29.jan. 2015 - 11:00

Lakkrísgott sem þú verður að prófa - Uppskrift

Hér er ein ótrúlega góð og ljúffeng uppskrift frá henni Berglindi í Gotterí og gersemar sem Veröldin fékk góðfúslegt leyfi til að birta. Sniðugt að prófa um helgina með krökkunum, fyrir kaffiboðið eða bara að njóta hvenær sem er:
05.des. 2014 - 12:37

Dásamleg rauð grænmetissúpa frá Grími Kokk: Uppskrift

Mynd: Gettyimages Í desember er nauðsynlegt að taka sér pásu frá smákökum, jólahlaðborðum og öðrum aðventuboðum og borða eitthvað meinhollt en seðjandi, til að vega upp á móti öllu þessu óholla sem jólamánuðinum fylgir

13.apr. 2014 - 21:30

Einkennilegur matur um víða veröld: Myndir þú borða þetta?

Það er sérstök upplifun að ferðast og kanna aðra menningarheima. Fá að kynnast matarvenjum og jafnvel óvenjulegum réttum sem maður fær ekki í sínu heimalandi. Í flestum löndum er boðið uppá mat sem myndi ekki teljast mikið lostæti hér á landi en á listanum hér fyrir neðan sem telur níu rétti er nú eitt og annað sem margir Íslendingar myndu leggja sér til munns með mikilli ánægju.  
05.apr. 2014 - 17:00

Vissir þú að eplaedik er algert töfraefni? Bólgueyðandi, hreinsandi og bætir meltinguna

Á þessum árstíma er viðeigandi að huga að heilsunni og reyna að komast aftur í jafnvægi eftir allt „sukkið“, ef svo má að orði komast. Eitt besta ráðið við að núllstilla líkamann er að drekka eplaedik, en það er jafnframt eitt elsta húsráð sem til er. Ömmur og langömmur staupuðu sig með eplaediki ef þær vildu taka sig í gegn.

10.des. 2013 - 13:35

Rúnar í Kokkarnir.is: „Sælkerakörfurnar okkar hafa mikla sérstöðu“

Sælkerakörfurnar frá Kokkarnir.is hafa verið gríðarlega vinsæl jólagjöf fyrir starfsfólk íslenskra fyrirtækja í gegnum árin, enda er mikil búbót falin í fallegri gjafakörfu, sprengfullri af góðgæti, fyrir fjölskylduna rétt fyrir jólin.  
08.des. 2013 - 14:00

Hello Kitty bjór fáanlegur í Asíu

Sanrio sem býr til vörur undir nafninu Hello Kitty hefur nú gefið út bjór undir nafni glöðu kisunnar. Bjórinn kemur með bananabragði, sítrus, ástaraldina eða ferskjubragði. Hann er að sjálfsögðu í litríkum og skemmtilegum umbúðum en ekki mjög sterkur,
07.des. 2013 - 20:00

Gefa út uppskriftarbók til hjálpar Unicef

Eftir að hafa séð fréttir af eyðileggingu og neyð á Filippseyjum í kjölfar fellibylsins í byrjun nóvember ákváð Hafdís og grafíski hönnuðurinn Ágúst Ævar Guðbjörnsson að sameina krafta sína í þágu góðs málefnis.
04.des. 2013 - 12:00

7 ástæður til að drekka kaffi

Allar myndir/Getty Heilsubloggarinn og læknaneminn Kristján Már Gunnarsson birti þennan pistil um kaffi á síðunni sinni betrinaering.is á dögunum en þar kemur fram að kaffi er nú barasta ansi gott fyrir okkur. Heldur betur góðar fréttir fyrir alla kaffiunnendur!
29.nóv. 2013 - 08:30

Krúttlegir broddgeltir í eftirrétt - Uppskrift

Ertu byrjuð/aður að baka fyrir jólin? Prófaðu þessar ótrúlega krúttlegu broddgaltasmákökur. Þær eru svakalega einfaldar að búa til og virkilega góðar.
25.nóv. 2013 - 13:00

Komdu jólagestunum á óvart með dýrindis kræsingum

Öll viljum við gera svolítið vel við okkur um jólin, bæði í mat og drykk. Oft bökum við líka sömu jólakökurnar ár eftir ár samkvæmt hefðinni. En hvernig væri að breyta aðeins út af venjunni og prófa eitthvað af þessum ótrúlega fallegu jólakræsingum?
21.nóv. 2013 - 09:00

Ljúffeng Kit Kat kaka - Uppskrift

Hér er ein snilldar uppskrift frá henni Berglindi í Gotterí og gersemar. Kakan er ekki bara ótrúlega ljúffeng, heldur líka svo ótrúlega falleg í útliti:
19.nóv. 2013 - 12:36 Björgvin G. Sigurðsson

Ómótstæðileg Nigella - sjónvarpskokkurinn fer á kostum í nýrri bók

Jamie kokkar af list hinna lægri stétta í hinu hrikalega stéttskipa Bretlandi. Nigella Lawson er af hinu sauðahúsinu. Dóttir farsæls þingmanns Íhaldsflokksins og endurspeglar hin fínni blæbrigði breskrar matargerðar. Óhætt er að segja að það komi vel fram í bókinni sem Veröld var að gefa út; Nigella á ítölskum nótum.

19.nóv. 2013 - 09:57

Krakkanámskeið í Gotterí og gersemar - Myndir

Um seinustu helgi hélt Berglind í Gotterí og gersemar eitt af sínum frábæru bollakökunámskeiðum, en í þetta sinn voru það börnin sem fengu að spreyta sig. Á námskeiðinu lærðu krakkarnir að sprauta kreminu á bollakökurnar og svo að sjálfsögðu að skreyta þær. Færri komust að en vildu enda ekki furða þar sem krakkarnir skemmtu sér konunglega við að framleiða hvert listaverkið á fætur öðru.
08.nóv. 2013 - 12:00

Einn hrikalega girnilegur fyrir helgina - Uppskrift

Það mætti halda að þessi guðdómlegi sjeik komi beint úr ísbúðinni, og ekki nóg með það heldur er hann alls ekki mjög óhollur, hann er glútenlaus og nokkuð trefjaríkur.
28.okt. 2013 - 13:42

Gómsætar hugmyndir fyrir Halloween

Myndir/Berglind Berglind í Gotterí og gersemar er alltaf að bralla eitthvað skemmtilegt og núna er hún komin í hrekkjavökugírinn eins og sést hér á þessari ótrúlega skemmtilegu kökupinnauppskrift sem við fengum góðfúslegt leyfi til að birta.
22.okt. 2013 - 14:00

Dásamlegar súkkulaði og karmellu brownies - Uppskrift

Við birtum núna þessa yndislegu uppskrift af brownie kökunum hennar Berglindar í Gotterí og gersemar. Þessar dásamlegu brownies hreinlega bráðna í munni og eru einfaldlega eins góðar og allt sem gott er. Hvernig geta annars mörg lög af súkkulaði, hnetum og karamellu klikkað?
12.okt. 2013 - 09:00

Einfaldur og ljúffengur súkkulaðisjeik - Prófaðu þennan um helgina

Þennan einfalda og bragðgóða súkkulaðisjeik hefur hún Berglind í gotteri.is gert með fjölskyldunni sinni í mörg herrans ár. Við á Veröldinni vorum svo heppin að fá að deila uppskriftinni með ykkur kæru lesendur og birtist hún hér óbreytt:

07.okt. 2013 - 13:55

Himneskar bollakökur með söltuðu karmellukremi: Uppskrift

Berglind í Gotterí og gersemar er meistari í bollakökubakstri og hefur haldið ýmis námskeið í bollakökuskreytingum sem hafa slegið í gegn. Við á Veröldinni vorum svo heppnar að fá að deila einni frábærri uppskrift frá Berglindi en það eru saltaðar karamellu bollakökur. Við birtum hér uppskriftina óbreytta.

03.sep. 2013 - 12:00

Sex Feng Shui ráð sem geta gert gæfumuninn í lífi þínu!

Feng Shui er aldagömul austræn aðferð til þess að hafa áhrif á orkuflæði rýmis. Talað er um Yin og Yang sem karl- og kvenlæga orkutíðni. Fræðin fara betur ofan í saumana á þessu og því gæti verið snjallt að fá sér bók aflestrar um viðfangsefnið. Samkvæmt Feng Shui fræðunum getur t.d. uppröðun húsgagna á heimilinu breytt orkuflæði þess.
28.ágú. 2013 - 21:00

Átta fæðutegundir sem hjálpa þér að grennast!

Milljónir manna þjást af offitu víða um heim og það er alvarlegt mál. Sumar fæðutegundir eru þekktar fyrir að auka brennslu. Það eru slíkar jurtir og hráefni sem eru bandamenn okkar í baráttunni við aukakílóin.
28.ágú. 2013 - 12:07

Notkun kóladrykkja: Sex áhrifaríkar aðferðir

Kóladrykki má drekka en það má einnig nota þá á ýmsa aðra vegu. Kók er til dæmis góður bletta- og klósetthreinsir. Hitt er annað mál að drykkurinn kann að virðast minna aðlaðandi eftir að ljóst varð að hann má nota til erfiðra heimilisverka.
27.ágú. 2013 - 09:20

15 ótrúlega snjallar hugmyndir sem létta þér tilveruna

Stundum þarf lítið til þess að gera eitthvað stórkostlega snjallt. Bestu hugmyndirnar eru oft þær einföldustu og er bréfaklemman gott dæmi um slíka uppfinningu. Lumar þú á frábærri hugmynd?
23.ágú. 2013 - 11:30

Borðedik betra en hreinsiefni? Nokkrar gagnlegar aðferðir

Borðedik leynir virkilega á sér og má brúka það til margs. Borðedik er oft kallað glært edik og er lífrænt, þ.e. þynnt ediksýra. Það býr yfir þeim eiginleika að kljúfa fitu, nær fram gljáa og eyðir vondri lykt.
30.jún. 2013 - 20:00

Uppskrift dagsins: Fylltur úlfaldi

Skjáskot af vef Ekstrabladet - Fylltur úlfaldi Það eru mánaðarmót, búið að borga út launin og grillvertíðin í hámarki. Góð blanda sem fær fólk til að vilja grilla og bjóða fólki í mat. Þá er bara að finna eitthvað lostæti til að gefa gestunum og er öruggt að gestgjafinn mun koma flestum ef ekki öllum á óvart ef boðið verður upp á fylltan úlfalda.
30.jún. 2013 - 18:20 Eva Gunnbjörnsdóttir

Matartegundir sem geta haft góð áhrif á svefn

Stundum eigum við erfitt með að sofna. Börn og fullorðnir glíma við þetta vandamál, ekki síst á sumrin. Ýmsar fæðutegundir geta haft áhrif á svefninn og það skiptir máli að fá B6 vítamín og melantónín úr fæðunni.
26.jún. 2013 - 09:00

Rabbabara Rúna gefur uppskrift

Um þessar mundir er rabbabarauppskeran byrjuð, enda komið langt fram í júní. Þá er um að gera að verða sér úti um rabbabara og gera rabbabarasultu, rabbabarakökur, rabbabarasósur, rabbabarasúpur, rabbabarabing barabú!
26.apr. 2013 - 15:11

Upplifðu einstakt ferðalag með bragðlaukunum í Suzushi

Suzushi er nýbúinn að opna í glæsilegu húsnæði fyrir ofan bókabúðina Iðu á Lækjargötunni, en staðurinn er einnig á Stjörnutorgi í Kringlunni. „Sushi er ekki það sama og Sushi“, segir Sigurður Karl Guðgeirsson glaðlega, eigandi Suzushi, sem hefur nú opnað glæsilegan stað fyrir ofan Iðu á Lækjargötunni. Við setjumst niður og það er greinilegt að það er fagmaður sem situr hjá okkur. Enda er Sigurður Karl með áralanga reynslu í sushigerð.
07.mar. 2013 - 07:00

Drykkur dagsins: Ferskir ávextir, appelsínusafi, skyr og hunang - UPPSKRIFT

Þessi er ferskur og skemmtilegur ávaxtasmoothie sem er einstakur í morgunsárið, langar þig í eitthvað gott?
01.mar. 2013 - 20:44

Solla í Gló varð heimsmeistari annað árið í röð

Sólveig Eiríksdóttir, eða Solla á Gló eins og flestir þekkja hana, sigraði í sínum flokki sem besti hráfæðiskokkur í heimi, annað árið í röð.
22.jan. 2013 - 20:00

10 Stórsnjallar og ódýrar leiðir til að koma lagi á eldhússkápana

Það þarf ekki að fjárfesta í rándýrum skipulagseiningum til að koma góðu skipulagi á skápana. Stundum nægir smá hugmyndaflug og að gefa hlutum nýtt notagildi. Kíktu á þessar hugmyndir þær eru stórsniðugar.
20.jan. 2013 - 15:00

Einfaldar og stórsnjallar leiðir til að fá meira út úr matvælunum: Myndir

Þegar verðlag virðist fara stöðugt hækkandi er gott að vita hvernig er hægt að nýta matvælin til hins ýtrasta. Sumar grænmetistegundir má endurnýta og ekki skaðar að vita að það sem er ræktað í eldhúsglugganum er laust við öll eiturefni. Kíkið á þessar  einföldu og stórsnjöllu leiðir til að fá meira útúr matavælunum.

16.jan. 2013 - 15:00

Tíu snjallar leiðir til að láta matvælin endast lengur

Það getur verið afar svekkjandi að horfa á eftir matvælum fyrir þúsundir króna lenda í ruslinu. Með réttri meðhöndlum má láta matvælin endast mun lengur. Þessi ráð eru stórsniðug og hjálpa okkur að draga úr kostnaði við matarinnkaupin.
10.jan. 2013 - 15:15

Eldhús: Litrík, ofhlaðin og krúttleg - myndir

Úrvalið af litríkum eldhústækjum bæði stórum og smáum hefur aukist mjög mikið s.l. ár mörgum til mikillar gleði. Aðrir kjósa að bæta litum inn með fallegum viskustykkjum, dúkum og ýmsu skrauti sem er ekki eins bindandi og mun auðveldara að skipta út ef litadýrðin verður yfirgnæfandi. Útkoman verður oft afar skemmtileg líkt og sjá má á myndunum.

 


07.jan. 2013 - 17:30

Girnilegar Tortillusnittur í saumaklúbbinn

Tortillusnittur eru einfaldar og góðar og smellpassa í saumaklúbbinn eða partýið. Þær má einnig útbúa til að eiga í nesti ef maður vill gera vel við börnin eða sjálfan sig. Þá eru þær upplagðar til að nýta afganga af kjúkling eða öðru kjöti. Þær má útbúa með góðum fyrirvara þar sem þær geymast vel í lokuðu boxi í ísskápnum.
28.júl. 2012 - 12:00

Gómsætur grillaður lax með mangósósu

Þegar sólin er hátt á lofti er gaman að skella sér út og grilla. Hér fyrir neðan er girnileg uppskrift að grilluðum laxi með sósu úr sýrðum rjóma og mangó. Þessi réttur er einstaklega hollur en lax er náttúrulega ríkur af D-vítamíni sem gerir okkur gott. Mangósósan með laxinum er létt og fersk.
23.júl. 2012 - 17:00

Ostagljáð haustgrænmet: Frábært með lambakjöti

Þessi réttur er sneisafullur af hollu grænmeti á borð við brokkóli, rófur og tómata. Dala-feti í kryddolíu gefur grænmetinu einstaklega gott bragð. Þessi réttur er frábær með lambakjöti.
22.júl. 2012 - 10:00

Uppskrift: Bragðmikil pizza frá Mexíkó

Pizzur eru vinsæll matur og á mörgum heimilum hefst helgin á pizzagerð. Af hverju ekki að prófa eitthvað nýtt næst þegar gera á pizzu? Þessi pizza er bragðmikil og góð og í stað venjulegrar pizzasósu er salsasósa notuð og piparostur í stað venjulegs osts.
17.júl. 2012 - 09:00

Drykkur dagsins: Sumarlegt Tropical boost

Hér er einstaklega sumarlegt boost. Best er að sjálfsögðu að setja nokkra ísmola út í blönduna svo að drykkurinn verði enn meira frískandi.
13.júl. 2012 - 15:12

Algjört lostæti frá sushi meistaranum Shin Hara á SUSHISAMBA - Þetta verður í boði

Sushi snillingarniar Carlos Oliveira og Shin Hara. Dagana 12. – 19 júlí verður SUSHISAMBA með gestakokkinn og sushi meistarann Shin Hara og hefur hann í samvinnu við sushi snillinginn Carlos Oliveira búið til nokkrar ,,signature rolls“ sem boðið verður upp á.
13.júl. 2012 - 13:00

Köld jógúrtsósa með indversku ívafi

Þessi sumarlega sósa er frábær með krydduðum mat eða sem marínering á fisk eða kjöt. Uppistaðan í henni er hrein jógúrt, annaðhvort grísk eða hefðbundin jógúrt. Mangó-chutney og karrí gefa henni indverskan keim.
21.jún. 2012 - 07:00

Nýtt Hleðsluskyr er ríkt af mysupróteinum

MS kynnti nýlega nýtt Hleðsluskyr. Hleðsluskyr inniheldur meira magn mysupróteina en annað skyr en ástæða þess er sú að það er framleitt að stórum hluta úr svokölluðu „lean cream“ sem er sama hráefni og notað er í íþróttadrykkinn Hleðslu.
19.jún. 2012 - 07:00

Ferskt og sumarlegt Mojitoboost

Þegar sólin er hátt á lofti er gott að fá sér eitthvað kalt og gott. Hér er uppskrift að ótrúlega svalandi og spennandi mojito boosti. Boostið inniheldur m.a. vanilluskyr sem gefur prótein og kalk og myntu sem gerir drykkinn ótrúlega ferskan.
23.maí 2012 - 09:00 Elín Helga Egilsdóttir

Galdurinn að góðu salati

Salatát mun breytast héðanaf. Lesið þetta og það verður ekki aftur snúið!
22.maí 2012 - 09:00

Hitabylgja og gott grillkjöt fyrir helgina - Uppskrift

Það er verið að spá hitabylgju um helgina og þá dettur maður alveg um leið í grillstuð. Hvað er betra en að skella sér í góða kjötbúð og nota tækifærið þegar veðrið leikur við okkur landsmenn og tala nú ekki um að næsta helgi er þriggja daga þar sem annar í Hvítasunnu lengir helgina skemmtilega fyrir okkur.  Hér ótrúlega spennandi uppskrift af grilluðu lambi.
17.maí 2012 - 07:00

Drykkur dagsins: Bragðgóður og hollur smoothiedrykkur með Kiwi og papaya! - UPPSKRIFT

Þessi drykkur er æðislega góður og hollur, en hann er ótrúlega ferskur svona í morgunsárið! Kiwi og papaya eru frábærir og bragðgóðir ávextir og þegar þetta er sett saman ertu komin með fantagóða blöndu.
16.maí 2012 - 12:00

Nautnafull nautasteik og gott rauðvín, já takk!

Á morgun er frídagur og því tilfalið að fara alla leið í kvöld og fá sér blóðuga nautasteik og stór glas af rauðvíni en það verður sennilega seint þreyttur kvöldmatur. Hver er ekki til í það eftir erfiða vinnuviku þegar komið er heim í afslöppun ?
16.maí 2012 - 09:40

Drykkur dagsins: ræktar musterið - Uppskrift

Þúsundþjalasmiðurinn Jón Gunnar Geirdal ljáir okkur að þessu sinni drykk dagsins sem hann byrjar alla morgna á.
15.maí 2012 - 07:00

Drykkur dagsins: Þessi er æðislegur til að byrja vikuna! Bláber, vanilluskyr og kókos - UPPSKRIFT

Þessi er góður á morgnanna og stútfullur af andoxunarefnum, ekki skemmir svo fyrir hvað hann er gómsætur!
14.maí 2012 - 17:00

Geggjað zucchinipasta í salatvefju með pestó - Uppskrift

Þetta syndsamlega gott og þarf enga eldun.  Matvinnsluvél og iceberg salat og maturinn klár.
14.maí 2012 - 09:00

Ertu komin/nn með leið á gamla góða hafragrautnum? Bættu við eplum, kanil, agave sýrópi og perum!

Ert þú komin/nn með leið á gamla góða hafragrautnum sem ekkert bragð er af? Bættu eplum, perum, kanil og agavesýrópi út í, ótrúlega gott svona í morgunsárið!

Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 05.2.2016
Lánsfé og lystisnekkjur
Jón Steinar Gunnlaugsson
Jón Steinar Gunnlaugsson - 29.1.2016
Hnýsni í einkamál annarra
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 30.1.2016
Ertu á leið til Lima?
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 04.2.2016
Rannsóknarskýrsla mín fyrir 2015
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 02.2.2016
Þjóð berst við eld og ís
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 11.2.2016
Kom Þór Saari upp um eigið trúnaðarbrot?
Jón Steinar Gunnlaugsson
Jón Steinar Gunnlaugsson - 06.2.2016
Áfellisdómur yfir samdómara
Guðlaugur Þór Þórðarson
Guðlaugur Þór Þórðarson - 02.2.2016
Peningar, húsnæðismál og ungt fólk
Brynjar Nielsson
Brynjar Nielsson - 08.2.2016
Elska Birgittu Jónsdóttur
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 03.2.2016
Upptaka frá Lima í Perú
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 06.2.2016
Guernica
Þórhallur Heimisson
Þórhallur Heimisson - 04.2.2016
Hin mörgu andlit íslam – haustið 2016
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 09.2.2016
Það sem ég kom upp um 2015
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 08.2.2016
Það sem ég uppgötvaði í grúski 2015
Ingrid Kuhlman
Ingrid Kuhlman - 08.2.2016
Að gera góðverk
Fleiri pressupennar