Menningarpressan

20.apr. 2014 - Björgvin G. Sigurðsson

Trúin í tónlist U2 - Tilurð Achtung baby

Myndin er með þeim betri á þessum vettvangi. Segir nánast með ljóðrænum hætti sögu sveitar og verks og er ógleymanlegt atriðið úr hljóðverinu í Berlín þegar Bono dettur niður á One..Hinsvegar er það endurflutningur á þáttum Guðna Rúnars Agnarssonar frá 2007, Áfram gakk,...
20.apr. 2014

Aldrei fór ég suður - hörku rokk á heimsmælikvarða - Gúanó stelpan hans Mugisons

Hátíðin í ár var engin undantekning. Hörku rokk á heimsmælikvarða þar sem hvert úrvalsbandið rak annað. Rás 2 útvarpaði herlegheitunum og á mikinn sóma skilinn fyrir að veita veislunni til allra þeirra sem ekki komast en vilja njóta þess sem fram fer á sviðinu fyrir vestan...
19.apr. 2014 - Björgvin G. Sigurðsson

Wish you were here - tíu bestu lög Pink Floyd

Listinn sem hér fer á eftir er settur saman með tilliti til þess hvaða lög eru höfð í hvað mestum hávegum af aðdáendum sveitarinnar í bland við sölu og vinsældir einstakra laga. Hér rekur hvert meistarastykkið annað og enginn efi á því að lögin á toppi listans eru meðal...
18.apr. 2014

Hamlet litli – Leikhús í sinni bestu mynd

Þetta er leikhús í sinni bestu mynd, óaðfinnanlegur leikur, sterkt handrit, góð leikstjórn og tæknivinna til fyrirmyndar. Sýningin er glæsileg, fyndin og forvitnileg, og höfðar jafnt til foreldra sem barna. Bryndís Loftsdóttir gagnrýnir Litli Hamlet.
18.apr. 2014

Píslarsagan, Passíusálmarnir og pílagrímagöngur - Guðspjall dagsins

Í dag verða píslarsagan og Passíusálmar Hallgríms Péturssonar lesin í kirkjum um allt land. Víða eru sálmarnir lesnir í heild sinni, svo sem í Hallgrímskirkju í Reykjavík og Kirkjuselinu í Fellabæ. Í Hafnarfjarðarkirkju verða Passíusálmar sungnir við upprunaleg lög og...
17.apr. 2014

Þjóðsögur Jóns Árnasonar áfram á toppnum - Hamskiptin nr. 2

Nýja útgáfan af Þjóðsögum Jóns Árnasonar hefur slegið hressilega í gegn og er áfram í fyrsta sæti sölulista Eymundsson verslananna. Hún kemur örugglega uppúr mörgum fermingarpökkun í ár enda sérstaklega vönduð og vegleg útgáfa í alla staði sem gæðir þessar sígildu sögur...
17.apr. 2014

Kuggur og Maxímús - 3 nýjar barnabækur frá Forlaginu

Kuggur í ferðaflækjum og Kuggur fer á listahátíð eru tvær nýja bækur um Kugg og eru þettta 11.og 12. bókin um Kugg. Maxímús Músíkús kætist í kór er ný bók um músina tónelsku. Þar segir frá því að þegar berin fara að vaxa á trjánum saknar Maxímús Músíkús heimahaganna...
17.apr. 2014 - 09:05

Jón Gunnar: „Er Leonardo DiCaprio á leið til landsins?"

,,Ástandið var orðið svoleiðis að fólk var alveg komið í hringi á kommentakerfunum og sumir hverjir farnir að undirbúa sig fyrir komu sjálfs Leonardo DiCaprio í stað hins raunverulega Jordan Belford. Heimsendir nálgaðist því óðfluga” segir Jón Gunnar Geirdal sem getur ekki...
16.apr. 2014 - 13:58 Björgvin G. Sigurðsson

Peggy Olson - Konan í vígi karlanna - Moss um Mad men

Elisabeth Moss leikur Peggy í Mad men og gerir það sérlega vel. Ein skærasta stjarna þáttanna sem hafa verið hlaðnir verðlaunum á síðustu árum. Elisabeth Moss er ein af skærustu stjörnum Mad men þáttanna í hlutverki Peggy Olson. Sumpart sjáum við heiminn með augum Peggy í þáttunum, en þeir hefjast á því að hún kemur til starfa hjá Sterling-Cooper og kynnist þessu rammgerðasta vígi karlanna sem finnst. Peggy vinnur...
16.apr. 2014 - 09:40

Nýtt myndband frá Hjaltalín - Letter to - byggt á myndefni úr Á tali hjá Hemma Gunn

Hljómsveitin Hjaltalín hefur sent frá sér nýtt myndband. Um er ræða myndband við lagið Letter To [...] af plötunni Enter 4, í leikstjórn Magnúsar Leifssonar. Um kvikmyndatöku sá Árni Filippusson og klipping var í höndum bræðranna Guðlaugs Andra og Sigurðar Eyþórssona. Þetta...
16.apr. 2014 - 09:20

Emil í Kattholti snýr aftur - Sýndur í Freyvangi um páskana

Sænski óknyttadrengurinn úr Smálöndunum með gullhjartað Emil Svenson er kominn aftur og verður í fullu fjöri í Freyvangi um páskana. Þar sem sýningum var hætt í janúar fyrir fullu húsi var ákveðið að taka sýninguna upp aftur og sýna 5 sinnum dagana 16., 17. og 19. apríl...
15.apr. 2014 - 11:50

Íslensk erfðagreining leitar að listageninu

Halldór Halldórsson, Halldór Laxness og Auður Jónsdóttir. „Með þessu bréfi viljum við bjóða þér þátttöku í rannsókn á erfðum listhneigðar,“ segir í bréfi Íslenskrar erfðagreiningar til listamannsins Úlfs Eldjárns sem hann birti á Fésbókarsíðu sinni. Rannsóknin er unnin af Íslenskri erfðagreiningu en þáttökuboð var sent á 4500...
15.apr. 2014 - 10:53

Söngur hrafnanna - nýtt útvarpsleikrit frumflutt á páskadag

Svartar fjaðrir. Davíð með hrafninn. Raddir fortíðar leika um loftið í húsi við Bjarkarstíg á Akureyri. Þetta er hús Davíðs Stefánssonar frá Fagraskógi. Hús sem hefur staðið óbreytt í hálfa öld. Árni Kristjánsson píanóleikari og Páll Ísólfsson tónskáld heimsækja Davíð til að fagna Gullna hliðinu, nýskrifuðu...
15.apr. 2014 - 09:45 Björgvin G. Sigurðsson

Óborganleg orðaskipti í breska þinginu - 100 bestu

Það hvessti oft í kringum Thatcher enda umdeild mjög, en henni var sjaldan orða vant og snögg til svars þegar að henni var sótt, og fóru margir sneyptir frá þeim orrustum orðsins. Samantektin endar á háu nótunum þar sem meistarar hins talaða orðs úr breskri þingsögu fara á kostum; Margaret Thatcher, Tony Blair og William Hague en öll eru þau og voru kosta góð við boxið fræga. Þá eiga þeir John Prescott og David Cameron hreint magnaða spretti líka,...
14.apr. 2014 - 12:19

Bréf frá Bryndísi: Að vera – ekki leika - Meistari Bergmann í nýju ljósi í Eistlandi

Bréf frá Bryndísi í Tartu. Það er mikið daðrað og drukkið og duflað. Veisluborð svigna undan krásum, og þjónustufólk á þönum að þóknast yfirboðurum sínum. Börnin – Fanny og Alexander – úti um allt, undir borðum og inni á gafli, með ærslum og látum. Þau eru agalaus dekurbörn – frjáls borin.
14.apr. 2014 - 10:01

Förufólk - fastasýning frímerkja Birgis Andréssonar í Norrænu

Mynd sem Gunnar Smári tók af fastasýningu á verkum Birgis um borð í Norrænu. Gunnar Smári Egilsson ferðast nú með fjölskyldu sinni um fornt áhrifasvæði vestnorrænna manna og segir bráðskemmtilega ferðasöguna á Forufolk.is. Í greininni sem fylgir hér á eftir, og er færsla af síðunni, segir hann frá fastasýningu um borð í Norrænu, en á henni eru...
14.apr. 2014 - 09:37

Dagbók jazzsöngvarans – síðbúinn foreldrafróðleikur

Valur Freyr og Kristbjörg í Dagbókinni. „Það eru margir fyndnir punktar í sýningunni og þrátt fyrir að ekki takist sem skildi að koma sögunni á framfæri þá er vel þess virði að fylgjast með Kristbjörgu Kjeld leiða sýninguna áfram.“ Bryndís Loftsdóttir dæmri Dagbók Jazzsöngvara.
14.apr. 2014 - 07:00

Hver var Hallgrímur Pétursson? - ný bók Karls Sigurbjörnssonar um sálmaskáldið

En hver var Hallgrímur og hvernig var lífshlaup hans, spyrja sig margir? Í þessari ríkulega myndskreyttu bók leitast Karl Sigurbjörnsson við að svara þeirri spurningu í tilefni af því að 400 ár eru liðin frá fæðingu séra Hallgríms.
13.apr. 2014 - 10:40

Upp, upp mín sál - Passíusálmarnir með myndskreytingum Barböru Árnason

„Passíusálmarnir hafa verið gefnir út meira en sextíu sinnum síðan þeir voru prentaðir fyrst árið 1666, eða að meðaltali 20 sinnum á öld. Þeir komu ekki í viðhafnarbúningi fyrir augu almennings, oftast fátæklega til fara, eins og þjóðin. En þeir voru handleiknir með dýpri...

Ekta kúbönsk Matusalem stemning á Slippbarnum - Myndir

Left Right

Brynjar Nielsson
Brynjar Nielsson - 13.4.2014
Dýrkeypt mistök stjórnmálamanna eftir hrun
Sigurður G. Guðjónsson
Sigurður G. Guðjónsson - 18.4.2014
Frjálst fall
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 18.4.2014
Nýjar upplýsingar um gamalt trúnaðarbrot
Vilhjálmur Birgisson
Vilhjálmur Birgisson - 07.4.2014
Láglaunalögreglan
Brynjar Nielsson
Brynjar Nielsson - 09.4.2014
Ríkisvæðing einkaskulda
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 10.4.2014
Eru háskólakennarar í pólitískri krossferð?
Ingrid Kuhlman
Ingrid Kuhlman - 07.4.2014
Að stjórnast ekki af stjórnsemi annarra
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 12.4.2014
Ritaskrá mín fyrir 2013
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 07.4.2014
Góðar fréttir: Bjarni boðar skattalækkanir
Sturla Böðvarsson
Sturla Böðvarsson - 09.4.2014
Framganga Rússa
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 08.4.2014
Ný sýn í Evrópumálum
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 11.4.2014
Lesendur geta sjálfir staðreynt málið
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 06.4.2014
Frá Færeyjum
Þórhallur Heimisson
Þórhallur Heimisson - 07.4.2014
Hallgrímur Pétursson - fjórði hluti
Þórhallur Heimisson
Þórhallur Heimisson - 13.4.2014
Hallgrímur Pétursson – fimmti hluti
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 09.4.2014
Breskir dómarar skeikulir
Þórhallur Heimisson
Þórhallur Heimisson - 20.4.2014
María Magdalena og páskaeggin
Fleiri pressupennar
Bækurgagnrýni
Kvikmyndirgagnrýni
Tónlistgagnrýni