01. ágú. 2012 - 11:55

Strákarnir í Parkour hópnum Futeki Kensei með skemmtilegt myndband- mögnuð tilþrif

Parkour er íþrótt sem hefur heldur betur slegið í gegn hér á Íslandi og eru oft ótrúleg tilþrif sem strákarnir í Futeki Kensei sýna.

Við bendum fólki á að prufa þetta ekki nema undir leiðsögn Parkour þjálfara.

Þess skal getið að Futeki Kensei þýðir Óttalaus kraftur.
25.júl. 2014 - 09:03 Sigurður Elvar

Rástímar og staða á öðrum keppnisdegi Íslandsmótsins á Leirdalsvelli

Annar keppnisdagur á Íslandsmótinu í höggleik hófst kl. 7.30 á Leirdalsvelli í dag. Keppendum verður fækkað að loknum 36 holum og komast 72 efstu í  karlaflokki áfram og 18 efstu í kvennaflokki. Tveir efstu kylfingar mótsins, Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG og Gísli Sveinbergsson úr GK eru áfram saman í ráshóp og hefja þeir leik kl. 14.00. Í kvennaflokki fer Valdís Þóra Jónsdóttir úr GL af stað kl. 11.30 og Ragnhildur Kristinsdóttir úr GR sem deilir efsta sætinu með henni fer út kl. 12.00.  
25.júl. 2014 - 09:00 Sigurður Elvar

„Henni líður mjög illa núna“ – Aníta hætti keppni í úrslitahlaupinu á HM

Aníta Hinriksdóttir náði ekki að ljúka við úrslitahlaupið í 800 metra hlaupi á heimsmeistaramóti ungmenna í frjálsíþróttum í gærkvöld. Mótið fer fram í Eugene í Bandaríkjunum. Aníta hljóp fyrri hringinn mjög hratt og var hún fremst á þeim tíma. Þegar 200 metrar voru eftir fóru tveir ástralskir keppendur framúr Anítu sem virtist ekki eiga meiri orku eftir.
24.júl. 2014 - 00:18 Sigurður Elvar

Sé eftir því að hafa ekki byrjað fyrr - formaður GKG lætur sig dreyma um gott veður í Leirdalnum

Guðmundur Oddsson formaður GKG lætur sig dreyma um góðviðri og fjölmenni á Íslandsmótinu í höggleik en ítarlegt viðtal er við Guðmund í 3. tbl. tímaritsins Golf á Íslandi sem kom út í þessari viku. Formaðurinn hefur í mörg horn að líta þessa dagana þar sem að Íslandsmótið í golfi hefst á fimmtudaginn á Leirdalsvelli en skólastjórinn fyrrverandi úr Kársnesskóla í Kópavogi, sér á hverjum degi eftir því að hafa ekki byrjað í golfíþróttinni fyrr á ævinni en hann hefur gegnt embætti formanns Golfklúbbs Kópavogs og Garðabæjar í níu ár.
23.júl. 2014 - 23:51

Yrði skemmtilegt ef ég þyrfti að afhenda sjálfum mér bikarinn

Haukur Örn Birgisson, forseti Golfsambands Íslands meðal þátttakenda á Íslandsmótinu í höggleik 2014. Haukur Örn er í viðtali í nýjasta tölublaði Golf á Íslandi sem kom út í vikunni.
23.júl. 2014 - 20:00 Sigurður Elvar

Swansea keypti Gylfa Þór fyrir 2 milljarða kr.- dýrasti knattspyrnumaður Íslands

Gylfi Þór Sigurðsson skrifaði í dag undir fjögurra ára samning við enska úrvalsdeildarliðið Swansea. Íslenski landsliðsmaðurinn þekkir vel til í herbúðum liðsins þar sem hann lék sem lánsmaður síðari hluta keppnistímabilsins 2011-2012. Swansea, sem er í Wales, kaupir Gylfa á 10 milljónir punda eða rétt tæplega 2 milljarða kr. frá Tottenham þar sem Gylfi Þór hafði leikið í tvö ár.
23.júl. 2014 - 12:15 Sigurður Elvar

Ekki tapa þér! – umhugsunarefni hvernig áhorfendur hegða sér á knattspyrnuleikjum barna

KSÍ hefur sett á laggirnar samfélagslega verkefnið „Ekki tapa þér!“ sem miðar að því að vekja fólk til umhugsunar um hegðun áhorfenda á knattspyrnuleikjum barna. 
22.júl. 2014 - 08:30 Sigurður Elvar

Gylfi Þór á leiðinni til Swansea - á förum frá Tottenham í skiptum fyrir tvo leikmenn

Enska dagblaðið Daily Mail greinir frá því að Gylfi Þór Sigurðsson sé á leiðinni til  enska úrvalsdeildarliðsins Swansea. Gylfi Þór hefur yfirgefið Tottenham sem er í æfinga – og keppnisferð í Bandaríkjunum.
21.júl. 2014 - 11:00 Sigurður Elvar

Rory fékk 200 milljónir kr. fyrir sigurinn – pabbi hans fékk 40 miljónir fyrir 10 ára gamalt veðmál

Rory McIlroy sigraði á Opna breska meistaramótinu sem lauk í gær á Royal Liverpool vellinum í Hoylake. Þetta er fyrsti sigur Norður-Írans á þessu risamóti og alls hefur hann sigrað á þremur risamótum. Sigur McIlroy var aldrei í stórkostlegri hættu á lokahringnum þar sem hann var með sex högga forskot fyrir lokahringinn.
19.júl. 2014 - 20:28

Gunnar Nelson með öruggan sigur: „Bestu áhorfendur ever“

Gunnar Nelsson vann öruggan sigur á Bandaríkjamanninum Zak Cummings í UFC-bardagadeildinni í Dyflinni í kvöld. Mikil spenna ríkti fyrir þessum fjórða UFC bardaga Gunnars á ferlinum og höfðu flestir veðbankar spáð Gunnari öruggum sigri. Stuðningur áhorfenda við Gunnar leyndi sér ekki enda augljóst að hann nýtur mikillar hylli hjá Írum, og sungu áhorfendur ,,Let go Nelson"  undir bardaganum.
18.júl. 2014 - 20:36 Sigurður Elvar

Corinna Schumacher skrifaði opið bréf til stuðingsmanna Michael Schumacher

Corinna Schumacher, eiginkona Michael Schumacher, skrifaði bréf til stuðningsmanna og aðdáenda hans. Bréfið var í birt í dag.  Schumacher hefur á undanförnu hálfu ári verið haldið sofandi á gjörgæslu á frönsku sjúkrahúsi eftir höfuðhögg sem hann fékk þegar hann féll í skíðabrekku í Frakklandi.
18.júl. 2014 - 08:20 Sigurður Elvar

Hvernig er staðan á Opna breska? – bein lýsing frá öðrum keppnisdegi

Annar keppnisdagur á Opna breska meistaramótinu á Royal Liverpool vellinum í Hoylake stendur nú yfir. Keppni hófst snemma í morgun og síðustu ráshóparnir koma inn um kvöldmatarleytið. Fækkað verður um nánast helming í keppendahópnum eftir daginn í dag og er því að miklu að keppa. Rory McIlroy, sem var efstur eftir fyrsta hringinn, þar sem hann lék á 66 höggum eða -6 fer af stað kl. 14.27 í dag.
17.júl. 2014 - 10:00 Sigurður Elvar

Özil leiðrétti fréttaflutning gærdagsins – styrkir 23 langveik börn í Brasilíu

Mesut Özil, einn þekktasti leikmaður heimsmeistaraliðs Þýskalands í knattspyrnu, er með gullhjarta eins og kom fram í gær. Özil gaf út yfirlýsingu í dag þar sem hann greindi frá því hvernig hann hefur lagt fram fé í góðgerðamál og leiðrétti þar með fréttaflutning gærdagsins þar sem hann var sagður hafa styrkt hjálparsamtök á Gasasvæðinu.
16.júl. 2014 - 18:47 Brynjar Eldon Geirsson

Hver sigrar á The Open

Á morgun fimmtudag hefst keppni um eftirsóttasta bikar sem hægt er að vinna sem atvinnumaður en bikarinn ber nafnið The Claret Jug og hverjum einasta atvinnukylfing dreymir um að sigra í þessu móti sem haldið er nú á Royal Liverpool golfvellinum á Bretlandi.
16.júl. 2014 - 17:00

Gunnar Nelson breytti lífi mínu: „Hann hefði getað barið mig til óbóta en var í raun mjög blíður“

Gunnar Nelson og Sam / Mynd: mmafrettir.is Bardagakappinn Sam Elsdon sem barðist við Gunnar Nelson árið 2010 segir að bardaginn við íslenska víkinginn hafi breytt lífi hans til hins betra. Sam er fyrrum MMA bardagamaður en hann átti aðeins þrjá bardaga að baki þegar hann tókst á við Gunnar.
16.júl. 2014 - 14:30 Sigurður Elvar

Liverpool hagnast um 10 milljarða kr. á Suarez – Barcelona staðfestir kaupin

Luis Suarez er leikmaður Barcelona segir Andoni Zubizarreta, íþróttastjóri Barcelona. Þetta sagði hann á blaðamannafundi og það væri 100% öruggt að Suarez væri félagi í íþróttafélaginu Barcelona sem endaði í öðru sæti í spænsku deildinni á síðasta tímabili.

16.júl. 2014 - 10:49 Sigurður Elvar

Leikmannamarkaðurinn hitnar á Englandi - Diego Costa samdi við Chelsea

Spænski landsliðsmaðurinn Diego Costa, sem er fæddur í Brasilíu, er á leið til Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Samningur framherjans er til fimm ára en hann er 25 ára gamall og hefur farið á kostum með Spánarmeistaraliði Atletico Madrid á undanförnum misserum.
15.júl. 2014 - 13:00

Þorgerður Katrín fór holu í höggi: MYND

Það er líklega fátt eins eftirsótt hjá golfurum og að ná holu í höggi og margir sem horfa hýrum augum til þess. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, fyrrverandi menntamálaráðherra náði þeim merka áfanga í gær og var það Gyða María Hjartardóttir, vinkona Þorgerðar og golfélagi sem smellti meðfylgjandi mynd af Þorgerði og birti á fésbókinni.

15.júl. 2014 - 09:52

Nóg um að vera í afreksgolfinu – 550 kylfingar skráðir í keppni

Það má með sanni segja að það verði fjör í íslensku golflífi næstu tvær helgar þegar ríflega 550 kylfingar á öllum aldri munu leika á fjórum Íslandsmótum.
14.júl. 2014 - 15:22 Sigurður Elvar

Myndaveisla frá fögnuði heimsmeistaraliðs Þjóðverja í Brasilíu

Þjóðverjar fögnuðu heimsmeistaratitlinum í knattspyrnu í gær eftir 24 ára bið og var þetta í fjórða sinn sem Þjóðverjar eru heimsmeistarar. Mario Götze skoraði eina mark leiksins í framlengingu gegn Argentínu.  
13.júl. 2014 - 22:01 Sigurður Elvar

Götze tryggði Þýskalandi 1-0 sigur gegn Argentínu – Þjóðverjar heimsmeistarar í fjórða sinn

Varamaðurinn Mario Götze tryggði Þýskalandi 1-0 sigur í framlengdum leik gegn Argentínu í úrslitaleik heimsmeistaramótsins í Brasilíu. Þetta er í fjórða sinn sem Þjóðverjar fagna heimsmeistaratitlinum og í fyrsta sinn í 24 ár.
13.júl. 2014 - 15:39 Sigurður Elvar

Hvernig spá sérfræðingarnir úrslitaleiknum á HM? – Hver verður maður keppninnar?

Þýskaland og Argentína eigast við í kvöld í úrslitaleik heimsmeistaramótsins í knattspyrnu í Brasilíu. Þjóðverjar hafa ekki sigrað á HM frá árinu 1990 þegar liðið fagnaði titlinum í þriðja sinn. Argentína hefur tvívegis fagnað heimsmeistaratitlinum, fyrst 1978 og 1986 í annað sinn.
12.júl. 2014 - 10:00

Stærsta götuhjólakeppni landsins: KIA Gullhringurinn hjólaður í dag

Í dag hjóla 350 fljótustu hjólreiðamenn landsins um uppsveitir Árnesýslu í hjólreiðakeppninni KIA Gullhringnum. Keppnin er stærta götuhjólakeppni landsins og verður ræst á Laugarvatni kl 10:00 og hjólaðar eru þrjár mismunandi vegalengdir.
11.júl. 2014 - 18:25

Horfðu á úrslitaleik HM á Arena de Ingólfstorg: 15 manna slagverkssveit hitar upp

Ingólfstorg var þétt setið þegar fram fóru leikir í undanúrslitum HM. Það má búast við trylltri sambastemningu í miðborg Reykjavíkur á sunnudag þegar úrslitaleikur Heimsmeistaramótsins í fótbolta fer fram. Sem fyrr mun Nova blása til veislu á heimavelli sínum, Arena de Ingólfstorg, þar sem ekta HM sumarkarnival mun koma þér í gírinn.
11.júl. 2014 - 17:49 Sigurður Elvar

LeBron James snýr aftur á heimaslóðir – samdi við Cleveland Cavaliers

LeBron James, einn besti körfuboltamaður heims,  ætlar að semja við Cleveland Cavaliers á ný eftir að hafa verið í fjögur ár hjá Miami Heat. James lék með Cavaliers í sjö ár en hann er fæddur og uppalinn í Cleveland. Stuðningsmenn liðsins voru vægt til orða tekið „brjálaðir“ þegar hann ákvaða að semja við Miami Heat á sínum tíma en þeir hafa væntanlega tekið gleði sína á ný.
11.júl. 2014 - 08:59 Sigurður Elvar

Eiginkona Michael Schumacher tjáir sig í fyrsta sinn um stöðu mála

Corinna Schumacher tjáði sig í fyrsta sinn um ástand eiginmanns hennar, Michael Schumacher, eftir höfuðhöggið sem hann fékk þegar hann féll í skíðabrekku í Frakklandi. Corinna segir í viðtali við Neue Post að eiginmaður hennar sé á batavegi.
10.júl. 2014 - 11:56 Sigurður Elvar

Tveir leikmenn Hollands neituðu að taka fyrstu vítaspyrnuna gegn Argentínu

Argentína tryggði sér sigur gegn Hollendingum í vítaspyrnukeppni í undaúrslitum HM í knattspyrnu gær, 4-2, en staðan var jöfn 0-0 eftir venjulegan leiktíma og framlengingu í Sao Paulo í Brasilíu. Hollendingar náðu ekki að skora úr tveimur vítaspyrnum en Argentínumenn skoruðu úr öllum sínum spyrnum.
09.júl. 2014 - 23:11 Sigurður Elvar

Draumaúrslitaleikur á HM – Romero hetja Argentínu sem lagði Holland í vítaspyrnukeppni

Sergio Romero  markvörður Argentínu tryggði liðinu sigur í vítaspyrnukeppni gegn Hollandi í undanúrslitum  HM í Brasilíu. Romero varði tvær vítaspyrnur þegar mest á reyndi en ekkert mark var skorað í venjulegum leiktíma og framlengingu. Argentína og Þýskaland mætast í úrslitaleik HM sem fram fer á sunnudaginn en Brasilía og Holland leika um bronsverðlaunin á laugardag.
08.júl. 2014 - 21:50 Sigurður Elvar

Þjóðverjar með stórkostleg tilþrif 7-1 sigri gegn Brasilíu – Klose sá markahæsti frá upphafi

Ótrúlegustu úrslit heimsmeistaramótsins í knattspyrnu í Brasilíu litu dagsins ljós í kvöld þegar Þjóðverjar rúlluðu yfir gestgjafana frá Brasilíu í undanúrslitum keppninnar. Lokatölur 7-1 og sigur Þjóðverja var síst of stór. Þetta er stærsta tap í undanúrslitaleik í sögu HM og stærsta tap Brasilíumanna frá upphafi.  

08.júl. 2014 - 21:05

Sportmynd dagsins: Case KLOSED

Sportmynd dagsins er af Miroslav Klose, sem skoraði annað mark Þýskalands í undanúrslitum heimsmeistaramótsins á 23 mínútu. Markið var hans sextánda í sögu HM. Fyrir leikinn hafði Klose skorað samtals 15 mörk, jafn mörg og Ronaldo skoraði fyrir Brasilíu.
08.júl. 2014 - 09:20 Sigurður Elvar

Hvað segja sérfræðingarnir um undanúrslitaleikina á HM? – fótboltaveislan heldur áfram

Undanúrslitaleikirnir á HM eru framundan en í kvöld eigast við Brasilía og Þýskaland, og á morgun leika Argentína og Holland. Síðastnefnda liðið er eina liðið í undanúrslitum sem hefur ekki hampað heimsmeistaratitlinum. Pressan.is fékk álit hjá nokkrum vel völdum sérfræðingum þar sem þeir voru beðnir um að spá í spilin fyrir undanúrslitaleikina, og einnig voru þeir spurðir um hvaða lið og leikmenn hafa heillað þá mest fram til þessa. 
07.júl. 2014 - 11:52 Sigurður Elvar

Mikil eftirvænting í loftinu hjá stuðningsmönnum Man Utd – nýr búningur kynntur í dag

Það ríkir mikil eftirvænting hjá stuðningsmönnum enska úrvalsdeildarliðsins Manchester United fyrir næsta keppnistímabil. Louis van Gaal, nýráðinn knattspyrnustjóri liðsins, er að ná góðum árangri á HM í  Brasilíu með landslið Hollands og eftir hörmungarnar á síðasta tímabili eru margir á þeirri skoðun að ástandið geti aðeins lagast hjá Man Utd á næsta tímabili.
06.júl. 2014 - 14:32 Sigurður Elvar

Hvers vegna setti Louis van Gaal varamarkvörðinn inná í vítaspyrnukeppnina?

Tim Krul, varamarkvörður hollenska landsliðsins, vissi að það kæmi til greina að skipta honum inná ef kæmi vítaspyrnukeppni gegn Kosta-Ríka á HM í Brasilíu. Jasper Cillessen aðalmarkvörður liðsins vissi ekki af áformum hollenska landsliðsþjálfarans Louis van Gaal – sem vildi ekki trufla undirbúning Cillessen fyrir leikinn. Herbragðið heppnaðist, Krul varði tvær vítaspyrnur, og tryggði Hollendingum sæti í undanúrslitum keppninnar.
05.júl. 2014 - 23:24 Sigurður Elvar

Snilldarbragð Louis van Gaal skilaði árangri – Holland mætir Argentínu í undanúrslitum HM

Holland og Argentína mætast í undanúrslitum á HM í Brasilíu en átta liða úrslitunum lauk með flugeldasýningu í vítaspyrnukeppni Hollands og Kosta-Ríku. Hollendingar fögnuðu þar sigri en fyrr í kvöld sigraði Argentína lið Belgíu 1-0.
05.júl. 2014 - 12:39 Sigurður Elvar

Neymar úr leik á HM – Brasilímenn eru í sárum

Neymar verður ekki meira með Brasilíumönnum á HM í Brasilíu. Landsliðsmaðurinn meiddist illa í átta liða úrslitum keppninnar gegn Kólumbíu. Juan Camilo Zúñiga, varnarmaður Kólumbíu, fór harkalega með hnéð aftan í bakið á Neymar sem lá í grasinu á eftir illa haldinn. Hann var borinn af leikvelli og eftir ítarlega rannsókn kom í ljós að hann er með brotinn hryggjarlið. 
05.júl. 2014 - 08:00 Kristín Clausen

Raunveruleikinn á bakvið HM í Brasilíu

Kastljós heimsbyggðarinnar beinist nú að Brasilíu en þar fer fram heimsmeistaramótið í fótbolta. Mikill ójöfnuður er í  landinu og bilið á milli ríkra og fátækra gífurlegt. Þrátt fyrir að Brasilía sé óopinber höfuðborg fótboltaiðkunar í heiminum voru 61 prósent Brasilíumanna andvígir að heimsmeistaramótið væri haldið í landinu.
04.júl. 2014 - 22:21 Sigurður Elvar

Varnarmenn Brasilíu skutu gestjöfunum í undanúrslit á HM - 12 ára bið á enda

Varnarmenn Brasilíu sáu um að skora mörkin í 2-1 sigri liðsins gegn Kólumbíu í átta liða úrslitum HM í Brasilíu. Gestgjafarnir eru komnir í undanúrslit og er þetta í fyrsta sinn í 12 ár sem Brasilía leikur til undanúrslita á HM.
04.júl. 2014 - 18:21 Sigurður Elvar

Hummels skallaði Þjóðverja í undanúrslit HM – Frakkar úr leik

Í dag eru nákvæmlega 60 ár frá því að Þjóðverjar fögnuðu sigri í fyrsta sinn á HM í knattspyrnu. Þjóðverjar eru enn með í baráttunni um heimsmeistaratitilinn eftir 1-0 sigur gegn Frökkum í átta liða úrslitumá HM í Brasilíu.  Varnarmaðurinn Mats Hummels var hetja Þjóðverja en hann skoraði frábært skallamark á 12. mínútu.
04.júl. 2014 - 11:46 Sigurður Elvar

Eru Brasilímenn búnir að uppgötva leyndarmálið á bak við vítaspyrnukeppnirnar á HM?

Átta liða úrslitin á HM hefjast í dag en fimm af alls átta leikjum í 16-liða úrslitum fóru í framlengingu. Það má alveg búast við því að úrslitin ráðist í framlengingu og jafnvel  vítakeppni í leikjunum fjórum sem fram fara í dag og á morgun.
04.júl. 2014 - 09:00 Sigurður Elvar

Bestu myndirnar frá HM – spennan magnast upp fyrir næstu törn sem hefst á föstudag

Átta liða eru eftir á HM í knattspyrnu í Brasilíu, og verður mikil spenna í loftinu þegar átta liða úrslit keppninnar hefjast á föstudagi. Ljósmyndarar Getty hafa verið á öllum viðburðum HM og í myndasyrpunni hér fyrir neðan má sjá brot af þeim myndum sem eru í sérflokki hjá Getty úr undanförnum leikjum. Átta liða úrslitum HM lýkur á laugardagskvöldið og það er mikil veisla framundan.
03.júl. 2014 - 14:00

Golf og skíði er góð blanda – Hilmar Snær lætur gervifótinn ekki stöðva sig

Fjölbreytt efni er í öðru tölublaði Golf á Íslandi sem var dreift til kylfinga í öllum golfklúbbum landsins í síðustu viku. Á meðal efnis í blaðinu er áhugavert viðtal við Hilmar Örn Örvarsson úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar. Hilmar er með gervifót og hann lætur það ekki stöðva sig í golf – og skíðaíþróttinni.
03.júl. 2014 - 08:00

Guðrún Brá efst á stigalista Eimskipsmótaraðarinnar – Ragnhildur með flesta titla

Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Keili er efst á stigalista Eimskipsmótaraðarinnar eftir að Íslandsmótinu í holukeppni, Securitasmótinu, lauk í gær á Hvaleyrarvelli. Það er mjög jöfn keppni hjá fjórum efstu kylfingunum og munar ekki mörgum stigum á fyrstu fjórum sætunum. Tinna Jóhannsdóttir, GK, sem fagnaði Íslandsmeistaratitlinum í holukeppni á sunnudaginn í fyrsta sinn á ferlinum, er í 11. sæti á listanum.  
02.júl. 2014 - 12:25

Önnur ferð í „sárabætur“ ef leikurinn endar með 0-0 jafntefli

Þór Bæring Ólafsson og Bragi Hinrik Magnússon, eigendur Gaman Ferða. Íslenska ferðaskrifstofan Gaman Ferðir býður nú viðskiptavinum sínum sérstaka 0-0 tryggingu þegar ferðast er á knattspyrnuleiki á vegum stofunnar. Tryggingin felur í sér að ef leikurinn sem þú ferðaðist á endar með 0-0 jafntefli færð þú aðra sambærilega ferð án endurgjalds.
02.júl. 2014 - 08:31

Kristján Þór efstur á stigalista Eimskipsmótaraðarinnar – Björgvin með flesta titla

Íslandsmótið í holukeppni, Securitasmótið, var fjórða mótið af alls sjö á Eimskipsmótaröðinni á þessu tímabili. Það eru aðeins þrjú mót eftir, Íslandsmótið höggleik í júlí og síðan fara fram tvö mót í ágúst, fyrst á Garðavelli og lokamótið fer fram á Akureyri.
01.júl. 2014 - 23:04 Sigurður Elvar

HM ævintýri Arons lauk með 2-1 tapleik gegn Belgum – Tim Howard var stórkostlegur

Belgía var síðasta liðið til þess að tryggja sér sæti í átta liða úrslutum HM í Brasilíu með 2-1 sigri gegn Bandaríkjunum . Ekkert mark var skorað í venjulegum leiktíma en framlengingin var stórkostleg skemmtun þar sem að Belgar komust í 2-0 en bandaríska liðið fékk fjölmörg færi til þess að jafna metin.
01.júl. 2014 - 22:21 Brynjar Eldon Geirsson

Þórður Rafn með glæsilegan sigur

Þórður Rafn Gissurarson GR sigraði á Jamega atvinnumótaröðinni á tveggja daga móti sem fram fór á Calcot Park á Englandi. Þórður lék samtals á -5 höggum undir pari vallar (67-68) og var einu höggi betri en næsti maður.
01.júl. 2014 - 19:06 Sigurður Elvar

Magnaður lokakafli og Messi er enn með á HM – Sviss á heimleið eftir 1-0 tap

Samvinna Angel Di Maria og Lionel Messi tryggði Argentínumönnum sæti í 8-liða úrslitum heimsmeistaramótsins í knattspyrnu þegar hann skoraði sigurmarkið gegn Sviss á 118. mínútu á Corinthians vellinum í Sao Paulo í dag. Það var nóg að horfa á síðustu mínúturnar í framlengingunni sem voru stórkostlegar en leikurinn í heild sinni fer ekki í sögubækurnar fyrir tilþrif og marktækifæri.
01.júl. 2014 - 13:50

Alvogen Midnight Time Trial: Ein sigursælasta hjólreiðakona allra tíma til Íslands

Hanka Kupfernagel einn fjölhæfasti og sigursælasti kvenkyns hjólreiðamaður allra tíma mun taka þátt í Miðnæturtímatökumóti Alvogen þann 3. júlí næstkomandi. Hanka hefur verið í fremstu röð í hjólreiðum frá árinu 1990 og á að baki fjölmarga heims- og evrópumeistaratitla, ásamt því að hljóta silfurverðlaun á Ólympíuleikum. Þá mun Þjóðverjinn Richard Geng einnig keppa á mótinu en hann er fyrrum atvinnumaður í hjólreiðum og mjög sigursæll í íþróttinni. Öflugustu hjólreiðamenn og konur landsins hafa boðað komu sína á mótið sem haldið er í annað sinn.
01.júl. 2014 - 08:20 Sigurður Elvar

Markvörðurinn Neuer var út um allt og hljóp 5,5 km gegn Alsír – vildi vera útileikmaður

Manuel Neuer, markvörður þýska landsliðsins, lék stórkostlega gegn Alsír í gær í 2-1 sigri Þýskalands í framlengdum leik í 16-liða úrslitum á HM. Neuer varði ekki bara mark Þýskalands – hann lék eins og hann væri aftasti varnarmaður liðsins og á myndinni hér fyrir neðan má sjá hvernig Neuer hreyfði sig í leiknum gegn Alsír.
01.júl. 2014 - 07:47 Sigurður Elvar

Brögð í tafli? - Stórtap Kamerún á HM gegn Króatíu og rauða spjaldið hjá Song til rannsóknar

Í morgun var greint frá því að knattspyrnusamband Kamerún hafi sett í gang rannsókn vegna gruns um veðmálasvindl í herbúðum liðsins á HM. Kamerún lék langt undir væntingum og tapaði öllum þremur leikjum sínum í riðlakeppninni en 4-0 tap liðsins gegn Króatíu er sérstaklega grunsamlegt. Sérstaklega í ljósi þess að fyrrum veðmálabraskari sagði fyrir leikinn að Kamerún myndi tapa 4-0 og að einn leikmaður liðsins myndi fá rautt spjald í leiknum. Það gekk allt saman eftir.
30.jún. 2014 - 23:06 Sigurður Elvar

Risaslagur á HM - Þjóðverjar og Frakkar mætast í 8-liða úrslitum í Brasilíu

Leikur Þjóðverja og Alsír í 16-liða úrslitum heimsmeistaramótsins í Brasilíu var stórgóð skemmtun þar sem að Þýskaland hafði betur 2-1 eftir framlengingu. Þjóðverjar mæta Frökkum í átta liða úrslitum síðdegis á föstudag en Alsír er á heimleið.   

Sena - Háskólabíó - Íslenskar myndir
Félag L Mun Stig
1 KR 22 +23 52
2 FH 22 +25 47
3 Stjarnan 22 +9 43
4 Breiðablik 22 +10 39
5 Valur 22 +14 33
6 ÍBV 22 -2 29
7 Fylkir 22 0 26
8 Þór 22 -13 24
9 Keflavík 22 -14 24
10 Fram 22 -11 22
11 Víkingur Ó. 22 -14 17
12 ÍA 22 -27 11