23. jún. 2012 - 13:08

Tom Cruise æði á Akureyri: Ís í Brynju og rúntur á Vaðlaheiði - Flutti lyftingatólin suður

Ofurstjarnan Tom Cruise er með sína eigin líkamsrækt í stórhýsinu Hrafnabjörgum við Eyjafjörð. Akureyringar finna mjög fyrir nærveru leikarans en fæstir hafa þó séð hann. Áhuginn er þó mikill því síðustu daga hefur verið stöðugur straumur bíla á rúntinum yfir fjörðinn að Hrafnabjörgum.

Viðmælandi Pressunnar norðan heiða segir íbúa mjög áhugasama um Hollywood stjörnuna. Einn vinsælasti rúnturinn í dag byrjar í ísbúðinni Brynju áður en haldið er upp í Vaðlaheiðina, eins og hann orðar það.

Og kjaftasögurnar lifa góðu lífi. Því er haldið fram að nú þegar tökum á kvikmyndinni Oblivion sé lokið í Mývatnssveit, að Cruise sé fluttur  til Reykjavíkur. Aðrir segja þetta alrangt og að leikarinn undirbúi nú að halda upp á fimmtugsafmæli sitt á Hrafnabjörgum með einvala liði gesta. Komið hefur m.a. fram að sjálfur David Beckham verði meðal afmælisgesta, en engar staðfestar fréttir af borist af því.

Í gær bar svo við að sendibílstjóri á Akureyri fékk það verkefni að flytja líkamsræktartæki Cruise suður fyrir heiðar þar sem leikarinn er sagður dveljast um helgar. Þetta hefur heldur ekki fengist staðfest.
Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt sem á heima á Pressunni?
Sendu okkur póst á pressan@pressan.is - Fyllsta trúnaðar gætt, sé hans krafist.28.nóv. 2014 - 12:09

Ofsaveður á leiðinni: Veður á Íslandi er að skipta um gír

Með vestanáttinni kólnar og færir úrkoman sig yfir í að vera á formi snjóélja. Það er semsagt búist við að meðalvindhraði geti farið yfir 28 m/s sem kallast ofsaveður
28.nóv. 2014 - 11:46

Íslenskur kylfingur fékk 12 mánaða keppnisbann fyrir svindl

Íslenskur kylfingur var í sumar úrskurðaður í 12 mánaða keppnisbann fyrir að hafa breytt skorkorti sínu eftir að ritari þess hafði skrifað undir það. Þetta kemur fram á kylfingur.is.
28.nóv. 2014 - 11:00

Vaknaði úr dauðadái sannfærð um að það væri árið 1996, Spice Girls á toppnum og hún 22 ára en hún var fertug

Hún var í bíl sem ók á sjúkrabíl. Slökkviliðsmenn björguðu henni úr brakinu og hún lá í dauðadái í sex vikur. Þegar hún vaknaði hélt hún að það væri árið 1996, Spice Girls væru á toppnum og hún 22 ára. En það var árið 2010 og hún var fertug. Hún átti unglingsdóttur sem hún mundi ekki eftir.
28.nóv. 2014 - 10:00

Mummi opnar Götusmiðjuna á ný: ,,Hjarta mitt slær með þessum krökkum“

Ég trúi því að þjóðin muni stíga um borð með okkur og hjálpa okkur að skapa úrræði fyrir þessa krakka. Það eru alltof margir búnir að deyja upp á síðkastið til að það sé hægt að segja ,, Þetta kemur mér ekki við“ segir Guðmundur Týr Þórarinsson, betur þekktur sem Mummi en eftir tæpa viku mun Götusmiðjan opna dyr sínar á ný eftir fjögurra ára lokun. Ætlunin er að bjóða upp á sérhæft meðferðarúrræði fyrir börn og unglinga sem komin eru út í heim vímuefna og afbrota en Mummi segir brýna þörf á neyðarvistun fyrir þau ungmenni sem eru á götunni. 

28.nóv. 2014 - 09:00

Léttir: Gos í Bárðarbungu orðið ólíklegur möguleiki

Að sögn Magnúsar Tuma Guðmundssonar jarðeðlisfræðings er gos í Bárðarbungu ólíklegur möguleiki úr þessu. Miklu líklegra sé að eldgosið í Holuhrauni haldi áfram af fullum krafti. Askjan í Bárðarbungu hefur nú sigið um 50 metra.
28.nóv. 2014 - 08:00

Íslenskur læknir ritar opið uppsagnarbréf:,,Mánaðarlaun okkar fyrir fulla vinnu á Íslandi duga okkur ekki til framfærslu“

,,Ég sé það að minnsta kosti ekki fyrir mér að koma heim til þess eins að vinna talsvert meira, vinna á ókristilegum tímum og fá verri laun. Þá væri fjölskyldan mín að tapa lífsgæðum“ segir Ólöf Birna Margrétardóttir læknir á Landspítala í opnu bréfi til íslenska heilbrigðiskerfisins og ráðamanna þess. Ólöf og maður hennar sem einnig er menntaður læknir geta ekki hugsað sér það vinnuumhverfi sem blasir við læknum hér á landi og hyggjast flytja búferlum til Svíþjóðar þar sem mun betri kjör bjóðast. Segir hún lækna búa við verulega skert lífsgæði hér á landi miðað við vaktabyrðina sem skapast hefur á Landspítalanum vegna manneklu samanborið við þau laun sem í boði eru.

27.nóv. 2014 - 22:00

Ísland vinsæll brúðkaupsstaður meðal samkynhneigðra: Gullfallegar ljósmyndir

,,Það gefur þessu ótrúlega mikið tilfinningalegt gildi að fá að taka þátt i þessum sigri og að sjá þessi pör fá loksins viðurkenningu á sinni ást og sínu sambandi“ segir Eva María Þórarinsdóttur hjá ferðaskrifstofunni Pink Iceland. Ísland hefur á undanförnum árum orðið æ vinsælli staður fyrir erlend brúðkaup, og þá ekki síst hjá samkynhneigðum pörum eftir að hjónavígslur samkynhneigðra voru lögleiddar árið 2010.
27.nóv. 2014 - 21:00

Hún er níu ára og verður aldrei gömul: Hefur líkama smábarns

Hún er níu ára gömul en vegur aðeins tæp fimm kíló. Líkami hennar er líkami smábarns og hún er eins og smábarn í framan. Á hverjum fjórum árum eldist hún bara um eitt ár. Á meðan allir eldast í kringum hana breytist hún lítið sem ekkert.
27.nóv. 2014 - 20:00

Gerður: Það eru ekki sílikonbrjóst og flatur magi sem gera mann hamingjusaman heldur sjálfstraustið

Gerður Huld Arinbjarnardóttir fór í brjóstastækkun þegar hún var 17 ára gömul. Hún segist aldrei hafa séð eftir því að hafa farið í aðgerðina en hvetur stelpur, á öllum aldri, að styrkja sjálfstraustið með jákvæðu hugarfari.
27.nóv. 2014 - 20:00

Eva Joly og ráðgjafar á hennar vegum fengu samtals 107 milljónir

Greiðslur sérstaks saksóknara til Evu Joly og ráðgjafa á hennar vegum nemur alls 107 milljónum króna. Norsk lögfræðistofa fékk 80 milljónir króna fyrir gerð skýrslu um íslenska banka. Þetta má lesa út úr svörum dómsmálaráðherra við fyrirspurn Össurar Skarphéðinssonar um greiðslur til verktaka á vegum sérstaks saksóknara.

27.nóv. 2014 - 19:00

Tíu atriði sem þú ættir ALDREI að segja í ástarleik

Tal í ástarleikjum er frábært og oft verulega æsandi. Það er dásamlegt að heyra elskhuga/ástkonu stynja af ánægju eða tjá sig um hvað það er dæmalaust gaman að sofa saman. Hrós alltaf viðeigandi en sumt má bara ALLS EKKI segja í rúminu. Hér er örlítil samantekt:
27.nóv. 2014 - 18:30

Mjólkuriðnaðurinn borgar 120 milljónir í sykurskatt

Mjólkuriðnaðurinn greiddi ríflega 120 milljónir króna í sykurskatt á 17 mánaða tímabili. Áætlaðar heildagreiðslur eru hins vegar taldar vera 200 milljónir.
27.nóv. 2014 - 18:00

Notuðu skítuga steypuhrærivél til að búa til mat fyrir sjúklinga á sjúkrahúsum

Á miðvikudaginn var fyrirtæki, sem útbjó mat fyrir sjúklinga á sjúkrahúsum og íbúa á elliheimilum, lokað eftir að upp komst að óhrein steypuhrærivél hafði meðal annars verið notuð til að útbúa matinn. Auk þess voru húsakynni fyrirtækisins skítug og hreinlæti af mjög skornum skammti.
27.nóv. 2014 - 16:34

Héldu að þeir væru að kaupa smágrís: Vegur nú 300 kg

Kanadamennirnir Derek og Steve eiga gæludýr sem tekur aðeins meira pláss en gullfiskur eða hundur því grísinn Esther býr hjá þeim og hún er engin smá smíði því hún vegur ein 300 kg. Þeir félagar keyptu Esther í þeirri trú að hún væri af smá-grísa kyni en þeir verða ekki mjög stórir. En það sýndi sig að þeir höfðu keypt grísinn í sekknum.
27.nóv. 2014 - 15:18

Játaði rangar sakargiftir undir þvingun og hótunum, segir lögmaður konu sem sýknuð var af ákæru um rangar sakargiftir

„Hann neyddi hana upp í bíl til sín þar sem hann var með annan mann og fékk hana dauðskelkaða til að játa að hann hefði ekki nauðgað henni“, segir lögmaður konu sem sýknuð var í einkamáli fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur um að hafa borið rangar sakargiftir á mann.
27.nóv. 2014 - 14:33

Myndband: Það gengur á ýmsu í „ræktinni“ – fór þessi „gaur“ yfir strikið?

Það gengur á ýmsu í líkamsræktinni eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir neðan. Þar fer ungur maður nokkuð yfir strikið hvað varðar „hávaðamörkin“ og þeir sem upplifðu þetta gátu lítið annað gert en að brosa út í annað. Við mælum með að hækka nokkuð vel í græjunum þegar horft er á þetta myndband.
27.nóv. 2014 - 14:10

Samsung með villandi, blekkjandi og ólöglega auglýsingu

Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur úrskurðað að auglýsing Tæknivara þar sem Samsung Galaxy sími er auglýstur á sama tíma og gert er lítið úr iPhone símum sé villandi, blekkjandi, ósanngjörn gagnvart neytendum, til þess fallin að hafa áhrif á eftirspurn vara og brjóti gegn lögum um bann við óréttmætum viðskiptaháttum.
27.nóv. 2014 - 13:50

Sýknuð af ákæru um falskar sakargiftir þrátt fyrir að hafa játað sekt sína í hljóðupptöku

Maður sem höfðaði einkamál á hendur konu fyrir falskar sakargiftir tapaði málinu fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur. Konan sakaði manninn um að hafa nauðgað sér þrisvar á einum mánuði en ekki var talið tilefni til að höfða mál á hendur honum.
27.nóv. 2014 - 12:37

Sérstakur saksóknari greiddi 640 milljónir í verktakagreiðslur – Þessir fengu mest

Heildarverktakakostnaður embættis sérstaks saksóknara frá árinu 2009 nemur 640 milljónum króna. Sá verktaki sem fékk hæstu greiðslurnar fékk 128 milljónir króna í sinn hlut.
27.nóv. 2014 - 12:15

Loksins: Pilla sem lætur prump ilma af súkkulaði

Franskur uppfinningamaður segist hafa fundið upp leið til að forða fólki frá að verða sér til skammar þegar það neyðist til að leysa vind. Hann segist hafa þróað pillu sem veldur því að loftið sem fólk neyðist til að hleypa út ilmar eins og súkkulaði.
27.nóv. 2014 - 10:38

Norskur lögreglumaður skotinn: Skotmaðurinn handtekinn

Lögreglumaður frá Lillehammer í Noregi var skotinn í gærkvöldi þar sem lögreglumenn voru að sinna verkefni og ætluðu að ræða við karlmann. Skotmaðurinn hefur nú verið handtekinn eftir um 8 klukkustunda leit og aðgerðir lögreglunnar. Hann hafði lokað sig af á heimili sínu í Vinstra en gafst upp þegar sérsveit lögreglunnar réðst inn í húsið.
27.nóv. 2014 - 10:10

Starfsfólk Fiskistofu leitar til stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis: Nokkrir starfsmenn þegar hættir störfum

Starfsmenn Fiskistofu sendu í gær stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis bréf þar sem þess er farið á leit við nefndina að hún taki til skoðunar þá stjórnvaldsákvörðun sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Sigurðar Inga Jóhannessonar, frá því í júni að flytja höfuðstöðvar Fiskistofu frá Hafnarfirði til Akureyrar. Undanfarið hafa nokkrir starfsmenn hætt störfum hjá Fiskistofu og hefur töluverð sérþekking glatast við það að sögn starfsmanna.

27.nóv. 2014 - 09:00

1400 lítrar af vatni eru notaðir við framleiðslu á einum bómullarbol: Myndband

Fataframleiðsla krefst gríðarlegs magns af vatni. Um 1400 lítra þarf til þess að framleiða einfaldan bómullarbol, en það samsvarar tíu fylltum baðkörum.
27.nóv. 2014 - 08:43

Stórsýningin Vetrarlíf 2014 verður haldin um helgina

Stórsýningin Vetrarlíf 2014 verður haldin um helgina í Kauptúni Garðabæ, á móti Ikea. Um er að ræða veglega vélsleða- og útivistarsýningu þar sem lögð verður áhersla á allt er varðar vetrarútivist, öryggisbúnað, fatnað, tryggingar og annað sem nauðsynlegt er til að stunda ánægjuleg og farsæl ferðalög á fjöllum. Til sýnis verða meðal annars 2015 árgerðir af vélsleðum og fjórhjólum.
27.nóv. 2014 - 07:50 Sigurður Elvar

Konur kunna ekki að spila fótbolta: Lesandi tjáir sig um kvennalandsleik

„Konur kunna ekki að spila fótbolta,“ er rauði þráðurinn hjá David Hickey í aðsendri grein um knattspyrnu sem birt var í breska dagblaðinu The Independent. Greinin hefur vakið gríðarlega athygli þar sem Hickey tjáir sig um upplifun sína af því að hafa horft á vináttulandsleik kvennalandsliða Englands og Þýslalands á Wembley. Leikurinn fór fram um síðustu helgi þar sem metfjöldi, 46.000 áhorfendur, mættu á kvennalandsleik á Englandi.
26.nóv. 2014 - 22:37

Hörð samkeppni um ráðherrastöðu innan Sjálfstæðisflokksins

Óbreyttir þingmenn Sjálfstæðisflokksins há nú harða baráttu um ráðherrasætið sem Hanna Birna Kristjánsdóttir skildi við í fyrri viku, bæði fyrir opnum tjöldum og á bakvið tjöldin. Formanni flokksins, Bjarna Benediktssyni, bíður það erfiða hlutverk að velja eftirmann Hönnu Birnu.
26.nóv. 2014 - 21:10

Það sem fólk yfir fimmtugt óskar að það hefði gert öðruvísi þegar það var 25 ára

Þegar við erum orðin fimmtug erum við orðin nógu reynd og þroskuð til að vita hvað við gerðum rangt þegar við vorum ung. Þess vegna ætti ungt fólk að leggja við eyrun þegar þeir sem eru komnir á þennan aldur bjóða fram góð ráð.
26.nóv. 2014 - 20:12

Draumastarfið er laust: Leitað að starfsmanni til að liggja í rúminu - Hér getur þú sótt um - 2 milljónir í laun

Þetta hlýtur að vera draumastarf margra, það er hægt að komast langt með að horfa á allt það sem er í boði á Netflix, læsa allar bækurnar sem hefur staðið til að lesa síðustu árin eða bara leika sér í tölvunni en allt þarf þetta að fara fram uppi í rúmi. Góð laun eru í boði eða um 2 milljónir fyrir 70 daga vinnu. Það er þó einn hængur á þessu öllu saman.
26.nóv. 2014 - 19:10

Fjöruspói – sjaldgæfasti varpfugl landsins?

Spóinn er landanum vel kunnur, kemur sem vorboði ár hvert á eftir lóunni. Íslenski spóinn er algengur um allt land en kann illa við sig í kulda og hreti og fer því til V-Afríku á veturna. Þar skiptir hann um líferni og hleypur m.a. um á eftir fiðlukröbbum og situr í trjám leiruviðarskóga.
26.nóv. 2014 - 18:11

Leoncie missir sig við Bubba: Eitt hjartaáfall í viðbót myndi kannski þagga niður í þér

Leoncie sakar Bubba Morthens um ýmislegt misjafnt og hann hafi meðal annars stolið lögum frá erlendum listamönnum. Þá segir hún að eitt hjartaáfall í viðbót muni ef til vill þagga niður í Bubba.
26.nóv. 2014 - 16:24

Könnun MMR: Leiðréttingin skilar Framsókn ekki auknu fylgi

Sjálfstæðisflokkurinn bætir mestu við sig á milli mánaða í mælingu MMR á fylgi stjórnmálaflokkanna. Aukningin virðist fyrst og fremst vera á kostnað Bjartrar framtíðar. Framsókn tapar fylgi þrátt fyrir skuldaleiðréttingu.
26.nóv. 2014 - 15:15

Þorbjörn fréttamaður tekur upp hanskann fyrir Gillz: Að kalla mann nauðgara og komast upp með það

„Ég held það sé hafið yfir skynsamlegan vafa að þegar einhver viðhefur þau ummæli um mann að hann sé nauðgari þá sé verið að fullyrða að viðkomandi hafi framið verknað sem fellur undir 194. gr. almennra hegningarlaga“ segir Þorbjörn Þórðarson fréttamaður í innsendri grein í Fréttablaðinu í dag.
26.nóv. 2014 - 15:11

Ragga Eiríks: Hvað er að ykkur íslenskir karlmenn?

Samskipti eru kúnst. Það er lítið mál að vera ótuktarlegur við annað fólk en mun erfiðara að sýna virðingu og vinsemd. Vinnufélagi minn sem er ungur maður á háskólaaldri er búinn að ákveða að í öllum samskiptum ætli hann að hafa að leiðarljósi að fólk sé einhverju bættara eftir samskipti við hann. Það finnst mér fallegt. Við vinkonurnar höfum áhyggjur af karlkyninu, getur verið að hérumbil 90% íslenskra karlmanna séu vanstilltir í samskiptum. Er ástæðan jafnrétti? Getur verið að forgjöfin sem karlmenn hafa búið að síðustu árhundruðin í krafti kyns síns sé horfin og þeir standi nú uppi ráðalausir, óvanir jafnréttinu og því að þurfa eitthvað að leggja á sig.
26.nóv. 2014 - 13:25

Hlýnandi veður gerir flugvélum erfiðara fyrir með að taka á loft

Hnattræn hlýnun veldur því að meðalhitinn á Jörðinni fer hækkandi og ein hliðarverkun þess er að það verður erfiðara fyrir flugvélar að komast á loft í framtíðinni. Þetta getur þýtt að ferðalangar verði að sætta sig við að taka minni farangur með sér í flugvélarnar í framtíðinni.
26.nóv. 2014 - 12:00

Gagnslaust að reyna að grennast með því að telja hitaeiningar

Þetta virðist vera mjög einfalt: Hitaeining er hitaeining og ef þú passar að innbyrða færri hitaeiningar en þú brennir muntu grennast. En samkvæmt sumum vísindamönnum þá gengur þessi aðferð ekki upp til lengdar. Ef þér tekst að grennast á þennan hátt muntu fljótt fitna aftur. Hvers vegna?
26.nóv. 2014 - 11:00

Afgönsk móðir drap 25 Talibana eftir að þeir drápu son hennar

Afgönsk móðir tók til sinna ráða eftir að Talibanar myrtu son hennar. Í hefndarleiðangri sínum drap hún að minnsta kosti 25 vígamenn Talibana. Ekkert virðist hafa hrætt konuna frá því að hefna sonar síns og fékk hún dóttur sína og tengdadóttur í lið með sér.
26.nóv. 2014 - 10:15

Varaþingmaður: Stjórnarflokkarnir bregðist við slagsíðu í fréttaflutningi RÚV

Varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins segir fréttastofu RÚV, og raunar flesta fjölmiðla, neikvæða í garð ríkisstjórnarinnar og hvetur stjórnarflokkana til að bregðast við með því að gera breytingar á starfsumhverfi fjölmiðla. Meðal annars með því að endurskilgreina þörfina á ríkisfjölmiðli og jafnvel leggja Ríkisútvarpið niður.
26.nóv. 2014 - 09:00

Ógnvænleg fegurð ef slökkt yrði á ljósunum í stórborgum: Töfrandi ljósasýning himinsins

Hvað ef milljarðar stjarna á himninum sæju um að lýsa upp borgirnar sem við búum í? Ef ljós- og loftmengun hyrfi, en hvorttveggja byrgir okkur sýn á himingeiminn, og eftir yrði töfrandi ljósasýning himinsins?
26.nóv. 2014 - 08:49 Sigurður Elvar

Messi bætti enn einu metinu í safnið – skoraði þrennu með hægri

Lionel Messi hefur safnað markametum að undanförnu. Mynd/Getty Lionel Messi bætti í gær markametið í Meistaradeild Evrópu þegar hann skoraði þrennu í 4-0 sigri Barcelona gegn Apoel Nicosia á útivelli í gær. Luis Suarez skoraði einnig fyrir Barcelona en þetta er fyrsta markið sem landsliðsmaðurinn frá Úrúgvæ skorar fyrir Barcelona.
26.nóv. 2014 - 08:06

Segir að hvílustað Madeleine McCann hafi verið lýst í dularfullu bréfi

Starfsmaður á hóteli á sumarleyfisstaðnum sem Madeleine McCann hvarf frá 2007 segist hafa fundið dularfullt bréf ári síðar þar sem kom fram hvar lík Madeleine hefði verið sett. Hvarf stúlkunnar er enn óupplýst og er mikil ráðgáta þrátt fyrir umfangsmiklar rannsóknir bresku og portúgölsku lögreglunnar.
25.nóv. 2014 - 22:00

Sannar sögur úr íslenskum veruleika: Daður á vinnustaðnum

Nú er runnin upp tíð jólahlaðborða og allskonar vinnustaðapartýa í tilefni hátíðanna sem nálgast óðum. Á þessum árstíma dúkkar alltaf upp umræðan um vinnustaðadaður og velsæmismörk. Auðvelt er að gúgla fram skrif og spjallþræði um hversu gríðarlega hættuleg makalaus jólaboð eru og hvernig við getum forðast að falla í gryfjur losta og lauslætis á vinnustaðnum.
25.nóv. 2014 - 22:00

Skylt að láta aðstoðarmanni ráðherra í té gögn og upplýsingar

„Á hinn bóginn leiðir það af stöðu hans sem sérstaks trúnaðarmanns ráðherra að hvorki ráðuneytisstjóri né aðrir starfsmenn ráðuneyta geta sagt honum fyrir verkum.  Þeim er hins vegar skylt að láta honum í té gögn og upplýsingar, sem hann þarf á að halda til þess að geta unnið þau störf, sem ráðherra felur honum.“
25.nóv. 2014 - 21:00

Bréf frá áttunda áratugnum vekur gífurlega athygli: Sendir sterk skilaboð til foreldra 40 árum síðar

Flest erum við sammála því að jafnréttisbaráttan hafi borið mikinn árangur á síðustu 40 árum. Bréf sem fylgdi öllum kubba-öskjum frá Legoá árunum 1973-1974 sýnir að þar hófst jafnréttisbaráttan löngu áður.

25.nóv. 2014 - 21:00

Iðnaðarráðherra vill umtalsvert fleiri virkjanakosti í nýtingarflokk

Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðarráðherra, segir fulla þörf á því að endurskoða rammaáætlun eins og hún kom út frá fyrri ríkisstjórn. Í því felst að færa fleiri kosti úr biðflokki í nýtingarflokk. Þetta kom fram í ræðu Ragnheiðar Elínar á haustfundi Landsvirkjunar í dag.
25.nóv. 2014 - 20:00

Ung móðir með ólæknandi krabbamein ætlar að eyða síðustu jólunum í faðmi fjölskyldunnar

Ung móðir sem berst við ólæknandi krabbamein ætlar að eyða síðustu jólunum með börnunum sínum og eiginmanni. Læknum yfirsást krabbameinið, þeir töldu einkennin vera meðgöngukvilla Samantha Beaven, greindist með leghálskrabbamein stuttu eftir fæðingu dóttur sinnar sem kom í heiminn 14 vikum fyrir tíman.
25.nóv. 2014 - 19:00

Mögnuð myndasería frá Rússlandi: Persónur Dostoévskís stíga fram

Ekki efast ég um að tryggir lesendur síðu þessarar hafa flestallir lesið sér til gagns og gamans rússneskar bókmenntir af ofanverðri 19. öld og kannski eitthvað fram á þá tuttugustu. Engir lýstu þá rússnesku alþýðufólki af meiri nákvæmni og natni en þeir Dostoévskí og Gorkí, og svo vill til að um svipað leyti og ferli hins fyrrnefnda var að ljúka en ferill hins síðarnefnda að hefjast, þá voru ljósmyndarar á ferð um stræti Pétursborgar og tóku myndir af einmitt því alþýðufólki sem varð þessum miklu rithöfundum að yrkisefni.
25.nóv. 2014 - 17:50

Svona sjá útlendingar okkur: 20 skrýtnir hlutir við Ísland

Ég flutti til Íslands í júlí 2013 og síðan þá hef ég oft verið spurður hvernig upplifun það sé fyrir Spánverja að búa á Íslandi, þá sérstaklega hvort ég sakni ekki sólarinnar. Ég svara alltaf að ef ég hefði sóst eftir sólinni hefði ég haldið áfram að búa í Barcelona. Ég er hrifinn af Íslandi af því að það er öðruvísi. Samt sem áður eru nokkrir hlutir sem hafa haft áhrif á mig og mér þótt skrýtnir,“ segir  Jordi Pujolá í grein í Stúdentablaðinu sem þýdd er af Karítas Hrundar Pálsdóttir)
25.nóv. 2014 - 16:35

Svona mun íshellirinn undir Langjökli líta út: Stórbrotin manngerð náttúrufegurð

Á næstunni munu ferðamenn sem koma til Íslands geta farið í manngerðan íshelli og skoðað hvernig jökull lítur út, að innan. Hellirinn verður 500 metra langur ásamt því að honum tilheyra veislusalur og útsýnispallur yfir íssprungu.
25.nóv. 2014 - 14:40

Óttast stökkbreyttan vírus í Noregi: Tvö börn á sjúkrahúsi lömuð af völdum hans

Margir hafa greinst með iðraveiruna D68 í Noregi undanfarið. Þeir sem smitast af henni geta lamast og engin lækning er til við henni. Tvö börn liggja nú á Ullevål sjúkrahúsinu, smituð af veirunni og hafa þau lamast af hennar völdum. Veiran leggst aðallega á börn undir 10 ára aldri en hún er í sama flokki og lömunarveiki en Norska lýðheilsustofnunin leggur þó áherslu á að D68 sé ekki lömunarveikisvírus.
25.nóv. 2014 - 13:35 Sigurður Elvar

Paul Gascoigne er þakklátur fyrir þá aðstoð sem hann fær

Paul Gascoigne og Gary Mabbutt saman á leik á White Hart Lane heimavelli Tottenham. Mynd/Getty. Paul Gascoigne hefur glímt við ýmis vandamál frá því leikmannaferli hans lauk og þar hefur áfengisneysla hans verið helsta fréttaefnið. Hinn 47 ára gamli Gascoigne vakti mikla athygli í gær þegar hann sagði frá því að Arsenal og Arsene Wenger knattspyrnustjóri liðsins hafi aðstoðað hann fjárhagslega þegar hann var lagður inn á sjúkrahús í október s.l.

Sena: rafbækur forsala (út 5 des)
Ragnheiður Eiríksdóttir
Ragnheiður Eiríksdóttir - 26.11.2014
Hvað er að ykkur íslenskir karlmenn?
Brynjar Nielsson
Brynjar Nielsson - 22.11.2014
Hýenur renna á blóðslóðina
Bubbi Morthens
Bubbi Morthens - 25.11.2014
Lygin
Sigurður G. Guðjónsson
Sigurður G. Guðjónsson - 14.11.2014
Las sjálfsævisögu Reynis Traustasonar
Vilhjálmur Birgisson
Vilhjálmur Birgisson - 19.11.2014
Lítilmannlegt
Hermann Jónsson
Hermann Jónsson - 18.11.2014
Er einelti foreldravandamál?
Þórhallur Heimisson
Þórhallur Heimisson - 15.11.2014
Börn og skilnaður
Ragnheiður Eiríksdóttir
Ragnheiður Eiríksdóttir - 18.11.2014
Klám og ábyrgð
Hildur Eir Bolladóttir
Hildur Eir Bolladóttir - 18.11.2014
Að vera tapari á Íslandi
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 20.11.2014
Skemmtilegt spjall um Sjálfstætt fólk
Jón Steinar Gunnlaugsson
Jón Steinar Gunnlaugsson - 22.11.2014
„Fuck you rapist bastard“
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 15.11.2014
Gamansaga um Frakka og Bandaríkjamenn
Fleiri pressupennar