27. feb. 2012 - 11:10

Manfred Mann´s Earth Band í Háskólabíó

Hin sögufræga hljómsveit Manfred Mann´s Earth Band munu halda stórhljómleika í Háskólabíói miðvikudaginn 16. maí.

Manfred Mann og félagar í Earth Band hafa verið starfandi í meira en 40 ár og sent frá sér smelli eins og t.d. Blinded By The Light, Davy´s On The Road Again og Mighty Quinn.

Left Right10.júl. 2015 - 23:00

10 ástæður þess að ferðalög eru algjör tímasóun og vitleysa!

Það er við hæfi að fjalla einnig um skuggahliðar ferðalaga en við rákumst á þennan snilldarlista inn á vefsíðunni 501.com. Meðfylgjandi er semsagt þessi bráðfyndni listi sem tiltekur helstu ástæður þess að ferðalög eru bölvuð vitleysa og það sé best að hætta þeim.

16.ágú. 2012 - 12:45

Kvikmyndalandið Ísland í lofsamlegri umfjöllun í Screendaily.com

Tökum á kvikmyndinni Oblivion með Tom Cruise í aðalhlutverki var ekki fyrr lokið en tökur hófust á Noah þar sem Russel Crowe er í aðalhlutverki. Ísland hefur hlaupið í skarðið fyrir heimskautin, Alaska, Grænland, Rússland, Síberíu, Minnesota, Iwo Jima, Himalæja, og ljáð þessum stöðum sinn kyngimagnaða kraft og dulúð, segir í hinu víðlesna bandaríska kvikmyndavefriti, Screendaily.com.

 

12.ágú. 2012 - 17:00

Lofsamleg umfjöllun um íslenskan ljósmyndara í Photograph Week

Páll Guðjónsson, framkvæmdastjóri Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu, á ljósmynd sem er umfjöllun dagsins á hinu víðlesna vefsvæði Photography Week. Mynd Páls sýnir íslenska hesta í íslenskri náttúru.


10.ágú. 2012 - 12:00

Björk sögð hafa hótað að fara af sviði í Ósló ef ekki yrði dregið niður í norskum rappara

Íslenska poppstirnið Björk sá sig knúna til að fara fram á það að norski rapparinn Lars Vaulars drægi niður úr bassastyrk hljómsveitar sinnar á Øyafestivalen, tónlistarhátíð sem er haldin á hverju ári í Ósló. Björk var með tónleika á öðru sviði í Miðaldagarðinum í Ósló og þótti truflun stafa frá sviðinu þar sem Vaulars kom fram.


09.ágú. 2012 - 15:46

Íslensk teiknimynd gefin út á DVD með sjónlýsingu

Íslenska teiknimyndin Þór - Hetjur Valhalla verður gefin út á DVD í haust með svokallaðri sjónlýsingu. Þetta er í fyrsta skipti sem mynd er gefin út á Íslandi með sjónlýsingu.


03.ágú. 2012 - 21:00

Lifði af tvær kjarnorkusprengjur: Sýning á persónulegum munum Yamaguchi á Íslandi

Tsutomu Yamaguchi lifði af tvær kjarnorkusprengingar, í Nagasaki og Hiroshima í lok síðari heimsstyrjaldar. Munir sem voru í hans eigu eða tengjast honum verða til sýnis á Íslandi um tveggja mánaða skeið frá 9. ágúst nk. Þetta er í fyrsta sinn sem munirnir eru sýndir utan Japan.
Yamaguchi lést árið 2010, þá 93 ára að aldri.  


02.ágú. 2012 - 17:00

Björk gerir heimildarmynd um tónlist með David Attenborough

Tónlistarmaðurinn Björk Guðmundsdóttir mun gera heimildarmynd í samstarfi við hinn kunna breska sjónvarpsmann David Attenborough um þróun tónlistarinnar. Heimildarmyndin verður sýnd á Channel 4 í Bretlandi.


18.jún. 2012 - 13:15

Paul McCartney sjötugur í dag: Einn af snillingum tónlistarsögunnar

Bítillinn Sir James Paul McCartney er sjötugur í dag en hefur sennilega aldrei verið jafn dáður sem tónlistarmaður og um þessar mundir. Heimurinn hefur notið tónlistargáfu hans í hálfa öld og hann er enn að. Síðast kom hann fram við krýningarafmæli Elísabetar drottningu og hann mun stíga á svið við opnunarhátíð Ólympíuleikanna í London í næsta mánuði.

 


01.jún. 2012 - 17:33 Kristjón Kormákur Guðjónsson

Ný tónlistarhátíð í uppsiglingu: Reykjavík Midsummer Music 17. – 19. júní í Hörpu

Tónlistarhátíðin Reykjavík Midsummer Music verður haldin í fyrsta sinn dagana 17.-19. júní 2012 í Hörpu. Listrænn stjórnandi hátíðarinnar er Víkingur Heiðar Ólafsson  píanóleikari en hann mun leika kammermúsík ásamt fríðum hópi úr landsliði íslenskra tónlistarmanna. 
25.maí 2012 - 10:00

Íslenskur ljósmyndari handtekinn í Aserbaídjan: Tók myndir af einum mengaðasta stað jarðar

Páll Stefánsson ljósmyndari var í tvígang handtekinn og í seinna skiptið haldið í fangelsi í borginni Sumgayit í Aserbaídjan, einni menguðustu borg heims, þegar hann var þar við myndatökur. Íslenska sendiráðið í Moskvu þurfti að skerast í leikinn til að fá Pál lausan úr haldi.


02.maí 2012 - 21:41

Kristinn Ingvason fór á The Avengers: Fyrsti sumarsmellurinn steinliggur

Myndin rúllar ótrúlega vel og þótt hún sé löng þá verður maður ekkert var við það. Vel útfærð slagsmálaatriði með hæfilega fyndnum one-liners inn á milli gerir myndina afbragðs afþreyingu og vel þess virði að kíkja á.
26.apr. 2012 - 15:34

Tobba Marinós lifir á 500 kr. á dag: Leið eins og svikara þegar henni var boðið í hádegisverð

Þorbjörg Marinósdóttir, einnig þekkt sem Tobba Marinós, segir að sér hafi ofboðið neysluhyggjan sem er allsráðandi og þá ekki síður sitt eigið neyslumynstur. Þess vegna hafi hún ákveðið að eyða aðeins 500 krónum næstu daga til að auka verðvitund sína.


23.apr. 2012 - 11:00

Hönnun: Tískurisarnir Marni og Diesel á „Salone Del Mobile“ í ár - Stórglæsileg húsgögn! MYNDIR

Tískurisarnir Marni og Diesel tóku þátt í húsgagnahátíðinni „Salone Del Mobile“ í ár með glæsilegum húsgögnum og flottum málefnum. 
12.apr. 2012 - 15:20

Dagskrá Listahátíðar kynnt í dag og miðasala hafin á alla viðburði


Listahátíð í Reykjavík leggur undir sig borgina frá 18. maí til 3. júní og fyllir vorkvöldin löng með glæsilegri og fjölbreyttri dagskrá sem Hrefna Haraldsdóttir, stjórnandi Listahátíðar, kynnti í dag. Dagskrá hátíðarinnar í ár er klassísk og framsækin í senn og verða á hátíðinni frumflutt ný verk í öllum listgreinum og efnt til spennandi samvinnu milli listamanna, listgreina og áhorfenda.
11.apr. 2012 - 21:00

Fyrsta úthlutun úr minningarsjóði Vilhjálms Vilhjálmssonar - 3 framúrskarandi söngnemar fá styrk

Söngvarar framtíðarinnar: Jóhann Kristinsson, Unnsteinn Árnason og Björg Birgisdóttir Í dag var í fyrsta sinn úthlutað úr minningarsjóði okkar ástsæla tónlistarmanns, Vilhjálms Vilhjálmssonar. Markmið sjóðsins er að styrkja söngnemendur sem þykja skara fram úr. Styrkurinn mun standa straum af skólagjöldum nemendanna við Söngskólann í Reykjavík næsta vetur.

Vilhjálmur Birgisson
Vilhjálmur Birgisson - 06.4.2018
Sjáðu þessi dæmi um græðgisvæðingu!
Brynjar Nielsson
Brynjar Nielsson - 05.4.2018
Dröslaði bróður mínum í kirkju
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 31.3.2018
Hvað segi ég í Las Vegas?
Sverrir Björn Þráinsson
Sverrir Björn Þráinsson - 05.4.2018
Hjónin Laufey og Bjarki losuðu sig við 33 kg á 12 vikum
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 31.3.2018
Heimsókn Øverlands
Davíð Már Kristinsson
Davíð Már Kristinsson - 29.3.2018
„Heyrðu“
Vilhjálmur Birgisson
Vilhjálmur Birgisson - 05.4.2018
Þinn tími sem forseti ASÍ er liðinn!
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 07.4.2018
Málið okkar
Brynjar Nielsson
Brynjar Nielsson - 09.4.2018
RÚV er tímaskekkja
Davíð Már Kristinsson
Davíð Már Kristinsson - 27.3.2018
Dymbilvika
Ingibjörg Gunnlaugsdóttir
Ingibjörg Gunnlaugsdóttir - 06.4.2018
Skömmin
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 14.4.2018
Grafir án krossa
Brynjar Nielsson
Brynjar Nielsson - 17.4.2018
Grímulaus pólitík
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 21.4.2018
Þrjár örlagasögur
Fleiri pressupennar