31. maí 2013 - 11:00Guðjón Ólafsson

Atvinnumaðurinn Edda Garðarsdóttir: „Ekki leyfilegt að tala við karlalið Chelsea nema þeir eigi frumkvæðið“

Edda Garðarsdóttir hefur verið lykilmaður í íslenska landsliðinu í knattspyrnu um árabil en stelpurnar okkar taka á móti Skotum í vináttulandsleik á laugardag. Edda leikur knattspyrnu með Chelsea á Englandi ásamt unnustu sinni, Ólínu Viðarsdóttur.

Undir merkjum íslenska landsliðsins hefur reynsluboltinn Edda leikið 102 landsleiki og skorað í þeim fjögur mörk. Edda hóf feril sinn í efstu deild með KR árið 1995 og lék þar fótbolta til ársins 2004, með flottum árangri. Þaðan fór hún yfir í Breiðablik og lék með þeim í tvö ár, með tilheyrandi titlum og medalíum. Þar var Edda valin besti leikmaðurinn, bæði tímabilin.

Edda sneri aftur í herbúðir KR og lék þar í tvö ár áður en hún reyndi fyrir sér utan landsteinana. Árið 2009 gekk Edda í raðir KIF Örebro í Svíþjóð áður en Lundúnalið Chelsea sóttist eftir kröftum þeirra Eddu og Ólínu í byrjun þessa árs. Efsta deildin í enska kvennaboltanum fór af stað um miðjan aprílmánuð og er því tímabilið í fullum gangi um þessar mundir.

En hvað segir Edda gott..?

Formsatriði

Nafn?
- Edda Garðarsdóttir.

Kennitala?
-
15.07.79.

Staðsetning, as we speak?
- Í rútu á leið til Birmingham.

Uppáhalds gælunafn?
- Björgvins.

Gælunafnið sem þú þolir ekki?
- Allar útgáfur af Eddi, Eddie, Edilon o.s.frv.

Fótboltinn

Hvað er eftirminnilegast hingað til?
- Tilfinningin þegar við tryggðum okkur á EM á móti Úkraínu í vor. Stúkan. Stemningin. Afrekið.

Ertu hjátrúarfull? Ef svo er, hvað er málið?
- Vanaföst. Sama pláss í klefanum. Sami staður á fundum. 

Flottasta mark sem þú hefur skorað?
- Beint úr aukaspyrnu í Svíþjóð 2009. Skeytin inn. 

Hvaða lag peppar þig fyrir leiki?
- Waiting all night - Rudimental, fínt klefalag.

Ertu góð í marki?
- Ekki margir sem vita það en ég er í raun og veru útispilandi fyrsti markmaður.

Mestu vonbrigðin?
- Helvítis Noregsleikurinn á EM2009.

Er kvennalið Chelsea að hanga svolítið með karlaliðinu?
- Nei. Ekki leyfilegt að spjalla við þá nema þeir eigi frumkvæðið.

Hvort finnst þér meira pirrandi að rekast á John Terry eða Frank Lampard í klúbbhúsinu?
- John Terry er Chelsea, mjög almennilegur. Hvorugur pirrandi. 

Eru áhorfendur duglegir að mæta á leiki á kvennaboltanum á Englandi?
- Nei. Mest verið ca. 600 hjá okkur.

Almennt

Besta bíómyndin?
- Rudy.

Uppáhalds drykkur?
- Ískalt íslenskt vatn.

Fyndnasti einstaklingur í heimi?
-  Will Ferrell.

Besta tónlistin?
- Alæta á tónlist, íslensk tónlist er framúrskarandi.

Uppáhalds staður í heiminum?
- Í faðmi fjölskyldunnar.

The place to be, Svíþjóð eða England?
- Pass.

Er erfitt að vera fræg?
- Spurðu Margréti Láru.

Hvort myndir þú velja...

...gamla eða nýja ísinn?
- Barnaís, gamlan.

...Messi eða Ronaldo?
- Ronaldo.

...bók eða bíó?
- Fyrst bókina, svo myndina.

...Trivial eða Alias?
- Trivial

...Breiðablik eða KR?
-
Eina sanna stórveldið.

Ertu með...

...húðflúr?
- Já.

...einhverja Þjóðhátíð á bakinu?
- Já. Ætti að vera bönnuð u-18 fyrir fólk ofan af landi.

...einhverja fyrirmynd í lífinu?
- Mamma.

...leynda hæfileika?
- Nei, Sara Björk er með einn leyndan hæfileika sem ég hef ekki náð tökum á ennþá.

...með eitthvað óklárað í lífinu?
- Ó, já.
__________________________

Fleiri atvinnumenn í spjalli við Íþróttapressuna

- Atvinnumaðurinn Guðmundur Kristjánsson

- Atvinnumaðurinn Gunnar Heiðar Þorvaldsson

- Atvinnumaðurinn Þóra B. Helgadóttir

- Atvinnumaðurinn Aron Einar Gunnarsson

- Atvinnumaðurinn Kristinn Steindórsson
(26-30) NRS Fossberg Metabo septt 2016
28.sep. 2016 - 18:30 Sylvía Rut Sigfúsdóttir

Vefpressan tekur yfir fótboltasíðuna 433.is: Verður hluti af vefsvæði Pressunnar

Vefpressan tók í dag yfir rekstur fótboltavefsíðunnar 433.is. Gengið var frá samkomulagi þessa efnis í dag við Móa internet ehf. 433.is er knattspyrnuvefur sem stofnaður var í mars árið 2012 og hefur frá upphafi verið leiðandi í umfjöllun um knattspyrnu á Íslandi. Ritstjóri vefsíðunnar verður áfram Hörður Snævar Jónsson. Arnar Ægisson er framkvæmdastjóri síðunnar og Björn Ingi Hrafnsson útgefandi.
25.sep. 2016 - 08:30 Ágúst Borgþór Sverrisson

Barist um Evrópusæti og við falldrauginn: Næst síðasta umferðin í Pepsi-deildinni í dag

Engir hafa eins oft fagnað Íslandsmeistaratitlinum undanfarin ár og FH-ingar Næst síðasta umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu verður leikin í dag og hefjast allir leikirnir kl.14. FH-ingar eru þegar Íslandsmeistarar en Fylkir og ÍBV berjast um að halda sæti sínu í deildinni og nokkur lið eru í harðri baráttu um Evrópusæti.
24.sep. 2016 - 08:30 Ágúst Borgþór Sverrisson

Man. Utd. fær meistarana í heimsókn: Hörkuleikir í enska boltanum í dag

Man. Utd. tekur á móti Englandsmeisturunum í Leicester í Old Trafford í hádegisleik dagsins í enska boltanum en leikurinn hefst kl.11.30. Fjölmargir aðrir spennandi leikir eru í dagskrá í dag. Klukkan 14 tekur Liverpool á móti Hull en Liverpool hefur spilað frábærlega undanfarið.
23.sep. 2016 - 12:25

Flensborgarhlaupið 2016 - Hlaupið til styrktar Krafti

Flensborgarhlaupið er orðinn fastur liður í hlaupadagskrá og fer fram að þessu sinni þann 27. september næstkomandi. Hlaupið er haldið í samstarfi við Hlaupahóp FH og skokkhóp Hauka. Hægt er að velja um þrjár vegalengdir 3 km, 5 km og 10 km.
20.sep. 2016 - 09:00 Ágúst Borgþór Sverrisson

Tímamótalandsleikur í dag: Stelpurnar okkar ætla að vinna Skota!

Í dag eru 35 ár liðin frá fyrsta landsleik íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu en sá leikur var gegn Skotum. Svo skemmtilega vill til að í dag mætir Ísland líka Skotlandi. Ísland hefur þegar tryggt sér sæti í lokakeppni EM en með sigri í þessum leik tryggja stelpurnar sér efsta sætið í riðlinum.
16.sep. 2016 - 09:00 Ágúst Borgþór Sverrisson

Allir á völlinn í kvöld: Ísland getur tryggt sig inn á EM 2017

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir í kvöld Slóveníu í undanriðli fyrir EM. Leikurinn fer fram á Laugardalsvellinum og hefst kl. 18:45. Íslandi nægir jafntefli í leiknum til að tryggja sér sæti í lokakeppni EM. Á þriðjudag er síðan lokaleikurinn í riðlinum, gegn Skotum.
15.sep. 2016 - 09:00 Ágúst Borgþór Sverrisson

Heil umferð í Pepsi-deildinni í dag: ÍBV gæti lent í fallsæti

Í dag verður leikið í 19. umferð Pepsi-deildarinnar í knattspyrnu og fara flestir leikirnir fram á óvenjulegum tíma þar sem farið er að hausta og það dimmir með kvöldinu. Klukkan 20 í kvöld keppa reyndar Valur og Breiðablik á Hlíðarenda en hinir leikirnir hefjast kl. 17.
14.sep. 2016 - 09:00 Ágúst Borgþór Sverrisson

Strákarnir verða að vinna í kvöld

Ísland mætir Kýpur í kvöld í undankeppni EM í körfubolta karla. Leikurinn fer fram í Laugardalshöllinni og hefst kl. 20.15. Ísland verður að vinna í kvöld til að eiga möguleika á að halda öðru sætinu í riðlinum og halda draumnum um að komast í lokakeppni EM lifandi.
12.sep. 2016 - 11:40 Kynning

Gulli sýnir þér hvernig þú berð þig að í löngu púttunum!

Löngu púttin geta oft verið frekar snúin. En það er ákveðin leið til að bera sig - til að tryggja hámarksárangur í þeim. Gulli golfkennari hjá Icegolf Travel fer í myndbandinu hér að neðan yfir löngu púttin.
10.sep. 2016 - 13:30 Ágúst Borgþór Sverrisson

Man. City vann nágrannaslaginn

Man. City reyndist sterkari aðilinn í grannaslagnum í Manchester í dag er liðið sótti Man. Utd. á Old Trafford í hádeginu í dag. Leikurinn endaði 2-1 fyrir City.
10.sep. 2016 - 10:00 Ágúst Borgþór Sverrisson

KR fær ÍBV í heimsókn: Tveir leikir í Pepsi-deildinni í dag og heil umferð um helgina

KR-ingar hafa átt erfitt sumar en fagna hér sigri á Stjörnunni Átjánda umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu hefst í dag kl. 16 þegar KR tekur á móti ÍBV á Alvogen-vellinum í Frostaskjóli. KR er í 8. sæti deildarinnar en á samt möguleika á Evrópusæti ef liðið kemst á sigurskrið í lokaumferðunum.
10.sep. 2016 - 09:00 Ágúst Borgþór Sverrisson

Manchester-slagur í hádeginu: Svakalegir leikir í enska boltanum í dag

Afskaplega áhugaverðir leikir eru í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Klukkan 11.30 hefst nágrannaslagur Manchester United og Manchester City á Old Trafford en þetta er leikur sem knattspyrnuáhugamenn hafa beðið eftir alla vikuna.

07.sep. 2016 - 20:08 Ágúst Borgþór Sverrisson

Belgar voru of sterkir og frábær 2. leikhluti dugði ekki til

Íslendingar töpuðu sínum fyrsta leik í undanriðli fyrir EM í körfubolta er leikið var við Belga í Antwerpen. Belgía vann að lokum 15 stiga sigur en var aðeins einu stigi yfir í hálfleik eftir frábæran annan leikhluta íslenska liðsins.
05.sep. 2016 - 20:54 Ágúst Borgþór Sverrisson

Jafntefli gegn Úkraínu: Liðin áttu hvort sinn hálfleikinn

Það var gríðarlega pirrandi að fara inn í hálfleik með stöðuna 1-1 í leik Íslendinga og Úkraínumanna í Kiev í kvöld því Ísland hefði getað verið búið að gera út um leikinn í fyrri hálfleik. Í síðari hálfleik voru Íslendingar hins vegar heppnir að halda jafnteflinu.
05.sep. 2016 - 09:00 Ágúst Borgþór Sverrisson

Úkraína – Ísland: Strákarnir hefja leik í undankeppni HM

Eflaust finnst flestum stutt síðan íslenska landsliðið í knattspyrnu sigraði hug og hjörtu heimsbyggðarinnar með frábærri frammistöðu á EM í Frakklandi. En enginn lifir á fornri frægð og núna eru strákarnir okkar í eldlínunni aftur: Undankeppnin fyrir HM 2018 er hafin. 
03.sep. 2016 - 15:47 Ágúst Borgþór Sverrisson

Aftur öruggur sigur hjá körfuboltalandsliðinu

Ísland vann rétt í þessu öruggan útisigur gegn Kýpur í undanriðli fyrir EM í körfubolta. Leikurinn fór fram á Kýpur og lokatölur urðu 75-64 fyrir Ísland. Leikurinn var hnífjafn í fyrri hálfleik og staðan í hálfleik voru heimamenn einu stigi yfir,  32-31.
31.ágú. 2016 - 21:27 Ágúst Borgþór Sverrisson

Glæsilegur stórsigur gegn Sviss

Íslenska landsliðið í körfubolta karla hóf í kvöld keppni í undanriðli fyrir næsta Evrópumót. Leikið var gegn Sviss í Laugardalshöll og lauk leiknum með stórsigri Íslendinga, 88 stig gegn 72. Ísland náði snemma undirtökunum í leiknum og lét síðan kné fylgja kviði.
28.ágú. 2016 - 12:10 Ágúst Borgþór Sverrisson

Valur - KR í kvöld: Fimm leikir á dagskrá í Pepsi-deildinni

Fimm leikir verða í dag og kvöld í 17. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu. Klukkan 17 tekur ÍBV á móti Þrótti í Vestmannaeyjum. Eyjamenn eru rétt fyrir ofan fallsvæðið en Þróttur er í neðsta sæti deildarinnar og tapi liðið þessum leik er vonin um áframhaldandi sæti í deildinni nánast úti.
27.ágú. 2016 - 13:30 Ágúst Borgþór Sverrisson

Jafntefli á White Hart Lane

Stórleikur Tottenham og Liverpool fór fram á White Hart Lane í London í hádeginu. Heimamenn komust yfir undir lok fyrri hálfleiks er James Milner skoraði úr vítaspyrnu. Danny Rose jafnaði fyrir Liverpool á 72.  mínútu og leiknum lauk með jafntefli,  1-1.
27.ágú. 2016 - 09:00 Ágúst Borgþór Sverrisson

Tottenham fær Liverpool í heimsókn: Margir leikir í enska boltanum í dag

Lundúnaliðið Tottenham fær núna á eftir Liverpool í heimsókn í ensku úrvalsdeildinni en leikurinn, sem fer fram á White Hart Lane í London, hefst kl. 11.30. Þessi leikur er í þriðju umferð deildarinnar. Liverpool tapaði gegn Burnley í síðustu umferð en vann Arsenal í þeirri fyrstu.
24.ágú. 2016 - 15:29

Rosalegt teighögg í Thracian Cliffs sem allir ættu að prufa – MYNDBAND

Thracian Cliffs í Búlgaríu er golfvöllur sem á engan sinn líka í heiminum og ekki að ástæðulausu að svæðið var valið besta golfsvæði Evrópu árið 2014. Völlurinn er umvafinn strandklettum og Svartahafinu í ótrúlegu samspili náttúrunnar.
24.ágú. 2016 - 08:55

Úlfar Jónsson lætur af störfum sem landsliðsþjálfari í lok ársins

Úlfar Jónsson. Mynd/GSÍ Golfíþróttin á Íslandi er á góðum stað og ég tel að það sé rétti tíminn fyrir mig hætta eftir rúmlega fimm ár sem landsliðsþjálfari,“ segir Úlfar Jónsson sem tilkynnti stjórn GSÍ fyrir skemmstu að hann ætli að hætta störfum um næstu áramót.  
21.ágú. 2016 - 18:49 Kristján Kristjánsson

„Gullmundur“ stýrði danska karlalandsliðinu í handbolta til sigur á Ólympíuleikunum

Danska landsliðið í handknattleik karla tryggði sér gullverðlaunin á Ólympíuleikunum í leik gegn Frökkum sem lauk fyrir nokkrum mínútum. Leiknum lauk 28-26 eftir að Danir höfðu haft yfirhöndina síðan um miðja fyrri hálfleik. Þulir Danska ríkissjónvarpsins réðu sér varla fyrir gleði þegar sigurinn var í höfn og sögðu að „Gullmundur“ hefði stýrt danska liðinu til sigurs.
16.ágú. 2016 - 19:00 Ari Brynjólfsson

Ólympíuverðlaunahafi Ítala fær 40 milljónir í bónusgreiðslu – Ef hann keppti fyrir Ísland fengi hann ekki neitt

Gullverðlaunahafar á Ólympíuleikunum í Ríó eiga margir hverjir von á að fá háar upphæðir í bónusgreiðslur frá íþróttasamböndum heimalands síns. Sem dæmi má nefna ef gullverðlaunahafi kemur frá Ítalíu þá fær viðkomandi 150 þúsund evrur, eða nærri því 20 milljónir króna í bónusgreiðslu, 10 milljónir fyrir silfur og 7,5 milljónir fyrir brons.

16.ágú. 2016 - 10:20 Ágúst Borgþór Sverrisson

Krakkar á bogfiminámskeiðum fara á heimsbikarmótið í Marokkó í nóvember

Bogfimi er skemmtileg íþrótt sem eykur einbeitingu og hentar fólki á öllum aldri. Slysatíðni er afar lág í þessari íþrótt og líkt og í keilu þarf engan útbúnað til að stunda bogfimi, hann er allur á staðnum. Bogfimisetrið, Dugguvogi 2 Reykjavík, býður upp á námskeið fyrir bæði byrjendur og lengra komna í sportinu, auk þess sem einkaþjálfun og reglulegar æfingar eru í boði.
12.ágú. 2016 - 11:30 Bleikt

Eygló syndir í úrslitum í Ríó í nótt: „Það er alltaf draumur allra sem æfa sund að komast á pall“

Eygló Ósk Gústafsdóttir tryggði sér í nótt sæti í úrslitum í 200 metra baksundi á Ólympíuleikunum í Ríó. Eygló keppti í undanúrslitum í nótt og synti hún á tímanum 2:08.84 sem er nýtt Íslandsmet og Norðurlandamet. Ef þú misstir af sundinu getur þú horft á það á vef RÚV.  Eygló syndir í úrslitum í kvöld og hefur þá látið draum sinn rætast. Í forsíðuviðtali við Bleikt blaðið fyrr á þessu ári sagði Eygló:

11.ágú. 2016 - 22:00 Bleikt

Ólympíufari hefur sigrað hjörtu allra með ótrúlegum viðbrögðum

Hin tvítuga sundkona Fu Yuanhui frá Kína hefur sigrað hjörtu allra á Ólympíuleikunum með kostulegum svipbrigðum og skemmtilegum viðbrögðum. Síðasta sunnudag keppti hún í 100 metra baksundi sló hún persónulegt met og komst þar með í úrslit.

11.ágú. 2016 - 18:00 Ari Brynjólfsson

Lyftir 360 kílóum í réttstöðu þrátt fyrir að vera vegan

Kraftlyftingamaðurinn og gullverðlaunahafinn Kendrick Yahcob Farris

Mataræði þar sem fólk borðar engar dýrafurðir, vegan, er að færast í aukana víða um hinn vestræna heim,  helstu gagnrýnendur segja það ómögulegt að halda sér heilbrigðum til langs tíma án þess að borða kjöt, egg eða drekka mjólk, hvað þá að stunda íþróttir á borð við kraftlyftingar. Kendrick Yahcob Farris virðist afsanna það, hann er sá eini sem keppir fyrir hönd Bandaríkjanna í kraftlyftingum karla á Ólympíuleikunum sem standa nú yfir í Brasilíu.

11.ágú. 2016 - 11:38

Metfjöldi kylfinga á Íslandi – tæplega 17.000 skráðir í golfklúbba landsins

Kylfingar hafa aldrei verið fleiri en nú og eru 16.820 skráðir í golfklúbba víðsvegar um landið. Þetta er aukning um tæplega 400 kylfinga frá árinu í fyrra. Fjölgunin er hvað mest í golfklúbbum á höfuðborgarsvæðinu og Reykjanesinu.
04.ágú. 2016 - 20:00 Kristján Kristjánsson

Slæmur aðbúnaður íþróttafólks í Ólympíuþorpinu

Móttökuathöfn við Ólympíuþorpið. Töluverð gagnrýni hefur verið sett fram á mótshaldara Ólympíuleikanna í Ríó í Brasilíu en mörgum þykir skorta töluvert upp á að allt sé til reiðu fyrir leikana sem verða settir á morgun. Í Ólympíuþorpinu virðist ekki hafa náðst að klára að ganga að fullu frá öllum byggingum og handverkið í öðrum þykir ekki til fyrirmyndar.
29.júl. 2016 - 19:30 Ari Brynjólfsson

Samkynhneigð hjón, lið flóttamanna og golf – Margt verður á döfinni á Ól 2016 í Ríó

Þrátt fyrir flestir Íslendingar séu með hugann fastann við verslunarmannahelgina þá er vika í opnunarhátíð Ólympíuleikana í Ríó de Janiero í Brasilíu. Ísland sendir 8 keppendur á leikana sem keppa í sundi, kringlukasti, spjótkasti, fimleikum og júdó. Mikið hefur verið um hneyksli í kringum keppnina, má þar nefna morð lögreglumanna á glæpamönnum, lyfjasvindl Rússa og óklárað Ólympíuþorp. Að óglymdri zika-veirunni. Hins vegar verður töluvert um nýjungar á þessum Ólympíuleikum, í lista sem tekinn var saman af breska götublaðinu Metro má líta á þau þáttaskil sem Ólympíuleikarnir í Ríó bjóða upp á.

26.júl. 2016 - 20:00 Ari Brynjólfsson

Erla Sigurlaug sigraðist á brjósklosi og varð margfaldur Íslandsmeistari í hjólreiðum

Erla Sigurlaug Sigurðardóttir er nýr Íslandsmeistari kvenna í fjallahjólreiðum, þessum árangri náði hún eftir að fengið brjósklos fyrir rúmu ári. Hún segist hafa liðið eins og hún væri 105 ára gömul þrátt fyrir að vera rétt skriðin yfir fertugt. Erla gat ekki gengið margar vikur og glímir enn við dofa í hægri fæti. Í samtali við Pressuna segir Erla að hún að batinn hafi byrjað þegar hún fór að hjóla:

24.júl. 2016 - 09:57

Í beinni: Lokahringurinn á Íslandsmótinu í golfi á Jaðarsvelli

Lokakeppnisdagurinn á Íslandsmótinu í golfi á Eimskipsmótaröðinni fer fram á Jaðarsvelli í dag. Gríðarleg spenna er í karla - og kvennaflokki og útlit fyrir frábæran lokahring. Hér fyrir neðan eru helstu upplýsingar frá mótinu birtar á Twittersíðu Golfsambands Íslands.
24.júl. 2016 - 09:51

Valdís með vallarmet á Jaðarsvelli og stefnir í einvígi gegn Ólafíu á lokahringnum

Valdís Þóra Jónsdóttir. Mynd/seth@golf.is Valdís Þóra Jónsdóttir úr Leyni setti í gær nýtt vallarmet á Jaðarsvelli þegar hún lék á 66 höggum eða -5 á þriðja keppnisdegi Íslandsmótsins í golfi á Eimskipsmótaröðinni. Það stefnir í mikið einvígi á lokahringnum á milli Valdísar og Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur úr GR sem er einu höggi á eftir á -6. Valdís fékk fimm fugla og tapaði ekki höggi en Ólafía lék á 69 höggum eða -2.
24.júl. 2016 - 09:47

Gríðarleg spenna fyrir lokahringinn á Íslandsmótinu í golfi í karlaflokki

Bjarki Pétursson. Mynd/seth@golf.is Vallarmetin á Jaðarsvelli voru bætt þriðja daginn í röð á Íslandsmótinu í golfi á Eimskipsmótaröðinni. Bjarki Pétursson úr Golfklúbbi Borgarness lék best allra í dag eða á -5 og deilir hann efsta sætinu á -7 samtals með Guðmundi Ágústi Kristjánssyni úr GR sem lék einnig frábært golf dag en hann tapaði ekki höggi og lék á 66 höggum.
21.júl. 2016 - 19:15

Hörkuspenna í kvennaflokki á Íslandsmótinu í golfi

Það er útlit fyrir hörkukeppni í kvennaflokki á Íslandsmótinu í golfi sem hófst í dag á Jaðarsvelli á Akureyri. Það rigndi hressilega í morgun og fram eftir degi en keppendur létu það ekki hafa mikil áhrif á sig. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR er með eitt högg í forskot á Valdísi Þóru Jónsdóttur úr Leyni og Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr GK er tveimur höggum á eftir Ólafíu.
16.júl. 2016 - 21:30 Suðri

Sunnlenskir gæðingar á Landsmóti

Fjöldi sunnlenskra gæðinga, knapa og góðhrossa kepptu á Landsmóti hestamanna á Hólum í Hjaltadal um liðna helgi. Tveir af bestu stóðhestum landsins öttu kappi um efsta sætið í A og B flokkum gæðinga á landsmótinu og náðu báðir 2. sætinu. 

07.júl. 2016 - 10:22 Ari Brynjólfsson

Íslendingar á palli á Norðurlandamótinu í svifvængjaflugi

26. júní – 2. júlí síðastliðinn var norðurlandamótið í svifvængjaflugi haldið í Saint-Jean Montclar, Frakklandi. Rétt tæplega 150 keppendur voru skráðir á mótið og af þeim voru 9 Íslendingar, 8 karlmenn og ein kona. Íslensku keppendurnir voru: Ágústa Ýr Sveinsdóttir, Þorri Gestsson, Guðbjartur Rúnarsson, Hans Kristján Guðmundsson, Gísli Rafn Gylfason, Tomasz Chrapek, Agnar Örn Arason, Kári Skúlason og Pawel Sztuba.

06.júl. 2016 - 11:17 Arnar Örn Ingólfsson

Lionel Messi dæmdur til 21 mánaðar fangelsisvistar

Lionel Messi er leikmaður spænska liðsins Barcelona.
Knattspyrnumaðurinn Lionel Messi var dæmdur til 21 mánaðar fangelsisvistar fyrir skattsvik, að því er fram kemur í spænskum fjölmiðlum.

05.júl. 2016 - 20:31

Noregur með ótrúlega yfirburði á EM kvenna - Ísland náði sér ekki á strik

Norska liðið  á EM. Fyrsta keppnisdegi á Evrópumóti kvennalandsliða í golfi er lokið á Urriðavelli. Bestu áhugakylfingar Evrópu eru þar mættir til leiks. Alls eru 20 þjóðir með lið í þessari keppni og 120 kylfingar sem mættir eru til leiks.
04.júl. 2016 - 14:00 Ari Brynjólfsson

Mynd dagsins: Strákarnir okkar

Mynd dagsins er af hetjunum í íslenska karlalandsliðinu í knattspyrnu ásamt sínum stórkostlegu stuðningsmönnum, þjálfurum og stuðningsfólki. Myndina tók Þorgrímur Þráinsson strax eftir leikinn við Frakka í gær. Hann segir á Fésbókarsíðu sinni:

04.júl. 2016 - 12:41

Gríðarlega sterkir leikmenn mættir til leiks á EM kvenna í golfi á Urriðavelli

Það eru gríðarlega margir sterkir leikmenn sem mæta til leiks á Evrópumót kvennalandsliða sem hefst mánudaginn 4. júlí. Mótið verður sett með formlegum hætti í kvöld en keppni hefst þriðjudaginn 5. júlí og lokakeppnisdagurinn er 9. júlí.
03.júl. 2016 - 21:17 Kristín Clausen

Ævintýrið er rétt að byrja þrátt fyrir ósigur gegn Frökkum í kvöld

EM-ævintýrið er á enda hjá íslenska landsliðinu í knattspyrnu. Eftir frábæra frammistöðu gegn Portúgal, Ungverjandi, Austurríki og Englandi, féll liðið úr leik í 16-liða úrslitum. Heimamenn, Frakkar, voru mun sterkari en íslenska liðið á öllum sviðum í kvöld.
03.júl. 2016 - 20:02 Kristín Clausen

Frakkar leika sér að Íslendingum: Staðan í hálfleik 4-0

Frakkar hafa í fyrri hálfleik sýnt Íslendingum hvar Davíð keypti ölið. Fyrri hálfleikur 8-liða úrslita EM í knattspyrnu hefur verið leikur kattarins að músinni.
03.júl. 2016 - 12:39 Kristín Clausen

Hér verður hægt að horfa á leikinn í kvöld

Spennan og stemmningin fyrir leik Íslands og Frakklands er gríðarleg. 10 þúsund Íslendingar eru mættir eða á leiðinni til Parísar þar sem blásið verður til leiks klukkan 19 í kvöld á íslenskum tíma. Þeir sem ætla ekki að leggja land undir fót þurfa þó ekki að örvænta þar sem hægt verður að upplifa stemninguna víðsvegar um landið.
02.júl. 2016 - 06:00 Kristján Kristjánsson

Dönsku getraunirnar standa frammi fyrir sögulegu tapi ef Ísland sigrar EM

Sögulegur árangur Íslands í úrslitakeppni EM hefur verið dönsku getraununum, Dansk Spil, dýrkeyptur. Sigurinn á Englandi kostaði fyrirtækið sem svarar til um 90 milljóna íslenskra króna en margir höfðu greinilega veðjað á sigur Íslands.
30.jún. 2016 - 19:30 Bleikt

Hversu vel þekkir þú strákana okkar?

Undanfarna daga hafa Íslendingar fengið að sjá leikmenn íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu í nærmynd þar sem þeir hafa skarað framúr á EM 2016. Síðasta mánudag sigruðum við Englendinga með tveimur mörkum á móti einu. Í kvöld mætum við Frökkum á heimavelli þeirra Stad de France í París.

30.jún. 2016 - 11:22

Úlfar með hófstilltar væntingar fyrir Evrópumót kvennalandsliða á Urriðavelli

Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK. Mynd/GSÍ Evrópumót kvennalandsliða í golfi verður haldið á Urriðavelli hjá Golfklúbbnum Oddi í Garðabæ dagana 4.-9. júlí. Þetta verður stærsta alþjóðlega golfmót sem haldið hefur verið á Íslandi fram til þessa. Á mótinu munu keppa fremstu áhugakylfingar kvenna í Evrópu.
29.jún. 2016 - 08:00 Kristján Kristjánsson

Var í svo mikilli gleðivímu yfir árangri Íslands á EM að hann tók upp íslenskt nafn: Getur ekki breytt því aftur

Víða um heim fylgist fólk með glæstum árangri íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu á EM og heillast af árangrinum. En það eru örugglega ekki margir útlendingar sem eru svo heillaðir og ánægðir með íslenska liðið að þeir taka upp íslenskt nafn í stað eigins nafns. Það gerði Norðmaður nokkur en síðan kom babb í bátinn því hann getur ekki breytt nafninu aftur yfir í norska nafnið fyrr en eftir 60 daga.
29.jún. 2016 - 07:00 Kristján Kristjánsson

Íslenska landsliðið hefur unnið hug og hjörtu Dana: 77 prósent Dana styðja íslenska landsliðið – Taktu þátt í könnuninni

Árangur íslenska landsliðsins í knattspyrnu hefur ekki farið framhjá frændum okkar og frænkum í Danmörku og er mikið fjallað um íslenska liðið í þarlendum fjölmiðlum. Í gærkvöldi voru ítarlegar umfjallanir um liðið og gengi þess hjá Danska ríkissjónvarpinu og TV2 en þetta eru stærstu sjónvarpsstöðvar landsins.

Hannes-Fastlind
Veiðipressanvinsælast