16. júl. 2012 - 22:56Menn.is

Einu vonbrigðin fyrir Anníe Mist eftir að hafa unnið Cross Fit leikana - Mynd

Það er tvennt sem er alveg víst í lífinu: Dauðinn og skatturinn. En Annie Mist er allavega dugleg að styrkja okkur áfram í gegnum kreppuna!