttir sjáandi er nýkomin frá New York en þangað var henni boðið til að leita að álfum í Central Park. Ragnhildur var ekki ein á ferð en hún segir að tólf íslenskir álfar af ýmsum tegundum hafi flogið með henni út til að aðstoða við leitina.
26.maí 2014 - 08:00

Gáttaður leigubílstjóri: „Fólk skilur eftir hluti eins og fartölvur, en aldrei börn!“

Leigubílstjóra í Lundúnum brá heldur betur í brún þegar hann uppgvötvaði eins árs gamalt barn í aftursætinu á bílnum sínum. Svo virðist sem að litla stúlkan hafi dvalið í bílnum í tæpar 20 mínútur.
25.maí 2014 - 21:15

Stórar máltíðir eru góðar fyrir sykursjúka og þá sem vilja léttast

Ertu að berjast við varadekkið sem umlykur mittið? Hámaðu þá mat í þig. Stór morgunverður og stór hádegisverður eru betri til að hafa stjórn á þyngdinni og blóðsykurmagni en að borða sex litlar máltíðir á dag.
25.maí 2014 - 17:30

Jeppaferð Einstakra barna: Myndir

Jeppaferð Einstakra barna í boði Ferðafélags 4x4 klúbbsins var haldin nú á dögum við góðar undirtektir. Voru þáttakendur um 100 manns og var ferðin í alla stað vel heppnuð og ánægjuleg. Var fagmennska félagsmanna til fyrirmyndar og vöktu jepparnir mikinn áhuga barnanna og ekki síður foreldranna, en þetta kemur fram í fréttatilkynningu Einstakra barna.

Þar er bent á að líf fjölskyldna, þar sem barn er með sjaldgæfan og alvarlegan sjúkdóm, megi líkja við óvissuferð og því sé það einstök upplifun fyrir börnin og mikil tilbreyting fyrir daglegt líf þeirra að komast í svona ferð.

 


24.maí 2014 - 09:30

5 ára drengur borinn ofurliði: Á þrjár kærustur en grunar að ein verði að fara

Þessi fimm ára drengur á ekki sjö dagana sæla. Hann á þrjár kærustur, eins og það sé ekki nógu erfitt fyrir að vera fimm ára. Það ætti ekki að koma neinum á óvart að hann óskar sér að hann gæti orðið fjögurra ára aftur.
22.maí 2014 - 20:00

9 stór reiknimistök: Frönsku lestarvagnarnir og önnur mistök

Nýlega sagði Pressan frá ótrúlegum aulaskap starfsmanna frönsku járnbrautanna við pöntun á nýjum lestarvögnum sem reyndust vera allt of breiðir fyrir fjölmargar lestarstöðvar. Þetta eru þó ekki fyrstu og örugglega ekki síðustu mistökin sem verða að teljast ansi aulaleg. Hér á eftir er listi yfir 9 álíka mistök sem hafa reynst ansi kostnaðarsöm eða jafnvel banvæn.
22.maí 2014 - 16:10

Jón Gnarr sakar Gunnar Nelson um sóðaskap

Jón Gnarr borgarstjóri fer daglega út og tínir upp rusl. En ruslið er endalaust og hann hefur áttað sig á að eina leiðin til að útrýma því er að finna þann sem hendir því og fá hann til að hætta.
22.maí 2014 - 08:00

Hjúkrunarfræðingar beðnir að klæðast flugfreyjubúningum í vinnunni

Stjórnendur kínversks sjúkrahúss hafa beðið kvenkyns hjúkrunarfræðinga sem þar starfa að klæðast flugfreyjubúningum í vinnunni. Tólf hjúkrunarfræðingar hafa hlotið sérstaka þjálfun og klæðast flugfreyjubúningum þegar þær sinna sjúklingum.
21.maí 2014 - 22:10

Hundur Viktors át 150 þúsund krónur: 10 bestu prakkarastrik íslenskra hunda

Hundurinn Icarus sem er í eigu Viktors Agnars Guðmundssonar læsti sig eitt sinn inni í BMW bifreið sem Viktor átti og át þar 150 þúsund krónur í fimmþúsundkróna seðlum úr veskinu án þess að Viktor gæti nokkuð gert.
21.maí 2014 - 08:54

Ótrúlegur aulaskapur: Keyptu 2.000 lestarvagna sem eru of breiðir fyrir lestarstöðvar

Það er hætt við að einhverjir starfsmenn frönsku ríkisjárnbrautanna, SNCF, læðist lúpulegir með veggjum þessa dagana og láti eins lítið fara fyrir sér og hægt er eftir að í ljós kom að 2.000 nýir lestarvagnar sem voru keyptir eru of breiðir og komast ekki inn á allar lestarstöðvar.
20.maí 2014 - 21:30

Hjálmar ósáttur og sorgmæddur: „Get varla hugsað um síðasta daginn án þess að verða klökkur“

Hjálmar Örn Jóhannsson „Þetta er rosalega sorglegt og mjög leiðinlegt,“ segir Hjálmar Örn Jóhannsson í samtali við Pressuna en hann neyðist til að hætta í draumastarfinu á næstu vikum. Hjálmar hefur undanfarin ár unnið sem leikskólaleiðbeinandi. Hann elskar vinnuna en hefur ekki efni á að starfa lengur á leikskóla og þarf að leita sér að nýrri vinnu þar sem laun eru hærri. Fyrir stuttu var Hjálmari og sambýliskonu hans sagt upp leigunni þar sem íbúðin sem þau búa í er að fara í sölu. Eftir að hafa lagst yfir leigumarkaðinn kom í ljós að launin dygðu ekki til að framfleyta þeim.
19.maí 2014 - 21:30

Ný sænsk rannsókn: 5:2 mataræðið virkar

Sænskir vísindamenn hafa birt frumniðurstöður nýrrar rannsóknar sem sýnir að 5:2 mataræðið virkar og að þeir sem fara eftir því léttast en áhrif á heilsu fólks eru mjög misjöfn. Mestu áhrifin eru á fólk í yfirþyngd og þá sem eru með hátt gildi blóðsykurs.
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10     Næstu síður > 

Sena - Hjálmar - júlí '14
Netklúbbur Pressunnar