20. apr. 2012 - 15:15Kaffistofan

Hver er þetta með Össuri?

Íslendingar hafa löngum verið sagðir hafa miklar áhyggjur af því hvað öðrum finnst um þá.

Þá er stundum sagt að í okkur öllum búi lítill Garðar Hólm, en ekki orð um það meir.

Þetta kann kannski allt að vera að breytast, að minnsta kosti ef marka má frétt á DV í dag,

sagði gestur á kaffistofunni og skellti útprentun á borðið:

 

Jú, mikið rétt. Þetta er Össur Skarphéðinsson. 

Einhver hefði nú haldið að kínverski forsætisráðherrann væri aðalatriðið, en nei, við sjáum hnakkann og bakið á honum.

Gestur kaffistofunnar bætti við:

En Jóhanna hlýtur að vera næst merkilegust á myndinni, en nei, við sjáum rétt grilla í hárið á henni og kápuna á hægri hendi.

 Og hvað þá um fyrirsögnina?

Ekki orð frá Jiabao. Ekki orð frá Jóhönnu. Bara bein tilvitnun í Össur.

Líklega er þetta rétt hjá gesti kaffistofunnar.  Það er merki um eitthvað þegar mynd af heimsókn kínverska forsætisráðherrans er af öllum Össuri, hnakkanum á Jiabo og hári Jóhönnu og eina tilvitnunun er í Össur.

Það er ljóst að Össur er í náðinni einhvers staðar...

Ertu með athyglisverða ábendingu sem gæti átt heima á Kaffistofu Pressunnar?
Sendu okkur póst á kaffistofan@pressan.is - fyllsta trúnaðar gætt.23.apr. 2013 - 08:08 Kaffistofan

Yfirlýsing frá Guðlaugi Þór


16.apr. 2013 - 10:26 Kaffistofan

Björt framtíð?

Áhugaverða auglýsingu var að finna í einkamáladálki Fréttablaðsins í dag.
13.apr. 2013 - 14:12 Kaffistofan

Lyfjapróf?

Hrafn Jökulsson blaðamaður og skákfrömuður er mikill húmoristi, einsog alþjóð veit. Á fésbókarsíðu sinni veltir hann fyrir sér hvað í ósköpunum Bjarni hafi átt við með þessum ummælum sínum og deilir með okkur niðurstöðum sínum, sem hann fékk með aðstoð Google Translate.
10.apr. 2013 - 15:21 Kaffistofan

Titringur vegna nýrrar bókar

Á kaffistofuna hafa borist þær fregnir að ný bók eftir Jón Steinar Gunnlaugsson fyrrverandi hæstaréttardómara sé væntanleg fyrir helgi.
05.apr. 2013 - 09:50 Kaffistofan

Fylgislausir formenn

Það er hægt að segja svo ótalmargt um þau tíðindi sem birtast landsmönnum í hverri skoðanakönnuninni á fætur annarri þessa dagana, en á kaffistofunni bentu menn í morgun á að Bjarni Benediktsson og Sjálfstæðisflokkurinn væru sannarlega ekki í einokunaraðstöðu þessa dagana þegar kemur að krísum og vandræðum.
02.apr. 2013 - 22:54 Kaffistofan

Davíð Oddsson og fylgishrunið

Fylgi Sjálfstæðisflokksins í skoðanakönnunum undanfarna daga hefur valdið mörgum dyggum sjálfstæðismanninum sálarangist og innantökum.
01.apr. 2013 - 19:52 Kaffistofan

Hvað er að frétta í Árósum?

Íbúar borgarinnar Árósa á Jótlandi eru ríflega þrjú hundruð þúsund, ef taldir eru með þeir sem búa í nágrenni borgarinnar. Það er svipaður fjöldi og býr á Íslandi.
31.mar. 2013 - 17:27 Kaffistofan

Framsókn Svavars og Sighvats

Maður nokkur leit við á kaffistofunni, prúðbúinn á helgum degi og sagðist vera búinn að ákveða hvað hann ætli að kjósa í kosningunum undir lok mánaðarins.
27.mar. 2013 - 19:19 Kaffistofan

Miklu stærra en Icesave

Óli Björn Kárason segir þetta stærra mál en Icesave. Fréttir undanfarinna daga þess efnis að óformlegar viðræður séu hafnar millum stjórnvalda, lífeyrissjóðanna og vogunarsjóða um sölu á bönkunum og uppgjör jöklabréfa hafa vakið mikla athygli.
26.mar. 2013 - 22:46 Kaffistofan

Er það góður díll?

Reyndur maður úr íslensku fjármálalífi leit við á kaffistofunni í dag og hafði sögu að segja.
24.mar. 2013 - 19:22 Kaffistofan

Villi verðtrygging

Vilhjálmur Bjarnason: Villi banka eða Villi verðtrygging? Vestmannaeyingar sem komnir eru til vits og ára kannast vel við Villa banka, Vilhjálm Bjarnason sem lengi var bankastjóri Útvegsbankans í Vestmannaeyjum. Í seinni tíð hefur Vilhjálmur orðið þekktur sem aðjúnkt og síðar lektor við Háskólann, auk þess sem hann hefur lengi verið í forystu fyrir Samtök fjárfesta.
21.mar. 2013 - 07:59 Kaffistofan

Hræðsluáróður er ekki nýr

Afstaðan til aðildar Íslands að Evrópusambandinu klýfur ekki aðeins flokka, heldur eru einnig (að sjálfsögðu) um hana skiptar skoðanir innan margra fjölskyldna.
18.mar. 2013 - 11:16 Kaffistofan

Skandall

Brynjari Níelssyni finnst freklega framhjá sér gengið. Í aðdraganda kosninga gera fjölmiðlar ýmislegt til að sýna frambjóðendur í nýju ljósi. Dæmi um þetta er umfjöllun DV í dag, þar sem álitsgjafar tilnefna best klæddu stjórnmálamennina.
15.mar. 2013 - 20:39 Kaffistofan

Framsókn í vörn og sókn

Dagurinn var býsna fjörlegur hjá framsóknarmönnum og hófst með athyglisverðri snerru í þinghúsinu sem setti flokkinn tímabundið í bullandi vörn. Meðan undið var ofan af því og viðbrögð skipulögð bárust fregnir af tveimur ótrúlega hagfelldum skoðanakönnunum sem gerðu það að verkum að þessi fylgismenn þessa aldna stjórnmálaflokks fara syngjandi kátir inn í helgina.

 


12.mar. 2013 - 17:25 Kaffistofan

Þegar skáldum er mikið niðri fyrir

Það er kunnara en frá þurfi að segja, að vinstri menn á Íslandi eru óskaplega viðkvæmir fyrir flestu því sem kemur frá Davíð Oddssyni ritstjóra Morgunblaðsins og fyrrverandi forsætisráðherra.
08.mar. 2013 - 15:33 Kaffistofan

Ágætur árangur

Júlíus Þorfinnsson skoraði mörkin hér áður með KR. Hann er nú forstjóri Stoða. Aðalfundur Stoða (áður FL Group) var haldinn í vikunni.
05.mar. 2013 - 20:14 Kaffistofan

Ný kynslóð komin til áhrifa

Ljósmynd Einars Þorsteinssonar fréttamanns á Ríkisútvarpinu barst á kaffistofuna nú síðdegis, en hún er tekin á fundi forystumanna stjórnmálaflokkanna í alþingishúsinu þar sem leitast var við að finna lausn á deilum um stjórnarskrármálið og afgreiðslu annarra þingmála.
04.mar. 2013 - 15:13 Kaffistofan

Laddi lengir lífið

Á kaffistofuna hafa borist þær gleðifregnir, að æfingar séu hafnar á nýjum íslenskum einleik eftir Karl Ágúst, Sigga Sigurjóns og Ladda.
03.mar. 2013 - 15:09 Kaffistofan

Í fjarlægri framtíð

Á kaffistofunni rákumst við nýskeð á skemmtilega úrklippu úr blaðinu Faxa frá árinu 1968.
01.mar. 2013 - 09:35 Kaffistofan

Beint í mark

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson hefur mátt þola ýmsar háðsglósur á stuttum stjórnmálaferli. Þessa dagana gera ekki margir grín að honum. Við tökum Framsóknarflokkinn næst fyrir hér á kaffistofunni í almennum pælingum um stöðu flokkanna og framboða í aðdraganda kosninga.
26.feb. 2013 - 12:12 Kaffistofan

Veskið skiptir miklu máli

Nú þegar stjórnmálaflokkarnir hafa allir haldið landsfundi sína, forysta þeirra fengið nýtt eða endurnýjað umboð og framboðslistar allskonar flokka óðum að taka á sig mynd, er ekki úr vegi að staldra aðeins við og líta yfir sviðið.
24.feb. 2013 - 16:48 Kaffistofan

Lok, lok og læs

Sjálfstæðismenn fara býsna brattir heim af landsfundi sem í heildina þykir hafa tekist nokkuð vel. En hvað þýðir útkoman á landsfundinum fyrir hið pólitíska landslag?
22.feb. 2013 - 13:57 Kaffistofan

Bragi hættur við framboð

Þrátt fyrir miklar og augljósar vinsældir, ætlar Bragi bóksali að neita sér um að bjóða sig fram sem varaformaður Vinstri grænna. Bragi bóksali Kristjónsson er með skemmtilegri mönnum og fer oft á kostum á fésbókinni.
21.feb. 2013 - 10:25 Kaffistofan

Hvað er erfiðast að segja?

Sá snjalli tónlistarmaður Reginald Kenneth Dwight, sem þekktari er undir listamannsnafninu Elton John, orti eitt sinn ljóð og lag undir yfirskriftinni: Sorry seems to be the hardest word.
20.feb. 2013 - 17:41 Kaffistofan

Hreyfingin hefur fengið nóg

Þór Saari er reiður. Mjög reiður. Gífurleg reiði mun vera meðal þingmanna Hreyfingarinnar nú þegar allt útlit er fyrir að stjórnarflokkarnir hafi játað sig sigraða í stjórnarskrármálinu.
19.feb. 2013 - 09:38 Kaffistofan

Katrín eða Þorgerður Katrín?

Á kaffistofunni hafa menn sjálfsagt líkt og víðar lengi bundið vonir við að meiri þroska og virðingar fari að gæta í pólitískri umræðu hér á landi.
18.feb. 2013 - 15:00 Kaffistofan

Kristinn þá og Kristinn nú

Kristinn H. Gunnarsson fyrrverandi alþingismaður hefur komið sterkur inn í umræður um verðtrygginguna að undanförnu og sakað þá sem vilja hana burt um lýðskrum og vinsældapólitík.
17.feb. 2013 - 16:06 Kaffistofan

Vinstri rómans

Það er kunnara en frá þurfi að segja, að pólitískar skoðanir þurfi ekki að þvælast fyrir fólki í einkalífinu og sem betur fer. Mörg þekkt dæmi eru um pör og hjón sem eru á öndverðum pólitískum meiði, hafa jafnvel boðið sig fram fyrir sitthvorn flokkinn í kosningum.
15.feb. 2013 - 11:40 Kaffistofan

Er frost? Frosti reddar því

Frosti Sigurjónsson athafnamaður er kominn á fullt í pólitíkinni, enda oddviti Framsóknarflokksins í Reykjavík fyrir komandi alþingiskosningar.
14.feb. 2013 - 11:21 Kaffistofan

Tilvitnun dagsins

Umræðan um skuldavanda heimilanna er ekki ný af nálinni hér á landi, en óneitanlega hefur mörgum þótt heldur lítið hafa orðið úr fyrirheitum stjórnvalda um Skjaldborg fyrir heimilin.
11.feb. 2013 - 15:22 Kaffistofan

Búast við árásum úr öllum áttum

Framsóknarmenn eru kátir þessa dagana eftir velheppnað flokksþing og meðbyr í skoðanakönnunum sem sýna fylgi flokksins komið upp í tölur sem ekki hafa sést hjá flokknum um nokkurra ára skeið.
10.feb. 2013 - 10:14 Kaffistofan

Betri er búlla en banki

Creditinfo birti á dögunum árlegan lista sinn yfir framúrskarandi fyrirtæki. En það eru fyrirtæki sem uppfylla ýmis skilyrði um hagnað, gegnsæi og góðan rekstur.
08.feb. 2013 - 09:17 Kaffistofan

Hægra vor?

Eins og mál hafa nú þróast í íslenskum stjórnmálum, sýnist allt benda til þess að fyrsta vinstri stjórnin sem nær að sitja heilt kjörtímabil hafi aflað sér slíkra óvinsælda að í kjölfarið fylgi sannkölluð hægri bylgja í stjórnmálunum á vori komanda, eða hægra vor.
04.feb. 2013 - 14:13 Kaffistofan

Kanntu annan?

Árni Páll Árnason nýkjörinn formaður Samfylkingarinnar nýtti fyrsta tækifærið sem hann fékk til að gera upp við stjórnunarstíl Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra, þegar hann sagði tíma óþarfa stríðsreksturs liðinn.
31.jan. 2013 - 09:51 Kaffistofan

Þegar sjónin kom

Útlit er fyrir töluverða endurnýjun á annars heldur reynslulitlum þingheimi í komandi alþingiskosningum. Einn þeirra sem gæti komist á þing, eða orðið varaþingmaður, er fjölmiðlamaðurinn fyrrverandi, Karl Garðarsson, sem var lengi fréttastjóri á Stöð 2.
30.jan. 2013 - 08:29 Kaffistofan

Lífsreglurnar fjórar

Það er margt látið flakka í íslenskri umræðu, sem betur hefði verið látið ósagt.
29.jan. 2013 - 15:37 Kaffistofan

Óvænt niðurstaða?

Úrskurður EFTA-dómstólsins frá í gær um Icesave og innistæðutryggingakerfið varð mörgum óvænt ánægja, enda voru ýmsir svartsýnir á svo jákvæða niðurstöðu. Aðrir voru þó bjartsýnni og hvöttu alla tíð til þess að dómstólaleiðin yrði farin með þeim rökum að niðurstaða dómstólsins gæti að öllum líkindum ekki orðið verri fyrir hagsmuni Íslands en óhagfelldir samningar við Breta og Hollendinga á háum vöxtum, gerðir undir mikilli pressu frá Alþjóða gjaldeyrissjóðnum.

 


28.jan. 2013 - 10:59 Kaffistofan

Maður dagsins

Maður dagsins er án nokkurs vafa Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands sem synjaði svonefndum Icesave-lögum staðfestingar og bar undir þjóðina sem hafnaði þeim með afgerandi hætti. Í kjölfarið var ákveðið að fara svonefnda dómstólaleið, sem lýkur nú með þeirri mögnuðu niðurstöðu að fallist er að öllu leyti á sjónarmið Íslendinga.
23.jan. 2013 - 16:07 Kaffistofan

Knastás eða heddpakkning?

Nokkra athygli hefur vakið sú líking Dags B. Eggertssonar, varaformanns Samfylkingarinnar, að formannskandídatarnir í Samfylkingunni, þeir Árni Páll Árnason og Guðbjartur Hannesson séu eins og sportbíll og Volvo. Vildi hann með samlíkingunni lýsa yfir stuðningi við Guðbjart sem væri öruggur og pottþéttur eins og sænski eðalvagninn, sem eitt sinn var markaðssettur hér á landi sem fasteign á hjólum.
22.jan. 2013 - 09:18 Kaffistofan

Allt annað líf

Nú þegar aðeins örfáar vikur eru til kosninga, er ekki úr vegi að rifja eitt og annað upp úr kosningabaráttunni sögulegu fyrir fjórum árum þegar bumbusláttur búsáhaldabyltingarinnar hljómaði enn hvellt í eyrum landsmanna.
19.jan. 2013 - 15:00 Kaffistofan

Hver verður forsætisráðherra?

Gamalreyndur hægri maður, sem komið hefur við á kaffistofunni nánast hvern einasta dag frá opnun, sagði öðrum fastagestum í dag að taka bæri skoðanakönnunum með hæfilegum fyrirvara þessa dagana, enda enn langt til kosninga og margt eftir að gerast enn.
15.jan. 2013 - 19:55 Kaffistofan

Lífskjaramunurinn

Það er víst kunnara en frá þurfi að segja að það kosti blóð, svita og tár að koma þaki yfir höfuðið á Íslandi. Flest heimili landsins eru skuldsett, mörg með áhvílandi lán vel umfram markaðsvirði eignarinnar og alveg sama virðist hve mikið við borgum og borgum um hver mánaðarmót; höfuðstóll lánsins gerir ekkert annað en að hækka vegna verðtryggingar og verðbólgu.
14.jan. 2013 - 13:11 Kaffistofan

Kringlan eins og Sovét

Íslendingum finnst skemmtilegt að koma til útlanda og versla, enda vöruúrval snöggtum meira víðast hvar og verðlag oft mun hagfelldara.
10.jan. 2013 - 15:46 Kaffistofan

Þreföld sía Sókratesar

Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson, fyrrverandi bankastjóri og núverandi framkvæmdastjóri Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar, hefur verið nokkuð til umfjöllunar í fjölmiðlum eftir hrun vegna starfa sinna hjá Kaupþingi og síðar Saga Capital.
08.jan. 2013 - 13:48 Kaffistofan

Jóhanna og Guðbjartur ósátt við Braga

Ekki er vitað til þess að Svandís í umhverfisráðuneytinu hafi neitt við skrif Braga bóksala að athuga, en Guðbjartur og Jóhanna munu með böggum hlldar yfir skrifum hans Bragi bóksali Kristjónsson er með skemmtilegri mönnum á fésbókinni; lætur þar oft snjallar nótur flakka og rifjar upp kynni sín af mönnum og málefnum, einsog þar segir.
03.jan. 2013 - 17:40 Kaffistofan

Hvað á Sigríður Ingibjörg við?

Lífreyndir kjósendur Samfylkingarinnar dæstu á kaffistofunni í dag og báru sig þunglega yfir nýjasta útspili Sigríðar Ingibjargar Ingadóttur, eins af leiðtogum flokksins og formanns velferðarnefndar Alþingis.
31.des. 2012 - 18:19 Kaffistofan

Hamingjan er innan seilingar

Um áramót er við hæfi að strengja heit og hugsa til ættingja og vina.
28.des. 2012 - 14:24 Kaffistofan

Kemst klíkan upp með ranglætið?

Við hrun íslensks efnahagslífs urðu vatnaskil að ýmsu leyti og bundu margir von við vakningu í lýðræði og starfsháttum stjórnmálaflokka.
25.des. 2012 - 01:32 Kaffistofan

Happ í mannlegu félagi

Halldór Laxness sagði eitt sinn um Ragnar forleggjara Jónsson sem kenndur var við smjörlíkisverksmiðjuna Smára, að menn eins og hann væru happ í mannlegu félagi.
19.des. 2012 - 13:38 Kaffistofan

Klókt útspil Jóns

Þessi mynd gengur nú á Facebook. Hér er Jón Bjarnason kominn við hlið hins uppátækjasama Emils í Kattholti. Yfirskrift myndarinnar var: Prakkari dagsins. Á stjórnarheimilinu nötrar allt enn og aftur. Að þessi sinni er það vegna þingsályktunartillögu meirihluta utanríkismálanefndar Alþingis um að aðildarviðræður Íslands og Evrópusambandsins verði lagðar til hliðar og þær ekki hafnar að nýju nema þjóðin samþykki slíkt í þjóðaratkvæðagreiðslu. Óhætt er að segja að tillagan hafi komið ríkisstjórninni í opna skjöldu og ekki síst er málið neyðarlegt fyrir það, að fréttir af því bárust einmitt í sama mund og Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra var kominn til Brussel til þess að segja frá því hvað viðræðurnar gengju ljómandi vel.
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10     Næstu síður > 

Brynjar Nielsson
Brynjar Nielsson - 13.4.2014
Dýrkeypt mistök stjórnmálamanna eftir hrun
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 18.4.2014
Nýjar upplýsingar um gamalt trúnaðarbrot
Sigurður G. Guðjónsson
Sigurður G. Guðjónsson - 18.4.2014
Frjálst fall
Brynjar Nielsson
Brynjar Nielsson - 23.4.2014
Lágt lagst
Guðlaugur Þór Þórðarson
Guðlaugur Þór Þórðarson - 21.4.2014
Hvers konar fréttamennska er þetta?
Brynjar Nielsson
Brynjar Nielsson - 09.4.2014
Ríkisvæðing einkaskulda
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 10.4.2014
Eru háskólakennarar í pólitískri krossferð?
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 12.4.2014
Ritaskrá mín fyrir 2013
Sigurður G. Guðjónsson
Sigurður G. Guðjónsson - 21.4.2014
Þarf sérstakan til að rannsaka Sérstakan?
Sturla Böðvarsson
Sturla Böðvarsson - 09.4.2014
Framganga Rússa
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 11.4.2014
Lesendur geta sjálfir staðreynt málið
Þórhallur Heimisson
Þórhallur Heimisson - 13.4.2014
Hallgrímur Pétursson – fimmti hluti
Ingrid Kuhlman
Ingrid Kuhlman - 22.4.2014
Vá-tilfinningin
Þórhallur Heimisson
Þórhallur Heimisson - 20.4.2014
María Magdalena og páskaeggin
Fleiri pressupennar