19. jún. 2012 - 15:54Menn.is

Með sjúklega áráttu: Fer í endalausar brjóstastækkunaraðgerðir

 Hið 44 ára gamla glamúr módel Lacey Wildd leit ansi venjulega út, en hlutirnir hafa breyst mikið síðan þá. 

Eftir 13 aðgerðir á brjóstum hefur hún þó ekki fengið nóg. Hún vill fara úr L-skálum yfir í MMM, þannig hún verið með ein af fimm stærstu brjóstum heims. Wildd segir að með athyglinni og frægðinni muni henni ganga betur að afla tekna og þar með geta sent börnin sín í háskóla. 

Göfugur er tilgangurinn en helgar vart meðalið.

Svona leit Lacey út áður.

glamour model lacey wildd 01


Svona lítur hún út núna. 

glamour model lacey wildd 02

glamour model lacey wildd 04

glamour model lacey wildd 07