22. jún. 2012 - 16:23

Með 10.7 milljarða í laun á 12 mánuðum

Tímaritið Forbes birti á dögunum lista yfir tekjuhæstu íþróttamenn síðustu 12 mánaða.

Hnefaleika kappinn Floyd Mayweather ætti að eiga fyrir salt í grautinn en hann er lang efstur með 10.7 milljarða króna í tekjur. Tiger Woods fellur í fyrsta sinn úr efsta sæti síðan 2001, en hann þarf þó ekki að kvarta enda með um 7.5 milljarða í tekjur.

David Beckham er að finna þarna en hann situr í 8 sæti með rétt rúmlega 6 milljarða í tekjur rétt á undan Ronaldo en aðeins tveir knattspyrnumenn eru á topp tíu listanum.

Topp tíu:

1. Floyd Mayweather,hnefaleikar - 10,7 milljarðar króna
2. Manny Pacquiao, hnefaleikar - 7,8 milljarðar
3. Tiger Woods, golf - 7,5 milljarðar
4. Lebron James, körfubolti - 6,7 milljarðar
5. Roger Federer, tennis - 6,6 milljarðar
6. Kobe Bryant, körfubolti - 6,5 milljarðar
7. Phil Mickelson, golf - 6 milljarðar
8. David Beckham, knattspyrna - 5,8 milljarðar
9. Cristiano Ronaldo, knattspyrna - 5,3 milljarðar
10. Peyton Manning, amerískur fótbolti - 5,3 milljarðar


Floyd Mayweather ætti að eiga fyrir bol á þessum launum.(1-10) Bogfimisetrið jólaborði des 2016
(1-10) hestar og menn des 2016
Svanhvít - Mottur
07.des. 2016 - 16:30 433

Mjög virt tímarit velur stuðningsmenn Íslands þá bestu í heimi

Hið mjög svo virta knattspyrnutímart Four Four Two velur íslenska stuðningsmenn þá bestu í heimi árið 2016. Stuðningsmenn Íslands sigruðu heiminn á Evrópumótinu í knattspyrnu í sumar.
07.des. 2016 - 14:00 433

Telja að Gylfi eigi að vera íþróttamaður ársins - Ólafía í 2. sæti

Gylfi fékk 35 prósent atkvæða en Gylfi átti magnað ár með landsliði og Swansea í ensku úrvalsdeildinni. Ekki langt á eftir honum var kylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir eð 26 prósent atkvæða.
06.des. 2016 - 15:35 433

Hver er íþróttamaður ársins? – Taktu þátt í könnun

Kjörið á íþróttamanni ársins er alltaf umdeilt en senn líður að því að íþróttafréttamenn landsins kjósi þann besta. Íþróttaárið hefur verið hreint magnað og sennilega það besta í sögu Íslands.
06.des. 2016 - 13:30 433/Hörður Snævar Jónsson

Sigur Íslands á Englandi vinsælasta atvik ársins á Twitter

Englendingar tístuðu aldrei jafn mikið yfir neinum íþróttaviðburði á þessu ári eins og yfir tapi Englands gegn Íslandi á EM í sumar. Englendingar áttu von á auðveldum degi á skrifstofunni en raunin var allt önnur. Ísland vann 2-1 sigur sem var sanngjarn og síst of stór. Englendingar voru öskureiðir yfir þessu og sendu út 128 þúsund Twitter færslur á mínútu á meðan leik stóð.

06.des. 2016 - 12:30 433/Hörður Snævar Jónsson

Björn myndi starfa launalaust sem formaður KSÍ

Eins og kom fram í gær íhugar Björn Einarsson formaður Víkings að bjóða sig fram í formann KSÍ. Ársþing KSÍ fer fram í byrjun febrúar en Geir Þorsteinsson núverandi formaður ætlar í framboð og þá íhugar Guðni Bergsson það einnig. Björn segir í viðtali við DV að hann myndi starfa launalaust sem formaður KSÍ en Geir Þorsteinsson þénar vel á aðra milljón í starfinu á mánuði.

06.des. 2016 - 10:30 433

Zlatan sakaður um steranotkun

Zlatan Ibrahimovic framherji Manchester United hefur lagt fram kæru á hendur Ulf Karlsson lækni. Karlsson var læknir hjá sænska landsliðinu um tíma en hann sakaði framherjann um steranotkun á dögunum
05.des. 2016 - 21:03 433

Tveir íhuga að hjóla í Geir

Björn liggur undir feld þessa dagana og íhugar að bjóða sig fram. Áður hefur Guðni Bergsson greint frá því að hann íhugi framboð gegn Geir Þorsteinssyni núverandi formanni KSÍ.
05.des. 2016 - 14:00 433

Lifði af hræðilegt flugslys eftir að hafa skipt um sæti í vélinni

Alan Ruschel var einn af þeim heppnu í flugi Chapecoense til Kólumbíu í síðustu viku og lifði af.Eins og flestum ætti að vera kunnugt þá létust sautján leikmenn liðsins, sem og starfsmenn og þjálfarar í hræðilegu flugslysi á dögunum.
05.des. 2016 - 11:02 433

Erlendir fjölmiðlar fjalla um frábært boð Eiðs Smára

Erlendir fjölmiðlar eru byrjaðir að fjalla um frábært boð Eiðs Smára Guðjohnsen sem hann setti fram í gærEiður hefur boðist til þess að leika fyrir Chapecoense í Brasilíu en félagið þarf að safna sér leikmönnum eftir hræðilegt fluglys í síðustu viku.
04.des. 2016 - 22:17 433

Eiður Smár réttir fram hjálparhönd eftir hræðilegt flugslys

Eiður Smári Guðjohnsen, fyrrum fyrirliði íslenska landsliðsins segist vera klár í að spila fyrir Chapecoense í Brasilíu en þetta tilkynnti hann á Twitter í kvöld. Eins og flestum ætti að vera kunnugt þá létust sautján leikmenn liðsins, sem og starfsmenn og þjálfarar í hræðilegu flugslysi á dögunum.
04.des. 2016 - 18:00 433/Victor Jóhann

Snúa Rooney og Fabregas aftur? – Martial orðaður við stórlið

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.Flestir gluggar Evrópu eru lokaðir en slúðrið heldur þó áfram að rúlla. Hér að neðan má sjá pakka dagsins.

03.des. 2016 - 15:00 433/Bjarni Helgason

Leikmenn Liverpool á faraldsfæti?

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni. Flestir gluggar Evrópu eru lokaðir en slúðrið heldur þó áfram að rúlla. Hér að neðan má sjá pakka dagsins.

02.des. 2016 - 10:51 433

Tottenham sér mikið eftir því að hafa selt Gylfa

Mauricio Pochettino knattspyrnustjóri Tottenham segir að félagið hafi gert mistök með því að selja Gylfa Þór Sigurðsson.Skömmu eftir að Pochettino tók við liðinu var Gylfi seldur til Swansea.
01.des. 2016 - 13:50 433

Landsliðsmenn furða sig á nefndinni – Rifrildi á EM

Í landsliðsnefnd karla sitja fjórir aðilar, Rúnar Vífill Arnarsson, Magnús Gylfason, Róbert Agnarsson og Jóhannes Ólafsson.Þessir aðilar ferðast með í öll verkefni A-landsliðs karla, hlutverk þeirra hefur þó aldrei verið almennilega skýrt.
01.des. 2016 - 11:51 433

Var áminntur fyrir að minnast fórnarlamba flugslysins

Edinson Cavani var á skotskónum fyrir PSG í sigri á Angers í Frakklandi í gær.Cavani var þarna að ná sögulegum áfangan en hann skoraði sitt 100 mark fyrir félagið.
01.des. 2016 - 09:17 433

Guðjohnsen frændur á reynslu hjá Swansea

Sveinn sem leikur með Val er sonur Eiðs Smára Guðjohnsen en Arnór Borg er sonur Arnórs Guðjohnsen faðir Eiðs Smára.

Þeir frændur eru hjá Swansea þessa dagana en Sveinn Aron gekk í raðir Vals í sumar og lék sex leiki í Pepsi deildinni, hann er 18 ára gamall.

30.nóv. 2016 - 16:45 433

Þetta voru síðustu orð flugmannsins – Við erum að hrapa

Samskipti flugmannsins sem stýrði vélinni í gær hafa komist í loftið en flugmaður sem flaug rétt hjá vélinni hefur opinberað þau.Hann var á sömu rás og vélin sem hrapaði í Kólumbíu í gær.
30.nóv. 2016 - 13:30 433

Lifði af flugslysið hræðilega – Þetta voru fyrstu orð hans

Alan Ruschel var einn af þremur leikmönnum Chapecoense sem lifðu af flugslysið hræðilega í gær.  Það er þjóðarsorg í Brasilíu eftir að flugvél sem innihélt knattspyrnulið Chapecoense lést. Um borð voru einnig fjöldi fréttamanna og starfsmenn félagsins.
30.nóv. 2016 - 08:47 433

Guns N' Roses minnist þeirra sem létust í flugslysinu í gær

Hljómsveitin Guns N’ Roses birti fallega færslu í dag þar sem leikmanna Chapecoense er minnst. Flugvél með leikmenn félagsins fórst í gærnótt en 77 farþegar voru um borð.
29.nóv. 2016 - 13:19 433

Nýjar myndir birtast af vélinni – Kraftaverk að fimm lifðu af

Nú þegar það fór að birta í Kólumbíu fóru fleiri sjúkraliðar á vettvang þar sem flugvélin hrapaði í nótt.

Fyrir aðeins fimm dögum síðan tryggði Chapecoense sér sæti í úrslitaleik Copa Sudamericana þar sem liðið átti að mæta Atletico Nacional.

25.nóv. 2016 - 14:00 433

Suarez sendi Gerrard magnaða kveðju

Steven Gerrard, fyrrum fyrirliði Liverpool tilkynnti það í gær að skórnir væru farnir upp á hillu. Gerrard er í guðatölu á Anfield en undanfarin tvö ár hefur hann spilað fyrir LA Galaxy í Bandaríkjunum. Luis Suarez, fyrrum leikmaður Liverpool og núverandi leikmaður Barcelona lék með Gerrard hjá fyrrnefnda liðinu en þeir náðu ótrúlega vel saman. Suarez sendi fyrirliðanum afar fallega kveðju í gær sem má sjá hér fyrir neðan. „Til fyrirliðans. Til liðsfélaga míns. Til vinar míns.“

24.nóv. 2016 - 11:25 433

Gerrard er hættur í fótbolta

Steven Gerrard hefur greint frá því að skórnir séu komnir í hilluna eftir frábæran feril.

24.nóv. 2016 - 10:11 433

Ísland ofar en ein stærsta knattspyrnuþjóð í heimi

Ísland er áfram í 21 sæti á nýjum lista FIFA sem kom út í dag Ísland er fyrir ofan Holland sem fellur niður í 22 sætið.


23.nóv. 2016 - 09:31 433

Landsliðsmaður Íslands heppinn að sleppa lifandi í bílslysi

Í viðtalinu kemur fram að Sölvi var heppinn að sleppa lifandi þegar hann var 18 ára gamall en slysið hefur haft þau áhrif að Sölvi fær reglulega verki í bakið sem há honum innan vallar.


22.nóv. 2016 - 14:40 433

Goðsögnin fær styttu af sér í Svíþjóð

Zlatan Ibrahimovic, framherji Manchester United var á dögunum valinn besti knattspyrnumaður Svíþjóðar.


22.nóv. 2016 - 09:31 433

Landsliðið á sterkt mót í Kína í janúar

KSÍ hefur þegið boð um þátttöku í fjögurra þjóða móti í Kína í janúar nk. Auk Íslands og Kína munu landslið Chile og Króatíu taka þátt í mótinu sem fram fer á Guangxi leikvangnum í Nanning borg.

21.nóv. 2016 - 15:18 433

Leikmaður Breiðabliks hættir vegna hjartagalla

Guðmundur Atli Steinþórsson er hættur í knattspyrnu vegna hjartagalla sem kom upp í sumar.

21.nóv. 2016 - 13:04 433

Bieber með skærustu stjörnum fótboltans

Leikmenn Barcelona fengu góða heimsókn á æfingasvæði sitt í dag þegar poppstjarnan Justin Bieber var mætt á svæðið.

21.nóv. 2016 - 09:18 433

Reyndi að æsa Ronaldo upp með því að kalla hann homma

Koke miðjumaður Atletico Madrid reyndi að kveikja í Cristiano Ronaldo og gera hann reiðan á laugardaginn.


20.nóv. 2016 - 21:30 Ari Brynjólfsson

Ásakanir og drama eftir leik Grindavíkur og Vals: „Afar ósáttur við þennan niðurlægingarleik hennar“

Jóhannes Albert Kristbjörnsson körfuboltaþjálfari yngri flokka gagnrýnir Ólöfu Helgu Pálsdóttur Woods þjálfara Grindavíkur harðlega í færslu sem hann birti á Fésbókarsíðu sinni í kvöld. Segir Jóhannes Ólöfu hafa hvatt sitt lið óhóflega mikið, þar á meðal kvartað undan dómgæslu þrátt fyrir að hennar lið hafi unnið leikinn á móti Val með 101 stigum á móti tveimur. Kallar Jóhannes þetta „ófögnuð“ og segir að á sínum 45 ára ferli í körfubolta hafi aldrei séð neinn styrkjast á því að niðurlægja andstæðinga sína:

20.nóv. 2016 - 17:12 433

Áfram er urðað yfir Eggert

Karren Brady, varaformaður West Ham United, hefur látið fyrrum formann félagsins, Eggert Magnússon, heyra það.


19.nóv. 2016 - 20:16 433

Mourinho fékk símtal frá kónginum eftir jafnteflið

Jose Mourinho, stjóri Manchester United, var mjög pirraður eftir leik liðsins við Arsenal í dag.


19.nóv. 2016 - 14:23 433

Manchester United refsað harkalega í stórleiknum

Arsenal heimsótti Manchester United í fyrsta leik helgarinnar en Olivier Giroud bjargaði stigi fyrir Arsenal


19.nóv. 2016 - 12:15 433

Dýrasti knattspyrnumaður í heimi fékk sér loksins bíl

Paul Pogba miðjumaður Manchester United hefur loksins fengið sér bíl á Englandi.


19.nóv. 2016 - 10:19 433

Neitar fyrir að skipta sér af kynlífi leikmanna

Pep Guardiola knattspyrnustjóri Manchester City blæs á þær sögusagnir um að hann skipti sér af kynlífi leikmanna sinni.


18.nóv. 2016 - 13:34 433

Lýsir markmiðasetningu á áhrifaríkan hátt

Hannes Þór Halldórsson markvörður Íslands hefur náð talsvert lengra í fótboltanum en flestir áttu von á.

Framan af ferli sínum var Hannes í neðri deildum Íslands en síðustu ár hefur hann verið magnaður.

18.nóv. 2016 - 11:45 433

Notaði kókaín og spilaði þess vegna ekki gegn Íslandi

Roman Eremenko leikmaður CSKA Moskvu og Finnlands mun ekki leika fótbolta næstu tvö árin.


18.nóv. 2016 - 10:58 433

Þjálfari Liverpool fór í jólasveinabúning og fékk sér í glas

Jurgen Klopp stjóri Liverpool tók upp hanskann fyrir Wayne Rooney framherja Manchester United í gær.


17.nóv. 2016 - 13:02 433

Skuldir United hafa hækkað mikið vegna Brexit

Eftir að Englendingar kusu sig út úr Evrópusambandinu hafa skuldir Manchester United hækkað mikið.


16.nóv. 2016 - 15:30 433/Hörður Snævar Jónsson

Viðar hefur aldrei íhugað að hætta með landsliðinu

Viðar Örn Kjartansson framherji Íslands og Maccabi tel Aviv átti fínan leik er liðið vann góðan sigur á Möltu í æfingaleik í gær.

Viðar hefur mátt vera þolinmóður að bíða eftir tækifæri með landsliðinu en hann er ekki á þeim buxunum að gefast upp og er stoltur af því að vera hluti af landsliðinu.

16.nóv. 2016 - 14:18 Eyjan

Katrín komin með umboðið: Stefnir að fjölflokkastjórn, talar við alla

Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, fékk umboð til stjórnarmyndunar á fundi sínum með Guðna Th. Jóhannssyni, forseta Íslands á Bessastöðum í dag. Katrín lýsti því yfir við fréttamenn eftir fundinn, að hún tæki þetta verkefni að sér af auðmýkt. Hún ætli að funda með þingflokki VG í dag og setja sig svo í samband við forystumenn allra flokka í framhaldinu, líklega með fundum á morgun.

16.nóv. 2016 - 12:15 433

Ísland ofar en Holland á nýjum lista FIFA

Ísland verður áfram í 21 sæti á nýjum lista FIFA sem kemur út þann 24. nóvember.


16.nóv. 2016 - 10:00 433

Rooney ofurölvi og stóð varla í lappirnar

Wayne Rooney fyrirliði Englands og Manchester United var léttur í lund á föstudag.


15.nóv. 2016 - 19:54 433

Einkunnir úr sigri Íslands á Möltu - Sverrir Ingi bestur

Bæði mörk Íslands komu í síðari hálfeik en Arnór Ingvi Traustason og Sverrir Ingi Ingason skoruðu mörkin.


15.nóv. 2016 - 19:51 433

Plús og mínus - Ragnar Sigurðsson setti met

Ísland vann í kvöld 2-0 sigur á Möltu í síðasta leik ársins en um var að ræða vináttulandsleik.


15.nóv. 2016 - 15:30 433/Hörður Snævar Jónsson

Eigandi West Ham hraunar yfir Eggert Magnússon

David Sullivan annar af eigendum West Ham er allt annað en sáttur með Eggert Magnússon fyrrum eiganda félagsins og ummæli hans. Eggert gagnrýndi eigendur West Ham fyrir nýjan heimavöll félagsins og sagði þeim að rífa hann og byggja upp nýjan frá grunni.

14.nóv. 2016 - 17:30 433/Hörður Snævar Jónsson

Útilokar að De Gea hafi haldið partý með fullt af gleðikonum

Ignacio Allende Fernández klámkóngur á Spáni og vinur David De Gea markvarðar Manchester United segir það af og frá að markvörðurnn hafi skipulagt partý með fullt af gleðikonum árið 2012.

14.nóv. 2016 - 13:30 433/Hörður Snævar Jónsson

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Möltu – Verða 9 breytingar?

Ísland leikur sinn síðasta leik á árinu á morgun þegar liðið leikur æfingaleik við Möltu.Afar líklegt er að Heimir Hallgrímsson þjálfari liðsins geri miklar breytingar. Svo gæti farið að Heimir geri níu breytingar frá leiknum við Króatíu á laugardag. Ætla má að Birkir Már Sævarsson verði áfram í hægri bakverðinum og þá gæti Hörður Björgvin Magnússon spilað aftur vegna meiðsa Ara Freys Skúlasonar.

11.nóv. 2016 - 18:30 433

Heimir heldur spilunum þétt að sér

,,Það er góð stemming,“ sagði Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari Íslands við 433.is í Zagreb í dag.

11.nóv. 2016 - 15:00 433

Jóhann Berg ætlar að reima á sig markaskóna

"Þetta er gríðarlega mikilvægur leikur," sagði Jóhann Berg Guðmundsson leikmaður Íslands við 433.is í Zagreb í dag.

Apótek: HappuHour
Veiðipressan
vinsælast