20. apr. 2012 - 15:15Kaffistofan

Hver er þetta með Össuri?

Íslendingar hafa löngum verið sagðir hafa miklar áhyggjur af því hvað öðrum finnst um þá.

Þá er stundum sagt að í okkur öllum búi lítill Garðar Hólm, en ekki orð um það meir.

Þetta kann kannski allt að vera að breytast, að minnsta kosti ef marka má frétt á DV í dag,

sagði gestur á kaffistofunni og skellti útprentun á borðið:

 

Jú, mikið rétt. Þetta er Össur Skarphéðinsson. 

Einhver hefði nú haldið að kínverski forsætisráðherrann væri aðalatriðið, en nei, við sjáum hnakkann og bakið á honum.

Gestur kaffistofunnar bætti við:

En Jóhanna hlýtur að vera næst merkilegust á myndinni, en nei, við sjáum rétt grilla í hárið á henni og kápuna á hægri hendi.

 Og hvað þá um fyrirsögnina?

Ekki orð frá Jiabao. Ekki orð frá Jóhönnu. Bara bein tilvitnun í Össur.

Líklega er þetta rétt hjá gesti kaffistofunnar.  Það er merki um eitthvað þegar mynd af heimsókn kínverska forsætisráðherrans er af öllum Össuri, hnakkanum á Jiabo og hári Jóhönnu og eina tilvitnunun er í Össur.

Það er ljóst að Össur er í náðinni einhvers staðar...

Ertu með athyglisverða ábendingu sem gæti átt heima á Kaffistofu Pressunnar?
Sendu okkur póst á kaffistofan@pressan.is - fyllsta trúnaðar gætt.13.sep. 2013 - 12:23 Kaffistofan

Guðmundur Karl til Landsbréfa

Guðmundur Karl Guðmundsson hefur verið ráðinn sjóðstjóri hjá Landsbréfum hf.
12.sep. 2013 - 22:07 Kaffistofan

Ekki leitað langt yfir skammt

Málefni Lánasjóðs íslenskra námsmanna hafa verið töluvert til umfjöllunar upp á síðkastið og mörg sjónarmið uppi í þeim efnum eins og gengur.
06.sep. 2013 - 10:54 Kaffistofan

Fullorðið fólk

Blaðamenn Vísis og Fréttablaðsins skýrðu frá því í morgun að þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir hafi enginn af forystumönnum Knattspyrnusambands Íslands fengist til að tjá sig um notkun Lars Lagerback landsliðsþjálfara á svonefndu munntóbaki.
31.ágú. 2013 - 14:45 Kaffistofan

Það var þá...

Þingmenn Samfylkingarinnar hafa farið mikinn að undanförnu og gagnrýnt ríkisstjórnina fyrir að ætla ekki að framlengja hinn sérstaka auðlegðarskatt, sem rennur út á næsta ári í samræmi við lagasetningu Steingríms J. Sigfússonar þáverandi fjármálaráðherra.
30.ágú. 2013 - 10:12 Kaffistofan

Harðsnúna Hanna

Á kaffistofunni í morgun voru menn sammála, um að hverfandi líkur séu á að einstakir sýslumenn eða lögreglustjórar á landsbyggðinni fari í sértækar aðgerðir til að sækja sér aukið fjármagn, eftir að hafa horft á þá meðferð sem Ólafur Helgi Kjartansson sýslumaður á Selfossi fékk hjá innanríkisráðherra á dögunum.
24.ágú. 2013 - 13:37 Kaffistofan

Að kafa nógu djúpt

Það er að mörgu að hyggja hjá Bjarna Benediktssyni, formanni Sjálfstæðisflokksins, og fjármála- og efnahagsráðherra.
21.ágú. 2013 - 17:42 Kaffistofan

Hraðbréf?

Fréttamaður Ríkisútvarpsins sem hefur fjallað af mikilli samviskusemi um stöðu mála varðandi aðild Íslands að Evrópusambandinu síðustu daga, flutti landsmönnum mikilvæga frétt í hádegisfréttum í dag.
20.ágú. 2013 - 09:31 Kaffistofan

Annar bónus en Bónus

Guðmundur Marteinsson framkvæmdastjóri Bónus. Á kaffistofunni rákust menn á athyglisverða frásögn á fésbókinni, sem vert er að gefa frekari gaum.
16.ágú. 2013 - 18:21 Kaffistofan

Vinsældir Vigdísar

Vigdís þingkona Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar, hefur verið millum tanna á fólki undanfarna daga og ekki í fyrsta skipti.
12.ágú. 2013 - 09:55 Kaffistofan

Elvar sterki

Fréttastofa Stöðvar 2 og Bylgjunnar leitaði ekki langt yfir skammt (og raunar heldur ekki Fréttablaðið í dag) þegar rætt var við stjórnsýslufræðing sem hafði af því miklar áhyggjur að íslensk stjórnsýsla nyti ekki lengur góðs af svonefndum IPA-styrkjum.
08.ágú. 2013 - 21:37 Kaffistofan

Sveittur af hrifningu

Vandræðalega rólegt hefur verið á kaffistofunni síðustu daga, enda allir í fríi út um hinar ýmsustu koppagrundir, en nú er sú sæla að baki og við tekur alvara lífsins með tilheyrandi kaffiþambi og spekúlasjónum af dýrari sortinni.
28.júl. 2013 - 12:27 Kaffistofan

Allt of hægt golf

Gaman hefur verið að fylgjast með bestu kylfingum landsins í karla- og kvennaflokki á Íslandsmótinu í höggleik sem farið hefur fram í Korpunni undanfarna daga og lýkur í dag.
23.júl. 2013 - 22:29 Kaffistofan

Kemur pólitík ekkert við

Á kaffistofunni hafa fastagestir eins og aðrir landsmenn dáðst að afrekum hlaupadrottningarinnar Anítu Hinriksdóttur undanfarna daga, sem hafa framkallað bros í andlitum landsmanna og tryggt henni veglegan sess í íslenskri íþróttasögu þrátt fyrir ungan aldur.
18.júl. 2013 - 09:26 Kaffistofan

Hver tekur við af Jóhanni?

Þess er nú beðið að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra gangi frá ráðningu nýs upplýsingafulltrúa ríkisstjórnarinnar, en Jóhann Hauksson lét af því starfi um leið og Jóhanna Sigurðardóttir lét af embætti eftir kosningar.
10.júl. 2013 - 08:49 Kaffistofan

Shit happens

“Nú hef ég í allan dag beðið eftir því að einhver vina minna á vinstri vængnum andmælti fyrirsjáanlegri ákvörðun forsetans í dag málefnalega,” skrifar Karl og segir að það hafi ekki gerst. 
05.júl. 2013 - 10:13 Kaffistofan

Billegar skýringar

Á kaffistofunni hafa menn rýnt í skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis um Íbúðalánasjóð. Margt kemur þar áhugavert fram og ekki allt fallegt og fyrir liggur að mörg mistök og margvísleg hafa verið gerð í rekstri sjóðsins á umliðnum árum.
01.júl. 2013 - 11:25 Kaffistofan

Kann Þuríður ekki að skammast sín?

Þuríður Backman, fyrrverandi þingkona VG. Það er vonum seinna, að flestir landsmenn hafa uppgötvað þvílík ógæfuhugmynd var að efna til pólitískra réttarhalda yfir fyrrverandi forsætisráðherra landsins. Evrópuráðið hefur með áliti sínu markað skýra línu í þessum efnum, en um leið vakna spurningar um þátt íslenskra þingmanna, ekki síst Þuríðar Backman.
28.jún. 2013 - 16:31 Kaffistofan

Uppsagnir á Fréttablaðinu

Mikael Torfason er aðalritstjóri Fréttablaðsins. Ekkert lát virðist á fregnum af uppsögnum hjá fjölmiðlafyrirtækinu 365. Miklar skipulagsbreytingar hafa átt sér stað hjá fjölmiðlarisanum að undanförnu; nýtt fólk ráðið til starfa, sumir starfsmenn hafa í kjölfarið sagt upp störfum og aðrir hafa fengið reisupassann. Í dag bættust fleiri í hóp brottrekinna starfsmanna.
26.jún. 2013 - 15:51 Kaffistofan

Hver er sjálfum sér næstur

Guðlaugur Sverrisson. Áhyggjur Samtaka atvinnulífsins af áformum um leiðréttingar á skuldum heimilanna, komu til umræðu á kaffistofunni í morgun.
24.jún. 2013 - 15:47 Kaffistofan

Arðsemin er málið

Árni Hauksson stjórnarformaður Haga. Alþýðusamband Íslands birti verðkönnun í dag sem sýnir að lágvöruverðsverslanir hafa hækkað vöruverð hjá sér meira en aðrar verslanir. Af könnunum ASÍ að dæma hefur vöruverð í landinu hækkað umtalsvert undanfarna mánuði.
21.jún. 2013 - 13:28 Kaffistofan

Atlagan að Steinunni

Innan Samfylkingarinnar heyrist nú ríkur vilji til uppgjörs og endurnýjunar í kjölfar hörmulegrar útreiðar flokksins í alþingiskosningunum, þar sem hann setti Íslandsmet í fylgistapi.
17.jún. 2013 - 22:00 Kaffistofan

Hvað veldur?

Óhætt er að segja að hátíðarræða forsætisráðherra í tilefni Þjóðhátíðardagsins hafi vakið mikla athygli í dag og deilur. Virðast menn annað hvort ákaflega hrifnir af orðum forsætisráðherra, eða finna þeim flest til foráttu.
13.jún. 2013 - 10:17 Kaffistofan

Ætli þeim líði vel?

Jón Þór Sturluson, nýr aðstoðarforstjóri FME. Ekki var að sjá að ráðning nýs aðstoðarforstjóra Fjármálaeftirlitsins (FME) í gær hafi valdið sérstökum titringi í stjórnkerfinu né stjórnmálunum á Íslandi, en dr. Jón Þór Sturluson varð fyrir valinu í embættið eftir mikið og ítarlegt ráðningarferli.
11.jún. 2013 - 10:06 Kaffistofan

Bravó!

Á kaffistofunni voru menn á einu máli um að tveir menn hafi átt sviðið í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra á Alþingi í gærkvöldi, þar sem fjöldi nýrra þingmanna settist í hina frægu stóla við Austurvöll.
06.jún. 2013 - 21:00 Kaffistofan

Ómetanlegur stuðningur

Innanbúðarmenn í stjórnarflokkunum sem litu við á kaffistofunni nú síðdegis, segja að forystumenn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks hafi ekki trúað sínum eigin eyrum þegar þeir hlýddu á ávarp forseta Íslands við setningu Alþingis í dag.
01.jún. 2013 - 17:29 Kaffistofan

Skrítin tík

Íslensk stjórnmál er stundum skrítið fyrirbæri og ekki alltaf auðvelt að skilja lögmálin sem gilda á þeim vettvangi, einsog dæmin sanna í nútíð og fortíð.
23.maí 2013 - 13:32 Kaffistofan

Masókismi að vera í pólitík?

Guðfinnur Sigurvinsson er undrandi einsog fleiri á umræðunni. Pólitíkin er vanþakklátur bransi, um það eru víst flestir sammála.
22.maí 2013 - 14:30 Kaffistofan

Friður um Bjarna

Oft er sagt að vika sé langur tími í pólitík og í tilfelli Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins, á það svo sannarlega við.
21.maí 2013 - 15:27 Kaffistofan

Inngrip Ingibjargar

Ingibjörg Pálmadóttir, aðaleigandi 365. Á kaffistofunni barst talið í morgun að umtöluðum pistli Láru Hönnu Einarsdóttur þýðanda sem birtist á Eyjunni um helgina og sneri að starfslokum hennar hjá fjölmiðlafyrirtækinu 365.
15.maí 2013 - 13:05 Kaffistofan

Getum við notað peningana í annað?

Hermann Guðmundsson. Peningamagn í umferð kom til tals á kaffistofunni í morgun og sú staðreynd að annars vegar er fullyrt þessa dagana að gríðarlegt fjármagn sé í umferð innan gjaldeyrishafta hér á landi og þurfi hlutverk, eigi það ekki að þróast yfir í bólu og hins vegar er kvartað yfir því að lánsfé sé ekki í boði fyrir einstaklinga og fyrirtæki og innspýtingu fjármagns þurfi til að setja af stað hin margfrægu hjól atvinnulífsisns.
13.maí 2013 - 22:02 Kaffistofan

Les ekki bækur

Óhætt er að segja að blaðakonan skemmtilega, Kolbrún Bergþórsdóttir, hafi kramið mörg hjörtu knattspyrnuunnenda í dag með pistli sínum um viðbrögð karlmanna við tíðindunum af brotthvarfi Sir Alex Ferguson.
07.maí 2013 - 09:03 Kaffistofan

Eignatjón heimilanna

Guðmundur Einarsson fv. framkvæmdastjóri. Gestir á kaffistofunni hafa ákveðnar skoðanir á umræðunni um skuldamál heimilanna, eins og gildir víst um flesta landsmenn.
04.maí 2013 - 09:39 Kaffistofan

Sigmundur Davíð treystir á Guð og góða menn

Dr. Sigurður Hannesson Á kaffistofunni hafa margir undrast hina fjölmörgu biðleiki Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar og er mikið bollalagt um hvað þeir eigi að þýða.
01.maí 2013 - 18:01 Kaffistofan

Svarar Þorgerður Katrín kallinu?

Á kaffistofuna komu kátir sjálfstæðismenn úr Hafnarfirði, brakandi ferskir úr kosningabaráttu í Suðvesturkjördæmi og telja sig komna með kandídat í bæjarstjórastólinn í Hafnarfirði.
28.apr. 2013 - 20:50 Kaffistofan

Byggjum brýr, sprengjum brýr

Innan Samfylkingarinnar logar nú allt stafna á milli eftir ótrúlega vond kosningaúrslit gærdagsins sem urðu að lokum sannkallaðar hamfarir og fara í sögubækurnar sem mesta fylgishrun stjórnarflokks í Íslandssögunni.
26.apr. 2013 - 14:34 Kaffistofan

Draumurinn sem rættist, eða ekki

Mjög er nú tekist á um atkvæðin á lokaspretti kosningabaráttunnar, eins og nærri má geta. Vinstri megin við miðju er slagurinn óvenju illskeyttur, því framboðin eru mörg og flokkar bæði að berjast við að komast yfir 5% múrinn og einstakir þingmenn að berjast fyrir starfi sínu á næsta kjörtímabili.
24.apr. 2013 - 21:19 Kaffistofan

Borgar Björn?

Sú var tíðin að Sjálfstæðisflokkurinn hélt meirihluta í borgarstjórn hvert kjörtímabilið á fætur öðru og ekki var óalgengt að fylgi flokksins væri á bilinu 50 til 60 prósent.
23.apr. 2013 - 08:08 Kaffistofan

Yfirlýsing frá Guðlaugi Þór


16.apr. 2013 - 10:26 Kaffistofan

Björt framtíð?

Áhugaverða auglýsingu var að finna í einkamáladálki Fréttablaðsins í dag.
13.apr. 2013 - 14:12 Kaffistofan

Lyfjapróf?

Hrafn Jökulsson blaðamaður og skákfrömuður er mikill húmoristi, einsog alþjóð veit. Á fésbókarsíðu sinni veltir hann fyrir sér hvað í ósköpunum Bjarni hafi átt við með þessum ummælum sínum og deilir með okkur niðurstöðum sínum, sem hann fékk með aðstoð Google Translate.
10.apr. 2013 - 15:21 Kaffistofan

Titringur vegna nýrrar bókar

Á kaffistofuna hafa borist þær fregnir að ný bók eftir Jón Steinar Gunnlaugsson fyrrverandi hæstaréttardómara sé væntanleg fyrir helgi.
05.apr. 2013 - 09:50 Kaffistofan

Fylgislausir formenn

Það er hægt að segja svo ótalmargt um þau tíðindi sem birtast landsmönnum í hverri skoðanakönnuninni á fætur annarri þessa dagana, en á kaffistofunni bentu menn í morgun á að Bjarni Benediktsson og Sjálfstæðisflokkurinn væru sannarlega ekki í einokunaraðstöðu þessa dagana þegar kemur að krísum og vandræðum.
02.apr. 2013 - 22:54 Kaffistofan

Davíð Oddsson og fylgishrunið

Fylgi Sjálfstæðisflokksins í skoðanakönnunum undanfarna daga hefur valdið mörgum dyggum sjálfstæðismanninum sálarangist og innantökum.
01.apr. 2013 - 19:52 Kaffistofan

Hvað er að frétta í Árósum?

Íbúar borgarinnar Árósa á Jótlandi eru ríflega þrjú hundruð þúsund, ef taldir eru með þeir sem búa í nágrenni borgarinnar. Það er svipaður fjöldi og býr á Íslandi.
31.mar. 2013 - 17:27 Kaffistofan

Framsókn Svavars og Sighvats

Maður nokkur leit við á kaffistofunni, prúðbúinn á helgum degi og sagðist vera búinn að ákveða hvað hann ætli að kjósa í kosningunum undir lok mánaðarins.
27.mar. 2013 - 19:19 Kaffistofan

Miklu stærra en Icesave

Óli Björn Kárason segir þetta stærra mál en Icesave. Fréttir undanfarinna daga þess efnis að óformlegar viðræður séu hafnar millum stjórnvalda, lífeyrissjóðanna og vogunarsjóða um sölu á bönkunum og uppgjör jöklabréfa hafa vakið mikla athygli.
26.mar. 2013 - 22:46 Kaffistofan

Er það góður díll?

Reyndur maður úr íslensku fjármálalífi leit við á kaffistofunni í dag og hafði sögu að segja.
24.mar. 2013 - 19:22 Kaffistofan

Villi verðtrygging

Vilhjálmur Bjarnason: Villi banka eða Villi verðtrygging? Vestmannaeyingar sem komnir eru til vits og ára kannast vel við Villa banka, Vilhjálm Bjarnason sem lengi var bankastjóri Útvegsbankans í Vestmannaeyjum. Í seinni tíð hefur Vilhjálmur orðið þekktur sem aðjúnkt og síðar lektor við Háskólann, auk þess sem hann hefur lengi verið í forystu fyrir Samtök fjárfesta.
21.mar. 2013 - 07:59 Kaffistofan

Hræðsluáróður er ekki nýr

Afstaðan til aðildar Íslands að Evrópusambandinu klýfur ekki aðeins flokka, heldur eru einnig (að sjálfsögðu) um hana skiptar skoðanir innan margra fjölskyldna.
18.mar. 2013 - 11:16 Kaffistofan

Skandall

Brynjari Níelssyni finnst freklega framhjá sér gengið. Í aðdraganda kosninga gera fjölmiðlar ýmislegt til að sýna frambjóðendur í nýju ljósi. Dæmi um þetta er umfjöllun DV í dag, þar sem álitsgjafar tilnefna best klæddu stjórnmálamennina.
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10     Næstu síður > 

Jón Óðinn Waage
Jón Óðinn Waage - 16.3.2015
Við Gunnar
Ragnheiður Eiríksdóttir
Ragnheiður Eiríksdóttir - 24.3.2015
Um tippamyndasendingar íslenskra karla
Bergljót Björk Halldórsdóttir
Bergljót Björk Halldórsdóttir - 21.3.2015
Matargrúskarinn Nanna Rögnvaldar
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 21.3.2015
Formannskjörið í Samfylkingunni
Ragnheiður Ragnarsdóttir
Ragnheiður Ragnarsdóttir - 23.3.2015
Líf Röggu í LA: æfingar á ströndinni
Jón Sigurðsson
Jón Sigurðsson - 20.3.2015
Athyglisverð ummæli í Morgunblaðinu
Sigurður G. Guðjónsson
Sigurður G. Guðjónsson - 24.3.2015
Eigandi Íslands?
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 12.3.2015
Sömdu Svíar af sér Ísland?
Vilhjálmur Birgisson
Vilhjálmur Birgisson - 22.3.2015
Hvar er stuðningsyfirlýsingin?
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 18.3.2015
Orðaskipti Guðrúnar og Davíðs
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 15.3.2015
Gaman um alvöru
Ragnheiður Ragnarsdóttir
Ragnheiður Ragnarsdóttir - 16.3.2015
Lífið í LA: rauði dregilinn á tískuvikunni
Jón Steinar Gunnlaugsson
Jón Steinar Gunnlaugsson - 21.3.2015
Orðaleikur Jóns Sigurðssonar
Jón Steinar Gunnlaugsson
Jón Steinar Gunnlaugsson - 20.3.2015
Stjórnarskráin leyfir ekki aðild
Fleiri pressupennar