13. júl. 2012 - 03:03Menn.is

Ástæðan fyrir því að stúlkur elska Magic Mike - Mynd

Það er svo margt úr að velja: Hljóðið, klippingin, handritið, búningagerð ... en það hefði líklega verið alveg sama hvernig það var allt saman. Hér fyrir neðan blasir ástæðan við því að Facebook statusum eru fullir af lofgjörð um þessa ágætu mynd.