23. júl. 2012 - 03:26Menn.is

Af þessum sökum er svo ERFITT að vera foreldri! - Myndband

Stúlkan hangir í leiktæki - og vill ekki að pabbi sinn hjálpi sér - nema þegar hann styður ekki við hana. En þá á hann að hjálpa henni - en hætta því svo strax aftur!

Rafha: Verðpressan - júlí (28+29+30)