19. jún. 2012 - 08:30

Útigangsmaður fann gullpeninga: Ætlar að kaupa bíl: Myndband

Útigangsmaður er tæpum tíu milljónum ríkari eftir að hann fann poka fullan af seðlum og gullpeningum í Colarado ánni. Timothy Yost, 46 ára gamall flækingur, uppgötvaði fjármunina þegar hann var að þrífa á sér fæturna í ánni. Samkvæmt lögregluskýrslum rak hann tærnar í poka og þegar hann sá glampa í gullið fékk hann næstum taugaáfall. Við blasti talsvert magn af seðlum og afrískum gullpeningum.

Adam var þó ekki lengi í paradís. Timothy var handtekinn eftir að bankastarfsmaður hafði samband við lögreglu þegar útigangsmaðurinn reyndi að fá þurra seðla í stað þeirra blautu. Gossið var tekið í vörslu lögreglu á meðan rannsakað var hvort glæpur hefði verið framinn eða eigandi fjármunanna myndi gefa sig fram.

Lögin í Colarado segja að ef fjármunir hafa verið grafnir og eigandi finnst ekki innan tiltekins tíma, eignast sá fundvísi þá. Á þriðjudaginn var mál Timothy tekið fyrir og var borgaráðið í Colarado samhljóma í ákvörðun sinni að láta útigangsmanninn njóta fjármunanna.

Timothy sagði í samtali við Fox að hann ætlaði að fjárfesta í ökutæki.

Ég er búinn að vera gangandi svo lengi. Ég get ekki beðið eftir að setjast undir stýri.

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt sem á heima á Pressunni?
Sendu okkur póst á pressan@pressan.is - Fyllsta trúnaðar gætt, sé hans krafist.19.nóv. 2014 - 11:50

Ísbjörnum hríðfækkar: Tæplega helmingsfækkun á 10 árum

Ísbjörnum hefur fækkað mikið á sumum hlutum heimskautasvæðisins og á fyrstu 10 árum aldarinnar fækkaði þeim um tæplega helming á sumum svæðum. Bandarískir og kanadískir vísindamenn, sem fylgjast með ísbjörnum við Alaska, segja að þar hafi stofninn minnkað um 40 prósent við sunnanvert Beauforthaf.
20.nóv. 2014 - 08:03

7 leiðir til að láta matvæli endast lengur

Mynd: Gettyimages Við höfum öll gerst sek um að sóa mat og þegar horft er á eftir matnum ofan í gin ruslatunnunnar lofar maður sjálfum sér að passa upp á að þetta gerist ekki aftur. Það er ekki bara fjárhagslegur ávinningur af því að bjarga matnum sínum frá ruslatunnunni heldur er þetta einnig umhverfislegt mál og varðar samfélagslega ábyrgð.
19.nóv. 2014 - 10:43

Sigurjón dæmdur í 12 mánaða fangelsi

Sigurjón Þ. Árnason, fyrrum forstjóri Landsbankans, var í dag dæmdur í 12 mánaða fangelsi, þar af 9 mánuði skilorðsbundna, fyrir markaðsmisnotkun
19.nóv. 2014 - 10:40 Sigurður Elvar

Skemmtileg tilþrif - bestu íþróttamyndir vikunnar frá Getty

Að venju voru ljósmyndarar Getty fyrirtækinu að mynda flesta stórviðburði í íþróttaheiminum í síðustu viku. Hér fyrir neðan má sjá brot því besta sem ljósmyndarnir völdu sjálfir og er víða komið við.
19.nóv. 2014 - 09:51 Sigurður Elvar

Katar fær enn eitt stórmótið – samsæriskenningar á lofti

José Maria Odriozola, forseti spænska frjálsíþróttasambandsins, er sannfærður um að óhreint mjöl hafi verið í pokahorninu þegar Alþjóða frjálsíþróttasambandið, IAAF, ákvað að HM í frjálsíþróttum árið 2019 fari fram í Katar.  
19.nóv. 2014 - 09:00

Volgt sítrónuvatn í morgunsárið er uppskrift að góðum degi

Það er fátt betra fyrir líkamann en að byrja daginn á því að drekka volgt sítrónuvatn? Sítrónur eru til dæmis bakteríudrepandi og styrkja ónæmiskerfið. Þær eru ríkar af vítamínum, steinefnum og hjálpa líkamanum að losa sig við óæskileg efni.
19.nóv. 2014 - 08:00

Þetta er nýjasti smellurinn: Gangnam Style virðist leiðinlegt í samanburði

Ef þú þarft að koma einhverjum á fætur í morgunsárið þá er kannski gott að nota lagið Chick Chick til þess en lagið hefur slegið í gegn á YouTube og raðar inn áhorfunum. Lagið þykir mjög sérstakt en margir telja þó að vinsældir þess geti slagað hátt í vinsældir Gangnam Style þó auðvitað sé enn langt í land með að það nái sama áhorfi og Gangnam Style.
18.nóv. 2014 - 22:00

Jafnréttisstofa ætlar að fjölga körlum í starfsliði sínu

Samkvæmt óbreyttu fjárlagafrumvarpi ársins 2015 þarf að fækka 39 stöðugildum hjá Umboðsmanni skuldara og Vinnumálastofnun. Jafnréttisstofa gerir hins vegar ráð fyrir fjölgun starfsmanna og þar á að ráða karlmenn.
18.nóv. 2014 - 22:00

Hrefna Dröfn: „Ég elskaði bróður minn en hugsaði hvort það hefði ekki verið best fyrir hann að fá að deyja“

,,Ég elskaði bróður minn meira en allt en þrátt fyrir það hugsaði ég hvort það hefði ekki verið best fyrir hann að fá að deyja í stað þess að lifa í þessi sex ár án þess að geta gert neitt”, segir Hrefna Dröfn Ísleifsdóttir félagsfræðingur. Við útskrift frá HÍ árið 2011 skrifaði hún lokaritgerð um líknardráp og siðferðislegar hliðar þess. Hún segir að um eldfimt málefni sé að ræða og ef til vill geti fólk ekki myndað sér almennilega skoðun á því fyrr en það sé sett í þær aðstæður að það neyðist til þess. Þá segir hún nauðsynlegt að Íslendingar myndi sér skoðun á málefninu og taki afstöðu.
18.nóv. 2014 - 22:00

Fikt hins opinbera í markaðnum þrýstir alltaf upp verði á endanum

Hildur Sverrisdóttir, varaborgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, sagði á borgarstjórnarfundi í dag að Reykjavíkurborg eigi ekki að aðstoða fólk í húsnæðismálum sem þurfi ekki á slíkri hjálp að halda.
18.nóv. 2014 - 21:00

Tók eigið líf fjórum dögum eftir sambandsslit: Þunglyndi á ekki að vera leyndarmál

Mynd úr einkasafni: Anthony og Charlotte Mikill fjölskylduharmleikur átti sér stað í Bretlandi síðasta sumar þegar Anthony Hughes tók eigið líf . Á dögunum töluðu fyrrverandi unnusta hans og móðir opinberlega um atburðinn, en hann hafði glímt við þunglyndi í mörg ár.
18.nóv. 2014 - 20:00

Slátrarar koma frá Nýja-Sjálandi til Íslands til þess að taka þátt í sláturvertíð á hausti

Á hverju ári ferðast hópur slátrarar þvert yfir hnöttinn, frá Nýja-Sjálandi til Íslands -fyrir tveggja mánaða vinnu. Þetta er kannski svolítið ýkt dæmi þess að vinnuafl er flutt á milli staða, en það virkar vel fyrir báða aðila.
18.nóv. 2014 - 19:20

Ólafur er með blæti fyrir pollagöllum: „Fæ mikið út úr því að vera látinn vinna heimilisstörf“

Hann er 37 ára tæknifræðingur. Einhleypur og barnlaus og býr í Reykjavík. Hann er frekar hæglátur og hógvær í framkomu, vel máli farinn og snarpur penni. Ólafur er ósköp venjulegur gaur sem fær sér uppáhelling frekar en latté og tekur þátt í þjóðmálaumræðunni. En hann er með áhugamál sem einhverjum kann að þykja óvenjulegt. Hann er með blæti (e. fetish) fyrir pollagöllum og stundar BDSM kynlíf. Þetta er í fyrsta sinn sem Ólafur kemur fram opinberlega og ræðir um þessa hlið af lífi sínu.
18.nóv. 2014 - 17:33

Bylting í viðskiptum: Notendur Blands geta nú greitt fyrir vörur sín á milli með Netgíró

Einstaklingar geta nú keypt og selt sín á milli með öruggum hætti á netinu hjá Bland.is. Netgíró sér um að borga seljanda vörunnar og tryggir þannig að seljandi á Bland fái greitt. Kaupandi fær vöruna afhenta áður en hann greiðir og getur um leið valið að borga vaxtalaust innan 14 daga eða skipt greiðslunni í allt að 12 mánuði.
18.nóv. 2014 - 17:30

Einar Ágúst vann 800 þúsund krónur: Myndband

Einar Ágúst Baldvinsson 35 ára Microsoft sérfræðingur frá Reykvík, gekk á fimmtudagskvöld út með vinninga að verðmæti 800.000 kr. í Minute To Win It Ísland sem sýndur er á SkjáEinum á fimmtudagskvöldum
18.nóv. 2014 - 16:11 Sigurður Elvar

Birgir Leifur úr leik á úrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina

Birgir Leifur Hafþórsson Mynd/GSÍ Birgir Leifur Hafþórsson hefur lokið keppni á lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina í golfi. Íslandsmeistari í höggleik karla úr GKG náði ekki að komast í hóp þeirra 70 sem leika tvo hringi til viðbótar á PGA Catalanya keppnisvöllunum á Spáni og þar verður keppt um 25 efstu sætin sem tryggja keppnisrétt á stærstu atvinnumótaröð Evrópu.
18.nóv. 2014 - 15:23

Gísli Freyr bað Sigríði Björk um greinargerð um Tony Omos

Sigríður Björk Guðjónsdóttir, fyrrum lögreglustjóri á Suðurnesjum, sendi Gísla Frey Valdórssyni greinargerð um hælisleitandann Tony Omos. Þessi greinargerð var rædd í símtölum þeirra þar á undan.
18.nóv. 2014 - 15:15

Birgir Jónsson ráðinn aðstoðarforstjóri WOW air

Birgir hefur starfað hjá WOW air síðustu tvo mánuði sem ráðgjafi. Birgir Jónsson hefur tekið við starfi aðstoðarforstjóra WOW air. Birgir hefur víðtæka reynslu úr atvinnulífinu bæði hér á landi og erlendis. Hann starfaði sem svæðisstjóri Össurar í Asíu á árunum 2001 -2004, sem forstjóri Iceland Express 2004-2006 og sem forstjóri Infopress Group sem er ein stærsta prentsmiðja í Evrópu, með starfsemi í þremur löndum, á árunum 2006-2010.
18.nóv. 2014 - 14:00

Veldu og saumaðu saman þín eigin föt úr fatadeild IKEA

Ósamsett húsgögn, í flötum pakkningum, einkennir viðskiptamódel húsgagna- og smávörurisans IKEA. Uppi eru hugmyndir um að taka það skrefinu lengra og hægt verði að kaupa föt eftir ákveðnum sniðum, efnum og stíl sem byggir á sömu hugmyndafræði

18.nóv. 2014 - 12:51

Vigdís: Kaldhæðnislegt boð á fund öryrkja á sama tíma og áhlaup stendur yfir – „Er allt leyfilegt í dag?“

Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar, segir Öryrkjabandalagið hafa farið „langt yfir strikið“ með sjónvarpsauglýsingu sem kjarahópur félagsins stendur fyrir. Það sé kaldhæðnislegt að á sama tíma og þetta áhlaup standi yfir hafi hún fengið boð um að mæta á ráðstefnu félagsins.
18.nóv. 2014 - 11:30

Hversu mikið þyngist maður við að borða 100 grömm af súkkulaði?

Mynd: Gettyimages Skammdegið færist yfir, það verður kaldara í veðri og jólin nálgast og súkkulaðið freistar sífellt meira og það er auðvelt að gleyma sér og fá sér smá súkkulaði og svo kannski aðeins meira súkkulaði. En hversu mikið þyngist maður við að borða 100 grömm af súkkulaði?
18.nóv. 2014 - 10:46

Frítt inn á Bubba tónleika í húsi SÁÁ

Bubbi Morthens mun halda tónleika í Von, húsi SÁÁ, Efstaleiti 7, fimmtudaginn 20. nóvember næstkomandi. Tónleikarnir eru haldnir á vegum SÁÁ og eru liður í átakinu Treystum baklandið sem samtökin standa nú fyrir.
18.nóv. 2014 - 10:20 Sigurður Elvar

Flækjustigið fyrir HM karla í handbolta minnkar ekkert – enn óvissa um þátttöku tveggja þjóða í Katar

Hassan Moustafa forseti IHF er hér lengst til vinstri en Egyptinn er afar umdeildur í sínu embætti. Mynd/Getty Sádi-Arabía, Sameinuðu arabísku furstadæmin og Barein komust að samkomulagi á sunnudaginn að senda embættismenn sína á ný í sendiráð viðkomandi landa í Katar. Þar með er átta mánaða pólítískri deilu þessara landa lokið en þessi deila hefur sett heimsmeistaramótið í handbolta í „pattstöðu“ en HM karla hefst eftir tæplega tvo mánuði í Katar.
18.nóv. 2014 - 10:04

Smásagnakvöld í Máli og menningu: Nóbelsverðlaunhafi, píanóleikur og fleira

Smásagnakvöld verður haldið í Bókabúð Máls og menningar Laugavegi í kvöld kl. 20.30. Silja Aðalsteinsdóttir les upp úr þýðingu sinni á smásagnasafni Nóbelsverðlaunahafans Alice Munro, Lífið að leysa. Gyrðir Elíasson les upp úr bókunum Koparakur og Lungnafiskarnir.

 


18.nóv. 2014 - 10:00

Krafðist skilnaðar í brúðkaupinu þegar hann sá andlit brúðarinnar í fyrsta sinn

Karlmaður frá Sádí-Arabíu skildi við brúði sína skömmu eftir að þau höfðu verið gefin saman því honum þótti hún ekki nægilega andlitsfríð. Hann hafði ekki séð andlit hennar fyrir brúðkaupið og það var ekki fyrr en verið var að taka brúðkaupsmynd af nýgifta parinu sem brúðurinn tók slæðuna frá andlitinu.
18.nóv. 2014 - 09:00

Þrjú símtöl við Gísla Frey daginn sem skjalið lak

Gísli Freyr Valdórsson og Sigríður Björk Guðjónsdóttir, þáverandi lögreglustjóri á Suðurnesjum, töluðu þrívegis saman í síma daginn sem Gísli lak persónuupplýsingum um Tony Omos til fjölmiðla.
18.nóv. 2014 - 08:07

Maðurinn sem lést við rjúpnaveiðar

Maður­inn sem lést við rjúpna­veiðar í fjall­lend­inu vest­an Langa­vatns í Borg­ar­byggð síðastliðinn sunnu­dag hét Gísli Már Marinós­son.
17.nóv. 2014 - 23:30

Kaldi, dáni sonurinn minn: Birti mynd af líki sonar síns á Facebook til að vara við neyslu

Hann birti myndina hér að neðan á Facebook, mynd af syni hans látnum af völdum fíkniefna. Þetta gerði hann til að benda öllum sem taka fíkniefni sér til skemmtunar í partíum á hverjar afleiðingarnar geta verið. Með myndinni skrifaði hann stöðufærslu þar sem segir meðal annars:
17.nóv. 2014 - 22:30

Eldri hjón sem lýst var eftir fyrr í kvöld eru fundin, heil á húfi

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir þeim Tómasi Lárussyni fæddur árið 1929 og Hrafnhildi Ágústdóttur fædd árið 1931. Þau fóru frá heimili sínu að Hlaðhömrum í Mosfellsbæ um hádegisbil í dag en ekkert er vitað um ferðir þeirra eftir þann tíma.
17.nóv. 2014 - 22:00

Ég hef sóað lífi mínu, konan ótrú og sonur minn þolir mig ekki: Einlægar játningar miðaldra manns

Einlæg skrif miðaldra bankamanns hafa vakið feikileg viðbrögð og miklar umræður. Í pistlinum lýsir maðurinn því hvernig hann hafi slegið draumum sínum á frest í þágu vinnu og fjárhagslegs öryggis uns draumarnir dóu. Jafnframt greinir hann frá því að eiginkona hans hafi haldið framhjá honum í fjölda ára.
18.nóv. 2014 - 08:00

MH17: Átakanlegt myndband sem sýnir fyrstu viðbrögð heimamanna á slysstað

Hér að neðan má sjá átakanlegt myndskeið sem sýnir viðbrögð heimamanna í grennd við staðinn þar sem malasíska farþegaþotan MH17 var skotin niður í sumar.
17.nóv. 2014 - 21:05 Auður Ösp Guðmundsdóttir

Stelpurnar sem festust í dópheiminum: Segja vændi og kynferðisofbeldi daglegt brauð

Þær hafa allar upplifað fíkniefnaheiminn í sinni hörðustu mynd og nota ófögur orð til að lýsa honum. Vændi og kynferðisofbeldi er daglegt brauð segja þær. Allar mögulegar aðferðir eru notaðar til að ná sér í efni af því að það eina sem skiptir máli er næsti skammtur. Ég hitti þær Glódísi Töru, Súsönnu Sif og Þóru Björg. Þetta var þeirra veruleiki í mörg ár.

17.nóv. 2014 - 20:00

Raunverulegar myndir af alvöru fólki hvaðanæva úr heiminum: Mögnuð myndasería

Við jarðarbúar búum við ólík lífsskilyrði. Á Vesturlöndum finnum við oft ekki tengingu við samfélögin allt í kringum okkur. Fátækt, neyð, stríð og barnabrúðir eru daglegt brauð í mörgum af jaðarríkjum samfélagsins á meðan við glímum við öðruvísi vandamáli sem eru þó í grunninn af sama meiði.

17.nóv. 2014 - 19:00

Fyrsta tálkvendi kvikmyndanna: Hin dularfulla og gleymda Helen Gardner

Menn fóru fyrst að taka kvikmyndir laust fyrir aldamótin 1900 og voru fljótir af nýta sér þennan nýjan miðil til að skapa bæði listaverk og hreint skemmtiefni.
17.nóv. 2014 - 18:00

Tveimur 8 ára drengjum vísað úr skóla fyrir að sýna jafnöldru sinni typpin á sér

Tveimur 8 ára drengjum var nýlega vísað úr skóla í eina viku eftir að þeir höfðu í leik barna í skólanum lyft efsta hluta kynfæra sinna upp fyrir buxnastrenginn og sýnt jafnöldru þeirra. Í bréfi til foreldranna segir skólastjórinn að  drengjunum hafi verið vísað úr skólanum í eina viku því þeir hafi „sýnt af sér hegðun sem særir blyðgunarkennd“ stúlkunnar.
17.nóv. 2014 - 17:12

Vilja mannanafnanefnd burt: Tímaskekkja að skilgreina karlmannsnöfn og kvenmannsnöfn

Óttarr Proppé, þingmaður Bjartrar framtíðar, hefur lagt fram frumvarp sem kveður á um að fólki verði frjálst að nefna börn sín því nafni sem það vill og að mannanafnanefnd verði lögð niður. Ásamt Óttarri koma þingflokkar Bjartrar framtíðar og Pírata að frumvarpinu, sem og tveir þingmenn úr Framsóknar- og Sjálfstæðisflokki.

17.nóv. 2014 - 17:08

Sveinbjörg Inga sadisti

Sveinbjörg Inga Lind er 29 ára Dalamær sem býr á Þorlákshöfn og notar oft rauðan varalit. Hún vinnur sem frístundaleiðbeinandi og á kaffihúsi og er sadómasókisti. Þar sem ég er haldin óseðjandi forvitni um allt sem viðkemur kynlífi og nautnum langaði mig að rekja úr henni garnirnar um sársauka, kynlíf og reynslu hennar af BDSM sem er orðinn nær áratugur. Hún segist sjálf vera gráðugasta tegund kynveru sem til er, sadómasókísk, alkynhneigð og
17.nóv. 2014 - 15:40

Einstaklinga með Aspergers-heilkenni skortir ekki hluttekningu – þvert á móti

Fólk sem er með Aspgers-heilkenni er oft sagt vera fjarlægir einfarar eða vélrænir nördar. En hvað ef þetta kuldalega viðmót við umheiminum er tilkomið vegna yfirþyrmandi tilfinninga viðkomandi, of mikils skammts af hluttekningu en ekki skorti á henni?
17.nóv. 2014 - 14:30

Mótmælum dagsins beint gegn Hönnu Birnu: 2.500 boða komu sína

Um 2.500 manns hafa boðað komu sína á mótmæli á Austurvelli í dag. Mótmælunum verður sérstaklega beint gegn Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, innanríkisráðherra.
17.nóv. 2014 - 13:30

Nýjar spjaldtölvur gleðja börn á Barnaspítala Hringsins

Barnaspítala Hringsins voru fyrir skömmu síðan færðar tíu spjaldtölvur að gjöf sem stytta sjúklingum stundirnar og gleðja hugann. Gjöfina færðu Samsung og Síminn í tilefni að heimsókn Young Lee, forstjóra Samsung Mobile í Evrópu, hingað til lands.
17.nóv. 2014 - 12:32

Maður fannst látinn á fjöllum

Í fjalllendinu sem er vestan Langavatns í Borgarbyggð var komið að látnum manni síðdegis í gær. Hann hafði verið á rjúpnaveiðum ásamt þremur öðrum en félagar hans höfðu ekki heyrt frá honum í nokkurn tíma. Þetta kemur fram á mbl.is.
17.nóv. 2014 - 12:30

Símtalið milli Davíðs og Geirs skilur eftir gat í öllu ferlinu

Ragnar H. Hall, hæstaréttarlögmaður, segir að svo lengi sem símtal milli þeirra Geirs H. Haarde og Davíðs Oddssonar um 500 milljóna evra lánveitingu til Kaupþings verði ekki gert opinbert, þá verði aðdragandi bankahrunsins aldrei krufinn til mergjar.
17.nóv. 2014 - 12:00

10 þjóðsögur sem eiga sér enga stoð í raunveruleikanum

Í gegnum tíðina hefur allskonar misskilningur orðið til þess að við höldum að eitthvað sem á sér enga stoð í raunveruleikanum sé algildur sannleikur. Hver hefur ekki heyrt að það taki líkamann 7 ár að melta tyggjó, eða að það sé nauðsynlegt að setja smá skvettu af olíu út í vatnið áður en þú sýður pasta, svo það festist ekki saman?

17.nóv. 2014 - 11:02

Langar þig til paradísareyjunnar Anguilla í desember?

Flugleitarsíðan Dohop leitar nú að fulltrúa til að fara til eyjunnar Anguilla í Karabíska hafinu í fimm daga í desember.
17.nóv. 2014 - 10:45 Sigurður Elvar

Myndband: Franskur leikmaður slapp með fólskulegt brot gegn Kiel í Meistaradeildinni

Jeffrey M’Tima leikmaður franska stórliðsins PSG er ekki ofarlega á vinsældarlistanum hjá þýska liðinu Kiel eftir gróft brot hans gegn Dominik Klein. Liðin áttust við í Meistaradeild Evrópu í gær og M’Tima sló Klein í andlitið með olnboganum – og var brotið mjög gróft.
17.nóv. 2014 - 10:16 Sigurður Elvar

Myndband: Samantekt frá 2-1 tapleiknum gegn Tékkum í undankeppni EM

Íslenska karlalandsliðið tapaði 2-1 á útivelli gegn Tékkum í undankeppni Evrópumótsins í gær og var þetta fyrsti tapleikur Íslands í riðlakeppninni. Ísland er í öðru sæti riðilsins með 9 stig eftir fjóra leiki en mörkin sem liðið fékk á sig í gær voru þau fyrstu sem liðið fær á sig í keppninni. Tékkar eru með 12 stig og Hollendingar eru í þriðja sæti með 6 stig.
17.nóv. 2014 - 10:15

400 manna „selfie“

Hátt í 400 eldheitir ljósmyndaáhugamenn- og konur voru samankomin í Hörpu á föstudag þar sem ráðstefna og sýning með ljósmynda- og kvikmyndabúnaði frá Canon fór fram.
17.nóv. 2014 - 10:00

Fyrsta könnun eftir skuldaleiðréttingu: Báðir stjórnarflokkarnir bæta við sig

Sjálfstæðisflokkurinn mælist með um 33 prósenta fylgi og bætir við sig þremur þingmönnum í skoðanakönnun Fréttablaðsins. Báðir stjórnarflokkarnir bæta við sig.
17.nóv. 2014 - 09:00

Útlit fyrir súkkulaðiskort í náinni framtíð: Súkkulaðiframleiðendur mjög áhyggjufullir

Þetta er hugsanlega versta frétt dagsins fyrir marga því við borðum alltof mikið af súkkulaði og ef ekki verður dregið úr neyslunni þá endar þetta með ósköpum og þá er ekki bara átt við aukakílóin sem geta sest á okkur ef við borðum of mikið af súkkulaði. Staðan er þannig að við borðum meira af súkkulaði en hægt er að framleiða og nú hafa súkkulaðiframleiðendur miklar áhyggjur af þessu.
17.nóv. 2014 - 08:00

Segulpólar Jarðarinnar skipta oftar um hlutverk en áður

Segulsvið Jarðarinnar er ekki eins stöðugt og áður og verður óstöðugra með tímanum. Áður fyrr breytti það um stefnu á um 5 milljón ára fresti en nú gerist þetta á um 200.000 ára fresti. Segulsviðið verndar okkur fyrir skaðlegum sólargeislum og því er ekki gott að það breytist mikið. En það er þó óþarfi að fara að huga að flutningi undir yfirborð Jarðarinnar eða byggingu nýlendna í geimnum því þetta ferli tekur milljónir ára.
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10     Næstu síður > 

Vilhjálmur Birgisson
Vilhjálmur Birgisson - 10.11.2014
Betra en maður þorði að vona
Brynjar Nielsson
Brynjar Nielsson - 22.11.2014
Hýenur renna á blóðslóðina
Einar Kárason
Einar Kárason - 11.11.2014
Stóra hyskismálið
Einar Kárason
Einar Kárason - 09.11.2014
Hugsað til Garðars skipstjóra
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 10.11.2014
Sýnishorn af skrifum Þjóðviljans um Berlínarmúrinn
Sigurður G. Guðjónsson
Sigurður G. Guðjónsson - 14.11.2014
Las sjálfsævisögu Reynis Traustasonar
Vilhjálmur Birgisson
Vilhjálmur Birgisson - 19.11.2014
Lítilmannlegt
Hermann Jónsson
Hermann Jónsson - 18.11.2014
Er einelti foreldravandamál?
Brynjar Nielsson
Brynjar Nielsson - 13.11.2014
Skoðun mín hefur ekki breyst
Þórhallur Heimisson
Þórhallur Heimisson - 15.11.2014
Börn og skilnaður
Hildur Eir Bolladóttir
Hildur Eir Bolladóttir - 18.11.2014
Að vera tapari á Íslandi
Ragnheiður Eiríksdóttir
Ragnheiður Eiríksdóttir - 18.11.2014
Klám og ábyrgð
Fleiri pressupennar