19. jún. 2012 - 08:30

Útigangsmaður fann gullpeninga: Ætlar að kaupa bíl: Myndband

Útigangsmaður er tæpum tíu milljónum ríkari eftir að hann fann poka fullan af seðlum og gullpeningum í Colarado ánni. Timothy Yost, 46 ára gamall flækingur, uppgötvaði fjármunina þegar hann var að þrífa á sér fæturna í ánni. Samkvæmt lögregluskýrslum rak hann tærnar í poka og þegar hann sá glampa í gullið fékk hann næstum taugaáfall. Við blasti talsvert magn af seðlum og afrískum gullpeningum.

Adam var þó ekki lengi í paradís. Timothy var handtekinn eftir að bankastarfsmaður hafði samband við lögreglu þegar útigangsmaðurinn reyndi að fá þurra seðla í stað þeirra blautu. Gossið var tekið í vörslu lögreglu á meðan rannsakað var hvort glæpur hefði verið framinn eða eigandi fjármunanna myndi gefa sig fram.

Lögin í Colarado segja að ef fjármunir hafa verið grafnir og eigandi finnst ekki innan tiltekins tíma, eignast sá fundvísi þá. Á þriðjudaginn var mál Timothy tekið fyrir og var borgaráðið í Colarado samhljóma í ákvörðun sinni að láta útigangsmanninn njóta fjármunanna.

Timothy sagði í samtali við Fox að hann ætlaði að fjárfesta í ökutæki.

Ég er búinn að vera gangandi svo lengi. Ég get ekki beðið eftir að setjast undir stýri.

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt sem á heima á Pressunni?
Sendu okkur póst á pressan@pressan.is - Fyllsta trúnaðar gætt, sé hans krafist.21.feb. 2015 - 09:18 Ágúst Borgþór Sverrisson

„Vil ekki bara vera Íris Vefjagigt“: Reynir að byggja upp gott líf þrátt fyrir erfiðan sjúkdóm

Íris Tosti er 38 ára gömul Reykjavíkurmær með ítalskt blóð í æðum úr föðurættinni en þaðan er ættarnafnið Tosti komið. Íris greindist fyrst með vefjagigt árið 1999 í kjölfar bílslyss og grunur lék á að hún væri með sjúkdóminn allt frá öðru vægara umferðaróhappi árið 1994 og jafnvel fyrr. 
21.feb. 2015 - 08:53

Dularfullur bílabruni við Hverfisgötu

Í nótt kviknaði í tveimur bílum í porti við Hverfisgötu. Slökkvilið kom á vettvang og gekk greiðlega að slökkva eldinn. Báðir bílarnir eru gjörónýtir eftir brunann. Ekki er vitað hvað olli eldinum og er málið í rannsókn.
21.feb. 2015 - 08:00

Á svo einfaldan og sérstakan hátt var hægt að draga úr glæpum um 82 prósent

Veggjakrot, fíkniefnaviðskipti, vændi og rán voru allt að því hluti af hversdagslífinu í Eastlake hverfinu í Oakland borg í Bandaríkjunum. Þá kom að því að einum íbúa hverfisins, Dan Stevenson, var nóg boðið og greip til sinna ráða. Með því að grípa til einfaldrar og sérstakrar aðgerðar tókst honum að lækka glæpatíðnina í hverfinu um 82 prósent.
20.feb. 2015 - 22:00

Kata Lostadóttir: Kynlíf til sölu hjá klæðskiptingi - Skilin eftir í náttkjól á Rauðhólum

Kata Lostadóttir er dulnefni 24 ára karlmanns sem selur sig með aðstoð internetsins. Kata er gagnkynhneigður og stundar vændi meðfram því að vinna fulla vinnu sem þolir dagsljósið. Hann selur sig aðallega karlmönnum en segir þó að hér um bil fimmti hver viðskiptavinur hans sé kona. Frásögn mannsins varpar ljósi á skuggahliðar vændis.
20.feb. 2015 - 21:00

Fjögur atriði sem drepa hjónabandið - og hvað einkennir góð hjónabönd?

Hann getur hlustað á par í fimm mínútur og ákvarðað með 91% nákvæmni hvort það kemur til með að skilja. John Gottman hefur rannsakað hjónabönd í yfir 40 ár og meðal paranna sem sækja námskeið hans eru helmingi færri sem falla í sama farið aftur en eftir hefðbundna sambandsráðgjöf.
20.feb. 2015 - 20:00 Auður Ösp Guðmundsdóttir

Fóstra, hjúkka og flugfreyja: Hvernig er að vera karlmaður í kvennastarfi?

Starfstéttir á borð við kennslu, umönnunar- og þjónustustörf hafa lengi vel verið helgaðar konum þó svo að þáttur karla hafi aukist lítillega á undanförnum árum. Pressan tók púlsinn á þremur karlmönnum sem allir hafa valið sér starfsframa innan hinna svokölluðu ,,kvennastétta”  og fékk að heyra um tilurð þess að þeir völdu tiltekið starf, viðbrögð umhverfisins og hvað heillaði þá við starfið.
20.feb. 2015 - 18:25

Indíana Ósk ráðin ritstjóri Dýrapressunnar

Indíana Ósk Helgudóttir hefur verið ráðin ritstjóri Dýrapressunnar á Pressunni. Dýrapressan er nýr vefhluti þar sem fjallað verður á fjölbreyttan og fróðlegan hátt um dýr af öllum stærðum og gerðum. Þar verður að finna fréttir, skemmtileg myndskeið, fróðleik frá dýralæknum og svo mætti lengi telja.
20.feb. 2015 - 17:00 Auður Ösp Guðmundsdóttir

Ingibjörg opnar sig við Pressuna um skelfilega lífsreynslu:,,Hann sagði að ég væri svo erfitt barn“

Mig langar að hjálpa sem flestum sem eru í þessari aðstöðu. Vegna þess að þegar ég var þar sjálf þá var enginn sem talaði við mig. Það var svo fast í hausnum á mér að ég ætti þetta skilið og ætti að skammast að ég gerði mér ekki grein fyrir að þetta væri rangt,“ segir Ingibjörg Ýr Smáradóttir sem í 6 ár bjó við gróft heimilisofbeldi af hálfu stjúpföður síns. Hún hefur nú ákveðið að stíga fram og segja sögu sína í von um að hjálpa öðrum í sömu sporum en hún segir ofbeldi af þessu tagi hafa miklar og langvarandi afleiðingar.
20.feb. 2015 - 16:10

Ásdís Rán og Saga ósammála: Jafnrétti og femínismi að bjóða uppá ofurkroppa - Hallærislegra en Logi Bergmann í línudansi segir Saga

Athafnakonan og fyrirsætan Ásdís Rán Gunnarsdóttir segist skynja mikinn áhuga fyrir komu dansteymisins Grandos sem skemmtir á konukvöldi klukkan 19 á Spot í kvöld.  Kyntröllin í Grandos munu fækka fötum og segir Ásdís að um saklaust atriði sé að ræða. Ásdís skipuleggur konukvöldið og er það nokkuð umdeilt líkt og margt annað sem hún hefur tekið sér fyrir hendur í gegnum tíðina. Saga Garðarsdóttir leikkona er ein af þeim sem hefur gagnrýnt fyrirhugað konukvöld en Ásdís Rán kippir sér ekki upp við það og í samtali við Pressuna blæs hún á allar gagnrýnisraddir. Bætir hún við að mikill áhugi sé fyrir konukvöldinu.
20.feb. 2015 - 15:19

Móðirin sem lokaði börnin sín þrjú inni í 10 ár ekki í gæsluvarðhald

Dómari við þingréttinn í Kristianstad í Svíþjóð féllst ekki á kröfu lögreglunnar um gæsluvarðhald yfir konunni sem var handtekin í gær grunuð um að hafa læst börn sín þrjú inni í allt að 10 ár. Eftir um tveggja klukkustunda þinghald kvað dómari upp úrskurð sinn og var konan því frjáls ferða sinna.
20.feb. 2015 - 14:00

„Þessi dæmalausa kommakerling frá Noregi með franskt millinafn“

Ingvi Hrafn Jónsson hefur ekki farið í grafgötur með vanþóknun sýna á Evu Joly. Það sýndi hann og sannaði enn og aftur í útvarpsviðtali í morgun þar sem hann kallaði hana „dæmalausa kommakellingu“.
20.feb. 2015 - 13:25

Hákarli skolaði á land: Tveir fellibyljir herja á Ástralíu - Óttast gífurlega eyðileggingu

Fellibylurinn Marcia tók land á norðausturströnd Ástralíu í gærkvöldi en fellibylurinn Lam tók land enn norðar í landinu. 134 skólum og flugvöllum hefur verið lokað og íbúar hafa verið fluttir frá svæðum sem reiknað er með að verði illa úti. Yfirvöld óttast gífurlega eyðileggingu af völdum óveðranna.  Þá skolaði hákarli á land í látunum.
20.feb. 2015 - 11:55

Foreldrar biðu í bílnum á meðan börnin gengu á ísnum: Ein manneskja endaði í lóninu - Stórhætta á ferðum

,,Það er skilti í sjoppunni við Lónið þar sem segir að það eigi ekki að fara út á en fólk annað hvort tekur ekki eftir því eða hunsar það,” segir Owen Hunt leiðsögumaður sem um hádegisbilið í gær tók meðfylgjandi ljósmyndir en þar má sjá ferðamenn fara út á ísinn á Jökulsárlóni og ganga þar um. Segist Owen hafa orðið var við þetta uppátæki ferðamanna hvað eftir annað að undanförnu en um sérstaklega varhugaverða hegðun sé að ræða.

20.feb. 2015 - 11:00

Ást og kynlíf í N-Kóreu: Banka upp á og vona að mamma komi ekki til dyra

Þegar Norður-kóresk ungmenni vilja bjóða hvert öðru á stefnumót þurfa þau yfirleitt að banka upp á heima hjá viðkomandi því fæstir eiga farsíma eða tölvu. Flest ung fólk býr í foreldrahúsum sem gerir ástarfundi enn erfiðari en ella. Engu að síður er ástarlíf í N-Kóreu í þróun eins og annars staðar.
20.feb. 2015 - 09:58

Stjórnvöld óttast njósnir af hálfu kröfuhafa: Leituðu að hlerunarbúnaði

Leiðtogar ríkisstjórnarinnar og ráðgjafar við vinnu að losun gjaldeyrishafta óttast í vaxandi mæli mögulegar símhleranir erlendra kröfuhafa. Lögreglan var fengin til að til að kanna hvort símar væru hleraðir.
20.feb. 2015 - 09:06 Sigurður Elvar

Balotelli stal vítinu frá Henderson – Skortur á virðingu segir Gerrard

Það er fátt í þessu lífi sem Mario Balotelli gerir án þess að það sé umdeilt. Ítalski knattspyrnumaðurinn skoraði sigurmark Liverpool í Evrópudeildinni í gær gegn Besiktas frá Tyrklandi – en markið skoraði hann úr vítaspyrnu sem fyrirliðinn Jordan  Henderson ætlaði að taka sjálfur.
20.feb. 2015 - 09:00

58 ára ákærður fyrir morð framið er hann var 17 ára: „Höfum þjáðst nógu lengi“

Nýjar rannsóknir á lífsýnum sem fundust á gamalli blárri úlpu hafa leitt til handtöku í máli 14 ára drengs sem myrtur var árið 1974. Hinn grunaði var á þeim tíma 17 ára gamall vinur hins myrta. Maðurinn er nú 58 ára gamall.
20.feb. 2015 - 08:12

Skíðadrottningin Freydís Halla sigraði stórt svigmót í Bandaríkjunum

Mynd: Skíðasamband Íslands Í gær tók Freydís Halla Einarsdóttir þátt í alþjóðlegu FIS svigmóti í Sugarbush í Bandaríkjunum. Freydís ákvað að lengja dvöl sína í Bandaríkjunum eftir heimsmeistaramótið til þess að taka þátt á tveimur svigmótum á þessum stað. 
20.feb. 2015 - 01:00

Brotist inn til Örnu Báru og íbúðin undirbúin fyrir tæmingu: „Ég svaf ekkert síðustu nótt, fannst ég svo varnarlaus“

Arna Bára / Mynd geirix ,,Hvað er að sumu fólki? Af hverju þarf að ræna og rupla í stað þess að vinna fyrir hlutunum?" segir Athafnarkonan og fyrirsætan Arna Bára Karlsdóttir sem lenti í þeirri óskemmtilegu lífsreynslu að uppgötva að brotist hefði verið inn til hennar á meðan hún var erlendis.  Arna Bára og unnusti hennar, Heiðar Árnason, festu nýverið kaup á íbúðinni og segir Arna Bára hafa eytt bæði miklum tíma og fjármunum í innanstokksmuni.
19.feb. 2015 - 22:19

„Það er eitthvað rangt við að það kosti að fara um Þingvelli“, segir Sigmundur Davíð forætisráðherra

Forsætisráðherra segir að prinsippið sé að ekki eigi að rukka Íslendinga fyrir að skoða náttúru eigin lands. „Það er eitthvað rangt við að það kosti að fara um Þingvelli.“ Hann lýsti yfir efasemdum um náttúrupassann svokallaða á opnum fundi Framsóknarflokksins á Egilsstöðum í síðustu viku.
19.feb. 2015 - 21:30 Auður Ösp Guðmundsdóttir

Róbert Óliver grennti sig, hætti að drekka og flutti til Hollywood: ,,Ég er ofboðslega þakklátur fyrir lífið mitt í dag”

Á meðan sumir tala endalaust um að ráðast í hlutina þá eru aðrir sem taka af skarið og framkvæma, og það með glæsibrag. Einn af þeim er Róbert Óliver Gíslason en þegar stefndi í óefni  fyrir nokkrum árum ákvað hann að gera róttækar breytingar á lífi sínu og stundar nú nám við þekktan leiklistarskóla í Bandaríkjunum þar sem hann fetar í fótspor heimsþekktra leikara á borð við Marlon Brando og Robert De Niro. Hann segist þakklátur fyrir líf sitt í dag og segir hann mikilvægt fyrir alla að elta drauma sína.
19.feb. 2015 - 20:10

Elsku stelpan mín: Fyrirgefðu að ég lét ekki bólusetja þig

Elsku stelpan mín. Heimurinn er svo stór, það er svo margt sem ég vil kenna þér, svo margt sem ég vil vernda þig fyrir og svo margt sem ég vil að þú sjáir.

19.feb. 2015 - 19:20

Ógnvænlegar myndir: 70 ár frá loftárásunum á Dresden

Nú um miðjan febrúar eru rétt 70 ár frá loftárásum Breta og Bandaríkjamanna á þýsku borgina Dresden. Þessar árásir voru geysilega harðar og beitt var eldsprengjum, svo heil hverfi borgarinnar urðu nánast einn bálköstur.

19.feb. 2015 - 18:17

Vigdís Hauksdóttir búin að klára Candy Crush: Komin á borð 860 - Skerpir á rökhugsun

Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins og formaður fjárlaganefndar, hefur klárað Candy Crush. Hún þykir afar snjöll í leiknum en hún greindi frá því fyrr í dag að hún hefði komist á borð 860.
19.feb. 2015 - 17:14

Mynd dagsins: Það er verið að reyna að plata þig? Þetta þarft þú að vita

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sendir frá sér tilkynningu um vefveiðar.  Hefur lögreglunni borist tilkynningar um að fólk sé að fá pósta sem biðja það um að fara inn á heimabankann sinn. Þetta eru tilkynningar frá óprúttnum aðilum sem hafa sett upp falska slóð. Hér fyrir neðan eru nauðsynlegar upplýsingar til að koma í veg fyrir að þú eða aðrir lendir í klóm svikahrappa.
19.feb. 2015 - 16:15

Manstu eftir manninum sem gengur 34 km til vinnu daglega? Nú hefur saga hans tekið á sig óhugnanlega mynd

Fyrir nokkrum vikum fór sagan af James Robertson, 56 ára, eins og eldur í sinu um netheima eftir að bandarískir fjölmiðlar skýrðu frá dugnaði þessarar hvunndagshetju sem gekk 34 km til og frá vinnu daglega og hafði gert í 10 ár án þess að missa úr dag í vinnu.

19.feb. 2015 - 15:07

Ásakar húsvörð um að mæla áfengi í nemendum á heimavist: „Eilífðarbarátta að sporna við áfengisdrykkju“

Framhaldsskólanemi á Laugum er ósáttur og segir að húsvörður á heimavistinni hafi undir höndum áfengismæli sem hann noti til að athuga hvort nemendur séu undir áhrifum áfengis. Nemandinn setti sig í samband við Þórgný Thoroddsen, varaborgarfulltrúa Pírata. Þórgnýr segir í samtali við Pressuna að viðkomandi nemandi hafi greint honum frá því að hafa fengið 20 punkta eftir að mælst undir áhrifum eftir að hafa blásið í mælinn. Þegar nemandi hefur fengið 30 punkta er hann rekinn.
19.feb. 2015 - 13:12 Ágúst Borgþór Sverrisson

Stórar fullyrðingar um lækningarmátt kannabis: Læknaði sig af húðkrabbameini með kannabisolíu

Rick Simpson er roskinn en eldhress og frísklegur Kanadamaður sem árum saman hefur talað fyrir lækningarmætti kannabisolíu eftir að hafa reynt meint áhrif hennar á sjálfum sér. Simpson kveðst hafa læknast af húðkrabbameini með því að bera kannabisolíu á sárin sem voru í andliti.
19.feb. 2015 - 12:11

Hryllingur í Svíþjóð: Sænsk kona handtekin - Læsti börn sín inni í 10 ár

Íbúð fjölskyldunnar Kona um sextugt er nú í haldi lögreglunnar á Skáni í Svíþjóð en hún er grunuð um að hafa læst börn sín inni í húsi hennar í Brömölla á Skáni í langan tíma, rúmlega 10 ár að sögn sumra sænskra fjölmiðla. Lögreglan braut sér leið inn í íbúð konunnar í morgun eftir að hafa fengið tilkynningu um málið.
19.feb. 2015 - 11:20 Sigurður Elvar

Þórir hættir sem framkvæmdastjóri KSÍ – sagði upp störfum og leitar á önnur mið

Þórir Hákonarson til hægri ásamt Styrmi Gíslasyni úr Tólfunni - stuðningsmannasveit landsliðsins. Mynd/KSÍ Þórir Hákonarson mun láta af störfum sem framkvæmdastjóri Knattspyrnusambands Íslands 1. mars n.k. Þetta kemur fram í pistli sem Þórir skrifar á heimasíðu KSÍ. Þórir hefur verið framkvæmdastjóri KSÍ frá árinu 2007 og hefur því verið í þessu starfi í tæp átta ár.
19.feb. 2015 - 11:05

Sigmundur Davíð: Ekkert sérstakt í símtali Geirs og Davíðs

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, segist telja að símtal Davíðs Oddssonar og Geirs H. Haarde leiði ekkert sérstakt í ljós um 500 milljóna evra lánveitingu til Kaupþings.
19.feb. 2015 - 09:50

Ég finn fyrir hræðilegri og illri nærveru þegar ég sef: Er sem lömuð en samt vakandi

Ímyndaðu þér að þú liggir í rúminu og þegar þú ert við það að sofna heyrir þú hljóð, þér finnst einhver vera í herberginu og þér finnst eins og einhver sitji á bringu þinni. Þú reynir að hrópa á hjálp en getur það ekki, ert alveg lamaður.
19.feb. 2015 - 09:00

Tekur upp hanskann fyrir KronKron: „Hæstisréttur Íslands dæmdi spænsku skúrkunum í vil“

Jakob Frímann Magnússon, framkvæmdastjóri Miðborgarinnar og Stuðmaður, ritar grein í Fréttablaðið um dómsmál sem hönnunarfyrirtækið og tískuverslunin KronKron tapaði fyrir spænskum skóframleiðanda. Deilan snerist um hvort KronKron bæri að greiða fyrir gallaða skósendingu.
19.feb. 2015 - 08:39 Sigurður Elvar

Myndband: Ótrúlegt sigurmark í Meistaradeildinni í handbolta

Dusko Celica leikmaður handknattleiksliðsins HC Zagreb skoraði ótrúlegt mark í Meistaradeildinni á dögunum gegn La Rioja frá Spáni í riðlakeppninni. Leiktíminn var liðinn og var Celica eina von krótatíska liðsins þegar hann tók aukakast nánast við miðlínu vallarins í stöðunni 30-30.
19.feb. 2015 - 08:20 Sigurður Elvar

Íshokkíleikur stóð yfir í 250 tíma - 4190 mörk skoruð í maraþonleik

Margar frægar íshokkístjörnur lögðu mikið á sig til þess að safna fé til krabbameinsrannsókna. Þeir settu upp leik þar sem markmiðið var að bæta heimsmet og safna peningum. Leikurinn stóð yfir í 250 tíma samfellt og voru skoruð 4190 mörk í leiknum sem fram fór í Edmonton í Kanada.
19.feb. 2015 - 08:00

Afbrýðisamasta kona Bretlands vill fara í hjáveituaðgerð

Hún er dauðhrædd um að maðurinn hennar verði henni ótrúr. Hefur hann þó ekki gefið henni ástæðu til þess. Hún lætur hann taka lygamælispróf og skoðar símann hans og tölvupóst. Hún hefur meira að segja bannað honum að horfa á flottar konur í sjónvarpinu.
18.feb. 2015 - 22:53

Sigmundur ekki búinn að gefa Víglundsmálið upp á bátinn: Það voru teknar „rangar og skaðlegar“ ákvarðanir

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætiráðherra, segist aldrei hafa talað um að lögbrot hafi átt sér stað í Víglundsmálinu svokallaða. Hins vegar sé ljóst að „rangar og skaðlegar“ pólitískar ákvarðanir hafi verið teknar og það þurfi að rannsaka frekar. Þessar ákvarðanir hafi meðal annars leitt til þess að nýju bankarnir hafi hagnast um 300 milljarða króna á kostnað almennings.
18.feb. 2015 - 22:45

Léttist um 57 kíló fyrir brúðkaupsdaginn: Megrunin eyðilagði kynlífið - MYNDIR

Kona sem missti 57 kíló fyrir brúðkaupsdaginn sinn segir að megrunin hafi eyðilagt kynlíf sitt. Mikil aukahúð veldur því að hún getur ekki hugsað sér að láta manninn sinn sjá sig nakta. Sjúkratryggingar hafa neitað henni um að kosta skurðaðgerð til að fjarlægja aukahúðina.
18.feb. 2015 - 21:15

FBI rannsakar óhugnanlegt morð: Málið vakti mikla athygli og reiði í Bandaríkjunum

Bandaríska alríkislögreglan, FBI, rannsakar nú hvort einhver sé enn á lífi sem er hægt að draga til ábyrgðar fyrir óhugnanlega fjöldaaftöku á fjórum Bandaríkjamönnum af afrískum uppruna. Aftakan er ein sú grimmdarlegasta í sögu Bandaríkjanna en fjórir blökkumenn voru þá hengdir upp í tré og síðan skotnir.
18.feb. 2015 - 20:00 Ágúst Borgþór Sverrisson

Rafrettur geta gert fólk að nikótínfíklum svo það leiðist út í reykingar

„Þyngstu rökin sem menn hafa haldið fram gegn rafrettum eru þau að þær geti gert ungt fólk, sem annars hefur ekki spáð í reykingar, að nikótínfíklum sem síðan leiðist út í reykingar. Rannsóknir í Bandaríkjunum hafa m.a.s. sýnt að þarna er fylgni á milli.“
18.feb. 2015 - 19:30

Katrín Júlíusdóttir segir Reykjavíkurflugvöll ekkert vera að fara

„Ég er sjálf þeirrar skoðunar að þessi völlur sé ekkert að fara. Þú ferð ekkert með völl sem enginn veit hvert á að fara,“ sagði Katrín Júlíusdóttir varaformaður Samfylkingarinnar um málefni Reykjavíkurflugvallar á opnum fundi á Egilsstöðum í síðustu viku. Katrín sagðist binda vonir við að niðurstaða Rögnunefndarinnar svokölluðu myndi setja niður deilur um málið.
18.feb. 2015 - 19:00

Svarti dauði var skæðari en talið var: Sextíu prósent létu lífið í Evrópu

Plágan sem í evrópskri sögu kallast Svarti dauði gekk yfir Evrópu árunum 1346-53. Oftast var talið að plágan hefði kostað 20-30 prósent Evrópumanna lífið, en rannsóknir í upphafi þessarar aldar benda til að mannfallið hafi verið vanmetið ansi illilega og í raun hafi dánartala verið um sextíu prósent.
18.feb. 2015 - 18:00

Svona hafa erfðavísar áhrif á þyngd þína

Sumir hafa tilhneigingu til að safna fitu á afturendann á meðan aðrir berjast við stóra maga. Sumir eiga erfitt með að hafa stjórn á þyngdinni á meðan aðrir geta alltaf haldið sig innan eðlilegrar þyngdar. Það eru erfðavísar fólks sem stýra þessu að miklu leyti.
18.feb. 2015 - 16:30

Nágrannar frá helvíti: Borin út á grundvelli nýrra laga

Þau eru sökuð um að hafa gert líf nágranna sinna að helvíti á jörðu í tvö ár. Á grundvelli nýrra laga um andfélagslega hegðun hafa móðir og fjögur börn hennar verið borin út af heimili þeirra. Þau eru meðal annars sökuð um íkveikjur, skemmdarverk og akstur á torfæruvélhjólum í íbúðahverfi.
18.feb. 2015 - 14:40

Sumarbústaðarferðin endaði í hassi: Karlinn nakinn utandyra og konan óttaðist um geðheilsuna

Ungt par lenti í óvenjulegri lífsreynslu í sumarbústað um síðustu helgi. Þau ákváðu að útbúa sér kannabis-ís eftir uppskrift á internetinu. Er þau fóru að gæða sér á ísnum urðu áhrifin hins vegar bæði hastarleg og skyndileg:
18.feb. 2015 - 14:30

Gjafir sem Eygló Harðardóttir hefur fengið við ýmis tækifæri: Bækur, áfengi, snyrtivörur og regnhlíf

Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, birtir í dag lista yfir ýmsar gjafir sem henni hafa verið færðar frá því að hún settist í ráðherrastól. Gjafirnar hefur hún fengið við ýmis tækifæri. Birti hún listann á heimasíðu Velferðarráðuneytisins með yfirskriftinni Minniháttar gjafir. Þar kennir ýmissa grasa.
18.feb. 2015 - 14:00

Helgi Ómars tjáir sig á einlægan hátt um ADHD: “Andlegt niðurrif var hluti af daglegri rútínu“

„Það er búið að blunda í mér hvort ég ætti að setjast og skrifa niður þær breytingar sem ég hef gengið í gegnum síðustu mánuði. Mér finnst eins og ég sé að fara aðeins of persónulegt í málin, en hey!“

18.feb. 2015 - 13:00

Eyþór Árni: „Ég lærði að sleppa takinu og halda áfram frekar en að gefast upp“

,,Ég var alltaf brosmildur og bjartsýnn þrátt fyrir að finna fyrir einhverju sem olli mér vansæld en gerði mér ekki grein fyrir því hvað það var nákvæmlega" segir Eyþór Árni Möller 22 ára piltur, búsettur í Reykjavík.  Hann átti í tilvistarkreppu og segist lengi hafa reynt að leysa úr þeirri tilfinningaflækju sem olli því að honum var afar þungt innanbrjósts. Hafði það áhrif á hann bæði andlega og líkamlega.  Eyþór tjáði sig um þessa innri baráttu á Facebook síðu sinni.
18.feb. 2015 - 12:00

Femínisti býr til jógúrt með gerlum úr eigin kynfærum

Við framleiðslu sýrðra mjólkurvara eru mjólkursýrugerlar notaðir en nú hefur ungur læknanemi framleitt sína eigin jógúrt með því að notast við bakteríur úr eigin kynfærum. Það er því greinilega hægt að framleiða jógúrt með fleiru en eingöngu mjólkursýrugerlum sem er aflað á hefðbundinn hátt.
18.feb. 2015 - 11:00

Heimskur, ljótur, vitlaus, með minnimáttarkennd – Samfélagsleg tilraun Tryggva Þórs

Tryggvi Þór Herbertsson, fyrrum þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segist hafa gert samfélagslega tilraun og komist að því að ekki sé snjallt að taka sterkt til orða á Facebook. Tryggvi setti í gærkvöldi inn færslu þar sem hann spurði hví Kastljós Ríkisútvarpsins ýtti undir öfgaskoðanir, með því að ræða við Evu Joly. Hann spurði einnig hvort næsta skref væri að fá fulltrúa hryðjuverkasamtakanna ISIS í þáttinn,
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10     Næstu síður > 

Sena: Birdman óskarinn feb 2015 (út 10)
Jón Steinar Gunnlaugsson
Jón Steinar Gunnlaugsson - 13.2.2015
Snilldarverk
Aðsend grein
Aðsend grein - 13.2.2015
Gleymdu karlarnir
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 19.2.2015
Ég á afmæli í dag
Sigurður G. Guðjónsson
Sigurður G. Guðjónsson - 13.2.2015
Skiptir máli hver þú ert?
Brynjar Nielsson
Brynjar Nielsson - 12.2.2015
Skattsvik og skattrannsóknir
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 18.2.2015
Stefán á að biðjast afsökunar
Jón Sigurðsson
Jón Sigurðsson - 14.2.2015
Trú og siður Jóns Gnarrs
Einar Kárason
Einar Kárason - 16.2.2015
Þeir bættu ekki hjólið
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 13.2.2015
Einar og Stefán stóryrtir
Fleiri pressupennar