15. jún. 2012 - 15:00

Við erum af hákörlum komin - ekki öpum

Mennirnir eru afkomendur forsögulegs hákarls sem synti um höfin fyrir meira en 300 milljónum ára.  Hákarl þessi nefndist Acanthode bronni og var sameiginlegur allra hryggdýra á jörðinni, þar á meðal mannanna, samkvæmt nýjum rannóknum.

Endurgreining á 290 milljón ára gamalli heilakúpu hefur leitt í ljós að hákarlinn var ein fyrsta tegundin innan stórkjaftabálksins sem inniheldur tugþúsundir hryggdýra, allt frá fiskum til fugla, skriðdýra, spendýra og manna.

Í samanburði við aðra hrygghákarla var Acanthode bronni hlutfallslega stór eða meira en eitt fet á lengd. Hann var stóreygur og í stað tanna hafði hann tálkn. Hann lifði á svifdýrum.

Michael Coates, líffræðingur við Chicago háskólann segir niðurstöðurnar óvæntar.

Í Acanthodes sjáum við forsögu síðustu sameiginlegu forfeðra beinfiska og hákarla. Rannsóknarniðurstöðurnar segja okkur að fyrstu beinfiskarnir líktust mjög hákörlum en ekki öfugt. Það sem áður var talið tímabil hákarla var í raun tímabil stórmynntra hryggdýra.
Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt sem á heima á Pressunni?
Sendu okkur póst á pressan@pressan.is - Fyllsta trúnaðar gætt, sé hans krafist.21.júl. 2014 - 21:35 Kristín Clausen

Drengirnir sem voru lífgaðir við í Vestmannaeyjum segja sögu sína: „Kraftaverk að þeir hafi lifað af“

Myndir: Kristín/Pressan Tveimur piltum var bjargað frá drukknun í sundlaug Vestmannaeyja síðastliðin laugardag. Vakti björgunin mikla athygli. Piltarnir heita Ken Essien og Lenuel Adjaho og eru nítján og sautján ára gamlir. Lenuel er búsettur á Íslandi en Ken er í heimsókn hjá systur sinni sem býr hér á landi. „Ég man ekki mikið eftir slysinu en læknar segja mér að ég hafi drukknað í ellefu mínútur,” segir Ken. Aðstandendur piltanna eru gríðarlega þakklátir fyrir björgunina en setja spurningamerki við af hverju það tók svo langan tíma.
21.júl. 2014 - 20:40

Svikahrappar enn að hrella Íslendinga: Komast yfir notendanöfn og lykilorð - Svona áttu að bregðast við

Ekkert lát virðist vera á því að erlendir svikahrappar hringi í Íslendinga, kynni sig sem starfsmenn Microsoft og tilkynni þeim að það sé vírus í tölvum þeirra. Næst segja þeir að til að útrýma vírusnum verði fólk að fara inn á ákveðna vefsíðu og hala niður vírusvarnarforriti. Það borgar sig þó ekki því í rauninni er um að ræða vírus sem gerir svikahröppunum kleift að ná stjórn tölvu viðkomandi og geta hrapparnir í kjölfarið valdið ýmis konar fjárhagslegu tjóni.
21.júl. 2014 - 19:15

Minnst 18 sundmenn létust í Þýskalandi á 3 dögum: Voru að kæla sig vegna mikilla hita

Að minnsta kosti 18 sundmenn hafa látið lífið í Þýskalandi síðan á föstudaginn en fólkið var að reyna að kæla sig vegna mikilla hita sem herja á landið. Meðal þeirra látnu er 8 ára drengur. Hitinn hefur víða farið í 36 gráður og lítið lát er á hitanum.
21.júl. 2014 - 18:00

Ótrúleg auðæfi bíða í farvegi Busentofljóts

Í ágúst árið 410 eftir Krist réðust hersveitir svonefndra Vestur-Gota til atlögu við Rómaborg undir forystu leiðtoga síns Alarics. Borgin var þá ekki lengur höfuðborg Rómaveldis nema í táknrænni merkingu, keisararnir höfðu fyrst og fremst aðsetur í Konstantínópel og Ravenna á Norður-Ítalíu. Eigi að síður þótti flestum Rómverjum það skelfilegt merki um hnignun heimsveldisins að her „villimanna“ skyldi kominn alla leið að borgarmúrunum, en nokkrum áratugum fyrr hafði komist mikið rót á Evrópu þegar Húnar birtust í austurhluta álfunnar.
21.júl. 2014 - 17:00

Óvenjulegt heimsmet: Þakti handlegginn með húðflúrum af Hómer Simpson

Eftir að faðir hans hafði ítrekað bannað honum að horfa á sjónvarpsþættina um Simpson fjölskylduna í bernsku ákvað hinn 27 ára gamli Lee Weir að svara fyrir sig með því að þekja handlegg sinn með húðflúrum af Hómer Simpson. Hann hefur nú sett heimsmet í því að hafa flest húðflúr af sömu persónunni á líkamanum.
21.júl. 2014 - 15:15

Mynd dagsins: Loksins loksins! Gott veður um allt land á morgun - 21 stig á Egilsstöðum

Mynd dagsins að þessu sinni er mynd af veðurspá morgundagsins.  Samkvæmt spánni á að vera gott veður á landinu öllu. Besta veðrið verður fyrir austan, en á Egilsstöðum verður sólarlandaveður og 21 stigshiti. Í Reykjavík verður léttskýjað og 15 stiga hiti.  Á Akureyri verður sól og 15 stiga hiti en samkvæmt spánni mun sjást til sólar í öllum landshlutum en það hefur ekkert gerst oft í sumar.
21.júl. 2014 - 14:15

Hundur biðst afsökunar á að hafa stolið leikfangi af ungabarni: Myndband

Hundurinn Charlie er mjög góðhjartaður og annt um sína og eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi þá sá hann mjög eftir því að hafa tekið leikfang af Lauru litlu þar sem hún sat í stólnum sínum. Charlie ákvað því að gera allt sem í hans valdi stæði til að bæta fyrir þjófnaðinn.

21.júl. 2014 - 13:15

Nakinn húsráðandi í eltingarleik við innbrotsþjóf á Laugavegi

Myndin samsett / tengist ekki fréttinni beint. Par sem búsett er í íbúð ofarlega á Laugarvegi varð fyrir þeirri ömurlegu lífsreynslu að vakna við að innbrotsþjófur var að athafna sig inni í svefnherberbergi þeirra. Þjófurinn hafði jafnframt farið ránshendi um íbúð þeirra og er tjón parsins mikið.
21.júl. 2014 - 11:45

Fjöldi símhlerana bendir til þess að rannsóknaryfirvöld fái nánast sjálfsafgreiðslu á beiðnum

Hlutfall úrskurða dómara þar sem lögregluyfirvöld fá leyfi til símahlerana bendir til þess að dómstólarnir hafi látið rannsóknaryfirvöldum í té nánast sjálfsafgreiðslu í málaflokknum. Þetta er segir Jón Steinar Gunnlaugsson, lögmaður og fyrrum hæstaréttardómari, í aðsendri grein Morgunblaðinu í dag.
21.júl. 2014 - 11:00 Sigurður Elvar

Rory fékk 200 milljónir kr. fyrir sigurinn – pabbi hans fékk 40 miljónir fyrir 10 ára gamalt veðmál

Rory McIlroy sigraði á Opna breska meistaramótinu sem lauk í gær á Royal Liverpool vellinum í Hoylake. Þetta er fyrsti sigur Norður-Írans á þessu risamóti og alls hefur hann sigrað á þremur risamótum. Sigur McIlroy var aldrei í stórkostlegri hættu á lokahringnum þar sem hann var með sex högga forskot fyrir lokahringinn.
21.júl. 2014 - 10:00

Langtímaatvinnuleysi mest hjá konum yfir fimmtugt

„Því lengur sem fólk er atvinnulaust, því erfiðara getur reynst að komast aftur út á vinnumarkaðinn”, segir Karl Sigurðsson, vinnumarkaðssérfræðingur í Fréttablaðinu í morgun. Mun fleiri konur en karlar eru skráðar langtímaatvinnulausar
21.júl. 2014 - 09:00

Hneykslanleg framganga fréttamanns Sky: Rótaði í farangri farþega MH17

Sky fréttastofan neyddist í gærkvöldi til að biðjast afsökunar á framgöngu fréttamannsins Colin Brazier á vettvangi í Úkraínu þar sem brak flugs MH17 er. Í beinni útsendingu frá vettvangnum sást Brazier taka hluti upp úr tösku eins af farþegunum í vélinni og fetaði hann þar í fótspor aðskilnaðarsinna sem verið sakaðir um að róta í farangri farþega og jafnvel fara ránshendi um vettvanginn.

21.júl. 2014 - 07:55

Veitingasvindlarinn aftur á kreik

Karl­maður­inn sem hef­ur angrað veit­inga­menn og versl­un­ar­eig­end­ur síðustu vik­ur var enn og aft­ur hand­tek­inn á fjórða tímanum í nótt. Í þetta sinn var hann að reyna að kom­ast inn á hót­el í Aðalstræti, í Reykjavík.


 

20.júl. 2014 - 21:30

Vilhjálmur Egilsson rektor drýgir hetjudáð: Bjargaði mæðgum frá drukknun

Ragnhildur Pála Ófeigsdóttir, kennari sem býr í Borgarnesi og er eiginkona Vilhjálms Egilssonar rektors við Háskólann á Bifröst, birti fyrr í kvöld stöðuuppfærslu á fésbókinni þar sem hún lýsir björgunarafreki sem Vilhjálmur framdi í dag en þau hjónin eru nú stödd í fríi á Tyrklandi. Óhætt er að segja að Vilhjálmur hafi sýnt mikil snarræði er hann bjargaði þarlendum mæðgum frá drukknun en færslan birtist hér í heild sinni:
20.júl. 2014 - 20:00

45 ár liðin í dag frá því menn stigu fæti á tunglið

Í dag eru 45 ár liðin frá því að Apollo 11 lenti á tunglinu og braut þar með blað í mannkynssögunni. Óhætt er að segja að heimsbyggðin öll hafi staðið á öndinni er geimfararnir Neil Armstrong og Edward E. Aldrin stigu sín fyrstu spor á tunglinu og Armstrong mælti hin fleygu orð: „Þetta er lítið skref fyrir mann en stórt skref fyrir mannkynið.“

20.júl. 2014 - 18:30

Áfrýjunardómstóll snýr ákvörðun við – Rannsókn verður gerð á starfsemi Landbankans í Lúxemborg

Áfrýjunardómstóll í Lúxemborg hefur samþykkt að rannsókn skuli vera gerð á starfsemi Landsbankans í Lúxemborg, en fyrrum viðskiptavinir bankans halda því fram að þeir séu fórnarlömb fjársvika. Þetta kemur fram á vef Luxemburger Wort.
20.júl. 2014 - 16:30

Pitbull hundur bjargar eiganda sínum úr eldsvoða

Hér má sjá hundinn Ace Pit bull hundur að nafni Ace hefur nú verið hampað sem hetju í Indianapolis í Bandaríkjunum eftir að hann bjargaði eiganda sínum, hinum 13 ára gamla Nick Lamb úr eldsvoða, en Nick hefur verið heyrnarskertur frá fæðingu.
20.júl. 2014 - 15:00

Ævintýramaður á byltingardögum: Aðalsmaðurinn sem átti hlut að þremur byltingum

Mikið umrót varð í samfélagi vestrænna manna í lok átjándu aldar. Í nýlendum Breta í Norður-Ameríku lýstu menn yfir sjálfstæði sínu, nokkru seinna bylti alþýðan í Frakklandi kónginum úr sessi og nokkru seinna eða 1791 gerðu þrælar á Haítí uppreisn gegn frönskum herrum sínum.

Síðasttaldi atburðurinn er náttúrlega varla ígildi hinna að sögulegu mikilvægi en er þó mjög merkilegur á sinn hátt – fyrsta og eina dæmið sem sagan þekkir um að þrælauppreisn hafi leitt til stofnunar nýs ríkis, því uppreisn þrælanna lukkaðist og þeir stofnuðu nýtt ríki eftir baráttu í rúman áratug.

20.júl. 2014 - 13:30

Mynd dagsins: Gunnar Nelson hlýtur peningaverðlaun

Mynd dagsins að þessu sinni var tekin eftir sigur Gunnars Nelson á UFC bardaga kvöldi í Dyflinni í gærkvöldi. Myndina birti Jón Viðar Arnþórsson, formaður Mjölnis á fésbókarsíðu sinni. Gunnar hlaut vegleg peningaverðlaun fyrir bestu frammistöðu kvöldsins.


20.júl. 2014 - 12:30

Kvikmyndin Afinn verður frumsýnd í september: Sjáðu kitlurnar

Kvikmyndin Afinn verður frumsýnd hér á landi þann 26.september næstkomandi en hér á ferðinni hjartnæm gaman-dramamynd með Sigurði Sigurjónssyni í aðalhlutverki. Myndin er byggð á samnefndu leikverki sem sýnt var í Borgarleikhúsinu við miklar vinsældir.
20.júl. 2014 - 11:00

Rebekka Sif: Vopnuð röddinni og gítar

Rebekka Sif er 21 árs gömul söngkona og lagasmiður úr Garðabænum. Hún hefur haft hugan við tónlistina allt sitt líf, lært söng bæði hérlendis og í Kaupmannahöfn og stefnir að sjálfsögðu á að syngja sig í gegn um lífið. Nýlega gaf Rebekka Sif út sitt fyrsta lag „Our Love Turns To Leave“ sem hefur vakið mikla lukku.
20.júl. 2014 - 09:30

Jón Gnarr tekur sér frí frá Facebook: Tæplega hundrað þúsund fylgjendur

Jón Gnarr, fráfarandi borgarstjóri hefur sagt skilið við Facebook í bili en Jón hefur fram að þessu haldið úti nokkurs konar dagbók á samfélagsmiðlinum þar sem hann hefur deilt hinum ýmsu fréttum, skoðunum sínum og vangaveltum með lesendum. Hafa færslur hans, sem skrifaðar eru á ensku notið mikilla vinsælda bæði hér heima og erlendis og eru fylgjendur síðunnar rúmlega hundrað þúsund talsins.
20.júl. 2014 - 08:00

Annasöm nótt hjá lögreglunni: Hnífaárás og kannabissamkvæmi í Hafnarfirði

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í nótt. Tilkynnt var um nokkrar líkamsárásir og áflog og þó nokkrir voru teknir fyrir akstur undir áhrifum áfengis og vímuefna. Þá voru fangageymslur lögreglunnar við Hvefisgötu fullar í nótt og þurfti að vista handtekna í biðklefum.
 

19.júl. 2014 - 20:28

Gunnar Nelson með öruggan sigur: „Bestu áhorfendur ever“

Gunnar Nelsson vann öruggan sigur á Bandaríkjamanninum Zak Cummings í UFC-bardagadeildinni í Dyflinni í kvöld. Mikil spenna ríkti fyrir þessum fjórða UFC bardaga Gunnars á ferlinum og höfðu flestir veðbankar spáð Gunnari öruggum sigri. Stuðningur áhorfenda við Gunnar leyndi sér ekki enda augljóst að hann nýtur mikillar hylli hjá Írum, og sungu áhorfendur ,,Let go Nelson"  undir bardaganum.
19.júl. 2014 - 20:00

Himnesk fegurð Íslands að vetri til: Magnað myndband og myndir vekja athygli

Það styttist í veturinn og því ekki úr vegi nú um miðbik sumars að birta myndir af Íslandi í sínum fegurstu veturklæðum.
19.júl. 2014 - 18:00

Kynfæramynd kom japanskri listakonu í vanda

Japönsk listakona, Megumi Igarashi, var handtekin í vikunni vegna gruns um að hún hefði dreift gögnum sem gera fólki kleift að gera þrívíddarprent af kynfærum hennar. Einnig hefur hún búið til lítinn píkubát og ýmsa aðra hluti tengda kynfærum hennar. Handtaka hennar þykir gefa skýrt til kynna þann mikla tvískinnung sem ríkir í málefnum tengdum kynlífi og kynferði í Japan. Guardian greindi frá málinu.
19.júl. 2014 - 16:30

Breytingar vinstri stjórnarinnar á lögum um Seðlabanka veiktu sjálfstæði hans um of

Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, segir í grein sinni í Fréttablaðinu í dag  að breytingar vinstri stjórnarinnar á lögum um Seðlabankann árið 2009 hafi verið misráðnar þar sem hægt sé að færa rök fyrir því að þær hafi veikt sjálfstæði bankans um of. Þar af leiðandi sé endurskoðum laganna, sem nú fer fram, réttmæt.
19.júl. 2014 - 14:30

Svarti vængmaðurinn: Kynin,ofbeldi og skemmtanahald í Reykjavík

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir, leikkona og leikskáld hefur lengi látið að sér kveða í baráttunni gegn kynferðisofbeldi. Hún skrifaði nýlega pistil sem birtist í tímaritinu Reykjavík Grapevine en þar veltir hún fyrir sér tengingunni á milli skemmtanahalds Íslendinga og ofbeldisglæpa og segir frá áhugaverðum fyrirlestri Jackon Katz á ráðstefnunni Nordiskt forum sem fjallaði um málefnið. Pistill Þórdísar ber heitið The Dark Wingman: Gender Violence and Partying.

19.júl. 2014 - 15:00

Mynd dagsins: Hafþór Júlíus og Arnold Schwarzenegger á góðri stundu

Mynd dagsins var tekin þegar að Hafþór Júlíus Björnsson, leikari og sterkasti maður Íslands hitti fyrir Hollywood stjörnuna, stjórnmálamanninn og fyrrum vaxtaræktarkappann Arnold Schwarzenegger. Óhætt er að segja að á myndinni virki Schwarzenegger heldur smágerður miðað við Hafþór Júlíus sem í daglegu tali gengur undir nafninu „Fjallið.“
19.júl. 2014 - 13:00

Áhrifarík listaverk sýna Disney prinsessur sem fórnarlömb heimilisofbeldis

Óhugnanleg listaverk eftir AleXandro Palombo hafa vakið athygli víða um heim en myndir hans sýna teiknimyndapersónur sem allir þekkja sem fórnarlömb heimilisofbeldis. Meðal verka hans eru Marge Simpson með glóðurauga, Lois Griffin með blóðnasir og Mjallhvít þar sem hún liggur í fósturstellingu við fætur draumaprinsins.
19.júl. 2014 - 11:30

Eigendur stóru matvörukeðjanna myndu fyrst og fremst hagnast á áfengissölu

Ögmundur Jónasson, þingmaður Vinstri grænna, veltir því fyrir sér í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag hverjum það væri í hag að breyta fyrirkomulagi áfengissölu á Íslandi þannig að hún verði flutt inn í matvöruverslanir. „Væri þetta skattgreiðendum í hag, neytendum, landsbyggðinni eða væri þetta í þágu heilbrigðissjónarmiða? Væru það ef til vill fyrst og fremst eigendur stóru matvörukeðjanna sem myndu hagnast og þá á kostnað fyrrnefndra hagsmuna? Ég hallast að því,“segir Ögmundur.
19.júl. 2014 - 09:30

Íslendingar eru „líflegasta og mest skapandi fólk sem ég hef kynnst“

Arielle Demchuck er kandadískur rithöfundur sem birti nýlega pistil inn á heimasíðunni Stuckiniceland.com en á þeirri síðu gefst erlendum ferðamönnum sem heimsækja Ísland kostur á að skrifa um upplifun sína af landi og þjóð. Í pistlinum lýsir hún sterkri upplifun sinni af Íslandi og þeim Íslendingum sem urðu á vegi hennar en pistilinn ber heitið Drink, Write, Love: Discovering Iceland´s creative culture.

19.júl. 2014 - 08:00

Erilsöm nótt hjá lögreglunni: Líkamsárás,þjófnaður og deilur um sokka

Í nógu var að snúast hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Nokkur erill var á miðborginni og þá aðallega tilkynningar um minniháttar mál sem lögreglan þurfti að sinna. Þá voru tveir teknir um umferð vegna aksturs undir áhrifum áfengis og fíkniefna.
18.júl. 2014 - 22:00

Dýrkeypt hræðsla við kóngulær: Kveikti í húsinu sínu

Margir þjást af mikilli hræðslu við hin ýmsu skordýr og eru kóngulær líklegast meðal þeirra skordýra sem fólk óttast mest, af hvaða ástæðu sem það nú er. Bandarískur maður vildi ólmur losna við kónguló sem hafði tekið sér bólfestu í þvottahúsinu á heimili hans. Það endaði með ósköpum því hann kveikti í húsinu.
18.júl. 2014 - 21:00

Karl: Sigmundur besti leiðtoginn – „Menn geta aldrei krafist þess að öll kosningaloforð frá A til Ö séu uppfyllt

Framsóknarmenn ræddu það eftir kosningar að fylgið gæti fallið og því hefur fylgistapið ekki komið Framsóknarmönnum á óvart. Þeir voru undir það búnir. Þetta segir Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknarflokksins en hann á von á að fylgið aukist smám saman eftir því sem fleiri sjá árangur meirihlutans á kjörtímabilinu.
18.júl. 2014 - 20:36 Sigurður Elvar

Corinna Schumacher skrifaði opið bréf til stuðingsmanna Michael Schumacher

Corinna Schumacher, eiginkona Michael Schumacher, skrifaði bréf til stuðningsmanna og aðdáenda hans. Bréfið var í birt í dag.  Schumacher hefur á undanförnu hálfu ári verið haldið sofandi á gjörgæslu á frönsku sjúkrahúsi eftir höfuðhögg sem hann fékk þegar hann féll í skíðabrekku í Frakklandi.
18.júl. 2014 - 20:00

Viðmót starfsmanns IKEA við 4 ára fatlaðan sænskan dreng snertir sænsku þjóðina

Á sunnudaginn fór Thiele fjölskyldan frá Stöde í Svíþjóð í verslun IKEA í Sundsvall og voru fjögur af fimm börnum hjónanna með í för. Eitt barnanna er Texas sem er 4 ára og er með Downs syndrome. Viðmót starfsmanns í IKEA kom foreldrunum í opna skjöldu og sagan hefur snert við sænsku þjóðinni.
18.júl. 2014 - 19:00

Dýr verða menn: Uppstopparar leika lausum hala - Magnaðar myndir

Þótt menn hafi allt frá örófi leitast við að þróa aðferðir til að varðveita dýraskrokka að mestu óskemmda var það í raun ekki fyrr en á 18. öld sem það tókst, þegar menn læru að stoppa upp dýr. Fram að því höfðu flestar tilraunirnar falist í einhvers konar múmíugerð.
18.júl. 2014 - 18:00

Ford ætlar að nota tómata í bílaframleiðslu sína

Það færist í aukana að það sem telst rusl hjá einu fyrirtæki sé talið vera hráefni fyrir annað fyrirtæki enda mjög umhverfisvæn hugsuna á bak við þetta. Þetta er sama hugmyndafræði og er á bak við hugmyndir Ford bílaframleiðandans sem hefur nú gert samning við Heinz tómatsósuframleiðandann um að fá frákastið sem fellur til við tómatsósuframleiðsluna til að nota við bílaframleiðslu.
18.júl. 2014 - 16:06

Áströlsk fjölskylda missti ástvini í báðum flugslysum Malaysian Airlines

Greg Burrows og Kaylene Mann á blaðamannafundi eftir að flug MH370 hvarf

Áströlsk kona sem átti bróður sem hvarf með flugi Malaysian Airlines MH370 í mars, missti aftur nákomna ættingja í flugi MH17 sem var skotin niður í austurhluta Úkraínu í gær. Stjúpdóttir konunnar var um borð í vélinni ásamt fjölskyldu sinni en hún var leiðinni heim úr mánaðarfríi í Evrópu.  


18.júl. 2014 - 15:21 Bleikt

Geggjað góði dagurinn: „Við viljum auka fræðslu um þunglyndi”

„Áætla má að um 12-15 þúsund Íslendingar þjáist af þunglyndi á hverjum tíma. Sem þýðir það að mjög líklega er einhver í þínum nánasta hring sem þjáist af þunglyndi. Þunglyndi getur lagst á hvern sem er og spyr ekki um aldur, kyn né kynþátt.”
18.júl. 2014 - 14:30

Saga og Ugla fóru naktar saman í bað

 Saga Garðarsdóttir og Ugla Egilsdóttir fóru á dögunum saman naktar í bað. Þær stöllur vita greinilega hvernig best er að koma sér á framfæri en í baðinu ræða þær um listina og hafa gaman af.


 

18.júl. 2014 - 13:49

Líkið sem fannst í Bleiksárgljúfri er af Ástu Stefánsdóttur

Kennslanefnd ríkislögreglustjóra hefur staðfest að lík konu sem fannst síðastliðinn þriðjudag í Bleiksárgljúri hafi verið af Ástu Stefánsdóttur sem leitað hafði verið frá 10. júní. Réttarkrufning hefur farið fram og er beðið niðurstöðu hennar, segir í tilkynningu frá lögreglunni á Selfossi.

 

18.júl. 2014 - 15:00

Margir sátu á þökum húsa sinna, án vatns og matar, allt að þrjá daga

Sigríður Þormar sálfræðingur var að koma frá Bosníu og Herzegóvínu þar sem hún starfaði með Rauða krossinum þar í kjölfar flóðanna í maí síðastliðnum. Sigríður gerði úttekt á þörf fyrir sálrænan stuðning, skipulagði aðgerðir og sá um þjálfun starfsmanna og sjálfboðaliða til að hjálpa fórnarlömbum flóðanna.
18.júl. 2014 - 13:30

Þrír metnir hæfastir til að gegna stöðu seðlabankastjóra

Friðrik Már Baldursson, Ragnar Árnason og Már Guðmundsson hafa verið metnir hæfastir umsækjenda til að gegna stöðu seðlabankastjóra. Þetta kemur fram í Kjarnanum en blaðamaður segist hafa undir höndum umsögn nefndarinnar sem fjármála- og efnahagsráðherra skipaði til að leggja mat á hæfi umsækjenda.
18.júl. 2014 - 11:55

Lík fannst við Landmannalaugar í gær

Lík fannst í gær við Háöldu við Landmannalaugar. Líkið er talið vera af Bandaríkjamanninum Nathan Foley Mendelssohn sem hvarf í september í fyrra.


18.júl. 2014 - 11:18 Kristín Clausen

100 vísindmenn WHO létu lífið í flugi MH17

Margir þeirra 298 sem fórust með malasísku farþegaflugvélinni sem var skotin niður yfir austurhluta Úkraínu í gær voru starfsmenn Alþjóða heilbrigðismálastofnunarinnar (WHO). Voru þeir á leið ráðstefnu um AIDS í Ástralíu. Josep Lange, fyrrverandi forseti Alþjóðlega alnæmis sambandsins var einn farþeganna.

Í frétt The Guardian segir að um það bil hundrað farþegana í flugi MH17 hafi verið á leið á ráðstefnuna. Joep Lange var einn af lykilmönnum samtímans í rannsóknum á HIV veirunni.  Í tilkynningu frá WHO lýsa samtökin yfir mikilli sorg vegna þess hve margir samstarfsaðilar og vinir hafi verið um borð í vélinni.


Julie Bishop, utanríkisráðherra Ástralíu staðfesti á blaðamannafundi í morgun að flugvélin hefði átt að halda áfram frá Kuala Lumpur til Melbourne í Ástralíu. “Við gerum allt sem í okkar valdi stendur til að flytja þá Ástrali sem létu lífið aftur heim”, sagði Bishop.
18.júl. 2014 - 11:00

Myndir dagsins: Viltu búa í bílskúr fyrir 95 þúsund krónur á mánuði?

Myndir dagsins sýna okkur hvernig staðan er á leigumarkaðinum á höfuðborgarsvæðinu. Hér er til leigu bílskúr í Kópavogi og er grunnflöturinn 33 fermetrar en svefnloftið tíu fermetrar. Í auglýsingu sem birt er á Bland.is segir að eignin skiptist í forstofu, baðherbergi og íbúð. Loftið er blátt enda ekki búið að klæða það en stefnt er að því að það verði hvítt. Verðið fyrir þennan bílskúr er 95 þúsund á mánuði og tryggingafé 150 þúsund. Ekki fást húsaleigubætur fyrir eignina.
18.júl. 2014 - 10:00

Bubbi áhyggjufullur: Biður til æðri máttarvalda að sumarið 2015 verði betra

„Gríðarlegt áhyggjuefni”, segir Bubbi Morthens tónlistar- og laxveiðimaður. Bubbi hefur þungar áhyggjur af því hversu dræm laxveiðin hefur verið í sumar. Hann segir að svo virðist sem algjört hrun hafi orðið á stofni smálax en lítið sem ekkert hefur sést til hans í sumar.

18.júl. 2014 - 09:15

Vilhjálmur um frjókornaofnæmi: Getur minnkað lífsgæði fólks töluvert

Margir Íslendingar kannast við frjókornaofnæmi. Margir þjást ítrekað af kvefi á sumrin áður en þeir átta sig á að um ofnæmi er að ræða. Frjókornaofnæmi hefur aukist gríðarlega hjá ungu fólki undanfarin ár.


Aðsend grein
Aðsend grein - 10.7.2014
Átt þú atvinnumann framtíðarinnar?
Sverrir Björn Þráinsson
Sverrir Björn Þráinsson - 13.7.2014
„Þú hæstvirta aukakíló“
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 09.7.2014
Skopmynd Halldórs af mér
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 08.7.2014
Einkennileg fréttamennska
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 11.7.2014
Góður vinnustaður
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 13.7.2014
Tvær fjasbókarfærslur
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 09.7.2014
Svör við spurningum tveggja fréttamanna
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 12.7.2014
Stúlkan frá Ipanema
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 10.7.2014
Hver átti frumkvæðið?
Brynjar Eldon Geirsson
Brynjar Eldon Geirsson - 16.7.2014
Hver sigrar á The Open
Þórhallur Heimisson
Þórhallur Heimisson - 21.7.2014
Stund úlfsins
Fleiri pressupennar