12.feb. 2012 - 10:00

Rjúkandi heit morgunverðarbeygla: Mangómauk, rjómaostur og brakandi ferskt grænmeti - UPPSKRIFT

Það er fátt jafn gott á sunnudagsmorgni og að fá sér góðan morgunmat, slaka á og undirbúa sig fyrir komandi viku. Þessi rjúkandi heita morgunverðarbeygla kemur þér sko í gang, svo er hún líka alveg brjálæðislega góð!
11.feb. 2012 - 16:00 Steinunn Edda Steingrímsdóttir

Ætlar þú að hafa það notalegt í kvöld eða bjóða fólki heim? Þessi heita ídýfa slær alltaf í gegn!

Hvort sem að þú ætlar að hafa það notalegt fyrir framan sjónvarpið eða bjóða fólki heim í brjálað Júróvisjónpartý þá slær þessi heita nachos-ídýfa undantekningarlaust í gegn. Einföld og góð uppskrift hér að neðan:
10.feb. 2012 - 15:50

Frábærir andlitsmaskar fyrir konur á öllum aldri: Búðu til þinn eigin heima! - Einfaldar uppskriftir

Vantar þig smá dekur um helgina? Þessir maskar eru æðislegir til að endurnæra húðina eftir erfiða vinnuviku. Hér fyrir neðan geturu séð nokkrar uppskriftir af heimagerðum andlitsmöskum sem fara bara vel með húðina þína.
10.feb. 2012 - 08:15 Steinunn Edda Steingrímsdóttir

Drykkur dagsins: Jarðaberjasmoothie sem minnir á kokteil - Þessi ætti að koma þér í helgarfýling!

Ert þú komin/nn með nóg af hollustu vikunnar og langar bara í eitthvað gott og ferskt til að koma þér inn í helgina? Þá þarftu að smakka þennan jarðaberja smoothie sem að minnir óneitanlega á ferskan og góðan kokteil.

09.feb. 2012 - 16:30 Steinunn Edda Steingrímsdóttir

Hvað er í matinn? Bökuð kartafla með sýrðum rjóma og beikoni: Einföld máltíð fyrir tvo!

Ert þú í litlu stuði til að elda en langar samt í eitthvað mettandi? Bökuð kartafla með sýrðum rjóma og beikoni er einfalt og fyrirhafnarlítið, svo skemmir ekki fyrir að þetta er gómsætt!
09.feb. 2012 - 08:00 Steinunn Edda Steingrímsdóttir

Drykkur dagsins: Járnríkur, fullur af kalíum og heldur blóðþrýstingnum í jafnvægi- Uppskrift!

Kalíum er steinefni sem gegnir nokkrum afar mikilvægum hlutverkum í líkamanum okkar. Það ekki bara heldur blóðþrýstingnum í jafnvægi heldur einnig vökvamagninu og stuðlar að réttri virkni frumna og vöðva.
08.feb. 2012 - 18:30 Steinunn Edda Steingrímsdóttir

Ert þú í stuði fyrir eitthvað sætt? Gómsætt súkkulaðikrem sem fullkomnar allar kökur - Uppskrift

Þetta krem er gjörsamlega guðdómlegt! Þetta krem er gjörsamlega gómsætt og passar við allar góðar súkkulaðikökur. Uppskriftin er einföld og svo tekur það enga stund að útbúa þetta.
08.feb. 2012 - 09:00

Drykkur Dagsins: Mynta, mangó, jarðaber og lime - Brjáluð blanda UPPSKRIFT

Þessi er bragðgóður, ferskur og skemmtilegur! Einfaldur myntudrykkur sem bragð er af svona í morgunsárið.
07.feb. 2012 - 08:00

Drykkur dagsins: Ert þú búin/nn að vera að hoppa og skoppa í allan morgun? Þá þarftu að fá þér þennan!

Þessi próteinsjeik er æðislegur eftir góða æfingu enda næringaríkur og styrkjandi. Hungang, banani, granatepli og prótein þetta getur hreinlega ekki klikkað!
06.feb. 2012 - 17:30

Hvað er í matinn? Ótrúlega góður grænmetisnúðluréttur sem að allir geta búið til - Uppskrift

Þessi er æðislega góð þegar að þú veist ekkert hvað á að hafa í matinn enda ótrúlega fljótleg og einföld uppskrift. Þessi grænmetisnúðluréttur er ótrúlega góður enda þvílíkt magn af góðu grænmeti í bland við súrsæta sósu og soja.
06.feb. 2012 - 14:00

Valentínusardagurinn nálgast: Veröldin ætlar að gefa heppnum vini Tapas Barsins 20.000 króna gjafabréf!

Tapas Barinn. Langar þig að bjóða elskunni út að borða á Valentínusardaginn? Dagurinn rómantíski nálgast óðfluga og af því tilefni ætlar Veröldin að gefa heppnum vini Tapas Barsins á facebook 20.000 króna gjafabréf.
06.feb. 2012 - 08:50

Drykkur dagsins: Banana Colada óáfengur! Bananar og kókoshnetur, brjáluð blanda - UPPSKRIFT

Þessi er ferskur, suðrænn og svolítið skemmtilegur. Þessi minnir á áfenga drykkinn Pina Colada en þó að sjálfsögðu óáfengur.
05.feb. 2012 - 09:00

Drykkur dagsins: Þessi ætti að koma þér í gegnum þynnkuna - Appelsínusafi og eggjahvítur UPPSKRIFT

Hefur þú prófað allskonar pillur og drykki til að losna við timburmennina snemma á sunnudagsmorgni? Þessi ætti að hjálpa þér í gegnum daginn, enda prótín það besta sem að þú færð!
04.feb. 2012 - 09:00

Drykkur dagsins: Sterkur tómatsafi sem bragð er af! - Fullur af andoxunarefnum sem gera þér gott

Tómatar eru eitt það hollasta sem að líkaminn þinn fær. Þeir eru ríkir af andoxunarefnum og vítamínum og svo skemmir ekki fyrir hvað þeir eru bragðgóðir.
03.feb. 2012 - 08:00

Drykkur dagsins: Þessi ávaxtasprengja er alveg rosaleg! Fullkominn til að enda flotta viku - Uppskrift

Ef að þér fannst hinir drykkirnir góðir, bíddu þá þar til að þú smakkar þennan! Þessi er ótrúlega góður og brjálæðislega góður fyrir líkama og sál.
02.feb. 2012 - 18:45

Brjálæðislega góðar bollakökur með smjörkremi! - Bráðna gjörsamlega í munninum - MYNDIR

Ert þú í stuði fyrir bollakökur? Þessar eru með smjörkremi og gjörsamlega geðveikar á bragðið!
02.feb. 2012 - 15:00

Langar þig að leyfa þér smá? Hér er ein brjálæðislega bragðgóð kaloríubomba - Uppskrift

Langar þig í eitthvað brjálæðislega gott í kvöldmatinn? Þessi kaloríubomba er svo góð að þú gleymir algjörlega samviskubitinu, leyfðu þér smá!
02.feb. 2012 - 08:00

Drykkur dagsins: Allt er vænt sem vel er grænt! Hreinsandi drykkur með kíwí snúning - Uppskrift

Þessi er góður þegar að maður er á safakúr og einnig ef að timburmenn eru eitthvað að láta á sér kræla. Ég mæli þó ekki með því að fá sér þennan fyrir ræktina nema þá að eins og einn banani fái að fylgja með.
01.feb. 2012 - 13:30

Holl uppskrift: Hafrakúlur sem gefa þér aukna orku - Ótrúlega góðar til að grípa með á morgnana

Þorir þú að prófa þessa ótrúlega góðu og hollu uppskrift? Þessar orkukúlur eru æðislegar til að grípa með í skólann eða vinnuna og það tekur enga stund að búa þær til.
01.feb. 2012 - 11:40

Ólífuolían er vinkona þín: Búðu til þína eigin djúpnæringu! - Skemmtilegar staðreyndir

Ólífuolía er besta vinkona þín. Ólífuolía er eitthvað sem að allir ættu að þekkja og flestir geyma flösku af henni heima í eldhússkápnum. En vissir þú að ólífuolía er eitt það besta sem líkaminn fær? Hér að neðan geturu skoðað hvernig þú getur nýtt ólífuolíuna þína í matargerð, á húðina og jafnvel í hárið.
01.feb. 2012 - 08:00

Drykkur dagsins: Hollur og góður Bananabræðingur sem bragðast eins og nammi - Ótrúlega einföld uppskrift!

Langar þig í eitthvað ótrúlega gott í morgunmat? Fáðu þér þennan ótrúlega holla en jafnframt góða smoothie-drykk. Hann bragðast hreinlega eins og nammi!
31.jan. 2012 - 18:30

Uppskrift: Gullinbrún skinkuhorn sem eru langbest ylvolg með ískaldri mjólk - Fljótlegt og þægilegt

Elskar þú skinkuhorn? Þá þarftu að skoða þessa uppskrift, en þessi er einföld, fljótleg og alveg rosalega góð.
31.jan. 2012 - 15:32

Uppskrift: Hvað á að hafa í matinn? Ótrúlega gott túnfiskpasta með ólífum og tómötum

Hvað ætlar þú að hafa í matinn í kvöld? Þetta túnfiskpasta er algjört æði og ótrúlega einfalt. Túnfiskur, ólívur og tómatar, þetta getur ekki klikkað!

30.jan. 2012 - 20:00

Uppskrift: Vilt þú fá þér holla og góða möndlumjólk í fyrramálið? Búðu til þína eigin!

Langar þig í eitthvað ótrúlega hollt og gott í fyrramálið? Ísköld möndlumjólk er afskaplega góð í morgunsárið, hér er ein góð uppskrift:
30.jan. 2012 - 12:06

Uppskrift: Ótrúlega girnileg og rjómalöguð fiskisúpa í hádeginu - Þú verður að prófa þessa!

Ert þú í stuði fyrir eitthvað ótrúlega gott í hádeginu? Prófaðu þessa ótrúlega girnilegu uppskrift í kuldanum.

30.jan. 2012 - 07:00

Uppskrift: Grænn og Góður! - Þessi holli detoxdrykkur er ótrúlega góður í morgunsárið

Þessi hérna er ótrúlega góður til að byrja daginn. Einfaldur, hollur og góður safi sem kemur öllum í gírinn fyrir daginn.
29.jan. 2012 - 13:00

Hollt og gott! Hrökkbrauð sem er trefjaríkt og einfalt í bakstri - Ótrúlega góð UPPSKRIFT

Ert þú í stuði fyrir eitthvað hollt og gott? Þá mæli ég með því að þú prófir þessa ótrúlega góðu og einföldu uppskrift.
28.jan. 2012 - 14:00

Uppskrift: Skemmtilegir og skrautlegir kokteilar fyrir helgina - Klassískir og einfaldir

Ert þú að fara að gera eitthvað skemmtilegt um helgina? Hér eru nokkrar skemmtilegar og einfaldar uppskriftir að góðum kokteilum.
25.jan. 2012 - 07:00

Uppskrift: Steinefnaríkur heilsusafi sem gerir þér gott - Þennan verður þú að prófa!

Ertu að drífa þig í vinnuna? Þessi safi er ótrúlega steinefnaríkur og gerir þér gott svona í morgunsárið.
24.jan. 2012 - 07:00

Uppskrift: Grænt og gott! - Hollur morgunsjeik sem MUN koma þér í gang fyrir daginn!

Þessi er kannski ekki girnilegur en hann er HOLLUR! Ert þú í stuði fyrir eitthvað hollt og gott? Þessi uppskrift er algjört æði sama hvað þú ætlar að gera í dag! Grænn sjeik sem kemur þér í stuðið.
23.jan. 2012 - 07:00

Uppskrift: Langar þig í eitthvað ótrúlega frískandi og suðrænt? Þá er þessi ávaxtasmoothie málið!

Er kuldinn alveg að fara með þig? Þá skaltu skella í einn suðrænan mangósmoothie í morgunsárið!
22.jan. 2012 - 10:00

Uppskrift: Er meltingin í ruglinu? Trefjaríkur og góður sjeik til að byrja daginn HÉR

Vantar þig eitthvað ferskt og gott áður en þú ferð í ræktina eða vinnuna? Hér er einn góður sem hjálpar meltingunni í leiðinni.
21.jan. 2012 - 20:00 Íris Björk Jónsdóttir

Viltu borða í fangaklefa og fá kokteil í sprautuformi? Þá er þessi veitingastaður málið! - MYNDBAND

Þennan undarlega veitingastað sem er hannaður eftir Alcatraz fangelsinu, er að finna í Japan og er hann allt annað en normið.


21.jan. 2012 - 10:00

Uppskrift: Langar þig í eitthvað ótrúlega ferskt og næringaríkt? Prófaðu þennan!

Ef að þú ert í hollustu stuði þá er þessi smoothie er alveg ótrúlega ferskur og góður. Nú er bara að grípa í blandarann og búa til góðgæti.
20.jan. 2012 - 14:00 Íris Björk Jónsdóttir

Er þetta lykillinn að unglegri húð? Flaska af matarolíu sem kostar innan við þúsundkall gæti verið málið!

Hollywood leikkonan hún Emma Stone er með ótrúlega fallega húð og segir hún leyndarmálið ekki felast í rándýrum kremum, heldur noti hún matarolíu sem gerð er úr fræjum vínberja og hægt er að nálgast í flestum heilsubúðum.


19.jan. 2012 - 10:00

Uppskrift: Ótrúlega góður granatepla og möndlusjeik - Svo sannarlega morgunmatur meistarans

Fílar þú skemmtilegt og framandi bragð? Þá er þessi morgunsjeik algjörlega eitthvað fyrir þig. Hollur og góður drykkur sem kemur þér af stað.

18.jan. 2012 - 10:00 Íris Björk Jónsdóttir

Vinsæl og góð uppskrift: Langar þig í góða líkamshreinsun? Vatnsmelónur eru klárlega málið

Vatnsmelónu hreinsun er mjög vinsæl leið til að losna við óþarfa bjúg og óhreinindi sem skapast hafa af slæmu mataræði.

17.jan. 2012 - 10:00 Íris Björk Jónsdóttir

Það jafnast fátt á við það að fá sér guðdómlegan djús í morgunsárið, hér er góð uppskrift.

Eftir allt átið í Desember og reyndar fram í Janúar, eftir tíð veisluhöld, jafnast fátt á við það að fá sér nýkreistan djús í morgunverð. Hér er guðdómleg uppskrift af æðislegum djús sem ég rakst á á netinu.
Ég vona að þið njótið.


Grænn epla og lime djús.

1 agúrka
4 sellerístilkar
2 græn epli
1 lime
2-3 cm engiferrót

Setjið allt saman í djúsvél og mixið, sigtið síðan og berið fram með fullt af klökum.
Ef að þið eigið ekki djúsvél þá er í lagi að setja allt í blandara ásamt ca 2 dl af vatni og sigta síðan.

Þessi djús er hreinsandi og góður í byrjun dags.

16.jan. 2012 - 12:00

Uppskrift: Máltíð sem er þess virði að hafa fyrir: Franskur sjávarréttur sem bráðnar gjörsamlega í munninum

Bonne Appetit! Hvort sem að þú ert að halda matarboð eða vilt bara gera vel við þig, þá er þessi réttur algjört æði. Þessi franski réttur er hrikalega bragðgóður og mettandi.


10.jan. 2012 - 14:00

Sataykjúklingasalat með Cous Cous - Hollt og unaðslegt salat - UPPSKRIFT

Þetta salat er bragðgott og maður verður vel saddur af því. Það er bæði gott heitt og kalt svo það er ekki verra að borða það daginn eftir líka. 
06.jan. 2012 - 15:00 Kidda Svarfdal

Heilsudrykkur sem stjörnurnar elska! - UPPSKRIFT

Þessi heilsudrykkur er æðislegur og stjörnurnar í Hollywood elska hann. Meðal þeirra sem drekka hann eru Drew Barrymore, Owen Wilson, Olivia Wilde og Vince Vaughn. 

Drykkurinn er orkuríkur og trefjaríkur og getur vel komið í staðinn fyrir kaffibolla eða einhvert nart yfir daginn.
04.jan. 2012 - 07:00 Íris Björk Jónsdóttir

Breytt og Bætt - Í þetta skiptið tókum við eldhús og breyttum því undir 90.000.kr - MYNDIR

Við tókum eldhús sem var að niðurlotum komið og breyttum því fyrir um 87.000.- krónur
Ég skrúfaði niður hurðirnar af innréttingunni og lét sprauta þær bara öðrum megin því það munaði miklu í verði, og hverjum er ekki sama þó svo að innri hliðin sé ekki í sama lit ef að allt er þrifið vel?


31.des. 2011 - 21:00 Kidda Svarfdal

Kæru lesendur, gleðilegt ár og takk fyrir gamla árið!

Kæru lesendur!
Gleðilegt ár og takk fyrir árið sem er að líða. Nýja árið verður örugglega ekki minna viðburðarríkt og það verður gaman að sigla inn í 2012 með ykkur. 
28.des. 2011 - 18:00 Kidda Svarfdal

Er ekki kominn tími á smá fisk? - Salsafiskur í ofni - UPPSKRIFT

Það eru örugglega margir búnir að borða yfir sig af kjöti yfir hátíðarnar og þá er kjörið að fá sér góðan fiskirétt á milli jóla og nýárs.
23.des. 2011 - 18:00 Kidda Svarfdal

Creme brulee - Gómsætur og hátíðlegur eftirréttur - UPPSKRIFT

Þessi eftirréttur er vinsæll á mörgum flottustu veitingastöðum heims. Þetta er einskonar búðingur með harðri karamellu ofan á (sykurbráð). 
21.des. 2011 - 13:00 Kynning

Durum er frábær veitingastaður á Laugavegi 42 sem er þess virði að kíkja á - MYNDIR-

Durum er frábær veitingastaður sem bíður framandi rétti frá miðjarðarhafinu sem eru eins og sinfonía fyrir bragðlaukana.18.des. 2011 - 16:00

Algerlega himnesk humarsúpa - UPPSKRIFT

Humarsúpa er oft höfð í forrétt og oft einmitt um jólin. Hérna er ein alveg himnesk uppskrift!
17.des. 2011 - 08:00

Fyllt kartöfluhýði - Góð ein og sér eða sem meðlæti - UPPSKRIFT

Þessi uppskrift er rosalega "djúsí" og góð. 

Flott sem helgarmatur! 
12.des. 2011 - 13:00

Sörur eru algjört lostæti um jólin - Þessar eru æðislegar - UPPSKRIFT

Sörur eru æðislegar og baksturinn á þeim er fastur liður hjá mörgum fjölskyldum fyrir jólin. 
Hérna er ein góð uppskrift að Sörum: 
10.des. 2011 - 07:00

Piparkökubakstur er svo hátíðlegur - UPPSKRIFT

Nú eru jólin að nálgast óðfluga og margir farnir að baka jólakökurnar. Það finnst flestum partur af jólunum að annað hvort baka eða kaupa piparkökur. Þær eru dýrðlegar með ískaldri mjólk!