Þjónusta við húsfélög

Þjónusta við húsfélög er margþætt starfsemi þar sem fagmennska og traust eru nauðsynlegir þættir. Hér gefur að líta nokkur dæmi um þá fjölbreytni sem einkennir húsfélagaþjónustu en allir eiga þessir aðilar það sameiginlegt að bjóða upp á trausta og fagmannlega þjónustu – aðila sem sjá til þess að þín eign er í góðum höndum.

 
28.feb. 2017 - 16:19 Kynning

Loftstokkahreinsunin K2: Hreinsun loftræstikerfa í fjölbýlishúsum mikilvæg

Loftstokkahreinsunin K2 ehf. sérhæfir sig í hreinsun og sótthreinsun loftræstikerfa og hefur yfir áratuga reynslu af hreinsun loftræstikerfa á Íslandi. Magnús Ásmundsson, verkefnastjóri K2, segir fyrirtækið sinna einstaklingum sem og fyrirtækjum og það sé nóg að gera enda gríðarlega mikilvægt að hreinsa loftræstikerfi reglulega áður en þau skaða heilsu fólks.
28.feb. 2017 - 16:04 Kynning

Fjöleignir: Heildarlausnir í rekstri og ráðgjöf við húsfélög

„Fjöleignir eru vettvangur sem húsfélög geta leitað til með allar sínar þarfir. Við leysum þau vandamál og verkefni sem fyrir hendi eru og komum stærri úrlausnarefnum í traustan farveg. Grunnhugsunin er sú að forða húsfélögum frá því að þurfa að leita til margra aðila heldur eru öll málin leyst á einum stað – við bjóðum heildarlausnir.“ 
28.feb. 2017 - 10:50 Kynning

Vegamálun GÍH: Bílastæðamálun um allt land

Vegamálun GÍH annast bílastæðamálun og aðrar tengdar gatnamerkingar. Fyrirtækið er með margra ára reynslu í vegmerkingum og hefur tekið þátt í hinum ýmsu verkefnum.
28.feb. 2017 - 10:01 Kynning

Eignarekstur.is – fagleg og persónuleg þjónusta fyrir húsfélög: „Við bjóðum framúrskarandi þjónustu og lægra verð“

„Við hjá Eignarekstri sérsníðum þjónustu okkar að hverju og einu húsfélagi. Húsfélög gera vissulega mismunandi kröfur og hafa ólíkar þarfir. Við berum hag húsfélagsins fyrir brjósti og erum með lausnir á lægri kostnaðarliðum á aðkeyptri þjónustu fyrir húsfélög. Við komum ef þess er óskað og kynnum okkar starfsemina, ykkur að kostnaðarlausu.“