20.mar. 2018 - 10:00
Kynning
Smellinn húseiningar frá BM Vallá eru í dag vinsæll kostur fyrir allar gerðir húsa. BM Vallá leggur mikinn metnað í að skila vandaðri framleiðslu og skapa heildarlausn fyrir viðskiptavininn. Einingarverksmiðjan BM Vallá er staðsett á Akranesi þar sem einnig er starfrækt steypistöð fyrir svæðið og hönnunardeild sér um alla burðarþols- og einingateikningar sé þess óskað. Helstu framleiðsluvörur eru sökklar, einangraðir útveggir með og án endanlegrar áferðar, kaldir útveggir, innveggir, loftaplötur (filigran), stigar og pallaeiningar, svalir og ýmsar séreiningar. Einingarnar eru steyptar við bestu mögulegu aðstæður, sem tryggir gæði steypunnar.
05.mar. 2018 - 10:00
Kynning
Sá misskilningur er nokkuð útbreiddur að ekki eigi að þvo öndunarfatnað. Þetta er alrangt. Með tímanum setjast sviti og drulla í fatnaðinn og við það minnkar vatnsheldni ytra byrðisins.
02.mar. 2018 - 09:48
HEKLA hefur aldrei boðið upp á jafn margar gerðir jeppa og jepplinga og teflir fram einum fjórtán slíkum laugardaginn 3. mars þegar blásið verður til stórsýningar milli klukkan 12 og 16.
01.mar. 2018 - 14:30
Kynning
Eldofninn er rómuð pizzeria í Grímsbæ við Bústaðarveg en þar eru framreiddar dýrindis pítsur úr eldofni á ítalska vísu. Eldofninn býður einnig upp á ítalska eðalkaffið Italcaffe. Italcaffe S.p.A. er ítalskt kaffibrennslufyrirtæki sem flytur inn gæðabaunir beint frá mörkuðum.
05.jan. 2018 - 11:45
Það verður allsherjar bílaveisla laugardaginn 6. janúar, milli klukkan 12 og 16, þegar Hekla heldur sína árlegu bílasýningu í glæsilegum salarkynnum við Laugaveg 170 – 174.
Til sýnis verður allt það nýjasta og ferskasta frá Audi, Mitsubishi, Skoda og Volkswagen en aðalnúmer dagsins eru Skoda Karoq, Volkswagen T-Roc, Polo, Skoda Octavia RS245 og Octavia Scout.
22.des. 2017 - 17:00
Tímaritið Women's Health Magazine tók saman lista yfir ráð sem bæta heilsu þína á tíu sekúndum hvert. Tíu atriði sem gætu virst smávægileg en skipta máli í stóra samhenginu.
07.des. 2017 - 13:00
Hvernig ber heilinn sig að við að varðveita minningar? Vísindamenn hafa um áraraðir reynt að skýra hvernig við erum fær um að muna mikilvæga hluti en gleyma öðrum. Og á síðustu árum hafa ótal rannsóknir á bæði heilbrigðum manneskjum og persónum með alvarlegt minnisstol hjálpað fræðimönnum að afmarka svarið.
06.des. 2017 - 13:50
Vefurinn er önnur glæpasaga Magnús Þórs Helgasonar en fyrir jólin
2016 kom út eftir hann glæpasagan Bráð. Það er Óðinsauga sem gefur út.
06.des. 2017 - 10:00
Íslenskir brimbrettakappar á LED-lýstum
brettum eru í aðalhlutverki í nýrri jólaauglýsingu Pepsi MAX sem verður sýnd um
alla Evrópu nú á aðventunni. Að stíga á brimbretti í ísköldum íslenskum sjó er varla
fyrsta jólahefðin sem fólki dettur í hug, en það er þó raunin í nýju auglýsingunni
þar sem fólk er hvatt til að prófa eitthvað nýtt þessi jólin.
05.des. 2017 - 13:11
Sérstök
jólaútgáfa af Brennivíni komin á markaðinn og ber hún nafnið „Brennivín Jólin
2017“. Líkt og undanfarin ár er um einkar metnaðarfulla útgáfu að ræða en
að þessu sinni hefur Brennivínið fengið að þroskast í notuðum sérrítunnum sem
fluttar voru til landsins sérstaklega í verkið, en varan er blanda af
mismunandi mikið þroskuðu víni.
04.des. 2017 - 10:00
Kynning
Nýverið kom út hjá Bókaútgáfunni Hólum bókin Híf opp! og inniheldur hún
gamansögur af íslenskum sjómönnum. Höfundur bókarinnar er Guðjón Ingi Eiríksson
og hefur hann leitað efnis víða.
03.des. 2017 - 09:00
Kynning
Fyrir stuttu kom út hjá Bókaútgáfunni Hólum ævisaga
Magna Kristjánssonar, skipstjóra frá Neskaupstað. Það er Ragnar Ingi Aðalsteinsson frá
Vaðbrekku sem skráði og hér á eftir verður gripið niður í einn kafla bókarinnar,
„Jólatúrinn – og jólapakki frá besta vininum“:
02.des. 2017 - 14:45
Í
bókinni Anna – Eins og ég er er
fjallað um ótrúlegt lífshlaup Önnu Kristjánsdóttur vélfræðings sem var ein af
fyrstu Íslendingunum til að láta leiðrétta kyn sitt. Hún vissi frá blautu
barnsbeini að hún hefði fæðst í röngum líkama.
29.nóv. 2017 - 16:00
Að hafa gott sjálfstraust er ómetanlegt og foreldrar hafa mikið um það að segja að börn þeirra fari út í lífið með gott og heilbrigt sjálfstraust. Hér eru nokkur dæmi sem Ladyzona birti sem leið fyrir foreldra til að auka sjálfstraust barna sinna.
26.nóv. 2017 - 20:00
Draumar eru oft á tíðum einkennileg fyrirbæri og margir telja að þeir séu fyrirboðar einhvers - góðs eða ills. Hér að neðan gefur að líta ýmsar einkennilegar staðreyndir um drauma.
26.nóv. 2017 - 18:00
Þegar nýjabrumið er horfið úr sambandinu er hætta á að kynlífið verði litlaust og rútínukennt. Nokkrir af helstu kynlífsfræðingum heims gefa hér sitt uppáhalds ráð svo pör geti haldið áfram að njóta vills kynlífs til hins ýtrasta.
26.nóv. 2017 - 15:00
Austurríski klæðskerinn, Franz Reichelt, fann upp stóra yfirhöfn, sem hann nefndi “fallhlífarfrakkann”, sem var úr þunnu efni með miklu vænghafi. Hann starfaði í Frakklandi og var þekktur undir viðurnefninu “klæðskerinn fljúgandi”.
26.nóv. 2017 - 11:00
Ef öll hús í Bandaríkjunum myndu skipta yfir í sparperur hefði það sömu áhrif á ef ein milljón bíla yrðu fjarlægðar af götunum.
25.nóv. 2017 - 18:00
Er biðin óbærileg? Þá er ekkert betra á aðfangadegi en að hlamma sér í sófann og horfa á góða jólamynd sem gerir biðina eftir aðfangadagskvöldi bærilegri og kemur fólki í jólaskap. Hér eru nokkrar góðar myndir sem eru taldar með bestu jólamyndum allra tíma.
25.nóv. 2017 - 15:00
Hoba-steinninn í Namibíu er stærsti loftsteinn sem hefur fundist á jörðinni. Hann er einnig stærsti náttúrulegi járnklumpurinn sem vitað er um.
25.nóv. 2017 - 11:00
Árið 1940 var ýmsum munum úr hversdagslífinu á þeim árum, ásamt meistaraverkum í bókmenntum og listum, komið fyrir í læstri grafhvelfingu í Georgíufylki í suðurríkjum Bandaríkjanna. Menn reistu hvelfinguna þar sem þeir óttuðust útrýmingu mannkyns. Hvelfinguna má ekki opna fyrr en árið 8113.
22.nóv. 2017 - 16:00
Kynning
Boðtækni ehf býður uppá pressur í hinum ýmsu stærðum sem henta bæði fyrirtækjum eða félagasamtökum. Pressurnar koma úr smiðju Ekobal og eru í senn áreiðanlegar, traustar og endingagóðar. Með því að nota pressurnar er hægt að minnka rúmmál á pappa ca. fimmfalt og á plasti ca. tífalt.
22.nóv. 2017 - 13:19
Kynning
Tölvutek hefur fengið í sölu glæsilega dróna í takmörkuðu
upplagi og eru þeir á frábæru tilboði næstu daga, hafa lækkað úr 29.990 niður í
19.990 kr. Tilboðið gildir út mánudaginn 27. nóvember.
17.nóv. 2017 - 20:00
Nú er aðeins rúmur mánuður til jóla og eru margir eflaust farnir að leiða hugann að jólagjöfum fyrir vini og vandamenn. Ef þú ert ekki búinn að kaupa gjafirnar þá eru hér nokkur dæmi um það sem ber að varast við jólagjafainnkaupin. Það er betra að lesa listann yfir því ekki viltu gefa gjöfina sem gæti eyðilagt jólin.
16.nóv. 2017 - 22:00
Árið 1942 var Kiev, höfuðborg Úkraínu, undir járnhæl nasista. Nokkrir knattspyrnumenn Dynamo Kiev komu saman og stofnuðu lið og kepptu á móti þýskum herdeildum þar sem hart var barist. Frægasti leikurinn var við liðið Flakelf, sem skipað var hermönnum úr Luftwaffe. Úkraínumennirnir léku stórkostlega í leiknum og það hafði afdrifaríkar afleiðingar.
16.nóv. 2017 - 21:00
Wilbert Jones, 65 ára karlmaður í Baton Rouge í Louisiana í Bandaríkjunum, er laus úr fangelsi, tæplega 50 árum eftir að hann var dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir mannrán og nauðgun.
16.nóv. 2017 - 20:00
„Seinna þegar ég var komin í annað húsnæði vildi ég heimsækja hana en þá var mér tjáð að hún hefði skyndilega látist skömmu áður.“ Þetta segir Úrsúla Jünemann, kennari á eftirlaunum og leiðsögumaður, í aðsendri grein í Fréttablaðinu í dag.
15.nóv. 2017 - 21:00
Meðfylgjandi mynd ber kannski ekki mikið yfir sér. Staðreyndin er sú að þessi mynd varð til þess að ákæra var gefin út á Englandi á hendur 71 árs karlmanni, David Dearlove, vegna gruns um að hann hafi banað stjúpsyni sínum, Paul Booth, árið 1968.
15.nóv. 2017 - 20:00
Ekkert hefur spurst til breska ævintýramannsins Benedict Allen í nokkrar vikur, eða frá því að hann fór frá Bretlandi í ferðalag um eyríkið Papúa Nýju-Gíneu í Suðvestur-Kyrrahafi.
14.nóv. 2017 - 13:00
Kynning
The Saga Bites er ný vara sem kom á markað ekki alls fyrir löngu. Um er að ræða íslenskan þorsk sem hefur verið þurrkaður í einum háþróaðasta þurrkunarklefa á Íslandi, sem gerir það að verkum að bitarnir verða bæði stökkir og bragðgóðir – og minna um leið á eitthvað sem kalla mætti fiskisnakk.
02.nóv. 2017 - 10:20
Kynning
„Við stofnuðum fjáröflun.is í byrjun
árs og viðbrögðin hafa verið vonum framar. Hugmyndin á bak við fjáröflun.is var að
einfalda allt ferlið fyrir einstaklinga og hópa við fjáraflanir og það hefur
tekist mjög vel. Í gegnum tíðina hefur vinna við fjáraflanir oft verið að
leggjast á foreldrana sem hafa þurft að halda utan um pantanir og fjármagn en
það vandamál heyrir nú sögunni til.
29.okt. 2017 - 20:00
Nú þegar fimmtán ár eru liðin síðan Jam Master Jay, liðsmaur rapptríósins Run DMC, var myrtur er lögregla engu nær um að leysa málið.
29.okt. 2017 - 16:00
Kryddpían fyrrverandi Mel B vill launahækkun ef hún á að halda áfram sem dómari í America's Got Talent. Söngkonan, sem er 42 ára, er sögð óska eftir tuttugu prósenta hækkun frá Simon Cowell en hún stendur þessa dagana í skilnaði við Stephen Belafonte.
25.okt. 2017 - 17:30
Eitt þekktasta símaat útvarpssögunnar, hvorki meira né minna, er þegar Jóhannes Ásbjörnsson reyndi að ná sambandi við Gulla nokkurn. Sá sem svaraði hét Friðgeir og var ekki skemmt yfir hverju símtalinu á fætur öðru frá Jóhannesi. Símtölin áttu sér stað í þætti Jóhannesar og Sigmars Vilhjálmssonar, eða Simma og Jóa. Fyrir neðan má hlusta á símtalið sem ættu að fá alla til að hið minnsta brosa út í annað. Dæmi eru um að menn haldi að hrekkurinn sé leikinn en Pressan hefur það staðfest að svo er ekki. Nú þegar stjórnmálin hafa heltekið landann er ágætt að rifja upp þennan magnaða hrekk og gleyma sér í augnablik.
25.okt. 2017 - 11:00
Það er ekki laust við að töffaraímynd hafi fylgt þér í gegnum tíðina og þú ert þekktur fyrir að vera snöggur að svara fyrir þig. Er töffaraskapurinn brynja eða kannski bara leikur?
14.okt. 2017 - 20:00
Eitt dularfyllsta mál bandarískrar flugsögu er atvik sem varð um borð í flugvél Northwest Orient-flugfélagsins þann 24. nóvember árið 1971. Þann dag rændi maður, sem er enn ófundinn 45 árum síðar, flugvél flugfélagsins og tókst á ótrúlegan hátt að komast undan með 200 þúsund Bandaríkjadali með því að stökkva út úr flugvélinni. DV rifjar hér upp þessa mögnuðu sögu og nýlega opinberun sem gæti varpað ljósi á málið.
13.okt. 2017 - 10:00
Kynning
Kísilsteinefnið geoSilica inniheldur hreinan jarðhitakísil sem unninn er
úr jarðhitavatni Hellisheiðarvirkjunar. Læknisfræðilegar rannsóknir hafa leitt
í ljós að kísill gegnir mikilvægu hlutverki í mannslíkamanum og er honum
nauðsynlegur.
29.sep. 2017 - 16:40
Kynning
Nú eru sólgleraugnadagar í Eyesland gleraugnaverslun og 20% afsláttur af öllum sólgleraugum. Fjölbreytt úrval er í boði svo allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Eyesland leggur metnað sinn í að bjóða góðar vörur á góðu verði og því ætti engan að undra að finna má sólgleraugu frá 2900 kr. og upp úr eftir því hvað er valið.
22.sep. 2017 - 09:00
Kynning
Boðleið þjónusta er tæknifyrirtæki sem býður heildarlausn í net- og símamálum fyrir fyrirtæki og stofnanir. Boðleið var stofnað í október 2001 með samninga við NEC og Panasonic um sölu og þjónustu á símalausnum þeirra á Íslandi. Ári síðar voru starfsmenn orðnir fjórir og viðskiptavinum fjölgaði stöðugt ásamt því að þjónusta við önnur símkerfi jókst.
17.sep. 2017 - 20:00
Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Draumar geta veitt okkur furðulega innsýn í undirmeðvitundina og reynist oft erfitt að ráða þá.
Hér eru nokkrir af algengustu draumunum og hvað þeir gætu þýtt fyrir þig. Þetta er einungis lauslegur leiðarvísir, aðeins dreymandinn sjálfur getur túlkað hvað sé í gangi í hausnum hans.
15.sep. 2017 - 10:00
Kynning
Fyrirtækið Goddi, Auðbrekku 19 Kópavogi, er með afar fjölbreytt vöruúrval og er meðal annars framarlega í sölu á heitum pottum, lokum yfir heita potta, infrarauðum saunaklefum og hitaklefum, auk hefðbundinna gufubaða og ýmiss konar búnaðar þeim tengdum.
08.sep. 2017 - 10:50
Þýski bílarisinn AUDI hefur slegið í gegn á árinu en AUDI er nú næst stærsta vörumerkið í sölu á tengiltvinnbílum fyrstu átta mánuði ársins 2017. Þannig er AUDI A3 e-tron næst söluhæsti tengiltvinnbílinn og jókst salan um 128% frá sama tíma í fyrra.
07.sep. 2017 - 14:45
Er hægt að mæla skerpu sjónarinnar í dílum eins og gildir um stafrænar myndavélar? Hæfni mannsaugans til að greina sundur tvo punkta er skilgreind sem horn þar eð skerpan fer eftir fjarlægðinni milli augna og hlutar. Þetta horn er um 0,005 gráður og við getum því aðgreint 200 punkta á einnar gráðu bili.
06.sep. 2017 - 11:00
Kynning
Í tilefni þess að haustið er nú gengið í garð hér á Fróni ætlar Pressan í samvinnu við SagaMedica að gefa fimm heppnum lesendum kassa af Voxis hálstöflum. Þann 12. september drögum við svo út fimm heppna vinningshafa og látum þá vita. Taktu þátt!
05.sep. 2017 - 14:50
Kynning
Boðtækni býður upp á mjög góðar þráðlausar háskerpumyndavélar frá Zmodo. Þessar myndavélar eru gríðarlega vinsælar og auðveldar í notkun. Um er að ræða nokkrar gerðir af wifi myndavélum sem hægt er að koma fyrir hvar sem er, til að fylgjast með hverju sem er. Það eina sem þarf er rafmagnstengill og þráðlaust net.
01.sep. 2017 - 14:30
Kynning
11 ára afmælisveisla Tölvuteks verður flautuð á laugardaginn 2. september kl. 12:00 í Hallarmúlanum. Þennan sama dag í fyrra mættu þúsundir fólks í 10 ára afmæli Tölvuteks og tóku þátt í einstökum viðburði sem að sjálfsögðu verður endurtekinn í ár. Kynntu þér dagskrána hér!
01.sep. 2017 - 10:00
Kynning
„Við verðum með fullt af opnunartilboðum, þrautabraut fyrir
hundana, vörukynningar fyrir hunda sem geta fengið að smakka og svo ætlar grillvagninn frá Veisluspjóti
að grilla pylsur ofan í tvífætlingana. Ennfremur verða happadrætti og alls
konar húllum hæ.“
31.ágú. 2017 - 10:50
Kynning
Nýverið hefur geoSilica þróað þrjár nýjar vörur þar sem íslenskur kísill er sem fyrr í aðalhlutverki. Þessar vörur eru nú komnar í sölu og það á kynningarafslætti til 17. september. Um er að ræða Renew, Repair og Recover en allar hafa þessar vörur mismunandi virkni.
31.ágú. 2017 - 10:15
Kynning
Eitt heitasta fyrirtækið í bakarísbransanum í dag er Brauð & co. Frá því fyrsta bakaríið var opnað á Frakkastíg í miðbæ Reykjavíkur í fyrra, hafa tvö önnur Brauð & co bakarí risið. Fyrirtækið opnaði þar á meðal nýjan stað í Mathöllinni á Hlemmi á dögunum og hefur staðnum verið afar vel tekið.