26.apr. 2016 - 10:13
Kaffistofan
Aflandsfélög og skattaskjól eru mikið til umræðu í samfélaginu, eins og kunnugt er.
31.mar. 2016 - 12:08
Kaffistofan
Það hefur verið mikil reiði í samfélaginu allt frá hruni og ekkert bendir til að sú reiði sé eitthvað á undanhaldi, ef marka má umræður síðustu daga og vikna.
11.mar. 2016 - 10:04
Kaffistofan
A kaffistofuna barst nýskeð skemmtilegur kveðskapur um landskunnan lögmann og fv. dómara, sem ástæða er til að leyfa fleirum að njóta.
18.jan. 2016 - 22:25
Kaffistofan
Athygli Kaffistofunnar var vakin á því að fimmtudaginn 14. janúar s.l. hafi verið kveðinn upp í Hæstarétti dómur í stórbrotnu sakamáli (mál nr. 266/2015). Maður nokkur hafði verið ákærður fyrir brot gegn almennum hegningarlögum með því að hafa staðið á gangstétt í námunda við skemmtistað í Kópavogi og handleikið á sér getnaðarliminn. Virðast ekki aðrir hafa séð þessi ósköp gerast en þrír lögreglumenn í bifreið sem þarna var í nánd. Maðurinn sagðist hafa verið að kasta af sér þvagi. Hafi hann í lokin hrist liminn til að „losa sig við síðustu 2,3,4 dropana“.
15.jan. 2016 - 09:10
Kaffistofan
Á kaffistofunni rákust menn á athyglisverða færslu Hreins Loftssonar, hæstaréttarlögmanns, útgefanda og fv. aðstoðarmanns forsætisráðherra.
18.des. 2015 - 16:06
Pálmar Örn Guðmundsson er umsjónakennari 6 bekks í grunnskóla Grindavíkur. Hann er fæddur og uppalinn í Grindavík. Honum finnst mikilvægt að ná til allra og segir að hægt sé að kenna svo margt á aðra vegu en hefðbundið er. Hann notar mikið tónlist í sinni kennslu. Í viðtali við DV sagði Pálmar:
16.nóv. 2015 - 13:20
Kaffistofan
Fólki um allan heim er brugðið yfir voðafregnum síðustu daga. Ótti hefur gripið um sig. Sorgin er yfirþyrmandi og stutt í reiði og hatur sem geta haft enn verri afleiðingar.
23.okt. 2015 - 12:14
Kaffistofan
Landsfundir Sjálfstæðisflokks og Vinstri grænna eru haldnir um helgina. Svo virðist sem ákveðin hagræðing hafi náðist í drögum að ályktunum beggja flokka um umhverfismál.
24.sep. 2015 - 09:21
Kaffistofan
Kaffistofunni hefur borist bréf í tilefni af væntanlegri skipan nýs dómara við Hæstarétt Íslands.
14.sep. 2015 - 15:38
Kaffistofan
„Faðir minn Jökull Jakobsson hefði orðið 82ja ára í dag en hann lést langt fyrir aldur fram 1978. Það mun flestum kunnugt að hann átti við sína púka að stríða og var ekki alltaf bestur sjálfum sér. En þegar ég birti mynd af honum áðan vegna afmælisdagsins, þá fékk ég þessa fallegu sögu af honum senda að norðan, og fékk síðan leyfi til að deila henni,“ segir rithöfundurinn Illugi Jökulsson á Facebook-síðu sinni í tilefni afmæli Jökuls Jakobssonar leikritaskálds. Illugi bætir við: „Mér þykir nú þegar ansi vænt um hana. Bréfið var svona:“
08.sep. 2015 - 13:56
Kaffistofan
Hinn tíunda apríl í vor lýsti Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra því yfir á flokksþingi Framsóknarflokksins að íslensk stjórnvöld hafi tjáð kröfuhöfum föllnu bankanna að ekki verði beðið lengur með afnám hafta. Áætlun þess efnis verður birt fyrir þinglok og lagður á sérstakur stöðugleikaskattur sem muni skila þjóðarbúinu hundruðum milljarða króna.
24.ágú. 2015 - 16:52
Kaffistofan
Á kaffistofunni fregnuðu menn í dag af nýrri framkvæmdastjórastöðu hjá Icelandair Group og að í hana hefði ráðist einn hæfasti pr-maður þjóðarinnar.
28.júl. 2015 - 21:37
Kaffistofan
Sigurður G. Guðjónsson hæstaréttarlögmaður, sem hefur verið opinber stuðningsmaður Samfylkingarinnar, frá stofnun flokksins, vandar honum ekki kveðjurnar í viðtali sem birtist í Viðskiptablaðinu á dögunum.
08.jún. 2015 - 16:17
Kaffistofan
Á kaffistofunni fylgdust menn með umræðum í þinginu í gærkvöldi, þar sem þingmenn stjórnarandstöðunnar gerðu því skóna að fundur hefði sérstaklega verið boðaður á sunnudagskvöldi vegna forsíðufréttar í föstudagsblaði DV um áætlun stjórnvalda um afnám gjaldeyrishafta.
05.jún. 2015 - 10:33
Kaffistofan
Á Kaffistofunni rákust menn á ummæli Baldvins Jónssonar, kynningarfulltrúa íslenskra matvæla í vesturheimi, sem allrar athygli eru verð.
01.jún. 2015 - 10:32
Kaffistofan
Á kaffistofunni rákust menn á minnisnótur Óla Björns Kárasonar, varaþingmanns og fyrrverandi ritstjóra, sem ræddi fréttamat Ríkisútvarpsins á fésbókinni um helgina.
24.apr. 2015 - 10:49
Kaffistofan
Dr. Ásgeir Jónsson, dósent í hagfræði við Háskóla Íslands, hefur verið ráðinn sem efnahagsráðgjafi Virðingar. Ráðning efnahagsráðgjafa er liður í að efla enn frekar starfsemi Virðingar, eins stærsta verðbréfafyrirtækis landsins sem varð til við sameiningu fyrirtækjanna Auðar Capital og Virðingar á síðasta ári. Aukin umsvif fyrirtækisins þykja kalla á frekari sjálfstæða ráðgjöf og greiningar á sviði efnahagsmála, sem nýst geti jafnt starfsmönnum og viðskiptavinum Virðingar.
26.mar. 2015 - 12:21
Kaffistofan
Á kaffistofunni hafa menn fylgst lengi með stjórnmálum og fátt kemur á óvart í þeim bransa lengur. Það sem fólk gagnrýnir í stjórnarandstöðu praktíserar það sjálft í ríkisstjórn og öfugt.
11.mar. 2015 - 12:11
Kaffistofan
Á kaffistofunni hafa menn oft gaman að stílbrögðum Össurar Skarphéðinssonar fyrrverandi utanríkisráðherra sem mundar pennann á Eyjunni og fésbók svo eftir er tekið.
04.mar. 2015 - 15:36
Kaffistofan
Á kaffistofunni eru menn spenntir fyrir bíósýningum sem stendur til að bjóða upp á í Bíó Paradís næstkomandi laugardag í tilefni þess að hálf öld er liðin frá láti Winstons Churchill, fyrrverandi forsætisráðherra Breta.
24.jan. 2015 - 18:28
Kaffistofan
Ein skærasta stjarnan í íslenskum bókaheimi þessi misserin er Tómas Hermannsson bókaútgefandi í Sögum útgáfu. Litla fyrirtækið hans gerist æ fyrirferðameira í útgáfu hér á landi og hefur þegar gert strandhögg í Svíþjóð.
19.jan. 2015 - 09:56
Kaffistofan
Blaðamannafélag Íslands og Félag fréttamanna standa í sameiningu fyrir pressukvöldi næstkomandi þriðjudagskvöld þar sem rætt verður um sviptingar undanfarið á íslenskum fjölmiðlamarkaði.
02.jan. 2015 - 21:31
Kaffistofan
„Enn er tækifæri til að halda áfram lífsins göngu. Enn er tækifæri til að gera betur. Enn er tækifæri til að framkvæma og enn er tækifæri til að hugsa. Hugsun verður ekki frá okkur tekin hvað svo sem kommentakerfum líður eða öðrum þeim miðlum þar sem menn skiptast á skoðunum. Hugsun er sett í orð sem fara út í heiminn, þar sem þau eru móttekin, þeim er tekið vel eða illa, þau eru ef til vill misskilin, rangtúlkuð. Það fer eftir þeim huga er heyrir,“ sagði biskup.
04.des. 2014 - 10:41
Kaffistofan
Það er tekist á um rekstrargrundvöll Ríkisútvarpsins þessi misserin eins og oft áður, réttindi þess, hlutverk og skyldur.
19.nóv. 2014 - 11:26
Kaffistofan
Á kaffistofunni er að finna fjölmarga áhugamenn um íslensk stjórnmál, ekki síst spaugilegri hliðar þeirra.
11.nóv. 2014 - 09:36
Kaffistofan
Leiðréttingin er mál málanna og landsmenn keppast nú við að kíkja í tölvur sínar og kanna hvort og þá hve mikið þeir fá í endurgreiðslu vegna stökkbreyttrar vísitölu í hruninu.
05.nóv. 2014 - 15:39
Kaffistofan
Fjölmargir aðdáendur knattspyrnusnillingsins Gylfa Sigurðssonar ættu að kætast, því nú er væntanleg bók um kappann.
29.okt. 2014 - 09:48
Kaffistofan
Hér á kaffistofunni hefur áður verið bent á, að margir innan þjóðkirkjunnar telja að Ríkisútvarpið sé í einhvers konar herferð gegn þjóðkirkjunni um þessar mundir og hafa týnt til ýmis dæmi því stuðnings.
13.okt. 2014 - 00:25
Kaffistofan
Á Kaffistofunni ráku menn augun í vægast sagt einkennilega pistla eftir Jónas Kristjánsson og Björn Val Gíslason. Þeir félagar voru yfir sig hneykslaðir eftir að hafa horft á innslag í þætti Loga Bergmanns þar sem Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra var gestur. Logi kynnti gestum að þeim hefði tekist að lauma upptökuvél framan á forsætisráðherra og nú myndu áhorfendur heima í stofu fá að sjá hvernig týpískt hádegi liti út hjá Sigmundi Davíð.
30.sep. 2014 - 11:04
Kaffistofan
Líklegt má telja að blaða- og fréttamenn og lögfræðingar muni fjölmenna á málþing Orators, félags laganema við Háskóla Íslands í næstu viku, en þar er ætlunin að ræða um meiðyrðalöggjöfina og tjáningarfrelsi fjölmiðla.
25.sep. 2014 - 12:09
Kaffistofan
Tímaritið Séð og heyrt hefur gengið í endurnýjun lífdaga eftir að fréttahaukurinn Eiríkur Jónsson settist tímabundið aftur í ritstjórastólinn.
23.sep. 2014 - 18:54
Kaffistofan
Á kaffistofunni voru menn og konur sammála um það í dag, að ekki gangi fyrir Einar Sigurðsson forstjóra Mjólkursamsölunnar, að hafna beiðnum fjölmiðla um viðtal í kjölfar úrskurðar Samkeppnisstofnunar í dag.
04.sep. 2014 - 11:03
Kaffistofan
Á kaffistofunni varð greinilega vart við pólitíska skjálfta í gær eftir útvarpsviðtal við dr. Tryggva Þór Herbertsson, fyrrverandi alþingismann Sjálfstæðisflokksins og verkefnisstjóra um framkvæmd skuldaleiðréttingarinnar í fjármálaráðuneytinu.
20.ágú. 2014 - 15:11
Kaffistofan
Fréttamaðurinn Guðfinnur Sigurvinsson hefur verið ráðinn upplýsingafulltrúi Umhverfisstofnunar.
19.ágú. 2014 - 22:11
Kaffistofan
Breska fjármálatímaritið World Finance hefur valið MP banka fremstan í flokki á sviði eignastýringar á Íslandi 2014.
06.ágú. 2014 - 16:24
Kaffistofan
Afmæli ársins er nú í undirbúningi í Hörpunni, en vatns- og Skífukóngurinn Jón Ólafsson fagnar þar sextugsafmæli sínu í kvöld að viðstöddu miklu fjölmenni.
03.ágú. 2014 - 16:53
Kaffistofan
Stundum liggur við að fyrirfram megi skrifa handritið að látunum í lögfræðiheiminum á Íslandi. „Stóra lekamálið“ er gott dæmi.
01.ágú. 2014 - 10:59
Kaffistofan
Á kaffistofunni hafa menn fylgst með viðbrögðum við skipan tveggja nýrra sendiherra og rifja upp af því ummæli ráðherra í síðustu ríkisstjórn.
23.júl. 2014 - 22:58
Kaffistofan
Á kaffistofunni fögnuðu menn í dag þeim tíðindum að Ísland hefði greitt upp lán frá Norðurlöndunum sem veitt voru eftir hrun og stóð til að greiða til baka árin 2019, 2020 og 2021.
07.júl. 2014 - 22:57
Kaffistofan
Á kaffistofunni hafa menn fylgst af áhuga með álitsgjöfum af vinstri vængnum fara hamförum yfir þeim tíðindum dagsins, að dr. Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor hafi verið fenginn til að leiða rannsókn á vegum fjármálaráðuneytisins á erlendum áhrifaþáttum bankahrunsins haustið 2008.
20.jún. 2014 - 22:13
Kaffistofan
Íslendingar eru sannarlega uppteknir af heimsmeistarakeppninni í fótbolta þessa dagana eins og aðrir jarðarbúar, enda hefur keppnin farið einstaklega vel af stað og mörg óvænt úrslit litið dagsins ljós.
17.jún. 2014 - 13:39
Kaffistofan
Fjölmargir gestir koma dag hvern við á kaffistofunni sem tengjast Sjálfstæðisflokknum á einn eða annan hátt. Þeir eru flestir undrandi á útspili sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn og velta fyrir sér hvort endurtaka eigi mistökin frá því á síðasta kjörtímabili.
14.jún. 2014 - 12:50
Kaffistofan
Á kaffistofunni finnst mönnum fróðlegt sé að fylgjast með umfjöllun fjölmiðla og ýmissa álitsgjafa um nýjan meirihluta fjögurra flokka í borgarstjórn Reykjavíkur.
09.jún. 2014 - 10:38
Kaffistofan
Á kaffistofunni staldra menn við eftiráskýringar embættis Sérstaks saksóknara vegna sýknudóma sem féllu fyrir helgi í tveimur stórum málum á vegum embættisins gegn áberandi aðilum í íslensku viðskiptalífi fyrir hrun.
05.jún. 2014 - 09:06
Kaffistofan
Sigríður Heiðar hefur verið ráðin markaðsstjóri ferðaþjónustufyrirtækisins Iceland Excursions Gray Line.
03.jún. 2014 - 23:02
Kaffistofan
Morgunblaðið birtir á miðopnu í dag aðsenda grein eftir Jón Gerald Sullenberger kaupmann í Kosti og fjallar greinin að venju um Jón Ásgeir Jónsson athafnamann, en þeir nafnar hafa eldað grátt silfur saman um langt árabil, eins og þjóðin hefur fylgst með.
31.maí 2014 - 11:53
Kaffistofan
Á fésbók í dag hafa skapast fjörugar umræður um innlegg Fréttablaðsins í kosningabaráttuna í Reykjavík með skopmynd á kjördegi þar sem sýndir eru allir oddvitar framboðanna í borginni en einn þeirra, væntanlega oddviti framsóknar, er sýndur í hvítum kufli sem væntanlega á að vísa til Ku klux klan öfgahreyfingarinnar í Bandaríkjunum, einhverrar ógeðfelldustu fjöldahreyfingar sögunnar.
26.maí 2014 - 11:00
Kaffistofan
Tímaritið Frjáls verslun undibýr nú sérstakt rit til heiðurs íslenskum áhrifakonum.
23.maí 2014 - 17:13
Kaffistofan
Það er kunnara en frá þurfi að segja, að frambjóðendur fyrir kosningar geta átt á hættu að fara á taugum og láta þá frá sér einhverjar yfirlýsingar sem betur hefðu verið ósagðar.
19.maí 2014 - 11:21
Kaffistofan
Landsbankanum hefur borist mikill liðsstyrkur með því að Árni Maríasson, sem verið hefur forstöðumaður lánasviðs MP banka, hefur verið ráðinn nýr forstöðumaður Markaðsviðskipta Landsbankans.