20. júl. 2012 - 22:01Ólafur Már Sigurðsson

Viðtal og svipmyndir af Tiger á öðrum hring á Opna breska - Myndband

Tiger Woods er búinn að leika tvo hringi á 67 höggum og er samtals á 6 höggum undir pari í þriðja sæti á Opna breska. Hér sjáum við viðtal og svipmyndir af honum á öðrum hring þar sem hann árri meðal annars glompuhögg á 18. holu sem fór beint í holu.
15.ágú. 2016 - 08:42

Bakvandamál tengd golfi

Rannsóknir sýna að yfir 80% allra kylfinga munu þurfa að glíma við bakvandamál einhvern tíma á ferlinum. Bakmeiðsli eru algeng hjá kylfingum og rannsóknir sýna að yfir 80% allra kylfinga munu þurfa að glíma við bakvandamál einhvern tíma á ferlinum. Golfpressan hefur tekið saman nokkur einföld ráð til þess að lina verki og vinna á bólgum í baki. Rétt er að benda á það að þessi ráð eru eingöngu ætluð til að lina verki og draga úr bólgum. Síendurtekin bakvandamál eða miklir verkir falla ekki undir þessi ráð og þú ættir að leita til sérfræðings eins og sjúkraþjálfara í þannig tilvikum.
08.jún. 2016 - 07:43

System 36 er sniðugt forgjafarkerfi fyrir óformleg mót hópa og fyrirtækja

Golfmót innan fyrirtækja eru vinsæl, en þeim fylgir ákveðinn vandi við að reikna út forgjöf fyrir þá sem ýmist hafa hana ekki, eða hafa mjög gamla forgjöf. System 36 er prýðileg lausn. Hver kannast ekki við vandann sem fylgir því þegar fyrirtæki eða hópur heldur golfmót þar sem hluti þátttakenda eru jafnvel nýbyrjaðir í golfi, eru ekki virkir kylfingar eða hafa ekki forgjöf af öðrum ástæðum? System 36 leysir vandann.
07.jún. 2016 - 22:57

Púttaðu betur með því að bæta púttstöðuna - Myndband

Rick Smith fer hér yfir grunnatriðin í púttstöðunni sem hjálpa þér að bæta púttin.
03.jún. 2016 - 15:43

Sumohnébeygja sem er sérsniðin fyrir kylfinga

Sumo hnébeygja er frábær útfærsla af hinni klassísku hnébeygju og hentar kylfingum einkar vel Hnébeygja er ein besta æfing sem hægt er að gera fyrir neðri líkama hvort sem þú ert að æfa fyrir kraftlyftingar, golf eða bridds. Þessi útfærsla er aftur á móti sérsniðin fyrir kylfinga og keyrir kraft í vöðvana og eykur liðleikann samtímis.
24.jún. 2014 - 22:49

Að missa stjórn á sér á vellinum

Þeir bestu geta misst hausinn á vellinum og hér eru nokkur fræg dæmi um slíkt.
21.jún. 2014 - 15:12 Brynjar Eldon Geirsson

Martin Kaymer

Það fer ekki mikið fyrir Þýska kylfingnum Martin Kaymer en árangur hans á golfvellinum hefur ekki farið framhjá mörgum sem fylgjast með golfíþróttinni. En skyggnumst aðeins inn í daglegt líf kappans og skoðum viðtöl við hann sjálfan.
05.maí 2014 - 07:59

Tíu ráð til að bæta leikhraða

Hægur leikur er eitt helsta vandamálið í golfi í dag. Það eru ýmsar ástæður fyrir því hvers vegna leikurinn gengur stundum of hægt; s.s. fleiri kylfingar á vellinum á mismunandi getustigi, frá kylfingum sem eru að stíga sín fyrstu spor í íþróttinni, til forgjafarlágra kylfinga sem líkja eftir hægum leik atvinnumanna.
04.maí 2014 - 11:38

Taktu gripið þitt alvarlega

Gripið er mikilvægasta tækniatriði golfsveiflunnar og geng ég svo langt að segja að annar hver kylfingur er með gripið sitt í slæmum málum. Það er eins og kylfingar geri sér ekki grein fyrir því að ef að gripið er ekki gott mun hreinlega ekkert ganga með sveifluna. Flestir eru með „veikt“ grip eins og það er kallað á fagmáli án þess að fara nánar út í það.
03.maí 2014 - 18:00

Markmiðasetning

Allir vita hversu mikilvæg markmiðasetning er fyrir afreksfólk í íþróttum. Enn mikilvægara er að vinna markvisst í átt að markmiðunum. Ekki nægir að setja niður fögur fyrirheit á blað en stinga því síðan niður í skúffu. Markmið þurfa að vera raunhæf, mælanleg og stjórnanleg.
23.apr. 2014 - 07:14

Fjarlægðamælar

Eru fjarlægðamælar rökrétt þróun eða „robotvæðing Golfsambönd um allan heim (þ.á.m. GSÍ) hafa leyft notkun fjarlægðamæla í áhugamannamótum sínum nú síðastliðin ár. Í rökstuðningi Royal & Ancient fyrir lögleiðingunni segir að fjarlægðamælar séu rökrétt þróun eftir að vallarvísar, lengdarhælar eða holustaðsetningarblöð voru heimiluð á sínum tíma.
22.apr. 2014 - 16:17 Úlfar Jónsson

Púttæfing með sandjárni: Úlfar Jónsson gefur góð ráð

Staða úlnliðana er mjög mikilvæg. Þú vilt forðast það í lengstu lög að brot myndist á vinstri úlnlið.    Mikilvægt er að sveifla pútternum þannig að boltinn fari af púttershausnum og byrji strax að rúlla í stað þess að skoppa fyrst og rúlla svo. Þessu náum við einungis fram með stroku sem stjórnuð er af handleggjum og öxlum, þ.e. pendúlsstroku, sem skilar pútternum í réttan feril. Óstöðugleiki og notkun á úlnliðum í púttstrokunni leiðir til þess að við náum ekki góðum árangri í púttum.
21.apr. 2014 - 06:00 Ólafur Már Sigurðsson

Bestu golfvellir Bretlands og Írlands Nr. 1

Royal County Down (Championship) er í 1. sæti hjá mér yfir bestu golfvelli Bretlands og Írlands. Völlurinn er staðsettur í Newcastle, County Down, á Norður Írlandi og er einn elsti golfvöllurinn á Írlandi.

20.apr. 2014 - 10:30 Brynjar Eldon Geirsson

Hvers vegna golf?

Margir sem eru í leit að áhugamáli við sitt hæfi gætu verið að velta fyrir sér spurningunni: ,,Hvers vegna golf?  Við skulum aðeins fara yfir nokkur atriði sem golfíþróttin hefur fram að færa fyrir þá sem hana stunda.

 

 

10.apr. 2014 - 08:22 Ólafur Már Sigurðsson

Lærðu að vippa úr háu grasi - Myndband

Margir eiga í erfiðleikum með að vippa úr háu grasi nálægt flötinni. Hér sýnir Rick Sessinghaus hvernig best er að framkvæma þetta erfiða golfhögg.
07.apr. 2014 - 13:16

Athyglisverðar golfsveiflur

Það þarf ekki alltaf að gera hlutina eftir bókinni til þess að ná árangri á vellinum eins og við getum séð á meðfylgjandi myndbandi sem er af mörgum góðum leikmönnum sem hafa sinn stíl.
24.mar. 2014 - 08:00 Úlfar Jónsson

Þrjú atriði sem hjálpa þér að slá beinni högg: Pistill frá Úlfari Jónssyni Golfkennara

Leggðu kylfuna við rót vísifingurs og að jarka handarinnar. Varastu að leggja kylfuna of hátt í lófann Nú þegar eru margir kylfingar farnir að huga að næsta golftímabili. Sem ávallt þá er mikilvægt að hafa í huga grunnatriðin þegar sveiflan er æfð, því án réttra grunnatriða verður erfiðara að ná góðri sveiflu. Hafðu eftirfarandi atriði í huga:
28.nóv. 2013 - 07:58 Ólafur Már Sigurðsson

Adam Scott lék á 62 höggum á fyrsta hring í Ástralíu

Adam Scott lék fyrsta hringinn á Australian Opan mótinu á 62 höggum eða á 10 höggum undir pari og setti um leið vallarvet á Royal Sydney vellinum.
23.nóv. 2013 - 23:59 Brynjar Eldon Geirsson

Haukur Örn nýr forseti GSÍ

Haukur Örn Birgisson sigraði í kosningu um embætti forseta Golfsambands Íslands sem fram fór í dag. Hann fékk 120 atkvæði en Margeir Vilhjálmsson fékk 29 atkvæði, eitt atkvæði var autt og eitt ógilt.
22.nóv. 2013 - 08:56 Ólafur Már Sigurðsson

Birgir Leifur lék á 71 höggi á þriðja hring

Birgir Leifur Hafþórsson lék þriðja hringinn á úrtökumótinu fyrir Web.com mótaröðina á 71 höggi eða á einu höggi undir pari. Hann er samtals á 3 höggum undir pari þegar einn hringur er eftir. 
19.nóv. 2013 - 13:26 Brynjar Eldon Geirsson

Oliver Horovitz með kynningu 26.nóv

Oliver Horovitz höfundur bókarinnar An American Caddie in St. Andrews á leiðinni til Íslands.

Oliver Horovitz, rithöfundur, kvikmyndagerðarmaður og kylfusveinn á „Old Course“ í St. Andrews í Skotlandi er væntanlegur til landsins og mun halda kynningu á bók sinni, „An American Caddie in St. Andrews“ í Víkingasal 2-4, á Icelandair Hotel Reykjavík Natura,  þriðjudaginn 26. nóvember  kl. 20:00.  Aðgangur er ókeypis.
16.nóv. 2013 - 12:02 Ólafur Már Sigurðsson

Samantekt frá öðrum degi á OHL Classic - Myndband

Robert Karlsson og Kevin Stadler voru efstir og jafnir á samtals 12 höggum undir pari þegar leik var hætt vegna myrkurs á öðrum hring á OHL Classic mótinu sem nú fer fram á PGA-mótaröðinni. Hér sjáum við samantekt frá öðrum degi mótsins.
10.nóv. 2013 - 23:29 Brynjar Eldon Geirsson

Hver verður næsti forseti GSÍ

Núverandi forseti Golfsambands Íslands Jón Ásgeir Eyjólfsson hefur nú tilkynnt að hann muni ekki sækjast eftir endurkjöri á golfþingi í haust.
07.nóv. 2013 - 09:17 Ólafur Már Sigurðsson

4 leiðir til að slá lengra - Myndband

Allir kylfingar vilja slá lengra en þeir gera. Hér kennir Rick Sessinghaus fjórar aðferðir til að slá boltann lengra.
03.nóv. 2013 - 19:21 Ólafur Már Sigurðsson

Dustin Johnson sigraði á HSBC - Myndband

Dustin Johnson sigraði á HSBC heimsmótinu sem fór fram í Sjanghæ nú um helgina. Johnson endaði mótið á samtals 24 höggum undir pari en annar varð Ian Poulter á 21 höggi undir pari.
27.okt. 2013 - 21:18 Ólafur Már Sigurðsson

Karlasveit Keilis endaði í 11. sæti

Karlasveit Keilis endaði í 11. sæti í Evrópumóti klúbbliða í Portúgal en alls tóku 24 lið þátt á mótinu.
27.okt. 2013 - 21:03 Ólafur Már Sigurðsson

Samantekt frá fjórða degi á CIMB Classic - Myndband

Ryan Moore og Gary Woodland urðu efstir og jafnir eftir 72 holur á CIMB Classic mótinu í Kuala Lumpur í Malasíu á samtals 14 höggum undir pari. Vegna myrkurs verða þeir að mæta snemma í fyrramálið til að klára bráðabanann. Hér sjáum við samantekt frá fjórða degi mótsins.
26.okt. 2013 - 09:51 Ólafur Már Sigurðsson

Samantekt frá þriðja degi á CIMB Classic - Myndband

Chris Stroud og Ryan Moore eru efstir og jafnir á samtals 12 höggum undir pari eftir 3 hringi á CIMB Classic mótinu sem nú fer fram á Kuala Lumpur vellinum í Malasíu. Hér sjáum við samantekt frá þriðja degi mótsins.
26.okt. 2013 - 06:30 Ólafur Már Sigurðsson

Birgir Leifur lék á 67 höggum og komst áfram

Birgir Leifur Hafþórsson lék lokahringinn á fyrsta stigi úrtökumótsins fyrir Web.com mótaröðina á 67 höggum og endaði jafn í 26. sæti en aðeins 30 kylfingar komust áfram á næsta stig. 
24.okt. 2013 - 08:25 Ólafur Már Sigurðsson

Birgir Leifur á 73 höggum á öðrum hring á úrtökumótinu

Birgir Leifur Hafþórsson lék á 73 höggum eða á einu höggi yfir pari á öðrum hring á úrtökumótinu fyrir Web.com mótaröðina í Bandaríkjunum. Birgir lék fyrsta daginn á 71 höggi og er því samtals á pari eftir tvo daga.

21.okt. 2013 - 08:57 Ólafur Már Sigurðsson

Simpson ánægður með sigurinn á Shriners - Myndband

Webb Simpson var að vonum ánægður með sinn 4. sigur á PGA-mótaröðinni eftir sigurinn á Shriners Hospitals mótinu í gær. Hér er hann í viðtali við Dennis Paulson.

Golfpressan
vinsælast
Ekki missa af þessu
7.6.2016

Púttaðu betur með því að bæta púttstöðuna - Myndband

Rick Smith fer hér yfir grunnatriðin í púttstöðunni sem hjálpa þér að bæta púttin.
Golfers