03. júl. 2012 - 18:32Menn.is

Meira að segja hundar vilja ekki myndir af sér sofandi ... - Myndband

Hann var að dreyma eitthvað ógurlegt - og svo er bara verið að hlæja að honum. Fyndin viðbrögð í lokin.
28.sep. 2012 - 16:00 Menn.is

Hann er 245 kíló en með himneska rödd!

Hinn 40 ára gamli Freddie Combs kom á svið í Greensboro í hjólastól útaf því að hann er 245 kíló að þyngd. 28.sep. 2012 - 00:30 Menn.is

Versti kvikmyndadauði sögunnar! - „Argghhhhhhhh!"

Þarna leggja menn allt í sölurnar.
26.sep. 2012 - 18:16 Menn.is

Slær í gegn í X-Factor - en missir vinina á sama tíma

Já það er kalt á toppnum. Það sannast enn og aftur.
25.sep. 2012 - 17:54 Menn.is

Umfjöllun um hin magnaða leik Spec Ops!

Það var hinn danski Íslandsvinur Philippe Andersen sem fór yfir Spec Ops og ritaði hér létta umfjöllun á ensku um leikinn - neðan úr 101 Reykjavík.
24.sep. 2012 - 18:20 Menn.is

Sprenghlægilegi speglahrekkurinn

Þetta er alveg skrambi gott speglagrín!
23.sep. 2012 - 21:20 Menn.is

Nýja mixið frá Óla Geir er komið út!

Ræktarmixin sem ég hef verði að gera hafa fengið yfir 40.000 downloads og hef ég heyrt þau vera spiluð af plötusnúðum á skemmtistöðum, í spinning tímum, á stórum útihátíðinum svo eitthvað sé nefnt. Mixin eru greinilega nýtt í margt.
23.sep. 2012 - 19:18 Menn.is

Hún bíður í röð eftir iPhone 5 - en veit eiginlega ekki af hverju!

Kynlegur kvistur sem bíður í röðinni eftir iPhone5 því hún treystir ekki Internetinu. Hún veit samt ekkert hvernig síminn lítur út, hvað hann gerir og hún hefur ekki efni á honum. En þetta er jú iPhone5 eftir allt saman!
20.sep. 2012 - 22:57 Menn.is

Ótrúleg þrívíddar götulist!

Þarna er maður búinn að vanda sig alveg gríðarlega!
18.sep. 2012 - 18:14 Menn.is

Kaniláskorunin sýnd í slow motion!

Mörg korn af kanil sem fara út um munnvikin.
17.sep. 2012 - 22:10 Menn.is

Magnaði saxófónleikarinn: 3 mínútur af dansi 10 sekúndur sóló

Menn verða ekkert mikið svalari en þetta.
16.sep. 2012 - 16:10 Menn.is

Gangnam Style taka Bandaríkin með trompi

Kóresku ofurjötnarnir taka hér Bandaríkin með trompi.
13.sep. 2012 - 23:30 Menn.is

Nýi iPhone 5 hrekkurinn úti á götu - Myndband

Jimmy Kimmel fer aðeins yfir æðið í kringum iPhone5.
11.sep. 2012 - 21:20 Menn.is

Britney Spears og Ellen læra Gangnam Style dansinn af meistaranum sjálfum!

Ellen fékk Simon Cowell og Britney Spears í heimsókn til að kynna nýja X-Factor þáttinn fyrir Bandaríkin.

Þá kom enginn annar sem leynigestur heldur en Gangnam meistarinn  sjálfur - og hann kenndi þeim að sjálfsögðu dansinn. Simon kaus að vera ekki með.11.sep. 2012 - 16:13 Menn.is

Parkour mætir Assassin's Creed í vefsprengju!

Þetta myndband er búið að rjúka upp í aðsókn á 3,4 milljónir í aðsókn á viku - og 100.000 læk.

11.sep. 2012 - 14:39 Menn.is

Þetta var Gangnam Style síns tíma ...

Svona ef mælt er í flippgráðum þá er þetta myndband á kvarða Gagnam Style á sínum tíma. 
10.sep. 2012 - 15:52 Menn.is

Ef þú vilt vera viss um að fara ekki einn heim af öldurhúsunum - Mynd

Þá klæðir þú þig ekki svona. Athugið tvöfalda neitun.
09.sep. 2012 - 21:02 Menn.is

Bíddu er þetta Britney Spears? - Sendi X-Factor dómarana í pásu!

Þetta er sýning sem lét alla iða í sætunum.
09.sep. 2012 - 15:30 Menn.is

Gæjar sem kunna að skemmta sér!

Það er mikið fjör í þessu!
08.sep. 2012 - 21:32 Menn.is

Stúlka með ALLSVAKALEGA söngrödd!

Ariana Grande er með allsvakalega hæfileika - og magnað raddsvið. Hæðin á þessum tónum er alveg út í geiminn.
08.sep. 2012 - 15:35

Þeir gjörsamlega missa sig í umferðareiði en hvað svo? - Myndband

Alveg snarbrjálaðir þessir kappar eftir eitthvað smá vesen í umferðinni og þeir takast vel á í léttum bardaga á götunni en allt endar vel.
07.sep. 2012 - 11:22 Menn.is

Það er einhver búin að STELA henni Björk okkar! - Myndband

Ég sá þetta fyrst og hugsaði að hér væri um grafalvarlegt mál að ræða.Ég sá þetta fyrst og hugsaði að hér væri um grafalvarlegt mál að ræða.
06.sep. 2012 - 13:33 Menn.is

Hún vildi fá húðflúraða á sig skeifu ...

En það virðist ekki hafa tekist sem skyldi. 
06.sep. 2012 - 13:31 Menn.is

Ofur GIF mynda myndabandið!

Hér bregður fyrir öllum  helstu gifum heimsins!
06.sep. 2012 - 13:25 Menn.is

Ótrúlegur árangur sem hann náði - á ENGUM tíma - Mynd

Já eða svo gott sem!
06.sep. 2012 - 03:45 Menn.is

Karlmannleg vinaást

Vinir mega ekki sýna ást sína of mikið gagnvart hvort öðrum - en þeir gleðjast oft yfir litlum hlutum. Eins og þessum.
06.sep. 2012 - 03:41 Menn.is

Gaman að sjá íslensku lögguna þarna!

Í svona fremur merkilegum aðstæðum.
05.sep. 2012 - 19:21 Menn.is

Þokkafullur kvikmyndagúru og biblíuelskandi piltur í útvarpsþætti Menn í kvöld!

Útvarpsþátturinn Menn verður á dagskrá X-ins í kvöld klukkan 22:00-00:00. Í þætti kvöldsins verður farið um víðan völl þar sem rætt verður við hina miklu sjarmadrottningu og kvikmyndagúru Veru Sölvadóttur. Hún hefur getið sér góðs orðs í sjónvarpsþættinum Djöflaeyjunni á RÚV.


05.sep. 2012 - 17:56 Menn.is

Ensk fótboltafélög eins og fáir hafa hugsað um þau

Og þetta snýst mest um skinku (á ensku það er að segja)
05.sep. 2012 - 17:42 Menn.is

Börn koma aldrei til með að skilja þetta!

Og ekki einu sinni Stewie í Family Guy fær botn í þetta.
05.sep. 2012 - 17:34 Menn.is

Gagnlegustu trikk sem hundur getur lært!

Til hvers að ráða húshjálp þegar maður á svona hund!
05.sep. 2012 - 17:31 Menn.is

Rifjum aðeins upp reiðasta gítarleikarann!

Sama hversu illa manni gengur að láta hlutina ganga upp - þá verður maður líklega ekki jafn pirraður yfir smáu og reiði gítarleikarinn. Hann sló eftirminnilega í gegn á sínum tíma en hér er hans annað myndband í stuði. Enn ekki búinn að ná öllum tónunum réttum - og enn þá reiðari.
05.sep. 2012 - 17:26 Menn.is

Ég kaus að kjósa ekki líf - ég kaus eitthvað annað - Frábær sena!

Trainspotting var brautryðjandi mynd árið 1996 og veitti merkilega innsýn í líf heróínsjúklinga.
05.sep. 2012 - 16:30 Menn.is

Þetta er Gangnam Style ofurmixið!

Hér er enn eitt mixið af þessu ofurhressa lagi.
05.sep. 2012 - 05:12 Menn.is

Ef þú vilt fá smá hroll upp bakið ... - Mynd

Þetta sendir örlitla taugasendingu upp bakið á manni ... helst svona síðla kvölds.
03.sep. 2012 - 16:51 Menn.is

Þegar ritskoðunin tekur ÖLL völd í bíómyndum

Það er víst viðkvæmt að segja suma hluti á ensku - og í staðinn þá eru sagðir aðrir hlutir sem þykja ekki eins grófir - en þýða bara ekki neitt í staðinn. Fudge blue!
03.sep. 2012 - 16:36 Menn.is

Strákurinn sér í gegnum töframanninn - Vandræðalegt!

Börnin eru mestu heimspekingarnir - það verður ekki tekið frá þeim. 

03.sep. 2012 - 16:34 Menn.is

Þegar Mortal Kombat fer í bíó!

Hér fara meistararnir í Mortal Kombat í bíó.
03.sep. 2012 - 16:32 Menn.is

Skrifstofumaðurinn sem sló í gegn í sjónvarpinu! - Myndband

Það eru sumir menn sem þurfa ekki að stúta neinu áfengi til að verða hressir á sviði. 
02.sep. 2012 - 22:45 Menn.is

Sérkennilega línan í Villta Folanum - Myndband

Í teiknimyndinni Villta Folanum skaut þessi sérkennilega lína upp kollinum. Sá sem orðin eru ætluð eru hestur - en aðalhetjan ætlaði sér að fara á hestbak. Jú jú, þetta skýrir sig sjálft.
02.sep. 2012 - 22:36 Menn.is

Ef þú vilt læra hip-hop! - Myndband

Þá er ekki endilega víst að þetta myndband hjálpi þér neitt.