22. jún. 2011 - 16:24Kaffistofan

Jólin búin á DV

Halldór nefnist maður Högurður sem óvart leiddi Eyjuna og Pressuna á glapstigu. En hann á ekki sök á klúðrinu á DV.

Meiri háðfugl er vart uppi á Facebook - en í þetta sinn ætlaði hann ekki gera neinum grikk, bara skopast að hommafóbíu í Færeyjum með því að minna á umræður um tónleika hins samkynhneigða Eltons John þar fyrir ári.

Fín frétt í því - væri um ný tíðindi að ræða, en ....

 

Rétt er að geta þess að myndin af Halldóri Högurði er alls ekki af honum. Hann leikur sér með orð og myndir, birtir inn á milli harðar þjóðfélagsádrepur og útúrsnúningar eru hans ær og kýr.

Nema í þetta sinn ætlaði hann hreint ekki að snúa á nokkurn mann.

Næst féll Pressan í gildruna og bar í tilefni af frétt Eyjunnar undir Jóhannes í Bónus, þann mikla Færeyjavin, fyrirlitninguna á samkynhneigðum meðal Færeyinga í tilefni af væntanlegri - en ímyndaðri - komu poppgoðsins.

Eru engin takmörk fyrir því hvað ég get valdið miklu fjaðrafoki án þess að gera nokkuð?

spurði Halldór þá á Facebook.

Og það voru jólin á DV, en þar á bæ skemmtu menn sér konunglega yfir mistökum keppinautanna á netinu.

 

Jólin eru búin á DV.

Stórleikarinn Jake Gyllenhaal sá til þess, sbr. neðangreindar umræður á Facebook:

 


 Ertu með athyglisverða ábendingu sem gæti átt heima á Kaffistofu Pressunnar?
Sendu okkur póst á kaffistofan@pressan.is - fyllsta trúnaðar gætt.22.júl. 2011 - 14:09 Kaffistofan

Launaskrið í bankanum

Kaffistofugestir brostu í kampinn á dögunum þegar upplýst var að hækka þyrfti laun bankastjóra Landsbankans þar sem sú staða væri komin upp að hópur millistjórnenda undir honum væri með mun hærri laun en hann.
19.júl. 2011 - 15:58 Kaffistofan

Offors lögreglunnar í Reykjavík

Athygli hefur vakið undanfarnar vikur með hve miklu offorsi Lögreglan í Reykjavík gengur fram gegn ökumönnum sem lagt hafa utan hefðbundinna stæða í nágrenni við íþróttaviðburði sem fram fara í borginni.
16.júl. 2011 - 13:30 Kaffistofan

Nýja Ísland hvað?

Steingrímur Joð seldi Íslandsbanka BYR en vill lítið gefa upp um söluverðið. Gestur sem þekkir vel til í íslensku viðskiptalífi leit við á kaffistofunni og hafði eitt og annað fram að færa.
12.júl. 2011 - 16:05 Kaffistofan

Veldu uppáhaldsbarnið þitt

Flestir Íslendingar hafa ferðast í flugvél. En hvort þeir hafi orðið vitni að einhverju í þessa veru er annað mál.
08.júl. 2011 - 13:11 Kaffistofan

Þar fór launaleyndin

Laun geta verið viðkvæmt mál. En misviðkvæmt augljóslega.
04.júl. 2011 - 12:50 Kaffistofan

Besta landkynningin?

Menn geta endalaust deilt um hver sé besta landkynningin.  Er það "One night stand in Iceland" eða jafnvel "We have the strongest men and the most beautiful women"?  Eða er það....
27.jún. 2011 - 13:42 Kaffistofan

Sleipiefni sjónvarpsstjóra

Ingvi Hrafn Jónsson, sjónvarpsstjóri ÍNN, er berorður maður. Afar berorður, að sumra mati...
23.jún. 2011 - 14:14 Kaffistofan

Davíð og Baldur léttir í spori

Eimreiðarhópurinn umtalaði. Þeir voru léttir í spori og kátir aldavinirnir Davíð Oddsson ritstjóri Morgunblaðsins og Baldur Guðlaugsson fyrrverandi ráðuneytisstjóri er þeir gengu saman í miðbænum síðastliðið laugardagskvöld.
16.jún. 2011 - 17:21 Kaffistofan

Árni Pétur aftur í matvöruna

Árni Pétur Jónsson, nýr eigandi 10-11. Tilkynnt hefur verið að félag í eigu Árna Péturs Jónssonar hafi fest kaup á 10-11 verslunarkeðjunni af rekstrarfélagi Arion-banka.
14.jún. 2011 - 22:02 Kaffistofan

Skuggi fortíðar - með réttu eða röngu

Séra Sigríður Guðmarsdóttir og Karl Sigurbjörnsson biskup hafa áður eldað grátt silfur saman Séra Sigríður Guðmarsdóttir í Grafarholti sendi frá sér yfirlýsingu í dag um að Karl Sigurbjörnsson biskup ætti að segja af sér vegna biskupsmálsins.
14.jún. 2011 - 14:27

Hægri grænir vígbúast

Útvarpsmaðurinn og þúsundþjalasmiðurinn Guðmundur Franklín Jónsson. Þegar landsmenn flestir munu klæðast sínum skárri fötum og fara í skrúðgöngu 17. júní næstkomandi föstudag, ætlar baráttumaðurinn og athafnaskáldið Guðmundur Franklín Jónsson að vígbúast með félögum sínum í stjórnmálaaflinu Hægri grænum.
13.jún. 2011 - 16:25 Kaffistofan

Nagaðar neglur út af meisturum

Sjónvarpsrétturinn að Meistaradeild Evrópu verður boðinn út í vikunn og talið er fullvíst að stöðvarnar munu allar berjast hart til að ná hnossinu.
10.jún. 2011 - 12:56 Kaffistofan

Viðeigandi vörukynning

Margt var um manninn á velheppnuðum tónleikum bandarísku öldunganna í Eagles í Laugardalshöllinni í gærkvöldi og mikil stemning.
08.jún. 2011 - 10:34 Kaffistofan

Stórsókn Geirs

Ríkissaksóknarinn hefur verið sagður pólitískur saksóknari Vinstri grænna fyrir Landsdómi. Hér er Sigríður Friðjónsdóttir með Ögmundi Jónassyni innanríkisráðherra. Á kaffistofunni er mál manna að Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, hafi með snjöllum hætti snúið vörn í sókn í málsvörn sinni fyrir Landsdómi.
03.jún. 2011 - 22:26 Kaffistofan

Hálfvitaverðlaun í markaðssetningu?

Þeir sem læra ekki af mistökum sínum eru dæmdir til að endurtaka þau, sagði vitur maður eitt sinn. En það er líka eitthvað til sem heitir að læra af mistökum annarra.
01.jún. 2011 - 12:21 Kaffistofan

Leysti hans hátign vind?

Það getur tekið á að þurfa að standa eins og myndastytta tímunum saman, skarta sínu stirðnaða brosi og vainka löngum stundum. Þetta þekkir kóngafólkið einkar vel, fáir betur en Filippus prins drottningarmaður sem kominn er á níræðisaldur og því marga fjöruna sopið í þessum efnum.

 


30.maí 2011 - 10:59 Kaffistofan

Mannbarnstengsl

Mark Zuckerberg og félagar í Facebook hafa breytt heiminum þannig að líkast til verður hann aldrei samur aftur.
30.maí 2011 - 10:10 Kaffistofan

Klofin skilaboð

Tveir kratar tóku tal saman á kaffistofunni í tilefni af ræðu Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra og formanns Samfylkingarinnar á flokksstjórnarfundi um helgina.
26.maí 2011 - 14:01 Kaffistofan

Skrúfa frá, skrúfa fyrir

Það hlaut að koma að því. Bretarnir eru búnir að fatta tengslin á milli eldgosanna og Icesave.
25.maí 2011 - 16:37 Kaffistofan

Sláandi tölur um hagvöxt

Flestum ber saman um að koma þurfi hjólum atvinnulífsins aftur af stað og örva hér hagvöxt, eins og það er kallað.
22.maí 2011 - 13:51 Kaffistofan

Hvað varð um góðu gosin?

Vonandi er þetta bara nokkurra daga túristagos, var það fyrsta sem menn náðu að stynja upp í gærkvöldi þegar fréttist að jörð væri farin að skjálfa á Suðurlandi og ljóst var að gos væri að hefjast í Grímsvötnum.
19.maí 2011 - 15:55 Kaffistofan

Þá sagði hann...nú segir hann...

Netið getur verið svo kvikindislegt. Það gleymir nefnilega engu.
18.maí 2011 - 10:31 Kaffistofan

Snert Hörpu mína...

Harpan við Hafnarbakkann, nýja tónlistarhúsið okkar Íslendinga, hefur verið mikið í fréttum síðustu daga, ekki síst glæsileg opnunarathöfn hússins; hverjum var boðið og hverjum ekki.
16.maí 2011 - 09:16 Kaffistofan

Margur heldur mig sig...

Óhætt er að segja að margir hafi rekið upp stór augu á föstudagskvöld þegar óvænt var send út fréttatilkynning skömmu fyrir miðnætti um niðurstöður úr ársreikningi útgáfufélags DV.
14.maí 2011 - 16:51 Kaffistofan

Ljósárum á undan

Það muna allir eftir hvenær það gerðist en færri að það var einn á undan.
12.maí 2011 - 10:22 Kaffistofan

Þegi þú Blöndal!

Þar sem Jón Gnarr borgarstjóri er, er Björn Blöndal aðstoðarmaður hans sjaldnast langt undan... Með leiðinlegri uppákomum sem hægt er að sækja þessa dagana, munu vera fundir í Borgarstjórn og borgarráði Reykjavíkur. Þar rífast kjörnir fulltrúar eins og hundar og kettir, lúpulegir embættismenn sitja undir svívirðingum og á gengur með bókunum, svikabrigslum og almennum leiðindum af verra taginu.
11.maí 2011 - 09:11 Kaffistofan

Verð að hætta að tala

Íslendingar eru skiljanlega í gleðivímu eftir hinn góða árangur Vina Sjonna í Evróvision-keppninni, en einhverjir eru þó með leiðindi út í Hrafnhildi Halldórsdóttur, hina geðþekku útvarpskonu sem lýsti herlegheitunum beint heim í stofu fyrir Sjónvarpið og á Rás 2.
09.maí 2011 - 16:54 Kaffistofan

Mögur megrun í Hádegismóum

Það þykir ganga illa að megra fólk í Hádegismóunum.
07.maí 2011 - 10:54 Kaffistofan

Jóhanna bregður á leik!

Á Kaffistofunni sökktu menn sér ofan í viðtal við Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra – á krakkasíðu Fréttablaðsins –  sem bar hina áhugaverðu fyrirsögn: Alltaf gaman að bregða á leik.
06.maí 2011 - 16:26 Kaffistofan

Björn í aldanna rás...

Talsverð umræða hefur skapast um ísbirni og komur þeirra hingað til lands í aldanna rás. En hér er rætt um annan björn og aðrar aldir.

05.maí 2011 - 15:57 Kaffistofan

Varadekk Jóhönnu

En hvað með hinn þráláta orðróm um að Framsókn ætli að ganga til liðs við ríkisstjórnarflokkana? Eða samsæriskenningar um að Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkur læsi saman klónum?
01.maí 2011 - 20:16 Kaffistofan

Kate Middleton bjargvættur Íslendinga!

,,Ef einhver útlendingur verðskuldar fálkaorðuna, þá er það blessunin hún Kata Middleton."
29.apr. 2011 - 21:13 Kaffistofan

Bara gamaldags sossar

Ingibjörg Sólrún deilir harkalega á Vinstri græna sem séu að þykjast vera feministar en séu í raun bara gamaldags sósíalistar. Það gengur á ýmsu í pólitíkinni þessa dagana og sambúðin millum Samfylkingarinnar og Vinstra grænna í ríkisstjórninni ekki alltaf dans á rósum.
28.apr. 2011 - 11:14 Kaffistofan

Verða tölvupóstarnir birtir?

Á kaffistofunni bíða menn útkomu bókar Björns Bjarnasonar, fyrrverandi alþingismanns og ráðherra, um pólitískar og samfélagslegar hliðar Baugsmálsins.
26.apr. 2011 - 19:46 Kaffistofan

Arftaki Jóhönnu

Styrmir Gunnarsson beinir haukfránum sjónum að Jóhönnu Sigurðardóttur í leiðara Evrópuvaktarinnar, segir hana trausti rúna og að ókyrrð sé að skapast innan Samfylkingarinnar. Þá segir Styrmir að Össur Skarphéðinsson bíði á hliðarlínunni, albúinn að taka við stjórnartaumum í flokknum.
26.apr. 2011 - 11:56 Kaffistofan

VG litast um eftir bólfélaga

Ef vika er langur tími í pólitík þá eru fimm vikur heil eilífið, eins og Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra og varaformaður VG benti á í morgunspjalli á RÚV í morgun.
24.apr. 2011 - 11:39 Kaffistofan

„Við höfum eignast nýjan sagnameistara!“

Ágúst Borgþór slær í gegn. Ágúst Borgþór Sverrisson rithöfundur hefur fengið frábærar viðtökur við fyrstu skáldsögu ársins 2011, Stolnar stundir. „Skemmtileg saga og verður manni hugstæð,“ sagði Egill Helgason í Kiljunni og gagnrýnendur hans tóku í sama streng.
21.apr. 2011 - 17:07 Kaffistofan

Þessi þekkist á svipnum...

Sumir breytast svo með árunum að þeir verða hreinlega óþekkjanlegir. Þessi er ekki skýrt dæmi um það.
18.apr. 2011 - 15:25 Kaffistofan

Finndu Finn...fundinn

Það getur verið gaman að finna eitthvað, enda oft verið sagt að lausnin sé að finna Finn. Og hann er fundinn.
17.apr. 2011 - 14:09 Kaffistofan

Forsætisráðherra talinn af?

Á kaffistofunni rýna menn af athygli í yfirlýsingar forsvarsmanna Landssambands íslenskra útvegsmanna og Samtaka atvinnulífsins í garð Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra.
12.apr. 2011 - 15:32 Kaffistofan

Uppsagnir

Það eru erfiðir tímar, það er atvinnuþref. Og þarf að skera niður.
11.apr. 2011 - 11:26 Kaffistofan

Víkur Ögmundur fyrir Guðfríði Lilju?

Stemningin innan Vinstri grænna er nú við alkul, að því er fullyrt er á kaffistofunni.
09.apr. 2011 - 14:39 Kaffistofan

SMS frá Samfylkingunni

Kaffistofunni barst svohljóðandi skeyti í dag.
08.apr. 2011 - 10:39 Kaffistofan

Öfugmælavísa Jóns Kristins

Á kaffistofunni dást menn að hugmyndaflugi nei og já sinna í Icesave-málinu sem beita allskonar aðferðum í baráttunni.
07.apr. 2011 - 18:00 Kaffistofan

Styrmir á Bessastaði

Það er kallað eftir ýmsu. Mönnum, fundum og svo mætti áfram telja. Og það er lesið út úr...ÖLLU.
05.apr. 2011 - 11:55 Kaffistofan

Hvað lesa menn út úr z?

Það getur verið gaman að rýna í stílbrögð.  Hvað þýðir það til dæmis þegar maður skrifar fjölda greina en allt í einu dúkkar upp ein z-a?
04.apr. 2011 - 21:09 Kaffistofan

Forgangsröðun Ögmundar

Þegar hrun íslenska efnahagskerfisins var orðið staðreynd og barið í búsáhöld dag hvern á Austurvelli, var talið Sigurði Kára Kristjánssyni til mikils hnjóðs að hafa viljað ræða sölu léttvíns og bjórs í matvöruverslunum.
03.apr. 2011 - 21:55 Kaffistofan

Ekki þverfótað fyrir stjörnum

Jeremy Iron, Tilda Swinton, Javier Bardem. Er einhver stórstjarna EKKI á Íslandi þessa dagana...nema Vilhjálmur Bretaprins?
29.mar. 2011 - 17:38 Kaffistofan

Er það markmiðið?

Fastagesti á kaffistofunni varð þetta að orði þegar hann heyrði af tillögu Ögmundar Jónassonar innanríkisráðherra um að fjölga verulega borgarfulltrúum í Reykjavík.
27.mar. 2011 - 10:13 Kaffistofan

Á leið úr landi

Þungavigtarmenn úr íslensku viðskiptalífi eru á einu máli um afleiðingar þess að gjaldeyrishöft hafi nú verið boðuð allt til ársloka 2015.

Ólafur Arnarson
Ólafur Arnarson - 13.7.2011
Besta fiskisúpa í heimi
Svava Rán Karlsdóttir
Svava Rán Karlsdóttir - 14.7.2011
Sinnepsgljáðar smjörbaunir
Brynjar Nielsson
Brynjar Nielsson - 20.7.2011
Varðmenn réttlætisins
Björgvin G. Sigurðsson
Björgvin G. Sigurðsson - 20.7.2011
Rökin fyrir endurupptöku Guðmundar- og Geirfinnsmála
Björn Ingi Hrafnsson
Björn Ingi Hrafnsson - 12.7.2011
Amma Dreki
Ólafur Arnarson
Ólafur Arnarson - 21.7.2011
Ekki nógu flott fyrir fjölmiðla?
Lára Björg Björnsdóttir
Lára Björg Björnsdóttir - 15.7.2011
Ég hata gæludýr Júlía
Olga Björt Þórðardóttir
Olga Björt Þórðardóttir - 11.7.2011
12 ástæður fyrir því...
Kolbrún Baldursdóttir
Kolbrún Baldursdóttir - 14.7.2011
Vitundarvakning á vinnustöðum
Olga Björt Þórðardóttir
Olga Björt Þórðardóttir - 18.7.2011
Svona slærðu í gegn…
Ingibjörg Gunnlaugsdóttir
Ingibjörg Gunnlaugsdóttir - 10.7.2011
Hvað er íhugun og afhverju ættum við að íhuga
Fleiri pressupennar