Menningarpressan

25.apr. 2014

Sumargjöf frá Steinari

Tónlistarmaðurinn Steinar hefur heldur betur átt góðu gengi að fagna í tónlistinni uppá síðkastið. Hann sló rækilega í gegn með lagin Up í fyrra og er hvergi hættur. Nýja lagið hans, Attention, virðist ætla nákvæmlega sömu leið.
24.apr. 2014

Í sól og sumaryl - Sígrænn sumarsmellur GRM

Fátt er sumarlegra en þetta sígilda sumarlag; Í sól og sumaryl. Hér taka þeir kapparnir Megas, Gylfi og Rúnar sumarsmellinn sígræna. Gleðilegt sumar:
24.apr. 2014

Bjöllur og næturgalar - hádegistónleikar Diddú í Hörpunni

Á tónleikunum, sem haldnir verða í Norðurljósum í Hörpu næstkomandi mánudag, 28. apríl, kl. 12.15, verða meðal annars flutt Bjölluarían úr óperunni Lakmé, en arían er fræg fyrir framandleika sinn og sérstaklega háan kólóratúr, Söngurinn til mánans úr óperunni Rúsölku...
24.apr. 2014

Möguleikhúsið mætir með Eldklerkinn á Hvolsvöll

Eldklerkurinn Jón Steingrímsson er kunnastur fyrir eldmessuna er hann flutti í miðjum Skaftáreldum. Hér er sögð saga Jóns, hver hann var og hvaðan hann kom, frá 18. öld af góðum bónda, lækni og presti sem þarf að takast á við afleiðingar skelfilegustu náttúruhamfara...
23.apr. 2014

Ó - Sögur um djöfulskap - Ingunn fær Íslensku þýðingarverðlaunin

Ingunni Ásdísardóttur voru í dag veitt Íslensku þýðingaverðlaunin fyrir þýðingu sína á erlendu skáldverki við athöfn á Gljúfrasteini í dag. Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra afhenti verðlaunin en þau voru veitt fyrir þýðingu á færeysku skáldsögunni Ó - Sögur...
23.apr. 2014

Vinsælustu lögin af mest seldu plötunum: Queen - Abba - Bítlar - Adele - Oasis

Listann yfir mest seldu plötur allra tíma í Bretlandi fylla verk sem eru alþekkt og innihalda margan tindasmellinn. Hér eru nokkur lög af þessum metsöluskífum sem hafa mörg hver lifað á öldum ljósvakans áratugum saman og flokkast meðal sígildra verka tónlistarinnar.
23.apr. 2014

Safnplata Queen fyrst til að seljast í 6 milljónum eintaka í Bretlandi

Safnplatan Queen Greatest hits náði þeim áfanga fyrir nokkrum dögum að fara fyrst allra breiðskífna yfir 6 milljóna múrinn í Bretlandi. Það merkir að á þeim 33 árum sem platan kom út er hún til á meira en fjórða hverju heimili í landinu. Glænýr listi yfir 40 mest seldu...
22.apr. 2014 - 11:30

Tónleikar í röðinni „Tónsnillingar morgundagsins“ í Hörpu

Kristján og Hafdís hita upp í Hörpunni. Næstu tónleikar í tónleikaröðinni Tónsnillingar morgundagsins verða í Kaldalóni Hörpu kl. 20.00 sumardaginn fyrsta, þann 24. apríl. Þar koma fram Hafdís Vigfúsdóttir flautuleikari og Kristján Karl Bragason píanóleikari.
22.apr. 2014 - 09:25

Raggi Bjarna daðrar við leiklistargyðjuna

Raggi Bjarna kallar ekki allt ömmu sína, enda engin ástæða til. Þær eru eflaust nokkar ömmurnar þarna úti, ef ekki langömmurnar sem hafa dillað sér við ljúfa tóna Ragga í gegnum tíðina. Nú hefur hann hinsvegar sést sigla á ný mið og daðrar nú við leiklistargyðjuna.
22.apr. 2014 - 08:30

Mörður og Njála - Bjarni Harðarson vinnur að skáldsögu um Mörð

Mörður Valgarðsson og bók bókanna á Íslandi. Bjarni Harðarson bóksali mun á félagsfundi Ættfræðifélagsins, fimmtudaginn 24. apríl, sumardaginn fyrsta, fjalla um Mörð Valgarðsson, þessa illræmdustu persónu í Njálssögu, sem Íslendingar hafa nú kosið vinsælustu bók sína...
22.apr. 2014 - 08:13

Stúdíó hljómur - Eflum íslenskt tónlistarlíf - tónleikaröð og hljómsveitakeppni

Stúdíó Hljómur kynnir á ný tónleikaröðina/hljómsveitakeppnina, Eflum íslenskt tónlistarlíf, sem hefur átt fylgi að fagna meðal íslenskra hljómsveita síðan hún hófst vorið 2013. Dagana 24. og 25. apríl er haldið áfram með tónleikaröðin/hljómsveitakeppnin þar sem frá var...
21.apr. 2014 - 10:47 Björgvin G. Sigurðsson

Amerísk fegurð - ný 4 laga skífa frá Springsteen - rammpólitískt rokk í hæsta klassa

American beauty er ný fjögurra laga EP skífa, 12", sem Bruce Springsteen sendi frá sér um helgina á Degi plötubúðarinnar. Platan kemur einungis út á vinyl í takmörkuðu upplagi, 7,500 stykkjum. Stafræn útgáfa til niðurhals kemur í kjölfarið þann 22. apríl. Amerískt...
20.apr. 2014 - 11:43 Björgvin G. Sigurðsson

Trúin í tónlist U2 - Tilurð Achtung baby

Myndin er með þeim betri á þessum vettvangi. Segir nánast með ljóðrænum hætti sögu sveitar og verks og er ógleymanlegt atriðið úr hljóðverinu í Berlín þegar Bono dettur niður á One..Hinsvegar er það endurflutningur á þáttum Guðna Rúnars Agnarssonar frá 2007, Áfram gakk,...
20.apr. 2014 - 11:12

Aldrei fór ég suður - hörku rokk á heimsmælikvarða - Gúanó stelpan hans Mugisons

Mugsion fer mikinn á Aldrei fór ég suður. Hátíðin í ár var engin undantekning. Hörku rokk á heimsmælikvarða þar sem hvert úrvalsbandið rak annað. Rás 2 útvarpaði herlegheitunum og á mikinn sóma skilinn fyrir að veita veislunni til allra þeirra sem ekki komast en vilja njóta þess sem fram fer á sviðinu fyrir vestan...
19.apr. 2014 - 10:29 Björgvin G. Sigurðsson

Wish you were here - tíu bestu lög Pink Floyd

Listinn sem hér fer á eftir er settur saman með tilliti til þess hvaða lög eru höfð í hvað mestum hávegum af aðdáendum sveitarinnar í bland við sölu og vinsældir einstakra laga. Hér rekur hvert meistarastykkið annað og enginn efi á því að lögin á toppi listans eru meðal...
18.apr. 2014 - 11:04

Hamlet litli – Leikhús í sinni bestu mynd

Þetta er leikhús í sinni bestu mynd, óaðfinnanlegur leikur, sterkt handrit, góð leikstjórn og tæknivinna til fyrirmyndar. Sýningin er glæsileg, fyndin og forvitnileg, og höfðar jafnt til foreldra sem barna. Bryndís Loftsdóttir gagnrýnir Litli Hamlet.
18.apr. 2014 - 10:55

Píslarsagan, Passíusálmarnir og pílagrímagöngur - Guðspjall dagsins

Í dag verða píslarsagan og Passíusálmar Hallgríms Péturssonar lesin í kirkjum um allt land. Víða eru sálmarnir lesnir í heild sinni, svo sem í Hallgrímskirkju í Reykjavík og Kirkjuselinu í Fellabæ. Í Hafnarfjarðarkirkju verða Passíusálmar sungnir við upprunaleg lög og...
17.apr. 2014 - 10:13

Þjóðsögur Jóns Árnasonar áfram á toppnum - Hamskiptin nr. 2

Nýja útgáfan af Þjóðsögum Jóns Árnasonar hefur slegið hressilega í gegn og er áfram í fyrsta sæti sölulista Eymundsson verslananna. Hún kemur örugglega uppúr mörgum fermingarpökkun í ár enda sérstaklega vönduð og vegleg útgáfa í alla staði sem gæðir þessar sígildu sögur...
17.apr. 2014 - 10:01

Kuggur og Maxímús - 3 nýjar barnabækur frá Forlaginu

Kuggur í ferðaflækjum og Kuggur fer á listahátíð eru tvær nýja bækur um Kugg og eru þettta 11.og 12. bókin um Kugg. Maxímús Músíkús kætist í kór er ný bók um músina tónelsku. Þar segir frá því að þegar berin fara að vaxa á trjánum saknar Maxímús Músíkús heimahaganna...

Ekta kúbönsk Matusalem stemning á Slippbarnum - Myndir

Left Right
LBHÍ - Garðyrkjuskólinn (Garðyrkjuframleiðsla)

Brynjar Nielsson
Brynjar Nielsson - 13.4.2014
Dýrkeypt mistök stjórnmálamanna eftir hrun
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 18.4.2014
Nýjar upplýsingar um gamalt trúnaðarbrot
Sigurður G. Guðjónsson
Sigurður G. Guðjónsson - 18.4.2014
Frjálst fall
Brynjar Nielsson
Brynjar Nielsson - 23.4.2014
Lágt lagst
Guðlaugur Þór Þórðarson
Guðlaugur Þór Þórðarson - 21.4.2014
Hvers konar fréttamennska er þetta?
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 10.4.2014
Eru háskólakennarar í pólitískri krossferð?
Sigurður G. Guðjónsson
Sigurður G. Guðjónsson - 21.4.2014
Þarf sérstakan til að rannsaka Sérstakan?
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 12.4.2014
Ritaskrá mín fyrir 2013
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 11.4.2014
Lesendur geta sjálfir staðreynt málið
Þórhallur Heimisson
Þórhallur Heimisson - 13.4.2014
Hallgrímur Pétursson – fimmti hluti
Ingrid Kuhlman
Ingrid Kuhlman - 22.4.2014
Vá-tilfinningin
Þórhallur Heimisson
Þórhallur Heimisson - 20.4.2014
María Magdalena og páskaeggin
Fleiri pressupennar
Bækurgagnrýni
Kvikmyndirgagnrýni
Tónlistgagnrýni