19.apr. 2018 - 10:00
Doktor.is
Millirifjagigt getur verið af ýmsum toga en um er að ræða verki í síðu eða brjóstkassa sem versnar við djúpa öndun eða aðrar hreyfingar. Oftast er um að ræða festumein í festingum millirifjavöðva en festumein er bólga á staðnum þar sem sin festist við bein.
19.apr. 2018 - 08:00
DV
Lítil japönsk eyja, Minamitorishima, er heldur betur kominn inn á heimskortið eftir ótrúlega uppgötvun sem vísindamenn gerðu á og við eyjuna. Fæstir vita eflaust nokkuð um þessa litlu eyju, sem er aðeins 1,3 ferkílómetrar, í Kyrrahafi. Eyjan er um 1.100 km suðaustan við Japan og er óbyggð.
18.apr. 2018 - 22:00
Bleikt
Það er algjör óþarfi að fara í sturtu á hverjum einasta degi og þú ert í rauninni frekar að valda húðinni skaða en gera henni gagn með því. Þetta er mat sérfræðings við Columbia-háskóla í Bandaríkjunum, dr. Elaine Larson.
18.apr. 2018 - 20:00
Bakteríudrepandi sápur gætu verið skaðlegar þunguðum konum og börnum þeirra. Þetta er samkvæmt niðurstöðum skýrslu sem rúmlega tvö hundruð vísindamenn lögðu nafn sitt við og birtust í tímaritinu Environmental Health Perspectives.
18.apr. 2018 - 18:30
Bleikt
Þegar Sigríður Katrín Karlsdóttir komst að því að hún væri ólétt var hún nýflutt til eiginmanns síns, Shawn til Ottawa, Kanada. Meðgöngu og fæðingarferlið í Kanada er nokkuð ólíkt því sem við könnumst við hér á Íslandi og ákvað Sigríður að greina frá sinni sögu til stuðnings kjarabaráttu ljósmæðra.
18.apr. 2018 - 16:30
Ef þú vilt helst af öllu drekka kaffið þitt svart eru líkur á að þú tilheyrir hópi fólks sem vill drekka eitthvað bragðmikið. Þú gætir líka tilheyrt þeim hópi fólks sem hugsar um heilsuna og sleppir þar af leiðandi mjólk,sykri eða kaffirjóma. Svo gætirðu tilheyrt enn öðrum hópi fólks, þeim sem eru siðblindir.
18.apr. 2018 - 14:30
Bleikt
Nú er ég komin rúmlega 37 vikur á leið og fer því að styttast í fæðingarorlof hjá mér. Ég ákvað því að taka hálfan dag þar sem ég bakaði skinkuhorn, kanilsnúða og möffins til að eiga inni í frysti, það er eitthvað svo æðisleg tilfinning að vita af frystinum fullum af heimabökuðu góssi fyrstu dagana í fæðingarorlofi.
18.apr. 2018 - 12:30
Reykingar, drykkja eða neysla á óhollum fæðutegundum þurfa ekki að vera hættulegustu venjurnar í lífi fólks. Ný rannsókn sýnir að streitan sem fylgir því að taka vinnuna með sér heim, vera alltaf í sambandi og trufla þannig fjölskyldulífið – er sennilega skaðlegast af öllu. Þetta kemur fram í Sunday Times.
18.apr. 2018 - 11:00
Bleikt
Aníta Guggudóttir hefur upplifað mikinn kvíða og hræðslu eftir að hafa lent í alvarlegu áfalli þegar náin fjölskylduvinur misnotaði hana kynferðislega. „Ég lenti í þeirri ömurlegu stöðu að vera nauðgað af ógeðslegum manni. Hann var ekki bara einhver maður heldur var hann fjölskylduvinur sem náði okkur öllum á sitt band.
18.apr. 2018 - 09:30
Maður hnerrar til að hreinsa ryk, slím og aðskotahluti úr öndunarveginum, en haldi maður aftur af hnerranum situr þetta kyrrt og heldur áfram að valda óþægindum.
18.apr. 2018 - 07:48
Á föstudaginn munu þingmenn í heilbrigðismálanefnd danska þingsins funda á lokuðum fundi. Fundarefnið er hvort banna eigi umskurð drengja. Á fundinn hafa heilbrigðisráðherrann, dómsmálaráðherrann, utanríkisráðherrann, varnarmálaráðherrann og kirkjumálaráðherrann verið boðaðir. Ræða á málið ítarlega og fara yfir hugsanlegar afleiðingar ef þingið samþykkir að banna umskurð drengja af öðrum ástæðum en læknisfræðilegum.
17.apr. 2018 - 20:00
Þú ert úti að ganga í skóginum og átt þér einskis ills von, sallaróleg/ur og nýtur góða veðursins og sólarinnar þar sem þú ert í sumarleyfi í fjarlægu landi. Skyndilega staðnæmist þú og það hvolfist yfir þig gífurleg hræðsla og spenna þar sem þú stendur augliti til auglits við ljón sem sér þig líka og býst til árásar.
17.apr. 2018 - 16:30
Doktor.is
Allflestir lenda í áföllum. Áföll og sorg eru hluti af lífinu. Flest þurfum við einhvern tíma á ævinni að glíma við sorgina t.a.m. þegar einhver okkur nákominn veikist eða deyr, ef hjónaband leysist upp, ef ástvinur missir vinnuna eða ef fjölskyldumeðlimur verður fyrir árás eða ofbeldi.
17.apr. 2018 - 14:21
Bleikt
Stefanía Jakobsdóttir fór í lok árs árið 2013 í aðgerð til þess að láta minnka og laga brjóstin hennar. Í aðgerðinni voru settir silíkonpúðar í brjóstin sem áttu eftir að kosta Stefaníu heilsuna.
17.apr. 2018 - 12:29
Hver er besta leiðin til að komast í toppform? Þetta er spurning sem brennur á vörum margra nú þegar sumarið nálgast með hverjum deginum sem líður. Dylan Rivier er ástralskur einkaþjálfari sem hefur mikla reynslu af því að aðstoða þá sem vilja auka vöðvastyrk sinn og fá vöðvastæltan líkama.
17.apr. 2018 - 11:00
Bleikt
Birna Kristín Ásbjörnsdóttir greindist með geðhvarfasýki árið 2015. Henni hafði þó ávallt grunað að sá sjúkdómur væri að plaga hana en upplifði hún ákveðin létti að fá loksins greiningu. „Það var mikill léttir að fá að vita af hverju ég upplifði svona slæma daga, óeðlilega hraðar hugsanir, undarlegar tilfinningar, geðhæðir og gífurlega vanlíðan á köflum.
17.apr. 2018 - 09:30
Orðtakið „að stara sig blindan” ber að taka bókstaflega. Ef maður einblínir á tiltekinn punkt í kyrru landslagi hverfur afgangurinn af sjónsviðinu smám saman.
17.apr. 2018 - 08:00
DV
Á Borgundarhólmi, sem er lítil dönsk eyja rétt undan suðurströnd Svíþjóðar, hafa félagar í nýnasistahreyfingunni Den Nordiske Modstandsbevægelse verið ötulir við dreifingu áróðurs það sem af er ári. Áróðursmiðum hefur verið dreift og límmiðar hafa verið settir upp víða um eyjuna.
16.apr. 2018 - 20:00
María Viktoría er 24 ára tónlistarkona sem býr í Laugardalnum. Hún var að gefa út lag sem heitir Rainy Rurrenabaque á Youtube og Spotify. Lagið fjallar um lítinn stað í Norður-Bólívíu rétt við Amasónskóginn.
16.apr. 2018 - 18:30
Bleikt
Þetta er ein af mínum uppáhalds uppskriftum til þess að elda þegar ég er ein heima með stelpurnar þar sem þetta er svo ótrúlega fljótlegt, auðvelt, mjög gott og svo er alltaf til afgangur til þess að eiga í hádeginu daginn eftir.
16.apr. 2018 - 16:30
Lögreglunni í Ísrael tókst að bera kennsl á týndan hund með því að athuga hvort hann syngur við uppáhaldslagið sitt.
16.apr. 2018 - 14:30
Bleikt
Erla Kolbrún Óskarsdóttir lenti í læknamistökum árið 2012 þar sem laga átti endaþarmssig sem hún fékk í kjölfar fæðingar yngri dóttur sinnar. Síðan þá hefur Erla barist við mikla og óbærilega verki sem ekki er hægt að laga. Eftir aðgerðina varð Erla afar þunglynd og sjálfsvígshugsanir herjuðu á hana daglega. Nýlega var Erla lögð inn á Klepp vegna mikillar vanlíðunar og ákvað hún að leyfa fólki að fylgjast með meðferðinni í gegnum Snapchat.
16.apr. 2018 - 12:30
Melanie Darnell er samfélagsmiðlaáhrifavaldur og móðir. Hún varð vinsæl á samfélagsmiðlum eftir að hún byrjaði að deila reynslu sinni af móðurhlutverkinu og hvernig hún heldur sér í formi.
16.apr. 2018 - 11:10
Eyjan
Árið 2017 voru að jafnaði 197.094 starfandi á Íslandi. Af þeim voru konur 92.855 eða 47,1 % og karlar 104.239 eða 52,9%. Starfandi innflytjendur voru að jafnaði 32.543 árið 2017 eða 16,5% af öllum starfandi. Þetta kemur fram á vef Hagstofu Íslands.
16.apr. 2018 - 09:29
Doktor.is
Leiðin að styrkari líkama og heilbrigðara lífi felur í sér að þú verður að hyggja að matarvenjum þínum, draga úr neyslu hitaeininga og hreyfa þig meira. Þetta eru tæplega ný tíðindi fyrir þig ef þú ert of þung/ur.
16.apr. 2018 - 07:47
DV
Hin umdeilda sænska nýnasistahreyfing Nordiska Motståndsrörelsen hefur nú tekið upp nýjar aðferðir við að afla nýrra félagsmanna. Nú herja félagar í samtökunum á börn í Lorensbergaskolan grunnskólanum í Ludvika sem er norðaustan við Stokkhólm.
15.apr. 2018 - 20:00
Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þrátt fyrir að geta verið bráðskemmtileg þá geta fyrstu stefnumótin verið taugatrekkjandi og stressandi. Þökk (eða óþökk) sé stefnumótaöppum á borð við Tinder þá eru góðar líkur á að þú hafir aldrei hitt viðkomandi áður en þið farið á stefnumót þannig að það skiptir miklu máli að koma vel fram.
15.apr. 2018 - 16:00
Bloggarinn Laura Mazza stundar að taka upp óborganleg atvik úr lífi sínu öðrum til skemmtunar. Nýverið tók hún upp myndband af sjálfri sér í bíl og náði því á myndband þegar hún tók eftir könguló inni í bílnum.
15.apr. 2018 - 12:00
Stundum er því haldið fram að þeir sem vilja léttast ættu að forðast það eins og heitan eldinn að stíga á baðvigtina. Það geti virkað fráhrindandi að sjá sömu tölu tvo, jafnvel þrjá daga í röð.
15.apr. 2018 - 10:00
Doktor.is
Hugtakið markþjálfun (e. coaching) hefur uppruna sinn úr íþrottaheiminum í byrjun 19.aldar þar sem það var notað í Amerískum háskólum til að bæta árangur. Með tímanum hefur markþjálfun þróast mjög mikið og í lok 1990 var markþjálfun komin inn í viðskiptaheiminn og orðin mjög vinsæl út um allan heim.
14.apr. 2018 - 22:00
Ragna Gestsdóttir
Í nýjasta myndbandi söngkonunnar Janelle Monáe með laginu PYNK kemur píkan við sögu og meðal annars klæðist hún og dansarar hennar buxum sem vísa til píkunnar.
14.apr. 2018 - 20:00
Nátthrafnar segja stundum að þeir muni sofa þegar þeir deyja, en með því að sofa lítið þá gæti dauðinn barið að dyrum fyrr en síðar.
14.apr. 2018 - 16:00
Árið 1994 var blásið til herferðar í Bandaríkjunum sem miðaði að því hvetja mæður – og feður vitanlega – til að láta ungbörn sín sofa á bakinu. Þetta var talið geta komið að gagni í baráttunni gegn ungbarna- og vöggudauða.
14.apr. 2018 - 12:00
Ef þú þjáist af geðsjúkdómi eru líkur á að þú sért gáfaðri en meðalmaðurinn. Þetta er samkvæmt niðurstöðum rannsóknar sem framkvæmd var á tæplega fjögur þúsund meðlimum Mensa.
14.apr. 2018 - 10:00
Doktor.is
Þó svo að gigt geti verið mjög hamlandi fyrir fólk, þá er hægt að bæta líðan allra gigtveikra. Þessar upplýsingar hér eru ætlaðar til þess að sýna fólki hvernig á að lina verki í fótum og halda getunni til göngu og hreyfingar, þrátt fyrir gigt.
13.apr. 2018 - 22:00
Doktor.is
Þekktasta orsök húðkrabbameina er útfjólublá geislun. Mikil útfjólublá geislun í skamman tíma í einu sem orsakar bruna eykur hættu á sortuæxli og líklega á grunnfrumukrabbameini. Jöfn og stöðug geislun yfir langan tíma orsakar flöguþekjukrabbamein.
13.apr. 2018 - 20:00
Leikkonan Julia Louis-Dreyfus, sem er best þekkt fyrir að leika Elaine Benes í þáttunum Seinfeld, leit vel út þegar hún sást á gangi í Beverly Hills í vikunni. Dreyfus hefur nánast ekkert sést opinberlega síðan hún tilkynnti síðasta haust að hún væri að glíma við brjóstakrabbamein og væri á leið í lyfjameðferð.
13.apr. 2018 - 16:00
Ragna Gestsdóttir
Leikkonan Rachel McAdams eignaðist nýlega frumburð sinn, dreng, ásamt unnustanum Jamie Linder. Nafn, fæðingardagur og stærðir hafa hins vegar ekki tilkynntar né hefur kynningarfulltrúi McAdams gefið út tilkynningu. McAdams gaf aldrei út tilkynningu um meðgönguna heldur.
13.apr. 2018 - 14:30
Bleikt
Hilmar Egill Jónsson flutti til Noregs árið 2011 þar sem hann hafði ákveðið að búa ásamt fjölskyldu sinni í eitt ár. Þar lét Hilmar langþráðan draum sinn rætast og keypti sér English Bull Terrier hvolp sem fékk nafnið Rjómi.
13.apr. 2018 - 12:30
Í gegnum tíðina hefur verið reynt að mæla gáfur með ýmsum aðferðum og engin ein leið sem getur skorið almennilega úr um hvort einhver sé gáfaður eða ekki. Manneskja með lága greindarvísitölu gæti alveg verið snillingur á einhverju öðru sviði svo dæmi sé tekið.
13.apr. 2018 - 11:00
Eyjan
Borghildur Sturludóttir, bæjarfulltrúi Bjartrar framtíðar sem var látin taka poka sinn úr skipulags- og byggingaráði í fyrradag á hinum mikla hitafundi í Hafnarfirði, kennir íþróttafélögunum FH og Haukum um þau átök sem geysað hafa í bæjarstjórn að undanförnu, en bæði félög hafa þrýst mikið á um byggingu knatthúsa:
13.apr. 2018 - 09:30
Oftar en ekki má koma í veg fyrir hina ýmsu húðkvilla með breyttu mataræði. Að borða hollan mat hefur ekki aðeins góð áhrif á mittislínuna, ónæmiskerfið og líkamlega og andlega líðan. Mataræðið getur einnig skipt sköpum fyrir heilbrigða húð, hár og neglur.
13.apr. 2018 - 08:00
Það leikur enginn vafi á að stríð setja mark sitt á umhverfi sitt og sögu okkar. Flest þessara spora sjást fljótlega en það var fyrst nýlega, rúmlega 70 árum eftir lok síðari heimsstyrjaldarinnar, sem spor eftir óhugnanlega fortíð fundust í norskum trjám.
12.apr. 2018 - 22:00
Kynlíf á almannafæri, æsandi tal og óundirbúið og snöggt kynlíf í eldhúsinu. Á þetta við um þig? Kannski ekki en sem betur fer hefur fólk mismunandi smekk þegar kemur að kynlífi því annars gæti það kannski bara orðið leiðinlegt.
12.apr. 2018 - 20:00
Sumt er ekki til þess fallið að birta á Facebook og þar með deila með umheiminum. Aðallega út af því að þetta fer í taugarnar á sumum og lítur einfaldlega út fyrir að vera mont og ekkert annað. En samt sem áður birta margir ýmislegt á Facebook sem er til þess fallið að ergja Facebookvinina mikið.
12.apr. 2018 - 18:00
Eyjan
Í kvöld fer fram stofnfundur nýs bæjarmálafélags í Vestmannaeyjum. Aðdragandinn er „þung undiralda“ í bænum, að sögn Leós Snæs Sveinssonar sem kemur að stofnun hins nýja framboðs. Mikil óánægja Sjálfstæðismanna skapaðist þegar ákveðið var að hætta við prófkjör hjá flokknum í janúar, þó svo slíkt hefði ekki farið fram í 28 undanfarin ár.
12.apr. 2018 - 16:00
Ég ætla bara að byrja á því að segja að þessi Snickers-kaka er alls, alls, alls ekki fyrir þá sem eru að forðast sykur, hveiti, mjólkurvörur og allt hitt sem alltaf er verið að segja okkur að sé svo svakalega óhollt.
12.apr. 2018 - 14:30
Eyjan
Guðjón Friðriksson sagnfræðingur, er einn þeirra sem Björn Bjarnason sakaði í gær um að birta lygar og óhróður á Facebook um Eyþór Arnalds, borgarstjóraefni Sjálfstæðisflokksins, líkt og Eyjan greindi frá.
Guðjón hafði samband við Eyjuna til að koma á framfæri svari sínu til Björns Bjarnasonar, hvar hann vísar öllum ummælum um lygar og óhróður til föðurhúsanna:
12.apr. 2018 - 12:30
Hnattræn hlýnun er stærsta tilraun sem líffræðingar hafa orðið vitni að. Því hvað mun gerast þegar hnötturinn hitnar um tvær gráður? Stráfalla tegundir eða munu þær ná að aðlagast? Það er ekki vitað, en verður það eftir eina öld? Og margar tegundanna eru að leita sér nýrra búsvæða eða laga sig að hærra hitastigi.
12.apr. 2018 - 11:00
Eyjan
Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, verður í fimmta sæti framboðslista Sjálfstæðisflokksins í næstu sveitastjórnarkosningum. Hildur Sólveig Sigurðardóttir mun skipa fyrsta sætið, en það er í fyrsta skipti í 20 ár sem kona skipar efsta sætið í Eyjum.