18. ágú. 2012 - 12:00

Skildi tíkina sína eftir uppi í fjöllum - Þegar dýrinu var bjargað 8 dögum síðar vildi hann fá það aftur: Myndband

Uppi í fjöllum í 13,500 feta hæð í Colorado fundu Scott og Amanda Washburn yfirgefna sheffer tík sem var nær dauða en lífi. Tíkin var illa haldin, horuð og særð. Hún hafði verið ein í átta daga án matar. Eigandinn skildi hana eftir þegar stormur brast á. Átta dögum síðar þegar björgunarleiðangur fann dýrið krafðist hann þess að fá tíkina aftur í sína vörslu.

Við vissum að tíkin gæti aldrei komist niður af fjallinu ein síns liðs. Við sáum strax að hún var slösuð og illa haldin,

sagði Scott Washburn.

Tíkin var of þung fyrir hjónin. Þau bundu um sárin og gáfu dýrinu að drekka. Þegar þau komu heim hlóðu þau mynd af tíkinni inn á Facebook og biðluðu til fjallgöngumanna að bjarga dýrinu. Á örskammri stundu höfðu fjölmargir boðið sig fram. Átta sjálfboðaliðar voru valdir og sl. mánudag fundu þeir dýrið sem var afar illa haldið. Sárin höfðu opnast og blætt talsvert úr þeim.

 

Tíkinni var komið fyrir í athvarfi. Hún var með örflögu undir húðinni og í ljós kom að tíkin hét Missy. Eigandinn sem var skráður fyrir henni hét Anthony Ortolani og er 29 ára.

Ortolani sagði í sjónvarpsviðtali að hann hafi orðið að skilja dýrið eftir þann 5. ágúst sl. eftir að stormur brast á. Hann hafi verið hræddur um annan yngri fjallgöngumann sem var með honum í för.

Ég varð að skilja Missy eftir. Fætur hennar höfðu allir skorist á hvössu grjótinu og hún gat ekki gengið lengur,

Missy er enn í athvarfinu á meðan sárin eru að gróa. En nú vill Ortolani fá tíkina aftur í sínar hendur. Björgunarleiðangursmenn eru á öðru máli og segja að hann hafi afsalað sér réttinum til hennar þegar hann skildi dýrið eftir.

 

 
Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt sem á heima á Pressunni?
Sendu okkur póst á pressan@pressan.is - Fyllsta trúnaðar gætt, sé hans krafist.Fastlind: Samningur framlengdur - frá og með sept
13.okt. 2015 - 22:00

Þetta hefði getað orðið að veruleika á Íslandi

Land risanna eða „Land of Giants“ er hugmynd sem lögð var fram fyrir Landsnet og vann til hönnunarverðlauna árið 2010. Risarnir kæmu í staðinn fyrir hefðbundna rafmagnsstaura á Íslandi og hefðu sett skemmtilegan svip á landslagið. Því miður varð þessi hugmynd aldrei að veruleika, en hér má sjá það sem hefði getað orðið.
13.okt. 2015 - 21:30

Össur: Arion banki og Kvika endurreisa spilavítiskapítalismann

Arion banki og Kvika eru að endurreisa spilavítiskapítalismann hér á landi, með því að hygla sérvöldum viðskiptavinum og útvöldum starfsmönnum sínum. Þeim hefur verið, og mun verða, boðið að kaupa hluti í fyrirtækjum á lægra gengi en öllum almenning, sem ekki verður boðið upp í dans. „Hann mun hins vegar sitja uppi með afleiðingarnar – fyrr eða síðar.“
13.okt. 2015 - 21:03

Grátlegt tap gegn Tyrkjum - 20 þjóðir hafa tryggt sér sæti á EM í Frakklandi

Ísland tapaði 1-0 á útivelli gegn Tyrkjum í kvöld í lokakeppni Evrópumóts karlalandsliða í knattspyrnu. Tyrkir skoruðu sigurmarkið með glæsilegu skoti beint úr aukaspyrnu þegar skammt var eftir af leiknum og markið tryggði liðinu sæti í lokakeppninni á EM í Frakklandi á næsta ári. Það fara því þrjú lið beint úr þessum riðli á EM en Tékkar stóðu uppi sem sigurvegarar í riðlinum eftir 3-2 sigur gegn Hollendingum á útivelli í kvöld. Ísland endaði í öðru sæti riðilsins.
13.okt. 2015 - 21:00

Hjálpaði lögreglunni: „Í verðlaun fæ ég ellefu ár“

Ljósmynd/Skjáskot úr fréttum Stöðvar 2 „Á hverjum  degi fer hún í gegnum huga minn – myndin – á hverjum degi. Hvernig gat ég verið svona vitlaus? Hvernig gat ég verið svo trúgjörn? En á þessum tímapunkti gat ég ekki annað. Ég gat ekki snúið við,“ segir Mirjam Foekje van Twuijver sem dæmd var í ellefu ára fangelsi fyrir fíkniefnasmygl í síðustu viku. Hún segist óttast um líf sitt vegna samstarfsvilja síns við lögregluna við rannsókn málsins og óttast
að ung refsins hennar muni leiða til þess að önnur burðardýr forðist að gefa mikilvægar upplýsingar í fíkniefnamálum í framtíðinni.
13.okt. 2015 - 20:30

Aðstoðarritstjóri 365: „Er verið að dæma fólk í fangelsi þó það hafi ekki brotið lög?“

Dómur Hæstaréttar í Imon-málinu í síðustu viku vekur upp vangaveltur um hvort að um fyrirfram ákveðna niðurstöðu hafi verið að ræða. „Út á við lítur málið þannig út að verið sé að bæta upp fyrir linkindina fyrir hrun með því að gefa í botn og dæma fólk í fangelsi þó að það brjóti ekki beint lög. Er réttvísin hætt að vera blind?“
13.okt. 2015 - 20:00

Konur fá fullnægingu af því að þefa af þessum svepp

Vísindamenn á Hawaii gerðu nýlega stórmerkilega uppgötvun sem gæti komið sér vel fyrir marga.  Í volgu hrauni á eldfjalla eyjunni fundust sveppir sem geta veitt konum fullnægingu, með því einu að þær finna lyktina af þeim.
13.okt. 2015 - 19:00

Egill segir vanta íslenska efnisveitu: „Mörg börn og ungmenni vita varla að til er íslenskt sjónvarp“

Netflix, YouTube og niðurhal eru að breyta sjónvarpi þannig að ekki verður snúið aftur. Áhorf á „línulaga“ dagskrá minnkar meðal ungs fólks – og það er eins með þetta og hverfandi lestur dagblaða, þetta er orðinn hlutur og breytist ekki aftur.
13.okt. 2015 - 18:30

Óvenjuleg málsókn: Kærir 12 ára barn vegna faðmlags

Jennifer Conelly. Mynd/Skjáskot af vef Metro Bandaríkjamenn hafa oft á tíðum verið þekktir fyrir miklar öfgar þegar kemur að málsóknum fyrir allt mögulegt og eru oft á tíðum sagðir fullfljótir að rjúka upp til handa og fóta og kæra við minnsta tilefni. Ein af þeim er Jennifer Conell frá New York sem ákváð á dögunum að lögsækja barnungan gamlan frænda sinn vegna líkamstjóns sem hún varð fyrir í afmælisveislu hans.
13.okt. 2015 - 17:40

Föstudagsopnun í ÁTVR á morgun

Komi til verk­falls SFR verða all­ar vín­búðir ÁTVR lokaðar fimmtu­dag, föstu­dag og aft­ur mánu­dag og þriðju­dag. Til þess að koma til móts við viðskipta­vini Vínbúðarinnar verður svo­kölluð föstu­dag­sopn­un í búðunum á morg­un, miðviku­dag.
13.okt. 2015 - 16:00

„Þarf engan kjarnorkueðlisfræðing til að átta sig á að Ólafur Ragnar ætlar að bjóða sig aftur fram“

Það þarf engan kjarnorkueðlisfræðing til að átta sig á að Ólafur Ragnar Grímsson hyggst bjóða sig fram til forseta að nýju. Enginn mun bjóða sig fram gegn honum, fari hann fram. Ef svo ólíklega skyldi vilja til væri slíkt mótframboð andvana fætt.
13.okt. 2015 - 15:52

Bleikt.is verður blað: Dreift í öll hús á höfuðborgarsvæðinu

Útgáfufélagið Pressan ehf hefur í þessari viku útgáfu á nýju tímariti sem prentað verður í 75 þúsund eintökum. Um er að ræða tímaritið Bleikt sem gefið verður út í hverri viku og dreift í öll hús á höfuðborgarsvæðinu og víðar.
13.okt. 2015 - 15:30

Ingó Veðurguð ákærður

Lögreglustjórinn á Suðurlandi hefur gefið út ákæru á hendur Ingólfi Þórarinssyni tónlistarmanni sem einnig er þekktur sem Ingó í Veðurguðunum. Hann er ákærður ásamt sex öðrum einstaklingum fyrir húsbrot.
13.okt. 2015 - 14:00

Ævar bjó á götunni: Fullorðnir vildu kaupa hann - Björgun kom úr óvæntri átt

Ævar Örn Guðjónsson bjó á götunni sem unglingur þar sem hann mátti meðal annars þola síendurteknar tilraunir til kynferðislegs ofbeldis af völdum fullorðinna karlmanna. Hann segir áreitið og niðurlæginguna hafa haft mikil áhrif á sig og þá mynd sem hann hafði af fullorðnu fólki. Eftir að hafa komist í kynni við Salmann Tamimi breyttist skoðun hans.
13.okt. 2015 - 12:15

Inga María mokar inn milljónum á dúkkulísuvefsíðu

Inga María. Mynd/Skjáskot af vef DV. Inga María Guðmundsdóttir starfaði sem bókasafnsfræðingur á Ísafirði þegar hún fékk þá hugmynd að opna vefsíðu þar sem hægt væri að klæða dúkkulísur í föt og skreyta þær með ýmsum fylgihlutum. Það var árið 1998 en í dag er vefsíðan meðal arðbærustu fyrirtækja á Vestfjörðum og skilar inn gríðarlegum hagnaði.
13.okt. 2015 - 12:00

Elliði Vignis: „Illugi átti að gyrða niður um sig í beinni til að sanna að hann hefði ekkert að fela“

Illugi Gunnarsson hefði átt að skilja andrúmsloftið á Íslandi nægilega vel til að átta sig á hann yrði að ganga miklu lengra í upplýsingagjöf en hingað til hefur verið gert. Hann hefði átt að vera bljúgur við fjölmiðla og svara öllum þeirra spurningum, jafnvel aftur og aftur.
13.okt. 2015 - 11:10

Illugi: Er ekki fjárhagslega háður Hauki Harðarsyni eða Orku Energy – Yfirlýsingar um spillingu fráleitar

Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, hafnar því að hann sé á nokkurn hátt fjárhagslega háður Hauki Harðarsyni, stjórnarformanni Orku Energy eða fyrirtækinu sjálfu. Hann segir liggja fyrir að hann hafi ekki veitt Orku Energy aðstoð umfram það sem aðrir ráðaherrar og ráðamenn hafi gert á undanförnum árum. „Yfirlýsingar um spillingu eru því fráleitar og munu að mínu mati dæma sig sjálfar þegar fram líða stundir.“
13.okt. 2015 - 10:46

Lögreglan lýsir eftir Birgittu

Lögreglan á Suðurnesjum lýsir eftir Birgittu Sif Gunnarsdóttur, sautján ára. Birgitta fór frá heimili sínu í Reykjanesbæ um miðjan dag á laugardag og er talin halda til höfuðborgarsvæðinu. Birgitta Sif er þéttvaxinn, 160 sm á hæð með sítt dökkbrúnt hár niður á axlir.
13.okt. 2015 - 10:35

Frábær byrjun hjá Haraldi - kylfingur mánaðarins í Sun Belt deildinni

Haraldur Franklín Magnús, kylfingur úr Golfklúbbi Reykjavíkur, hefur náð góðum árangri á fyrstu þremur mótum keppnistímabilsins í háskólagolfinu í Bandaríkjunum. Haraldur, sem leikur með Louisiana - Lafayette háskólaliðinu, var kjörinn kylfingur septembermánaðar í Sun Belt deildinni. 
13.okt. 2015 - 10:20

Tíu vinsælustu knattspyrnumenn veraldar - sjö þeirra koma úr ensku úrvalsdeildinni

Það eru engar stórfréttir að Lionel Messi og Cristiano Ronaldo eru vinsælustu knattspyrnumenn veraldar. Þeir tróna langefstir á lista yfir þá leikmenn sem selja flestar keppnistreyjur á heimsvísu samkvæmt samantekt fyrirtækisins kitbag.com. Nýr leikmaður Manchester United er í þriðja sæti en hér fyrir neðan eru tíu vinsælustu knattspyrnumenn veraldar ef tekið er mið af sölu á keppnistreyjum á heimsvísu með nöfnum þeirra.
13.okt. 2015 - 09:45

Guðlaugur Þór: Spyr hvort salan á Símanum hafi verið markaðsmisnotkun

Varaformaður fjárlaganefndar, Guðlaugur Þór Þórðarson, hefur sent Bankasýslunni spurningar er varða sölu á hlut Arion banka í Símanum. Bankasýslan fer með 13 prósenta hlut ríkisins í Arion banka. Guðlaugu spyr meðal annars hvort um markaðsmisnotkun hafi verið að ræða, þegar hópar fjárfesta fengu að kaupa hlut í Símanum, án auglýsingar og á lægra verði en síðan varð í útboði. Guðlaugur hyggst jafnframt boða forstjóra Bankasýslunnar á fund fjárlaganefndar til að svara fyrir málið.
13.okt. 2015 - 08:40

Ölvaður maður í hjólastól handekinn í nótt

Klukkan eitt í nótt barst lögreglu tilkynning um ölvaðan mann í hjólastól á Laugaveginum. Þegar betur var að gáð reyndist hinn handtekni vera góðkunningi lögreglunnar.
13.okt. 2015 - 08:07

Sjö ára úrval íþróttaljósmynda frá Alex Grimm

Ljósmyndarinn Alex Grimm hefur tekið saman úrval mynda sem birtar hafa verið á ljósmyndavefnum Getty frá árinu 2009. Eins og sjá má í úrvalinu hér fyrir neðan hefur Grimm náð að fanga frábær augnablik á ýmsum íþróttaviðburðum víðsvegar um veröldina. 
12.okt. 2015 - 22:27 Eyjan

Er dótið í geymslunni þinni 1,8 milljóna króna virði?

Sex fermetra geymsla, sem samkvæmt byggingareglugerð er minnsta leyfilega stærð geymslu sem fylgja skal 75 fermetra íbúð, kostar 1,8 milljónir króna. Þá er miðað við 300.000 króna fermetraverð, en víða á höfuðborgarsvæðinu er verðið hærra en svo.
12.okt. 2015 - 22:06

Birgitta Haukdal eignaðist stúlku: „Hún er lítil, nett og fullkomin“

Söngkonan Birgitta Haukdal og eiginmaður hennar Benedikt Einarsson, lögmaður, eignuðust stúlku síðastliðinn laugardag, 10. október. Fyrir eiga þau soninn, Víking Brynjar sem er fæddur árið 2009. Litla stúlkan var rúmlega tólf merkur og 49,5 sentímetrar.
12.okt. 2015 - 21:26

Ingibjörg: „Hjartað sló svo fast að ég var hrædd um að það myndi yfirgefa mig“

Ingibjörg Eyfjörð Hólmgeirsdóttir „Ég vona svo innilega að mín saga verði til þess að einhverjir hugsi sig um áður en þeir láta þetta út úr sér við börnin sín.“
12.okt. 2015 - 20:30

Arnþrúður spyr hvort fylgi Pírata sé falsað?

Arnþrúður Karlsdóttir, útvarpsstýra Útvarps Sögu, veltir fyrir sér hvort fylgi Pírata sé kannski falsað. Þessu veltir hún fyrir sér í framhaldi af því að umdeild skoðanakönnun á heimasíðu útvarpsstöðvarinn varð fyrir árás hakkara. Arnþrúður segist aldrei geta treyst skoðanakönnunum eftir þetta, nú séu skoðanakannanir meira og minna teknar á netinu og hægt sé að hakka niðurstöðurnar, jafnvel hjá Gallup.
12.okt. 2015 - 19:00 Illugi í útlöndum

Hin ótrúlega ætt Nerós: Í grimmd og illgirni vegur þar hver annan

Komið hefur í ljós að íslenskt menntakerfi hefur illa brugðist þeim skyldum sínum að búa dætur sínar og sonu þekkingu á ýmsum algjörum grundvallaratriðum vestrænnar menningar, eins og hvað hún hét, móðir Nerós Rómarkeisara sem hann lét raunar drepa.
12.okt. 2015 - 16:33 Eyjan

Formanni Félags íslenskra múslima steypt í hallarbyltingu

Sverri Agnarssyni, formanni Félags íslenskra múslima, var steypt úr formannsembætti í hallarbyltingu á aðalfundi félagsins í gær. Þar var Salmann Tamimi kjörinn formaður en Salmann hafði áður gengt því embætti, til ársins 2011. Sverrir segir í kveðjupistli að hann telji markvisst hafa verið unnið gegn sér með slúðri og rógburði.
12.okt. 2015 - 15:00

Heiða á leiðinni í aðra stofnfrumumeðferð: „Hún er algjört hörkutól“

Bjarnheiður Hannesdóttir fer í aðra stofnfrumumeðferð, til Indlands, í lok október. Henni til halds og traust verður maðurinn hennar, Snorri Hreiðarsson en þau stefna á að vera í Nýju-Delí í fjórar vikur í þetta skiptið.  
12.okt. 2015 - 17:00

Vínbúðirnar lokaðar á fimmtudag og föstudag

Allar 49 verslanir ÁTVR munu vera lokaðar á fimmtudag og föstudag að því gefnu að það verði af boðuðu verkfalli hjá SFR. Næstum allt starfsfólk ÁTV er í stéttarfélaginu.
12.okt. 2015 - 20:00

Myndbandið af banaslysinu sem foreldrarnir vilja að þú sjáir

Það var í apríl á þessu ári sem að félagarnir Kyle Careford og Michael Owen tóku þá örlagaríku ákvörðun að setjast upp í bíl og keyra af stað eftir að hafa innbyrt töluvert magn af áfengi, læknadópi og eiturlyfjum. Á meðan á ökuferðinni stóð tóku þeir upp meðfylgjandi myndband á síma Michael en það má með sanni segja að endirinn sé sláandi. Fjölskyldur þeirra hafa nú gert myndbandið opinbert í því skyni að vekja fólk til umhugsunar.
12.okt. 2015 - 14:00

Ljósmyndin sem fer sigurför um heiminn

Hjartnæm mynd hefur vakið heimsathygli. Á myndinni má sjá ungan mann veita ókunnugum manni stuðning með því að halda í hönd hans á meðan á ferðinni stendur og leyfa honum að halda utanum sig.
12.okt. 2015 - 18:00

Bigga löggu blöskrar úrræðaleysi gagnvart einhverfum dreng: „Ég trúði ekki mínum eigin eyrum“

Birgir Örn Guðjónsson Birgir Örn Guðjónsson, einnig þekktur sem Biggi lögga segist krauma af reiði yfir úrræðaleysi heilbrigðiskerfisins gagnvart einhverfum 14 dreng sem hann komst í kynni við í gegnum starf sitt. Segir hann kerfið götótt og oftar en ekki lendi lögreglan í þeirri stöðu að vera ruslakista fyrir þá veiku einstaklinga sem ekki passa í mót kerfisins.
12.okt. 2015 - 12:59

Jónas: Sjálfstæðisflokkurinn blæs út báknið

Sjálfstæðisflokkurinn, sem eitt sinn fór fram með slagorðið „Báknið burt“, sér sjálfur um að blása út opinbera kerfið. Síðan er bent á skort á skilvirkni kerfisins og þess krafist að hlutar þess séu einkavæddir.
12.okt. 2015 - 11:00

Verkföll munu hægja á vegabréfaskoðun í Leifsstöð

Vinnustöðvun félagsmanna í SFR verður á fimmtudaginn mun hún hafa áhrif víða í samfélaginu og líka í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Samkvæmt upplýsingum frá Isavia, rekstraraðila Keflavíkurflugvallar, mun áhrifanna helst gæta í landamæravörslu því færri landamæraverðir yrðu á vakt á meðan vinnustöðvuninni stendur.
12.okt. 2015 - 10:00

11 stórkostleg húsráð: Svona heldur þú ferskum mat frá því að skemmast

Það er fátt sem jafnast á við brakandi, ferskt salat. Að sama skapi er það óþolandi þegar rándýru jarðaberin eru mygluð þegar þú ætlar að nota þau og tómatarnir orðnir mjúkir og bragðlausir.
12.okt. 2015 - 09:00 Eyjan

Ofurtrú Pírata á beint lýðræði er andlegur síamstvíburi ofurtrúar nýfrjálshyggjunnar á markaðinn

Þungamiðjan í stefnu Pírata, ofurtrú á beint lýðræði, er eins og andlegur síamstvíburi ofurtrúar nýfrjálshyggjunnar á markaðinn.
12.okt. 2015 - 08:11

Áfall fyrir Hannes og íslenska landsliðið - gæti verið frá í allt að sex mánuði

Hann­es Þór Hall­dórs­son markvörður ís­lenska landsliðsins í knatt­spyrnu meiddist alvarlega á síðustu æfingu liðsins fyrir landsleikinn gegn Tyrkjum í undankeppni Evrópumótsins. Hannes fór úr axlarlið og hann fór ekki með liðinu til Tyrklands.
12.okt. 2015 - 08:00

Móðir sem myrti börnin sín biður um dauðadóm

Þriggja barna móðir gæti átt yfir höfði sér dauðadóm eftir að hún myrti börnin sín og reyndi að taka eigið líf. Þegar lögregla kom á vettvang hafði Jessica McCarthy, 33 ára kona frá Flórída, skorið sig á púls og lýsti yfir reiði sinni að þeir skyldu ekki sjóta hana til bana.

12.okt. 2015 - 07:49

Stórkostleg tilþrif í risa vélhjólakeppni á Englandi - myndasyrpa

Weston’s Beach motocross vélhjólakeppnin fór fram í 33. sinn um síðustu helgi á Englandi. Keppnin dregur að sér mörg hundruð þúsund áhorfendur enda eru tilþrifin stórkostleg eins og sjá má í myndasyrpunni hér fyrir neðan.
11.okt. 2015 - 22:00

Íris Huld: „Markmiðið mitt var að komast undir hundrað kílóin“

Íris Huld Róbertsdóttir þyngdist um meira en 50 kíló á stuttum tíma. Hún er aðeins 21 árs gömul en hefur nú þegar farið í magabandsaðgerð, þá 133 kíló að þyngd. Við fengum Írisi til þess að segja okkur frá þessu ferli:
11.okt. 2015 - 21:24

Baltasar ósammála Pírötum: „Þetta er ákveðin frekja“ - Hjólar í eiganda Deildu

Baltasar hefur verið mikið í fréttum uppásíðkastið en nýverið var stórmynd hans Everest frumsýnd. Myndin hefur gengið vel í kvikmyndahúsum um allan heim. Björn Ingi Hrafnsson ræddi við Baltasar og í þættinum kom í ljós að mörg metnaðarfull verkefni eru í pípunum hjá leikstjóranum. Þá tjáði Baltasar sig um ólöglegt niðurhal og kveðst vita hver standi á bakvið skráarskiptasíðuna Deildu. Á þeim manni hefur leikstjórinn mikla andstyggð.
11.okt. 2015 - 20:00

Þénar vel á að spila Minecraft: Kaupir hús á hálfan milljarð

Þeir sem hafa brennandi áhuga á tölvuleiknum Minecraft þekkja eflaust nafnið Captain Sparklez. Þessi unga YouTube stjarna lifir á því að spila leikinn vinsæla og yfir níu milljón manns eru áskifendur af myndböndum hans. Réttu nafni heitir hann Jordan Maron og er 23 ára gamall.
11.okt. 2015 - 19:00

Jón: Frekja og dómgreindarleysi Jóhönnu gerði ríkisstjórnina lítt starfhæfa

Jóhanna Sigurðardóttir fyrrverandi forsætisráðherra var vandi ríkisstjórnarinnar frá fyrsta degi. Þessu heldur Jón Bjarnason fyrrverandi sjávarútvegsráðherra fram í pistli á bloggsíðu sinni. Þar grípur hann til varna fyrir Árna Pál Árnason formann Samfylkingarinnar. Eyjan hefur áður greint frá því að Jóhanna skjóti föstum skotum á Árna Pál í heimildarmyndinni Jóhanna – síðasta orrustan.  Þar er haft eftir Jóhönnu að Árni Páll væri búinn að skjóta sig alvarlega í fótinn. En umdeilt var þegar Árni Páll greindi frá því í mars 2013 að ekki væri unnt að klára stjórnarskrármálið fyrir þinglok. Áður hafði Ögmundur gripið til varna fyrir Árna Pál og skotið föstum skotum á Jóhönnu. Nú gerir Jón Bjarnason slíkt hið sama.
11.okt. 2015 - 18:30

Eins árs drengur drakk ofnahreinsi: „Ég sneri mér undan í eina sekúndu“

Eins árs drengur eyddi fyrsta afmælisdeginum á spítala eftir að hafa drukkið ofnahreinsi, en faðir hans hafði litið af honum í aðeins örfáar sekúndur. Elijah Mole var komið undir læknishendur og þurfti að opna fyrir öndunarveg hans á ný. Drengurinn hlaut einnig brunasár á andliti og nýrnabilun og hefur verið undir stanslausu eftirliti lækna síðan. „Ég sneri mér undan í eina sekúndu og Elijah greip flöskuna og hellti efninu upp í sig,“ segir Jimmy, faðir hans.
11.okt. 2015 - 16:30

Páll Valur opnar sig upp á gátt: Athyglisbrestur, ofvirkni, alkóhólismi og þingstörfin

„Mér finnst Austfirðingar rólegt fólk en ég er það kannski ekki alveg. Ef ritalín hefði verið komið á þessum tíma hefði ég verið stútfylltur af því en ég fékk útrásina í fótboltanum. Maður varð harðgerður, þannig var baráttan, þú bara bjargaðir þér. Maður varð bæði sterkur persónuleiki og líkamlega. En ég vil meina að Austfirðingar séu gott fólk og samheldið og það vil ég meina að ég sé líka.“
11.okt. 2015 - 15:00 Smári Pálmarsson

Vandræðalegu staðreyndirnar á bakvið friðarverðlaun Nóbels

Það vakti athygli í vikunni að lítt þekktur hópur frá Túnis hlaut friðarverðlaun Nóbels fyrir að koma á lýðræði í landinu. Hópurinn samanstendur af fjölbreyttu fólki sem talar máli helstu stétta samfélagsins og hefur unnið að þessu markmiði frá árinu 2013. Nóbelsverðlaunanefndin segir hópinn hafa skapað farveg fyrir friðsælar umræður milli borgara, stjórnmálaflokka og yfirvalda ásamt því að finna sameiginlegar lausnir á málum sem snerta pólitíska og trúarlega aðgreiningu.
11.okt. 2015 - 13:00

Allt í óvissu með forsetaframboð: Ólafur Ragnar ekki búinn að ákveða sig

Ólafur Ragnar viðurkenndi engu að síður í viðtalinu að hann væri búinn að sitja lengi í embætti. Enn fremur sagði hann að þjóðin gæti ekki byggt framtíð sína á því að hann væri alltaf forseti. Auk þess væri sú pólitíska óvissa sem hér ríkti á mörgum sviðum árið 2012 ekki lengur fyrir hendi. Hann sagði þó að óvissa ríkti um stjórnarskrármálið og mikilvægt væri að það mál yrði ekki notað í pólitískum hrossakaupum. Hann ítrekaði þá skoðun sína að fráleitt væri að kjósa um nýja stjórnarskrá jafnhliða forsetakosningum.
11.okt. 2015 - 12:30

Hitler brjálaðist!

Nú þegar Íslendingar hafa líklega óvenju mikinn áhuga á fjallgöngum vegna kvikmyndar Baltasars um leiðangur á Everest 1996, þá má kannski rifja upp leiðangur sem þýskir fjallgöngumenn fóru á hæsta fjallið í Kákasus-fjöllum í ágúst 1942, eingöngu í þeim tilgangi að koma þar fyrir hakakrossfána.

Ingibjörg Baldursdóttir
Ingibjörg Baldursdóttir - 29.9.2015
Barnið borðar sjálft (baby led weaning)
Brynjar Nielsson
Brynjar Nielsson - 09.10.2015
Bjó um hjónarúmið á meðan ég svaf
Hermann Guðmundsson
Hermann Guðmundsson - 29.9.2015
Óþægilegt að loforð skuli vera efnd
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 03.10.2015
Hvernig skiptust skáld milli flokka?
Ragnheiður Ragnarsdóttir
Ragnheiður Ragnarsdóttir - 02.10.2015
Pítsa með blómkálsbotni: UPPSKRIFT
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 30.9.2015
Íslendingar sátu á matarkistu og sultu!
Sigurður G. Guðjónsson
Sigurður G. Guðjónsson - 08.10.2015
Sekur uns sakleysi er sannað
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 01.10.2015
Er stórsagan dauð?
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 06.10.2015
Hrunið þið munið
Ingrid Kuhlman
Ingrid Kuhlman - 05.10.2015
Þessi fallegi dagur...
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 06.10.2015
Sjötta hneykslið í kringum Má Guðmundsson
Þórhallur Heimisson
Þórhallur Heimisson - 08.10.2015
Ég er kominn heim í heiðardalinn…..
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 09.10.2015
AGS lánið var dýrt og óþarft
Fleiri pressupennar