11. maí 2017 - 09:51Gunnar Bender

Allt frosið á Þingvöllum

„Þetta var klikkun, það var svo rosalega kalt á Þingvöllum í gær, en ég fisk, ég var frosinn,“ sagði veiðimaður sem var einn af þeim fáu sem var við veiðar í gær á Þingvöllum. Þar voru aðstæður ekkert til að hrópa húrra, skítakuldi og hávaðarok.

„Ég var einn í heiminum, einn og einn fugl, held bara að ég sé bara hálf kalinn,“ sagði veiðimaðurinn ennfremur.

Þrátt fyrir kuldann í gær hefur verðin verið góð  á Þingvöllum, margir stórir urriðar hafa veiðst og nokkrir kringum 20 pundin. Karl Lúðvíksson veiddi einn slíkan fyrir fáum dögum, bolta fisk.

En í dag var kalt en það hlýnar næstu daga. Það skiptir öllu máli.

Á myndinni er Nils Folmer Jorgensen sem hefur verið iðinn við veiðiskapinn á Þingvöllum.
28.jún. 2017 - 10:51 Gunnar Bender

Stórkostleg opnun í Stóru Laxá

Veiðin hófst í Stóru Laxá í Hreppum í gær en einungis er leyft að veiða  á svæði fjögur en veiði á svæði 1,2 og 3 byrjar ekki fyrr en 30.júní.


27.jún. 2017 - 21:55 Gunnar Bender

Lax um alla á

Veiði í Haukadalsá gengur með miklum ágætum. Á hádegi í gær voru 33 laxar komnir á land en veiði hófst í ánni 20. júní. Stór hluti af af aflanum er stórlax en einnig hefur töluvert veiðst af smálaxi.


26.jún. 2017 - 21:53 Gunnar Bender

Sunneva Lorange átti morgunvaktina í Elliðaánum

Mikið vatn og óvanalegar aðstæður gerðu þessa vakt spennandi og krefjandi en hún landaði samt tveimur fallegum nýgengnum hængum. Einum úr Teljarastreng og hinum úr Sjávarfossi.


 

25.jún. 2017 - 22:10 Gunnar Bender

Veiðin byrjaði vel í Ytri Rangá

,,Veiðin fór vel af stað fyrstu tvo dagana í Ytri þrátt en dagana þar á undan var veðrið ekki upp á marga fiska,“ sagði Jóhannes Hinriksson við Ytri Rangá er við spurðum frétta af veiðinni. 
25.jún. 2017 - 22:06 Gunnar Bender

Fyrstu laxarnir komnir á land í Leirvogsá

Sú breyting er orðin á Leirvogsá einni frægustu maðkveiðiá landsins að eingöngu verður veitt á flugu í henni næstu árin. Allavega næstu þrjú ár en Laxá er með ána á leigu.


24.jún. 2017 - 22:09 Gunnar Bender

Síðasta hollið veiddi 23 fiska á ósasvæðinu

Veiði í Hólmakvísl (ósasvæði Laxár á Ásum)  hófst formlega 18. maí og lauk 20. júní, þar sem Hólmakvísl tilheyrir laxasæðinu eftir þann tíma.
24.jún. 2017 - 22:03 Gunnar Bender

Vatnsdalsá byrjar með stórfiski

,,Þetta var fín opnun. Það komu 34 á land upp um alla á frá 65 cm upp í 103 cm,” sagði Björn K. Rúnarsson í Vatnsdalnum þar sem veiðin var að byrja fyrir fáum dögum.


23.jún. 2017 - 13:47 Gunnar Bender

Nils heldur sig við tröllin

Nils Flomer Jörgensen heldur áfram að veiða stóra fiska en þvílíkan fisk veiddi hann á Þingvöllum í gærkveldi. Hann setti í á Ion svæðinu 26 punda bolta.


23.jún. 2017 - 13:41 Gunnar Bender

Veisla í opnun Grímsár

,,Þetta er búið að vera meiriháttar í opnun Grímsár. Fyrsta daginn veiddust 40 laxar vítt og breytt um ána,“ sagði Jón Þór Júlíusson við Grímsá í Borgarfirði en veiðin byrjaði þar sannarlega með látum.


22.jún. 2017 - 21:18 Gunnar Bender

Mynd dagsins - líf á bökkum Víðidalsár

Veiðin hefur gengið vel fram að þessu víðast hvar. Eggert Skúlason var á bökkum Víðidalsár með Rögnvaldi Guðmundsson núna í fyrri hluta vikunnar og þeir veiddu vel. 


21.jún. 2017 - 10:26 Gunnar Bender

Góð veiði víðast hvar

,,Það eru allavega komnir 10-12 laxar í Kjósinni í gær og 15  laxar í gær. Aðstæður allar góðar nema kannski of  mikið rok,“ sögðu veiðimenn sem við hittum við Laxá í Kjós undir kvöld en laxveiðin hefur byrjað mjög vel á flest öllum stöðum þar  sem veiðin er byrjuð fyrir alvöru. Bullandi veiði á tveggja ára laxi.


20.jún. 2017 - 11:27 Gunnar Bender

Allir með í soðið í Elliðaánum

Laxveiðin byrjaraði vel í Elliðaánum í morgun enda búnir að sjást laxar fyrir nokkru síðan. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri sem ætlar aftur í framboð bauð uppá smá ræðuhöld við veiðihúsið þar sem Reykvíkingur ársins var kynntur til sögunnar.
19.jún. 2017 - 21:13 Gunnar Bender

Aldrei séð svona mikið af laxi í Kjósinni

Laxveiðin byrjaði í Laxá Í Kjós í morgun og strax fyrsta hálftímann komu á land þrír laxar, vítt og breytt um ána. Við Kvíslarfossinn var Sigurjón Gunnlaugsson var landa sínum fyrsta laxi í sumar og örugglega ekki þeim síðasta.
19.jún. 2017 - 21:03 Gunnar Bender

Flottir fiskar í Vatnsdalsánni

Silungsveiðin hefur gengið víða  vel, mjög vel og hann Gunnar Ólafur Kristleifsson var á silungsslóðum fyrir skömmu í Vatnsdalsá. Og gefum honum orðið.

17.jún. 2017 - 12:17 Gunnar Bender

Líf og fjör við Haukadalsá

Það var heldur betur líf og fjör við Haukadalsá í Dölum þegar við vorum þar á ferð í gærkvöldi.


16.jún. 2017 - 10:26 Gunnar Bender

Frábær byrjun í Miðfjarðará

Veiðin hófst í Miðfjarðará í gærmorgun og fyrsta daginn veiddust 44 laxar, flestir tveggja ára laxar en einn og einn árs lax.


 

16.jún. 2017 - 10:23 Gunnar Bender

Norðurá heldur ennþá toppsætinu

Hver laxveiðiáin af annarri opnar þessa dagana og laxinn er mættur í þær flestar allar.


 

15.jún. 2017 - 10:09 Gunnar Bender

Veiðimenn halda ekki vatni yfir nýja svæðinu

Veiðin heldur áfram að verða góð á Urriðafossi í Þjórsjá  dag eftir dag. Og fiskurinn er vænn og átökin veruleg í miklu vatni árinnar.


14.jún. 2017 - 10:01 Gunnar Bender

Fullt af stórlaxi kominn í Stóru Laxá

,,Já, laxinn er mættur í Stóru Laxá í Hreppum. Við vorum þarna í dag í vinnuferð og mikið af fisknum var  stórlax,, sagði Tómas L Sigurðsson er við heyrðum í honum skömmu eftir heimkonuna úr Hreppunum.


13.jún. 2017 - 12:09 Gunnar Bender

Beint af leiknum í veiðiskap

Óskar Páll Sveinsson er einn af þeim mörgu sem sá stórbrotinn leik Íslands og Króatíu á sunnudaginn á Laugardalsvelli. Og strax eftir leikinn hélt hann til veiða í Norðurá þar sem veiðin hefur gengið vel og hann hefur fengið nokkra laxa.


12.jún. 2017 - 23:23 Gunnar Bender

Mynd dagsins – Skúli fer á kostum

Skúli Mogensen, forstjóri  WOW air, fer á kostum við veiðar í Þverá í Borgarfriði og setur í hvern laxinn á fætur öðrum á fluguna. ,,Glæsó, fallegt veður,“  segir Bubbi Morthens heima í Kjósinni.

12.jún. 2017 - 23:20 Gunnar Bender

Gott að fá rigningu

Laxinn hefur sjaldan mætt eins snemma og í ár og líklega er laxinn mættur í flestar laxveiðiár landsins nema kannski einna og einna fyrir austan. Hann er þó í ósnum og leiðinni upp.


12.jún. 2017 - 23:15 Gunnar Bender

Fjör í Brennunni

Veiðin í Straumunum og Brennunni hefur verið  góð það sem af er tímabilinu. Árni Pétur Hilmarsson var á bökkum Brennunnar um helgina. Hann fór reyndar á fleiri veiðisvæði, fyrst Þverá og síðan Brennuna.


12.jún. 2017 - 09:00 Gunnar Bender

Laxatorfa að skríða upp Breiðuna

Það var stórkostleg sjón að sjá 20-30 laxar skríða upp Breiðuna fyrir neðan brúna á Elliðaánum í dag, allt tveggja ára laxa, 8 til 10 punda fiskar. Jú, það kom síðan einn og einn lax á eftir eftir torfunni upp breiðuna og öll hvarf torfan uppí fossinn.


 

10.jún. 2017 - 14:50 Gunnar Bender

19 laxar úr sama hylnum í Kjarrá

Veiðin hófst í Þverá og Kjarrá í Borgarfriði í morgun. En lax hafði fyrir nokkru sést í báðum ánum báðum.


09.jún. 2017 - 13:20 Gunnar Bender

Þverá og Kjarrá opna á morgun

Það má búast við fínni opnun í Þverá og Kjarrá í Borgarfirði en veiði í þessum ám hefst á laugardagsmorguninn. Menn hafa séð töluvert af fiski í ánni og verður spennandi að sjá hvernig veiðin verður fyrstu dagana í henni.


08.jún. 2017 - 09:24 Gunnar Bender

Ókeypis aðgangur að Hlíðarvatni á sunnudag

Á sunnudaginn er gullið tækifæri fyrir veiðimenn á öllum aldri að skella sér í Hlíðarvatn í Selvogi, en veiðin hefur verið góð í vatninu síðan það opnaði fyrir veiðimenn á þessu sumri. 


07.jún. 2017 - 15:05 Gunnar Bender

Laxinn er kominn í Ytri – Rangá

 ,,Já, laxinn er mættur, það sást lax í Djúpósnum og þetta var tveggja ára fiskur, laxinn er greinilega mættur,, sagði Jóhannes Hinriksson er við spurðum um Ytri-Rangána.


07.jún. 2017 - 11:55 Gunnar Bender

Staðan verri í Andakílsá en talið var

Staðan við Andakílsá í Borgarfirði er miklu verri en menn óraði fyrir, magnið af leir og drullu sem fór út í ána, er margfalt meira en talið var í fyrstu.


https://ssl.gstatic.com/ui/v1/icons/mail/images/cleardot.gif

06.jún. 2017 - 10:40 Gunnar Bender

Skítakuldi fyrir norðan – fáir að veiða

,,Það er bara skítkalt hérna á urriðasvæðinu og fáir úti að veiða,“ sagði Hafþór Óskarsson á urriðasvæðinu í Þingeyjarsýslu en veðurfarið hefur breyst á mjög stuttum tíma til hins verra. Spáin var líka þannig í gær, kuldi.


06.jún. 2017 - 09:09 Gunnar Bender

Laxinn loksins mættur í Elliðaárnar

Vatnið hefur verið mikið í Elliðaánum síðustu daga og erfitt að sjá fiskinn koma. En Viktor Guðmundsson sá vænan lax í ánni í dag, 10-12 punda fisk á efri  Breiðunni.


06.jún. 2017 - 09:04 Gunnar Bender

Mynd dagsins - fallegur lax úr Blöndu

Árni Baldursson og Valgerður dóttir hans með fallegan lax í Blöndu á fyrsta degi. Veiðin var góð dag, fiskurinn er flottur.

05.jún. 2017 - 10:52 Gunnar Bender

Blanda byrjar með látum

Veiðin hófst í Blöndu í morgun og eins og við var að búast tók ekki langan tíma að veiða fyrsta fiskinn en lax hafði sést fyrir nokkru í ánni.

 

 

04.jún. 2017 - 21:09 Gunnar Bender

,,Orðin rosalega spennt að opna Blöndu"

,,Ég er orðin rosalega spennt að opna Blöndu í fyrramálið, opnunin gekk svo frábærlega í fyrra,“ segir Valgerður Árnadóttir en með henni á stöng verður pabbi hennar og aflaklóin Árni Baldursson.


04.jún. 2017 - 13:12 Gunnar Bender

Myndir gærdagsins úr veiðinni

Gylfi Þór Sigurðsson fótboltakappi setti í laxa í Norðurá í Borgarfirði sem opnaði formlega með 7 löxum á land í gær eins og kunnugt er.


04.jún. 2017 - 12:56 Gunnar Bender

Stórlax veiddist í Brennunni

,,Ég fékk fyrsta lax sumarsins í Hræsvelg og einn af fyrstu löxunum í ánni. hann tók  fluguna collydog,, sagði Jón Þorsteinn Jónsson. Hann var einn af þeim sem opnaði Norðurá í Borgarfirði en alls komu 7 laxar á land í ánni á fyrsta degi.


03.jún. 2017 - 16:29 Gunnar Bender

Gylfi Þór – Þetta var meiriháttar

Laxveiðin byrjaði með látum í Norðurá í Borgarfirði og það tók Gylfa Þór Sigurðsson fótboltakappa ekki mjög langan tíma að setja í lax en hann setti í hann Brotinu en hann slapp af eftir töluverða baráttu.
02.jún. 2017 - 16:18 Gunnar Bender

Gylfi Þór opnar Norðurá í fyrramálið

Gylfi Þór Sigurðsson, landsliðsmaður í knattspyrnu og leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Swansea City, mun opna Norðurá í Borgarfirði klukkan ellefu í fyrramálið.

02.jún. 2017 - 09:14 Gunnar Bender

Urriðafosssvæði Þjórsár – ævintýraleg byrjun

Veiðin við Urriða fossasvæðið í Þjórsá hefur farið ævintýralega vel af stað og núna hafa veiðst þarna á milli 25 og 30 laxar. Á þessum svæði hefur verið stunduð netaveiði en  nú  er veitt á stöngina líka.
02.jún. 2017 - 09:11 Gunnar Bender

Veiði 2017 – blaðið aldrei verið stærra

,,Veiði 2017 var að koma og  blaðið er stærra en nokkru sinni fyrr eða  hundrað síður,“ sagði  Ólafur Vigfússon í Veiðihorninu  og Veiðimanninum í samtali við Veiðipressuna. En blaðið var að koma út fyrir fáum dögum og margir hafa náð sér í eintak nú þegar.
01.jún. 2017 - 10:21 Gunnar Bender

Annar lax sumarsins á land í Þjórsá

 ,,Ég fékk laxinn í Þjórsá í Urriðafossi og þetta var 10 punda hrygna,“ sagði Stefán Sigurðsson en eins og við greindum frá veiddist fyrsti laxinn í Hvítá í Borgarfirði fyrir skömmu. Svo fiskurinn hjá Stefáni er annar laxinn sem kemur á land í sumar og laxveiðin er ekki byrjuð fyrir alvöru.


30.maí 2017 - 15:08 Gunnar Bender

Góð byrjun í Laxá í Þingeyjarsýslu – 180 urriðar komu á land

Veiðin byrjaði með látum á urriðasvæðinu í Laxá í Þingeyjarsýslu og komu á land líklega um 180 fiskar sem verður að teljast frábær veiði. Öll svæði voru að gefa að sögn Bjarna Júlíussonar sem var þar með sonum sínum meðal annars.


29.maí 2017 - 10:27 Gunnar Bender

Fyrsti laxinn kominn á land

Það eru víða komnir laxar í veiðiárnar og fyrsti laxinn er kominn á land þetta sumarið. Samkvæmt okkar heimildum veiddist laxinn í Hvítá í Borgafirði en veiðimenn hafa eitthvað verið að renna þar fyrir lax og silung.

Veiði í Straumunum hefst 1. júní, Norðurá í Borgarfirði 3.júní og Blanda 5.júní. Svo allt er þetta að koma, biðin styttist verulega með hverjum deginum.

29.maí 2017 - 10:22 Gunnar Bender

Frábær veiði í Fremri Laxá á Ásum

Svo virðist sem laxinn sé að mæta í flestar veiðiár þessa dagana, á hverjum degi fréttist af löxum í einhverri veiðiá á landinu.


28.maí 2017 - 14:20 Gunnar Bender

Stórir fiskar sjást í Brotinu

,,Laxinn  er mættur í Norðurá, við sáum allavega 8 laxa á Brotinu einn var 13-14 punda, hæng,“ sagði Einar Sigfússon sölustjóri í Norðurá í Borgarfirði í samtali við Veiðipressuna en áin opnar formlega á laugardaginn. Degi fyrr en í fyrra.


 

28.maí 2017 - 14:13 Gunnar Bender

Veiddi flottan fisk

Stefán Baldvin Torfason hefur mikinn áhuga á veiði en hann er 9 ára og veiddi þennan flotta silung Hraunshafnarvatni á maðkinn á dögunum.


28.maí 2017 - 14:09 Gunnar Bender

Laxaveislan gæti byrjað snemma í ár

Laxinn er hellast inn í flestar laxveiðiárnar þessa klukkutímana eins og hefur verið greint frá. Lax sást í Þverá í Borgarfirði í gær og ekki ólíklegt að hann sé kominn í Kjarrá líka.


28.maí 2017 - 14:05 Gunnar Bender

Allt með kyrrum kjörum

Það eru 25 dagar þangað til Laxá í Kjós opnar fyrir veiðimenn. Laxinn er mættur en allt var með kyrrum kjörum við Laxá í eftir hádegið í dag.25.maí 2017 - 14:04 Gunnar Bender

Laxinn mættur í Leirvogsá

Það berast fréttir af löxum í hverri ánni af annarri,  núna síðast Leirvogsá fyrir fáum dögum. Gunnar Örn Pétursson veiðimaðurinn snjalli sá laxa í Leirvogsá og það er nokkuð snemmt miðað við undanfarin ár.

25.maí 2017 - 13:58 Gunnar Bender

,,Gaman að brjóta ísinn"

,,Það er gaman að brjóta ísinn, bleikjan var væn og vel haldinn. Hún er greinilega með nóg að éta þarna,“ sagði  Súddi sem veiddi fyrstu bleikju sumarsins í Breiðdalsá niður við ósa Breiðdalsár í morgunárið.Veðrið
Klukkan 00:00
Skýjað
VSV2
9,3°C
Alskýjað
VSV1
9,1°C
Skýjað
VSV5
9,2°C
Skýjað
V1
10,5°C
Alskýjað
N1
8,1°C
Skýjað
SV3
9,8°C
Spáin
Davíð Már Kristinsson
Davíð Már Kristinsson - 17.6.2017
Úrslitaleikur á móti Úkraínu
Sigurður G. Guðjónsson
Sigurður G. Guðjónsson - 18.6.2017
Glórulaus hugmynd hjá forsetanum
Brynjar Nielsson
Brynjar Nielsson - 17.6.2017
Reiði og hefnd
Brynjar Nielsson
Brynjar Nielsson - 20.6.2017
Blaðabarnið gleymir
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 17.6.2017
Kammerherrann fær fyrir kampavíni
Þórhallur Heimisson
Þórhallur Heimisson - 17.6.2017
Independence day - free from Icelandic
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 24.6.2017
Auðjöfur af íslenskum ættum
Björgvin G. Sigurðsson
Björgvin G. Sigurðsson - 27.6.2017
Í kröppum krónudansi
Þórhallur Heimisson
Þórhallur Heimisson - 26.6.2017
Ertu réttlaus í þinni sambúð?
Kristinn H. Gunnarsson
Kristinn H. Gunnarsson - 26.6.2017
Gengishækkun krónunnar er kjarabót fyrir almenning
Vilhjálmur Birgisson
Vilhjálmur Birgisson - 27.6.2017
Kjararáð hefur lagt línurnar
Elín Ósk Arnarsdóttir
Elín Ósk Arnarsdóttir - 28.6.2017
Ekki dæma bókina af kápunni
Eyjan/Kristinn H. Gunnarsson
Eyjan/Kristinn H. Gunnarsson - 26.6.2017
Kvótakerfið veldur hörðum stéttaátökum
Fleiri pressupennar