09. júl. 2012 - 06:00Ólafur Már Sigurðsson

Golf fyrir alla 2 (Grafarholtsvöllur) 13.hola - Myndband

Næstu mánudaga munu Brynjar Geirsson og Ólafur Már Sigurðsson spila fyrir okkur Grafarholtsvöll sem af mörgum er talinn vera einn sá skemmtilegasti á landinu. Á hverjum mánudegi munu þeir félagar spila eina holu og fara yfir leikskipulag á hverri holu fyrir sig. Hér sjáum við hvernig þeir spiluðu 13. holuna.
28.nóv. 2013 - 07:58 Ólafur Már Sigurðsson

Adam Scott lék á 62 höggum á fyrsta hring í Ástralíu

Adam Scott lék fyrsta hringinn á Australian Opan mótinu á 62 höggum eða á 10 höggum undir pari og setti um leið vallarvet á Royal Sydney vellinum.
23.nóv. 2013 - 23:59 Brynjar Eldon Geirsson

Haukur Örn nýr forseti GSÍ

Haukur Örn Birgisson sigraði í kosningu um embætti forseta Golfsambands Íslands sem fram fór í dag. Hann fékk 120 atkvæði en Margeir Vilhjálmsson fékk 29 atkvæði, eitt atkvæði var autt og eitt ógilt.
22.nóv. 2013 - 08:56 Ólafur Már Sigurðsson

Birgir Leifur lék á 71 höggi á þriðja hring

Birgir Leifur Hafþórsson lék þriðja hringinn á úrtökumótinu fyrir Web.com mótaröðina á 71 höggi eða á einu höggi undir pari. Hann er samtals á 3 höggum undir pari þegar einn hringur er eftir. 
19.nóv. 2013 - 13:26 Brynjar Eldon Geirsson

Oliver Horovitz með kynningu 26.nóv

Oliver Horovitz höfundur bókarinnar An American Caddie in St. Andrews á leiðinni til Íslands.

Oliver Horovitz, rithöfundur, kvikmyndagerðarmaður og kylfusveinn á „Old Course“ í St. Andrews í Skotlandi er væntanlegur til landsins og mun halda kynningu á bók sinni, „An American Caddie in St. Andrews“ í Víkingasal 2-4, á Icelandair Hotel Reykjavík Natura,  þriðjudaginn 26. nóvember  kl. 20:00.  Aðgangur er ókeypis.
16.nóv. 2013 - 12:02 Ólafur Már Sigurðsson

Samantekt frá öðrum degi á OHL Classic - Myndband

Robert Karlsson og Kevin Stadler voru efstir og jafnir á samtals 12 höggum undir pari þegar leik var hætt vegna myrkurs á öðrum hring á OHL Classic mótinu sem nú fer fram á PGA-mótaröðinni. Hér sjáum við samantekt frá öðrum degi mótsins.
10.nóv. 2013 - 23:29 Brynjar Eldon Geirsson

Hver verður næsti forseti GSÍ

Núverandi forseti Golfsambands Íslands Jón Ásgeir Eyjólfsson hefur nú tilkynnt að hann muni ekki sækjast eftir endurkjöri á golfþingi í haust.
07.nóv. 2013 - 09:17 Ólafur Már Sigurðsson

4 leiðir til að slá lengra - Myndband

Allir kylfingar vilja slá lengra en þeir gera. Hér kennir Rick Sessinghaus fjórar aðferðir til að slá boltann lengra.
03.nóv. 2013 - 19:21 Ólafur Már Sigurðsson

Dustin Johnson sigraði á HSBC - Myndband

Dustin Johnson sigraði á HSBC heimsmótinu sem fór fram í Sjanghæ nú um helgina. Johnson endaði mótið á samtals 24 höggum undir pari en annar varð Ian Poulter á 21 höggi undir pari.
27.okt. 2013 - 21:18 Ólafur Már Sigurðsson

Karlasveit Keilis endaði í 11. sæti

Karlasveit Keilis endaði í 11. sæti í Evrópumóti klúbbliða í Portúgal en alls tóku 24 lið þátt á mótinu.
27.okt. 2013 - 21:03 Ólafur Már Sigurðsson

Samantekt frá fjórða degi á CIMB Classic - Myndband

Ryan Moore og Gary Woodland urðu efstir og jafnir eftir 72 holur á CIMB Classic mótinu í Kuala Lumpur í Malasíu á samtals 14 höggum undir pari. Vegna myrkurs verða þeir að mæta snemma í fyrramálið til að klára bráðabanann. Hér sjáum við samantekt frá fjórða degi mótsins.
26.okt. 2013 - 09:51 Ólafur Már Sigurðsson

Samantekt frá þriðja degi á CIMB Classic - Myndband

Chris Stroud og Ryan Moore eru efstir og jafnir á samtals 12 höggum undir pari eftir 3 hringi á CIMB Classic mótinu sem nú fer fram á Kuala Lumpur vellinum í Malasíu. Hér sjáum við samantekt frá þriðja degi mótsins.
26.okt. 2013 - 06:30 Ólafur Már Sigurðsson

Birgir Leifur lék á 67 höggum og komst áfram

Birgir Leifur Hafþórsson lék lokahringinn á fyrsta stigi úrtökumótsins fyrir Web.com mótaröðina á 67 höggum og endaði jafn í 26. sæti en aðeins 30 kylfingar komust áfram á næsta stig. 
24.okt. 2013 - 08:25 Ólafur Már Sigurðsson

Birgir Leifur á 73 höggum á öðrum hring á úrtökumótinu

Birgir Leifur Hafþórsson lék á 73 höggum eða á einu höggi yfir pari á öðrum hring á úrtökumótinu fyrir Web.com mótaröðina í Bandaríkjunum. Birgir lék fyrsta daginn á 71 höggi og er því samtals á pari eftir tvo daga.

21.okt. 2013 - 08:57 Ólafur Már Sigurðsson

Simpson ánægður með sigurinn á Shriners - Myndband

Webb Simpson var að vonum ánægður með sinn 4. sigur á PGA-mótaröðinni eftir sigurinn á Shriners Hospitals mótinu í gær. Hér er hann í viðtali við Dennis Paulson.
21.okt. 2013 - 08:47 Ólafur Már Sigurðsson

Samantekt frá lokadegi Shriners Hospitals - Myndband

Webb Simpson lék lokahringinn á Shriners Hospitals mótinu á PGA-mótaröðinni á 66 höggum og tryggði sér um leið sigurinn á mótinu. Simpson hefur nú sigrað á 4 mótum á mótaröðinni. Hér sjáum við samantekt frá lokadegi Shriners Hospitals.
18.okt. 2013 - 09:37 Ólafur Már Sigurðsson

J.J. Henry lék á 60 höggum á Shriners Hospitals mótinu

J.J Henry lék fyrsta hringinn á Shriners Hospitals mótinu á PGA-mótaröðinni á 60 höggum eða á 11 höggum undir pari. Henry hefur eins höggs forystu á Andres Romero sem lék á 61 höggi.
14.okt. 2013 - 22:13 Brynjar Eldon Geirsson

Fáðu réttu atriðin til þess að æfa í vetur

Nú er sumarið að líða undir lok og því ættu kylfingar að fara að huga að undirbúningi fyrir næsta tímabil og nota veturinn vel og æfa réttu atriðin þannig að hlutirnir verði í lagi næsta vor eða fyrr fyrir þá sem eru að fara erlendis í golfferðir í haust og vor.
13.okt. 2013 - 12:12 Ólafur Már Sigurðsson

Högg dagsins á Frys.com - Myndband

Mörg frábær högg voru slegin á þriðja degi Frys.com mótsins sem nú fer fram á CordeValle vellinum í San Martin. Hér sjáum við bestu högg dagsins.
13.okt. 2013 - 11:55 Ólafur Már Sigurðsson

Sveiflan hjá Brandt Snedeker í slow motion

Hér sjáum við sveifluna hjá Brandt Snedeker í slow motion. Myndbandið var tekið upp á PGA meistaramótinu árið 2012 með Phantom HD upptökutæki sem tekur 2.200 ramma á sekúndu.
13.okt. 2013 - 09:37 Ólafur Már Sigurðsson

Samantekt frá þriðja degi á Frys.com - Myndband

Brooks Koepka er með tveggja högga forystu eftir þrjá daga á Frys.com mótinu á PGA-mótaröðinni sem nú fer fram á CordeValle vellinum í San Martin. Koepka er á samtals 15 höggum undir pari en hér sjáum við samantekt frá þriðja degi.
10.okt. 2013 - 22:03 Ólafur Már Sigurðsson

Nýju Callaway Apex járnin fá góða dóma - Myndband

Kylfuframleiðandinn Callaway hafa nú komið með ný járn á markað sem bera nafnið Callaway Apex. Kylfurnar eru þynnri en t.d. XHot Pro járnin frá Callaway og eiga að skila mun lengri höggum.
09.okt. 2013 - 21:38 Ólafur Már Sigurðsson

Styrktarmót fyrir karlasveit Keilis

Sunnudaginn 13. október fer fram á Hvaleyrarvelli styrktarmót fyrir karlasveit Keilis sem heldur á Evrópumót klúbbliða í Portúgal.
06.okt. 2013 - 17:08 Ólafur Már Sigurðsson

Bættu árangurinn úr glompum - Myndband

Þegar boltinn liggur illa í glompu er mikilvægt að hugsa skynsamlega. Hér kennir Brynjar Geirsson tæknina við að tapa sem fæstum höggum við slíkar aðstæður.
04.okt. 2013 - 22:59 Ólafur Már Sigurðsson

Ólafur Björn úr leik á úrtökumótinu

Ólafur Björn Loftsson komst ekki í gegnum fyrsta stig úrtökumótsins fyrir Evrópumótaröðina en Ólafur lék á Golf d´Hardelot vellinum í Frakklandi.
04.okt. 2013 - 13:14 Ólafur Már Sigurðsson

Samantekt frá fyrsta degi Forsetabikarsins - Myndband

Alþjóðlegt úrvalslið og úrvalslið Bandaríkjanna eignast nú við í Forsetabikarnum. Eftir fyrsta daginn leiðir úrvalslið Bandaríkjanna með 3.5 vinning gegn 2.5 vinningi. Hér sjáum við samantekt frá fyrsta degi.
02.okt. 2013 - 22:45 Ólafur Már Sigurðsson

Ólafur Björn í 20. sæti á úrtökumótinu eftir 2 daga

Ólafur Björn Loftsson er í 20. sæti eftir tvo daga á fyrsta stigi úrtökumótsins fyrir evrópsku mótaröðina en Ólafur leikur á velli í Frakklandi.
01.okt. 2013 - 00:10 Brynjar Eldon Geirsson

Staðreyndir um Golf

Það er margt sem fólk veit ekki um leikinn sem það stundar en nú skulum við skoða nokkrar skemmtilegar staðreyndir um þessa ævagömlu íþrótt sem hefur tröllriðið íslensku samfélagi síðastliðinn áratug.
30.sep. 2013 - 22:46 Ólafur Már Sigurðsson

Nýju SpeedBlade járnin frá Taylor Made - Myndband

Nýju SpeedBlade járnin frá Taylor Made hafa fengið frábæra dóma undanfarið hjá sérfræðingum. Járnin koma í búðir í október en hér heyrum við hvað forsvarsmenn Taylor Made hafa að segja um járnin.
30.sep. 2013 - 22:32 Ólafur Már Sigurðsson

Lærðu að slá glompuhögg úr blautum sandi - Myndband

Margir eiga í vandræðum með glompuhöggin og þá sérstaklega ef sandurinn er blautur og þungur. Hér sjáum við Randy Peterson kenna glompuhögg úr blautum sandi.
30.sep. 2013 - 22:17 Ólafur Már Sigurðsson

Topp 5 yfir högg vikunnar - Myndband

Hér sjáum við topp 5 lista yfir bestu högg vikunnar.

28.11.2013

Adam Scott lék á 62 höggum á fyrsta hring í Ástralíu

Adam Scott lék fyrsta hringinn á Australian Opan mótinu á 62 höggum eða á 10 höggum undir pari og setti...
Golfers