17. feb. 2017 - 16:30Þorvarður Pálsson

Trump íhuga að beita þjóðvarðliðinu gegn ólöglegum innflytjendum

Frá aðgerðum þjóðvarðliða við Rio Grande ánna við landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó árið 2015.

Frá aðgerðum þjóðvarðliða við Rio Grande ánna við landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó árið 2015. AP.

Donald Trump Bandaríkjaforseti og stjórn hans eru sögð íhuga það alvarlega að beita þjóðvarðliðinu í baráttu þeirra gegn ólöglegum innflytjendum. Fréttastofa AP greinir frá. Allt að því 100 þúsund þjóðvarðliðar gætu fengið það verkefni að safna saman milljónum ólöglegra innflytjenda og vísa þeim úr landi. Samkvæmt 11 blaðsíðna minnisblaði sem AP hefur undir höndunum er stefnt að áður óþekktri hervæðingu innflytjendamála með þessum hætti um allt landið.

Fjögur ríki sem eiga landamæri að Mexíkó eru nefnd í minnisblaðinu, Kalifornía, Arizona, Nýja Mexíkó og Texas. Auk þess tekur minnisblaðið til sjö annarra ríkja sem eiga ríkjamörk að þessum fjórum en það eru Oregon, Nevada, Utah, Colorado, Oklahoma, Arkansas og Louisiana.

Ríkisstjórum þessara ellefu fylkja myndi standa til boða að heimila þjóðvarðliðum ríkjanna að taka þátt í aðgerðunum samkvæmt minnisblaðinu. Það er skrifað af John Kelly, ráðherra heimavarnarmála og fyrrum fjögurra stjörnu hershöfðingja.

Trump og Kelly

Það er ekki nýtt að þjóðvarðliðinu sé beitt gegn ólöglegum innflytjendum við landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó en aldrei með jafn víðtækum hætti og svo norðarlega í Bandaríkjunum.

Samkvæmt minnisblaðinu, sem dagsett er 25. janúar, fimm dögum eftir að Trump tók við embætti kemur fram að þeir þjóðvarðliðar sem tækju þátt í aðgerðum myndu starfa líkt og innflytjendafulltrúar. Það þýðir að þeir geta rannsakað, handsamað og vistað ólöglega innflytjendur.

Heimavarnarmálaráðuneytið hefur ekki svarað fyrirspurnum AP um minnisblaðið. Samkvæmt heimildum AP hefur það gengið milli fólks í stjórnkerfinu í tvær vikur og hefur verið rætt um hvernig best væri að hrinda hugmyndunum sem í minnisblaðinu eru reifaðar í framkvæmd.

Talið er að 11.1 milljón manna dvelji ólöglega í Bandaríkjunum í þessum 11 ríkjum sem tilgreind eru samkvæmt gögnum byggðum á manntali frá 2014.

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt sem á heima á Pressunni?
Sendu okkur póst á pressan@pressan.is - Fyllsta trúnaðar gætt, sé hans krafist.18.apr. 2017 - 15:04

Nýir hluthafar koma að Pressunni - Dreift eignarhald að baki tæplega þrjátíu fjölmiðlum

Útgáfufélagið Pressan er að ljúka hlutafjáraukningu fyrirtækisins þar sem breiður hópur fjárfesta kemur að rekstri samstæðunnar. Hlutafé í Pressunni, móðurfélagi Vefpressunnar, DV og Birtíngs, verður aukið um 300 milljónir króna og formlega verður gengið frá skráningu hlutafjár á næstu dögum.
18.apr. 2017 - 12:56 Þorvarður Pálsson

Fljúgandi trampólín, kjötlæri í tösku, ölvun í Leifsstöð og skemmdaverkahrina á Suðurnesjum

Í nógu hefur verið að snúast hjá Lögreglunni á Suðurnesjum undanfarna daga. Hefur veðurofsinn, umferðareftirlit, þjófnaðarmál og skemmdaverkahrina gert það að verkum að páskarnir hafa verið allt annað en rólegir hjá laganna vörðum á Suðurnesjum. Mikið óveður geysaði víða um land í gær og setti það strik í reikninginn hjá mörgum sem voru á faraldsfæti um páskana.
18.apr. 2017 - 12:00 Ari Brynjólfsson

Einstæður faðir orðlaus: „Dóttir mín fékk þennan málshátt frá Góu“

„Dóttir mín fékk þennan málshátt frá Góu.“ Einstæður faðir varð alveg orðlaus þegar hann sá málshátt dóttur sinnar sem hún fékk í páskaeggi frá Góu. Hann er einstæður faðir með tímabundið forræði yfir dóttur sinni.
18.apr. 2017 - 10:45 Eyjan/Ari Brynjólfsson

Bretar kjósa í júní

Þingkosningar verða í Bretlandi 8.júní næstkomandi. Þetta tilkynnti Theresa May forsætisráðherra á óvæntum blaðamannafundi í Downingstræti nú fyrir stuttu.
18.apr. 2017 - 10:21 Ari Brynjólfsson

Lögreglan í eftirför frá Garðabæ í Hafnarfjörð – Óku utan í bíl til að stöðva för meints axarræningja

Einn maður er í haldi lögreglu grunaður um aðild að vopnuðu ráni í apóteki í Garðabæ í gær. Á tíunda tímanum barst Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynning um að framið hafi verið vopnað rán í apóteki í Garðabæ, en þangað inn hafði ruðst maður vopnaður exi, hótað þar starfsfólki og komist undan með feng.
18.apr. 2017 - 10:15 Eyjan/Ari Brynjólfsson

Norður-Kórea: Við svörum hernaði Bandaríkjamanna með kjarnorkuárás

Yfirvöld í Norður-Kóreu hyggjast ótrauð halda áfram með loftskeytatilraunir sínar þrátt fyrir vaxandi spennu í samskiptum við Bandaríkin. Um helgina sagði Mike Pence varaforseti Bandaríkjanna í opinberri heimsókn í Suður-Kóreu að Bandaríkjamenn væru að missa þolinmæðina gagnvart Norður-Kóreumönnum og þeir ættu að passa sig að láta ekki reyna á hvort Bandaríkin stæðu við stóru orðin.
18.apr. 2017 - 10:00 Kynning

geoSilica kísilsteinefni og áhrif þess á líkamann

geoSilica er sprotafyrirtæki sem vinnur kísil fæðubótarefni úr háhitavökva frá Hellisheiðarvirkjun. Fyrirtækið hefur markaðssett vöru sína á Íslandi og erlendis undanfarin misseir en ýmis jákvæði áhrif kísilsteinefnis hafa verið rannsökuð, s.s. í tengslum við mótun beina og kollagens í líkamanum
18.apr. 2017 - 09:00 Kristján Kristjánsson

Mikil áhrif loftslagsbreytinga í vesturríkjum Bandaríkjanna: Óviðráðanlegir gróðureldar

Meðalhiti í vesturríkjum Bandaríkjanna er nú tveimur gráðum hærri en á áttunda áratug síðustu aldar og sá tími sem gróðureldar geta logað er nú þremur mánuðum lengri en á áttunda áratugnum. Vísindamenn segja að þetta þýði að nú sé nýtt tímabil gróðurelda hafið í vesturríkjunum og að íbúar verði að venjast þessu.
18.apr. 2017 - 08:00 Kristján Kristjánsson

Barnapía Madeleine McCann tjáir sig í fyrsta sinn um kvöldið sem hún hvarf

Í byrjun maí verða 10 ár liðin síðan að Madeleine McCann hvarf á dularfullan hátt úr sumarleyfisíbúð í Algarve í Portúgal. Ekkert hefur til hennar spurst síðan þá en Madeleine var þriggja ára þegar hún hvarf. Nú hefur fyrrum barnapía Madeleine tjáð sig um kvöldið hræðilega en þetta er í fyrsta sinn sem hún tjáir sig opinberlega um atburði kvöldsins.
18.apr. 2017 - 07:00 Kristján Kristjánsson

Rúmlega 8.000 flóttamönnum bjargað á Miðjarðarhafi um páskana

Áhafnir björgunarskipa á Miðjarðarhafi höfðu í nógu að snúast um páskana því smyglarar notuðu blíðviðrið til að senda mörg þúsund flóttamenn af stað yfir Miðjarðarhafið, frá Afríku til Evrópu. Bátarnir eru af ýmsu tagi og margir hverjir vægast sagt í slæmu ástandi. Rúmlega 8.000 flóttamönnum var bjargað um helgina.
18.apr. 2017 - 06:00 Kristján Kristjánsson

Mæðgur létust eftir að þær læstust inni í gufubaði

Mæðgur létust um helgina þegar þær voru í gufubaði. Mæðgurnar, 65 og 45 ára, voru fastar inni í gufubaðinu eftir að snerillinn datt af dyrunum að innanverðu. Þær virðast hafa reynt að brjóta rúðu í dyrunum en án árangurs. Þær fundust þegar þær höfðu verið í gufubaðinu í 90 mínútur.
18.apr. 2017 - 04:42 Kristján Kristjánsson

Hákarl varð 17 ára stúlku að bana við strendur Ástralíu: Var á brimbretti með föður sínum

17 ára stúlka lést síðdegis í gær eftir að hákarl réðst á hana við strendur ferðamannabæjarins Esperance. Stúlkan var þar ásamt föður sínum og voru feðginin á brimbrettum.
18.apr. 2017 - 03:04 Kristján Kristjánsson

Eldsvoði í jarðgöngum í Noregi: Margir fluttir á sjúkrahús

Seint í gærkvöldi kom upp eldur í Fjærlandsgöngunum í Noregi en þau liggja á milli Jølster og Sogndal. Göngin eru 6,3 kílómetra löng. Þrettán voru fluttir á sjúkrahús, flestir með reykeitrun. Ekki er þó um alvarlega reykeitrun að ræða en allt fólkið var lagt inn á sjúkrahús og verður þar í nótt til eftirlits.
17.apr. 2017 - 22:00 Kristján Kristjánsson

Feðginin ætluðu að njóta veðurblíðunnar í sportbílnum: Þá kom dráttarvélin með eftirvagninn

Á laugardaginn ætluðu  53 ára karlmaður og 14 ára dóttir hans að njóta góða veðursins og sólarinnar í Altomünster, sem er um 30 km norðvestan við München. Sportbíll fjölskyldunnar bíður upp á þann möguleika að hægt er að leggja þakið/blæjuna niður og það höfðu þau að sjálfsögðu gert. En síðan mættu þau dráttarvél með eftirvagn.
17.apr. 2017 - 21:00 Bleikt

Sjáðu hvernig þessar stjörnur hafa breyst á tíu árum

Tíu ár eru langur tími, eða er það? Það er eins og það hafi bara verið fyrir nokkrum árum að Umbrella með Rihönnu var spilað út í eitt á útvarpsstöðvum, gamanmyndir eins og Knocked Up og Superbad komu út, Steve Jobs kynnti fyrsta iPhone símann og síðasta Harry Potter bókin kom út. En jú það eru tíu ár síðan og hefur margt breyst á þeim tíma, þar á meðal útlit stjarnanna.

17.apr. 2017 - 20:00 Eyjan

Þau segja við okkur: „Passið ykkur Íslendingar að lenda ekki í sömu aðstæðum og við“

Við sitjum í Ullarselinu á Hvanneyri. Það er verslun með lopa og ullarvörur úr Borgarfjarðarhéraði. Öðrum þræði er Ullarselið líka eins konar móttaka fyrir Landbúnaðarsafn Íslands sem er í sama húsi. Þetta hús var fyrrum til áratuga fjósið á Hvanneyri og er kallað Halldórsfjós. Kýrnar eru nú fyrir allnokkrum árum síðan fluttar yfir í nýmóðins fjósbyggingu. Halldórsfjósi hefur hins vegar með afar vel heppnuðum hætti verið breytt í Ullarsel og Landbúnaðarsafn.
17.apr. 2017 - 18:00 Þorvarður Pálsson

Fundu kyrkislöngu við húsleit í vímuefnaverksmiðju og fóru með hana í afvötnun

Slangan. Þegar lögreglumenn í Ástralíu gerðu húsleit þar sem framleitt var metamfetamín komu þeir auga á kyrkislöngu sem virtist hafa verið haldin þar sem gæludýr. Það er auðvitað engum hollt að dvelja langdvölum í eiturgufunum sem upp gjósa við slíka framleiðslu og það virðist líka gilda um kyrkislöngur því hún hafði þróað með sér mikla fíkn í efnið.
17.apr. 2017 - 16:00 Bleikt

Hversu fallegt musteri er hægt að byggja úr rusli?

Þegar matvælin eru komin úr upprunalegu ástandi sínu er hvert skref í meðhöndlun skref í burtu frá náttúrunni og þar af leiðandi frá jafnvægi og heilnæmi. Í hvert sinn sem við meðhöndlum matinn með efnum eða hátækniaðferðum þá rýrum við næringargildi fæðunnar og minnkum getu líkamans til að vinna úr henni á heilbrigðan máta.

17.apr. 2017 - 14:00 Eyjan

Erdogan getur nú setið á forsetastóli til ársins 2029

Recep Tayyip Erdogan forseti Tyrklands er ánægður í dag eftir að naumur meirihluti þjóðarinnar samþykkti breytingu á stjórnarskrá landsins í þjóðaratkvæðagreiðslu í gær. 51,4 prósent kjósenda sagði já við breytingunum, en 48,6 prósent nei.

17.apr. 2017 - 12:00 Ari Brynjólfsson

Ekki ferðast á vegum í dag: Stormur gengur yfir landið – Blindhríð á vegum

Óveður og stormur gengur nú yfir víða um land. Samkvæmt Vegagerðinni er óveður á Kjalarnesi, Grindavíkurvegi og  Fróðárheiði. Stormur er á fjallvegum og blint verður á Möðrudalsöræfum þegar líður á daginn. Snjóbylur skellur á í hádeginu á Hellisheiði og Mosfellsheiði, en það hlánar undir kvöld. Síðar í dag, milli þrjú og fjögur, versnar veðrið á Steingrímsfjarðarheiði, Holtavörðuheiði, Bröttubrekku, Þverárfjalli og Öxnadalsheiði, má gera ráð fyrir skafrenningi og ofankomu.

17.apr. 2017 - 09:00 Kristján Kristjánsson

Sá á lykt sem fyrst finnur: Með réttu mataræði getur þú dregið úr vindganginum

Loft í maganum hefur mörg nöfn en hvaða nafni sem við nefnum það þá er aldrei algjörlega hentugt að leysa vind. En það er hægt að draga úr vindganginum með því að gæta að mataræðinu. Sumar fæðutegundir draga úr vindgangi.
16.apr. 2017 - 21:00 Eyjan

Mannshvörfin frægu

Eftir að birtur var úrskurður endurupptökunefndarinnar í hinum frægu Guðmundar- og Geirfinnsmálum, vandað og ítarlegt plagg með miklum rökstuðningi, mætti kannski ætla að umræðum um þessi lífseigu sakamál fari senn að ljúka. Því það virðist vera um það almenn samstaða að niðurstaða nefndarinnar hreinsi nöfn þeirra sem voru dæmdir í þessum málum, að það sé sýnt að dómarnir hafi verið rangir og byggðir á ósönnuðum getgátum og þar á ofan játningum sem hafi verið einskis virði enda fengnar fram með klækjum, hótunum, útúrsnúningi og harðræði.
16.apr. 2017 - 20:00 Kristján Kristjánsson

Ógleði, höfuðverkur og þreyta: Námsmenn hafa fundið upp lækningu við timburmönnum

Nú er hægt að losna við þá skelfilegu vanlíðan sem oft fylgir í kjölfar áfengisneyslu en margir kannast einmitt við að hafa glímt við ógleði, höfuðverk og þreytu eftir áfengisneyslu. Tveir stúdentar við Yaleháskólann hafa þróað „mótefni“ gegn timburmönnum. Kannski af því að þeir kannast sjálfir of vel við þessa miklu vanlíðan.
16.apr. 2017 - 18:55 433

Manchester United ekki í vandræðum með Chelsea

Manchester United og Chelsea áttust við í ensku úrvalsdeildinni í dag en leikið var á Old Trafford.
Heimamenn í United byrjuðu leikinn afar vel og skoraði Marcus Rashford strax eftir sjö mínútur. Staðan var 1-0 eftir fyrri hálfleikinn en snemma í þeim seinni bættu heimamenn við marki.
16.apr. 2017 - 18:00 433

Myndband: Stuðningsmenn Bastia réðust á leikmenn Lyon

Það varð allt vitlaust fyrir leik Bastia og Lyon í dag sem átti að fara fram í frönsku úrvalsdeildinni.
Leikurinn átti að fara fram núna klukkan 15:00 en mikil töf hefur verið vegna láta á vellinum.
Stuðningsmenn Bastia réðust að leikmönnum Lyon fyrir leikinn og þurftu þeir að koma sér í skjól.
16.apr. 2017 - 15:55 Eyjan

Ögurstund Tyrklands runnin upp í dag: Verður Erdogan einráður?

Í dag greiða 55 milljónir Tyrkja atkvæði um grundvallarbreytingar í stjórnskipan þessa mikla lands á mörkum Evrópu og Asíu. Tyrkneska þjóðin velur milli þess hvort hún kjósi að landinu verði stjórnað af einum manni, eða að þingbundið ríkisvald verði gert sterkara og skilvirkara. Hver sem útkoman verður er ljóst að þessar kosningar munu senda áhrifabylgjur langt út fyrir landsteina Tyrklands.
16.apr. 2017 - 15:00 Bleikt

Hún ber saman þegar hún var ófrísk af einu barni og tvíburum – Sjáðu muninn

Natalie Bennett er vídeó bloggari, móðir tvíburastráka og gengin 36 vikur á leið með litla stelpu. Það er öruggt að segja að það er meira en nóg að gera hjá henni! En hún finnur enn þá tíma til að búa til myndbönd, en hún setur vikulega myndbönd á YouTube þar sem hún gefur áhorfendum nýjustu upplýsingar um meðgönguna sína.
16.apr. 2017 - 12:00 Austurland

Nútíma seiðmeistari í sínu náttúrulega umhverfi

Síðustu tuttugu ár hefur Austurland öðlast meiri og dýpri merkingu fyrir próf. Guðmund Odd Magnússon—Godd—og telur hann sig ekki geta komist g egnum árið án þess að komast austur. Því oftar því betra. Goddur er alinn upp á Akureyri en rekur ættir sínar í Breiðafjörð og á suðurfirði Vestfjarðakjálkans og býr í Reykjavík. Hann telur að þar sem hann beri þennan bagga sé mest um vert fyrir hann að sinna þv í vel að tappa á sig reglulega af orku og undrum Austurlands.
16.apr. 2017 - 09:00 Kristján Kristjánsson

Ofurbaktería drepur krabbamein: Vísindamenn vongóðir

Vísindamenn í Suður-Kóreu hafa búið til ofurbakteríu sem hefur verið notuð gegn krabbameini. Við tilraunir á músum hefur bakterían drepið krabbameinið í helmingi músanna. Þetta hefur vakið vonir vísindamanna um að hægt verði að nota þessa bakteríu gegn krabbameini í fólki.
15.apr. 2017 - 21:00 Eyjan

Sterk tengsl á milli spillingar og góðs árangurs lýðskrumsflokka í kosningum

Gæði stofnana samfélagsins hafa ekki aðeins áhrif á þá þjónustu sem fólk fær heldur einnig hverjir sigra í kosningum. Niðurstöður nýrrar rannsóknar vísindamanns við Gautaborgarháskóla sýna að spilling er ein ástæða þess að lýðskrumsflokkar (popúlistaflokkar) í Evrópu hafa náð góðum árangri í nýlegum þingkosningum.
15.apr. 2017 - 20:00 Austurland

Anya Hrund vann sig í gegnum einelti með hjálp tónlistarinnar

Anya Hrund Shaddock frá Fáskrúðsfirði er fyrsti einstaklingurinn til að vera bæði handhafi aðalverðlauna Nótunnar, tónlistarkeppni tónlistarskóla landsins, og sigurvegari Söngvakeppni Samfés, á sama tíma. Þessi fjórtán ára tónlistarsnillingur er að sögn kunnugra jafnvíg á popp og klassík en kennarar hennar eru vissulega í skýjunum yfir árangrinum. Jón Hilmar Kárason gítarleikari segir það mjög óvanalegt að svo ung manneskja sé að semja jafn þroskaða tónlist og raun ber vitni og eigi jafn mikið af frumsaminni tónlist í sínum fórum á þessum aldri.
15.apr. 2017 - 19:00 Kristján Kristjánsson

Ertu með lélegar neglur? Færðu oft krampa í fæturna? Þá ættir þú að lesa þetta

Færð þú oft holur í tennurnar? Glímir þú við svefnskort? Færðu oft krampa í fæturna? Ef svo er þá er það hugsanlega vísbending um að það vanti eitthvað mikilvægt í fæðuna sem þú borðar.
15.apr. 2017 - 18:00 Eyjan

Jón Baldvin: „Þetta er alltaf sama vitleysan“

Jón Baldvin Hannibalsson segir að Sósíalistaflokkur Gunnars Smára Egilssonar sé ekki frumlegur og stefnumál flokksins séu öll eitthvað sem jafnaðarmenn á Íslandi hafi komið á, barist fyrir eða eigi að berjast fyrir. Sósíalistaflokkurinn Íslands hefur fengið nokkuð mikinn meðbyr ef marka má netheima og fullyrðir Gunnar Smári Egilsson stofnandi að aldrei hafi fleiri skráð sig í einn stjórnmálaflokk á jafn skömmum tíma í Íslandssögunni.
15.apr. 2017 - 16:30 433

Missir Bale af seinni leiknum gegn Bayern?

Gareth Bale, sóknarmaður Real Madrid verður ekki með liðinu í dag þegar Real mætir Sporting Gijon.
Leikmaðurinn er meiddur á kálfa og mun því ekki spila en Zinedine Zidane, stjóri Real hefur ákveðið að hvíla þá Cristiano Ronaldo og Karim Benzema líka.
15.apr. 2017 - 15:00 Bleikt

Fallegasta páskakaka ársins 2017

Ég er í svo miklu skreytingarstuði þessa dagana að þessi páskakaka varð bara að verða að veruleika. Ég er búin að velta henni fyrir mér fram og til baka, fá innblástur af internetinu, skoða kökuskraut í búðum marga daga í röð. Í fyrrakvöld fékk ég síðan smá næði til að bara hanga inn í eldhúsi og dunda mér. Og þá fæddist hún – þessi yndislega páskakaka. Tja, eða mér finnst hún allavega yndisleg. Það fór allavega rosalega mikil ást og umhyggja í gerð hennar og það skilar sér oftast.
15.apr. 2017 - 14:00 433

Brýtur Mourinho 300 milljón punda múrinn í sumar?

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni. Félagaskiptaglugginn er lokaður þessa stundina en félögin hætta þó aldrei að skoða í kringum sig.
15.apr. 2017 - 13:00 Ari Brynjólfsson

Heimilisfeður sem drekka einir úti í bílskúr og halda að enginn viti það

Hundruð ef ekki þúsundir heimilisfeðra á Íslandi drekka í laumi og gera sér ekki grein fyrir því að þeir eru virkir alkóhólistar. Oft er um að ræða menn sem gera sér ekki grein fyrir að fjölskylda þeirra, vinir og vinnufélagar vita að þeir eigi við áfengisvandamál að stríða og halda áfram í gengum lífið ómeðvitaðir um hvað þeir eru að gera sjálfum sér og sínum nánustu.

15.apr. 2017 - 12:53 Guðrún Ósk Guðjónsdóttir

Maður sem var stunginn tvívegis í lærið á kærustu sinni lífið að þakka

Lögreglan á Akureyri fékk tilkynningu um árás í Kjarnaskógi um klukkan tvö í gærdag. Maður hafði verið stunginn tvívegis með hníf í lærið eftir að ósætti og átök brutust út á milli aðila þar. Svo virðist að deilur tveggja manna hafi undið upp á sig og sá þriðji hafi þá dregið upp hníf og stungið annan þeirra.
15.apr. 2017 - 11:00 Eyjan

Telur mikla hættu á að stríð brjótist út á Kóreuskaga: Óttast gríðarlegt mannfall

Stein Tønnesson prófessor við norsku Friðarrannsóknastofnunina telur að nú sé mikil hætta á að stórstyrjöld brjótist út á Kóreuskaga. Yrði slík styrjöld að veruleika óttast hann að manntjónið verði geysilegt. Milljónir gætu farist.
15.apr. 2017 - 09:00 Guðrún Ósk Guðjónsdóttir

Þrír menn handteknir eftir bílveltu

Lögreglan stöðvaði ellefu bifreiðar þar sem ökumenn voru grunaðir um akstur undir áhrifum fíkniefna eða áfengis. Þrír ökumenn voru sviptir ökuréttindum á staðnum vegna ítrekaðra brota. Maður var handtekinn við veitingastað í Austurstræti. Maðurinn var ölvaður og hafði ráðist á dyravörð. Maðurinn neitaði að veita lögreglu persónuupplýsingar og var hann vistaður í fangageymslu lögreglu fyrir rannsókn máls.
14.apr. 2017 - 22:00 Kristján Kristjánsson

Ferð þú oft á klósettið á nóttinni? Hugsanlega er salt lausnin á því

Ef þú ert á meðal þeirra sem þurfa að fara á klósettið á hverri nóttu? Og jafnvel margoft? Þetta truflar auðvitað nætursvefninn og er hvimleitt. Japanskir læknar telja að salt komi þarna við sögu og að fólk verði jafnvel að endurskoða saltneyslu sína.
14.apr. 2017 - 20:00 Bleikt/ Guðrún Ósk Guðjónsdóttir

Birna Kristel: „Ég vaknaði og mig langaði að deyja“

„Lífið mitt var svart og hvítt en núna lifi ég í lit. Ég er full af lífi og tilfinningum. Ég lifi í þakklæti. Ég er hætt að reyna að stjórna lífinu, ég get aðeins stjórnað mér sjálfri. Ég geri mistök og leyfi mér að gera þau og reyni að læra af þeim en ekki rakka mig niður,“
14.apr. 2017 - 20:00 Sverrir Björn Þráinsson

Friederike Berger náði stórkostlegum árangri á líkama og sál: „Leyfðu þér að lifa til fulls!“

Friederike Berger er gift, 37 ára gömul tveggja barna móðir og starfar sem jóga-og grunnskólakennari á Höfuðborgarsvæðinu og sérhæfir sig í heilun og Kundalini jóga ásamt því að vera stofnandi Jógasetursins Hugarró. Friederike ákvað að stíga stórt skref til heilsubætingar síðla síðasta árs þegar hún upplifði það að hafa ekki fulla stjórn á sínu lífi og sá tilganginn í því að taka huga og líkama samtímis, léttast á líkama og sál til varanlegs árangurs og góðrar heilsu.
14.apr. 2017 - 20:00 Þorvarður Pálsson

Ótrúlegar myndir sýna líf fjölskyldu sem býr 160 km fjarlægð frá næstu byggð í Alaska

David og Romey Atchley. Mynd: Ed Gold. Norður í Alaska liggur hin 400 kílómetra langa Nowitna á. Aðeins ein fjölskylda býr við bakka hennar og það er Atchley fjölskyldan. Þar hafa þau búið í 18 ár og á þeim tíma hafa einungis örfáir gert sér leið þangað til að heimsækja þau. Það gerði ljósmyndarinn Ed Gold og hefur hann birt myndir af heimsókn sinni sem sýna ótrúlega einangrun fjölskyldunnar sem býr sannarlega á hjara veraldar.
14.apr. 2017 - 18:00 Bleikt

Þura: „Allavega hef ég aldrei fengið svona athugasemdir þegar ég er með maskara“

Af hverju er ég að ranta um þetta núna? Það hefur svo margoft komið fyrir að fólk heldur að ég sé veik eða þreytt þegar það eina sem „amar að“ er að ég er ómáluð. Vejulega hrökkva þessar athugasemdir af mér eins og vatn af gæs. En ekki í dag.
14.apr. 2017 - 15:00 Eyjan

Drungalegi dagurinn

Enn finnast furðuleg boð og bönn sem tengjast hinum kristilegu helgidögum og eru til marks um strangleika og kreddufestu. Það er til að mynda algjör tímaskekkja að lög í landinu banni skemmtanahald á föstudaginn langa. Engum ætti að vera sérlega annt um þessi lög. Þau eru barn síns tíma.
14.apr. 2017 - 12:00 Kristján Kristjánsson

Ert þú með slæman yfirmann? Nokkur merki um að svo sé

Sumir yfirmenn eru algjörar gungur og það eru oft verstu yfirmennirnir. Það er ekki endilega það versta að vera með grjótharðan nagla sem yfirmann því maður veit hvar maður hefur hann. Það er miklu verra með gungurnar, þær segja eitt en gera eitthvað allt annað.
14.apr. 2017 - 10:16 Bleikt

Páskamolar

Mæðgurnar, Sólveig og Hildur, halda úti bloggsíðunni maedgurnar.is þar sem þær deila gómsætum uppskriftum með fallegum myndum. Þær deildu nýlega uppskrift að gómsætum páskamolum og fékk Bleikt góðfúslegt leyfi að deila henni með lesendum.
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10     Næstu síður > 

Veðrið
Klukkan 15:00
Lítils háttar snjókoma
N4
3,3°C
Alskýjað
A4
1,1°C
Lítils háttar snjókoma
A3
-0,9°C
Lítils háttar snjókoma
NNV4
-1,8°C
Skýjað
N9
-0,8°C
Léttskýjað
NNA12
1,2°C
Léttskýjað
N6
3,4°C
Spáin
Heyrn: Heyrir þú nógu vel? - mars
Reykjavík Escape - hópefli
Davíð Már Kristinsson
Davíð Már Kristinsson - 18.4.2017
Undanúrslit Olís deildar kvenna að hefjast
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 15.4.2017
Með lögum skal land ...
Austurland
Austurland - 14.4.2017
Samkeppnishæfni trúarinnar
Jón Sigurðsson
Jón Sigurðsson - 16.4.2017
Evrópusambandið ekki á dagskrá
Arnaldur Máni Finnsson
Arnaldur Máni Finnsson - 15.4.2017
Hvað viltu verða?
Kristinn Karl Brynjarsson
Kristinn Karl Brynjarsson - 18.4.2017
Sósíalísk sérstaða?
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 20.4.2017
Hvert skal stefna í utanríkismálum?
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 22.4.2017
Þegar kóngur heimtaði Ísland
Fleiri pressupennar