16. júl. 2012 - 09:49

Russell Crowe búinn að taka hús á leigu: Hefur alltaf langað að koma til Íslands

Óskarsverðlaunaleikarinn Russell Crowe er væntanlegur til landsins í næstu viku ásamt eiginkonu sinni Danielle. Mun hann dvejast hér í tenglsum við tökur á kvikmyndinni Noah þar sem hann fer með aðalhlutverkið. Mun þar vera á ferðinni stórmynd byggð á biblíusögunni um Örkina hans Nóa. Myndinni er leikstýrt af hinum margverðlaunaða Darren Aronofsky sem m.a. leikstýrði kvikmyndinni Svarti svanurinn.

Samkvæmt heimildum Pressunnar mun leikarinn og eiginkona hans hafa tekið á leigu einbýlishús í Fossvogsdalnum. Munu þau hafa haft hug á að leigja bústað í Grímsnesi en fallið var frá þeim áformum sökum nálægðar bústaðanna á svæðinu við hvorn annan.

 

Fyrr á árinu lýsti Russell Crowe yfir áhuga á að heimsækja Ísland á samskiptasíðunni Twitter. Þar segist hann finna fyrir sérstökum tengslum við landið sem ef til vill megi rekja til fortíðar hans sem víkingur.

Gera má ráð fyrir að fjárfestingar hérlendis í tenglsum við kvikmyndina muni nema hundruðum milljóna króna. Munu  auknar vinsældir Íslands sem tökustaðar m.a. skýrast vegna hagstæðs gengis krónunnar fyrir erlenda fjárfesta, ásamt því að endurgreiðsla framleiðslukostnaðar er um 20% og er það nokkuð sem framleiðendur hafa ofarlega í huga við val á tökustað.

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt sem á heima á Pressunni?
Sendu okkur póst á pressan@pressan.is - Fyllsta trúnaðar gætt, sé hans krafist.31.ágú. 2016 - 22:30 Bleikt

Móðir sannar að barneignir eru ekki endalok drauma þinna

Í nýlegu viðtali við þýska dagblaðið Tagesspiegel sagði listakonan Marina Abramovic hún hefði líklega tapað sköpunargáfunni ef hún hefði eignast börn. „Ég fór í þrjár fóstureyðingar því ég var viss um að barneignir hefðu eyðilagt vinnuna mína,“ segir hún. „Maður er með takmarkaða orku og þetta hefði tekið sinn toll.“

31.ágú. 2016 - 22:00 Þorvarður Pálsson

Að lesa hálftíma á dag lengir lífið um allt að tvö ár

Bókvitið verður ef til vill ekki í askana látið en samkvæmt nýju rannsóknum lengir lestur lífið. Samkvæmt nýrri rannsókn getur hálftíma lestur á dag aukið líftíma fólks til muna.
31.ágú. 2016 - 21:30 Eyjan/Freyr Rögnvaldsson

Þingmaður Framsóknarflokksins segir hótanir um hækkaðar álögur hrekja einyrkja úr sjávarútvegi

Hótanir um hærri álögur á útgerðina nú þegar kosningar eru í nánd valda óvissu og gera það að verkum að litlar útgerðir óttast um sinn hlut. „Ekki þarf annað en að skoða skipasölurnar til að sjá að kosningar eru í nánd því að sjaldan hafa fleiri litlar útgerðir verið til sölu. Ég trúi því ekki að þeir þingmenn sem á tyllidögum vilja að hér þrífist blönduð útgerð, allt frá smábátum til togara, geri sér grein fyrir því hvað neikvæð umræða um fjölskylduútgerð sægreifa eða hvaða nöfn þeir kunna að nota geta haft á þessa útgerðarflóru sem er þó enn hér við lýði, sem betur fer.“31.ágú. 2016 - 21:27 Ágúst Borgþór Sverrisson

Glæsilegur stórsigur gegn Sviss

Íslenska landsliðið í körfubolta karla hóf í kvöld keppni í undanriðli fyrir næsta Evrópumót. Leikið var gegn Sviss í Laugardalshöll og lauk leiknum með stórsigri Íslendinga, 88 stig gegn 72. Ísland náði snemma undirtökunum í leiknum og lét síðan kné fylgja kviði.
31.ágú. 2016 - 21:00 Kristján Kristjánsson

Hræðist þú köngulær? Vísindamenn hafa fundið lausnina á því

Þeir sem hræðast köngulær geta nú tekið gleði sína því vísindamenn hafa að sjálfsögðu fundið aðferð til að lækna fólk af þessari hvimleiðu fælni. Ekki nóg með það að hægt sé að nota þessa aðferð til að lækna köngulóarhræðslu, það er líklega einnig hægt að nota sömu aðferð til að taka á ýmsum öðrum álíka fælnum sem hrjá fólk.
31.ágú. 2016 - 20:30 Eyjan/Freyr Rögnvaldsson

Katrín vill kanna leiðir til að skattleggja bankabónusa og ofurlaunagreiðslur

Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna hefur óskað eftir fundi í efnahags- og viðskiptanefnd þar sem ræða á leiðir til að skattleggja kaupauka, bankabónusa og aðrar slíkar ofurlaunagreiðslur.

31.ágú. 2016 - 20:00 Þorvarður Pálsson

Inngrip í borgarastríð „mun líklegri ef um olíurík lönd er að ræða“

Samkvæmt nýrri rannsókn er þáttur olíu í átökum mun stærri en talið var.

31.ágú. 2016 - 19:00 Þorvarður Pálsson

Æðsti yfirmaður lögreglu í Ísrael segir rökrétt að gruna innflytjendur um glæpi

Roni Alsheikh fær heiðursorðu frá Benjamin Netanyahu forsætisráðherra Ísrael.

Ummæli yfirmannsins lögreglu í Ísrael um glæpahneigð innflytjenda hafa farið fyrir brjóstið á mörgum en meðferð lögreglu á Gyðingum frá Eþíópíu hefur verið í brennidepli þar í landi.

31.ágú. 2016 - 18:00 Bleikt

Földu sig í skáp og eyddu síðan heilli nótt í IKEA

Hver hefur ekki ímyndað sér hvernig það væri að búa í IKEA? Margir eru ekki svo langt frá því að upplifa það miðað við magnið af húsgögnum sem þeir flytja þaðan og inn á eigið heimili. Það er óhætt að segja að þessi sænska verslun bjóði upp á allt til alls.

31.ágú. 2016 - 17:15 Eyjan/Freyr Rögnvaldsson

Pistlahöfundur Markaðarins ver bankabónusa – „Bónusar hafa kannski fengið á sig ósanngjarnt orð“

Pistlahöfundur Markaðarins, viðskiptahluta Fréttablaðsins, segir enga ástæðu til að rjúka upp til handa og fóta þó náunganum vegni vel í fjárhagslegu tilliti. Almennt ætti fólk að fá greitt í samræmi við frammistöðu sína og þó bónusar séu ekki fullkomnir til þess eru þeir ekki jafn slæmir og ætla mætti.
31.ágú. 2016 - 16:30 Ari Brynjólfsson

Vararíkissaksóknari gagnrýnir umræðuna um afglæpavæðingu neysluskammta: „Í mínum huga er þetta delluumræða“

„Mér hef­ur stund­um fund­ist þessi umræða drif­in áfram af ein­hverri stemn­ingu frek­ar en að það hafi verið farið djúpt ofan í ein­staka til­vik. Maður hef­ur heyrt upp­hróp­an­ir um að menn séu að fara í fang­elsi vegna þess að þeir hafi verið með nokk­ur grömm til eig­in neyslu. Það er ekki þannig,“ segir Helgi Magnús Gunnarsson vararíkissaksóknari

31.ágú. 2016 - 15:45 Eyjan/Freyr Rögnvaldsson

Höskuldur fer fram gegn Sigmundi – Styður Sigurð Inga til formennsku

Höskuldur Þórhallsson, þingmaður Framsóknarflokksins, vill leiða lista flokksins í Norðausturkjödæmi fyrir komandi kosningar. Hann fer því fram gegn Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, formanni flokksins og fyrrverandi forsætisráðherra. Höskuldur vonast einnig eftir því að Sigurður Ingi Jóhannsson, varaformaður Framsóknarflokksins og forsætisráðherra, gefi kost á sér til formennsku í flokknum.
31.ágú. 2016 - 15:00 Þorvarður Pálsson

Bréf stílað á bóndabæ rétt fyrir utan Búðardal slær í gegn á erlendum samfélagsmiðlum

Pósturinn stóð sig í stykkinu og kom bréfinu til skila.

Bréf sem stílað var á bóndabæ fyrir utan Búðardal komst á leiðarenda þrátt fyrir heldur frumlegar merkingar.

31.ágú. 2016 - 14:00 Kynning

Nýjar bækur: NORN!

Pabbi hefur eignast kærustu. Hún er með sítt hár, sítt, grænt og úfið hár. Og skemmdar tennur. Vörtur. Uppmjóan hatt. Það er brennisteinslykt af henni. Hún er NORN!
31.ágú. 2016 - 13:30 Eyjan/Freyr Rögnvaldsson

Vigdís vill að ríkið taki flugvallarlandið í Vatnsmýrinni eignarnámi

„Samfylkingin í ríkisstjórn afsalaði flugvallarlandinu til Samfylkingarinnar í borgarstjórn. Ég sé ekki annað í stöðunni en að ríkið taki landið eignarnámi – verðmiðinn liggur fyrir – 440 milljónir.“

31.ágú. 2016 - 12:30 Þorvarður Pálsson

Hætt við framleiðslu á QuizUp sjónvarpsþættinum - Plain Vanilla dregur saman seglin

Íslenska hugbúnaðarfyrirtækið Plain Vanilla dregur saman seglin í kjölfar þess að hætt hefur verið við gerð þáttar byggðan á spurningaleik fyrirtækisins.

31.ágú. 2016 - 12:00 Kristján Kristjánsson

Hryllileg ofbeldisalda í Chicago: Engum er þyrmt – Morðin að verða fleiri en allt síðasta ár

Morðvettvangur í Chicago. Það er vægast sagt hryllileg ofbeldisalda sem gengur yfir Chicago í Bandaríkjunum þessi misserin. Chicago hefur lengi verið þekkt fyrir mikið ofbeldi og morð en nú á árinu hefur ofbeldið verið sérstaklega mikið og ekki er langt í að morðin á árinu verði orðin fleiri en morðin allt síðasta ár.
31.ágú. 2016 - 11:00 Þorvarður Pálsson

Vladímír Pútin handtekinn í kjörbúð í Flórída

Hann var handtekinn fyrir að neita að yfirgefa kjörbúð og sýna lögreglu mótspyrnu.

31.ágú. 2016 - 10:00 Eyjan/Freyr Rögnvaldsson

Vodafone í viðræðum um kaup á 365 miðlum

Fjarskipti hf. og 365 miðlar hf. hafa undirritað samkomulag um einkaviðræður og helstu forsendur og skilmála kaupsamnings varðandi möguleg kaup á eignum og rekstri ljósvakamiðla og fjarskiptaþjónustu 365 miðla hf. Kaupin eru háð ýmsum forsendum og fyrirvörum. Fjarskipti hf. er fjarskiptafyrirtæki sem rekur þjónustu undir merkjum Vodafone. Kaupverð, ef af verður, er allt að 3,4 milljarðar króna.

31.ágú. 2016 - 09:00 Kristján Kristjánsson

Ávanabindandi lyf eru oft ódýrari í stærri skömmtum

Landlæknisembættið hefur sent Lyfjagreiðslunefnd erindi vegna verðs á ávanabindandi lyfjum. Stærri skammtar af lyfseðilsskyldum ávanabindandi lyfjum eru í mörgum tilfellum ódýrari en minni skammtar. Embættið hefur áhyggjur af þessu þar sem þetta geti ýtt undir misnotkun á þessum lyfjum ef þeim er ávísað í stærri skömmtum en nauðsyn er á.
31.ágú. 2016 - 08:00 Kristján Kristjánsson

Þetta gerist ef þú skiptir ekki nógu oft um á rúmunum

Það er yfirleitt rétt áður en farið er upp í rúm að fólk man eftir að það gleymdi að skipta um á rúminu sínu og að langt sé síðan það var síðast gert. En þegar komið er að háttatíma hefur þreytan og jafnvel letin oft yfirhöndina og þessu er slegið á frest. En þetta er ekki gott því þetta getur haft heldur ógeðfelldar og jafnvel hættulegar afleiðingar.
31.ágú. 2016 - 07:24 Kristján Kristjánsson

Hafa bjargað 10.000 flóttamönnum í Miðjarðarhafi á 48 klukkustundum

Í ágúst hefur 12.600 flóttmönnum verið bjargað í Miðjarðarhafi, þar af hefur 10.000 manns verið bjargað undanfarnar 48 klukkustundir. Á síðasta ári var 23.500 manns bjargað í Miðjarðarhafi í ágúst svo umtalsvert færri virðast hafa reynt að komast yfir til Evrópu nú í ágúst.
31.ágú. 2016 - 07:00 Kristján Kristjánsson

Skömmustulegur búðarþjófur greiddi fyrir stolnu vörurnar: Kaupmaðurinn fær sekt frá lögreglunni

Mynd úr safni. Á þriðjudag í síðustu viku „gleymdi“ kona nokkur að greiða fyrir vörur í lítilli verslun. Þetta uppgötvaði kaupmaðurinn fljótt og hafði hann uppi á konunni sem greiddi skömmustuleg fyrir vörurnar. En málinu er ekki þar með lokið því kaupmaðurinn á von á hárri sekt frá lögreglunni vegna málsins.
31.ágú. 2016 - 06:00 Kristján Kristjánsson

Ekkert lát á bílabrunum í Kaupmannahöfn: Átta bílar brunnu í nótt

Frá Kaupmannahöfn. Enn eina nóttina var brunnu bílar í Kaupmannahöfn. Í Gladsaxe brann vörubíl og fimm bílar að auki. Á Hovmestervej brunnu tveir bílar til viðbótar. Ekkert lát virðist því ætla að verða á bílabrunum í borginni og ljóst að brennuvargur eða brennuvargar leika lausum hala. Einn er í haldi lögreglunnar vegna gruns um að hann hafi kveikt í bílum en hann var handtekinn í síðustu viku og úrskurðaður í gæsluvarðhald.
30.ágú. 2016 - 22:00 Bleikt

Útskriftarmyndin eyðilögð af nöktum manni með hund

Það tíðkast víða að taka útskriftarmyndir til að fanga þeim áfanga að hafa lokið námi. Hin 17 ára gamla Jillian Henry hafði nýlega útskrifast úr gangfræðaskóla í Bandaríkjunum og að því tilefni var tekin mynd af henni við fallega á í heimabæ hennar. Þegar Jillian var búin að stilla sér upp og ljósmyndarinn tilbúinn að smella af mætti hins vegar óvæntur gestur úr skóginum.

30.ágú. 2016 - 21:30 Eyjan/Freyr Rögnvaldsson

Segir þingmenn alltof kvartsára og viðkvæma

„Þegar menn deila í pólitík um hugmyndir og eru afar ósammála þá má alltaf búast við hörðum átökum. Og það er í góðu lagi meðan menn stilla sig um að kalla andstæðinginn fífl og bjána og eru ekki í handalögmálum í þingsal. Kannski er einfaldlega of mikill vælukjóamórall á þingi.“

30.ágú. 2016 - 21:00 Kristján Kristjánsson

Elti rauðklæddar konur, nauðgaði þeim og limlesti: Tilviljun réði því að raðmorðinginn náðist

Tæplega þremur áratugum eftir að fyrsta morðið var framið telur lögreglan sig nú hafa fundið manninn sem hefur verið nefndur „Kobbi kviðrista Kína“. Hann er talinn hafa myrt 11 konur og stúlkur á árunum 1988 til 2002. Tilviljun ein réði því að það komst upp um hann.
30.ágú. 2016 - 20:30 Eyjan/Freyr Rögnvaldsson

Samfylkingin leggur ofuráherslu á formanninn – Lífsspursmál að kynna Oddnýju

Ofuráhersla er nú lögð á það í kosningabaráttu Samfylkingarinnar að kynna Oddnýju Harðardóttur, formann flokksins, fyrir kjósendum og koma henni á framfæri. Oddný er afar áberandi í því efni sem nú kemur frá flokknum, til að mynda á opinberri Facebook-síðu hans. Eilítið skiptar skoðanir eru meðal sérfræðinga í almannatengslum um þessa aðferðafræði. Flestir telja mikilvægt að kynna formanninn fyrir kjósendum, þar eð stutt er síðan hún tók við. Þó velta menn fyrir sér hvort ekki sé nauðsynlegt fyrir flokkinn að fara að leggja áherslu á einhver einstök málefni sem flokkurinn geti haldið á lofti og skilji hann frá öðrum. Staða flokksins sé slík að það hljóti að þurfa að gera eitthvað róttækt í þeim efnum.

30.ágú. 2016 - 20:00 Ari Brynjólfsson

Spánverjar vilja að nasistagjöfunum sé skilað

Þýskaland Hitlers aðstoðaði Franco að ná völdum í borgarastríðinu 1936-39 en tókst ekki að fá stuðning Spánverja í síðari heimstyrjöldinni. Franco sat því sem fastast til 1975.

Yfirvöld á Spáni eru nú að undirbúa beiðni til þýskra og austurrískra stjórnvalda um að skila menningarverðmætum frá tímum Vísigota. Spænska dagblaðið El País greinir frá þessu í dag. Um er að ræða muni sem grafnir voru úr jörðu á fjórða áratug síðustu aldar þegar Spánn var fasistaríki undir Francisco Franco herforingja. Á þeim tíma átti sér stað mikið stjórnmáladaður milli Þýskalands nasista og Spánar, munirnir sem grafnir voru úr jörðu áttu að vera sönnun þess að tengsl væri milli Spánverja og hinna goðsagnakenndu Aría sem nasistarnir töldu vera forfeður sína.

30.ágú. 2016 - 19:00 Ari Brynjólfsson

Forsætisráðherrann mætti á skrifstofuna og athugaði hvort það væru ekki allir að vinna: Myndband

Sheikh Mohammed bin Rashid al-Maktoum forsætisráðherra Dubai stendur nú í ströngu við að koma stjórnkerfi landsins í samt lag. Undanfarna mánuði hefur hann verið að innleiða reglur til að bæta þjónustu hins opinbera og auka framleiðni starfsmanna. Nýverið gekk hann einu skrefi lengra og mætti á opinbera skrifstofu til að athuga hvort það væru ekki allir örugglega að vinna.

30.ágú. 2016 - 18:00 Ari Brynjólfsson

Ný uppgötvun: Hundar skilja hvað við segjum

Vísindamenn í Ungverjalandi segjast hafa fært sönnur á það sem margir hundaeigendur hafa lengi haldið fram, að hundar skilji alveg hvað mannfólk segir.

30.ágú. 2016 - 17:00 Kristján Kristjánsson

Mynd dagsins: Hvað er iðnaðarmaðurinn að gera?

Það er ekki furða að fólk spyrji sig hvað maðurinn á myndinni sé að gera því aðstæðurnar verða að teljast mjög óvenjulegar, svo ekki sé meira sagt. Enda hefur myndin vakið mikla athygli á netinu undanfarið.
30.ágú. 2016 - 16:00 Eyjan/Freyr Rögnvaldsson

Þingmaður Framsóknar vill allt að 98% skatt á bankabónusa

Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður Framsóknarflokksins, vill að Alþingi bregðist fljótt við og setji lög um að 90 til 98 prósenta skattur verði lagður á bónusgreiðslur fjármálastofnanna. Helgi Hjörvar, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, tekur í sama streng og segir jafnframt að það væri líka hægt að beita lögum til að takmarka bónusgreiðslur í slitabúum og fyrirtækjum þeim tengdum.

30.ágú. 2016 - 14:30 Bleikt

Sá hreyfingu í ruslapoka á miðjum veginum – Bjargaði lífi með því að kanna málið nánar

Hún var orðin sein í vinnuna og ákvað því að stytta sér leið. Þá kom hún auga á svartan ruslapoka á miðri götunni sem virtist hreyfast óvenju mikið. „Ég sá þennan ruslapoka á götunni og hugsaði með mér, „Sá ég hann hreyfast?“,“ segir Malissa Sergent Lewis í viðtali.

30.ágú. 2016 - 13:00 Ari Brynjólfsson

„Vegir skringilegra pólitískra ákvarðana eru oft álíka órannsakanlegir og almættisins“

Miklar deilur hafa ríkt í samfélaginu undanfarna daga um ákvörðun menntamálaráðuneytisins um að hýsa lögreglunám á háskólastigi við Háskólann á Akureyri líkt og hefur áður átt sér stað þegar starfsemi er flutt á landsbyggðina frá Suðvesturhorninu. Skemmst er að minnast flutninga Fiskustofu til Akureyrar fyrir tveimur árum.

30.ágú. 2016 - 11:51 Eyjan/Freyr Rögnvaldsson

Sjálfstæðisflokkurinn mælist með mest fylgi – Framsókn á hægri uppleið

Sjálfstæðisflokkurinn mælist með mest fylgi stjórnmálaflokka í landinu. Tæpur fjórðungur kjósenda myndi kjósa flokkinn ef marka má niðurstöður könnunnar MMR sem gerð var dagana 22. til 29. ágúst. Píratar koma þar á eftir og mælast með ríflega 22 prósenta fylgi. Ekki er þó marktækur munur á fylgi flokkanna.

30.ágú. 2016 - 10:45 Ari Brynjólfsson

Arthur biður foreldrana afsökunar: „Ég átti aldrei að taka þennan bíl“

Samsett mynd/DV

Margir lesendur Pressunnar voru slegnir óhug þegar bíl með tveggja ára barni var stolið í Kópavogi fyrir rúmlega tveimur vikum. Sem betur fer fannst barnið skömmu síðar fyrir tilstillan Sigurbjörgu Hoffritz sem hafði fundið á sér að bílnum hefði verið ekið í Krónuna skammt frá þvar sem hún var stödd. Á samskiptamiðlum höfðu margir orð á því að bílþjófurinn hafi að öllum líkindum ekki vitað af því að barnið væri í bílnum og það virðist hafa komið á daginn:

30.ágú. 2016 - 10:00 Suðri

Grænhóll og Rammi fengu Umhverfisverðlaun Ölfuss

Verðlaunahafarnir. Grænhóll og Rammi fengu viðurkenningar Umhverfisnefndar Ölfuss fyrir snyrtilegt umhverfi fyrirtækja og bóndabýla í Ölfusi.
30.ágú. 2016 - 09:00 Kristján Kristjánsson

Andlát Arons Hlyns veitti þremur ungum manneskjum nýtt líf

Aðalheiður og Aron. Í byrjun júlí lést Aron Hlynur Aðalheiðarson aðeins fjögurra ára að aldri. Hann hafði verið langveikur en samt sem áður heilsuhraustur alla sína tíð. Þegar ljóst var hvert stefndi stóð móðir hans frammi fyrir því að taka ákvörðun sem ekkert foreldri vill þurfa að taka. Ákvörðun um hvort hún vildi gefa líffæri úr Aroni.
30.ágú. 2016 - 08:00 Kristján Kristjánsson

Í aftursæti bílsins var útælt barn og móðirin drukkin undir stýri: Þetta gátu lögreglumennirnir ekki horft upp á

Þegar tveir lögreglumenn í Princeton í Vestur-Virginíu í Bandaríkjunum stöðvuðu akstur konu nýlega gerðu þeir sorglega uppgötvun. Konan var ölvuð og í aftursæti bíls hennar var lítill, útældur drengur. Konan var svo ölvuð að hún gat ekki einu sinni skýrt frá nafni drengsins.
30.ágú. 2016 - 07:00 Kristján Kristjánsson

Þess vegna verður fólk að hætta að pissa í sundlaugarnar

Það er auðvitað ógeðslegt að fólk pissi í sundlaugar en margir hafa samt sem áður gert það á einhverjum tímapunkti. Ef enginn stendur fólk að verki þá er þetta hættulaust, eða hvað? Nei, það er ekki hættulaust að pissa í sundlaugar, fjarri því.
30.ágú. 2016 - 06:00 Kristján Kristjánsson

Kveikt í fjölda bíla í Kaupmannahöfn í nótt

Í nótt var kveikt í fjölda bíla í Kaupmannahöfn. Ekki hafði verið kveikt í bílum í borginni í nokkrar nætur en grunaður brennuvargur var handtekinn í síðustu viku og úrskurðaður í gæsluvarðhald. Í framhaldi af því varð smá hlé á eldsvoðum í bílum en í nótt byrjuðu bílar aftur að brenna í borginni og er talið að kveikt hafi verið í þeim.
30.ágú. 2016 - 05:46

Réðst með barefli á mann í miðborginni: 10 manns í fangageymslum eftir nóttina

Skömmu fyrir klukkan tvö í nótt var ráðist á mann í miðborginni og notaði árásarmaðurinn barefli til að berja á manninum. Fórnarlambið slasaðist nokkuð og var flutt á sjúkrahús. Vitni voru að árásinni og gátu þau bent lögreglunni á hvar árásarmaðurinn væri. Hann var handtekinn og vistaður í fangageymslu.
29.ágú. 2016 - 22:30 Bleikt

Sunna keppir sinn fyrsta atvinnubardaga í MMA: "Ég hef aldrei verið í betra formi"

Sunna Davíðsdóttir bardagakona úr Mjölni mun 23.september næstkomandi keppa sinn fyrsta atvinnubardaga í MMA. Sunna undirritaði fyrr á þessu ári fjölbardagasamning við hið virta bardagasamband Invicta Fighting Championships í Bandaríkjunum. Hún varð þar með fyrst íslenskra kvenna til að gerast atvinnumaður í blönduðum bardagalistum, MMA. Bardagi Sunnu er við Ashley Greenway og fer fram í Kansas City á bardagakvöldinu INVICTA 19.

29.ágú. 2016 - 22:00 Ari Brynjólfsson

Norðmaður festist ofan í kamri - Slökkviliðið kom til bjargar

Kalla þurfti á slökkvilið til að koma hinum tvítuga Cato Berntsen Larsen til bjargar eftir að hann festist ofan í kamri í bænum Drammen skammt frá í Osló á föstudaginn. Norska dagblaðið VG greinir frá þessu undarlega atviki.

29.ágú. 2016 - 21:30 Eyjan/Freyr Rögnvaldsson

Segir rektor Bifrastar fara fram með makalausar dylgjur

Rektor Bifrastar fer fram með makalausar dylgjur í garð alls þess fólks í stjórnkerfinu sem hefur haft það að leiðarljósi að vilja veg lögreglunáms á háskólastigi sem mestan og unnið að því á faglegan hátt. „Orð sem rektor hefur látið falla um þetta mál hafa verið þung og órökstudd.“
29.ágú. 2016 - 21:00 Kristján Kristjánsson

Innan 10 ára fáum við svar við hvort líf sé að finna utan Jarðarinnar: Heillandi myndband

Innan 10 ára verður mannkynið búið að fá svar við einni stærstu spurningunni sem hefur herjað á það frá upphafi: Er líf utan Jarðarinnar? James Green, forstjóri plánetudeildar bandarísku geimferðastofnunarinnar NASA, segir að innan 10 ára þá munum við hafa fengið svar við þessari spurningu.
29.ágú. 2016 - 20:30

Styrmir Gunnarsson telur Íslensku þjóðfylkinguna keppa við Sjálfstæðisflokkinn um fylgi

Styrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri og innanbúðarmaður í Sjálfstæðisflokknum til áratuga, telur að Íslenska þjóðfylkingin muni sækja að Sjálfstæðisflokknum frá hægri og keppa við hann um fylgi.
29.ágú. 2016 - 20:00 Suðri

Árangursrík verkefni grunnur að skýrri framtíðarsýn

„Nú hafa skuldir lækkað, eru nú rétt svipaðar og fyrir aldamótin. Við erum nú farin að sjá vel til lands eftir öflugan viðsnúning. Um 17.000 störf hafa orðið til á kjörtímabilinu eða á milli 450 og 500 störf í hverjum mánuði kjörtímabilsins og atvinnuleysi er nú undir 2% á landinu. Nýsköpun í öllum atvinnugreinum blómstrar og við höfum mótað stefnu í helstu málaflokkum sem heyra undir mig sem iðnaðar- og viðskiptaráðherra.  Við höfum mótað skýra framtíðarsýn í öllum málaflokkum sem við erum þegar farin að vinna eftir, “ segir Ragnheiður Elín.
29.ágú. 2016 - 19:48 Kristján Kristjánsson

Karitas Freyja er fundin heil á húfi

Karitas Freyja, 8 ára, sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir fyrr í dag er fundin heil á húfi eftir því sem segir í tilkynningu frá lögreglunni.

Makaleit.is
VeðriðKlukkan 03:00
Heiðskírt
SSA1
3,8°C
Léttskýjað
ASA3
5,2°C
Léttskýjað
VSV1
5,8°C
Heiðskírt
S2
3,4°C
Skýjað
NNA1
4,3°C
Léttskýjað
S2
3,4°C
Spáin
Sigurður G. Guðjónsson
Sigurður G. Guðjónsson - 25.8.2016
Þagði Steingrímur J.?
Ragnheiður Ragnarsdóttir
Ragnheiður Ragnarsdóttir - 20.8.2016
Ástandsmæling í Hreyfingu: Boditrax
Brynjar Nielsson
Brynjar Nielsson - 19.8.2016
Ráðherra er stífluð af frekju
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 20.8.2016
Tómas aðalræðismaður
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 17.8.2016
Einn í svarthvítu
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 19.8.2016
Aflareynsla eða uppboð: Rök mín
Sigurður G. Guðjónsson
Sigurður G. Guðjónsson - 23.8.2016
Hvernig á að hátta gjaldtöku af náttúruauðlindum?
Fleiri pressupennar