17. feb. 2017 - 16:30Þorvarður Pálsson

Trump íhuga að beita þjóðvarðliðinu gegn ólöglegum innflytjendum

Frá aðgerðum þjóðvarðliða við Rio Grande ánna við landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó árið 2015.

Frá aðgerðum þjóðvarðliða við Rio Grande ánna við landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó árið 2015. AP.

Donald Trump Bandaríkjaforseti og stjórn hans eru sögð íhuga það alvarlega að beita þjóðvarðliðinu í baráttu þeirra gegn ólöglegum innflytjendum. Fréttastofa AP greinir frá. Allt að því 100 þúsund þjóðvarðliðar gætu fengið það verkefni að safna saman milljónum ólöglegra innflytjenda og vísa þeim úr landi. Samkvæmt 11 blaðsíðna minnisblaði sem AP hefur undir höndunum er stefnt að áður óþekktri hervæðingu innflytjendamála með þessum hætti um allt landið.

Fjögur ríki sem eiga landamæri að Mexíkó eru nefnd í minnisblaðinu, Kalifornía, Arizona, Nýja Mexíkó og Texas. Auk þess tekur minnisblaðið til sjö annarra ríkja sem eiga ríkjamörk að þessum fjórum en það eru Oregon, Nevada, Utah, Colorado, Oklahoma, Arkansas og Louisiana.

Ríkisstjórum þessara ellefu fylkja myndi standa til boða að heimila þjóðvarðliðum ríkjanna að taka þátt í aðgerðunum samkvæmt minnisblaðinu. Það er skrifað af John Kelly, ráðherra heimavarnarmála og fyrrum fjögurra stjörnu hershöfðingja.

Trump og Kelly

Það er ekki nýtt að þjóðvarðliðinu sé beitt gegn ólöglegum innflytjendum við landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó en aldrei með jafn víðtækum hætti og svo norðarlega í Bandaríkjunum.

Samkvæmt minnisblaðinu, sem dagsett er 25. janúar, fimm dögum eftir að Trump tók við embætti kemur fram að þeir þjóðvarðliðar sem tækju þátt í aðgerðum myndu starfa líkt og innflytjendafulltrúar. Það þýðir að þeir geta rannsakað, handsamað og vistað ólöglega innflytjendur.

Heimavarnarmálaráðuneytið hefur ekki svarað fyrirspurnum AP um minnisblaðið. Samkvæmt heimildum AP hefur það gengið milli fólks í stjórnkerfinu í tvær vikur og hefur verið rætt um hvernig best væri að hrinda hugmyndunum sem í minnisblaðinu eru reifaðar í framkvæmd.

Talið er að 11.1 milljón manna dvelji ólöglega í Bandaríkjunum í þessum 11 ríkjum sem tilgreind eru samkvæmt gögnum byggðum á manntali frá 2014.

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt sem á heima á Pressunni?
Sendu okkur póst á pressan@pressan.is - Fyllsta trúnaðar gætt, sé hans krafist.20.mar. 2017 - 12:17 Þorvarður Pálsson

Meðlimum í Þjóðkirkjunni hefur fækkað hratt síðustu tuttugu ár

Á síðastliðnum 20 árum hefur orðið mikil fækkun á þeim sem tilheyra Þjóðkirkjunni þrátt fyrir að nýfædd börn hafi verið sjálfkrafa skráð í hana við fæðingu til ársins 2013. Fyrir tveimur áratugum voru 90% Íslendinga meðlimir Þjóðkirkjunnar en eru nú 69,89%. Þetta kemur fram á heimasíðu Siðmenntar.
20.mar. 2017 - 11:48 Eyjan

Sigmundur Davíð ósáttur við kaup vogunarsjóða á hlutum í Arion – Bankastjórann hlakkar til samstarfsins

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi forsætisráðherra og fyrrum formaður Framsóknarflokksins og núverandi þingmaður Framsóknarflokksins er ekki ánægður með kaup vogunarsjóða á 30% hlut í Arion Banka. Hann sakar ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar um slælegan undirbúning og raunar algjört stefnuleysi hvað framtíð fjármálakerfisins varði.
20.mar. 2017 - 11:00 Þorvarður Pálsson

,,Við teljum að frumvarpið gangi í þveröfuga átt og muni lítið gott leiða af sér“

Rótin, félag kvenna með áfengis- og fíknivanda hefur sent frá sér umsögn vegna frumvarps sem nú er til umræðu á Alþingi um breytingar á sölu áfengis. Samtökin lýsa sig eindregið á móti frumvarpinu og þeim breytingum sem það myndi hafa á smásölu á áfengi. Áfengi er að mati samtakanna einn stærsti heilbrigðisvandi sem þjóðir heims standa frammi fyrir og því séu þær fyrirhuguðu breytingar sem gerðar yrðu á sölu þess yrði frumvarpið að lögum til að auka á þann vanda.
20.mar. 2017 - 10:00

Í fyrsta sinn í 183 ár: Danska ríkið skuldar ekkert í erlendum gjaldmiðlum

Í dag verða söguleg tíðindi í dönskum ríkisfjármálum en þá greiðir ríkið síðustu afborgun af 1,5 milljarða dollara láni. Þetta er síðasta greiðsla ríkissjóðs af láni í erlendri mynt en það er þó ekki þar með sagt að danski ríkissjóðurinn sé skuldlaus, það er enn nokkuð langt í land með það. En nú eru allar skuldirnar í dönskum krónum, bæði innlendar og erlendar.
20.mar. 2017 - 09:28 433/Hörður Snævar Jónsson

Eru þetta næstu stjörnur Íslands? – Rúnar Alex

Um er að ræða efnilegustu leikmenn Íslands sem margir eru farnir að kannast við. Leikmennirnir eru allir á mála hjá erlendu liði og margir hafa verið það í fleiri ár.
20.mar. 2017 - 09:00 Kristján Kristjánsson

Er Margrét Þórhildur Danadrottning að fara að afsala sér krúnunni: Ýmis teikn á lofti

Margrét og fjölskylda hennar. Allt frá því að Hinrik prins, eiginmaður Margrétar Þórhildar II Danadrottningar, fór á eftirlaun 2015 hafa verið vangaveltur um hvort Margrét muni jafnvel afsala sér krúnunni. Hún hefur sjálf vísað þessu á bug og sagt að hún muni sitja á valdastóli þar til hún deyr. En nýleg ummæli hennar og önnur teikn eru að mati sumra vísbending um að hún ætli að afsala sér krúnunni og að það verði jafnvel tilkynnt nú í vikunni.
20.mar. 2017 - 08:00 Kristján Kristjánsson

Fór á sjúkrahús vegna magaverkja: Fór heim handa- og fótalaus

Kevin Breen. Tveggja barna faðir fór að finna til slappleika á jóladag á síðasta ári. Í framhaldinu fór honum að líða enn ver og fór á sjúkrahús til rannsóknar. Hann sneri heim aftur handa- og fótalaus.
20.mar. 2017 - 07:11

Fíkniefnaframleiðsla, bílþjófnaður, innbrot og þjófnaður

Á tíunda tímanum í gærkvöldi stöðvuðu lögreglumenn fíkniefnaframleiðslu, ræktun, í Kópavogi. Fjórir menn voru handteknir vegna málsins og vistaðir í fangageymslu vegna rannsóknar þess. Á sjötta tímanum í gær voru fimm ungir menn, ölvaðir, handteknir við Kleppsveg en þeir eru grunaðir um nytjastuld á bíl, eignaspjöll og ölvun við akstur. Þeir voru vistaðir í fangageymslu.
20.mar. 2017 - 07:00 Kristján Kristjánsson

Filip er bara sjö ára og dauðvona: Hinsta ósk hans snertir fólk í hjartastað

Filip Kwansy er aðeins sjö ára. Hann er dauðvona en hann er með blóðkrabbamein. Hann á mjög skammt eftir og á sér aðeins draum um að fá eina ósk uppfyllta áður en hann deyr. Þessi ósk hans hefur snert við hjörtum margra sem hafa lesið um baráttu hans við krabbameinið.
20.mar. 2017 - 06:02 Kristján Kristjánsson

Tré varð 20 manns að bana

Allt að 20 manns létust þegar risastórt tré féll á hóp fólks sem var að baða sig við fossinn Kintampo í Brong-Ahafo í Gana. Stormur var þegar þetta gerðist og féll tréð frá efsta hluta fossins og lenti á fólkinu.
19.mar. 2017 - 22:00 Akureyri vikublað

Sigtryggur Bjarni í yfirheyrslu

Sigtryggur Bjarni Baldvinsson myndlistarmaður ætlaði alltaf að verða listmálari þegar hann yrði stór. Sigtryggur Bjarni heldur sýningu þessa dagana í Listasafninu á Akureyri. Fullt nafn, aldur og starfstitill: „Sigtryggur Bjarni Baldvinsson, 51 árs, myndlistarmaður.“ Skólaganga? „Oddeyrarskóli, Barnaskóli Akureyrar, Gagnfræðaskóli Akureyrar, Menntaskólinn á Akureyri, Myndlista- og handíðaskóli Íslands, Ecole des Arts Decoratifs, Strasbourg, Frakklandi.“
19.mar. 2017 - 21:00 Kristján Kristjánsson

Fólk sem borðar mikið af osti er grennra

 Ef þú þarft góða afsökun fyrir að borða mikið af osti þá er hún komin. Niðurstöður nýrrar rannsóknar sýna nefnilega að fólk sem borðar mikið af osti er grennra en þeir sem borða lítið af osti. Þetta eru því auðvitað góð tíðindi fyrir alla unnendur góðra osta.
19.mar. 2017 - 20:00 Vesturland

Arna var prestur í hruninu: „Eftir á að hyggja þá var þetta svakalegt“

Séra Arna Grétarsdóttir tók við sem nýr sóknarprestur á Reynivöllum í Kjós þann 1. júlí í fyrra. Áður hafði séra Gunnar Kristjánsson setið staðinn í hartnær 38 ár. Áður en Arna hóf störf sem nýr prestur á Reynivöllum hafði hún starfað í ein níu ár sem prestur íslenska safnaðarins í Noregi. Það var mikil reynsla. Aðeins um ári eftir að hún hélt til Noregs ásamt fjölskyldu sinni árið 2007 dundi efnahagshrunið mikla yfir haustið 2008.
19.mar. 2017 - 19:30 Eyjan

Bergsteinn um framgöngu Mikaels: „Ég hlustaði á Mikka lýsa því að 470 þúsund kall væru bara helvíti fín laun“

„Við búum bara ekki í sanngjörnu samfélagi þegar 370 þúsund krónur eru byrjunarlaun hjúkrunarfræðings. Þegar fólk á að lifa á örorku, sem er 129 og 180 þúsund á mánuð. Þegar við leggjumst á koddann í kvöld, þá eigum við að skammast okkar.“ Á þessum orðum endaði viðtal Egils Helgasonar við rithöfundinn Mikael Torfason í Silfrinu.
19.mar. 2017 - 19:00 Smári Pálmarsson

Slæmar fréttir fyrir fólk sem montar sig á samfélagsmiðlum

Sumir láta það ekki vanta að auglýsa eigin dugnað á samfélagsmiðlum þegar það kemur að hreyfingu og heilsu. Viðkomandi lætur vita að hann hljóp nokkra kílómetra á hlaupabrettinu, fór út að skokka í korter, gekk tvisvar upp á Esjuna í sömu viku eða tók sautján armbeygjur í morgunsárið. Rannsóknir við Brunel háskólan í London hafa slæmar fréttir að færa þessu eldhrausta fólki – það gæti nefnilega átt við andleg vandamál að stríða.
19.mar. 2017 - 18:48 433/Hörður Snævar Jónsson

Eru þetta næstu stjörnur Íslands? – Kolbeinn Birgir

Um er að ræða efnilegustu leikmenn Íslands sem margir eru farnir að kannast við. Leikmennirnir eru allir á mála hjá erlendu liði og margir hafa verið það í fleiri ár.
19.mar. 2017 - 18:30 Eyjan

Góð tíðindi frá Afríku: Álfan er orðin grænni

Í Afríku stendur nú yfir barátta náttúruaflanna og mannanna. Skógar eru felldir og fólkinu fjölgar en samt sem áður hefur magn gróðurs í álfunni aukist undanfarin 20 ár og það verða að teljast góð tíðindi. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar. Á sama tíma og menn fella skóga og tré á þéttbýlum svæðum þá spretta runnar og annar álíka gróður fram á strjálbýlum svæðum.
19.mar. 2017 - 18:00 Smári Pálmarsson

Kastaði upp í miðri kennslustund – Skýringuna var að finna í tösku kennarans

Það varð uppi fótur og fit í gagnfræðaskóla á dögunum þegar kennari í afleysingum kastaði upp í miðri kennslustund. Lögregla var kölluð á vettvang og það tók hana ekki langan tíma að komast til botns í málinu. Í tösku kennarans fundu lögregluþjónar kassa af rauðvíni sem hún hafði verið að sötra úr í laumi.
19.mar. 2017 - 17:30 Eyjan

Samgönguráðherra: „Gríðarleg verkefni í vegamálum bíða úrlausnar“

Jón Gunnarsson samgönguráðherra segir miklar áskoranir bíða Íslendinga í samgöngumálum, ekki síst í ljósi þess hve umferð hefur aukist með stórauknum fjölda ferðamanna. Fyrir nokkrum árum hafi um hálf milljón manns sótt Ísland heim árlega. Nú stefni í að þeir verði um 2,5 milljónir í ár. Ráðherrann segir að álagið á helstu leiðum inn og út frá höfuðborgarsvæðinu sé komið út fyrir þolmörk.
19.mar. 2017 - 17:00 Akureyri vikublað

Sandra María: „Þetta fór betur en á horfði

Landsliðskonan Sandra María Jessen stefnir á að komast aftur inn á völlinn í sumar. Sandra lenti í slæmu samstuði í leik Íslands og Noregs en meiðslin eru ekki jafn alvarleg en hún óttaðist. „Þetta fór betur en á horfðist,“ segir Akureyringurinn og landsliðskonan í knattspyrnu, Sandra María Jessen, sem meiddist á leik Íslands og Noregs á Algarve-æfingarmótinu þann 1. mars.
19.mar. 2017 - 16:08 Guðrún Ósk Guðjónsdóttir

Drífa Katrín: „Barnaverndarnefnd kom heim til mín í gær“

Strákurinn hennar Drífu er öðruvísi en önnur börn. Bleikt fjallaði um Drífu og strákinn hennar fyrr í vikunni, strákurinn hennar virðist vera á eftir jafnöldrum sínum í þroska og sýnir alls konar einkenni sem hún skilur ekki.
19.mar. 2017 - 15:22 Guðrún Ósk Guðjónsdóttir

Talið var hugsanlegt að börn hefðu orðið undir snjó sem rann af þaki Fjarðabyggðarhallarinnar - Björgunarsveitir kallaðar út

Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Austurlandi voru kallaðar út laust fyrir klukkan 14.00 að Fjarðabyggðarhöllinni í Reyðarfirði. Mikill snjór hafði runnið af þaki hallarinnar og talið var hugsanlegt að börn, sem þar voru að leik, hefðu orðið undir snjónum.
19.mar. 2017 - 15:00 Bleikt

Indíana hvetur fólk til að hætta að hneykslast: „Það er eitt að blaðra en annað að gera eitthvað í málunum“

Það er hreint ótrúlegt hvað tíminn getur flogið þegar maður hangir fyrir framan skjáinn og flettir í gegnum Facebook. Áður en maður veit af hafa heilu klukkustundirnar horfið án þess að maður hafi áorkað neinu. En er þessi vinsæli samfélagsmiðill alslæmur?
19.mar. 2017 - 14:00 Kristján Kristjánsson

Vísindamenn vara við hákörlum við vinsælan ferðamannastað

Bandarískir vísindamenn segja að sífellt fleiri stórir hvítir hákarlar, eins og var í aðalhlutverki í kvikmyndinni Jaws, leiti nú upp að ströndum Þorskhöfða (Cape Cod) í Massachusetts í Bandaríkjunum. Staðurinn er vinsæll ferðamannastaður og segja vísindamennirnir að hákarlarnir geti ógnað öryggi fólks.
19.mar. 2017 - 13:00 Eyjan

Góður árangur í móttöku flóttamanna í Úganda: Beita nýstárlegum aðferðum sem virka vel

Eitt stærsta og versta flóttamannavandamál Afríku á sér nú stað í Suður-Súdan. En hversu ótrúlegt sem það kann að virðast í augum og eyrum sumra þá eru aðeins sárafáir af þessum flóttamönnum sem hafa tekið stefnuna til Evrópu. Ástæðan er hversu vel stjórnvöld í Úganda standa að móttöku flóttamannanna en þangað hafa nú tæplega 800.000 manns flúið.
19.mar. 2017 - 12:00 Smári Pálmarsson

Versta stefnumót í heimi: Hún endaði á spítala og missti vinnuna – Hann fór í fangelsi

Tuttugu og sex ára gömul kona hefur lýst örlagaríkum degi í lífi sínu sem versta stefnumóti allra tíma. Hún hafði samþykkt að fara út að borða með manni eftir að hann hafði margoft boðið henni út. Það endaði með slíkum ósköpum að hún var lögð inn á spítala og missti í kjölfarið vinnuna. Hann hlaut tveggja ára fangelsisdóm og var lokaður inni.
19.mar. 2017 - 11:00 Smári Pálmarsson

Dýrustu íbúðirnar í Reykjavík – Dýrasta á þriðja hundrað milljónir

Það er dýrt að búa í miðborginni enda fermetraverðið gríðarlega hátt en þar er líka að finna einhverjar af glæsilegustu íbúðum höfuðborgarsvæðisins. Dýrasta íbúðin sem nú er til sölu er á þriðja hundrað fermetra en hver fermetri kostar líka tæpa milljón. Það er augljóslega ekki fyrir hvern sem er að búa í þeim íbúðum sem hér verða taldar upp, en fallegar eru þær – svo ekki sé minnst á útsýnið.
19.mar. 2017 - 10:32 433/Hörður Snævar Jónsson

Eru þetta næstu stjörnur Íslands? – Jónatan Ingi

Um er að ræða efnilegustu leikmenn Íslands sem margir eru farnir að kannast við. Leikmennirnir eru allir á mála hjá erlendu liði og margir hafa verið það í fleiri ár.
19.mar. 2017 - 10:00 Kristján Kristjánsson

Þetta eru áhrifin á líkamann ef þú borðar haframjöl daglega

Haframjöl er ekki bara fyrir börn því hollusta þess nær einnig til fullorðinna. Það er upplagt í morgunmat og mun hollara og betra fyrir líkamann en mörg hinna hefðbundnu morgunkorna sem margir borða.
19.mar. 2017 - 09:00 Kristján Kristjánsson

Fólk stundar minna kynlíf nú en fyrir 20 árum

Niðurstöður nýrrar bandarískrar rannsóknar sýna að fullorðið fólk stundar minna kynlíf nú en fyrir 20 árum. Er fólk of upptekið? Er orðið svo vinsælt að vera einhleypur að það er farið að hafa áhrif á kynlífsiðkunina og þar með tölfræðina sem rannsóknin byggir á? Eða hafa samfélagsleg viðhorf breyst þannig að nú þyki minna mál þótt fólk hafi lítinn áhuga á kynlífi og stundi lítið kynlíf?
19.mar. 2017 - 08:39 Guðrún Ósk Guðjónsdóttir

Hópur ungmenna á golfbíl Grafarvogi

Lögreglan hafði í nógu að snúast í nótt. Ellefu ökumenn voru stöðvaðir í nótt grunaðir um að aka undir áhrifum áfengis eða fíkniefna. Þeir voru allir lausir að lokinni blóðtöku. Tilkynnt var um bifreið sem hafði verið ekið á ljósastaur á gatnamótum Hofsvallagötu og Túngötu. Þegar lögreglan kom á vettvang var enginn skakkur ljósastaur né skemmd bifreið.
18.mar. 2017 - 22:00 Kristján Kristjánsson

Þarft þú að pissa á nóttunni? Nokkur góð ráð til að koma í veg fyrir það

Eftir því sem fólk eldist aukast ferðir þess á klósettið á nóttunni því líkaminn kallar á þvaglát. Þetta getur verið hvimleitt og það eru bæðið kynin sem verða fyrir þessu. Rúmlega helmingur allra eldri en 50 ára þurfa að fara á klósettið á nóttunni og allt að 70 prósent þeirra sem eru eldri en 65 ára.
18.mar. 2017 - 21:00 Kristján Kristjánsson

Niðurstaða nýrrar rannsóknar staðfestir það sem margir karlar óttast

Niðurstöður nýrrar rannsóknar staðfesta það sem margir karlar óttast en þora þó yfirleitt ekki að nefna. Niðurstöður rannsóknarinnar hafa verið birtar í vísindaritinu Journal of Sexual Medicine en hún snerist meðal annars um að komast að því hvort að stærð getnaðarlims skipti máli hvað varðar fullnægingar kvenna við samfarir.
18.mar. 2017 - 20:00 Kristján Kristjánsson

Taktu jarðarberjatöflu til að koma í veg fyrir Alzheimerssjúkdóminn

Innan nokkurra ára verða hugsanlega komnar töflur, sem vinna gegn Alzheimerssjúkdómnum, á markaðinn. Þessar töflur munu innihalda mikið magn andoxunarefna úr jarðarberjum. Vísindamenn hafa uppgötvað að andoxunarefnið fisetin, sem er í jarðarberjum, kemur að góðum notum í baráttunni gegn Alzheimer.
18.mar. 2017 - 19:00 Eyjan

Ellert B. Schram formaður Félags eldri borgara í Reykjavík: „Kerfið þarf að endurskoða“

Í febrúar sl. var Ellert B. Schram fyrrverandi ritstjóri, Alþingismaður og núverandi kjörinn formaður Félags eldri borgara í Reykjavík,. Hann var í viðtali hjá Birni Inga Hrafnssyni á Eyjunni á ÍNN en þáttur vikunnar var helgaður kjaramálum eldri borgara.
18.mar. 2017 - 18:30 Guðrún Ósk Guðjónsdóttir

Hringdi til að valda ekki stórslysi

Það getur verið hættulegt þegar tölvan vill hugsa fyrir mann að sögn Benedikts Jóhannessonar fjármálaráðherra. Í gær ætlaði hann að ræða um afnám haftanna en tölvan hans leiðrétti það í „afnám nágranna“ í tvígang.
18.mar. 2017 - 18:00 Akureyri vikublað

Katrín og Jóhann opna Lemon á Akureyri: „Skiptir máli að hugsa um heilsuna“

Katrín Ósk Ómarsdóttir og maður hennar, Jóhann Stefánsson, opna veitingastaðinn Lemon á Akureyri í vor. Katrín féllst á að gefa lesendum Akureyri Vikublaðs sínar uppáhaldsuppskriftir. „Við erum orðin mjög spennt og miðað við hvað við erum að fá góð viðbrögð sýnist mér að eftirvæntingin í bænum sé umtalsverð. Það virðist vera markhópur fyrir svona stað,“ segir Katrín Ósk Ómarsdóttir sem mun opna Lemon veitingastað á Akureyri í maí ásamt manninum sínum, Jóhanni Stefánssyni.
18.mar. 2017 - 17:38 433/Hörður Snævar Jónsson

Aron ósáttur með Fjölni

Aron Jóhannsson framherji Werder Bremen og Bandaríkjanna er ekki sáttur með uppeldisfélag sitt í dag. Aron slær á létta strengi á Twitter þar sem Fjölnir er stolt af uppöldum leikmönnum félagsins sem eru í leikmannahópi Íslands fyrir komandi verkefni.
18.mar. 2017 - 17:00 Bleikt

Dýrleif spyr: „Á litli „prinsinn“ eða „prinsessan“ að ráða öllu?“

Í dag fæðast flest öll börn á Íslandi sem prinsar og prinsessur. Ekki það að þau séu í raun af konungsættum. Nei, þau eru börn og barnabörn mín og þín. Börn fólks sem hefur unnið hörðum höndum að því að hafa í sig og á, mann fram af manni. Þessi tíska að tala um börn sem konungborið fólk er fáránleg svo ekki sé meira sagt. Ég spyr mig hver sé tilgangurinn með því? Er það spurningin um valdið á heimilinu?
18.mar. 2017 - 16:00 Guðrún Ósk Guðjónsdóttir

Aldís sá eldri mann taka myndir af ungri stúlku í strætó - Ákvað að skipta sér af

Aldís Pálsdóttir varð vitni að óviðeigandi framkomu manns gagnvart stelpu í strætó og ákvað að skipta sér af. Hún segir frá atvikinu á Facebook síðu sinni og vitnar í annað svipað atvik, sem Pressan greindi frá, þegar Ragnhildur bjargaði 10 ára stúlku í strætisvagni.
18.mar. 2017 - 15:37 433/Hörður Snævar Jónsson

Eru þetta næstu stjörnur Íslands? – Birkir Heimisson

Um er að ræða efnilegustu leikmenn Íslands sem margir eru farnir að kannast við. Leikmennirnir eru allir á mála hjá erlendu liði og margir hafa verið það í fleiri ár
18.mar. 2017 - 15:26 Guðrún Ósk Guðjónsdóttir

Leitin að Artur heldur áfram: Rúmlega 80 manns úr björgunarsveitum leita í dag

Rúmlega 80 manns úr björgunarsveitum Slysavarnafélagsins Landsbjargar á höfuðborgarsvæðinu eru nú við leit að Artur Jarmoszko sem saknað hefur verið frá síðustu mánaðarmótum. Leitað er meðfram strandlengjunni frá Gróttu að Nauthólsvík, við Kópavogshöfn og Álftanes. Við leitina er meðal annars notast við báta, dróna og hunda.
18.mar. 2017 - 15:00 Guðrún Ósk Guðjónsdóttir

Andrés: „Stúlkan var með öll einkenni fósturskemmda vegna áfengis“ - Segir að kynferðislegt ofbeldi sé annað orð fyrir að alast upp á drykkjuheimili

Hvaða afleiðingar hefur auk aðgengi fólks að áfengi á það og fólki í kringum það, einkum börn? Óhætt er að fullyrða að umræðan um áfengisfrumvarpið hefur klofið þjóðina í tvennt. Sumir vilja fá áfengi í matvöruverslanir meðan aðrir eru eindregið á móti því og segja að aukið aðgengi að áfengi sé hættulegt samfélaginu. Eitt af því sem rætt hefur verið um eru afleiðingar áfengis, eins og fósturskemmdir vegna áfengis.
18.mar. 2017 - 14:42 Guðrún Ósk Guðjónsdóttir

Maðurinn sem leitað var að í gær er fundinn

Maðurinn sem leitað var að í gær, vegna rannsóknar á ráni við Bíldshöfða, er fundinn. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu og þakkar hún kærlega fyrir aðstoðina. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var að leita að manninum vegna ráns sem framið var í apóteki á Bíldshöfða í Reykjavík skömmu fyrir klukkan tíu á fimmtudaginn 16. mars 2017.
18.mar. 2017 - 14:00 Kristján Kristjánsson

Ný rannsókn: Lágvaxnir karlar verða frekar sköllóttir en hávaxnir karlar

Ætli hann sé lágvaxinn? Ef þú ert karl og undir meðalhæð þá eru meiri líkur á að þú missir hárið snemma á lífsleiðinni. En það þarf þó ekki að örvænta. Vin Diesel, Bruce Willis, The Rock og fleiri eru gott dæmi um sköllótta karlmenn sem fá margar konur til að kikna í hnjáliðunum og því ætti ekki það sama að gilda um aðra sköllótta karlmenn?
18.mar. 2017 - 13:00 Akureyri vikublað

Sigríður Ingibjörg berst fyrir réttindum fatlaðra barna í Tansaníu

Síðastliðinn september fór ég í sjálfboðastarf til Moshi sem er í Tansaníu. Moshi er staðsett undir rótum Kilimanjaro-fjallsins sem er hæsta fjall Afríku. Þar starfaði ég sem iðjuþjálfi með samtökunum Building a Caring Community (BCC) sem bjóða upp á þjónustu fyrir börn með færniskerðingar og fjölskyldur þeirra.
18.mar. 2017 - 12:26 433/Hörður Snævar Jónsson

Eru þetta næstu stjörnur Íslands? – Ágúst Eðvald Hlynsson

Um er að ræða efnilegustu leikmenn Íslands sem margir eru farnir að kannast við. Leikmennirnir eru allir á mála hjá erlendu liði og margir hafa verið það í fleiri ár.
18.mar. 2017 - 12:00 Kristján Kristjánsson

Prófessor segir sannleikann um fimm sekúndna regluna: Má borða mat sem dettur á gólfið?

Fimm sekúndna reglan svokallaða hefur lengi verið umtöluð og fólk ekki á eitt sátt um hana. Er í lagi að borða mat sem dettur á gólfið ef hann er tekinn upp innan fimm sekúndna? Nú hefur Anthony Hill, prófessor í örverufræði við Aston háskólann, komið með svarið við þessu.
18.mar. 2017 - 11:00 Þorvarður Pálsson

Skutu niður 20 þúsund króna dróna með 325 milljóna flugskeyti

Þær eru margar hætturnar sem standa frammi fyrir Bandaríkjunum, stærsta herveldi heims sem býr yfir öflugasta her mannkynssögunnar og bandamönnum þeirra. Hryðjuverkamenn, til að mynda undir merkjum hins Íslamska ríkis hafa undanfarin misseri prófað sig áfram með að fremja hryðjuverk með því að festa sprengiefni við dróna sem verða sífellt ódýrari og algengari. Það ætti að veita einhverjum aukna öryggistilfinningu að vita að bandaríski herinn og bandamenn geti varist slíkum ógnum með rándýrum eldflaugavarnarkerfum.
18.mar. 2017 - 10:00 Kristján Kristjánsson

Svona er hægt að verða betri í að muna nöfn

Það getur verið ansi neyðarlegt þegar við gleymum nöfnum fólks og það getur litið út eins og það skorti á virðingu gagnvart viðkomandi. Það er því góð ástæða til að verða betri í að muna nöfn fólks. Með þessum einföldu ráðum á að vera hægt að komast langt áleiðis með það.
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10     Næstu síður > 

Veðrið
Klukkan 09:00
Lítils háttar rigning
SSA9
3,8°C
Rigning
SA13
3,4°C
Alskýjað
SSV8
4,1°C
Alskýjað
SA6
0,0°C
Alskýjað
S4
1,2°C
Lítils háttar súld
SSA13
4,7°C
Spáin
Heyrn: Heyrir þú nógu vel? - mars
Pressupennar
5 nýjustu
Börkur Gunnarsson
Börkur Gunnarsson - 20.3.2017
Horfi frekar á köttinn minn en Gunnar Nelson
Vilhjálmur Birgisson
Vilhjálmur Birgisson - 13.3.2017
Krjúpa við hreiður hrægamma
Brynjar Nielsson
Brynjar Nielsson - 19.3.2017
Smartland leggur mig í einelti
Vilhjálmur Birgisson
Vilhjálmur Birgisson - 14.3.2017
Til hamingju Ragnar Þór!
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 19.3.2017
Rógur og brigsl háskólakennara
Hildur Eir Bolladóttir
Hildur Eir Bolladóttir - 14.3.2017
Að vera mamma
Indíana Ása Hreinsdóttir
Indíana Ása Hreinsdóttir - 16.3.2017
Tímaþjófurinn Facebook
Ingrid Kuhlman
Ingrid Kuhlman - 20.3.2017
Hamingjan eykst með hækkandi aldri
Börkur Gunnarsson
Börkur Gunnarsson - 15.3.2017
Eins og að þrá konu sem hatar mann
Börkur Gunnarsson
Börkur Gunnarsson - 17.3.2017
Þarf að spyrja konuna út í þennan náunga
Vilhjálmur Birgisson
Vilhjálmur Birgisson - 19.3.2017
Fyrirgefið orðbragðið
Brynjar Nielsson
Brynjar Nielsson - 22.3.2017
Margar samúðarkveðjur
Fleiri pressupennar