28. apr. 2012 - 15:19Gunnar Bender

Konungur fiskanna mætir snemma

,,Ég hallast að því að við séum að fara í smá niðursveiplu hvað varðar tölur og mengi,mismikið eftir landshlutum," sagði hinn kunni veiðimaður Jón Skelfir Ársælsson er við spurðum um veiðisumarið í sumar.

 

,,Held þó að konungur fiskanna  mæti snemma og margar opnanir verði déskoti góðar en er hræddur um að vatnabúskapurinn setji strik í reikninginn er líða fer á sumarið. Enda er hlýiindaskeið í kortunum hjá Páli Bergþórssyni," sagði Jón en hvað með veðurklúbbinn á Dalvík?

 

,,Móðir náttúra ræður þessu að mestu og hitastig sjávar en hita tölur eru góðar víðast hvar.
Vísindin eru góð en við verðum að hafa einhver mysterí í þessu og einhver skekkjumörk, ekki satt. Við komust ekki að öllu leyndarmálunum sem betur fer. En að endingu skora ég á alla veiðimenn að sleppa stórlaxinum og megi þeir eiga ánægju stundir á bökkum ár og vatna í sumar," sagði Jón í lokin.19.apr. 2018 - 16:25 Gunnar Bender

Vænn urriði veiddist í Elliðavatni

,,Það hefur eitthvað veist, allavega snemma í morgun, og eru nú þegar komnir nokkrir fiskar á land,“ sagði Sævar Snorrason, veiðieftirlitmaður, er við hittum hann við Elliðavatn um hádegisbilið. Sjö veiðimenn voru að veiða,flestir erlendir, og veiðin var frekar róleg.


19.apr. 2018 - 14:00 Gunnar Bender

Veiðisvæði sem á sér langa sögu

Kaldárhöfði við Þingvallavatn og Úlfljótsvatn er nýjasta svæðið í flóru Fish Partner. Um er að ræða fjölbreytt svæði sem er fornfrægt stórurriðasvæði og mjög sterkt bleikjusvæði.


17.apr. 2018 - 14:13 Gunnar Bender

Veiðisumarið hefst í Elliðavatni sumardaginn fyrsta

Elliðavatn sem er á mörkum Reykjavíkur og Kópavogs er eitt vinsælasta silungsveiðivatn á Íslandi. Á sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 19. apríl hafst veiðin í Elliðavatni enn eitt árið.


17.apr. 2018 - 14:10 Gunnar Bender

Risafiskur úr Tungufljóti

,,Já, þetta var fiskur rétt um 100 cm, flottur fiskur en veiðin hefur verið góð í Tungufljótinu,“ sagði Einar Lúðvíksson í gærkveldi en verulega vænn sjóbirtingur kom á land undir kvöld.
15.apr. 2018 - 20:42 Gunnar Bender

Salmon Tails með hæsta tilboðið í Hítará

,,Já, þetta var opnað á laugardaginn var og voru Salmon Tails með hæsta tilboðið, kringum  60 milljónir á ári,“ sagði Ólafur Sigvaldsson á Brúarhrauni og formaður veiðifélags Hítará.


15.apr. 2018 - 20:37 Gunnar Bender

Meðalfellsvatn í boði fyrir handhafa Veiðikortsins

Veiðikortið hefur gert samkomulag við veiðiréttarhafa Meðalfellsvatns um að handhafar Veiðikortsins 2018 geti veitt í Meðalfellsvatni á komandi sumri..


15.apr. 2018 - 20:27 Gunnar Bender

Tapaði tölunni á veiddum fiskum

,,Það var sannkallaður ævintýradagur hjá mér 14.apríl. Ég kíkti í Mýrarkvísl um 10 leytið og prófaði stað númer tvo sem oft geymir stórann urriða á vorin,“ segir Valdimar Heiðar Valsson sem var í Mýrarkvísl og Brunná.


13.apr. 2018 - 15:09 Gunnar Bender

Frábær veiði í Vatnamótunum

,,Við vorum í einn dag um daginn og fengum 100 fiska, frábær veiði en frekar kalt þá,“ sagði Ólafur Guðmundsson sjóbirtingsbani en veiðin í Vatnamótunum við Kirkjubæjarklaustur hefur  það sem af ertímabilinu góð og margir fiskarnir vel vænir.
13.apr. 2018 - 15:00 Gunnar Bender

Gott að skreppa í silung um helgina

Veiðin í vötnunum er að komast af stað, nokkrir hafa nú þegar skroppið til veiða  eins og upp að Vífilsstaðavatni, Kleifarvatn,  Meðalfellsvatni eða farið í Hraunsfjörðinn.


12.apr. 2018 - 13:41 Gunnar Bender

Flottur fiskur úr Eyjafjarðará

Veiðin er hafin í Eyjafjarðará og veiðimenn eru byrjaðir  að fá fiska. Við  náðum tali af Ólafi Sigurðssyni sem var við veiðar í ánni fyrir fáum dögum. Hann veiddi flottan fisk sem sannarlega góð byrjun á veiðitímabilinu.


12.apr. 2018 - 13:36 Gunnar Bender

Mynd dagsins – veiðimenn spenntir

Biðin styttist með hverjum deginum, snjórinn minnkar og  veiðimenn eru orðnir verulega spenntir. Laxinn er að skríða upp Hvítá í Borgarfirði þessa dagana, þeir stóru. Veiðimenn eru alltaf að kíkja á stöðuna, einn og einn niðurgöngulax er ennþá í ánum. Myndin tekin við Norðurá í Borgarfirði fyrir skömmu þar sem allt var með kyrrum kjörum ennþá.        Mynd G.Bender

11.apr. 2018 - 10:28 Gunnar Bender

Varmá vatnslítil þessa dagana

,,Ég skrapp í Varmá eftir vinnu með Alexander vini mínum. Fórum beint niður á Bakka. Áin var vatnslítil kristaltær og fiskurinn þar af leiðandi styggur,“  sagði Árni Kristinn Skúlason í stuttu spjalli við Veiðipressuna.
10.apr. 2018 - 14:05 Gunnar Bender

Fjármálaráðherra í sjóbirtingi

Sjóbirtingsveiðin gengur víða vel þó aðeins sé farið að ganga á birtinginn.
10.apr. 2018 - 14:01 Gunnar Bender

Fyrstu fiskarnir úr Minnivallalæk

Veiðin í Minnivallalæk hófst í byrjun apríl en greinilegt var þá að lífríkið var ekki vaknað af dvala eftir veturinn. En Magni Bernharðsson og félagar voru næstir að reyna þegar þeir skelltu sér til veiða í vatninu í gær.
07.apr. 2018 - 23:46 Gunnar Bender

Gott að byrja æfa sig hérna fyrir sumarið

,,Nei, veiðin er lítil en fiskurinn vakir aðeins ,“ sagði veiðimaður sem var langt frá  landi við Vífilsstaðavatn og kastaði flugunni fimlega. Við náum sambandi við hann úti í vatninu.


07.apr. 2018 - 23:38 Gunnar Bender

Varmá komin í 130 fiska

Sjóbirtingsveiðin gengur víða vel þrátt frekar kalsalegt veðurfar. En því er spáð að hann hlýni og það getur þýtt betri veiði fyrir veiðimenn næstu daga.


 

06.apr. 2018 - 10:07 Gunnar Bender

Risafiskur á land

,,Norskir veiðimenn sem nú veiða í Litluá  fengu góða veiði í gær,“ sagði Jón Tryggvi Helgason er við spurðum um Litluá í Kelduhverfi. 


05.apr. 2018 - 09:14 Gunnar Bender

Um 200 fiskar komnir úr Vatnamótunum

,,Við erum vorum að byrja eftir hádegi í dag og fengum 63 fiska,  sá stærsti var 90 cm,“ sagði Ólafur Guðmundsson sjóbirtingsbani,  þegar við heyrum í honum Vatnamótin  fyrir neðan Kirkjubæjarklaustur, núna í kvöld, nýhættur að veiða eftir góða veiði.


05.apr. 2018 - 09:11 Gunnar Bender

Skítakuldi undir lokin í Litluá

Kuldaboli hefur aðeins komið við sögu núna þegar sjóbirtingur hefurbyrjað fyrir alvöru og það hefur frosið í lykkjunum.


03.apr. 2018 - 15:07 Gunnar Bender

Fjör á fyrsta degi í Leirá

Fyrsti veiðidagurinn í Leira gekk bara mjög vel, 6 á land og veiðimenn að missa fjölmarga fiska.Mikið virtist af fiski en erfiðar aðstæður, lítið vatn og fiskurinn styggur.


02.apr. 2018 - 20:13 Gunnar Bender

,,Veiðin gengur fínt hérna“

Sjóbirtingsveiðin fer vel af stað og veiðimenn að fá flotta veiði víða. Við heyrðum í Valsaranum  Sigurði Má Ólafssyni við Varmá en þar hefur veiðiskapurinn byrjað með látum.

02.apr. 2018 - 20:09 Gunnar Bender

Fallegt við Hreðavatn - mynd dagsins

Það var fallegt við Hreðavatn í Borgarfirði  um páskana og ekki nema tvær þrjár vakir á því ennþá. En biðin styttist eftir að það sé hægt að fara að renna fyrir fisk í vatninu sem er byrjað að gera í Meðalfellsvatni og Vífilsstaðavatn.    Mynd G.Bender

01.apr. 2018 - 15:08 Gunnar Bender

Veiðin fer vel af stað í Varmá

Sjóbirtingsveiðin byrjaði með látum strax í morgun. Lúðvík Brynjarsson og félagar fengu strax nokkra fiska í morgun í Varmá við Hveragerði.


29.mar. 2018 - 16:13 Gunnar Bender

Veiðitíminn byrjar formlega á sunnudaginn

Vorveiðin byrjar formlega á sunnudaginn, sjóbirtingsveiðin byrjar og eitt og eitt vatn opnar eins og Meðalfellsvatn líka .Biðin er á enda, sem margir þola illa, að bíða og bíða.
27.mar. 2018 - 16:35 Gunnar Bender

Nils Folmer með hættulega mikla veiðidellu

Hann hendist heimshorna á milli hann Nils Folmer  til að veiða fisk og þessa dagana er hann í Costa Rika með stöngina. Síðan byrjar hann veiðina hérlendis um leið og ísa leysir. Hann er einkar laginn að setja í stórfiska og hefur landað ófáum i gengnum árin.


27.mar. 2018 - 16:32 Gunnar Bender

Nokkrir klukkutímar að vorveiðin hefjist

,,Við erum að opna Leirá meðal annars 1.apríl og svo verður örugglega fjör í Hólsá á  Austurbakkanum  sem líka opnar. Þar gætu veiðst vænar bleikjur,“ sagði Harpa Hlín Þórðardóttir er við spurðum um vorveiðina sem byrjar eftir 6 daga og 6 klukkutíma.


26.mar. 2018 - 14:43 Gunnar Bender

Fullt af stórlöxum í London – mynd dagsins

Mynd dagsins er frá veiðisýningu sem haldin var í London um helgina. Sýninguna sóttu fjölmargir Íslendingar en sýning sem þessi er haldin á hverju ári.


26.mar. 2018 - 09:54 Gunnar Bender

Flundran að hverfa aftur

Á sama tíma og fleiri hnúðlaxar veiddust hérna síðasta sumar, líklega um 300-350 fiskar hefur flundrunni fækkað verulega. En hún er kannski hætt taka agn veiðimanna eins og hún gerði svo mikið að tímabili.
22.mar. 2018 - 10:40 Gunnar Bender

Þrír stórlaxar sluppu af

,,Þetta gekk frábærlega en við fengum 7 laxa frá 9 uppí 24 pund hérna í Skotlandi, í River Dee ánni,“ sagði Reynir M Sigmundsson, sem var á veiðislóðum með Árna Baldurssyni. En Árni veiddi þann stærsta 24 punda en þeir voru að hætta veiðum í gærkveldi þegar við heyrum í þeim.

22.mar. 2018 - 10:37 Gunnar Bender

Íslenska fluguveiðisýningin tókst vel

,,Þessi  sýning tók vel og mætingin var flott,“ sagði Þröstur Elliðason hjá Strengjum sem var  einn af þeim fjölmörgu sem var að sýna á Íslensku  flugusýningunni sem var haldin í gær og verður árlega hér eftir því sem við höfum við hlerað.
21.mar. 2018 - 13:17 Gunnar Bender

Gæti orðið veisla

Það styttist í opnun Leirár í Leirársveit. Það er kominn mikill spenningur í flesta veiðimenn enda orðið veiðilegt í blíðu undanfarinna vikna.

21.mar. 2018 - 13:12 Gunnar Bender

Formaðurinn heldur uppi endalausum áróðri

Jón Þór Ólason nýkjörinn formaður Stangveiðifélags Reykjavíkur hundskammar Einar K Guðfinnsson í Fréttablaðinu í dag og segir hann áróðursmeistara laxeldismanna sem þiggi góð laun fyrir að halda uppí endalausum áróðri.


19.mar. 2018 - 10:03 Gunnar Bender

Dráp á vorfiski liðin tíð

Sjóbirtingsveiðin byrjar  eftir nokkra daga, tíðarfarið hefur verið gott og veiðin gæti byrjað frábærlega. Sjaldan hefur staðan með veðurfarið verið eins gott og núna í byrjun.
19.mar. 2018 - 09:58 Gunnar Bender

Fluguveiðisýningin er upphafið á sumrinu

Íslenska fluguveiðisýningin verður haldin á miðvikudaginn kemur, 21. mars,  í Háskólabíói og síðan árlega eftir það.
16.mar. 2018 - 11:16 Gunnar Bender

Spennan og upplifunin magnast - mynd dagsins

Það styttist í laxveiðitímann en fyrsti vorboðinn er sjóbirtingurinn og svo kemur laxinn sem allir veiðimenn bíða spenntir eftir.

14.mar. 2018 - 11:22 Gunnar Bender

Veiðisafnið á Stokkseyri – Byssusýningin 2018

Árleg byssusýning Veiðisafnsins á Stokkseyri sem í ár verður í samvinnu við Gallery Byssur/Byssusmiðju Agnars verður haldin laugardaginn 17. Og sunnudaginn 18. mars 2018 frá kl. 11–18 í húsakynnum Veiðisafnsins, Eyrarbraut 49 Stokkseyri.


13.mar. 2018 - 14:25 Gunnar Bender

Hítará á leiðinni í útboð

Veiðifélag Hítará óskar eftir tilboðum í Hítará, Grjótá , Tálma og Hítarvatn, sem sagt allt vatnasvæðið fyrir árið 2019 til 2022 að öllum ánum og vatninu meðtöldu. Stangaveiðifélag Reykjavíkur hefur haft þetta svæði nema vatnið síðan elstu menn muna.


 

13.mar. 2018 - 14:16 Gunnar Bender

Bleikjan hefur verið að gefa sig á Mývatni

,,Dorgveiði er skemmtileg og ekki spillir frábært veður fyrir,“ sagði Helgi Héðinsson á Geiteyjarströnd við Mývatni  í samtali við Veiðipressuna.

 

 

12.mar. 2018 - 10:47 Gunnar Bender

Klaki við klaka á Hrútafjarðará

Snjórinn er að hverfa víða en á mynd dagsins er klaki við klaka á Hrútafjarðaránni fyrir neðan brúna, þúsundir klaka.
08.mar. 2018 - 12:41 Gunnar Bender

Málstofa og pallborðsumræður á fluguveðisýningunni

Á Íslensku flugu veiðisýningunni í Háskólabíói 21. mars k. verður haldin málstofa og pallborðsumræður um áhrif sjókvíaeldis á náttúruna og mögulegar aðrar leiðir til eldis.


08.mar. 2018 - 12:28 Gunnar Bender

Veiðiferð á Grænlandi – rosalega skemmtilegt ævintýri

,,Það er ansi kalt hérna á norðvestur Grænlandi. Hitinn er um mínus 25-30 gráður svo manni er frekar kalt þó maður sé vel klæddur,“ sagði Stefán Sigurðsson er við heyrum í honum í gærkveldi í skítakulda á Grænlandi.
07.mar. 2018 - 12:06 Gunnar Bender

Veiða.is býður uppá fjölbreytt úrval veiðileyfa

Við heyrðum í eiganda veiðileyfavefsins Veiða.is, Kristni Ingólfssyni. Veiða.is er einn stærsti veiðileyfavefur landsins, m.a. með fleiri veiðisvæði í sölu heldur en SVFR og einnig Lax-á
05.mar. 2018 - 09:53 Gunnar Bender

Gæti orðið flott byrjun í sjóbirtingnum

Það styttist allt verulega í að sjóbirtingurinn byrji, ekki nema 25 dagar að veiðin byrji.


 

05.mar. 2018 - 09:48 Gunnar Bender

Mynd dagsins - ísinn farinn af á nokkrum dögum

Svona er staðan á Elliðavatni um helgina og eins og sjá má er ísinn er farin af vatninu á stórum hluta.
01.mar. 2018 - 12:28 Gunnar Bender

Iron Fly verður á fluguveiðisýningunni

Iron Fly er óhefðbundin fluguhnýtingakeppni frá Bandaríkjunum sem á sér enga líka. Tilgangur keppninnar er að skemmta sér og að innleiða nýtt fólk inn í sportið.


28.feb. 2018 - 10:20 Gunnar Bender

Sama vandamálið nema rigni

,,Auðvitað erum við að lenda í sama vandamálinu aftur og aftur. Snjórinn er að hverfa á stórum hluta landsins. Ég var vestur í Dölum og snjórinn hvarf á stuttum tíma. Þetta er að gerast ár eftir,“ sagði veiðimaður sem var að skoða stöðuna við Laxá í Dölum og Haukadalsá.
25.feb. 2018 - 09:31 Gunnar Bender

Biðin getur verið erfið - mynd dagsins

Mynd dagsins sýnir veiðimenn að kasta flugunni þó vökin sé ekki stór á ánni. Biðin styttist með hverjum deginum að veiðin byrji. Þessi veiðimaður var við æfingar  í fyrradag enda allt að koma, dagarnir eru ekki nema 40 dagar þangað til veiðin byrjar af krafti. Reyndar verra að hafa litla sem enga vök.
Mynd Hlynur.


25.feb. 2018 - 09:26 Gunnar Bender

Slapp eldisfiskur úr kvíunum?

Gat við gat,  sýnir svo ekki fer á milli mála að fiskurinn getur synt í þúsundum út úr kvíunum hjá Arnarlaxi og fleiri fyrirtækum  hérlendis. Hver heilvita maður getur séð þetta svart á hvítu með þessum myndum sem fylgja fréttinni.


25.feb. 2018 - 09:23 Gunnar Bender

Jón Þór nýr formaður Stangaveiðifélags Reykjavíkur

Á aðalfundi SVFR í gær var Jón Þór Ólason kjörinn formaður félagsins. Auk venjulegra aðalfundarstarfa var Edda Dungal sæmd gullmerki félagsins og er hún vel að því komin. Fimm sóttust eftir þremur stjórnarsætum og náðu kjöri þeir Hrannar Pétursson sem kemur nýr inn í stjórnina,  Rögnvaldur Örn Jónsson og Hörður Birgir Hafsteinsson. Þorsteinn Ólafs tók þessar myndir fyrir okkur á fundinum í gær.
21.feb. 2018 - 09:34 Gunnar Bender

Landssamband veiðifélaga krefjast stjórnsýsluúttektar á MAST

Landssamband veiðifélaga hefur skrifað Kristjáni Þór Júlíussyni ráðherra bréf þar sem þess er krafist að fram fari stjórnsýsluúttekt á eftirliti Matvælastofnunar með sjókvíaeldi á laxi. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Landssambandi veiðifélagaVeðrið
Klukkan 12:00
Skýjað
VNV3
9,0°C
Skýjað
A5
7,7°C
Skýjað
NNA5
5,9°C
Skýjað
N3
8,0°C
Alskýjað
SSV2
7,4°C
Skýjað
NV3
7,9°C
Spáin
Vilhjálmur Birgisson
Vilhjálmur Birgisson - 06.4.2018
Sjáðu þessi dæmi um græðgisvæðingu!
Brynjar Nielsson
Brynjar Nielsson - 25.3.2018
Lokað fyrir ræðuhöld
Vilhjálmur Birgisson
Vilhjálmur Birgisson - 25.3.2018
Berjumst gegn græðgisvæðingu
Brynjar Nielsson
Brynjar Nielsson - 05.4.2018
Dröslaði bróður mínum í kirkju
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 31.3.2018
Hvað segi ég í Las Vegas?
Sverrir Björn Þráinsson
Sverrir Björn Þráinsson - 05.4.2018
Hjónin Laufey og Bjarki losuðu sig við 33 kg á 12 vikum
Davíð Már Kristinsson
Davíð Már Kristinsson - 29.3.2018
„Heyrðu“
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 31.3.2018
Heimsókn Øverlands
Davíð Már Kristinsson
Davíð Már Kristinsson - 27.3.2018
Dymbilvika
Brynjar Nielsson
Brynjar Nielsson - 09.4.2018
RÚV er tímaskekkja
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 07.4.2018
Málið okkar
Vilhjálmur Birgisson
Vilhjálmur Birgisson - 05.4.2018
Þinn tími sem forseti ASÍ er liðinn!
Ingibjörg Gunnlaugsdóttir
Ingibjörg Gunnlaugsdóttir - 06.4.2018
Skömmin
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 14.4.2018
Grafir án krossa
Brynjar Nielsson
Brynjar Nielsson - 17.4.2018
Grímulaus pólitík
Fleiri pressupennar