29. sep. 2011 - 11:30Gunnar Guðbjörnsson

Listasafn Reykjavíkur heldur teiknisamkeppni

Frá Listasafni Reykjavíkur

Listasafn Reykjavíkur hefur undanfarið staðið fyrir sýningum þar sem teikningin er í forgrunni. Ber þar helst að nefna sýningarnar Erró-Teikningar og Hraðari og hægari línur – Úr einkasafni Péturs Arasonar og Rögnu Róbertsdóttur en báðar sýningarnar eru í sölum Hafnarhússins á haustmánuðum 2011.

 

Safnið efnir af þessu tilefni til teiknisamkeppni þar sem grunnskólanemum í 7. bekk og á unglingastigi (8.-10. bekkur) um land allt og almenningi 16 ára og eldri er boðið að taka þátt.

Markmið samkeppninnar er að auka skilning, þekkingu og áhuga almennings og nemenda á teikningu sem listformi. Samkeppnin felst í því að senda inn teikningu á pappír samkvæmt verkefnalýsingu (stærð, efni, o.s.frv.).

Skilafrestur fyrir innsend verk rennur út 1. nóvember, veitt verða vegleg verðlaun í hvorum flokki, auk heiðursins af því fá að sýna í safninu en alls verða 60 verk valin úr innsendum teikningum til sýningar í F-sal Hafnarhúss. Sýningartímabilið er 12. nóvember 2011 til 1. janúar 2012.

Hér ár eftirfarandi tengli er að finna verkefnalýsingu.

http://www.listasafnreykjavikur.is/Portaldata/13/Resources/syningardeild/gogn/Teiknisamkeppni_Listasafns_Reykjav_kur_2011_yngrien16.pdf


Og í tengli hér fyrir aftan er að finna verkefnalýsingu fyrir almenning 16 ára og eldri.

http://www.listasafnreykjavikur.is/Portaldata/13/Resources/syningardeild/gogn/Teiknisamkeppni_Listasafns_Reykjav_kur_2011_16araogeldri.pdfNánari upplýsingar eru einnig veittar í síma 590-1200.

19.des. 2013 - 20:00

Músin hennar Elísabetar flýgur út ... á skottinu

Elísabet Jökulsdóttir og Músin sem flaug á skottinu / Teikning eftir Jóhönnu Líf Músin sem flaug á skottinu er nítjánda bók skáldkonunnar Elísabetar Jökulsdóttur. Elísabet gaf út sína fyrstu bók, Dans í lokuðu herbergi, árið 1989 og síðan þá hefur hún sent reglulega frá sér ljóð, sögur og skáldsögur. Músin sem flaug á skottinu er hennar fyrsta barnabók og hefur hún að sögn höfundar hlotið góðar viðtökur.
09.feb. 2012 - 11:15

Gói og Baunagrasið frumsýnt á laugardaginn

Baunagrasið í samstarfi við Borgarleikhúsið kynnir Góa og Baunagrasið. Verkið verður frumsýnt á litla sviðinu laugardaginn 11. febrúar kl. 13:00
08.des. 2011 - 12:00 Gunnar Guðbjörnsson

Bókabeitan stefnir að því að efla bóklestur barna og unglinga

Bókabeitan  er nýstofnuð bókaútgáfa sem hefur að yfirlýstu markmiði að efla bóklestur barna og unglinga.
06.des. 2011 - 20:00 Gunnar Guðbjörnsson

Harpa Dís er 18 ára nemi í Menntaskólanum við Hamrahlíð og gefur út sína aðra bók

Barna-og unglingabókin Fangarnir í trénu eftir Hörpu Dís Hákonardóttur er komin út hjá bókaútgáfunni Sölku en hún er sjálfsætt framhald bókarinnar Galdrasteinninn eftir sama höfund sem kom út árið 2009.
06.des. 2011 - 13:00 Gunnar Guðbjörnsson

Stígvélaði kötturinn úr Shrek nú í sinni eigin mynd

Kvikmyndin Puss in Boots verður  frumsýnd  föstudaginn 9. desember hjá Sambíóunum.
02.des. 2011 - 19:30 Gunnar Guðbjörnsson

Aðventustundir í Grasagarðinum - viðburðarík helgi í Café Flóru

Aðventuhelgina 3.-4. desember verður margt skemmtilegt um að vera í Grasagarðinum í jólaljósadýrð og aðventustemningu.
02.des. 2011 - 18:05

Sigrún Eldjárn hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin

Sigrún Eldjárn. Sigrún Eldjárn rithöfundur og myndlistarmaður hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin 2011. Frú Vigdís Finnbogadóttir, formaður dómnefndar, kynnti verðlaunahafann við hátíðlega athöfn í Iðnó í dag. Forseti Íslands, herra Ólafur Ragnar Grímsson, afhenti Sigrúnu áletraðan verðlaunagrip úr áli og verðlaunafé að upphæð 1 milljón króna.
30.nóv. 2011 - 09:00 Gunnar Guðbjörnsson

Artúr bjargar jólunum frumsýnd á föstudaginn

Á föstudag frumsýnir myndin Artúr bjargar jólunum en hér er á ferðinni stórskemmtileg mynd fyrir alla fjölskylduna sem afhjúpar loksins leyndarmálið sem öll börn hafa velt fyrir sér; hvernig í ósköpunum fara jólasveinarnir að því að afhenda allar þessar gjafir á einni nóttu?
27.nóv. 2011 - 15:00 Gunnar Guðbjörnsson

Bráðsnjöll bók fyrir börnin – allt um íslensku húsdýrin

Út er komin bráðskemmtileg barnabók, Íslensku húsdýrin og Trölli eftir Bergljótu Arnalds.


27.nóv. 2011 - 10:30 Gunnar Guðbjörnsson

Brandarar, Jókim Aðalönd, Jólasyrpa og fleira

Edda gefur út bækur úr smiðju Disney fyrir yngri kynslóðina.


26.nóv. 2011 - 17:30 Gunnar Guðbjörnsson

Fjölskyldusmiðja á aðventu í Listasafni Íslands

Leiðsögn og listsmiðja fyrir börn (5 – 9 ára) sunnudaginn 27. nóvember kl. 14 – 15 í Listasafni Íslands við Fríkirkjuveg 7.

26.nóv. 2011 - 12:00 Gunnar Guðbjörnsson

Árleg aðventusýning Þjóðleikhússins nú sýnd sjöunda leikárið í röð!

Sjöundu aðventuna í röð sýnir Þjóðleikhúsið ævintýrið Leitina að jólunum en sýningarnar hefjast á morgun, sunnudag. Að jafnaði verða þrjár sýningar hvern laugardag og sunnudag kl. 11, 13 og 14:30 allar helgar til jóla.

26.nóv. 2011 - 11:00 Gunnar Guðbjörnsson

Árviss Grýlugleði á Skriðuklaustri

Hin árvissa Grýlugleði Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri verður haldin á morgun,  sunnudaginn 27. nóvember, á fyrsta sunnudegi í aðventu, kl. 14.00.
26.nóv. 2011 - 08:00 Gunnar Guðbjörnsson

Bjálfansbarnið og bræður hans

Kómedíuleikhúsið frumsýnir nýtt íslenskt jólaleikrit í Listakaupstað á Ísafirði um helgina.

24.nóv. 2011 - 11:00 Gunnar Guðbjörnsson

Keppt upp á líf og dauða – æsispennandi unglingabók

Hungurleikarnir er fyrsta bók í þríleik eftir Suzanne Collins. Bækurnar hafa notið gríðarlegra vinsælda undangengin ár, vermt efstu sæti metsölulista og hlotið bestu meðmæli ritdómara.
23.nóv. 2011 - 13:30 Gunnar Guðbjörnsson

Rikka og töfrahringurinn í Japan

Rikka og töfrahringurinn er ný barnabók eftir Hendrikku Waage kemur út nú í vikunni hjá bókaútgáfunni Sölku.


22.nóv. 2011 - 14:00 Gunnar Guðbjörnsson

Auður og gamla tréð - Jógabók fyrir börn

Barnabókin Auður og gamla tréð - Jógabók fyrir börn eftir Evu Rún Þorgeirsdóttir og Stellu Sigurgeirsdóttur kemur út hjá bókaútgáfunni Sölku nú í vikunni.
20.nóv. 2011 - 14:00 Gunnar Guðbjörnsson

Háskalegur huldutryllir – Byggja skal björgin, blóðinu blanda –

Út er komin bókin Ríólítreglan eftir Kristínu Helgu Gunnarsdóttur.
19.nóv. 2011 - 08:00 Gunnar Guðbjörnsson

Barnabókahátíð Forlagsins er í dag

Barnabókahátíð Forlagsins verður haldin í Iðnó í dag, laugardaginn 19. nóvember þar sem verður líf og fjör milli klukkan 14 og 17.


18.nóv. 2011 - 08:00 Gunnar Guðbjörnsson

Skrímsli í Börnum og menningu

Hausthefti Barna og menningar kemur út í vikunni. Blaðið er í þetta sinn helgað litla og stóra skrímslinu hennar Áslaugar Jónsdóttur, bókagerðarkonu.
16.nóv. 2011 - 08:00 Gunnar Guðbjörnsson

Norðlingaskóli og Laugalækjaskóli sigruðu á síðasta undanúrslitakvöldi Skrekks

Norðlingaskóli og Laugalækjaskóli  sigruðu fjórða og síðasta undankvöld Skrekks í gærkvöld.

15.nóv. 2011 - 12:00 Gunnar Guðbjörnsson

Langholtsskóli og Réttarholtsskóli mæta á úrslitakvöldið þann 21. nóvember

Þriðja undanúrslitakvöld Skrekks fór fram í Borgarleikhúsinu í gærkvöld og voru það Langholtsskóli og Réttarholtsskóli sem urðu hlutskarpastir.

15.nóv. 2011 - 10:00 Gunnar Guðbjörnsson

Grunnskólabörnum boðið á tónleika Sinfóníuhljómsveitarinnar í Hörpu

Í dag og á fimmtudag verður grunnskólabörnum boðið að heimsækja Hörpu og hlusta á Sinfóníuhljómsveit Íslands.
13.nóv. 2011 - 08:00 Gunnar Guðbjörnsson

Gullfalleg bók fyrir börnin – um það að vera öðruvísi en hinir

Hvíta hænan er ný  bók sem komin er út frá Forlaginu.
 

12.nóv. 2011 - 18:00 Gunnar Guðbjörnsson

Litlu greyin - Loksins fáanleg aftur!

Guðrún Helgadóttir hlaut Barnabókaverðlaun skólamálaráðs Reykjavíkur 1994 fyrir bók sína Litlu greyin.  Í tilkynningu segir að bókin hafi lengi verið ófáanleg en er nú loksins endurútgefin.

12.nóv. 2011 - 15:00 Gunnar Guðbjörnsson

Skúli í jólastuði! – Skelfilega snjöll og pínlega prakkaraleg

Hjá Forlaginu er  komin út bókin Skúli skelfir og jólaleikritið

11.nóv. 2011 - 09:30 Gunnar Guðbjörnsson

Barnamenningarhátíð í Hofi

Menningarhúsið Hof efnir til barnamenningarhátíðar sunnudaginn 13. nóvember næstkomandi.

09.nóv. 2011 - 16:25 Gunnar Guðbjörnsson

114 teikningar bárust í teiknimyndasamkeppni Listasafns Reykjavíkur

Vinningshafar í teiknimyndasamkeppni Listasafns Reykjavíkur verða kynntir á sýningu í Hafnarhúsinu næsta laugardag 12. nóvember.


09.nóv. 2011 - 12:00 Gunnar Guðbjörnsson

Árbæjarskóli og Víkurskóli komnir í úrslit Skrekks

Dómnefnd ákvað eftir spennandi keppni í  gærkvöld að Árbæjarskóli og Víkurskóli færu áfram á úrslitakvöld skrekks þann 21. nóvember næstkomandi.
08.nóv. 2011 - 13:00 Gunnar Guðbjörnsson

Skessudagar í þriðja sinn í Reykjanesbæ

Um næstu helgi verða Skessudagar haldnir í 3. sinn í Reykjanesbæ, nánar tiltekið dagana 12. og 13 nóvember..

 


08.nóv. 2011 - 11:30 Gunnar Guðbjörnsson

Hólabrekkuskóli og Háteigsskóli voru fyrstir að tryggja sér sæti í úrslitum

Fyrsta undanúrslitakvöld Skrekks 2011 fór fram í kvöld fyrir troðfullu húsi í Borgarleikhúsinu. Á sviðið mættu sjö vel undirbúnir skólar með sjö frábær atriði, að þessu sinni voru það Hólabrekkuskóli og Háteigsskóli sem fóru áfram í úrslit.
06.nóv. 2011 - 13:00 Gunnar Guðbjörnsson

Agnar Smári : Tilþrif í tónlistarskólanum

Barnabókin Agnar Smári : Tilþrif í tónlistarskólanum eftir Höllu Þórlaugu Óskarsdóttur er komin út hjá bókaútgáfunni Sölku.
05.nóv. 2011 - 20:00 Gunnar Guðbjörnsson

Svörin við spurningum stelpnanna

Út er komin hjá Veröld bókin Stelpur A-Ö – Upplýsingabrunnur fyrir  forvitnar stelpur eftir Kristínu Tómasdóttur.

05.nóv. 2011 - 18:20 Gunnar Guðbjörnsson

Geta krakkar í alvörunni bjargað heiminum?

Komin er út ný hressandi fantasíusaga fyrir börn og unglinga og er bókin sú fyrsta í þriggja bóka seríu eftir John Stephens.  Bókin er full af fjöri, húmor og tilfinningum.05.nóv. 2011 - 15:20 Gunnar Guðbjörnsson

Fimmtán ára fiðlunemandi leikur Árstíðirnar eftir Vivaldi á Ísafirði

Á morgun, sunnudaginn 6.nóvember kl. 15:00 verður eitt þekktasta og vinsælasta verk tónbókmenntanna, Árstíðirnar fjórar eftir Antonio Vivaldi, fluttar í Hömrum á Ísafirði.
05.nóv. 2011 - 13:40 Gunnar Guðbjörnsson

Barnaleiðsögn í Þjóðminjasafninu

Á morgun, sunnudaginn 6. nóvember kl. 14:00 verður boðið upp á barnaleiðsögn í Þjóðminjasafni Íslands. Leiðsögnin er að þessu sinni hugsuð fyrir börn á aldrinum 8-11 ára.
02.nóv. 2011 - 16:30 Gunnar Guðbjörnsson

Dagbók frá Dalvík – Fjörug og skemmtileg barnabók

Dagbók Ólafíu Arndísar er ný barnabók frá Kristjönu Friðbjörnsdóttur.
30.okt. 2011 - 17:00 Gunnar Guðbjörnsson

Söngur Guðsfulgsins - Ísak Harðar og Helgi Þorgils sameina krafta sína í barnabók

Bókaútgáfan Uppheimar hefur gefið út  barnabókina Söngur Guðsfuglsins eftir Ísak Harðarson með myndskreytingum eftir Helga Þorgils Friðjónsson.

30.okt. 2011 - 13:00 Gunnar Guðbjörnsson

Ævintýri í höllinni – ný bók um forsetann, prinsessuna og félaga

Forsetinn, prinsessan og höllin sem svaf er ný bók eftir eftir Gerði Kristnýju.
 


27.okt. 2011 - 19:00 Gunnar Guðbjörnsson

Eldum saman - Íslensk matreiðslubók handa krökkum

Bókafélagið Ugla hefur gefið út bókina Eldum saman eftir Guðmund Finnbogason.

27.okt. 2011 - 15:00 Gunnar Guðbjörnsson

Töfraheimur Múmíndals

Múmínsnáðinn á afmæli er  litrík sögubók fyrir yngstu börnin sem komin er út hjá Forlaginu.


26.okt. 2011 - 13:00 Gunnar Guðbjörnsson

Nýttu tímann vel í listasmiðju Gullkistunnar

Stúlkurnar ungu sem tóku þátt í listasmiðju Gullkistunnar á laugardaginn nýttu vel hvert augnablik.

23.okt. 2011 - 14:00 Gunnar Guðbjörnsson

Carpe Diem

CARPE DIEM  - unglingabók eftir Eyrúnu Ýr Tryggvadóttur og Kristjönu Maríu Kristjánsdóttur er komin út hjá bókaútgáfunni Sölku.


23.okt. 2011 - 12:00 Gunnar Guðbjörnsson

Seiðkonan - Þriðja bókin um Nicolas Flame

Seiðkonan er þriðja bókin í bókaflokki Michaels Scott um hinn ódauðlega Nicolas Flamel en áður hafa komið út á íslensku Gullgerðarmaðurinn og Töframaðurinn. Bækurnar fara sigurför um heiminn og kvikmyndir byggðar á bókaflokknum eru í deiglunni.

20.okt. 2011 - 15:30 Gunnar Guðbjörnsson

Sígilt barnaefni – Sagnadansar og lausavísur handa börnum

Út er komin bókin Dans vil ég heyra en hún hefur að geyma sagnadansa og lausavísur sem Eva María Jónsdóttir valdi.
19.okt. 2011 - 14:00 Gunnar Guðbjörnsson

Indverskur gestur hjá Gullkistunni - Listasmiðja fyrir börn og opið hús

Gullkistan, dvalarstaður fyrir skapandi fólk á Laugarvatni heldur listasmiðju fyrir börn á öllum aldri laugardaginn 22. október í Eyvindartungu við Laugarvatn.


18.okt. 2011 - 16:30 Gunnar Guðbjörnsson

Fótboltasaga frá Gunnari Helga - Spennandi, drepfyndin og pínu sorgleg

Út er komin hjá Forlaginu bókin Víti í Vestmannaeyjum eftir Gunnar Helgason.


17.okt. 2011 - 19:30 Gunnar Guðbjörnsson

Byrjar á Tomma og Jenna - Páll Óskar aftur í Bíó Paradís

Páll Óskar Hjálmtýsson snýr aftur í Bíó Paradís eftir afar vinsælar kvikmyndauppákomur sínar á síðasta starfsári.
17.okt. 2011 - 15:30 Gunnar Guðbjörnsson

Ekki snerta jörðina í Grunnskóla Barnaspítala Hringsins

Farandsýningin Ekki snerta jörðina! Leikir 10 ára barna vear opnuð í morgun, mánudag kl.  11.00 í Grunnskóla Barnaspítala Hringsins.
15.okt. 2011 - 13:30 Gunnar Guðbjörnsson

Ballið á Bessastöðum að verða búið

Ballið á Bessastöðum eftir Gerði Kristnýju hefur verið sýnt 37 sinnum á Stóra sviði Þjóðleikhússins síðan í febrúar á þessu ári.

Pressupennarnýjast frh.
Brynjar Nielsson
Brynjar Nielsson - 24.9.2015
Íslendingar trúa á boð og bönn
Kristjón Kormákur Guðjónsson
Kristjón Kormákur Guðjónsson - 24.9.2015
Stelpurnar sem „sváfu“ hjá Justin Bieber
Guðrún Margrét Guðmundsdóttir
Guðrún Margrét Guðmundsdóttir - 23.9.2015
Kjarni málsins gleymist: Af hverju að sniðganga ísraelskar vörur?
Þórarinn Jón Magnússon
Þórarinn Jón Magnússon - 22.9.2015
Dagur bjargar Gunnari Braga
Björn Jón Bragason
Björn Jón Bragason - 20.9.2015
Pólitískir óvitar
Hildur Eir Bolladóttir
Hildur Eir Bolladóttir - 15.9.2015
Hugrökk en ekki heimóttaleg
Björgvin G. Sigurðsson
Björgvin G. Sigurðsson - 12.9.2015
Kjör Corbyns og vinstri sveiflan í Verkamannaflokknum
Fleiri pressupennar