31. maí 2013 - 11:00Guðjón Ólafsson

Atvinnumaðurinn Edda Garðarsdóttir: „Ekki leyfilegt að tala við karlalið Chelsea nema þeir eigi frumkvæðið“

Edda Garðarsdóttir hefur verið lykilmaður í íslenska landsliðinu í knattspyrnu um árabil en stelpurnar okkar taka á móti Skotum í vináttulandsleik á laugardag. Edda leikur knattspyrnu með Chelsea á Englandi ásamt unnustu sinni, Ólínu Viðarsdóttur.

Undir merkjum íslenska landsliðsins hefur reynsluboltinn Edda leikið 102 landsleiki og skorað í þeim fjögur mörk. Edda hóf feril sinn í efstu deild með KR árið 1995 og lék þar fótbolta til ársins 2004, með flottum árangri. Þaðan fór hún yfir í Breiðablik og lék með þeim í tvö ár, með tilheyrandi titlum og medalíum. Þar var Edda valin besti leikmaðurinn, bæði tímabilin.

Edda sneri aftur í herbúðir KR og lék þar í tvö ár áður en hún reyndi fyrir sér utan landsteinana. Árið 2009 gekk Edda í raðir KIF Örebro í Svíþjóð áður en Lundúnalið Chelsea sóttist eftir kröftum þeirra Eddu og Ólínu í byrjun þessa árs. Efsta deildin í enska kvennaboltanum fór af stað um miðjan aprílmánuð og er því tímabilið í fullum gangi um þessar mundir.

En hvað segir Edda gott..?

Formsatriði

Nafn?
- Edda Garðarsdóttir.

Kennitala?
-
15.07.79.

Staðsetning, as we speak?
- Í rútu á leið til Birmingham.

Uppáhalds gælunafn?
- Björgvins.

Gælunafnið sem þú þolir ekki?
- Allar útgáfur af Eddi, Eddie, Edilon o.s.frv.

Fótboltinn

Hvað er eftirminnilegast hingað til?
- Tilfinningin þegar við tryggðum okkur á EM á móti Úkraínu í vor. Stúkan. Stemningin. Afrekið.

Ertu hjátrúarfull? Ef svo er, hvað er málið?
- Vanaföst. Sama pláss í klefanum. Sami staður á fundum. 

Flottasta mark sem þú hefur skorað?
- Beint úr aukaspyrnu í Svíþjóð 2009. Skeytin inn. 

Hvaða lag peppar þig fyrir leiki?
- Waiting all night - Rudimental, fínt klefalag.

Ertu góð í marki?
- Ekki margir sem vita það en ég er í raun og veru útispilandi fyrsti markmaður.

Mestu vonbrigðin?
- Helvítis Noregsleikurinn á EM2009.

Er kvennalið Chelsea að hanga svolítið með karlaliðinu?
- Nei. Ekki leyfilegt að spjalla við þá nema þeir eigi frumkvæðið.

Hvort finnst þér meira pirrandi að rekast á John Terry eða Frank Lampard í klúbbhúsinu?
- John Terry er Chelsea, mjög almennilegur. Hvorugur pirrandi. 

Eru áhorfendur duglegir að mæta á leiki á kvennaboltanum á Englandi?
- Nei. Mest verið ca. 600 hjá okkur.

Almennt

Besta bíómyndin?
- Rudy.

Uppáhalds drykkur?
- Ískalt íslenskt vatn.

Fyndnasti einstaklingur í heimi?
-  Will Ferrell.

Besta tónlistin?
- Alæta á tónlist, íslensk tónlist er framúrskarandi.

Uppáhalds staður í heiminum?
- Í faðmi fjölskyldunnar.

The place to be, Svíþjóð eða England?
- Pass.

Er erfitt að vera fræg?
- Spurðu Margréti Láru.

Hvort myndir þú velja...

...gamla eða nýja ísinn?
- Barnaís, gamlan.

...Messi eða Ronaldo?
- Ronaldo.

...bók eða bíó?
- Fyrst bókina, svo myndina.

...Trivial eða Alias?
- Trivial

...Breiðablik eða KR?
-
Eina sanna stórveldið.

Ertu með...

...húðflúr?
- Já.

...einhverja Þjóðhátíð á bakinu?
- Já. Ætti að vera bönnuð u-18 fyrir fólk ofan af landi.

...einhverja fyrirmynd í lífinu?
- Mamma.

...leynda hæfileika?
- Nei, Sara Björk er með einn leyndan hæfileika sem ég hef ekki náð tökum á ennþá.

...með eitthvað óklárað í lífinu?
- Ó, já.
__________________________

Fleiri atvinnumenn í spjalli við Íþróttapressuna

- Atvinnumaðurinn Guðmundur Kristjánsson

- Atvinnumaðurinn Gunnar Heiðar Þorvaldsson

- Atvinnumaðurinn Þóra B. Helgadóttir

- Atvinnumaðurinn Aron Einar Gunnarsson

- Atvinnumaðurinn Kristinn Steindórsson
Svanhvít - Mottur
06.okt. 2015 - 08:17

Þetta er ekki leyfilegt - íshokkíleikmaður fékk risakeppnisbann fyrir þetta brot

Raffi Torres leikmaður bandaríska íshokkíliðsins San Jose Sharks hefur verið úrskurðaðu í langt keppnisbann vegna brots í æfingaleik gegn Anaheim Ducks.
06.okt. 2015 - 07:56

Jürgen Klopp gæti samið við Liverpool fyrir lok vikunnar

Enskir og þýskir fjölmiðlar greina frá því að allar líkur séu á því að Jürgen Klopp taki við sem knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Liverpool. Þar á meðal hefur Sky fréttastofan fjallað um málið, BBC og Thelegraph. Klopp er 48 ára gamall og var áður þjálfari þýska liðsins Dortmund en hann hætti með liðið s.l. vor og tók sér frí frá þjálfun. BBC segir að samningar við Klopp gætu náðst fyrir vikulokin en Liverpool leikur gegn Tottenham um þar næstu helgi.
05.okt. 2015 - 08:16

Myndasyrpa frá alþjóðlegu strandblakmóti í Bandaríkjunum

Strandblak nýtur mikilla vinsælda á heimsvísu og er íþróttin á meðal þeirra allra stærstu á Ólympíuleikunum. Nýverið fór fram alþjóðlegt mót í Fort Lauderdale í Bandaríkjunum og hér fyrir neðan má sjá myndasyrpu frá lokakeppnisdeginum.
05.okt. 2015 - 08:02

Góður árangur hjá kvennasveit GR á EM í Ungverjalandi - enduðu í fjórða sæti

Kvennasveit Golfklúbbs Reykjavíkur tók þátt á Evrópumóti klúbba sem fram fór í Ungverjalandi og lauk í dag. Leikið var á Old Lake vellinum og náði GR fjórða sætinu af alls 14 þjóðum sem tóku þátt.
04.okt. 2015 - 20:00

Brendan Rodgers sagt upp störfum hjá Liverpool - hver tekur við stórliðinu úr Bítlaborginni?

Brendan Rodgers var í dag sagt upp störfum sem knattspyrnustjóra enska úrvalsdeildarliðsins Liverpool. Liðið gerði 1-1 jafntefli í dag í grannaslagnum gegn Everton og liðið er sex stigum frá efsta sætinu í 10. sæti deildarinnar. Í tilkynningu frá Liverpool segir m.a. að ákvörðunin hafi verið erfið en að mati stjórnenda félagsins er þetta rétta skrefið til þess að snúa gengi liðsins við.
03.okt. 2015 - 16:00

Stórfyrirtækin Visa, Coca-Cola og McDonalds vilja að Blatter stígi til hliðar

Stórfyrirtækin Visa, Coca-Cola og McDonalds sem eru stórir styrktar – og samstarfsaðilar Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, krefjast þess að Sepp Blatter forseti FIFA verði settur af hið fyrsta. Blatter hefur neitað að stíga til hliðar en öll spjót beinast að Blatter í spillingamálum sem hafa verið helsta fréttaefnið upp á síðkastið úr herbúðum FIFA.
02.okt. 2015 - 10:46

Mögnuð húðflúr hjá stuðningsmönnum enskra liða - stórleikir um helgina

Heil umferð fer fram í ensku úrvalsdeildinni um helgina og ber þar hæst að grannaliðin úr Liverpool eigast við og Arsenal tekur á móti efsta liði deildarinnar, Manchester United. Gylfi Þór Sigurðsson og félagar hans í Swansea taka á móti Tottenham þar sem Gylfi var eitt sinn leikmaður. Allir leikirnir eru sýndir í beinni útsendingu á Stöð 2 sport.
02.okt. 2015 - 10:07

Endaspretturinn framundan hjá Ólafíu og Valdísi á næst sterkustu atvinnumótaröð Evrópu

Íslensku atvinnukylfingarnir Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR og Valdís Þóra Jónsdóttir úr Leyni hefja leik í dag á LETAS mótaröðinni. Mótið fer fram á portúgölsku eyjunni Azores og er leikið á Terceira vellinum. Þetta er næst síðasta mótið á keppnistímabilinu á næst sterkust atvinnumótaröð kvenna í Evrópu. 
02.okt. 2015 - 10:04

Ólafur Björn úr leik á úrtökumótinu í Frakklandi

Ólafur Björn Loftsson er úr leik á fyrsta stigi úrtökumótsins fyrir Evrópumótaröðina í golf. Ólafur, sem er í GKG, lék í gær á 78 höggum eða +7 á Hardelot vellinum í Frakklandi. Samtals lék Íslandsmeistarinn frá árinu 2009 á +12 (72-75-78) en þeir sem voru á +10 samtals komust í gegnum niðurskurðinn að loknum þriðja keppnisdegi. Ólafur endaði í 78.-79. sæti af alls 103 keppendum sem tóku þátt á þessum velli en 22 efstu komast áfram á annað stig úrtökumótsins.
01.okt. 2015 - 09:45

Cristiano Ronaldo rauf 500 marka múrinn - ótrúleg tölfræði hjá stórstjörnu Real Madrid

Cristiano Ronaldo skoraði sitt 500. mark á ferlinum í gær í Meistaradeildarleik gegn sænska liðinu Malmö þar sem íslenskir landsliðsvarnarmaðurinn Kári Árnason leikur. Ronaldo skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri og hefur hann nú skorað 501 mark á ferlinum.
01.okt. 2015 - 09:00

David West „fórnaði“ 1,3 milljörðum kr. í þeirri von að ná NBA meistaratitli

David West er ekki þekktasti körfuboltamaður veraldar en Bandaríkjamaðurinn hefur leikið í 13 tímabil í sterkustu deild heims, NBA-deildinni. West hefur vakið gríðarlega athygli að undanförnu fyrir þá ákvörðun að „fórna“ 1,3 milljarða kr. samningi og skrifa þess í stað undir samning hjá San Antonio Spurs þar sem hann fær 200 milljónir kr. í tekjur.
30.sep. 2015 - 16:30 Kristján Kristjánsson

Aðdáendur Manchester United og Chelsea eru þeir ófríðustu

Samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar þá eru aðdáendur Manchester United og Chelsea þeir ófríðustu af stuðningsmönnum liða í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.
30.sep. 2015 - 08:02

Alfreð með magnað sigurmark í Meistaradeildinni gegn Arsenal

Alfreð Finnbogason lét svo sannarlega vita af sér í gær, þegar hann skoraði sigurmark gríska liðsins Olympiacos gegn Arsenal á útivelli í Meistaradeild Evrópu. Þetta var fyrsti Meistaradeildarleikur íslenska landsliðsframherjans en hann er í láni frá spænska liðinu Real Sociedad.
30.sep. 2015 - 00:01

Bestu íþróttamyndir vikunnar frá Getty - skemmtilegir taktar

Ljósmyndarar Getty voru að venju víðsvegar á ferðinni á helstu íþróttaviðburðum liðinnar viku. Hér er fyrir neðan eru bestu myndirnar að þeirra mati. Að venju er úrvalið fjölbreytt og tilþrifin frábær.
29.sep. 2015 - 08:10

Er erfiðara að leika gegn liðum sem eru einum leikmanni færri?

Það gerist oft að leikmenn eru reknir af leikvelli í knattspyrnuleikjum og þurfa þjálfarar að bregðast við því með ýmsum hætti. Oft hafa þeir þjálfarar sem eru með 11 leikmenn inni á vellinum sagt að það sé erfiðara að leika gegn liðum sem hafa aðeins 10 leikmenn inni á vellinum.
29.sep. 2015 - 07:42

Hvaða leikmenn hafa skarað framúr í bestu deildum Evrópu? - tölfræðin segir alla söguna

Tölfræði er stór hluti í íþróttaheiminum og sérstaklega í stóru atvinnumannadeildunum víðsvegar um heiminn. Svissneska fyrirtækið CIES og OptaPro halda utan um tölfræði í stærstu deildum Evrópu í knattspyrnunni og hafa fyrirtækin birt lista yfir þá leikmenn sem hafa skarað framúr á tölfræðisviðinu í fimm stærstu deildum Evrópu.
28.sep. 2015 - 07:55

FH meistari í sjöunda sinn - ótrúlegur árangur Hafnarfjarðarliðsins frá árinu 2003

Fimleikafélag Hafnarfjarðar tryggði sér sigur í Pepsi-deild karla um helgina en þetta var sjöundi Íslandsmeistaratitill FH í efstu deild karla í knattspyrnu frá árinu 2004. FH sigraði Fjölni, 2-1, á heimavelli sínum í Kaplakrika en lokaumferðin fer fram um næstu helgi.
28.sep. 2015 - 07:33

Jordan Spieth vann risapeningapottinn í Atlanta - fékk 1,5 milljarða kr.

Jordan Spieth sigraði á lokamóti FedEx úrslitakeppninnar á PGA mótaröðinni sem lauk í gær í Atlanta í Bandríkjunum. Spieth, vann sér inn rétt tæplega 1,5 milljarð kr., fyrir sigurinn en hann sigraði með fjögurra högga mun.
26.sep. 2015 - 09:32

Frábært myndband frá SpeedGolfmóti í Brautarholti

Fyrir nokkrum vikum fór fram fyrsta SpeedGolf mót Íslands í samstarfi við Speedgolf Iceland. Í þessu afbrigði af golfíþróttinni er keppt um að slá sem fæst högg og að fara 9 holur á sem stystum tíma.
26.sep. 2015 - 00:01

Keppnisdagskráin fyrir HM 2022 er klár - úrslitaleikurinn á þjóðhátíðardegi Katar

Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, greindi frá því í dag að heimsmeistaramótið árið 2022 sem fram fer í Katar hefjist 21. nóvember og úrslitaleikurinn fer fram 18. desember.
25.sep. 2015 - 08:09

Bestu íþróttamyndir vikunnar frá Getty - flott tilþrif

Ljósmyndarar Getty voru á flestum stórviðburðum í íþróttalífinu í síðustu viku og hér fyrir neðan má brot af því besta sem þeir völdu sjálfir. Að venju er úrvalið fjölbreytt og margar íþróttagreinar sem koma þar við sögu.
25.sep. 2015 - 07:55

Fjör og gleði á æfingu hjá Liverpool – myndasyrpa

Landsliðskonan Katrín Ómarsdóttir leikur með enska liðinu Liverpool og þar á bæ er æft af krafti en liðið leikur í efstu deild á Englandi og hefur fagnað enska meistaratitlinum undanfarin tvö ár. Baráttan um titilinn í fyrra var ótrúlega spennandi þar sem Chelsea og Birmingham börðust einnig um titilinn.
24.sep. 2015 - 09:00

Markaþurrð hjá stórstjörnunum í ensku úrvalsdeildinni - minni spámenn í efstu sætum markalistans

Þegar sex umferðir eru búnar í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu er áhugavert að skoða lista yfir markahæstu leikmenn deildarinnar. Stóru nöfnin í framlínum stærstu liða Englands eru ekki á þeim lista en framherji nýliða Bournemouth, Callum Wilson, og Riyad Mahrez hjá Leicester, eru markahæstir með fimm mörk hvor.
24.sep. 2015 - 08:32

Lewandowski bætti þýska þrennumetið en var langt frá heimsmetinu

Robert Lewandowski skoraði eins og kunnugt er fimm mörk á níu mínútum fyrir Bayern München gegn Wolfsburg og hefur afrek hans verið krufið til mergjar í fjölmiðlum víðsvegar um heiminn.
23.sep. 2015 - 08:21

96% fyrrum leikmanna úr NFL deildinni með sjaldgæfan heilaskaða

Í skýrslu sem nýverið kom út vegna rannsóknar á tæplega 100 fyrrum leikmönnum úr bandarísku NFL deildinni kemur í ljós að flestir þeirra voru með sjaldgæfan heilaskaða, CTE. Gerðar voru ítarlegar rannsóknir á ástandi heila þeirra eftir að þeir létust og eru niðurstöðurnar mikið áhyggjuefni fyrir NFL deildina.
23.sep. 2015 - 08:00

Margrét Lára lék sinn 100 leik í sigri á Hvít-Rússum: Einu marki á eftir Messi

Kvennalandsliðið vann öruggan 2-0 sigur á Hvít-Rússum á Laugardalsvelli í undankeppni EM. Sigurinn hefði getað orðið stærri en Margrét Lára Viðarsdóttir misnotaði víti í sínum 100 landsleik.
23.sep. 2015 - 07:42

Lew­andowski skoraði fimm mörk á níu mínútum - jafnaði 32 ára gamalt met Atla Eðvaldssonar

Pólski landsliðsmaðurinn Robert Lew­andowski, fram­herji Bayern München, skoraði í gær fimm mörk á níu mín­útna kafla í 5:1 sigri á Wolfs­burg í þýsku 1. deild­inni í knatt­spyrnu. Þar með jafnaði hann met sem íslenski landsliðsmaðurinn Atli Eðvaldsson setti fyrir 32 árum.
22.sep. 2015 - 09:00

Úrvalsmyndir úr leikjum í enska boltanum frá því um helgina

Sjöttu umferð ensku úrvalsdeildarinnar lauk um helgina. Manchester City er efst í deildinni með 15 stig en Manchester United kemur þar á eftir með 13 stig. Hér fyrir neðan má sjá úrval af myndum sem ljósmyndarar Getty tóku um helgina og völdu sem úrvalsmyndir.     
22.sep. 2015 - 07:47

Bestu íþróttamyndir liðinnar viku frá Getty - frábær tilþrif

Ljósmyndarar Getty voru að venju á öllum stærstu íþróttaviðburðum liðinnar viku víuðsvegar um heiminn. Hér fyrir neðan má sjá brot af því besta sem ljósmyndararnir völdu sjálfir. Að venju er úrvalið fjölbreytt og margar íþróttagreinar sem koma við sögu.
21.sep. 2015 - 08:01

Spánverjar fögnuðu Evrópumeistaratitlinum með öruggum sigri gegn Litháen

Spán­verj­ar fögnuðu Evrópumeistaratitlinum í körfuknattleik karla í gær með öruggum 80-63 sigri gegn Litháen. Leikurinn fór fram í Lille í Frakklandi og sáu um 27.000 áhorfendur leikinn sem er met í Evrópu.
21.sep. 2015 - 07:42

Björn Óskar sigraði í Samsung Unglingaeinvíginu í Mosfelllsbæ

Björn Óskar Guðjónsson úr Golfklúbbi Mosfellsbæjar sigraði í Unglingaeinvígi Samsung sem fram fór á Hlíðavelli í Mosfellsbæ um helgina. Þetta er í fyrsta sinn sem Björn Óskar stendur uppi sem sigurvegari í þessu skemmtilega móti þar sem flestir af bestu yngri kylfingum landsins fá þátttökurétt.
19.sep. 2015 - 10:25

Zlatan býður öllum í Malmö á stórleikinn gegn PSG - leigir aðaltorg bæjarins

Zlatan Ibrahimovic er engum líkur en sænski landsliðsframherjinn hefur verið þekktur fyrir að fara sínar eigin leiðir. Ibrahimovic hefur nú leigt aðaltorgið í gamla heimabænum Malmö þegar lið hans PSG frá Frakklandi mætir Malmö á útivelli í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu.
18.sep. 2015 - 08:49

Framkvæmdastjóra FIFA vikið úr starfi vegna gruns um spillingu

Jerome Valcke, sem hefur starfað sem framkvæmdastjóri Alþjóða knattspyrnusambandins undanfarin ár, hefur verið settur af í embætti sínu. Frakkinn er grunaður um að hafa komið að gjörningum á vegum FIFA sem eru til rannsóknar hjá innra eftirliti FIFA.
18.sep. 2015 - 08:26

Pau Gasol var kletturinn í liði Spánverja sem leika til úrslita á EM í körfu

Spánverjar tryggðu sér sæti í úrslitum Evrópumóts landsliða í körfuknattleik karla í gær með 80-75 sigri gegn ríkjandi Evrópumeistaraliði Frakka. Úrslitin réðust í framlengingu en Pau Gasol fór á kostum í hinni risastóru Pierre Mauroy Stadium keppnishöll í Lille í Frakklandi þar sem tæplega 30.000 áhorfendur voru mættir.
17.sep. 2015 - 10:00

Dallas Cowboys er verðmætasta atvinnumannalið veraldar

Dallas Cowboys er verðmætasta atvinnumannalið í heimi en bandaríska NFL liðið ýtir spænska knattspyrnuliðinu Real Madrid úr efsta sætinu á þessum lista í samantekt sem Forbes birtir á frétttavef sínum. Dallas Cowboys er metið á rétt rúmlega 510 milljarða kr. en Real Madrid er metið á 413 milljarða kr.
17.sep. 2015 - 08:59

Axel og Þórður í erfiðri stöðu í Þýskaland á úrtökumótinu

Íslensku kylfingarnir Þórður Rafn Gissurarson og Axel Bóasson þurfa að leika vel á lokahringjunum tveimur á úrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina á Fleesensee vellinum í Þýskalandi. 
16.sep. 2015 - 09:39

Ronaldo í metabækurnar hjá Real Madrid - markahæsti leikmaður allra tíma

Cristiano Ronaldo skoraði fimm mörk um síðustu helgi í 6-0 sigri Real Madrid gegn Espanyol í spænsku deildinni. Þar með er portúgalski landsliðsframherjinn markahæsti leikmaður allra tíma hjá Real Madrid í deildarkeppninni. Ronaldo hefur aðeins þurft sex tímabil til þess að skora 230 mörk í 203 leikjum í efstu deildinni á Spáni. Til samanburðar þá lék Raúl 550 deildarleiki og skoraði hann 228 mörk á þeim tíma.
16.sep. 2015 - 09:15

Bestu íþróttamyndir vikunnar frá viðburðum í Bandaríkjunum

Ljósmyndarar Getty voru að venju á flestum stórviðburðum í íþróttaheiminum í Bandaríkjunum í síðustu viku. Hér má sjá brot af því besta sem ljósmyndarnir völdu sjálfir.
16.sep. 2015 - 08:31

Flavia Pennetta fékk 420 milljónir kr. fyrir sigurinn og hætti í kjölfarið

Flavia Pennetta lék til úrslita í fyrsta sinn á risamóti þegar hún mætti löndu sinni frá Ítalíu, Roberta Vinci, í úrslitum Opna bandaríska meistaramótsins. Hin 33 ára gamla Pennetta tók þá ákvörðun eftir sigurinn að hætta sem atvinnukona í tennis en hún fékk hún 420 milljónir kr. fyrir sigurinn líkt og sigurvegarinn í karlaflokki.
15.sep. 2015 - 10:13

Þórður og Axel hefja leik á úrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina

Þórður Rafn Gissurarson, Íslandsmeistari í golfi 2015, og Axel Bóasson, Íslandsmeistari í holukeppni 2015, hefja leik í dag á fyrsta stigi úrtökumótsins fyrir Evrópumótaröðina. 
15.sep. 2015 - 10:08

Michael Jordan hagnast vel og er enn ótrúlega vinsæll

Michael Jordan hagnast enn vel þrátt fyrir að hann sé löngu hættur sem atvinnumaður í körfubolta. Íþróttaskór og aðrar vörur sem framleiddar eru undir merkjum Nike og AirJordan seljast enn eins og heitar lummur – og skila Jordan miklum tekjum.
14.sep. 2015 - 10:20

Gullskór Adidas afhentur beint eftir leik: Fanndís markahæst

Hinn eftirsótti gullskór Adidas var afhentur eftir lokaumferð Pepsi-deildar kvenna nú um helgina. Um er að ræða nýtt fyrirkomulag hjá Adidas að afhenda skóinn beint eftir síðasta leik en með því er ætlunin að gera tilfinninguna enn sætari fyrir íþróttamannninn, að hann njóti sigursins með liðsmönnum, stuðningsmönnum og fjölskyldu. 
14.sep. 2015 - 09:00

Nýtt áhorfendamet á EM í körfu - fótboltavelli breytt í körfuboltahöll

Nýtt áhorfendamet var sett í 16-liða úrslitum Evrópumóts karlalandsliða í Lille í Frakklandi um helgina og verður það án efa jafnað á næstu dögum. Alls sáu 26,135 áhorfendur leik Frakka gegn Tyrklandi í 16-liða úrslitunum í Pierre Mauroy Stadium.
14.sep. 2015 - 11:15

Novak Djokovic í sérflokki í tennisíþróttinni - landaði þriðja risatitlinum á þessu ári

Novak Djokovic frá Serbíu tryggði sér í nótt sigur á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis þar sem hann sigraði Roger Federer frá Sviss í úrslitaleiknum í New York.  Þetta er í annað sinn sem Djokovic fagnar sigri á þessu risamóti en alls hefur hann sigrað á 10 risamótum á ferlinum. hinn 28 ára gamli Djokovic sigraði  6-4 5-7 6-4 og 6-4 en hann er nú handhafi þriggja titla af alls fjórum risamótum ársins 2015.
06.sep. 2015 - 14:00 Kristján Kristjánsson

Sendum efnilega íþróttafólkið okkar til Íslands: Magnaður árangur íþróttaglaðra víkinga

Hvað er að gerast hjá nágrönnum okkar á Íslandi? Þetta haust getur vel orðið hið gullna haust á eldfjallaeyjunni. Þessir norrænu nágrannar okkar virðast hlaupa um, með hendurnar uppréttar af fögnuði vegna árangurs landsliða þeirra í ýmsum íþróttagreinum.

 

11.sep. 2015 - 08:40

Bestu íþróttamyndir vikunnar frá Getty - frábær tilþrif að venju

Fjölmargir íþróttaviðburðir fóru fram í síðustu viku víðsvegar um heiminn. Hér fyrir neðan er brot af bestu íþróttamyndunum sem ljósmyndarar Getty völdu og töldu að hefðu skarað framúr.
11.sep. 2015 - 08:01

Ísland hársbreidd frá sínum fyrsta sigri á EM í körfu - magnaður söngur stuðningsmanna

Ísland og Tyrk­land léku í gær í lokaumferðinni i B-riðli í lokakeppni Evrópumóts karlalandsliða í körfuknattleik. Ísland var hársbreidd frá sínum fyrsta sigri á þessu móti en leikurinn endaði 111-102 fyrir Tyrkland eftir framlengingu.
10.sep. 2015 - 09:00

EM í körfu: Íslenska liðið gaf ekki tommu eftir gegn spænsku risunum - myndasyrpa

Ísland er úr leik á Evrópumeistaramóti karlalandsliða í körfuknattleik eftir 99:73 tap gegn Spánverjum í Berlín í Þýskalandi í gærkvöld. Íslenska liðið komst yfir undir lok fyrri hálfleiks gegn silfurliðinu frá síðustu Ólympíuleikum.
07.sep. 2015 - 12:25

Björgvin Páll: „Er þetta mesta afrek í íslenskri íþróttasögu? Hverjum er ekki drullusama“

  Nokkur metingur hefur verið á Facebook um hvort frammistaða knattspyrnulandsliðsins sé mesta afrek í íþróttasögunni. Þá hafa einstaka Íslendingar gagnrýnt að fjallað sé um árangurinn á þeim forsendum að þetta sé í fyrsta sinn í sögunni sem Íslendingar eigi lið í lokakeppni EM í knattspyrnu. Íslenskar knattspyrnukonur hafi tekið þátt þrisvar í lokakeppni EM. Björgvin Páll Gústafsson landsliðsmarkvörður í handknattleik ritar stuttan pistil á heimasíðu sína og fjallar þar um árangur íslenska knattspyrnulandsliðsins.
09.sep. 2015 - 20:00 Kristján Kristjánsson

Stórveldis-banarnir frá Íslandi: Þess vegna eru þeir svona góðir

„Ég vil ekki segja að ég sé þjóðhetja. Fólk eins og Nelson Mandela og Martin Luther King eru hetjur, ég er bara knattspyrnuþjálfari.“ Þessi orð koma að sjálfsögðu frá hinum hógværa Lars Lagerbäck, þjálfara íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu.