23. júl. 2012 - 12:31

Stuðningsmenn ÍA ætla ekki að semja níðsöngva um Gary Martin

Við erum ekki vanir að syngja níðsöngva um önnur lið eða leikmenn þeirra, en ég get lofað þér því að það verður ekki klappað fyrir Gary Martin þegar skagamenn mæta KR ingum úti næsta mánudag, segir einn úr harðkjarna hóp stuðningsmanna ÍA.

Hvernig er stemmingin í bænum með þessi félagskipti ? Hún er bara góð enda fólk almennt sátt við að losna við mann sem líkaði aldrei við að búa í bænum og betra að fá pening núna fyrir hann heldur að missa hann seinna.

Er þetta ekki mikill missir fyrir ÍA? Jú, auðvitað Gary er frábær leikmaður og því má ekki gleyma að hann átti stóran þátt í að koma okkur upp en það er enginn stærri en klúbburinn og þannig verður það alltaf uppá skaga.

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt sem á heima á Pressunni?
Sendu okkur póst á pressan@pressan.is - Fyllsta trúnaðar gætt, sé hans krafist.24.apr. 2014 - 23:11

Ótrúlegt myndskeið frá Mývatni: Þá varð allt svart „Þetta er eins og engisprettufaraldur“

Guðný með fötu á höfðinu „Þarna kemur skýið, sérðu, það berst til okkar. Ég er svo aldeilis hissa. Þetta er óhugnanlegt,“ segir Sverrir Karlsson um borð í litlum báti í ótrúlegu myndskeiði sem var tekið upp á Mývatni. Þar lentu hjónin Sverrir Karlsson og Guðný Jónsdóttir inni í miðju risastóru mýflugnaskýi. Sverrir bað konu sína að hylja höfuð sitt og setti hún fötu yfir það til að verjast ágengum flugunum.
24.apr. 2014 - 21:30

Hnignum heilastarfsemi hefst þegar þú verður 24: Hugsum hægar en verðum greindari

Hnignun heilastarfsemi vegna öldrunar hefst mun fyrr en áður var talið. Um 24 ára aldur fer að hægjast á heilastarfsemi en eftir þann aldur á fólk erfiðara með að taka hraðar ákvarðanir og skipta á milli viðfangsefna.
24.apr. 2014 - 20:17

„Besta selfie í heimi“ - Gutti fékk sér að borða og fór svo í sturtu

„Hefur þú séð köttinn minn? Hann heitir Gutti, ég elska hann mjög mikið og núna er hann týndur,“ skrifaði tónlistarmaðurinn Páll Óskar á Fésbókarsíðu sína í gær eftir að kötturinn hans týndist. Páll hefur átt Gutta í 12 ár.

24.apr. 2014 - 19:20

Mannaðar geimferðir til Mars nauðsynlegar til að tryggja varðveislu tegundarinnar

Bandaríska geimferðastofnunin, NASA, hefur gert grófa áætlun um þrjú skref sem þarf að taka til að geta sent menn til Mars á fjórða áratug þessarar aldar. Forstjóri NASA segir að mannaðar geimferðir til Mars séu nauðsynlegar til að tryggja varðveislu mannkyns.
24.apr. 2014 - 17:30

Einelti í skóla hefur áhrif á heilsu 40 árum síðar

Áhrif eineltist endast allt lífið, en hægt er að greina líkamleg, andleg og greindarleg áhrif 40 árum eftir að það átti sér stað. Þetta eru niðurstöður breskrar rannsóknar sem framkvæmd var við Kings College í Lundúnum.
24.apr. 2014 - 16:05

Vilborg lögð af stað heim: Tók ákvörðun sem hún gæti lifað með

Frá ferð Vilborgar á Suðurpólinn ,,Þá er ég lögð af stað úr grunnbúðum áleiðis til Katmandu. Ég er stödd í Pherice í 4200 metra hæð. Þegar ég var hér síðast var ég full spennings og tilhlökkunar. Nú sit ég hér á sama stað og tilfinningarnar eru allt aðrar. Ég er mjög sorgmædd yfir atburðum síðustu daga“, segir Vilborg Arna Gissurardóttir sem nú er á leið heim. Hún hefur gefið upp þá von að klífa Everest í bili. 
24.apr. 2014 - 15:30

Mynd dagsins: 25 fjölskyldur, 150 manns, fengu ferðastyrk Vildarbarna Icelandair

25 börnum og fjölskyldum þeirra, samtals um 150 manns, var afhentur ferðastyrkur úr sjóðnum Vildarbörn Icelandair í dag, sumardaginn fyrsta.
24.apr. 2014 - 14:00

Sylvía hitti loksins blóðfjölskyldu sína: „Vildi ekki sleppa“

Eins og í bíómynd: „Hún gekk í átt til mín hágrátandi, jók svo hraðan þangað til hún var komin i faðm minn og hélt virkilega fast og vildi ekki sleppa.“
24.apr. 2014 - 12:00

Hér fer lest nærri hælum: Myndband

Tékkneskur ellilífeyrisþegi hefur líklega verið undir verndarvæng einhvers þegar hann gekk yfir járnbrautarteina í bænum Rajec-Jastrabi nýlega þegar lest fór þar um. Hann slapp með smávægileg meiðsl og einn skó en þarf að greiða sem nemur 16.000 íslenskum krónum í sekt fyrir að hafa gengið yfir teinana.
24.apr. 2014 - 09:50

Kafarar klappa selum sem haga sér nánast eins og hundar: Ótrúlegt myndband

Kafarar tóku upp magnað myndskeið af vinalegum selum við strendur Bretlands. Kafararnir klöppuðu og klóruðu villtum selunum sem létu sér það vel líka.
23.apr. 2014 - 22:34 Sigurður Elvar

Bayern München stýrði leiknum en Real Madrid skoraði eina markið á Santiago Bernabeu

Evrópumeistaralið Bayern München tapaði 1-0 á útivelli gegn Real Madrid á Spáni í undanúrslitum Meistarardeild Evrópu í kvöld en síðari leikurinn fer fram eftir viku í Þýskalandi.
23.apr. 2014 - 22:26

Mynd dagsins: Hefur þú séð köttinn hans Páls Óskars sem er týndur?

„Hefur þú séð köttinn minn? Hann heitir Gutti, ég elska hann mjög mikið og núna er hann týndur. Hann hvarf frá Sörlaskjóli í Vesturbænum (107 Rvík) fyrir meira en viku síðan. Gutti er næstum 12 ára gamall grár fress með hvíta sokka, bringu og trýni. Hann er geldur, bólusettur, ormahreinsaður, örmerktur og líka með tattú merkingu í eyra.“
23.apr. 2014 - 21:00

Dauðvona unglingur hefur safnað 220 milljónum til góðgerðarmála

19 ára unglingur sem þjáist af ólæknandi krabbameini og á aðeins nokkra daga eftir náði í dag því markmiði sínu að safna 190 milljónum til góðgerðarmála og raunar gott betur en það því nú hafa um 220 milljónir safnast og enn bætist við upphæðina.
23.apr. 2014 - 20:00

Hættan af völdum loftsteina er stórlega vanmetin

Lofsteinn fór yfir Chelyabinsk Margir muna eflaust eftir öflugri sprengingu sem varð í Rússlandi á síðasta ári þegar loftsteinn sprakk í frekar lítilli hæð og olli töluverðu tjóni. Nú segja sérfræðingar að hættan af völdum loftsteina hafi verið stórlega vanmetin og að loftsteinar nái miklu oftar inn í gufuhvolf jarðar en áður hefur verið talið.
23.apr. 2014 - 19:10

Vöðvastælti plötusnúðurinn vekur athygli erlendis

Egill Gillz Einarsson er byrjaður að vekja athygli erlendis fyrir lagið LOUDER sem hann frumflutti í síðasta mánuði. Lagið er teknólag sem fjallar um vaxtarækt og sumar. Hér á landi hefur lagið setið á toppi Íslenska listans þrjár vikur í röð og þá hefur það verið spilað tæplega 250 þúsund sinnum á Youtube.
23.apr. 2014 - 17:45

Þriðjungur hefur ekki efni á hollum mat

Hátt matarverð hefur þau áhrif að þriðjungur fullorðinna Breta hefur ekki efni á hollum mat. Í könnun sem bresku hjartaverndarsamtökin, BHF, gerðu kom í ljós að 39 prósent aðspurðra létu verð á mat en ekki hollustu ráða för þegar keypt var í matinn.
23.apr. 2014 - 16:15

Tinna var misnotuð: „Ég hljóp berfætt niður götuna og ætlaði að fleygja mér út í sjó“

Tinna Ingólfsdóttir „Þú varðst fyrir misnotkun Tinna. Þetta sagði mamma mín við mig fyrir rétt rúmlega ári síðan. Mér hafði aldrei nokkurn tímann dottið í hug að ég hefði orðið fyrir einhvers konar misnotkun. Ég tók bara vondar ákvarðanir og var hálfviti,“ segir Tinna Ingólfsdóttir. Hún er ein þeirra stúlkna sem hefur verið misnotuð af netníðingum með dreifingu nektarmynda á netinu. Tinna bætir við:
23.apr. 2014 - 14:30

Persónutöfrar stjórnmálamanna: Katrín, Ólafur Ragnar og Jón Gnarr bera af

Katrín Jakobsdóttir, Ólafur Ragnar Grímsson og Jón Gnarr eru þeir stjórnmálamenn sem fólk telur vera heiðarlegasta og í mestum tengslum við almenning. Mælingin kemur ekki sérlega vel út fyrir þá Árna Pál Árnason, Sigmund Davíð Gunnlaugsson og Bjarna Benediktsson.
23.apr. 2014 - 13:30

Mynd dagsins: Séra Jóna Lovísa og dóttir hennar slógu í gegn í módelfitness

Mynd dagsins að þessu sinni er af séra Jónu Lovísu Jónsdóttur og dóttur hennar, Irmu Ósk.   Þær mæðgur lentu báðar í öðru sæti í módelfitness um páskana. Jóna Lovísa keppti í flokknum plús 35 ára en Irma í unglingaflokki.  Séra Jóna segir í samtali við Pressuna að hún sé ákveðin í að keppa aftur í módelfitness í haust. Þá greindi hún frá því á Fésbókarsíðu sinni að hún væri afar sátt við þennan árangur þar sem hún var að keppa í fyrsta mótinu í þessum flokki.
23.apr. 2014 - 12:00

Vinsælustu lögin af mest seldu plötunum: Queen - Abba - Bítlar - Adele - Oasis

Listann yfir mest seldu plötur allra tíma í Bretlandi fylla verk sem eru alþekkt og innihalda margan tindasmellinn. Hér eru nokkur lög af þessum metsöluskífum sem hafa mörg hver lifað á öldum ljósvakans áratugum saman og flokkast meðal sígildra verka tónlistarinnar.
23.apr. 2014 - 10:47

Bubbi ósáttur: „Það er ekkert rómantískt við það að sprengja kyrrðina burt“

Tónlistarmaðurinn góðkunni, Bubbi Morthens, kvartar yfir því að fólk skjóti upp flugeldum á miðnætti. Hann skrifar á Facebook þar sem hann kvartar yfir bergmáli og hrikalegum drunum.23.apr. 2014 - 10:20

Whole Foods Market selur Icelandic Glacial vatnið í búðum sínum

Icelandic Glacial hefur verið m.a. verið verðlaunað fyrir gæði, framleiðsluhætti og umbúðir. Icelandic Water Holdings, sem flytur út vatn undir merkinu Icelandic Glacial, og Whole Foods Market verslunarkeðjan í Bandaríkjunum hafa gert með sér samning um sölu á Icelandic Glacial vatninu. Samningurinn við verslunarkeðjuna markar tímamót fyrir Icelandic Water Holdings á Bandaríkjamarkaði.
23.apr. 2014 - 09:36

Klofningur Sjálfstæðisflokksins staðreynd: Davíð segir kröfugerðarlið valda meiri skaða innan flokks en utan

Meiriháttar pólitísk tíðindi virðast í uppsiglingu, því klofningur Sjálfstæðisflokksins er að verða staðreynd. Fjölmargir þekktir sjálfstæðismenn undirbúa nú stofnun nýs frjálslynds stjórnmálaflokks hægra megin við miðju sem hefur það m.a. á stefnuskránni að ganga í Evrópusambandið. Davíð Oddsson fyrrverandi formaður Sjálfstæðisflokksins segir að allt of mikið hafi verið látið eftir slíku kröfugerðarfólki og það valdi miklu meiri skaða innan flokksins en utan.
23.apr. 2014 - 08:40

Gunnar Nelson slæst við tölvuleikjahönnuði

Starfsmenn CCP hafa, með miklum trega, uppljóstað um leyniverkefni sem hefur verið lengi í bígerð. Þeir hafa gengið í gegnum áralanga átakamikla sálfræðilega og líkamlega þjálfun með það að markmiði að yfirbuga íslenska bardagakappann Gunnar Nelson.
23.apr. 2014 - 07:46 Sigurður Elvar

Fær Liverpool titilinn á silfurfati? –Mourinho vill hvíla lykilmenn í risaleik helgarinnar

José Mourinho vekur ávallt mikla athygli þegar hann opnar munninn á fundum með fréttamönnum fyrir og eftir leiki enska knattspyrnuliðsins Chelsea. Í gær sagði portúgalski knattspyrnustjórinn að hann ætli að ræða við  Roman Abramovich eiganda Chelsea og spyrja hann hvort það sé í lagi að hvíla lykilmenn í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar gegn toppliði Liverpool.
23.apr. 2014 - 07:30

Hlébarði ræðst á opinbera starfsmenn: Magnað myndband

Hlébarði olli nokkrum usla í indversku borginni Chandrapur í gær, þegar hann stökk upp í gegnum þak og réðst á fólk.


22.apr. 2014 - 22:30

Til tröllsins sem sagði son minn ljótan

Frá því að ég byrjaði að blogga um son minn, Quinn, og fötlun hans hef ég vitað að þessi dagur myndi koma. Það er enginn skortur á nettröllum sem fela sig á bak við nafnleysi með það eitt í huga að vera grimm og ég hef margoft séð fjandskap þeirra.
22.apr. 2014 - 20:50

Finnar gefa út frímerki með samkynhneigðri erótík

Finnska póststjórnin hefur ýtt úr vör útgáfu nýrrar frímerkjaseríu þar sem myndefnið er samkynhneigð erótík. Finnar eru, ólíkt stóra nágrannanum í austri, stoltir af að geta flaggað fána samkynhneigðra og að geta gefið út frímerki með þessu myndefni.
22.apr. 2014 - 19:30

3 lítrar af bjór á dag eru ekki hættulegir heilsunni

Þetta er fréttin sem Homer Simpson og aðrir bjórunnendur hafa beðið óþreyjufullir eftir. Það er ekki hættulegt fyrir heilsuna að drekka allt að þremur lítrum af bjór á dag. Bjórdrykkja hefur ekki áhrif á heilsuna fyrir en magnið er komið yfir sex lítra á dag.
22.apr. 2014 - 18:23

Réttað gegn nornum: „Þar sem ég er norn, þá skipa ég djöflinum …“

Þjóðleikhúsið æfir nú eitt frægasta leikrit Arthur Millers, sem á ensku heitir The Crucible, en hefur hingað til verið kallað Í deiglunni á Íslandi. Í nýrri þýðingu er það hins vegar kallað Eldraunin.
22.apr. 2014 - 17:00

Innkoma Guðna snýst um að verja stöðu Framsóknarflokksins

Framboð Guðna Ágústssonar snýst ekki um borgarpólitíkina heldur um að verja stöðu Framsóknarflokksins, segir Egill Helgason sem telur flokkinn geta náð allt að 10 prósenta fylgi undir forystu Guðna.
22.apr. 2014 - 16:00

Dæmdur fyrir að misnota andlega fatlaða tengdarmóður sína ítrekað

Dómur hefur fallið í Héraðsdómi Vesturlands þar sem karlmaður var fundinn sekur um að hafa misnotað andlega fatlaða móður sambýliskonu sinnar að minnsta kosti þrisvar sinnum í viku á tólf mánaða tímabilli.
22.apr. 2014 - 15:00

David Moyes verður af um 4 milljörðum í launum

Sérstakt ákvæði í samningi David Moyes við Manchester United gerir það að verkum að félagið þarf bara að greiða honum ein árslaun eftir uppsögnina í dag þrátt fyrir að Moyes hafi átt fimm ár eftir af samningi sínum.
22.apr. 2014 - 13:30

Everestferðir sæta gagnrýni: „Nú er nákvæmlega ekkert flott við að fara á Everest“

„Það er ekki mjög aðlaðandi tilhugsun að fátækt fólk á hjara veraldar skuli leggja sig í lífshættu til að ríkir Vesturlandabúar eignist mynd af sjálfum sér á toppi heimsins,“ segir Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður Framsóknarflokksins, en hann er einn af mörgum sem gagnrýna ferðir Vesturlandabúa á hæsta fjall veraldar, Everest.
22.apr. 2014 - 12:03

„Líður pínu eins og sjö ára krakka sem er sagt það verði engin jól“

Sjerpar sem vinna við að aðstoða fjallgöngumenn að komast á tind Everest hafa ákveðið að leggja niður störf. Þeir undirbúa nú brottför af fjallinu. Án þeirra er nánast ómögulegt að komast á topp fjallsins.
22.apr. 2014 - 11:00

Eitt magnaðasta atriði í sögu Britains Got Talent

„Þú ert besti töframaður sem við höfum nokkurn tímann fengið í þáttinn,“ sagði Simon Cowell um frammistöðu Darcy Oake í hæfileikakeppninni Britains Got Talent.
22.apr. 2014 - 10:35 Gunnar Bender

35 punda urriði fannst dauður á botni Þingvallavatns

Myndin tengist ekki fréttinni beint. Kafarar fundu dauðan urriða á botni Þingvallavatns í gær  sem var um 120 sentímetrar að lengd og 34 til 35 pund. Var þetta á svipuðum slóðum og veiðimaður setti í stóran fisk skömmu áður en urriðinn sleit þá línuna. Ekki er vitað með vissu hvort um sama fisk er að ræða en það verður þó að teljast nokkuð líklegt.
22.apr. 2014 - 10:15

Nýtt evrópuframboð gæti fengið 20% fylgi. Tekur mest frá Bjartri framtíð og Samfylkingu

Rúmur fimmtungur kjósenda teljur mjög eða frekar líklegt að þeir myndu kjósa nýtt framboð Evrópusinnaðra hægrimanna samkvæmt skoðanakönnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2, sem Fréttablaðið birtir á forsíðu í dag. Nýtt framboð virðist sækja meira fylgi til kjósenda Samfylkingarinnar og Bjartar framtíðar en Sjálfstæðisflokksins.
22.apr. 2014 - 09:11 Sigurður Elvar

Guðmundur Benediktsson og Willum Þór taka við þjálfun Breiðabliks – Ólafur á förum til Danmerkur

Ólafur Kristjánsson er að hætta sem þjálfari karlaliðs Breiðabliks og tekur Guðmundur Benediktsson við þjálfun liðsins – og þingmaðurinn Willum Þór Þórsson verður aðstoðarmaður Guðmundar. Ólafur hefur verið ráðinn danska úrvalsdeildarliðsins Nordsjælland og tekur hann við því starfi með formlegum hætti þann 1. júlí.  
22.apr. 2014 - 08:45

Svíþjóð: Tveir skotnir til bana og minnst átta særðir

Skotvopn, hnífar og hnúajárn voru notuð í því sem talið er hafa verið skipulögð árás í Norrköping í Svíþjóð í gærkvöldi. Tveir eru látnir, átta eru særðir og fimm hafa verið handteknir vegna málsins grunaðir um morð.
22.apr. 2014 - 07:40

Moyes rekinn! Staðfest af Manchester United

Staðfest hefur verið á heimasíðu Manchester United að David Moyes hefur látið af störfum hjá félaginu.
21.apr. 2014 - 22:00

Vináttan verður flóknari eftir því sem við eldumst

Vináttan verður oft mun flóknari eftir að fólk eldist en það þýðir þó ekki að hún verði eitthvað verri. Fólk eyðir oft minni tíma með vinum sínum eftir að það verður eldra vegna flóknara lífsmynsturs og breyttra áherslna. Einnig er oft talað um að eftir því sem fólk eldist eigi það frekar færri vini og nánari. Hér eru nokkur atriði sem gott er að hafa í huga:
21.apr. 2014 - 21:00

10 staðreyndir sem breyta skynjun þinni á tíma

Mannkynið hefur verið heillað af tímanum síðan við uppgötvuðum að sólin og pláneturnar hreyfast á mjög reglulegan hátt. Þrátt fyrir þennan áhuga okkar á tímanum þá er skynjun okkar og upplifun á tíma oft mjög ónákvæm eins og eftirfarandi staðreyndir munu sýna.
21.apr. 2014 - 20:00

Spara Íslendingar minna vegna íslenskunnar? Fimm dæmi um hvernig tungumál hefur áhrif á hegðun

Hagfræðingurinn Keith Chen framkvæmdi nýlega rannsókn þar sem hann sýndi að tungumálið sem þú talar getur haft mikil áhrif á hve líklegur þú ert til að spara peninga. Áhrifin geta verið nokkuð mikil, en samkvæmt hans niðurstöðum eru notendur tungumála sem notast við tíðir, og þá sérstaklega framtíð, um 30 prósentum ólíklegri til að spara en þeir sem tala tungumál þar sem ekki er greint á milli tíða.
21.apr. 2014 - 18:30

Guðni undirbýr framboð af fullum krafti: Tilkynnir formlega á sumardaginn fyrsta

Guðni Ágústsson ætlar að svara kalli framsóknarfólks í Reykjavík og leiða lista Framsóknarflokksins fyrir komandi borgarstjórakosningar. Hópur fólks hefur undirbúið endurkomu Guðna í stjórnmál á undanförnum dögum og sjálfur segist hann ætla að tilkynna formlega um ákvörðun sína í síðasta lagi næstkomandi fimmtudag, sem er sumardagurinn fyrsti.
21.apr. 2014 - 18:15

Frábær uppfinning fyrir karlmenn: Öðlist óbilandi sjálfstraust á ný!

Tuttugasta öldin var í vissum skilningi öld konunnar, því þá komst sú hugmynd að konur ættu alls ekki að vera undirsátar karlmanna svo vel á legg að henni verður ekki í hel komið héðan af – þótt ýmsum þykir kannski full hægt ganga fyrir konur að öðlast fullkomið jafnrétti.
21.apr. 2014 - 16:40

Lítill drengur skreið inn í sjálfsala

Það er ekki á hverjum degi sem börn finnast í sjálfsölum en það gerðist í vikunni í Lincoln í Nebraska í Bandaríkjunum þegar starfsfólk keiluhallar fann lítinn dreng sitjandi inni í leikfangasjálfsala  þar sem hann undi sér hið besta enda nóg af leikföngum.
21.apr. 2014 - 15:15

Mesta heilsuógn samfélagsins: Næst á dagskrá er stríðið gegn sykrinum

Er sykur jafn slæmur og sagt er? Ímyndaðu þér að þú sitjir við borð með sykurpoka, teskeið og vatnsglas. Þú opnar sykurpokann og hellir fullri teskeið af sykri í vatnið, síðan annarri og enn annarri og hættir ekki fyrr en þær eru orðnar 20 talsins.
21.apr. 2014 - 14:10

David Moyes verður rekinn frá Manchester United

Aðeins 11 mánuðum eftir að Sir Alex Ferguson valdi sjálfur arftaka sinn á Old Trafford, David Moyes, lítur út fyrir að dagar arftakans séu liðnir. Aðaleigendur Manchester United, Glazer-fjölskyldan hefur nú misst þolinmæðina gagnvart Moyes og var tapið gegn Everton í gær kornið sem fyllti mælinn. Frá þessu er greint í Telegraph.
21.apr. 2014 - 12:20

Mynd dagsins: Kristbjörg slær í gegn í Bretlandi - „Stoltur af kærustunni“

Kristbjörg Jónasdóttir er til umfjöllunar í Daily Mail í dag en hún hafnaði í öðru sæti á sterku bresku fittnesmóti um helgina.

Sena - Laddi DVD
Brynjar Nielsson
Brynjar Nielsson - 13.4.2014
Dýrkeypt mistök stjórnmálamanna eftir hrun
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 18.4.2014
Nýjar upplýsingar um gamalt trúnaðarbrot
Sigurður G. Guðjónsson
Sigurður G. Guðjónsson - 18.4.2014
Frjálst fall
Brynjar Nielsson
Brynjar Nielsson - 23.4.2014
Lágt lagst
Guðlaugur Þór Þórðarson
Guðlaugur Þór Þórðarson - 21.4.2014
Hvers konar fréttamennska er þetta?
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 10.4.2014
Eru háskólakennarar í pólitískri krossferð?
Sigurður G. Guðjónsson
Sigurður G. Guðjónsson - 21.4.2014
Þarf sérstakan til að rannsaka Sérstakan?
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 12.4.2014
Ritaskrá mín fyrir 2013
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 11.4.2014
Lesendur geta sjálfir staðreynt málið
Þórhallur Heimisson
Þórhallur Heimisson - 13.4.2014
Hallgrímur Pétursson – fimmti hluti
Ingrid Kuhlman
Ingrid Kuhlman - 22.4.2014
Vá-tilfinningin
Þórhallur Heimisson
Þórhallur Heimisson - 20.4.2014
María Magdalena og páskaeggin
Fleiri pressupennar