05. jún. 2012 - 20:48

Hann er sköllóttur. Skegg hans er rauðara en rautt. En er Hjálmar besti íþróttafréttamaður heims?

Hjálmar Örn er Jóhannsson.

Hjálmar Örn er Jóhannsson.

Hjálmar Örn Jóhannsson er enginn venjulegur maður. Hann er þvert á móti mjög óvenjulegur maður. Ekki aðeins er maðurinn nauðasköllóttur, heldur er sítt skegg hans rauðara en rautt. En hvað skiptir það máli, þegar um er að ræða einn allra besta íþróttafréttamann í heimi? 

Það verður fjör á Íþróttadeild Pressunnar í sumar. Þar mun Hjálmar Örn Jóhannsson flytja okkur skemmtilegar og lifandi fréttir úr íþróttaheiminum ásamt því að fara víða með myndavélina.

Meðal annars mun reyna á fótboltahæfileika forsetaframbjóðendanna og þekkingu þeirra á margvíslegum staðreyndum sem tengjast sjálfum Ólympíuleikunum. Aukinheldur hyggst Hjálmar láta einn öflugasta einkaþjálfara landsins taka sig í gegn.

Og hverju mega lesendur Pressunnar eiginlega eiga von á?

Þetta leggst bara vel í mig og sumarið lofar góðu enda nógu af að taka,  Evrópumótið í knattspyrnu verður í júní og svo Ólympíuleikarnir í júlí ásamt auðvitað Pepsí deildinni og allskonar öðrum tegundum íþrótta

segir Hjálmar, sem sjálfur er fjölhæfur íþróttamaður þótt afrekaskráin á íþróttasviðinu sé í styttri kantinum.

Og okkar maður heldur áfram:

Vonandi verð ég svo kominn í gott form í sumar og á góðan vin eða vinkonu sem er orðinn forseti.

Hér fyrir neðan má sjá kynningarmyndband fyrir íþróttasumarið á Pressunni og lofar það mjög góðu...
03.mar. 2015 - 07:42 Sigurður Elvar

Olsen laug og dregur allar ásakanirnar um lyfjamál Tiger Woods til baka

Dan Olsen hefur dregið til baka allar ásakanirnar sem hann setti fram í útvarpsviðtali gegn Tiger Woods. Olsen sagðist m.a. hafa heimildir fyrir því að Woods hefði fallið á lyfjaprófi og væri í eins mánaðar keppnisbanni að þeim sökum.  
02.mar. 2015 - 19:45 Sigurður Elvar

Óli Stef svaraði kalli Arons – stefnir á að leika með danska liðinu KIF Kolding

Ólafur Stefánsson mun á næstunni hefja æfingar að nýju sem handknattleiksmaður. Landsliðsfyrirliðinn fyrrverandi, lagði skóna á hilluna árið 2013, en hann hefur svarað kalli Arons Kristjánssonar þjálfara danska liðsins KIF Kolding. Í samtali við Vísi segir Ólafur að hann ætli að æfa með Kolding og sjá síðan til hvort hann geti hjálpað til hjá liðinu. 
02.mar. 2015 - 10:09 Sigurður Elvar

Féll Tiger á lyfjaprófi? – Olsen með alvarlegar ásakanir

Dan Olsen er lítt þekktur PGA kylfingur en hann hefur sett fram þá kenningu að Tiger Woods hafi fallið á lyfjaprófi og sé að taka út eins mánaðar keppnisbann af þeim sökum. Í útvarpsviðtali á WVFN setur Olsen fram ýmsar kenningar varðandi Woods og segir hann að heimildirnar séu traustar.
02.mar. 2015 - 10:04 Sigurður Elvar

Ótrúleg sigurganga - Jose Mourinho er engum líkur

Jose Mourinho bætti enn einum titli í stórt safn sitt um helgina eftir 2-0 sigur Chelsea gegn Tottenham í úrslitum deildabikarkeppninnar á Wembley. Athygli vakti hvernig Mourinho fagnaði sigrinum. Hann leyndi ekki tilfinningum sínum í leikslok og tók síðan upp símann og hringdi í fjölskyldu sína.
28.feb. 2015 - 09:52

Kaffið frá 10-11 yljar á æfingum í Básum – glæsileg aðstaða

Ómar Örn Friðriksson frá GR og Sigurður Karlsson frá 10-11 fá sér tíu dropa í glæsilegri kaffistofu Bása. Mynd/GR Margir kylfingar hafa lagt ótrúlega miki á sig við æfingar í vetur í æfingaaðstöðunni Básum í Grafarholti. Eins og vitað er hefur veturinn alls ekki verið mildur og það þarf mikinn vilja til þess að takast á við slíkar aðstæður.
27.feb. 2015 - 09:36 Sigurður Elvar

Bestu ljósmyndir Getty - fjölbreytt flóra íþróttagreina í úrvali vikunnar

Að venju var mikið um að vera í íþróttalífinu a heimsvísu í síðustu viku. Ljósmyndarar Getty voru á flestum þeirra og hér fyrir neðan má sjá bestu myndirnar að þeirra mati. Það er fjölbreytt flóra af íþróttum sem koma við sögu í þessari myndasyrpu.
27.feb. 2015 - 09:17 Sigurður Elvar

Chelsea landaði risasamningi við dekkjaframleiðanda – 8 milljarðar kr. á ári

Chelsea hefur ekki þurft að hafa miklar áhyggjur af fjármálum á undanförnum árum og nýr risasamningur félagsins við japanska fyrirtækið Yokohama tryggir fjárhagsstoðir toppliðsins í ensku úrvalsdeildinni enn frekar. Yokohama, sem er þekkt fyrir framleiðslu á hjólbörðum, verður aðalsamstarfsaðili Chelsea næstu fimm árin og er samningurinn sá næst stærsti á þessu sviði hjá ensku úrvalsdeildarliði.
27.feb. 2015 - 00:01 Sigurður Elvar

Sigmundur Már verður fyrsti íslenski dómarinn í lokakeppni EM í körfubolta

Sigmundur Már Herbertsson, FIBA Europe dómari hjá KKÍ, hefur verið tilnefndur af evrópska körfuknattleikssambandinu til að dæma á lokamóti EM, EuroBasket 2015, nú í haust. Þessi útnefning er mikil viðurkenning fyrir íslenskan körfuknattleik og íslenska dómara og er því nú enn einn nýr kaflinn skrifaður í körfuknattleikssögu Íslands.
26.feb. 2015 - 08:41 Sigurður Elvar

Knattspyrnuleikir bannaðir í Grikklandi – stjórnvöld hafa fengið nóg af ofbeldi og slagsmálum

Stjórnvöld í Grikklandi hafa í nógu að snúast við að slökkva elda í efnahagslífinu og þar á bæ er þörf á vinnufriði. Ríkisstjórn Grikklands hefur nú bannað alla knattspyrnuleiki í landinu um óákveðin tíma vegna óláta og ofbeldis á knattspyrnuleikjum að undanförnu.
26.feb. 2015 - 08:08 Sigurður Elvar

Mikil uppbygging framundan hjá Golfklúbbi Mosfellsbæjar á næstu árum

Frá vinstri: Gunnar Ingi Björnsson, varaformaður GM, Haraldur Sverrisson bæjarstjóri Mosfellsbæjar, og Guðjón Karl Þórisson formaður GM við undirritun samningsins. Nýverið var skrifað undir samning á milli Mosfellsbæjar og Golfklúbbs Mosfellsbæjar um þátttöku Mosfellsbæjarí verkefnum til uppbyggingar íþróttamannvirkja á vegum GM á næstu 6 árum. Ný íþróttamiðstöð verður reist miðsvæðis á Hlíðavelli – sem mun hýsa alla þjónustu við félagsmenn.
25.feb. 2015 - 09:42 Sigurður Elvar

Englendingar vilja ekki missa jólatörnina – og Þjóðverjar vilja bætur vegna vetrar HM 2022

Eins og fram kom í gær geta knattspyrnuáhugamenn á Íslandi og víðar „sötrað“ jólabjórinn þegar heimsmeistaramótið í knattspyrnu karla fer fram árið 2022 í Katar. Keppnin á að hefjast 26. nóvember og úrslitaleikurinn fer fram á Þorláksmessu eða 23. desember 2022. Þessi óhefðbundni tímarammi mun setja keppnishaldið í mörgum stærstu deildum heims úr skorðum tímabilið 2022-2023 og tímabilin þar á undan og eftir raskast eitthvað líka. 
25.feb. 2015 - 09:00 Sigurður Elvar

Luis Suarez hefur breyst – vinnusemi og óeigingirni einkenna hinn umdeilda framherja

Luis Suarez hafði fyrir leikinn í gær gegn Manchester City í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar, aðeins skorað 7 mörk í 22 leikjum fyrir Barcelona. Landsliðsmaðurinn frá Úrúgvæ vaknaði heldur betur til lífsins í gær þegar hann skoraði tvívegis í 2-1 sigri Barcelona í sínum fyrsta leik á Englandi eftir brotthvarfið frá Liverpool.
24.feb. 2015 - 09:50 Sigurður Elvar

Myndband: Tíu ára sonur LeBron James er með ótrúlega hæfileika í körfuboltaíþróttinni

Það er ljóst að Bronny James, tíu ára gamall sonur LeBron James, á framtíðina fyrir sér í körfuboltaíþróttinni. Faðir hans var á sínum tíma eitt mesta efni sem fram hefur komið í Bandaríkjunu. James hefur verið í fremstu röð í NBA deildinni allt frá því hann kom í deildina árið 2003 þá 19 ára gamall en hann leikur nú með Cleveland Cavaliers.  
24.feb. 2015 - 09:27 Sigurður Elvar

HM í Katar 2022 verður með jólastemningu – lagt til að keppnin hefjist í nóvember

Nefnd á vegum Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, hefur komist að þeirri niðurstöðu að heimsmeistaramótið í Katar árið 2022 eigi að fara fram á tímabilinu nóvember til desember.  Tillaga nefndarinnar verður lögð fyrir stjórnarfund FIFA  20. mars n.k.
24.feb. 2015 - 00:02

Glæsilegur hópur á herrakvöldi Golfklúbbsins Tudda í „Höllinni“

Fjölmenni var á herrakvöldi Golfklúbbsins Tudda sem fram fór í Laugardalshöll s.l. föstudagskvöld. Þetta er í sjötta sinn sem GOT heldur þessa glæsilegu veislu – þar sem aðalatriðið er að njóta veislumatar í góðum félagsskap.
23.feb. 2015 - 14:30 Sigurður Elvar

„Þú sparkar eins og stelpa“ - ungur þjálfari vill breyta staðalímyndum um boltaíþróttir

Bjarki Már Ólafsson, tvítugur knattspyrnuþjálfari, skrifar áhugaverða grein á bloggsíðu sem hann heldur úti. Þar lýsir Bjarki því hvernig sýn hans á kvennaíþróttir breyttist eftir að hann fór að þjálfa stúlkur á aldrinum 9-12 ára. 
23.feb. 2015 - 09:50 Sigurður Elvar

Ronaldo þokaði sér upp í þriðja sætið yfir markahæstu leikmenn Real Madrid

Cristiano Ronaldo þokaði sér upp í þriðja sætið yfir markahæstu leikmenn allra tíma hjá Real Madrid á Spáni. Portúgalski landsliðsmaðurinn skoraði sitt 290. mark fyrir Evrópumeistaraliðið um helgina í 2-0 sigri Real Madrid gegn Elche á útivelli.
23.feb. 2015 - 09:04 Sigurður Elvar

„Draugaleikir“ er nýjasta útspilið í veðmálasvindlinu í knattspyrnunni

Veðmál sem eru tengd íþróttaviðburðum velta mörg hundruð milljörðum kr. á hverju ári – og hafa margir áhyggjur af þróuninni þar sem freistingar fylgja gríðarlegri peningaveltu í þessum iðnaði.
20.feb. 2015 - 09:06 Sigurður Elvar

Balotelli stal vítinu frá Henderson – Skortur á virðingu segir Gerrard

Það er fátt í þessu lífi sem Mario Balotelli gerir án þess að það sé umdeilt. Ítalski knattspyrnumaðurinn skoraði sigurmark Liverpool í Evrópudeildinni í gær gegn Besiktas frá Tyrklandi – en markið skoraði hann úr vítaspyrnu sem fyrirliðinn Jordan  Henderson ætlaði að taka sjálfur.
20.feb. 2015 - 08:12

Skíðadrottningin Freydís Halla sigraði stórt svigmót í Bandaríkjunum

Mynd: Skíðasamband Íslands Í gær tók Freydís Halla Einarsdóttir þátt í alþjóðlegu FIS svigmóti í Sugarbush í Bandaríkjunum. Freydís ákvað að lengja dvöl sína í Bandaríkjunum eftir heimsmeistaramótið til þess að taka þátt á tveimur svigmótum á þessum stað. 
19.feb. 2015 - 11:20 Sigurður Elvar

Þórir hættir sem framkvæmdastjóri KSÍ – sagði upp störfum og leitar á önnur mið

Þórir Hákonarson til hægri ásamt Styrmi Gíslasyni úr Tólfunni - stuðningsmannasveit landsliðsins. Mynd/KSÍ Þórir Hákonarson mun láta af störfum sem framkvæmdastjóri Knattspyrnusambands Íslands 1. mars n.k. Þetta kemur fram í pistli sem Þórir skrifar á heimasíðu KSÍ. Þórir hefur verið framkvæmdastjóri KSÍ frá árinu 2007 og hefur því verið í þessu starfi í tæp átta ár.
19.feb. 2015 - 08:39 Sigurður Elvar

Myndband: Ótrúlegt sigurmark í Meistaradeildinni í handbolta

Dusko Celica leikmaður handknattleiksliðsins HC Zagreb skoraði ótrúlegt mark í Meistaradeildinni á dögunum gegn La Rioja frá Spáni í riðlakeppninni. Leiktíminn var liðinn og var Celica eina von krótatíska liðsins þegar hann tók aukakast nánast við miðlínu vallarins í stöðunni 30-30.
19.feb. 2015 - 08:20 Sigurður Elvar

Íshokkíleikur stóð yfir í 250 tíma - 4190 mörk skoruð í maraþonleik

Margar frægar íshokkístjörnur lögðu mikið á sig til þess að safna fé til krabbameinsrannsókna. Þeir settu upp leik þar sem markmiðið var að bæta heimsmet og safna peningum. Leikurinn stóð yfir í 250 tíma samfellt og voru skoruð 4190 mörk í leiknum sem fram fór í Edmonton í Kanada.
18.feb. 2015 - 16:52

Sigurður Elvar ráðinn útbreiðslustjóri Golfsambands Íslands

Sigurður Elvar og Hörður Þorsteinsson framkvæmdastjóri GSÍ handsala samninginn. Mynd/GSÍ Sigurður Elvar Þórólfsson hefur verið ráðinn sem útbreiðslustjóri hjá Golfsambandi Íslands. Hann mun ritstýra tímaritinu Golf á Íslandi ásamt frétta- og upplýsingagjöf á golf.is. Þá mun Sigurður Elvar veita golfklúbbunum faglega aðstoð um allt er lýtur að útbreiðslu- og kynningarmálum.
18.feb. 2015 - 10:12 Sigurður Elvar

Hassan Moustafa og félagar hans í IHF vísa öllum ásökunum um spillingu á bug

Hassan Moustafa forseti Alþjóða handknattleikssambandsins (IHF) og hægri hönd hans Amal Khalifa vísa öllum ásökunum um mútur og svindl frá sér í svari sem Dagbladet í Noregi fékk frá yfirstjórn IHF.
18.feb. 2015 - 10:05 Sigurður Elvar

Hætti að drekka gos í lítratali og hrapaði niður heimslistann

Peter Lawrie var nokkuð framarlega á heimsvísu í golfíþróttinni. Hinn fertugi Íri endaði í 16. sæti á Evrópumótaröðinni í Malasíu á dögunum og er hann á réttri leið eftir erfiða tíma.
17.feb. 2015 - 09:11 Sigurður Elvar

Meistaradeildin hefst að nýju í kvöld – hvað segja sérfræðingarnir um stórleiki kvöldsins?

Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu fer af stað eftir langt hlé í kvöld þegar keppni í 16-liða úrslitum hefst. Liðin mætast tvívegis í 16-liða úrslitum og samanlögð úrslit ráða úrslitum. Það eru margir stórleikir á dagskrá en fjórir leikir fara fram í þessari viku og fjórir leikir fara síðan fram í næstu viku.
17.feb. 2015 - 08:23 Sigurður Elvar

Mesti svindlari íþróttasögunnar þarf að greiða 1,3 milljarða kr. í skaðabætur

Lance Armstrong, sem er í dag þekktur sem einn mesti svindlari íþróttasögunnar, tapaði dómsmáli sem hann höfðaði gegn fyrirtækinu SCA Promotions. Armstrong þarf að greiða fyrirtækinu 1,3 milljarða kr. vegna bónusgreiðslu sem Armstrong fékk þegar hann sigrað í Frakklandshjólreiðunum, Tour de France á árunum 2001-2003.
16.feb. 2015 - 14:00 Sigurður Elvar

Hvert er raunvirði Cristiano Ronaldo? – spænskir háskólanemar telja sig hafa fundið svarið

Á þessu tímabili hafa margir velt því fyrir sér hve mikil verðmæti liggi í portúgalska landsliðsmanninum Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid. Margar sögusagnir hafa verið á lofti um að hann gæti verið á förum frá spænska liðinu en verðmiðinn á ofurleikmanninum hefur gert það að verkum að fá lið gætu fjárfest í Ronaldo.
16.feb. 2015 - 09:20 Sigurður Elvar

Bandarískur blaðamaður dásamar íslenskt golf í Golf Digest

Íslenskt golf fær gríðarlega góða umsögn í grein sem birt er í nýjasta tölublaði stærsta golftímarits heims, Golf Digest. Þar fer bandaríski blaðamaðurinn Oliver Horovits lofsamlegum orðum um aðstæður á Íslandi þar sem hann hrífst af mörgum hlutum.
15.feb. 2015 - 09:57 Sigurður Elvar

19 ára „gutti“ sigraði í troðslukeppni NBA deildarinnar – sú besta í mörg ár segja sérfræðingar

Zach LaVine leikmaður Minnesota Timberwolves fór á kostum ásamt fleiri keppendum í árlegri „troðslukeppni“ NBA deildarinnar í körfuknattleik í gær. LaVine blés lífi í þessa ágætu keppni eftir nokkuð „flata“ keppni í fyrra og háði hann harða baráttu gegn Victor Oladipo frá Orlando Magic.
15.feb. 2015 - 00:26 Sigurður Elvar

Framkvæmdastjóri NBA deildarinnar öfundar Evrópu að hafa Meistaradeildina í knattspyrnu

Adam Silver, framkvæmdastjóri NBA körfuboltadeildarinnar í Bandaríkjunum, segir að hann og margir aðrir í NBA deildinni horfi öfundaraugum á velgengni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu.
14.feb. 2015 - 12:15 Sigurður Elvar

Hiti í herbúðum Skíðasambandsins – faðir afrekskonu vill reka landsliðsþjálfarann og ósáttur við formanninn

Það er mikill hiti í herbúðum Skíðasambands Íslands og andrúmsloftið ískalt – en Vilhjálmur Ólafsson faðir skíðakonunnar Helgu Maríu Vilhjálmsdóttur gagnrýnir stjórn og landsliðsþjálfarann harkalega í viðtali í Fréttablaðinu í dag.
13.feb. 2015 - 09:48 Sigurður Elvar

Bestu íþróttamyndir vikunnar - frábær tilþrif úr mörgum greinum

Að venju voru ljósmyndarar Getty á fjölmörgum íþróttaviðburðum víðsvegar um heim. Þar koma margar íþróttagreinar við sögu og má þar nefna skíði, hestamennsku, siglingar, akstursíþróttir, fótbolta, körfubolta, krikket, rugby og sitthvað fleira.
12.feb. 2015 - 14:00 Sigurður Elvar

Lagerbäck: Eiður Smári gæti verið valkostur í leikmannahópinn gegn Kasakstan

Lars Lagerbäck þjálfari íslenska landsliðsins í knattspyrnu segir í samtali við Pressuna að Eiður Smári Guðjohnsen þurfi að svara því sjálfur hvort hann sé tilbúinn að gefa kost á sér í landsliðið á ný.
12.feb. 2015 - 08:10 Sigurður Elvar

Tiger á botninum - ætlar ekki að keppa á ný fyrr en hann telur sig eiga möguleika á sigri

Tiger Woods greindi frá því í gær að hann muni ekki keppa á ný á PGA mótaröðinni fyrr en hann sé tilbúinn að takast á við slíkt verkefni. „Það er ekki ásættanlegt að leika keppnisgolf með þeim hætti sem ég hef leikið að undanförnu. Ég fer í mót til þess að keppa um sigurinn og þegar ég tel mig vera tilbúinn þá kem ég til baka,“ sagði Woods í stuttri orðsendingu sem hann birti á vefsíðu sinni seint í gærkvöld.
12.feb. 2015 - 00:01 Sigurður Elvar

Enska úrvalsdeildin seld fyrir metfé – Sky borgar 2 milljarða kr. að meðaltali fyrir hvern leik

Sjónvarpsstöðvarnar Sky og BT Sport nældu sér í sýningarréttinn frá leikjum úr ensku úrvalsdeildinni fyrir þrjú keppnistímabil frá og með tímabilinu 2016-2017.  Metfé var greitt fyrir réttinn og samtals greiða sjónvarpsstöðvarnar rétt tæplega 1100 milljónir kr.  Til samanburðar greiddu þessar stöðvar rúmlega 600 milljarða kr. fyrir núverandi sjónvarpsrétt.
11.feb. 2015 - 18:40

Anna Úrsúla og vinkonur hennar björguðu lífi Guðmundar: Ótrúleg frásögn af hetjudáð - Maðurinn blár og meðvitundarlaus

Anna Úrsúla og leikmenn meistaraflokks kvenna í handbolta eru skyndihjálparmenn ársins hjá Rauða krossinum. Viðurkenninguna hljóta þær fyrir einstakt afrek.
11.feb. 2015 - 10:06

Nýtt aðgangskerfi í Brautarholti – aukinn sveigjanleiki fyrir kylfinga

Brautarholtsvöllur á Kjalarnesi í Reykjavík var opnaður sem 9 holu völlur sumarið 2012 en ýmsar framkvæmdir standa yfir á vellinum. Gunnar Páll Pálsson, sem er í forsvari fyrir Golfklúbb Brautarholts, segir að unnið sé að stækkun vallarins í 12 holur og einnig hefur verið ákveðið að taka upp nýjung í aðildarformi á árinu 2015.
11.feb. 2015 - 00:04 Sigurður Elvar

Norwich, Stoke og Bröndby koma í Laugardalinn – Síminn Rey Cup festir sig í sessi

Þekkt erlend lið hafa boðað komu sína á alþjóðlega knattspyrnumótið Síminn Rey Cup sem hefur fest sig í sessi sem öflugt mót fyrir  4. og 3.flokk stúlkna og drengja á Íslandi. Mótið fer ram 22.-26. júlí í Laugardalnum og er framkvæmdina annast Þróttur.
11.feb. 2015 - 00:01 Sigurður Elvar

Ronaldo er vinsælasti íþróttamaður heims – með yfirburði á samfélagsmiðlunum

Cristiano Ronaldo er vinsælasti íþróttamaður veraldar ef tekið er mið af fylgjendum hans á samfélagsmiðlum. Portúgalski landsliðsmaðurinn sem leikur með Real Madrid á Spáni er með 140 milljón fylgjendur á Facebook og Twitter, - þar sem hann er í sérflokki.
10.feb. 2015 - 08:37 Sigurður Elvar

Heil umferð í ensku úrvalsdeildinni á næstu dögum – Liverpool tekur á móti Tottenham í kvöld

Heil umferð fer fram í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á næstu tveimur dögum. Fjórir leikir fara fram í kvöld og þar ber hæst að Liverpool tekur á móti Tottenham – og Arsenal fær botnlið Leicester í heimsókn.
10.feb. 2015 - 08:15 Sigurður Elvar

Metáhorf á Ofurskálarleikinn – fleiri horfðu á hálfleiksatriði Kate Perry en leikinn

Metáhorf var á sjónvarpsútsendinguna frá Ofurskálarleiknum þegar úrslitin réðust í bandarísku NFL-deildinni. Samkvæmt mælingum var horft á leikinn á öðru hverju heimili í Bandaríkjunum og talið að 120 milljón manns í Bandaríkjunum hafi séð leikinn.
09.feb. 2015 - 15:15 Ragnheiður Ragnarsdóttir

Margrét Gnarr: Með símann í ræktinni og hlustar á Jason Mraz - VIÐTAL

Margrét Gnarr er Heimsmeistari í fitness og jafnframt fyrsti Íslendingurinn til að gerast atvinnumaður hjá alþjóða fitness sambandinu. Þessi duglega og flotta stelpa leyfði mér að spyrja hana nokkurra spurninga um æfingarnar, lífið og agann sem þarf til að ná svona langt.09.feb. 2015 - 13:50

Ásgeir Magnús ósáttur: „Ég hef aldrei verið ofbeldismaður“

Hafnfirðingurinn Ásgeir Magnús Ólafsson krefst þess að fréttaflutningur um sig verði leiðréttur en honum er gefið að sök að hafa slegið til manns og menn hafi átt fótum sínum fjör að launa undan honum. Um er að ræða atvik sem kom upp eftir úrslitaleik FH og Stjörnunnar um Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu í fyrrahaust. Ásgeir stígur fram vegna þess að honum þykir vegið að mannorði sínu.
09.feb. 2015 - 08:51 Sigurður Elvar

Fílabeinsströndin sigraði í Afríkukeppninni eftir sögulega vítaspyrnukeppni

Það var gríðarleg spenna í úrslitaleik Afríkukeppninnar þar sem að Ghana og Fílabeinsströndin áttust við. Úrslitin réðust eftir framlengingu og vítaspyrnukeppni þar sem allir leikmenn tóku vítaspyrnu.
09.feb. 2015 - 08:35 Sigurður Elvar

Útlendingahersveit Katar gerði grín að regluverkinu á HM - Stærstu handboltaþjóðir veraldar vilja breytingar

Forráðamenn frá 12 stærstu handboltaþjóðum veraldar funduðu nýverið í Danmörku.  Á þeim fundi var lagt á ráðinn með að koma í veg fyrir að þjóðir geti keypt til sín leikmenn til þess að skipa landslið líkt og Katar gerði á síðasta HM sem fram fór í Katar. Liðið fór alla leið í úrslitaleikinn en ímynd keppninnar var neikvæð og setti íþróttina niður að mati flestra.
08.feb. 2015 - 20:30

Ólafur Stefánsson biðst afsökunar: ,,Ég var ekki að höndla augnablikið og aðstæðurnar rétt"

Handboltakappinn Ólafur Stefánsson hefur beðist afsökunar á að segja: ,,þú skýtur eins og þú sért spastískur". Ólafur hefur verið nokkuð gagnrýndur fyrir ummælin en þau lét hann falla í búningsklefa handboltaliðs Vals  er hann var þjálfari liðsins í fyrra. Ólafur segir þá meðal annars.  Ræðan í búningsklefanum er hluti af nýrri heimildarmynd Árna Sveinssonar, Óli Prik, um Ólaf Stefánsson.
08.feb. 2015 - 14:00

Ótrúlegur afmælisdagur: Dagur fótboltasnillinganna

Eitt hlýtur að vera sérstakt við andrúmsloftið þann 5. maí. Því ungir menn sem fæðast réttum mánuðum seinna virðast ótrúlega margir eiga það sameiginlegt að vera einstaklega góðir í fótbolta.

07.feb. 2015 - 07:00 Sigurður Elvar

Markakóngur Tommamótsins 1986 valdi sjóinn í stað boltans – Jón Frímann spáir í stórleiki helgarinnar í enska

Jón Frímann Eiríksson vakti mikla athygli þegar hann varð markakóngur á Tommamótinu í Vestmannaeyjum tíu ára gamall. Markamaskínan skoraði þá 35 mörk fyrir ÍA í 7 leikjum á þessu stórmóti árið 1976 sem í dag er nefnt Shell-mótið. Pressan fékk Jón Frímann til þess að spá fyrir um leiki helgarinnar í enska boltanum og hann notaði hefbundinn getraunatákn í spá sinni, 1x2.

Sena: Birdman óskarinn feb 2015 (út 10)