20. apr. 2017 - 14:00Kristján Kristjánsson

Eini munurinn á bræðrunum er 4,36 sekúndur: Magnað myndband

Skjáskot af YouTube

Á nokkrum dögum hefur myndbandið, sem er hægt að sjá hér fyrir neðan, farið sigurför um netheima. Rúmlega 10 milljón áhorf hefur það fengið á 10 dögum. Það heitir ´Born apart´ og segir sögu tvíburabræðra sem fæddust með 4,36 sekúndna millibili.

Í sögunni eru þau sterku bönd sem tengja bræðurna í gegnum uppvöxtin sýnd og þá sérstaklega ást þeirra á íþróttum.

Myndbandinu er ætlað að vekja athygli á Special Olympics þar sem fatlaðir íþróttamenn láta ljós sitt skína og sýna að þeir gefa ófötluðum ekkert eftir þegar kemur að íþróttaiðkun.
16.okt. 2017 - 14:28 433

,,Í Eyjum þá er ég bara sami vitleysingurinn og ég var fyrir 15 árum"

Heimir Hallgrímsson hefur skrifað sig inn í sögubækurnar á Íslandi eftir að hann hóf að þjálfa íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu, hann ásamt Lars Lagerbäck kom liðinu á sitt fyrsta stórmót síðasta sumar þegar Ísland komst í 8-liða úrslit á Evrópumótinu í Frakklandi.
15.okt. 2017 - 16:39 433

Myndband: Þegar Ólafur sagði upp störfum hjá Randers

FH staðfesti í gær ráðningu sína á Ólafi Helga Kristánssyni sem þjálfara liðsins næstu árin. Samningurinn er til þriggja ára.
14.okt. 2017 - 17:32 433

Ólafur Kristjánsson ráðinn þjálfari FH

FH hefur staðfest ráðningu sína á Ólafi Helga Kristánssyni sem þjálfara liðsins næstu árin.
12.okt. 2017 - 12:18 433

Á meðan Aron Einar tryggði Ísland á HM var grillinu hans stolið

Á meðan Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands var að tryggja liðinu inn á HM í Rússlandi gerðu þjófar sér ferð að heimili hans í Cardiff.
10.okt. 2017 - 11:45 433

Allt sem þú þarft að vita um miðasöluna fyrir HM í Rússlandi

Ísland vann í gær 2-0 sigur á Kosóvó í lokaleik sínum í undankeppni HM og tryggði liðið sér þar með sæti á lokakeppninni sem fram fer í Rússlandi næsta sumar.
10.okt. 2017 - 09:42 433

Eiður Smári um hármissi hjá sér og Aroni Einari - Flóðljós og rigning

Eiður Smári Guðjohnsen var sérfræðingur í sjónvarpi allra landsmanna, RÚV í gær þegar Ísland komst á Heimstaramótið í fyrsta sinn.
09.okt. 2017 - 20:58 433

Til hamingju Ísland - Minnsta þjóð sögunnar til að fara á HM

Gylfi Þór Sigurðsson skoraði fyrra mark Íslands í leiknum þegar fimm mínútur voru eftir af fyrri hálfleik. Gylfi gerði hlutina eins síns liðs og kom boltanum í netið, sögulegt mark fyrir Ísland.
09.okt. 2017 - 10:41 433

Heimsfrægur knattspyrnumaður pirrar FH-inga mikið

Stan Collymore fyrrum framherji Liverpool og enska landsliðsins er hér á landi að taka upp sjónvarpsþátt.
08.okt. 2017 - 13:36 433

Lúxusvandamál fyrir Heimi – Aron Einar velur liðið á morgun

Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari Íslands segir það lúxusvandamál fyrir sig að velja byrjunarlið Íslands fyrir leikinn gegn Kósóvó á morgun í undankeppni HM.
07.okt. 2017 - 11:56 433

Ísland yrði lang fámennasta þjóð sögunnar á HM

Ef allt gengur eftir verður Ísland á meðal þeirra 32 liða sem leika í úrslitakeppni HM í Rússlandi á næsta ári.
05.okt. 2017 - 07:36 433

Íslenskum landsliðsmanni haldið á hóteli í viku í refsingarskyni

„Þetta er búið að vera dáldið erfitt start hjá okkur, við erum bara búnir að vera slakir,“ sagði Emil Hallfreðsson á æfingu íslenska landsliðsins í morgun.
04.okt. 2017 - 13:00 433

,,Yrði stærra afrek en lokamót EM"

„Nánast hver leikur í þessum riðli hefur verið úrslitaleikur og þetta er að líða undir lok núna og við ætlum okkur sex stig í þessum leikjum,“ sagði Kári Árnason, varnarmaður íslenska landsliðsins á æfingu liðsins í morgun. Ísland mætir Tyrklandi í afar mikilvægum leik á föstudaginn næsta en Ísland er sem stendur í öðru sæti I-riðils með 16 stig, jafn mörg stig og Króatar sem eru með betri markatölu og því ljóst að stig eða sigur myndi gera mikið fyrir liðið með umspilssæti í huga.
04.okt. 2017 - 08:19 433

Heiðarlegur Ragnar - Við höfum líka skitið á okkur

,,Þetta eru mjög góðar aðstæður, gott hótel og æfingasvæði. Allt til alls,“ sagði Ragnar Sigurðsson varnarmaður íslenska landsliðsins við 433.is í Tyrklandi nú í morgun. Íslenska liðið æfði í Antalya í dag en síðar í dag heldur liðið til Eskişehir þar sem leikurinn fer fram á föstudag.
03.okt. 2017 - 20:00 433

Heimir er með plan A og plan B - Fer allt eftir Aroni Einari

,Þetta var sérvalið fyrir okkur,“ sagði Heimir Hallgrímsson þjálfari Íslands við 433.is í dag í Tyrklandi. Liðið er á frábæru svæði i Antalya og undirbýr sig fyrir komandi leiki í undankeppni HM. Liðið leikur gegn Tyrklandi á föstudag og gegn Kósóvó á mánudag á Laugardalsvelli.
03.okt. 2017 - 15:01 433

Aron Einar í kapphlaupi við tímann – Leiðinleg staða að vera í

,,Heilsan er allt í lag,“ sagði Aron Einar Gunnarsson fyrirliði Íslands í samtali við 433.is í Tyrklandi í dag Aron Einar er að glíma við meiðsli aftan í læri og er tæpur fyrir leik Íslands við Tyrkland í undankeppni HM á föstudag.
03.okt. 2017 - 09:09 433

Myndir: Fer vel um landsliðið í Tyrklandi - Völlurinn á hótelinu

Íslenska landsliðið kom saman hér í Tyrklandi í gær og undirbýr sig fyrir leikinn við heimamenn í undankeppni HM. Liðið dvelur í Antalya til morguns en þá fer liðið Eskişehir þar sem leikurinn fer fram á föstudag.
30.sep. 2017 - 18:26 433

Íslandsmeistari lætur sérfræðinga heyra það

Sigurður Egill Lárusson leikmaður Vals er í sigurvímu eftir að hafa lyft bikarnum fyrir sigur í Pepsi deildinni. igurður hafði þó tíma til að fara á Twtiter og láta sérfræðinga landsins heyra það.
28.sep. 2017 - 13:24 433

Landsliðshópur Íslands fyrir mikilvægustu leiki sögunnar - 25 valdir

Heimir Hallgrímsson hefur valið landsliðshóp sinn fyrir komandi verkefni hjá karlalandsliðinu. Liðið heimsækir Tyrkland í undankeppni HM á föstudag í næstu viku og á mánudeginum eftir það er heimaleikur gegn Kósóvó.
27.sep. 2017 - 20:07 433/Hörður Snævar Jónsson

Fylkir kærir Víking

Fylkir hefur ákveðið að kæra framkvæmd úrslitaleiks 2. flokks karla í bikarnum sem fram fór í gærdag. Þar mættust lið Fylkis og Víkings Reykjavíkur en leiknum lauk með 2-1 sigri Víkinga.
27.sep. 2017 - 09:36 433/Hörður Snævar Jónsson

Er þetta ástæðan fyrir rólegri byrjun Gylfa hjá Everton?

Gylfi Þór Sigurðsson leikmaður Everton hefur ekki fengið fljúgandi byrjun á ferli sínum hjá Everton. Gylfi var keyptur til Everton eftir að tímabilið var byrjað og hefur liðið ekki náð sér á flug.
25.sep. 2017 - 11:41

Birgir Leifur endaði í 41.-45. sæti í Kazakhstan

Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG endaði í 41.-45. sæti á móti á Áskorendamótaröðinni sem fram fór í Kazakhstan. Birgir Leifur lék samtals á -4 (72-69-71-72) en hann lék lokahringinn á pari vallar í dag.
24.sep. 2017 - 13:46

Ítarlegt viðtal við Óla Jó – Samskiptin við Börk og landsliðið

„Ég tel að við höfum verið besta liðið í sumar, ég er ekki í nokkrum vafa um það,“ segir Ólafur Jóhannesson, þjálfari karlaliðs Vals, en um síðustu helgi vann Valur Pepsi-deildina og vann þar með sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í tíu ár. Ólafur sem er 60 ára gamall er afar reynslumikill þjálfari og er í hópi bestu þjálfara sem Ísland hefur átt.
22.sep. 2017 - 09:39 433/Hörður Snævar Jónsson

Heiti potturinn tæmist yfirleitt þegar Pape sest í hann

Föstudaginn 22. september stendur Æskulýðsvettvangurinn fyrir ráðstefnu í Hörpu sem ber yfirskriftina „Hatursorðræða í íslensku samfélagi“. Þorsteinn Víglundsson félagsmálaráðherra opnar ráðstefnuna klukkan 9.00 og mun henni ljúka um hádegi. Á mælendaskrá eru meðal annars Sema Erla Serdar verkefnastýra, María Helga Guðmundsdóttir, formaður Samtakanna ’78, og Pape Mamadou Faye, framherji knattspyrnuliðs Víkings í Ólafsvík, en hann hefur talað opinskátt um það kynþáttahatur sem hann hefur orðið fyrir síðan hann flutti til Íslands árið 2003.
20.sep. 2017 - 16:35

Ólafía heldur áfram að klifra upp heimslistann – er í sæti nr. 182

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir heldur áfram að færa sig ofar á heimslistanum í golfi sem er uppfærður vikulega. GR-ingurinn er í sæti nr. 182. á listanum núna og fer úr sæti nr. 197 á listanum eða upp um 15 sæti.
19.sep. 2017 - 11:29

Birgir Leifur keppir á sterku móti í Kazakhstan á Áskorendamótaröðinni

Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG verður á meðal keppenda á einu stærsta móti ársins á Áskorendamótaröðinni sem hefst á fimmtudaginn í Kazakhstan. Þetta er í 13. sinn sem keppt er í Kazakhstan á næst sterkustu atvinnumótaröð Evrópu.
19.sep. 2017 - 09:43 433/Hörður Snævar Jónsson

Krefjast þess að hætt verði að syngja um stóran getnaðarlim hans

Kick It Out samtökin krefjast þess að stuðningsmenn Manchester United hætti að syngja lagið sem þeir syngja um Romelu Lukaku.
18.sep. 2017 - 20:00

Valdís hefur leik á Evrópumótaröðinni á fimmtudaginn

Valdís Þóra Jónsdóttir hefur leik á fimmtudaginn á LET Evrópumótaröðinni í golfi eftir nokkuð langt hlé. Mótið fer fram í Andalúsíu og heitir Costa del Sol Open.
18.sep. 2017 - 15:15 433/Hörður Snævar Jónsson

Erfiðir tímar hjá Gylfa - Verðum að standa saman og vera jákvæðir

,,Við verðum að standa saman og vera jákvæðir,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson miðjumaður Everton eftir 4-0 tap gegn Manchester United í gær.
15.sep. 2017 - 14:23 433/Hörður Snævar Jónsson

Telur að Eiður Smári geti náð langt í lyftingunum

Eiður Smári Guðjohnsen tilkynnti fyrir viku að hann væri hættur knattspyrnuiðkun eftir magnaðan feril og frábæran árangur.
15.sep. 2017 - 09:49 433/Hörður Snævar Jónsson

Sigurhlutfall Íslands betra eftir að Lagerback fór

Það voru margir hræddir um að árangur íslenska karlalandsliðsins í fótbolta yrði ekki jafn góður og hann hafði verið eftir að Evrópumótið í Frakklandi var á enda.
14.sep. 2017 - 12:46 433/Hörður Snævar Jónsson

Tólfan íhugar að hætta að nota treyjurnar vegna Henson-merkingar

Tólfan sem hefur að geyma hörðustu stuðningsmenn Íslands íhugar að hætta nota treyjurnar sem þeir nota. Ástæðan er sú að Henson framleiðir treyjunnar, Vísir.is segir frá.
13.sep. 2017 - 09:15 433/Hörður Snævar Jónsson

Táraðist þegar skilaboð frá íslenskum landsliðsmanni bárust

Magnús Guðmundsson, eða Maggi Peran eins og hann er oftast kallaður náði að uppfylla draum sonar síns í dag.
07.sep. 2017 - 10:43 433/Hörður Snævar Jónsson

Vilja að hann losi sig við kærustuna - Gerir hann feitan og latan

9 þúsund stuðningsmenn Síle hafa boðað komu sína í göngu til að hvetja Alexis Sanchez til að losa sig við kærustuna.
06.sep. 2017 - 15:12 433/Hörður Snævar Jónsson

Ísland verður með í vinsælasta tölvuleik í heimi

Samningar hafa náðst á milli EA SPORTS™ og KSÍ um að íslenska karlalandsliðið verði með í FIFA 18 sem er einn vinsælasti tölvuleikur í heimi. Þetta eru góðar fréttir fyrir þá tugi þúsunda spilara sem að spila leikinn hér á landi og auðvitað hina fjölmörgu FIFA spilara um allan heim sem hafa hrifist af leik og árangri liðsins undanfarin misseri.
06.sep. 2017 - 10:17 433/Hörður Snævar Jónsson

Ísland ekki tapað heimaleik síðan í júní árið 2013

Laugardalsvöllur er orðið eitt mesta vígi í knattspyrnuheiminum en liðið hefur ekki tapað í 15 leikjum í röð á vellinum.
05.sep. 2017 - 21:53 433/Hörður Snævar Jónsson

Viðtal við Gylfa eftir frábæran sigur - Jói er 60 kíló af kjöti

,Ég er mjög sáttur, ég náði að bæta fyrir nokkur færi í leiknum við Finnlandi,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson leikmaður Íslands eftir 2-0 sigur á Úkraínu í kvöld. Gylfi skoraði bæði mörkin i þessum frábæra sigri og tryggði liðinu mikiævægan sigur.
05.sep. 2017 - 21:51 433/Hörður Snævar Jónsson

Heimir sagði hluti sem eru of grófir fyrir fjölmiðla

Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari Íslans fór og talaði við Tólfuna eftir sigurinn á Úkraínu í kvöld. Heimir og Tólfan eiga í sérstöku sambandi og hefur þjálfarinn alltaf staðið með Tólfunni.
04.sep. 2017 - 20:36 433/Hörður Snævar Jónsson

Lagerback niðurlægður

Lars Lagerback og lærisveinar hans voru niðurlægðir þegar Noregur heimsótti Þýskaland í undankeppni HM í kvöld.
01.sep. 2017 - 08:58 433/Hörður Snævar Jónsson

Jóhann Berg heill heilsu en gat ekkert á æfingu í gær

Allir leikmenn íslenska liðsins eru heilir heilsu fyrir leikinn gegn Finnlandi á morgun í undankeppni HM. Strákarnir æfa á keppnisvellinum í Tampere í dag en leikurinn fer fram á morgun.
31.ágú. 2017 - 12:49 433/Hörður Snævar Jónsson

Birkir Bjarna varar fólk við - Hef heyrt fólk tala um að þeir geti ekki neitt

Birkir Bjarnason verður í lykilhlutverk þegar íslenska landsliðið heimsækir Finnland í undankeppni HM á laugardag. Íslenska liðið er á toppi riðilsins ásamt Króatíu eftir frábæran sigur á þeim í sumar. Birkir leggur áherslu á að láta þann leik telja
31.ágú. 2017 - 10:08 433/Hörður Snævar Jónsson

Hörður í Finnlandi -Er ekki alltaf möguleiki á að gera eitthvað í þessum glugga?

Hörður Björgvin Magnússon, leikmaður landsliðsins, býst við erfiðum leik á laugardaginn er liðið mætir Finnlandi í undankeppni HM. ,,Þetta leggst bara mjög vel í mig eins og hver annar leikur. Við vitum að þetta verður mjög erfitt útaf heimaleiknum okkar þar sem þeir stríddu okkur,“ sagði Hörður.
29.ágú. 2017 - 11:03 433/Hörður Snævar Jónsson

Gríðarlega mikilvægur landsleikur framundan gegn Finnlandi

Leikmenn A landsliðs karla eru nú komnir til Finnlands og dvelja næstu daga í Helsinki þar sem liðið undirbýr sig fyrir leikina mikilvægu gegn Finnlandi og Úkraínu í undankeppni HM 2018.
28.ágú. 2017 - 13:14 433/Hörður Snævar Jónsson

Kannast ekki við kynþáttaníð í Garðabænum

Hvorki stuðningsmenn Stjörnunnar eða leikmenn liðsins kannast við það að Kassim Doumbia miðvörður FH hafi orðið fyrir kynþáttafordómum í leik liðanna í gær.
25.ágú. 2017 - 09:42 433/Hörður Snævar Jónsson

Gylfi um markið magnaða – Hugsaði með mér að hann væri ekki á línunni

,,Þetta var frábær byrjun en það sem var mikilvægast voru úrslitin og að vera í hattinum þegar dregið verður í riðla,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson leikmaður Everton eftir sitt fyrsta mark fyrir félagið í gær.
24.ágú. 2017 - 22:17 433/Hörður Snævar Jónsson

Gylfa líkt við David Bowie

Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt fyrsta mark fyrir Everton í 1-1 jafntefli liðsins gegn Hadjuk Split en Everton vann fyrri leikinn 2-0 og fer því áfram í riðlakeppnina.
22.ágú. 2017 - 11:30 433/Hörður Snævar Jónsson

Frumraun Gylfa með Everton - Myndasyrpa

Manchester City tók á móti Everton í mánudagsleik ensku úrvalsdeildarinnar í gær en leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Það var Wayne Rooney sem kom Everton yfir á 35 mínútu en á 44 mínútu fékk Kyle Walker að líta sitt annað gula spjald og þar með rautt og heimamenn því einum færri.
18.ágú. 2017 - 10:37 433/Hörður Snævar Jónsson

Ítarlegt viðtal við Gylfa – Góðs viti að Everton gafst aldrei upp

Gylfi Þór Sigurðsson varð á miðvikudag dýrasti leikmaður í sögu Everton þegar félagið borgaði 45 milljónir punda eða 6,3 milljarða íslenskra króna fyrir kappann sem kom frá Swansea. Hjá Swansea hafði Gylfi átt þrjú mjög góð ár en nú tekur hann skrefið upp á við, Everton er klúbbur sem er í mikilli sókn og ætlar sér stóra hluti á næstu árum.
17.ágú. 2017 - 13:48 433/Hörður Snævar Jónsson

Mættu með borða á völlinn – Fyrrum leikmaður Selfoss sakaður um kynferðisbrot

Babacar Sarr miðjumaður Molde í Noregi hefur í tvígang þar í landi verið sakaður um kynferðisbrot. Sarr lék á Íslandi frá 2011 til 2012 með Selfossi.
17.ágú. 2017 - 10:35 433/Hörður Snævar Jónsson

Gylfi Þór um kaupverðið – Set sjálfur mikla pressu á mig

Gylfi Þór Sigurðsson leikmaður Everton segist lítið geta gert í því að kaupverðið á sér sé 45 milljónir punda. Gylfi gekk í raðir Everton í gær frá Swansea og skrifaði undir fimm ára samning.
16.ágú. 2017 - 19:23 433

Gylfi Þór kynntur til leiks með víkingaklappi - Myndband

Gylfi Þór Sigurðsson er gengin til liðs við Everton en hann skrifaði undir samning við félagið núna rétt í þessu. Kaupverðið á leikmanninum er 45 milljónir punda sem gerir hann að lang dýrasta Íslendingi sögunnar.