06. jún. 2015 - 10:00

Í tilefni Colour Run! Regnboga pönnukökur

Regnbogapönnsurnar eru líflegar að sjá.

Regnbogapönnsurnar eru líflegar að sjá.

Það er alltaf gaman að bjóða í bröns. Amerískar pönnukökur er sniðug hugmynd í sunnudags-brönsinn og renna ljúflega niður með sýrópi. Það er samt gaman að breyta til og bjóða upp á eitthvað öðruvísi og nýtt.

Ofurmamman á síðunni www.iammommy.typepad.com hitti beint í mark þegar hún bjó til regnboga-pönnukökur handa fjölskyldunni. Þær eru ljúffengar, litríkar og skemmtilegar. Þar að auki eru þær alveg sérstaklega auðveldar í undirbúningi og fljótlegar.

Svo auðvitað voða spennandi fyrir ungviðið að fá að bragða á svona litríkum pönnsum. Hérna er uppskriftin af gamaldags ekta amerískum regnboga-pönnukökum.

Innihald:

1 og hálfur bolli hveiti
3 og hálf teskeið lyftiduft
1 teskeið salt
1 teskeið sykur
1 og 1/4 bolli mjólk
1 egg
3 matskeiðar bráðið smjör

Aðferð:

 1. Sigtið saman hveiti, lyftiduft, salt og sykur í stóra skál. Búið til holu í miðjuna og hellið mjólkinni, egginu og smjörinu ofan í. Hrærið saman þar til blandan er orðin mjúk.

2. Skiptið deiginu niður í nokkrar skálar og hrærið matarlit saman við deigið. Rautt, grænt, gult, blátt, fjólublátt og svo framvegis.

3. Hitið pönnu með smá olíu á. og hellið um 1/4 bolla af deigi á pönnuna fyrir hverja pönnsu. Steikið þar til báðar hliðar eru orðnar gullinbrúnar. Berið fram heitt með hlynsýrópi.

Staflið pönnukökunum á disk eða bakka og látið smávegis sýróp drjúpa yfir pönnsurnar. Það má líka skera smá smjörbita og setja á efstu pönnsuna og leyfa því svo að bráðna yfir staflann. Verði ykkur að góðu!

Left Right11.okt. 2015 - 09:00

6 hlutir sem eru jafn skaðlegir heilsunni og reykingar

Það er löngu sannað að reykingar hafa skelfileg áhrif á heilsuna. Hér á eftir verða þó talin upp 6 atriði sem hafa jafn slæm áhrif á líkamann, en færri vita af.
10.okt. 2015 - 21:00

Söng lagið þeirra fyrir deyjandi eiginkonu sína til 73 ára: Hjartnæmt myndband

Myndband sem sýnir eldri mann játa deyjandi eiginkonu sinni ást sína, og syngja fyrir hana lagið þeirra, hefur farið manna á milli á samfélagsmiðlum í dag. Flestir sem horfa á myndbandið klæjar örlítið í tárakirtlana á meðan enda ekki á hverjum degi sem svo hjartnæmt myndskeið kemst á flug í netheimum.

08.okt. 2015 - 11:45

Myndaveisla: Gestabarþjónn frá Jack Danile‘s á Apótekinu

Það ekki að ástæðulausu að Apótekið er einn heitasti veitingarstaður bæjarins um þessar mundir. Á Apótekinu er nefnilega alltaf eitthvað um að vera með tilheyrandi lífi og fjöri en nú á dögunum gladdi gestabarþjónninn Marku Raittinen frá Jack Daniel´s viðskiptavini Apóteksins með nærveru sinni.
07.okt. 2015 - 11:00

5 góð ráð til að forðast haustflensuna

Mynd: Gettyimages Haustinu fylgja umgangspestir og nú þegar vinnufélagarnir og börnin eru farin að leggjast í rúmið, eitt af öðru, er gott að huga að því hvernig best er að verja sig gegn inflúensu og öðrum pestum.
06.okt. 2015 - 13:30

Mannanafnanefnd hafnaði nöfnunum Hólm og Thor, en gaf grænt ljós á Valkyrja og Sæla

Mynd: Gettyimages Mannanafnanefnd hefur hafnað beiðnum þess efnis að nöfnin „Thor“ og „Hólm“ verði notuð sem millinöfn. Og Lady sem eiginnafn.  
04.okt. 2015 - 16:30

Veist þú svarið við lykilspurningu á lögmannsprófi?

Ef þú myndir neyðast til að velja á milli. Hvort myndir þú bjarga mömmu þinni eða kærustunni úr brennandi húsi?
03.okt. 2015 - 21:00

Fjórar undirliggjandi ástæður andremmu

Myndir: GettyImages Andremma getur orsakast af fleiru en að þú hafir nýlega lokið við að borða hvítlauk eða kál. Hér að neðan verða taldar upp fjórar undirliggjandi ástæður þess að þú ert andfúl/l.  
03.okt. 2015 - 19:00

Þú hefur skorið lauk vitlaust allt þitt líf: Bylting í eldhúsinu fyrir alla sem elda

Flestum þykir drepleiðinlegt að skera lauk. Það er því ekki að ástæðulausu að myndbandið sem birtist hér að neðan hefur farið eins og eldur í sinu um Facebook síðustu daga.
03.okt. 2015 - 17:00

Litli ljónsunginn sem sigraði hjörtu heimsbyggðarinnar: Stórkostlegt myndband

Hér að neðan má sjá stórkostlegt myndband af litlum ljónsunga sem er að stíga sín fyrstu skref í lífinu. Hann virðist dauðskelkaður við fólkið og myndavélina sem beinist að honum og til að verja sig ætlar hann að urra hressilega.
02.okt. 2015 - 19:00

10 ástæður þess að þú ættir að fara út að hlaupa

Mynd: Gettyimages Fyrr á árinu tókst mér loksins að koma því í rútínu að koma mér upp úr sófanum og fara út að hlaupa. Það tók virkilega á í fyrstu skiptin, en í dag gæti ég ekki án hreyfingarinnar verið.
30.sep. 2015 - 21:00

Tara: „Enginn á að ganga í gegnum þessa byrði einn”

„Saga mín er einlæg beiðni til þín að opna umræðuna um andlega sjúkdóma og að auka skilninginn.” Þetta segir Tara Ösp Tjörvarsdóttir, margmiðlunarhönnuður, sem hefur glímt við þunglyndi frá unglingsaldri.
29.sep. 2015 - 21:00

Huldu fannst hún ekki eiga skilið að lifa: „Upplifði mig ósýnilega í augum samfélagsins”

Hulda og dóttir hennar Annalísa „Ef hann lét mig vera og gerði ekkert við mig þá tók ég því þannig að ég hefði gert eitthvað rangt. Þetta var orðið eðlilegur hluti af tilverunni,“ segir Hulda Hrund Sigmundsdóttir sem varð fyrir kynferðisofbeldi af hálfu fjölskyldumeðlims um árabil. Ofbeldið skilaði sér meðal annars í miklu sjálfshatri. Gróft einelti af hálfu skólafélaganna í grunnskóla reyndist vera olía á eldinn en Hulda segir það umhugsunarvert að skólayfirvöld hafi ítrekað hunsað það ofbeldi sem hún varð fyrir þrátt fyrir augljós merki.
15.nóv. 2015 - 09:00

Nýtt ofurfæði: Poppkorn er hollara en margt grænmeti og ávextir

Kjötbollur með poppkorni, poppkornsgratín eða poppkorn með mjólk í morgunmat. Hljómar kannski ekki lystugt en hugsanlega er þetta fæðusamsetning framtíðarinnar því nú hafa vísindamenn sýnt fram á að poppkorn inniheldur meira af hollum og gagnlegum andoxunarefnum en margt af því grænmeti og ávöxtum sem heilsufríkin ráðleggja okkur að borða.
29.sep. 2015 - 20:00

Íslenskar konur opna sig um yfirskilvitlegar upplifanir: Fór í andaglas og Níels dó

Óútskýrð fyrirbæri og yfirskilvitlegar upplifanir eru okkur Íslendingum hugleikin. Mörg höfum við fundið fyrir nærveru látinna einstaklinga, eða jafnvel séð þá.
29.sep. 2015 - 18:00

Nýjasta auglýsing H&M slær í gegn: Hvað ef Kevin Hart myndi leika David Beckham

Grínistinn Kevin Hart og tísku- og fótboltastjarnan David Beckham koma saman í  nýrri auglýsingu fatarisans H&M sem hefur farið eins og eldur í sinu um samfélagsmiðla, í dag.
29.sep. 2015 - 13:30

Stórkostlegt húsráð: Lyfjafræðingurinn Gunnbjört náði fitublett úr hvítri flík

„Mig langar að deila með ykkur snilldarleið til að ná fitublettum úr fötum.“ Á þessum orðum hefst innlegg, sem er að gera allt vitlaust þessa stundina, á Facebook síðunni Húsráð.

28.sep. 2015 - 12:30

Doug Stanhope hélt að Hugleikur væri fangi á Litla-Hrauni

Bandaríski uppistandarinn Doug Stanhope er á leiðinni til landsins. Bandaríski uppistandarinn Doug Stanhope er á leiðinni til landsins til að skemmta Íslendingum á Uppistandshátíðinni Reykjavik Comedy Festival sem fer fram í Hörpu, Háskólabíói og Þjóðleikhússkjallaranum í lok október. Hugleikur Dagsson mun hita upp fyrir kappann en þeir félagarnir eiga sér skemmtilega sögu.
28.sep. 2015 - 11:00

Besta starf í heimi: Frjáls vinnutími, starfsfólk hvatt til að ferðast og lengja helgina

Svissneskur frumkvöðull stofnaði fyrir nokkru fyrirtæki sem ófáir myndu tala um sem draumavinnustað. Starfinu fylgir að þú ræður hvar þú vinnur og á hvaða tíma.
27.sep. 2015 - 08:00

Átakanlegar ljósmyndir: Seldi 11 ára dóttur sína í hjónband fyrir tvo kassa af heróíni

Á hverju ári eru 14.2 milljónir stúlkna undir 18 ára aldri neyddar í hjónaband. Þrátt fyrir að alþjóðsamfélagið hafi reynt að berjast gegn þessari ómannúðlegu hefð, sem tíðkast víða í þróunarríkjum, er langt í land.
26.sep. 2015 - 22:00 Kristján Kristjánsson

Þess vegna færðu timburmenn á öðrum degi eftir gleðina

Það er rúmur sólarhringur síðan gleðin var við völd og þú dansaðir undir diskókúlunni og skelltir nokkrum sterkum í þig. En þrátt fyrir að svona langt sé liðið frá gleðinni er líkaminn nokkuð frá því að vera upp á sitt besta. En hvað veldur því að timburmenn hrjá fólk stundum á öðrum degi eftir gleðina?
26.sep. 2015 - 21:00

11 fæðutegundir sem næringafræðingar myndu aldrei láta ofan í sig

Allir detta þá gryfju að tapa skynseminni, um stundarkorn, og falla í freistni óhollustu og sælgætisáts. Hér að neðan má þó finna lista yfir 12 fæðutegundir sem fjölmargir næringarfræðingar eru sammála um að þau myndu aldrei láta ofan í sig.26.sep. 2015 - 20:00 Bleikt

Andrea: „Stjórnleysið var algert og markmiðið að deyfa mig“

„Raunin var að ég vildi helst drekka og vakna aldrei aftur,“ segir Andrea Eyland en hún hætti að drekka áfengi þegar vanlíðan hennar var orðin svo mikil að hana langaði helst að deyja. Andrea Eyland er dóttir Sóleyjar og Björgvins og móðir stúlknanna Sóleyjar, Eldeyjar og Björgeyjar. Röð áfalla olli því að hún varð mjög kvíðin og óörugg og notaði áfengi til þess að deyfa sig og gleyma.
26.sep. 2015 - 18:30 Kristján Kristjánsson

Notar þú örbylgjuofn við matseldina? Þetta eru áhrifin sem örbylgjuofnar hafa á mat

Ert þú ein(n) af þeim sem notar örbylgjuofninn mikið til að hita mat? Veistu hvort það er gott eða slæmt að hita mat á þennan hátt? Hvernig kemur notkun á örbylgjuofni út í samanburði við hina hefðbundnu eldavél?
26.sep. 2015 - 15:19

Ástarsambönd Elvu fara beint til helvítis: „Ég fæ fólk á heilann, sérstaklega karlmenn"

Mynd úr einkasafni: Elva Dögg Gunnarsdóttir Uppistandarinn Elva Dögg Gunnarsdóttir hefur frá unga aldri glímt við Tourette og áráttu- og þráhyggjuröskun. Sjúkdómarnir hafa mótað líf hennar töluvert en hún var lögð í einelti í æsku. Elva er jafnframt búin að gefast upp á ástinni þar sem hún fær alla karlmenn, sem hún verður hrifin af, á heilann.
26.sep. 2015 - 13:00

Hrund Þórsdóttir í yfirheyrslu

Hrund Þórsdóttir/ myndir: geirix - Pressphotos.biz Margir kannast við andlitið á Hrund Þórsdóttur. Hún er aðstoðarritstjóri fréttastofu 365 og hefur umsjón með fréttum Stöðvar 2. Sömuleiðis leysir hún af sem fréttaþulur. Áður ritstýrði Hrund tímaritinu Mannlífi.
26.sep. 2015 - 09:00

104 ára götulistamaður fegrar heimabæ sinn með handavinnu

104 ára gömul langamma er líklega elsti götulistamaður í heiminum. Síðustu ár hefur hún hefur prjónað og heklað ótrúlegustu listaverk og fest víða í heimabæ sínum, til dæmis á grindverk, bekki og ljósastaura.
25.sep. 2015 - 22:00

Nathalie Sunna reyndi þrisvar sjálfsvíg vegna eineltis

Nathalie Sunna Róbertsdóttir er 16 ára gömul en hún varð fyrir miklu einelti í grunnskóla. Sjálf segist hún líka hafa gert hluti sem hún sé ekki stolt af og meðal annars tekið þátt í einelti gegn öðrum. Gerði hún myndband um einelti sem fengið hefur mikla athygli á Facebook síðustu daga. Bað hún okkur um að deila því með lesendum Bleikt.
25.sep. 2015 - 21:00

Töfralausnin er fundin: Svona gerir þú listaverk úr gamalli flík

Allir foreldrar þekkja það að pakka niður, henda eða gefa gömul föt af börnunum sínum. Þar á meðal eru oft uppáhaldsflíkur sem barninu þykir erfitt að skilja við.


25.sep. 2015 - 14:00

Það er stórhættulegt að sitja um Facebook síðu fyrrverandi

Mynd: Gettyimages Eftir að ástarsambandi lýkur er algengt að fólk haldi áfram að fylgjast með fyrrverandi á Facebook. Markmiðið er yfirleitt að sjá hvað viðkomandi er brasa í þeirri von að líf hans/hennar sé tilbreytingarsnautt og leiðinlegt, án þín.
23.sep. 2015 - 18:00

Fjórum ferðamönnum rænt á Filippseyjum

Fjórum ferðamönnum var rænt af tveimur óþekktum byssumönnum á vinsælum ferðamannastað á suðurhluta eyjunnar Samal, sem tilheyrir eyjaklasa Filippseyja, seint á mánudagskvöldið.
23.sep. 2015 - 12:09

Íslensk kona meðal keppenda í Big Brother: Ætlar að standa uppi sem sigurvegari

Hin ís­lenska Ása Ástar­dótt­ir er meðal þátt­tak­anda í þýska raun­veru­leikaþátt­um Big Brot­her, en fyrsti þátturinn var sýndur í gærkvöldi. Ása flutti inn í húsið,þar sem þættirnir eru teknir upp, síðastliðinn föstudag. Þar mun hún búa næstu þrjá mánuði, ef vel geng­ur.
21.sep. 2015 - 11:59

Justin Bieber staddur á Íslandi

Söngvarinn Justin Bieber er staddur á Íslandi. Samkvæmt heimildum DV var Bieber á ferð um Reykjanesbæ í góðra vina hópi en þeir ferðuðust um á tveimur Mercedes Benz bifreiðum.
21.sep. 2015 - 11:03

Þetta eru helstu sigurvegararnir á Emmy-verðlaunahátíðinni

Emmy-verðlaunahátíðin fór fram með pompi og prakt í gærkvöldi og mættu helstu stjónvarpsstjörnur Bandaríkjanna til leiks í sínu fínasta pússi. HBO þættirnir Game of Thrones stóðu uppi sem stórsigurvegarar kvöldsins og hlutu 12 verðlaun af 24 tilnefningum – en það eru fleiri verðlaun en nokkur önnur sjónvarpsþáttaröð hefur unnið á einu ári. Hér neðar má sjá yfirlit yfir helstu sigurvegara kvöldsins.
20.sep. 2015 - 20:00

Stórkostlegar myndir teknar í Alþjóðlegu geimstöðinni

Scott Kelly er geimfari hjá bandarísku geimvísindastofnuninni (NASA). Hann er nú hálfnaður með verkefni sem stendur yfir í ár og var farinn í þeim tilgangi að safna upplýsingum um hvaða áhrif þyngdarleysi hefur á líkamann til lengri tíma.
20.sep. 2015 - 12:00

Fæddist í sigurkufli eftir bíltúr að Reykjanesvita

„Ég keyrði ekki veginn í þeim tilgangi að koma fæðingunni af stað. En hver veit nema hann hafi haft þessi áhrif."Þetta segir Kristín Guðmundsdóttir Hammer, sem eignaðist sitt þriðja barn þann 12. september síðastliðinn. En nokkrum klukkustundum áður fór Kristín í laugardagsbíltúr með fjölskylduna út að Reykjanesvita.  
19.sep. 2015 - 15:00 Kristín Clausen

Snædís: „Ef eineltið hefði ekki komist upp þá veit ég ekki hvar ég væri“

Í upphafi árs 2015 sagði Snædís Birta Ásgeirsdóttir sögu sína í opinskáu viðtali á Pressunni sem vakti þjóðarathygli. Snædís sagði frá hrottalegu einelti sem hún varð fyrir og þróaðist út í grimmilegar árásir á samfélagsmiðlum þar sem hún var meðal annars hvött til að taka eigið líf.  Frá því að viðtalið birtist hefur líf Snædísar gjörbreyst til hins betra og hún upplifað marga sigra. Einnig heldur hún fyrirlestra ásamt Páli Óskari þar sem þau fræða börn og unglinga um einelti.
19.sep. 2015 - 10:00

Þunglyndi útskýrt með skopmyndum

Allir sem þekkja til þunglyndis vita hversu skelfilegar afleiðingar það hefur á líkama og sál. Hér að neðan má sjá nokkrar skopmyndir eftir hinn norska, grafíska hönnuð, Kristian Nygård. Betur þekktur í heimalandinu undir nafninu Optipress.
19.sep. 2015 - 09:00

Ísland enginn staður fyrir kuldaskræfur

Ekki allir láta veðurofsa og ískalt Norður-Atlantshafið stoppa sig þegar kemur að því að stíga á brimbretti.
18.sep. 2015 - 20:00

Hard Rock Cafe í miðborg Reykjavíkur

Hard Rock Cafe gæti opnað aftur hér á landi á næstu misserum. Íslenski fjárfestirinn Birgir Bieldedt er kominn með tímabundið einkaleyfi og mun taka ákvörðun innan nokkurra vikna um framhaldið.  
18.sep. 2015 - 20:00

Óvenjuleg fjölskyldumynd: Fjölskyldufaðirinn er látinn

Ung eiginkona og móðir ákvað að vara fólk við skaðsemi fíkniefnaneylsu með því að birta heldur óvenjulega fjölskyldumynd á fésbók á dögunum. Hefur umrædd mynd vakið hörð viðbrögð á samfélagsmiðum þar sem sitt sýnist hverjum um birtingu hennar. Henni hefur nú verið deilt rúmlega 2000 sinnum.
17.sep. 2015 - 18:00

Hafliði um framhjáhald: „Grunnþættir lífsins rofna við áfall sem þetta"

Ætla má að tuttugu til þrjátíu prósent fólks haldi framhjá eftir að það er komið í hjónaband. Jafnframt hafa breytingar á samfélagsmunstrinu með tilkomu samskiptamiðla haft áhrif á algengi framhjáhalds. Framhjáhald í vinnuferðum erlendis er einnig töluvert algengara en marga grunar.
17.sep. 2015 - 14:00

Védís svarar Karólínu fullum hálsi: „Það er EKKERT leiðinlegt við það að vera mamma!“

Í tengslum við ummæli Karólínu Hrannar sem segir sorglegt að sjá hversu margar ungar stelpur eignast börn án þess að vera í nokkurri aðstöðu til þess ákvað Védís Kara Ólafsdóttir, sem eignaðist sitt fyrsta barn þegar hún var 16 ára, að svara Karólínu.
15.sep. 2015 - 21:10

Júlía missti 78 kíló: „Trúði að ég gæti orðið hin fullkomna manneskja"

Júlía er nemi í ljósmyndun sem missti helming líkamsþyngdar sinnar. Hún fór frá því að vera 158 kíló og niður í 80 kíló. Samhliða bættum lífstíl og æfingum þá myndaði Júlía árangurinn. Hún segir fjölmiðla mála upp glansmyndir af fólki sem tekst að grenna sig. Raunveruleikinn sé óra fjarri.
14.sep. 2015 - 19:51 Kristín Clausen

Myndasería af dánarbeði krabbameinssjúklings: „Jón var einstæðingur með mjög stórt hjarta“

 „Í þessari myndaseríu fórum ég og bræður mínir að kveðja Jón, föðurbróður okkar, þar sem hann lá á dánarbeðinu.“ Þetta segir ljósmyndarinn Ófeigur Lýðsson sem myndaði og setti saman átakanlega ljósmyndaaseríu sem sýnir síðustu stundirnar í lífi Jóns sem greindist með lungnakrabbamein á fjórða stigi nokkrum mánuðum áður.
11.sep. 2015 - 08:00

Merkileg uppgötvun: Fundu fyndinn Norðmann!

„Við vorum búin að leita lengi og loksins kom þetta. Við höfum fundið fyndinn Norðmann”, segir Ísleifur Þórhallsson hjá Senu en hann og Rúnar Freyr Gíslason eru skipuleggjendur Reykjavik Comedy Festival. Rúnar Freyr segir að í byrjun skipulagningarinnar hafi þeir Ísi sett sér það markmið að finna einn fyndinn Norðmann. 

10.sep. 2015 - 09:55

Smekkfullt á uppistand hjá Dylan Moran í Hörpu

Ekki láta þessa grínveislu framhjá þér fara. Miðasala á Reykjavík Comedy Festival fer vel af stað og nú er orðið pakkuppselt á uppistand hjá Dylan Moran sem fer fram í Silfurbergi í Hörpu laugardaginn 24. október. Ennfremur eru mjög fáir miðar eftir á Gabriel Iglesias sem kemur fram í Eldborg Hörpu sunnudaginn 25. október.
08.sep. 2015 - 15:13 Kynning

Myndaveisla: Pallaball á Spot - Svona var stemmarinn!

Alvöru partý! Þeir sem hafa farið á Pallaball vita að sú stemning sem Páll Óskar getur galdrað fram úr diskógallanum er hreint út sagt lygileg. Nákvæmlega sá andi skapaðist á skemmtistaðnum SPOT á laugardaginn síðastliðinn þegar Páll Óskar tróð upp.
06.sep. 2015 - 14:14 Raggaeiriks

Átta ástæður til að stunda meiri sjálfsfróun

Með sjálfsfróun styrkir þú ástarsambandið við sjálfa þig. Þekking á eigin líkama getur verið mjög valdeflandi og betra/jákvæðara samband við líkamann eykur hamingju þína og gerir þig hæfari til að finna hamingju með öðrum. Partur af því að þekkja píkuna er að skoða hana. Finndu þér spegil sem þú getur látið standa sjálfan eða hallast upp að vegg - sundur með fætur og tékkaðu á henni.
04.sep. 2015 - 08:00

Milljónaveltan 60 milljónir: Svona gengur þetta fyrir sig hjá Happdrætti háskólans

Happdrætti háskólans hefur starfað samfellt frá árinu 1934 og hefur fjármagnað nær allar byggingar Háskóla Íslands frá upphafi

Mikið stendur til hjá Happdrætti Háskóla Íslands næst þegar dregið verður þann 10. september næstkomandi. Líkur standa til að næstu daga eftir útdráttinn verði greiddir út vinningar að fjárhæð 140.000.000 kr. – ef Milljónaveltan gengur út, en hún stendur nú í heilum 60 milljónum. En hvernig gengur þetta almennt fyrir sig þarna hjá þeim í HHÍ?

02.sep. 2015 - 15:15

Ert þú ert að fara á leik Hollands og Íslands? Hér hefur þú Grolsch-kortið!

Varla þarf að fjölyrða um mikilvægi leiksins. Sérfræðingar Grolsch samsteypunnar vita eitt og annað um skemmtanalífið en fyrir þá sem ekki vita er Grolsch hollenskur bjór sem fyrir löngu er búinn að festa sig í sessi á alþjóðamarkaði. Þeir hafa nú sett saman skemmtilegt Grolsch kort sem ætti að létta íslenska hópnum lundina!
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10     Næstu síður > 

Netklúbbur Pressunnar