Um Pressuna

Pressan, frétta- og þjóðmálamiðill, hóf göngu sína á Netinu á hádegi 28. febrúar 2009. 

Pressan er óháður vefmiðill sem stundar vandaða frétta- og upplýsingamiðlun í bland við afþreyingu. Pressan er óháð öllum stjórnmálaflokkum og hagsmunaaðilum.

Útgefandi Pressunnar er Frjáls fjölmiðlun ehf., Suðurlandsbraut 14, 108 Reykjavík.

----------------------------------------------------------------------

Stjórnarformaður: Sigurður G. Guðjónsson

Framkvæmdastjóri: Karl Garðarsson

Ritstjóri: Kristjón Kormákur Guðjónsson (kristjon@pressan.is)

Ábyrgðarmaður efnis: Kristjón Kormákur Guðjónsson

----------------------------------------------------------------------

Sími ritstjórnar: 512-7000 Netfang : pressan@pressan.is

Auglýsingasími: 510-2225 Netfang : auglysingar@pressan.is