15. maí 2012 - 19:00

Regnboga pönnukökur - UPPSKRIFT

Regnbogapönnsurnar eru líflegar að sjá.

Regnbogapönnsurnar eru líflegar að sjá.

Það er alltaf gaman að bjóða í bröns. Amerískar pönnukökur er sniðug hugmynd í sunnudags-brönsinn og renna ljúflega niður með sýrópi. Það er samt gaman að breyta til og bjóða upp á eitthvað öðruvísi og nýtt.

Ofurmamman á síðunni www.iammommy.typepad.com hitti beint í mark þegar hún bjó til regnboga-pönnukökur handa fjölskyldunni. Þær eru ljúffengar, litríkar og skemmtilegar. Þar að auki eru þær alveg sérstaklega auðveldar í undirbúningi og fljótlegar.

Svo auðvitað voða spennandi fyrir ungviðið að fá að bragða á svona litríkum pönnsum. Hérna er uppskriftin af gamaldags ekta amerískum regnboga-pönnukökum.

Innihald:

1 og hálfur bolli hveiti
3 og hálf teskeið lyftiduft
1 teskeið salt
1 teskeið sykur
1 og 1/4 bolli mjólk
1 egg
3 matskeiðar bráðið smjör

Aðferð:

 
1. Sigtið saman hveiti, lyftiduft, salt og sykur í stóra skál. Búið til holu í miðjuna og hellið mjólkinni, egginu og smjörinu ofan í. Hrærið saman þar til blandan er orðin mjúk.

2. Skiptið deiginu niður í nokkrar skálar og hrærið matarlit saman við deigið. Rautt, grænt, gult, blátt, fjólublátt og svo framvegis.

3. Hitið pönnu með smá olíu á. og hellið um 1/4 bolla af deigi á pönnuna fyrir hverja pönnsu. Steikið þar til báðar hliðar eru orðnar gullinbrúnar. Berið fram heitt með hlynsýrópi.

Staflið pönnukökunum á disk eða bakka og látið smávegis sýróp drjúpa yfir pönnsurnar. Það má líka skera smá smjörbita og setja á efstu pönnsuna og leyfa því svo að bráðna yfir staflann. Verði ykkur að góðu!

Left Right10.des. 2014 - 09:00

Skilaboð frá stjúpmæðrum til maka sinna

Sýndu því skilning að það tekur mig  tíma að byggja upp samband við börnin þín og það er eðlilegt að vera meira tengdur eigin börnum en annarra. Leyfðu mér að prófa mig áfram.
09.des. 2014 - 23:00

Femínistaprófið tekur 5 sekúndur: Prófið sem hefur slegið í gegn

Margir flækja hvað orðið femínisti þýðir og telja að femínistar séu hatursfullar konur sem kasta brjóstahöldum á bál og safna hári undir höndunum. Það er ekki rétt. Þessi misskilningur og fábjánaháttur er góður fyrir nokkurn mann. Svo hér er þetta einfaldað fyrir ykkur með mjög stuttu en nákvæmu prófi, segir Rebekka á Huffington Post.
09.des. 2014 - 21:40

Félagar í feminískum prjónaklúbbi notuðu samfélagsmiðla til að berjast fyrir handtöku grunaðs nauðgara

Bandarískur menntaskólanemi hefur verið handtekinn og kærður fyrir nauðgun eftir mikil mótmæli á samfélagsmiðlum gegn því hvernig skólayfirvöld tóku á málinu. Það eru félagar í feminískum prjónaklúbbi sem hrundu mótmælunum af stað eftir að hafa heyrt frásagnir þriggja unglingsstúlkna sem saka piltinn um að hafa nauðgað þeim.
09.des. 2014 - 20:00

Kaffidrykkja dregur úr líkum á sykursýki: Getur einnig haft góð áhrif á mittismál og BMI

Það að drekka þrjá bolla af kaffi eða tei á dag getur dregið úr líkum á sykursýki og þeir sem drekka kaffi eða te reglulega eru oft með minna mittismál og lægri BMI tölu en fólk sem drekkur minna en einn bolla á dag af kaffi eða tei.
09.des. 2014 - 18:35

Drekktu þetta og náðu 90 mínútna lengri svefn á nóttunni

Ný rannsókn hefur sýnt að ef þú drekkur þennan ákveðna drykk tvisvar á dag þá áttu að ná allt að 90 mínútna lengri svefn á hverri nóttu.
09.des. 2014 - 17:00

Að seinka klukkunni þýðir bjartari morgna: En hvernig verður síðdegið? MYND

Hverju breytir að seinka klukkunni um klukkustund í skammdeginu. Morgunblaðið birti myndskeið sem sýndi hversu bjart yrði á morgnanna ef klukkunni yrði seinkað.
09.des. 2014 - 16:00

Vetrarpartý í Hafnarhúsinu: Claptone stígur á svið ásamt fjölmörgum íslenskum tónlistarmönnum

Vetrarpartý fer fram í Hafnarhúsi Listasafns Reykjavíkur þann 13. desember. Á kvöldinu koma fram koma þekktir íslenskir og erlendir tónlistarmenn og plötusnúðar. Aðal númer kvöldsins kemur frá Þýskalandi, Claptone sem slegið hefur í gegn á útvarpstöðvum og á næturklúbbum um allan heim með lögum eins og "Cream", "Wrong" og "No Eyes". Viðburðurinn er í boði Nordic Events og Smirnoff.
09.des. 2014 - 14:41

Æskudraumur Tönju Ýrar rætist á sunnudaginn

Mynd: Skjáskot af Facebook síðu Tönju Ýr Fegurðardrottningin Tanja Ýr Ástþórsdóttir er komin til London þar sem hún er í stífu prógrammi fyrir fegurðarsamkeppnina Ungfrú heimur sem fer fram næstkomandi sunnudagskvöld, 14 desember.
09.des. 2014 - 13:06

Prumpandi vekjaraklukka: Kannast þú við þetta?

Flestir nýbakaðir foreldrar sakna þess sárlega að fá góðan nætursvefn. Í myndbandinu hér að neðan má sjá móður sem sofnaði með dóttur sinni, en þegar sú stutta er vöknuð þá á mamma að vakna líka!
09.des. 2014 - 12:54

Apotek Restaurant - nýr veitingastaður

 Apotek Resturant nýr og spennandi veitingastaður opnaði laugardaginn 6. desember s.l. að Austurstræti 16. Þetta hús er að margra mati eitt af virðulegustu húsum borgarinnar enda er það einstaklega glæsilegt og býr yfir langri sögu
09.des. 2014 - 12:46

Hættan á hitabylgjum í Evrópu hefur tífaldast á nokkrum árum

Mynd: Gettyimages Á aðeins nokkrum árum hafa líkurnar á að öflugar hitabylgjur herji á hluta af Evrópu allt að tífaldast að mati vísindamanna. Talið er að allt að 70.000 Evrópubúar hafi látist 2003 þegar öflug hitabylgja varð í 16 löndum. Þetta er talin hafa verið versta hitabylgjan sem hefur herjað á Evrópu í 500 ár. Ári síðar sögðu vísindamenn að líkurnar á annarri slíkri hitabylgju hefðu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga af mannavöldum en nú blasir allt önnur mynd við.
09.des. 2014 - 11:29

Íslenskir strákar rústuðu bíl hjá Korputorgi og birtu á Youtube: Myndskeið

Nokkrir íslenskir piltar urðu sér út um eintak af bíl af gerðinni Opel Astra. Eftir að hafa málað bílinn óku þeir um á honum á Korputorgi, keyrðu inn í snjóskafla og á kerru. Ferðin endaði svo á þegar ekið var á klett. Bíllinn var á eftir gjörónýtur.
08.des. 2014 - 20:00

Fæddi andvana stúlku: Óréttlæti gagnvart feðrum - „Það er hún sem er ólétt. Þú ert ekki fórnarlamb hér!“

„Ég og maðurinn minn eignuðumst andvana stelpu þann 5. september síðastliðin. Það hefur komið fyrir að fólk labbar framhjá honum til mín til að votta samúð sína. Þá spyr fólk hann um mína líðan en ekki hvernig hann hefur það“, segir ung kona búsett á Fáskrúðsfirði. Hún er ósátt við viðbrögð Sjúkratrygginga Íslands sem neituðu að greiða fyrir ferð föður til fara yfir niðurstöður rannsókna vegna andlátsins. Tekin voru sýni úr fylgju og barninu sem lést á 23 viku meðgöngu.  Samþykkt var að greiða fyrir ferð móðurinnar, ekki föðurins.
08.des. 2014 - 19:15

Sjötíu og tveggja ára öldungur auðmýkir vasaþjóf: Myndband

Það ætti aldrei að dæma fólk eftir útliti og hvað þá þegar það er dæmt út frá aldri viðkomandi. Því komst vasaþjófur nokkur að nýlega þegar hann sá mann úti á götu sem hann taldi vera hið fullkomna varnarlausa fórnarlamb enda maðurinn gráhærður og rúmlega sjötugur að aldri.
07.des. 2014 - 19:13

Slash hélt að trommuleikari Dimmu væri Psy sem er heimsþekktur fyrir Gangnam Style

Mynd: Skjáskot af Facebook síðu Birgis en hann stendur lengst til vinstri Birgir Jónsson trommuleikari hljómsveitarinnar Dimmu, sem hitaði upp fyrir Slash, segir frá fyrstu kynnum sínum af gítarleikaranum á Facebook síðu sinni í dag. Stórkemmtilegur misskilningur varð til þess að hvorugur gleymir hinum í bráð.
07.des. 2014 - 19:00

Gaf jólagjöf í skókassa þegar hann var 7 ára: Það varð byrjunin á ótrúlegri ástarsögu

Árið 2000 fékk lítil stúlka á Filippseyjum skókassa sem innihélt jólagjöf frá 7 ára bandarískum dreng. Gjöfin var send í gegnum góðgerðarsamtökin Operation Christmas Child en ásamt gjöfinni var í skókassanum mynd af drengnum sem heitir Tyrel og heimilisfangið hans.
07.des. 2014 - 17:30

Manstu eftir Corona jakkafötum, Trésmiðjunni Víði og Verzlunarbankanum? Sjónvarpsauglýsingar sem vekja upp minningar

Það markaði straumhvörf  þegar Ríkisjónvarpið hóf útsendingar árið 1966 en óhætt er að segja að þjóðin hafi tekið því fagnandi. Ein nýbreytni sem naut mikilla vinsælda strax frá byrjun voru leiknar sjónvarpsauglýsingar og þó svo að deila megi um gæði þeirra í dag þá er óhætt að segja að þær séu ágætur minnisvarði um tísku og tíðaranda á árum áður.
07.des. 2014 - 16:36

„Ég er með kvíðahnút í maganum í hvert sinn sem ég sæki dóttur mína“

Það er ekki út af mömmu hennar, heldur eiginkonu minni. Ég veit aldrei hvaða móttökur dóttirin fær. Stundum heilsar konan mín henni ekki og ef það gerist er það í áhugalausum mæðutóni. Aðfinnslur um hvar hún setur töskuna og skóna fylgja venjulega á eftir. Hún fær líka að heyra það ef hún klárar ekki mjólkina úr skálinni með mjólkurkorninu, það fá stjúpbörnin mín líka en umburðarlyndi móður þeirra er meira og tónninn annar.
07.des. 2014 - 16:00

Er þetta versti bílstjóri í heimi: Svona bakkar maður ekki úr stæði

Myndbandið hér á neðan sýnir hreint út sagt stórkostlega misheppnaða frammistöðu ökumanns sem reynir að bakka úr stæði. Bílstjóranum tekst á einhvern undraverðan hátt að koma bílnum aftur og aftur í klemmu á sama tíma og hann klessir nærliggjandi bifreiðar.
07.des. 2014 - 13:00

Þetta er áhrifamesta forvarnarmyndband gegn ölvunarakstri sem þú hefur séð

Þeir sem keyra undir áhrifum áfengis og fíkniefna eru á sama tefla lífi sínu og annarra í hættu. Á hverjum degi gerist það í veröldinni að börn deyja, fólk örkumlast og fjölskyldur sundrast vegna þess að einhver ákvað að keyra fullur!
07.des. 2014 - 10:38

Jólaljósin tendruð á Austurvelli klukkan 16 í dag

Mynd: Reykjavíkurborg, Dagur B. Eggertsson og Cecilie Landsverk, sendiherra Noregs á Íslandi

Jólaljós trésins á Austurvelli verða tendruð klukkan 16 í dag. Fresta varð athöfninni og jólaskemmtuninni sem henni fylgir um eina viku vegna óveðursins um síðustu helgi. Óslóartréð sem þá stóð á Austurvelli fór illa í veðurofsanum sem gekk yfir landið. Því var brugðið á það ráð að ná í nýtt jólatré við Rauðavatn.

07.des. 2014 - 08:15

Finnur þú fyrir þreytu og sleni í skammdeginu: Ekki láta myrkrið ná tökum á lífi þínu

Mynd: Gettyimages Skammdegið fer misvel í okkur landsmenn. Meðan mörg okkar kunna vel við sig í rökkrinu og njóta þess að geta kveikt á kertaljósum og hafa það notalegt eru aðrir sem sakna birtunnar og eiga erfiðara með að aðlagast lækkandi sól.
06.des. 2014 - 20:00

Sex ára stúlka er dauðvona: Vilt þú taka þátt í að gleðja hana með jólakorti?

Sex ára stúlka, Addie Fausett, þjáist af óþekktum sjúkdómi sem veldur því að heili hennar og líkami skreppa saman. Hún á ekki langt eftir ólifað og nú hafa góðgerðarsamtök vakið athygli á aðstæðum hennar og hvetja fólk um allan heim til að senda Addie jólakort til að gleðja hana á þessum síðustu jólum hennar. Ekki bætir úr skák að faðir hennar lést af slysförum um síðustu helgi.
06.des. 2014 - 14:19

Jólaævintýri í Borgartúni

Hér er á ferðinni fjörug myndasaga um kærleika, samvinnu og góðan fatasmekk. Starfsfólk Nýherja mætti ansi jólalegt til vinnu á föstudaginn síðastliðinn, svo vægt sé til orða tekið, en á þeim bænum er átakið Jólapeysan tekið mjög alvarlega. Jólapeysur, jólabindi, jólavesti og jólahúfur voru meðal þess sem skreyttu þennan líflega vinnustað.
06.des. 2014 - 14:10

Mynd dagsins: Jay-Z og Blue Ivy kveðja Ísland

Eins og alþjóð veit hefur stjörnuparið Beyoncé og Jay-Z dvalið á Íslandi síðustu daga. Fregnir af ferðalagi þeirra um landið hefur farið eins og eldur um sinu í íslenskum fjölmiðlum en meðal annars spurðist til þeirra í Bláa lóninu, við Skógarfoss, í þyrluflugi yfir eldgosinu í Holuhrauni og í góðu yfirlæti í glæsihýsi á landsbyggðinni.
06.des. 2014 - 11:00

Sigurbjörg sigraðist á andlegum veikindum: „Ég fékk annað tækifæri“

Ofsakvíði, þunglyndi, félagsfælni einkenndu daglegt líf Sigurbjargar Evu Stefánsdóttur. Hún var orðin óvinnufær, en fyrst fór að bera á andlegum veikindum hennar eftir að hún varð ófrísk af sínu fyrsta barni. Á þeim tíma bjó Sigurbjörg í Danmörku ásamt eiginmanni sínum, en flutti aftur til Íslands fyrir rúmu ári síðan. 
06.des. 2014 - 08:00

Litlu hlutirnir skipta börnin okkar mestu máli: Þetta eru þau þakklátust fyrir

Hvað heldur þú að börnunum þínum þyki mest vænt um í fari þínu? Eru það tækifærisgjafirnar, skutlið eða þegar þú kemur heim eftir langan dag, rétt í tæka tíð fyrir háttatímann, pakkar því inn í sængina og kyssir barnið, góða nótt.   
05.des. 2014 - 22:00

10 leiðir til að komast yfir framhjáhald

Mynd: Gettyimages Framhjáhald er  mjög sár lífsreynsla. Þegar einhver sem þú elskar og treystir gerir þér eitthvað jafn ógeðfellt eins og að halda framhjá fara allskonar tilfinningar á flug. Reiði, kvíði, niðurlæging, heift og jafnvel stjórnleysi! Allt sem þið voruð búin að byggja upp var rifið niður aftur, með ógnarafli.
05.des. 2014 - 17:39

Er þetta besta jólalag allra tíma? Gillz kynnir MUSCLEBELLS

Jólalag Muscleboy og StopWaitGo kom út í dag og hefur strax vakið mikla athygli.
05.des. 2014 - 14:20

Elísabet: „Ég vissi ekkert að hann var ofbeldismaður“ - Enginn dans við Ufsaklett komin út

Elísabet Jökulsdóttir er að gefa út sína 21. bók.  Enginn dans við Ufsaklett, bókin fjallar um konu sem verður ástfangin af ofbeldismanni. Elísabet hitti Elísabetu í tilefni útkomunnar og byrjaði á að spyrja:
05.des. 2014 - 13:30

Lego fyrir fullorðna: Strippstaður

Það er ekki á allra vitorði að auk hefðbundinna Lego leikfanga er einnig hægt að fá Lego sem er frekar hugsað fyrir fullorðna og eitt það nýjasta í þeim flokki er strippstaður. Með í pakkanum eru fjórar persónur, húsnæði með sófum og auðvitað strippsúlu.
05.des. 2014 - 12:37

Dásamleg rauð grænmetissúpa frá Grími Kokk: Uppskrift

Mynd: Gettyimages Í desember er nauðsynlegt að taka sér pásu frá smákökum, jólahlaðborðum og öðrum aðventuboðum og borða eitthvað meinhollt en seðjandi, til að vega upp á móti öllu þessu óholla sem jólamánuðinum fylgir

05.des. 2014 - 10:21

Jólaljós og fjör í Kringlunni.

Líf er að færast í jólaverslun í Kringlunni en þar eru ríflega 180 verslanir, veitingastaðir og aðrir þjónustuaðilar.  Jólagjafahandbók fyrirtækja í Kringlunni er komin út og var dreift inn á um 120.000 heimili í landinu. Handbókin hefur að geyma rúmlega eitt þúsund  góðar jólagjafahugmyndir þannig að allir ættu að geta fundið  þar gjafir við hæfi .  
05.des. 2014 - 09:54

Kenneth Máni hringdi í Útvarp Sögu og tjáði skoðanir sínar á þjóðmálunum

Kenneth Máni hringdi í gær, í útvarpsþáttinn Línan er laus á Útvarpi sögu. Hann hafði ýmislegt að segja við umsjónarmann þáttarins Pétur Gunnlaugsson. Hér að neðan má heyra klippu frá símatalinu sem er bráðfyndið.
04.des. 2014 - 21:00

5 óvinsælustu jólagjafir íslenskra foreldra: „Satan er með sérstakt verkstæði þar sem svoleiðis leikföng eru smíðuð.“

Jólin eru á næsta leiti og fyrir marga eru jólagjafir slæmur hausverkur. Blessuð börnin þurfa að fá sitt en margir íslenskir foreldrar eru sammála um að -ekki allar gjafir séu góðar gjafir. Pressan leitaði til foreldra og fékk að vita hvaða gjafir þau vilja EKKI að börnin þeirra fái í jólagjöf í ár, né heldur önnur ár.
04.des. 2014 - 20:00

Hrottafengin nauðgun á Akranesi: 22 ára stúlka segir sögu sína í von um að nauðgarinn finnist

22 ára kona á Akranesi varð fyrir hrottalegri árás í sumar. Maður ruddist inn á heimili hennar, nauðgaði og misþyrmdi auk þess sem hann réðst á hundinn hennar. Maðurinn hefur ekki fundist en stúlkan sem varð fyrir árásinni rekur hér sögu næturinnar í þeim tilgangi að hann finnist. Lögreglan á Akranesi staðfestir að kæra hafi verið lögð fram vegna málsins.
04.des. 2014 - 19:00

Þórunn gerði 83 áramótaheit og er rúmlega hálfnuð

Mynd: Þórunn Brynja Síðustu áramót setti Þórunn Brynja Jónasdóttir saman lista yfir 83 atriði sem hún ætlaði að afreka á árinu 2014. Í dag er hún rúmlega hálfnuð með listann. Allt eru þetta hlutir sem hana hefur alltaf langað að framkvæma en aldrei komið í verk. Þórunn er til dæmis búin að gerast túristi í Reykjavík, senda flöskuskeyti og fá sér tattú. Það sem eftir stendur er meðal annars að fara í fjölskyldumyndatöku, komast í splitt og ganga Esjuna endilanga.
04.des. 2014 - 14:22

4500 börn fá reglulega mataraðstoð hjá Fjölskylduhjálp: Vilt þú gerast Íslandsforeldri?

Fátækt á Íslandi hefur aukist jafnt og þétt síðustu ár. Í dag eru um 4500 börn á íslenskum heimilum sem leita reglulega eftir mataraðstoð hjá Fjölskylduhjálp Íslands. Í hefðbundnum matargjöfum hefur hingað til ekki verið svigrúm fyrir dýrari matvöru eins og fisk, grænmeti, ávexti og hreint kjöt.
03.des. 2014 - 21:54

Kona gómaði eiginmann sinn með annarri: Þá gerðist þetta

Eiginkonan kom snemma heim og þá var eiginmaðurinn inni í rúmi að njóta ásta með mjög aðlaðandi ungri konu. Sem von er komst eiginkonan í mikið uppnám.
03.des. 2014 - 21:25

Þetta hefði aldrei gerst fyrir 30 árum: Skömmin sem einkenndi sjálfsvíg er hverfandi

Í Noregi er orðið mun algengara að í dánartilkynningum þar sem hinn látni tók eigið líf sé sagt frá raunverulegri dánarorsök í staðinn fyrir að senda staðlaða tilkynningu.
03.des. 2014 - 20:30

Sagan af Rose – Stúlkunni sem fæddist með hálft hjarta: Fyrsti hluti

Fyrir nokkrum árum var ekki hægt að bjarga lífi barna sem fæddust með hálft hjarta. Nú er það hægt en spurningin sem foreldrar þessara barna standa frammi fyrir er hvort það eigi að gera aðgerð á börnum þeirra?
03.des. 2014 - 18:45

10 verstu hlutirnir sem þú getur kallað karlmann: Ekki láta sparka þér fram úr rúminu

Hvað er það versta sem þú getur kallað karlmann? Karlmenn eru afskaplega viðkvæmir yfir því hvað við köllum þá. Viðkvæmnin virðist mest ef þeir eru gagnkynhneigðir og sérstaklega ef það er kona sem talar. Eftir að hafa kafað ofan í efnið er niðurstaðan í megindráttum sú að þeir þola verst orð sem smækka þá eða vísa til einhvers sem er álitið kvenlegt.
03.des. 2014 - 17:04

Svei mér þá ef ég elska ekki þessa konu

Útgefandi: Bjartur Það þarf vart að kynna skáldkonuna Steinunni Sigurðardóttur fyrir nokkrum bókelskandi manni eða konu. Nýjasta bók hennar Gæðakonur er allt í senn..Frábær stíll ákaflega spennandi frásögn. Ást er rauði þráðurinn, eins og oft áður.
03.des. 2014 - 15:48

Aldísi var ógnað með hnífi og barin í andlitið af hrotta á Selfossi: Tíkin Zola kom til bjargar

„Hún stóð sig eins og hetja.“ Eins og Pressan greindi frá í morgun var alvarleg árás var gerð á unga konu á Selfossi í gærkvöldi. Þetta er önnur árásin á Selfossi á rúmu ári þar sem karlmaður ræðst á unga konu. Konan sem varð fyrir árásini í gær er tæplega tvítug og heitir Aldís.


03.des. 2014 - 14:30

Gagnleg og góð vetrarráð: Svona sigrast þú á hálku, frosti og öðrum leiðindum

Snjórinn kætir marga. Það er dásamlegt þegar hann lýsir upp skammdegið og mörgum finnst engin alvöru jólastemning myndast nema að snjóbreiða liggur yfir landinu. En snjór og frost skapa hvimleið vandamál sem ergja okkur í dagsins önn. Við þessum vandamálum eru hins vegar til lausnir.
03.des. 2014 - 11:50

Guli miðinn styrkir Krabbameinsfélagið um eina milljón króna

Í október breytti vítamín- og bætiefnalínan Guli miðinn um lit og varð Bleiki miðinn. Tilefnið var árleg söfnun Bleiku slaufunnar í október. Þrjár algengustu og mest seldu vörurnar í vítamínlínu Gula miðans, Múltí vít, Mega Omega 3 og D-3 vítamín voru settar í bleikan búning út október 2014 til styrktar baráttunni gegn krabbameini í konum.  
03.des. 2014 - 08:01

Scotland Yard yfirheyrði breskan barnaníðing í gær vegna hvarfs Madeleine McCann

Breskir lögreglumenn flugu í gær til Möltu og yfirheyrðu breskan barnaníðing sem þar er í haldi um hvarf Madeleine McCann í Algarve í Portúgal, vorið 2007. Maðurinn, sem heitir Roderick MacDonald og er 77 ára, var staddur í Algarve þegar stúlkan  hvarf.


03.des. 2014 - 01:00

Fáklæddir íslenskir slökkviliðsmenn: Sjóðheitar myndir

Dagatal slökkviliðsins í Reykjavík fyrir 2015 er komð út. Þar sitja stæltir og fáklæddir menn fyrir á myndum fyrir hvern mánuð ársins. Vöðvar, búningar, sviti og sót, húðflúr, hjólsagir, eldur og axir eru meðal þess sem áberandi er á myndunum. Strákarnir gefa út dagatalið í fjáröflunarskyni fyrir heimsleika slökkviliðs- og lögreglumanna sem þeir taka þátt í á tveggja ára fresti.
02.des. 2014 - 22:30

Hresstu vinnustaðinn við!

Kári Sigurðsson frístundaráðgjafi í Hólmaseli í Breiðholtinu kann ýmsar leiðir sem fólk getur farið til þess að fara út fyrir kassann sinn enda leggur hann mikið uppúr því í sínu starfi. Fyrir skömmu fékk Kári lánaða hugmynd frá vini sínum sem hafði nýlega haldið svokallaða “skrifstofuleika” innan deildar í banka sem hann starfaði í. Skrifstofuleikarnir eru sannarlega skemmtileg leið til þess að hressa uppá hefðbundið skrifstofulíf og hrífa samstarfsfólk með sér út fyrir kassann.
02.des. 2014 - 21:00

Þú verður gáfaðri við að horfa á þessi brjóst

Kynlíf selur og það sannast svo sannarlega á nýrri ítalskri bloggsíðu sem heitir Tette per la Scienza eða brjóst fyrir vísindin á íslensku. Þar eru birtar myndir af brjóstum og brjóstaskorum og þetta er sagt gera þá sem skoða gáfaðri.
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10     Næstu síður > 

Sena: - Unglingurinn des (út 24)
Netklúbbur Pressunnar