02. mar. 2012 - 07:00Ólafur Már Sigurðsson

Fáðu sveifluferil púttersins réttan - Æfing

Óli Már

Sveifluferill púttersins verður að vera góður svo hægt sé að pútta vel. Ef hann er ekki á réttri braut verður erfitt að fá stöðug og góð pútt. Í stuttum púttum á púttershausinn að ferðast beint aftur og beint fram en í löngum púttum ferðast púttershausinn aðeins innfyrir stefnuna, bæði aftur og fram.

Æfing
Finndu þér stað á flötinni fyrir beint pútt, 2 metra frá holu, og legðu tvær kylfur niður þannig að þær myndi beina braut að holunni. Settu bolta mitt á milli kylfanna og púttaðu í átt að holunni. Brautin hjálpar þér að hreyfa pútterinn eftir beinum ferli aftur og fram. 11.okt. 2017 - 08:59

Burt með slæsið

Það er ekkert sem kylfingar hræðast meira heldur en slæsið. En með réttri tækni getur þú hins vegar losað þig við þetta leiðinlega boltaflug.

04.okt. 2017 - 08:00

Þrjú atriði sem hjálpa þér að slá beinni högg.

Leggðu kylfuna við rót vísifingurs og að jarka handarinnar. Varastu að leggja kylfuna of hátt í lófann Nú þegar eru margir kylfingar farnir að huga að næsta golftímabili. Sem ávallt þá er mikilvægt að hafa í huga grunnatriðin þegar sveiflan er æfð, því án réttra grunnatriða verður erfiðara að ná góðri sveiflu. Hafðu eftirfarandi atriði í huga:
03.okt. 2017 - 09:57

Púttaðu betur með því að bæta púttstöðuna - Myndband

Rick Smith fer hér yfir grunnatriðin í púttstöðunni sem hjálpa þér að bæta púttin.
20.jún. 2017 - 09:00 Úlfar Jónsson

Áhrifavaldar boltaflugsins

Í kennslu minni greini ég nemendur fyrst og fremst útfrá flugi boltans í höggum þeirra. Ýmsir þættir hafa áhrif á flugið og fer ég í gegnum þá þætti til að nemandinn fái sem nákvæmustu greiningu á því vandamáli sem steðjar að hverju sinni. Áhrifavaldar boltaflugsins eru sjö talsins (stefna boltans er miðuð við að kylfingur sé rétthentur)

07.jún. 2017 - 09:32

Þú verður að hita upp fyrir golfhring

Það er augljóst að ef leikmenn teldu upphitun ekki nauðsynlega fyrir golfhring myndu Tiger Woods og félagar ekki mæta einni og hálfri klukkustund fyrr á völlinn fyrir hvern einasta hring sem þeir leika. Hver þekkir ekki kylfinginn sem mætir skrensandi á bílastæðið 5 mín fyrir sinn rástíma og síðan fara yfirleitt fyrstu 3-5 holurnar fyrir neðan garð með tilheyrandi sprengjum og pirringi. Mjög oft geta kylfingar lesið út úr skorkortinu að upphitun hafi ekki átt sér stað.

 


14.júl. 2014 - 10:29 Brynjar Eldon Geirsson

Vipp úr háu grasi

Mörgum reynist það erfitt að vippa úr háu grasi við flöt en það er lítið mál ef þið farið að hlutunum rétt. Hér sýnir Hank Haney fyrrum þjálfari Tiger Woods þetta á skýran hátt í kennslumyndbandi.

10.júl. 2014 - 10:19 Brynjar Eldon Geirsson

Að slá fade eða draw

Gott getur verið að geta slegið mismunandi boltaflug og gefur sá hæfileiki leikmönnum á fjölbreyttara leikskipulagi. Hér sýnir Justin Rose okkur hvaða aðferð hann notar til þess að slá mismunandi boltaflug.
15.jún. 2014 - 21:40 Brynjar Eldon Geirsson

Bjargaðu Parinu

Þegar leikmaður hittir ekki flöt þá er mikilvægt að viðkomandi sé fær í því að bjarga Parinu og þannig ekki tapa höggi. Graeme McDowell er einn af bestu leikmönnum evrópu í Þessum höggum en honum tekst að jafnaði að bjarga parinu í 75% tilfella þegar hann hittir ekki flötina eða í þremur af hverjum fjórum skiptum sem hann reynir.
10.jún. 2014 - 15:16 Brynjar Eldon Geirsson

Hringæfing Pútt

Skemmtileg æfing fyrir þá sem hafa áhuga á því að bæta púttin hjá sér og ná árangri í mikilvægasta þætti leiksins
28.maí 2014 - 09:59 Brynjar Eldon Geirsson

Að laga boltaför á flötum

Ósjaldan fáum við golfkennarar spurningar um hvernig sé best að að laga boltaför á flötum eftir að boltinn hefur lent og skilið eftir sig dæld á flötinni. Ef skemmdin fær ekki viðgerð þá deyr grasið í farinu og ójafna myndast á flötinni öllum kylfingum til mæðu.
25.maí 2014 - 21:12 Brynjar Eldon Geirsson

Áður en þú velur höggið

Áður en við veljum okkur högg og síðan kylfu þarf leikmaður að meta marga þætti til þess að auka líkurnar á því að útkoman verði sem allra best án þess þó að eyða miklum tíma í það.
20.maí 2014 - 21:15 Brynjar Eldon Geirsson

Viltu verða betri á flötunum

Flestir leikmenn kannast við þrípútt og engum líkar við slíkt enda hefur þrípútt áhrif á sjálfstraust leikmanna á þeim holum sem eftir koma.

 


18.maí 2014 - 23:29 Brynjar Eldon Geirsson

Frábær vippæfing

Til þess að æfa vippin  markvisst og þannig að æfingin skili sér á vellinum er mikilvægt að æfa ekki vippin alltaf af sama staðnum með sömu kylfunni.
11.maí 2014 - 18:00 Ólafur Már Sigurðsson

Boltastaða í púttum

Til að pútta vel er mikilvægt að boltastaðan sé rétt. Rétt boltastaðsetning í púttum er aðeins framar en miðja fótstöðunnar. Ástæðan fyrir því að við höfum boltann framar í stöðunni í púttum er vegna þess að við viljum hitta boltann með púttershausinn á uppleið.
10.maí 2014 - 07:52

Hvers vegna taparðu kraftinum í niðursveiflunni

Þú getur stóraukið högglengdina hjá þér með þessum einföldu breytingum. Ef þú beygir vinstri olnboga óþarflega mikið í aftursveiflunni færirðu kylfuskaftið nær líkamanum sem dregur verulega úr kraftinum í niðursveiflunni. Þú notar hendurnar of mikið og vinstri olnbogi beygist óþarflega mikið. Markmiðið er að rétta betur úr olnboganum og lengja því ferilinn niður og þannig nærðu að byggja upp meiri hraða og kraft.
08.maí 2014 - 12:28

4 lykilatriði í golfi: Þegar stefnt er að árangri

Til þess að ná góðum árangri í golfíþróttinni þarf að huga að ýmsum þáttum, það er alveg ljóst að enginn verður frábær kylfingur á því að vera með hluta af því sem skiptir máli í lagi og annan hluta í ólagi. Hvernig væri til dæmis fótboltamaður sem gæti hlaupið hraðar en allir en kynni ekki að spyrna boltanum almennilega?
03.maí 2014 - 18:00

Markmiðasetning

Allir vita hversu mikilvæg markmiðasetning er fyrir afreksfólk í íþróttum. Enn mikilvægara er að vinna markvisst í átt að markmiðunum. Ekki nægir að setja niður fögur fyrirheit á blað en stinga því síðan niður í skúffu. Markmið þurfa að vera raunhæf, mælanleg og stjórnanleg.
29.apr. 2014 - 12:51

15 mínútna þjálfun - 3 hreyfingar - 300 vöðvar

Hnébeygja með eigin líkamsþyngd: Hafðu fætur í axlabreidd og hendur fyrir aftan hnakka. Beygju þig eins langt niður og þú getur með því að beygja hnén og lækka rassinn. Passaðu að missa hnén ekki fram fyrir tærnar þegar þú ferð niður og framkvæmdu þessa Þessi rútína er frábær fyrir ykkur sem hafa stuttan tíma og viljið fá árangur þrátt fyrir lítinn tíma. Þú skalt keyra þessar æfingar sem hring því þær vinna einstaklega vel með hvor annarri. Þú gerir 10 endurtekningar af hverrri æfingu og reynir að ná eins mörgum hringjum og þú getur á 15 mínútum. Þú hvílir þegar þú ert orðinn mjög þreytt/ur en vertu spar á hvíldina. Eftir því sem þol og þrek eykst geturðu annað hvort aukið endurtekningarnar eða minnkað hvíldina
20.apr. 2014 - 10:30 Brynjar Eldon Geirsson

Hvers vegna golf?

Margir sem eru í leit að áhugamáli við sitt hæfi gætu verið að velta fyrir sér spurningunni: ,,Hvers vegna golf?  Við skulum aðeins fara yfir nokkur atriði sem golfíþróttin hefur fram að færa fyrir þá sem hana stunda.

 

 

20.apr. 2014 - 00:42

Bættu púttin

Að miða rétt í púttum er grundvallaratriði í því að ná að pútta vel. Gerðu því eins og allir atvinnumenn gera notaðu línu á boltanum til þess að miða með. Línuna getur þú teiknað eða hreinlega notað línuna sem er fyrir á boltanum til þess að stilla miðið rétt af. Þetta gerir það að verkum að strokan batnar púttin verða betri og hlutirnir fara að ganga betur á flötunum.

10.apr. 2014 - 08:22 Ólafur Már Sigurðsson

Lærðu að vippa úr háu grasi - Myndband

Margir eiga í erfiðleikum með að vippa úr háu grasi nálægt flötinni. Hér sýnir Rick Sessinghaus hvernig best er að framkvæma þetta erfiða golfhögg.
09.apr. 2014 - 09:25

Beinni og lengri teighögg: MYNDBAND

Hér er einfalt og vel uppsett kennslumyndband um það hvernig þú getur náð að slá lengra og beinna teighögg.

12.mar. 2014 - 07:00 Brynjar Eldon Geirsson

Að leggja grunn að góðu golfsumri.

Nú þegar vorið fer að banka á dyrnar fara íslenskir kylfingar að vakna til lífsins og fara að æfa sveifluna og dusta af henni rykið fyrir sumarið.  Það er mikilvægt að fara að æfa reglulega og enn mikilvægara að gera það með markvissum hætti þannig að æfingarnar skili sér í sumar á vellinum. Ég mun hér að neðan gefa ykkur góð ráð með hvernig þið ættuð að haga góðum undirbúningi ykkar fyrir sumarið.
07.nóv. 2013 - 09:17 Ólafur Már Sigurðsson

4 leiðir til að slá lengra - Myndband

Allir kylfingar vilja slá lengra en þeir gera. Hér kennir Rick Sessinghaus fjórar aðferðir til að slá boltann lengra.
28.okt. 2013 - 09:22 Brynjar Eldon Geirsson

Bestu golfboltarnir

Það er ekki tilviljun að bestu leikmenn heims velji allir sama golfboltann, ástæðan er áralöng þróun og gæði sem standast hæðstu kröfur leikmanna um hvernig boltinn á að hegða sér.


14.12.2017

Þyngdarskiptin í gegnum sveifluna: Æfing

Að geta auðveldlea fært líkamsþungan á réttu augnabliki er mikilvægt fyrir alla kylfinga. Það er einnig...
Sjá meira
Ekki missa af þessu
3.10.2017

Púttaðu betur með því að bæta púttstöðuna - Myndband

Rick Smith fer hér yfir grunnatriðin í púttstöðunni sem hjálpa þér að bæta púttin.