02. mar. 2012 - 07:00Ólafur Már Sigurðsson

Fáðu sveifluferil púttersins réttan - Æfing

Óli Már

Sveifluferill púttersins verður að vera góður svo hægt sé að pútta vel. Ef hann er ekki á réttri braut verður erfitt að fá stöðug og góð pútt. Í stuttum púttum á púttershausinn að ferðast beint aftur og beint fram en í löngum púttum ferðast púttershausinn aðeins innfyrir stefnuna, bæði aftur og fram.

Æfing
Finndu þér stað á flötinni fyrir beint pútt, 2 metra frá holu, og legðu tvær kylfur niður þannig að þær myndi beina braut að holunni. Settu bolta mitt á milli kylfanna og púttaðu í átt að holunni. Brautin hjálpar þér að hreyfa pútterinn eftir beinum ferli aftur og fram. 22.nóv. 2013 - 08:59 Ólafur Már Sigurðsson

Burt með slæsið

Það er ekkert sem kylfingar hræðast meira heldur en slæsið. En með réttri tækni getur þú hins vegar losað þig við þetta leiðinlega boltaflug.

07.nóv. 2013 - 09:17 Ólafur Már Sigurðsson

4 leiðir til að slá lengra - Myndband

Allir kylfingar vilja slá lengra en þeir gera. Hér kennir Rick Sessinghaus fjórar aðferðir til að slá boltann lengra.
28.okt. 2013 - 09:22 Brynjar Eldon Geirsson

Bestu golfboltarnir

Það er ekki tilviljun að bestu leikmenn heims velji allir sama golfboltann, ástæðan er áralöng þróun og gæði sem standast hæðstu kröfur leikmanna um hvernig boltinn á að hegða sér.

13.okt. 2013 - 22:58 Brynjar Eldon Geirsson

Heldur þú rétt á kylfunni

Hversu oft hafa kylfingar heyrt því fleygt fram að gripið sé eitt mikilvægasta atriði golftækninnar en það virðist ekki duga vegna þess að stór hluti kylfinga er með grip sem hjálpar þeim ekki að ná lengra.
13.okt. 2013 - 11:55 Ólafur Már Sigurðsson

Sveiflan hjá Brandt Snedeker í slow motion

Hér sjáum við sveifluna hjá Brandt Snedeker í slow motion. Myndbandið var tekið upp á PGA meistaramótinu árið 2012 með Phantom HD upptökutæki sem tekur 2.200 ramma á sekúndu.
06.okt. 2013 - 17:08 Ólafur Már Sigurðsson

Bættu árangurinn úr glompum - Myndband

Þegar boltinn liggur illa í glompu er mikilvægt að hugsa skynsamlega. Hér kennir Brynjar Geirsson tæknina við að tapa sem fæstum höggum við slíkar aðstæður.
30.sep. 2013 - 22:32 Ólafur Már Sigurðsson

Lærðu að slá glompuhögg úr blautum sandi - Myndband

Margir eiga í vandræðum með glompuhöggin og þá sérstaklega ef sandurinn er blautur og þungur. Hér sjáum við Randy Peterson kenna glompuhögg úr blautum sandi.
07.sep. 2013 - 14:12 Ólafur Már Sigurðsson

Lobbhögg - Myndband

Langar þið að læra að slá hátt lobbhögg inn á flöt sem stöðvast snögglega við holu? Hér fer Brynjar Geirsson yfir tæknina í lobbhöggum.
05.sep. 2013 - 15:53 Ólafur Már Sigurðsson

Sláðu lengra með Bubba Watson - Myndband

Bubba Watson er einn sá högglengsti á PGA-mótaröðinni. Hér gefur hann góð ráð til að slá lengri upphafshögg.
31.ágú. 2013 - 10:24 Ólafur Már Sigurðsson

Miðaðu á miðja flöt - Myndband

Lækkaðu skorið þitt með því að slá á miðja flöt í stað þess að reyna að slá beint á flagg. Hér sjáum við Ólaf Má Sigurðsson slá inn á 12. flötina í Grafarholti.
20.ágú. 2013 - 23:53 Ólafur Már Sigurðsson

Lærðu að slá innáhögg úr háu grasi - Myndband

Það getur verið erfitt að slá boltann úr háu grasi. Hér kennir Brynjar Geirsson tæknina við slíkar aðstæður.
05.ágú. 2013 - 10:35 Ólafur Már Sigurðsson

Höggstaða í vippum - Myndband

Kylfingar þurfa oft að reiða sig á vipp til að bjarga pari eða jafnvel skolla. Hér sjáum við Shawn Humphries kenna rétta höggstöðu í vippum.
30.júl. 2013 - 22:52 Ólafur Már Sigurðsson

Glompuhögg í upphalla - Myndband

Hér sjáum við Shawn Humphries kenna glompuhögg í upphalla.
07.júl. 2013 - 22:57 Ólafur Már Sigurðsson

Púttaðu betur með því að bæta púttstöðuna - Myndband

Rick Smith fer hér yfir grunnatriðin í púttstöðunni sem hjálpa þér að bæta púttin.
26.jún. 2013 - 12:10 Ólafur Már Sigurðsson

Sveiflan hjá Brian Gay skoðuð - Myndband

Hér sjáum við hvað Billy Kratzert hefur að segja um sveifluna hjá Brian Gay.
22.jún. 2013 - 20:40 Brynjar Eldon Geirsson

Góð ráð frá sigurvegara Us Open 2013

Justin Rose gefur kylfingum hér frábær ráð varðandi vanaferli fyrir sérhvert högg og fer yfir þau atriði sem honum finnst skipta máli áður en höggið er afgreitt.
10.jún. 2013 - 06:00 Ólafur Már Sigurðsson

Golf fyrir alla 3 (Brautarholtsvöllur) 9. hola - Myndband

Næstu mánudaga munu Brynjar Geirsson og Ólafur Már Sigurðsson spila fyrir okkur Brautarholtsvöll sem er nýr og glæsilegur golfvöllur sem opnaði síðsumars 2012 á Kjalarnesi. Útsýni, stórbrotin náttúra og fjölbreytt fuglalíf einkennir golfvöllinn.
03.jún. 2013 - 06:00 Ólafur Már Sigurðsson

Golf fyrir alla 3 (Brautarholtsvöllur) 8. hola - Myndband

Næstu mánudaga munu Brynjar Geirsson og Ólafur Már Sigurðsson spila fyrir okkur Brautarholtsvöll sem er nýr og glæsilegur golfvöllur sem opnaði síðsumars 2012 á Kjalarnesi. Útsýni, stórbrotin náttúra og fjölbreytt fuglalíf einkennir golfvöllinn.
27.maí 2013 - 06:00 Ólafur Már Sigurðsson

Golf fyrir alla 3 (Brautarholtsvöllur) 7. hola - Myndband

Næstu mánudaga munu Brynjar Geirsson og Ólafur Már Sigurðsson spila fyrir okkur Brautarholtsvöll sem er nýr og glæsilegur golfvöllur sem opnaði síðsumars 2012 á Kjalarnesi. Útsýni, stórbrotin náttúra og fjölbreytt fuglalíf einkennir golfvöllinn.
20.maí 2013 - 21:46 Ólafur Már Sigurðsson

Golf fyrir alla 3 (Brautarholtsvöllur) 6. hola - Myndband

Næstu mánudaga munu Brynjar Geirsson og Ólafur Már Sigurðsson spila fyrir okkur Brautarholtsvöll sem er nýr og glæsilegur golfvöllur sem opnaði síðsumars 2012 á Kjalarnesi. Útsýni, stórbrotin náttúra og fjölbreytt fuglalíf einkennir golfvöllinn.
14.maí 2013 - 09:00 Ólafur Már Sigurðsson

Lærðu vipp úr háu grasi - Myndband

Að vippa úr háu grasi inn á flöt getur reynst erfitt. Hér sjáum við Brynjar Geirsson kenna vipp úr háu grasi.
13.maí 2013 - 06:00 Ólafur Már Sigurðsson

Golf fyrir alla 3 (Brautarholtsvöllur) 5. hola - Myndband

Næstu mánudaga munu Brynjar Geirsson og Ólafur Már Sigurðsson spila fyrir okkur Brautarholtsvöll sem er nýr og glæsilegur golfvöllur sem opnaði síðsumars 2012 á Kjalarnesi. Útsýni, stórbrotin náttúra og fjölbreytt fuglalíf einkennir golfvöllinn.
08.maí 2013 - 10:30 Brynjar Eldon Geirsson

Hvers vegna golf?

Margir sem eru í leit að áhugamáli við sitt hæfi gætu verið að velta fyrir sér spurningunni: ,,Hvers vegna golf?  Við skulum aðeins fara yfir nokkur atriði sem golfíþróttin hefur fram að færa fyrir þá sem hana stunda.

 

 

06.maí 2013 - 06:00 Ólafur Már Sigurðsson

Golf fyrir alla 3 (Brautarholtsvöllur) 4. hola - Myndband

Næstu mánudaga munu Brynjar Geirsson og Ólafur Már Sigurðsson spila fyrir okkur Brautarholtsvöll sem er nýr og glæsilegur golfvöllur sem opnaði síðsumars 2012 á Kjalarnesi. Útsýni, stórbrotin náttúra og fjölbreytt fuglalíf einkennir golfvöllinn.
01.maí 2013 - 21:34 Ólafur Már Sigurðsson

Æfingin skapar meistarann - Myndband

Bo Van Pelt leikur á PGA-mótaröðinni en hann hefur meðal annars sigrað á U.S Bank Meistaramótinu árið 2009. Hér sjaúm við hvernig hann æfir.