10. ágú. 2017 - 08:00Kristján Kristjánsson

Svafst þú minna en sex tíma í nótt? Þá erum við með slæmar fréttir fyrir þig

Mynd: GettyImages

Ef hefðbundinn nætursvefn þinn er minni en sex klukkustundir þá getur það valdið sama skaða og ofneysla áfengis. Of lítill svefn getur aukið hættuna á offitu, þunglyndi, hjartaáföllum og heilablæðingum.

Niðurstöður nýrrar rannsóknar sýna einnig að hugsanlega getur of lítill svefn raskað starfsemi heilans. Það að vera vakandi í 18 klukkustundir getur haft sömu áhrif og að vera ölvaður eftir því sem kemur fram á vefsíðu medisys.ca.

Svefnskotur getur einnig haft sömu áhrif á aksturseiginleika og að vera ölvaður eftir því sem vísindamenn segja. Jafnvægi heilans raskast við langar vökur en þannig minnkar hæfileikinn til að einbeita sér.

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt sem á heima á Pressunni?
Sendu okkur póst á pressan@pressan.is - Fyllsta trúnaðar gætt, sé hans krafist.09.okt. 2017 - 08:00

Fór með 3 ára dóttur sína á almenningssalerni: Ummæli stúlkunnar fengu móðurina til að skammast sín niður í tær

Börn eru yfirleitt mun beinskeyttari í orðum en fullorðnir enda ekki búin að læra að halda aftur af því sem þau vilja segja ef það þykir ekki viðeigandi. Þetta er auðvitað oft á tíðum mjög skemmtilegt en getur líka verið mjög vandræðalegt fyrir foreldra og auðvitað þann sem rætt er um ef fólk á í hlut.
08.okt. 2017 - 21:30 Aníta Estíva Harðardóttir

Azad óttast um líf sitt: „Ég er að missa vitið ég er svo hræddur“

Samkvæmt nýrri skýrslu Amnesty International sem kom út 5. október hafa ríkisstjórnir Evrópu lagt líf þúsunda Afgana í hættu með því að þvinga þá til að snúa aftur til lands þar sem þeir eiga í hættu á að týna lífi sínu eða sæta pyndingum, mannshvörfum og öðrum mannréttindabrotum.
08.okt. 2017 - 20:00

Svona er hægt að halda köngulóm frá heimilinu að eilífu

Það skiptir kannski ekki öllu máli hvort þú ert hrædd/ur við köngulær, þær eru væntanlega ekki mjög velkomnar inn á heimili þitt. Þegar þær eru komnar inn þá hefjast oft á tíðum veiðar húsráðenda sem eru mishræddir við köngulærnar. Ryksugan er vinsælt veiðitæki enda þarf þá ekki að fara mjög nærri dýrunum, bara setja stútinn á þær og ryksuga þær upp. En nú hafa vísindamenn frá Kína og Ástralíu komist að þeirri niðurstöðu að til sé aðferð til að halda köngulóm fjarri húsum að eilífu.
08.okt. 2017 - 19:00

Hve mikið súrefni framleiðir tré?

Súrefni er aukaafurð sem myndast við ljósttillífun plantna, sem nota geislaorku sólar til að vinna kolefni úr ólífrænum samböndum í loftinu og nýta það í lífræn sambönd sem aftur eru notuð til vaxtar. Tré þurfa líka súrefni, en talsvert gengur af og er sleppt út í andrúmsloftið þar sem það gagnast öðrum lífverum. 
08.okt. 2017 - 18:00 Reykjanes

Ráðist verði í nauðsynlegar samgönguframkvæmdir

Aðalfundur Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum, haldinn 29.-30. september 2017 leggur áherslu á að ráðist verði í nauðsynlegar samgönguframkvæmdir á Suðurnesjum og felur stjórn sambandsins að funda með nýjum ráðherra samgöngumála við fyrsta mögulega tækifæri til að fara yfir áhersluatriði Suðurnesjamanna í samgöngumálum.
08.okt. 2017 - 16:30 Akureyri vikublað

Femínismi með teskeið

Geta tveir miðaldra karlar gert femíníska sýningu? Svarið er já. Ég verð að viðurkenna að ég hafði efasemdir en svo kom í ljós að tveir miðaldra karlar geta gert grjótharða femíníska grínsýningu sem fær bæði harðkjarna femínista og styttra komna til að veltast um af hlátri og tárfella svo af geðshræringu í lokaatriðinu.

08.okt. 2017 - 15:00 Reykjanes

Dragnótaveiði feikilega góð

September mánuður er á enda kominn og geta sjómenn nokkuð vel við unað. Þótt enginn mokveið hafi verið, nema kanski hjá togurnum. Ísfiskstogarnir tveir voru reyndar ekki mikið að. Berglín GK var í slipp svo til allan september og Sóley Sigurjóns GK var á rækjuveiðum og landaði 138 tonn í 3 löndunum og af því þá var rækja um 58 tonn.
08.okt. 2017 - 14:00 Eyjan

Eðlilegast væri að hækka persónuafslátt

Nú eru að koma kosningar. Aftur. Það verða allskonar loforð í allskonar málaflokkum. Aftur. Málefnahrúgan verður stór. Eins og alltaf. Ofarlega á baugi verða húsnæðismál. Það vantar í það minnsta 8000 íbúðir á Íslandi; það liggur við neyðarástandi á húsnæðismarkaði. 
08.okt. 2017 - 13:36 433

Lúxusvandamál fyrir Heimi – Aron Einar velur liðið á morgun

Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari Íslands segir það lúxusvandamál fyrir sig að velja byrjunarlið Íslands fyrir leikinn gegn Kósóvó á morgun í undankeppni HM.
08.okt. 2017 - 12:30 Ari Brynjólfsson

Svona lítur það út að vera bitinn af hákarli: Myndband

Að vera bitinn, hvað þá étinn, af hákarli er eitthvað sem fæstir óska sér. Margir óttast þó að verða á matseðli hákarls við sjósund þó það sé langt frá því að vera algeng dauðaorsök, en þess má geta að tveir létust af völdum hákarls í fyrra, báðir við strendur Ástralíu. Samt virðist það vera eðlislægt hjá mörgum að óttast hákarla og hafa verið gerðar ófáar kvikmyndir um morðóða hákarla.
08.okt. 2017 - 11:14

Líkamsárás í miðborginni

Klukkan hálf sex í morgun var óskað eftir aðstoð lögreglu og sjúkraliðs vegna manns sem hafði orðið fyrir líkamsárás í miðborginni. Hann hafði meðal annars verið laminn í andlitið með flösku þannig að hann hlaut skurð á höfðinu. Gerandinn var farinn af vettvangi þegar lögreglu og sjúkralið bar að. Árásarþolinn var fluttur á slysadeild LSH í Fossvogi til skoðunar og aðhlynningar.
08.okt. 2017 - 10:30 Eyjan

Sigurður Pálsson – Vinarminning

Sigurður heitinn Pálsson var alltaf til í að efast um viðtekin sannindi, þessi sem við aðhyllumst hugsunarlaust. Og væru allir sammála um eitthvað þá fór hann að brjóta það til mergjar. Einhverntíma hefur hann verið að hugsa um orðasambandið „ljósið fellur“ eins og sagt er að það geri á hitt og þetta, og þá varð til þetta dásamlega ljóð:
08.okt. 2017 - 09:15 Akureyri vikublað

Senda jólagjafir til Úkraínu

Við höfum gert þetta undanfarin ár og vanalega byrjum við að safna gjöfum á vorin. Við erum óvenju seinar á ferðinni í ár og þess vegna leitum við til fólks um aðstoð, segir Ragnheiður Sigurgeirsdóttir sem, ásamt nokkrum konum úr Laut – athvarfi fyrir fólk með geðraskanir, óskar eftir jólagjöfum handa munaðarlausum börnum í Úkraínu. Konurnar í Laut – athvarfi setja gjafirnar í litla skókassa og senda börnunum
08.okt. 2017 - 07:55

Ofurölvi maður sem neitaði að gefa upp hver hann væri handtekinn

Óskað var eftir aðstoð lögreglu á hótel í miðbænum rétt eftir klukkan tvö í nótt. Þar hafði gestur verið með ólæti og skemmt húsmuni inn á herbergi sem hann hafði á leigu. Þegar komið var á vettvang kom í ljós að til einhverra átaka hafði komið á milli pars og var maðurinn sem var grunaður um athæfið handtekinn og vistaður í fangaklefa.
07.okt. 2017 - 21:30 Vestfirðir

Patreksfjörður: House of creativity

Húsið - House  of  Creativity  opnaði  á  Patreksfirði  í  júní  í  sumar,  nánar  tiltekið  um Hvítasunnuhelgina  með  sýningu  á  verkum  Vasulka  hjóna  í  samstarfi  við  Listasafn  Íslands.  Þau Steina og Woody Vasulka voru einmitt heiðursgestir Skjaldborgarhátíðarinnar þetta árið, en sú hátíð fór  fram sömu  helgi.  Það  eru hjónin  Aron Ingi Guðmundsson  og Julie  Gasiglia  sem stofnuðu og reka Húsið sem er staðsett í Merkisteini, 119 ára gömlu húsi sem þau keyptu í fyrrasumar.
07.okt. 2017 - 20:00 Aníta Estíva Harðardóttir

Þetta kyn halda foreldrar frekar upp á

Mynd/Getty Ný rannsókn hefur leitt í ljós að foreldrar eiga það til að eyða meiri pening í þau börn sín sem eru af sama kyni og foreldrið sjálft. Rúmlega 90 prósent foreldra sögðu að þau tækju ekki eitt barn fram yfir annað en í ljós kom að þegar um peningaeyðslu er að ræða skipta kynin greinilega máli.
07.okt. 2017 - 19:00

Eignast dýr líka samvaxna tvíbura?

Samvaxnir tvíburar eru ekki óþekkt fyrirbrigði í dýraríkinu. Oftast sést þetta meðal húsdýra og í dýragörðum. Ástæða þess er þó líklega sú að þessi dýr eiga litla lífsmöguleika úti í villtri náttúru. Undantekningar finnast þó. Í september árið 2005 fannst ung tvíhöfða skjaldbaka á Kúbu. Þessi skjaldbaka var vandlega rannsökuð af sérfræðingum sædýrasafns í nágrenninu og reyndist fullfrísk og heilbrigð og hafði greinilega náð að lifa eðlilega.
07.okt. 2017 - 18:00

Daði Freyr og Jökull Logi gefa út nýtt lag

Mynd/Árný Fjóla Ásmundsdóttir Daði Freyr og Jökull Logi voru að gefa út nýtt lag á Spotify. Þeir gáfu lagið út undir nafninu LESULA og er þetta þeirra þriðja lag undir því nafni. Áður hafa þeir gefið út tvö lög sem MC Daði og MC Jökull á árunum 2010 og 2011. Nýja lag LESULA heitir „Up In A Tree.“
07.okt. 2017 - 17:00 Eyjan

Heitu kosningamálin

Í komandi kosningum verða mörg mál sem fólkið í landinu mun bera miklar væntingar til Í mínum huga er stærsta málið í komandi kosningum að tryggja stöðugleika. Tryggja það að verðbólga verði áfram undir viðmiðunarmörkum Seðlabankans, hagvöxtur verði áfram verulegur þó ekki verði hægt að reikna með því að hann verði áfram sá mesti í nokkru ríki í Evrópu og að kaupmáttur launa haldi áfram að aukast með þessum hagstæðu skilyrðum sem við höfum búið við. 
07.okt. 2017 - 16:30 Reykjanes

Heilsugæslan augljóslega undirmönnuð

Aðalfundur Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum, haldinn 29.-30. september 2017 skorar á Heilbrigðisráðherra að auka fjármuni til Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja, sérstaklega til heilsugæslusviðs.
07.okt. 2017 - 15:00 Eyjan

Framsóknarflokkurinn ætlar að þétta raðirnar

Úrsögn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar úr Framsóknarflokknum hefur eðlilega vakið mikla athygli og það að þessi fyrrverandi formaður flokksins boðar stofnun nýs stjórnmálaafls og framboðslista í öllum kjördæmum.Reykjanes bað Silju Dögg Gunnarsdóttur að svara eftifrandi spurningu.
07.okt. 2017 - 13:30 Reykjanes

Sameining já eða nei

Hér höldum við áfram að blaða í skýrslu um kosti og galla sameiningar Garðs og Sandgerðis.Kjósendur í þessum sveitarfélögum greiða atkvæði 11.nóvember 2017 hvort þeir vilji að sveitarfélögin eða hvort þeir vilja að sveitarfélögin verði áfram sjálfstæð sveitarfélög.
07.okt. 2017 - 12:00 Aníta Estíva Harðardóttir

Fjögurra ára gömul stúlka með ólæknandi heilaæxli byrjar í skóla

Foreldrar fjögurra ára gamallar stúlku með ólæknandi heilaæxli höfðu haft áhyggjur af því að hún gæti aldrei upplifað það að byrja í skóla með vinum sínum. Stúlkan greindist með heilaæxlið í febrúar á þessu ári og gáfu læknarnir henni takmarkaðar batahorfur.
07.okt. 2017 - 11:56 433

Ísland yrði lang fámennasta þjóð sögunnar á HM

Ef allt gengur eftir verður Ísland á meðal þeirra 32 liða sem leika í úrslitakeppni HM í Rússlandi á næsta ári.
07.okt. 2017 - 09:20

130 þúsund króna sekt fyrir hraðakstur

Tíu ökumenn hafa verið kærðir fyrir of hraðan akstur í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum á síðustu dögum. Sá sem hraðast ók mældist á 150 km hraða þar sem hámarkshraði er 90 km á klukkustund. Þess ökumanns bíður 130.000 króna sekt, svipting ökuleyfis í einn mánuð og þrír refsipunktar í ökuferilsskrá.
07.okt. 2017 - 08:12

Ferðamenn lentu í umferðaróhappi því þeir voru að skoða GPS tæki sitt

Nokkuð var um umferðaróhöpp í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum í vikunni. Lögreglumenn veittu t.d. athygli ökumanni sem ók all tjónuðum jeppling í átt að Keflavíkurflugvelli. Hann var stöðvaður og kvaðst þá hafa ekið utan í vegrið á Reykjanesbraut á leið sinni til Reykjavíkur, því hann hefði ekki gert sér grein fyrir hve nærri því hann ók. Hann hefði því snúið við til að skipta um bílaleigubíl á Keflavíkurflugvelli. þar sem bíllinn sem hann var á hafði skemmst verulega.
07.okt. 2017 - 07:56

Sviptur ökuréttindum á stolinni bifreið

Rúmlega tvítugur ökumaður sem lögreglan á Suðurnesjum handtók í vikunni reyndist hafa ýmislegt á samviskunni. Hann var grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna. Þá ók hann svipur ökuréttindum og var á stolinni bifreið.
06.okt. 2017 - 21:30 Bleikt

Tíu ára gömul stúlka sigrar brjóstakrabbamein

Tíu ára gömul stúlka sem greindist með brjóstakrabbamein aðeins átta ára gömul er sú yngsta sem hefur greinst hingað til. Stúlkan fann hnút á bringunni og fór í brjóstnám þar sem allur brjóstavefur hægra megin var fjarlægður.
06.okt. 2017 - 20:00 Akureyri vikublað

Stelpurnar sem sameinuðu Akureyringa

„Íslandsmeistarar á fimmtudaginn, vörutalning í dag og þrjár aðrar í vikunni,“skrifaði landsliðskonan og fyrirliði Þórs/KA, Sandra María Jessen, á Twitter á sunnudaginn undir mynd af leikmönnum liðsins í vörutalningu fyrirtækis hér í bæ. Síðasta fimmtudag lauk Þór/KA frábæru sumri með Íslandsmeistaratitli eftir 2-0 sigur á FH. Eftir nánast óstöðvandi sigurgöngu varð spennan þó óþarflega mikil að mati flestra áhangenda liðsins, en svona er víst fótboltinn.
06.okt. 2017 - 18:30 Bleikt

Elísabet hitti Celine Dion í Las Vegas

Söngkonan Elísabet Ormslev er nú í fríi í Las Vegas í Bandaríkjunum. Vinafólk hennar bauð henni á tónleika Celine Dion í Caesar Palace Vegas.Eftir tónleikana komu þau Elísabetu á óvart og hitti hún Celine. 
06.okt. 2017 - 17:00 Reykjanes

Hafsteinn kokkur ársins

Hafsteinn Ólafsson, Sumac Grill + Drinks er Kokkur ársins 2017, þetta er í fjórða sinn sem Hafsteinn tekur þátt í keppninni og fyrsti sigur hans í keppninni. Hann hefur þegar unnið þrenn silfurverðlaun í sömu keppni.
06.okt. 2017 - 15:30 Eyjan

Þóra Kristín kallar Ingu Sæland „sextuga blinda kellingu úr Breiðholtinu“: „Dóni“

„Ég skil svolítið kjósendur í Breiðholtinu, úti á landi eða eitthvað svona, sem að hlaupa í fangið á Ingu Sæland. Blind kelling úr Breiðholtinu, sextug, voða hress. Talar um lífeyrisþega.. hvaða lífeyrisþegar eru á listum innan flokkanna?“
06.okt. 2017 - 14:00

Hvers vegna sofum við?

Hvers vegna í ósköpunum er nauðsynlegt að sofa þriðjung lífsins? Eftir áratuga langar rannsóknir er það heilasérfræðingum enn ráðgáta hvers vegna við sofum. Ýmislegt bendir til að margvísleg lífsnauðsynleg ferli í heila og líkama eigi sér stað í svefni. En hvers vegna geta þessi ferli ekki allt eins átt sér stað meðan við erum vakandi? Kannski eru vísindamenn að nálgast svarið.

06.okt. 2017 - 13:00 Eyjan

Oddviti Samfylkingarinnar vill nýja rannsókn: „Nú er mál að linni!“

Helga Vala Helgadóttir oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík segir að eftir að hafa lesið umfjöllun Guardian, Reykjavík Media og Stundarinnar í dag þá liggi fyrir að Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins hafi nýtt sér innherjaupplýsingar sem almenningur hafi ekki sér í eigin hag. Líkt og greint var frá í morgun þá sat Bjarni, sem þá var þingmaður Sjálfstæðisflokksins, fundi um alvarlega stöðu bankakerfisins, alls mun hann hafa selt bréf í Glitni fyrir 120 milljónir króna eftir að hann fundaði með bankastjóra Glitnis.
06.okt. 2017 - 12:41 Eyjan

Sjálfstæðismenn fylkja sér að baki formanninum: „Viðskipti Bjarna hafa staðist ítrekaða skoðun“

Þingmenn og stuðningsmenn Sjálfstæðisflokksins grípa til varna fyrir Bjarna Benediktsson formann flokksins í kjölfar fréttaflutnings í morgun af viðskiptum hans fyrir og í miðju bankahruninu haustið 2008. Birti breska dagblaðið Guardian, Reykjavík Media og Stundin ítarlegar fréttir um sölu Bjarna á bréfum í Sjóði 9 sem og fjölskyldu hans á bréfum í Glitni.
06.okt. 2017 - 11:41 Eyjan

Bjarni svarar: „Öll mín viðskipti við Glitni banka voru eðlileg“

„Öll mín viðskipti við Glitni banka voru eðlileg. Þau hafa staðist ítrekaða skoðun. Það er aðalatriði málsins,“ segir Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins í færslu á Fésbók nú í morgun í kjölfar frétta um að hann hafi selt bréf í Sjóði 9 hjá Glitni rétt fyrir hrun.
06.okt. 2017 - 11:30

Hulda Björg Hannesdóttir í yfirheyrslu

Knattspyrnukonan Hulda Björg Hannesdóttir spilar með Íslandsmeisturum Þórs/KA. Hulda Björg er uppalin í 603 en segir Grímsey aðal staðinn.
06.okt. 2017 - 09:51 Aníta Estíva Harðardóttir

Lögregla kölluð út vegna andláts í austurborginni - Eldur hafði kveiknað í íbúðinni

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var kölluð út að húsi í austurborginni á mánudaginn síðastliðin vegna andláts. Ljóst var að eldur hafði kviknað í íbúðinni en ekki náð að breiða úr sér og slokknað. Unnið er að rannsókn málsins en málið er ekki talið saknæmt.
06.okt. 2017 - 09:07 Eyjan

Bjarni seldi í Sjóði 9 rétt fyrir hrun: „Allir skynsamir fjárfestar hefðu verið að íhuga að selja á þesum tíma“

Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins seldi allar eignir sínar í Sjóði 9 hjá Glitni dagana 2. til 6. október 2008. Fram kemur í ítarlegri frétt Guardian, Reykjavík Media og Stundarinnar í dag að Bjarni, sem þá var þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hafi setið fundi um alvarlega stöðu bankakerfisins á þessum tíma og hafi svo selt bréf virði 50 milljónum króna rétt fyrir hrun. Alls mun Bjarni hafa selt bréf í Glitni fyrir rúmlega 120 milljónir króna eftir að hafa fundað með Lárusi Welding bankastjóra Glitnis.
06.okt. 2017 - 08:00

Systkin þín geta verið mikilvægasta fólkið í lífi þínu

Samband okkar við systkin okkar getur verið mikilvægasta sambandið í lífi okkar og hugsanlega eigum við aldrei í jafn mikilvægu sambandi við nokkurn annan. Þetta segir sálfræðingur um samband systkina.
05.okt. 2017 - 21:30 Aníta Estíva Harðardóttir

Var í símanum undir stýri og varð tveggja ára gömlu barni að bana

Maður sem keyrði á og olli dauða tveggja ára gamals barns, ásamt því að slasa tvö önnur börn, hefur játað að hann keyrði óvarlega og var að senda kærustu sinni skilaboð á meðan á akstrinum stóð. Maðurinn hlaut sex ára fangelsisdóm eftir að upp komst að hann var bæði að hringja, senda skilaboð og nota FaceTime rétt áður en slysið varð.
05.okt. 2017 - 20:30 Bleikt

Tískudrottningar með fatamarkað í Gamla bíói

Tískudrottningarnar Brynja Nordquist, Elísabet Ásberg, Nína Gunnarsdóttir, Rúna Magdalena, Rut Róbertsdóttir, Guðlaug (Gulla) Halldórsdóttir og fleiri héldu tískumarkað í þriðja sinn síðustu helgi.
Tískumarkaður sem farið hefur fram í Iðnó fyrri skiptin, var að þessu sinni í Gamla bíói. En þrátt fyrir nýja staðsetningu var engu minni stemning á markaðinum en áður. Fatnaður, fylgihlutir og fleira var til sölu.
05.okt. 2017 - 19:30 Aníta Estíva Harðardóttir

Sonur Eydísar tússaði á sófann: „Ég hefði geta verið pirruð en ákvað að redda þessu með húmorinn að vopni“

Jakob Ísak tæplega þriggja ára gamall er einstaklega uppátækjasamur strákur og kemur foreldrunum iðulega til að hlæja. Á dögunum gerði hann þeim grikk sem móðir hans hefði geta orðið mjög reið yfir en í staðin ákvað hún að gera gott úr hlutunum með húmorinn að vopni.
05.okt. 2017 - 18:30 Eyjan

„Skáld eru órökvissir sveimhugar og eiga ekkert erindi á þing“

Rithöfundar eru óvenju frekir til fjörsins á framboðslistum fyrir komandi alþingiskosningar og þá helst hjá Samfylkingunni. Guðmundur Andri Thorsson leiðir listann í Suðvesturkjördæmi og í öðru sæti er Margrét Tryggvadóttir. Bæði rithöfundar. Þá skipar Einar Kárason 3.sæti hjá Samfylkingunni í Reykjavík suður og Hallgrímur Helgason það áttunda í Reykjavík norður.
05.okt. 2017 - 17:30 Aníta Estíva Harðardóttir

Tilfelli mislinga fer hækkandi: Orsökin talin vera að foreldrar bólusetja ekki börn sín

Fjöldi fólks sem greinst hefur með mislinga fer nú hækkandi í Bandaríkjunum og líklegt er að fólk sem neitar að bólusetja börnin sín séu aðal ástæða aukningarinnar. Algengasta orsökin fyrir því að fólk neitar að bólusetja börnin sín er vegna þess misskilnings að þau telji að bólusetningar valdi einhverfu.
05.okt. 2017 - 16:09 Eyjan

Hættuleg hagstjórn

Brennt barn forðast eldinn en kerfisvörsluflokkarnir virðast þó ekki ætla að læra af áratugalangri hagstjórnarreynslu sinni. Heitur átrúnaður þeirra á íslensku krónuna, sem veldur tekjutapi upp á hundruð þúsunda króna ár hvert hjá hverri einustu meðalfjölskyldu á Íslandi, byrgir þeim sýn. Líkt og með flest önnur ofsatrúarbrögð er slík rörsýn hættuleg. Hættan birtist í þeirri sögulegu staðreynd að með reglubundnum hætti brennur bæði sparnaður fólks og eignir upp á krónubáli. Krónurnar missa verðgildi sitt og eignirnar sem fólk hefur greitt margfalt fyrir vegna þeirra háu vaxta sem af krónunni hljótast, fuðra upp líka.
05.okt. 2017 - 14:58 Aníta Estíva Harðardóttir

Hundur sem fæddist með tvö nef vekur athygli

Hundur af tegundinni Golden Retriever fæddist með tvö nef og ber það með reisn. Eigendur hans ættleiddu hann á síðasta ári og segja að ókunnugir geti ekki annað en brosað til hans. Andlit Wallis lítur út eins og spegilmynd en hann fæddist í raun með klofinn góm. 
05.okt. 2017 - 13:43 Eyjan

Brynjar þagði ekki lengi: Notar Chavez í hræðsluáróðri

Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, upplýsti nýlega að hann hefði verið beðinn um að hafa sig hægan og segja sem minnst í kosningabaráttunni. Honum tókst þó ekki að þegja lengi og tekur nú Hugo Chavez og ömurlegt ástandið í Venesúela sem víti Samfylkingunni til varnaðar:
05.okt. 2017 - 12:00 Akureyri vikublað

Þorvaldur Bjarni missti fótanna: „Þetta bjargaði hjónabandinu og var mjög gott á mig og fyrir mig“

Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson flutti til Akureyrar árið 2015 til að taka við starfi tónlistarstjóra MAk. Í einlægu viðtali ræðir Þorvaldur um ómannblenda Akureyringa, tónlistarferilinn, sem er bæði langur og fjölbreyttur, ástina, sinfóníuhljómsveitina, sem þykir allt í einu orðin svöl, og tímabilið þegar hann missti fótanna og lét egóið ráða för.
05.okt. 2017 - 11:35 433

Ólafur Kristjánsson rekinn frá Randers

Ólafur Kristjánsson hefur verið rekinn sem þjálfari Randers en þetta var tilkynnt núna rétt í þessu. Hann tók við Randers í maí 2016 og gerði góða hluti með liðið á síðustu leiktíð. Hannes Þór Halldórsson, markmaður íslenska landsliðsins leikur með Randers og hefur staðið sig vel með liðinu síðan hann kom árið 2016.
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10     Næstu síður > 

Veðrið
Klukkan 03:00
Rigning
SA12
7,8°C
Lítils háttar rigning
A8
7,3°C
A5
6,7°C
Skýjað
SSV2
4,4°C
Heiðskírt
SA1
-2,2°C
Lítils háttar rigning
SA16
8,6°C
Spáin
(9-31+) Gæludýr.is: Kattasandur - okt
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 07.10.2017
Voru bankarnir gjaldþrota?
- 07.10.2017
Stundarbilun
Aðsend grein
Aðsend grein - 07.10.2017
Skilyrðislaus ást
Vilhjálmur Birgisson
Vilhjálmur Birgisson - 10.10.2017
Þessu er ég ekki búinn að gleyma!
Brynjar Nielsson
Brynjar Nielsson - 09.10.2017
Blekkingin er algjör
Brynjar Nielsson
Brynjar Nielsson - 11.10.2017
Bagalegt að Samfylkingin sé enn í henglum
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 14.10.2017
Þriðja stærsta gjaldþrotið?
Gunnlaugur Jónsson
Gunnlaugur Jónsson - 16.10.2017
Við hvaða tölu innflytjenda verður þú rasisti?
Vilhjálmur Birgisson
Vilhjálmur Birgisson - 13.10.2017
Samfélagsbanki fyrir íslenskan almenning
Börkur Gunnarsson
Börkur Gunnarsson - 17.10.2017
MIssti af þessum látum á Stundinni
Fleiri pressupennar