16. júl. 2012 - 11:45

Ómar segir forsetabílinn dæmi um sýndarmennsku

Pressan/Gunnar

Ómar Ragnarsson, fréttamaður og landskunnur áhugamaður um bíla, segir að forsetabíllinn, sem er af gerðinni Lexus LS, sé dæmi um sýndarmennsku, eins og flestar aðrar gerðir svokallaðra tvinnbíla sem eru á markaðnum.

Ómar segir í bloggi sínu að hægt sé að finna jafn rúmgóða, snarpa og hraðskreiða dísilbíla sem eyða ekki meira og eru mun einfaldari smíð.

Hann segir að þar að auki séu dísilbílarnir í raun mun ódýrari vegna þess að tvinnbílarnir njóta afsláttar af opinberum gjöldum, algerlega óverðskuldað.

Þegar „plug-in" tvinnbilar koma á markaðinn geta eigendurnir með notkun sinni gert þá sparneytnari, en skilyrðið fyrir því er að bílunum sé ekið takmarkað þannig að tóm gefist til að endurhlaða þegar rafmagnshleðslunni er eytt.

Núverandi forsetabíll er dæmi um sýndarmennskuna því að hægt er að fá jafn rúmgóða, aflmikla og hraðskreiða dísilknúna lúxusbíla sem kosta þjóðfélagið minna.
Tvinnbílarnir eru nær eingöngu bensínknúnir, en vegna lægri meðalhita hér á landi en í suðlægari löndum eyða þeir meira en uppgefið er, því að kuldi eykur meira eyðslu bensínbíla en dísilbíla.  
Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt sem á heima á Pressunni?
Sendu okkur póst á pressan@pressan.is - Fyllsta trúnaðar gætt, sé hans krafist.30.maí 2017 - 10:00 Þorvarður Pálsson

„Þegar öllu eru á botninn hvolft þykir íslenskan ekki nógu grípandi“

Sitt sýndist hverjum þegar tilkynnt var að Flugfélag Íslands hefði fengið nýtt nafn, Air Iceland Connect. Að sögn stjórnenda fyrirtækisins var ákveðið að skipta um nafn meðal annars vegna þess að fyrirtækið er að auka umsvif sín á erlendum mörkuðum og til að einfalda markaðsstarf þess. Þessi útskýring er ekki sennileg í augum margra og í grein í Fréttablaðinu í dag skrifar Linda Markhúsdóttir, íslensku- og talmeinafræðingur um þessa nýju nafngift og í hennar augum eru ástæðurnar augljósar, íslenskan er ekki svöl lengur.
30.maí 2017 - 08:55 Kristján Kristjánsson

Nýnasistar í Noregi safna fé til styrktar samkynhneigðum í eigin mótmælagöngu gegn samkynhneigðum

Hinn norski armur nýnasistahreyfingarinnar Nordiska motståndsrörelsen hefur boðað til mótmæla í Fredrikstad þann 29. júlí. Yfirskrift mótmælanna er „gerum út af við hommaáróðurinn“. Noregur er jú auðvitað lýðræðisríki og því varla hægt að banna samtökunum að mótmæla frekar en öðrum. En hvað er til ráða þegar tilefni mótmælanna er af þessum toga?
29.maí 2017 - 22:30 Bleikt

Nunna verður fetish-drottning

Í tíu ár lifði Damcho Dyson einföldu lífi sem einkenndist af ástundun hugleiðslu og skírlífi. Hún var nunna og fékk meira að segja einu sinni að hitta Dalai Lama. Þetta breyttist þó heldur betur þegar hún fór í nudd í ferð til Indlands og fann kynhvötina vakna á ný - núna er Damcho ekki lengur nunna, heldur fetish-drottning!
29.maí 2017 - 21:30 Eyjan

100 ár frá fæðingu John F. Kennedy – Hetja eða skúrkur?

Í dag eru 100 ár liðin frá fæðingu John F. Kennedy sem sat á forsetastól í Bandaríkjunum í tvö ár og tíu mánuði. Kennedy var myrtur af leyniskyttu í Dallas í Texas þann 22. nóvember 1963. Kennedy hefur lengi verið hjúpaður einhverskonar hetjuljóma í augum margra en var hann hetja eða var hann kannski bara skúrkur?

29.maí 2017 - 21:00 Þorvarður Pálsson

Mynd dagsins: Costco krílið

Það hefur ekki farið framhjá neinum að Costco hefur opnað í Garðabæ og eru þar langar raðir allan liðlangan daginn. Um fátt er meira rætt á vinnustöðum, í fjölskylduboðum og á samfélagsmiðlum en verslunina sem virðist ætla að gjörbylta öllu á íslenskum markaði. Mynd sem náðist af pari í versluninni lýsir því ástandi sem nú ríkir ótrúlega vel og því veljum við hana sem mynd dagsins því mynd segir meira en þúsund orð.
29.maí 2017 - 20:45 Eyjan

Katrín: Eftirpartý án húsráðanda – Jón: Trúarofstæki vinstri manna

„Það er okkar sameiginlega verkefni að reka öflugt heilbrigðiskerfi þar sem sjúklingar þurfa ekki að bæta fjárhagsáhyggjum ofan á veikindi vegna of hárrar greiðsluþátttöku. Við þurfum ekki tvöfalt heilbrigðiskerfi. Fólkið í landinu vill ekki slíkt kerfi, ítrekað hefur það komið fram í skoðanakönnunum að yfirgnæfandi meirihluti landsmanna vill félagslega rekið heilbrigðiskerfi sem er vel fjármagnað.“

29.maí 2017 - 20:00 Þorvarður Pálsson

Allir kraftar Gríms fóru í Birnumálið - Það er ekki hægt að taka þetta inn á sig

Grímur Grímsson yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Grímur Grímsson yfirlögregluþjónn sem var með yfirumsjón yfir rannsókninni á máli Birnu Brjánsdóttur segir rannsóknina hafa tekist vel. Grímur var andlit lögreglunnar í rannsókninni á máli Birnu Brjánsdóttur sem ráðinn var bani í janúar síðastliðnum.
29.maí 2017 - 19:00 Smári Pálmarsson

Á að banna „spinnera“ í skólum? Ingvi Hrannar er með betri hugmynd

Það má segja að allt sé að verða snælduvitlaust nú þegar „spinnerar“, eða snældur, eru orðnar skyldu eign meðal allra íslenskra barna. Leikfangið og skemmtanagildi þess vefst enn fyrir sumum en virkni þess er í raun sáraeinföld. Snældan snýst hring eftir hring og í því einu er leikurinn fólginn. Því hefur verið haldið fram að snældan hafi jákvæð áhrif á börn sem skortir einbeitingu eða glíma við ADHD.
29.maí 2017 - 18:00 Þorvarður Pálsson

Sjóræningjar sigruðu Ég man þig

Það hlaut að koma að því. Loks hefur Ég man þig verið steypt úr stóli sem vinsælasta kvikmynd landsins. Hvorki geimverur Ridley Scott né Arthur konungur höfðu erindi sem erfiði en það voru að lokum sjóræningjar Johnny Depp og félaga í Pirates of the Caribbean sem tókst að sölsa undir sig fyrsta sætið á aðsóknarlistum íslensku kvikmyndahúsana en FRÍSK, samtök rétthafa í tónlist og kvikmyndum gáfu í dag út listann fyrir liðna viku.
29.maí 2017 - 16:29 Eyjan/Ari Brynjólfsson

Sigmundur Davíð: Góða fólkið er búið að ná tökum á umræðunni – „Ráðist á fólk sem óvini mannkyns“

„Það er opinbert leyndarmál að starf þingsins snýst að miklu leyti um að taka við málum utanfrá, frá ráðherrum og þá eru það iðulega mál sem eru samin í embættismannakerfinu. Þingmenn koma að málum að mjög litlu leyti og umræðan um málin… jú, ágætis umræða á nefndarfundum þar sem sérfræðingar koma og útskýra hvers vegna er verið að gera hlutina eins og verið er að gera þá. En alvöru rökræða sem leiðir til einhvers er mjög takmörkuð á Alþingi.“
29.maí 2017 - 15:30 Bleikt

Justin Trudeau og Emmanuel Macron fóru í göngutúr og sem betur fer var ljósmyndari á staðnum

Fundarhöld G7 ríkjanna , stærstu iðnvelda heims, standa nú yfir á Sikiley. Þar eru leiðtogar G7 ríkjanna saman komnir og er þetta fyrsti stóri alþjóðlegi fundur Donald Trump Bandaríkjaforseta. En við ætlum ekki að ræða um hann í dag. Kanadíski forsætisráðherrann Justin Trudeau og nýkjörinn forseti Frakklands Emmanuel Macron fóru í göngutúr saman á Sikiley og til allrar hamingju var ljósmyndari á staðnum.
29.maí 2017 - 14:30 Kristján Kristjánsson

Reyndu að verja múslimskar konur fyrir hatursræðu í járnbrautarlest: Voru stungnir til bana

Taliesin Myrddin Namkai-Meche. Tveir karlmenn voru stungnir til bana í járnbrautarlest í Portland í Bandaríkjunum á föstudaginn. Þeir höfðu ásamt þriðja manninum reynt að verja tvær múslimskar konur fyrir hatursræðu reiðs manns. Þegar mennirnir reyndu að róa manninn réðst hann á þá með hníf og stakk þá. Tveir þeirra létust en sá þriðji særðist.
29.maí 2017 - 13:29 Þorvarður Pálsson

Karlmaður lést í kjölfar umferðarslyss í Hafnarfirði

Karl á þrítugsaldri lést í kjölfar umferðarslyss, sem varð í Álfhellu í Hafnarfirði síðdegis síðastliðinn miðvikudag þann 24. maí. Þar rákust saman bifhjól og pallbíll og var ökumaður bifhjólsins fluttur á sjúkrahús, en hann lést þar tveimur dögum síðar. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu og rannsóknarnefnd samgönguslysa nú rannsaka slysið. Ekki er hægt að greina frá nafni hins látna að svo stöddu.
29.maí 2017 - 12:15 Smári Pálmarsson

Ævar vísindamaður gefur fermingarbörnum ráð: „Það sem fer einu sinni á internetið fer aldrei af því“

„Við vorum í heimsókn í öðrum skóla, nýmætt á svæðið og ég geng einn fram á hóp af krökkum úr skólanum sem við vorum að heimsækja. Þau eru á mínum aldri og ég hugsa: „Best að brjóta ísinn. Spjalla. Eignast vini.“ Og einhverra hluta vegna – og ég veit enn ekki hvað ég var að spá – ákveð ég að rappa fyrir þau. Þið vitið, eins og maður gerir þegar maður vill eignast vini.“
29.maí 2017 - 11:50 Eyjan

Hjálmar er ósammála Frosta: Sjálfkeyrandi bílar taka alveg jafn mikið pláss

„Ég held að öflugar almenningssamgöngur verði næstu áratugina og 21.öldina, mjög nauðsynlegar og óhjákvæmilegar. Það er gríðarlegur mannfjöldi sem þarf að komast á milli staða, það eru 90 þúsund bílar í Ártúnsbrekkunni, þeir voru 25 þúsund árið 1987. Og það mun ekkert breytast, fólk þarf að komast á milli staða hvort sem það er sjálfkeyrandi bíll eða bíll með bílstjóra. Ef að 90 þúsund sjálfkeyrandi bílar væru í Ártúnsbrekkunni þá mun það ekki breyta neinu.“
29.maí 2017 - 10:42 Þorvarður Pálsson

Tveir hundar teknir af eiganda á Suðvesturlandi vegna óviðunandi aðbúnaðar og umhirðu

Myndin tengist efni fréttarinnar ekki beint. Eigandi tveggja hunda á Suðvesturlandi hefur verið sviptur dýrum sínum. Það var gert í kjölfar þess að Matvælastofnun barst ábending um tík á lausagangi, sem var örmagna og við það að gjóta. Þegar haft var upp á eigandanum voru aðstæður hans kannaðar og reyndust þær ófullnægjandi. Að sögn Matvælastofnunar var ástæða þessar vörslusviptingar „óviðunandi aðbúnaður og umhirða, sinnuleysi og vanþekking til að halda dýr.“
29.maí 2017 - 10:00 Ari Brynjólfsson

Helga Björk var grunnskólakennari og missti minnið vegna álags: „Þetta tekur á“

Helga Björk Jónsdóttir þurfti að hætta sem grunnskólakennari vegna streitu, segir hún að einn daginn hafi líkaminn ekki getað meir og hún hafi þá misst minnið tímabundið. Helga Björk er menntuð sem grunnskóla- og myndlistarkennari og kunni vel við kennsluna, einn daginn gat hún bara ekki meir.
29.maí 2017 - 09:40 Ari Brynjólfsson

Brot á hegningarlögum að deila skjáskotum af samfélagsmiðlum

Það er brot á hegningarlögum að dreifa skjáskotum af einkaskilaboðum af samfélagsmiðlum án þess að vera með samþykki beggja aðila. Þetta segir Helga Þórisdóttir forstjóri Persónuverndar. Hér á landi er algengt að skilaboð á samfélagsmiðlum fari í dreifingu í óþökk annars aðila, um getur verið að ræða skjáskot af samtali á Facebook eða skjáskot af einkaskilaboðum á Snapchat.
29.maí 2017 - 09:00 Eyjan/Kristján Kristjánsson

Angela Merkel segir að Evrópa verði að taka örlögin í eigin hendur

Angela Merkel, kanslari Þýskalands, segir að Bandaríkin og Bretland séu ekki lengur áreiðanlegir bandamenn og að Evrópa verði að „berjast fyrir eigin hlutskipti“. Merkel segir að Evrópa verði að taka örlögin í eigin hendur þar sem bandalag vestrænna ríkja sé klofið vegna Brexit og þess að Donald Trump sé forseti Bandaríkjanna.
29.maí 2017 - 08:00 Kristján Kristjánsson

Kóralrifið mikla deyr fyrr en talið var

Stærsta kóralrif heims, Great Barrier Reef, mun deyja fyrr en talið var en hækkandi hitastig sjávar fer illa með rifið. Rifið er um 2.300 kílómetrar að lengd en það er undan austurströnd Ástralíu. Það varð fyrir miklum skakkaföllum í apríl og maí á síðasta ári vegna hækkandi sjávarhita. Sérfræðingar segja að þróunin muni halda áfram nema það takist að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda.
28.maí 2017 - 22:00 Kristján Kristjánsson

Fimm ráð til að koma í veg fyrir hrotur

Hrotur geta truflað nætursvefn þess sem hrýtur sem og þeirra sem sofa nærri honum. En það er hægt að gera eitthvað í málinu og það með einföldum hætti sem krefst þess ekki að sá sem hrýtur sé vakinn sí og æ út af hávaðanum.
28.maí 2017 - 21:00 Smári Pálmarsson

Giftu sig á líknardeild á kostnað ókunnugra

Par sem hafði skipulagt draumabrúðkaup sitt á Tenerife á næsta ári þurfti að láta áform sín niður falla þegar maðurinn greindist með krabbamein á lokastigi í mars. En með hjálp góðgerðarsamtaka og óvæntu gjafmildi ókunnugra tókst þeim að gera brúðkaupið að veruleika, jafnvel þótt það væri langt frá sólinni á Tenerife. Ray Kershaw, 63 ára, og Tracy Brooks, 45 ára, gengu að eiga hvort annað á líknardeild.
28.maí 2017 - 20:00 Ari Brynjólfsson

Reykjavík fyrr og síðar – Myndaspyrpa

Tíminn líður og hlutirnir breytast. Það er oft ekki fyrr en langt er um liðið að við áttum okkur á hvað raunverulega mikið hefur gerst á tiltölulega skömmum tíma. Fyrir helgi birti Pressan tvær myndir af Skuggahverfinu í Reykjavík sem sýndi hversu mikið hverfið hefur breyst á örfáum áratugum.
28.maí 2017 - 19:54

Bryndís: „Ég finn hamingjuna hríslast fram í fingurgóma“

Fyrir fjörutíu árum útskrifaði ég glæsilegan hóp stúdenta frá Menntaskólanum á Ísafirði. Í dag fagnar þessi sami hópur tímamótum á sama stað. Ég sakna þess að vera ekki með – það mundi hafa verið gaman – en læt mér nægja að senda hamingjuóskir frá fjarlægum slóðum og læt meðfylgjandi texta fylgja:
28.maí 2017 - 18:00 Þorvarður Pálsson

Herða mjög viðurlög við matarsóun - Verslanir skikkaðar til að gefa mat til góðgerðarsamtaka

Matarsóun er vaxandi vandamál enda fer gríðarlegt magn af mat til spillis bæði hjá framleiðendum, í verslunum og á heimilum. Ýmsar leiðir hafa verið reyndar víða um heim til að stemma stigu við þessu vandamál og hafa einhverjar verslanir hér á landi til að mynda selt mat sem nálgast síðasta söludag með miklum afslætti. Nú hafa ný lög tekið gildi í Rúmeníu sem sett voru með það að markmiði að minnka matarsóun.
28.maí 2017 - 17:39

Björgvin: Hin nýja miðja

Árangur Emmanuels Macron í frönsku forsetakosningunum á dögunum var afgerandi sigur umburðarlyndis, klassískrar velferðarstefnu og frjálsyndis yfir þjóðernisöfgum og hægri harðlínu Marine LePen. Hinsvegar er það mikið áhyggjuefni að meira en þriðjungur kjósenda studdi öfgaflokkinn Front National og spurt verður að leikslokum ef Macron lendir í vanda með að uppfylla væntingarnar.
28.maí 2017 - 15:00 Kristján Kristjánsson

Leiðin til heilbrigðis byrjar í þörmunum

Fæstir hugsa út í þarmana daglega en það breytir því ekki að þeir eru miklu mikilvægari en fólk heldur. Sérfræðingur telur að baráttan gegn lífsstílssjúkdómum hefjist í þörmunum. Það er þó kannski svolítið erfitt að beina sjónunum að þörmunum í leitinni að heilbrigði.
28.maí 2017 - 14:00 Akureyri vikublað

Framtíðin björt í Listagilinu

Framkvæmdir við Listasafnið á Akureyri í Listagilinu hafa staðið lengi til og lengi verið í umræðunni. Um stóra og umfangsmikla framkvæmd er að ræða, að miklu leyti uppsafnað viðhald margra ára. Kominn er tími til að ráðast í viðhald á húsnæðinu áður en það skemmist með þeim afleiðingum að erfitt yrði að nýta það.
28.maí 2017 - 13:00

Ólína: Steingrímur J. stóð ekki við orð sín

Dr. Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir fyrrverandi þingmaður Samfylkingar í Norðvesturkjördæmi, og þar með Vesturlands, lætur ekki deigan síga þó hún sé stigin út úr orrahríð og erli stjórnmálanna. Í síðustu viku sendi hún frá sér nýja og afar glæsilega bók sem er Árbók Ferðafélags Íslands og fjallar um Ísafjarðardjúp.
28.maí 2017 - 12:15

Ásmundur vill ekki að krónan styrkist: Veikir ferðaþjónustuna

Bragurinn á þingstörfunum í vetur hefur verið að mínu mati afar góður. Þingið hefur farið vel fram, verið laust við uppþot og gauragang sem fylgdi oft umræðum undir fundarstjórn forseta á síðasta kjörtímabili og gekk langt fram úr eðlilegum þingstörfum sama hvernig litið er á það. Þá má segja að þingstarfið hafi siglt lygnari sjó og friður ríkt á stjórnar- og þingheimilinu. Í mínum nefndum, atvinnuveganefnd og umhverfis- og samgöngunefnd, hefur fjöldi mála komið fram, þó sérstaklega í umhverfisnefndinni. Bragurinn er því betri og gerir vinnustaðinn Alþingi mun betri en hann var og við Sunnlendingar getum verið ánægð með forseta Alþingis, Unni Brá Konráðsdóttur, sem hefur stjórnað þinginu af röggsemi.
28.maí 2017 - 12:00 Þorvarður Pálsson

Fólk tekur minna mark á myndarlegum vísindamönnum

Að vera klár og myndarleg/ur er blanda sem flestir myndu telja vænlega til árangurs. Niðurstöður vísindamanna við tvo virta enska háskóla benda hins vegar til þess að svo sé ekki farið og að fólk taki minna mark á vísindafólki og telji það ekki vera mjög fært á sínu sviði. Dr. Will Skylark starfar á sálfræðisviði Cambridge háskóla. Hann vildi komast að því hvort að útlit vísindafólks hefði áhrif á afstöðu fólks til þeirra og hvort útlit gerði það að verkum að fólk tæki minna eða meira mark á vísindafólki.
28.maí 2017 - 10:30 Akureyri vikublað

Eiríkur G. Stephensen í yfirheyrslu

Eiríkur G. Stephensen er skólastjóri Tónlistarskóla Eyjafjarðar. Eiríkur ætlaði að verða flugmaður en er bestur í Olsen Olsen. Fullt nafn og starfstitill: „Eiríkur G. Stephensen, skólastjóri Tónlistarskóla Eyjafjarðar.“ Nám? „Blásarakennarapróf og tónfræðadeildarpróf Tónlistarskólans í Reykjavík, MA í Menningarstjórnun frá Háskólanum á Bifröst.“
28.maí 2017 - 09:00 Kristján Kristjánsson

Lisa heyrði undarleg hljóð berast frá háaloftinu: Brá mikið þegar loftplöturnar voru fjarlægðar

Óboðnir gestir eru stundum ekki velkomnir og það á svo sannarlega við í því sem hér verður sagt frá. Lisa Ohrmundt, sem býr í Georgíu í Bandaríkjunum, hafði lengi heyrt undarlegt suð berast frá háaloftinu í húsi hennar. Þetta truflaði hana ekki mikið en að lokum ákvað hún að láta kanna hvað gæti valdið þessu.
28.maí 2017 - 08:00 Kristján Kristjánsson

Kýr varð manni að bana

Mynd úr safni. 64 ára karlmaður lést á sunnudaginn eftir að kýr trampaði á honum. Maðurinn var að fara yfir akur nærri Broager á Suður-Jótlandi í Danmörku þegar slysið varð. Félagi mannsins reyndi að koma honum til bjargar og forða honum frá kúnni og tókst það.
27.maí 2017 - 22:00 Þorvarður Pálsson

Google fylgist með kreditkortanotkun þinni

Tæknirisinn Google hefur kynnt nýjung sem gerir fyrirtækinu kleift að tengja saman auglýsingarnar sem þeir sýna notendum og hvað fólk verslar í raunheimum. Þetta hefur verið púsluspilið sem fyrirtækinu hefur vantað til að geta samþætt auglýsingasölu sína við kauphegðun notenda. Flestar þær þjónustur sem Google býður upp á eru ókeypis. Til að fjármagna þær selur fyrirtækið auglýsingar. Sem dæmi um gagnsemi þessarar nýju tækni getur Google sýnt auglýsendum fram á það að notandi hafi séð auglýsingu frá íþróttavöruverslun og í kjölfarið verslað sér hlaupaskó. Þetta telur Google að muni auka mjög áhuga fyrirtækja til að auglýsa sig í gegnum þjónustur þess.
27.maí 2017 - 20:00 Akureyri vikublað

Halla Bergþóra: „Gerendurnir nærast á þögninni“

Á laugardaginn var var haldin ráðstefnan Einn blár strengur, í Háskólanum á Akureyri, sem fjallaði um kynferðisofbeldi gegn drengjum. Einn blár strengur er vitundarvakning um kynferðislegt ofbeldi gegn drengjum en samkvæmt erlendum rannsóknum er talið að einn af hverjum sex drengjum verði fyrir kynferðisofbeldi fyrir 18 ára aldur. Einn strengur í gítar vísar því til þess.
27.maí 2017 - 13:30 Smári Pálmarsson

Hundaeigandi í áfalli: Fann pylsubita með hnífsblöðum í garðinum

Ungur hundaeigandi fékk áfall þegar hún var að viðra hundana sína í garðinum heima hjá sér á dögunum. Veðrið var gott og því segist hin kanadíska Emma Medeiros hafa fengið sér sæti á meðan hvolparnir Pandora og Ophelia gerðu þarfir sínar. Þá kom hún auga á þrjá pylsubita sem lágu á jörðinni sem Ophelia var byrjuð að þefa af.
27.maí 2017 - 11:41

Karlmaður réðst á styttu í miðbænum

Það var nokkuð rólegt hjá lögreglunni í Reykjavík í nótt.
26.maí 2017 - 22:00 Þorvarður Pálsson

Að nota kókaín einu sinni er nóg til að verða háð/ur

Þeir sem nota vímuefni kókaín til skemmtunar eru nær því að vera háðir efninu en þeir telja samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar. Svo virðist sem efnið sé mun meira ávanabindandi en áður hefur verið talið og að það hafi mun víðtækari og hraðari áhrif á heilastarfsemi þeirra sem það nota.
26.maí 2017 - 21:00 Smári Pálmarsson

Lék vini sína grátt til þess að fá þá á barinn: „Fyrstu fimm fá frían bjór“

Þegar vinir manns eru óliðlegir og erfitt er að fá þá út á lífið þarf stundum að grípa til örþrifaráða. Það veit Bretinn Jack Potter mætavel, en hann lék vini sína grátt á dögunum, í von um að fá félagsskap á barnum. Uppátækinu deildi hann síðan á Twitter þar sem það hefur vakið mikla athygli. Jack hafði sest niður með bjór og til þess að gabba félagana klippti hann út bjórinn og margfaldaði hann í myndvinnsluforriti.
26.maí 2017 - 20:00 Eyjan/Ari Brynjólfsson

Hjálmar kveður á sunnudaginn: Þjóðfélagið breytist en tilfinningarnar eru ávallt þær sömu

Hjálmar Jónsson dómkirkjuprestur flytur sína síðustu messu næstkomandi sunnudag. Um er að ræða kveðjumessu þar sem fram koma Karlakór Reykjavíkur ásamt Árna Geir Sigurbjörnsson og Ragnhildur Gísladóttir. Hjálmar hefur gengt embætti dómkirkjuprests síðastliðin 16 ár og lætur af störfum sem elsti sóknarprestur í borginni. Hann var vígður til prests í dómkirkjunni í október 1976 og hefur því starfað í á fimmta áratug, hann starfaði víða og sat á þingi fyrir Sjálfstæðisflokkinn frá 1995 til 2001.
26.maí 2017 - 16:30 Eyjan/Þorvarður Pálsson

Tveir bæjarstjórar með hærri laun en Dagur B. Eggertsson

Stærð sveitarfélaga og laun bæjarstjóra virðast oft í litlu samræmi samkvæmt nýrri úttekt DV á launamálum þeirra. Meðallaun bæjarstjóra eru 1,6 milljónir króna á mánuði en launahæstur bæjarstjóra er Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstóri í Kópavogi með 2,2 milljónir króna á mánuði þegar allt er tekið saman. Dagur B. Eggertsson er með ríflega tvær milljónir króna í laun á mánuði þegar seta í stjórnum og nefndum er tekin með en borgarstjóralaunin eru 1.490.457 krónur á mánuði.
26.maí 2017 - 15:00 Þorvarður Pálsson

„Það markverðasta við okkur er útlitið“ - Eva Dröfn hefur fengið sig fullsadda af útlitsdýrkun

Eftir þriggja ára vinnu er Eva Dröfn H. Guðmundsdóttir loks að fara að útskrifast úr framhaldsskóla. Í stað þess að hlakka til og vera stolt af dugnaðinum í sjálfri sér fyllir tilhugsunin um útskriftardaginn hana kvíða. Hún er áhyggjufull yfir því að hvernig hún geti verið „sjúklega sæt og mjó á útskriftardaginn“ í stað þess að vera ánægð með að ná þessum merka áfanga.
26.maí 2017 - 13:30 433/Hörður Snævar Jónsson

Viðar var lagður í einelti af nemendum og kennurum fyrir að halda með Liverpool

,Hugmyndin af þessu kviknaði bara þegar fyrverandi kærastan mín var að horfa á Snapchat öll kvöld, þar voru stelpur að tala um snyrtivörur og fleira. Ég fékk þá hugmynd eitt kvöldið að búa til Snapchat fyrir strákana sem elska enska boltann og þá varð til enskiboltinn Snapchatið.“ Viðar Skjóldal hefur vakið athygli í knattspyrnuheiminum fyrir Snapchat reikning sem hann sér um. Viðar er að skipa sér í sessi með vinsælustu Íslendingunum á Snapchat.
26.maí 2017 - 12:00 Ari Brynjólfsson

Myndir dagsins: Hvor er fallegri?

Hvor myndin er fallegri. Önnur myndin sýnir skuggahverfið í Reykjavík á síðari hluta 20. aldar og hin sýnir Reykjavík frá sama sjónarhorni eins og borgin lítur út í dag á fyrri hluta 21.aldar. Líkt og sjá má á myndinum hefur margt breyst á þessum tíma.
26.maí 2017 - 11:00 Bleikt

Hún sagði vinkonu frá kynferðislegri áreitni – „Áður en ég vissi af var hún farin að ausa yfir mig skömmum“

Vefritið Knuz birti í dag magnaða grein sem fjallar um þolendaskömm. Greinina ritar kona sem kýs að njóta nafnleyndar – en þar segir hún frá hörðum viðbrögðum vinkonu sinnar sem hún trúði fyrir atviki sem olli henni mikilli vanlíðan og snerist um grófa kynferðislega áreitni sameiginlegs vinar þeirra.
26.maí 2017 - 10:07 Ari Brynjólfsson

Bubbi tjáir sig um misnotkunina: „Það er ekki sjálfgefið að þeir verði fimmtugir“

„Ég var misnotaður sem ungur maður,“ segir Bubbi Morthens tónlistarmaður. Segir hann að hann hafi sungið um misnotkunina en það fékkst á sínum tíma ekki spilað í útvarpi: Það fékkst ekki spilað. Var ekki talað um það. Svona eru hlutirnir, það var ekki spilað, það var ekki talað um það.
26.maí 2017 - 09:29 Eyjan

Jón og Valgerður hafna orðum Sigmundar Davíðs: „Mjög þakklátur fyrir það að vera kallaður flokkseigandi“

Jón Sigurðsson og Valgerður Sverrisdóttir, fyrrverandi formenn Framsóknarflokksins, segjast ekki kannast við að hafa unnið gegn Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni á flokksþingi Framsóknarflokksins síðasta haust.
26.maí 2017 - 08:49 Ari Brynjólfsson

Fæðingarstað Halldórs Laxness breytt í hótel

Nýtt hótel rís nú á Laugavegi í miðborg Reykjavík, hótelið heitir Sandhótel og verður í nokkrum húsum á Laugavegi. Eitt af þessum húsum er Laugavegur 32b þar sem nóbelskáldið Halldór Laxness fæddist árið 1902.
25.maí 2017 - 21:19 Eyjan

Sigmundur Davíð boðar uppgjör: „Hinn almenni flokksmaður hefur tekið völdin áður“

Sigmundur sagði að það væri augljóst eftir miðstjórnarfundinn að mikil og djúp óánægja væri meðal margra í Framsóknarflokknum. Málflutningur fjölmargra miðstjórnarmanna hefði sýnt það á fundinum: „Það er ómögulegt eftir þennan fund að halda því fram að það sé bara einhver lítill markaður hópur í flokknum sem að sé ósáttur og sætti sig ekki við „lýðræðislega niðurstöðu.“ Það var alveg ljóst á þessum fundi að það er mjög víðtæk óánægja með stöðuna en auðvitað líka með það sem gert var í fyrra og hvernig staðið var að því.“

Veðrið
Klukkan 09:00
Alskýjað
A4
9,5°C
Alskýjað
ANA7
8,9°C
NA8
6,1°C
Lítils háttar rigning
NV2
9,4°C
Skýjað
NNA7
7,9°C
Lítils háttar rigning
ASA7
8,6°C
Spáin
Gullmoli: Gæludýr test - feb
Elín Ósk Arnarsdóttir
Elín Ósk Arnarsdóttir - 28.5.2017
Costco hefur kosti
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 20.5.2017
Einangrað eins og Norður-Kórea?
Guðrún Margrét Guðmundsdóttir
Guðrún Margrét Guðmundsdóttir - 22.5.2017
Vandræðalega bekkjarpartýið!
Elín Ósk Arnarsdóttir
Elín Ósk Arnarsdóttir - 22.5.2017
Hvít sem mjólk
Vilhjálmur Birgisson
Vilhjálmur Birgisson - 23.5.2017
Stjórnvöld eiga að vera á tánum en ekki hnjánum
Kristinn Rúnar Kristinsson
Kristinn Rúnar Kristinsson - 24.5.2017
Mjög takmörkuð öryggisgæsla á Rammstein tónleikunum
Börkur Gunnarsson
Börkur Gunnarsson - 23.5.2017
Stærðin skiptir máli
Indíana Ása Hreinsdóttir
Indíana Ása Hreinsdóttir - 25.5.2017
Um fjallageitur og samfélagsmiðlamont
Þórhallur Heimisson
Þórhallur Heimisson - 24.5.2017
Uppstigningardagur
Björgvin G. Sigurðsson
Björgvin G. Sigurðsson - 26.5.2017
Hin nýja miðja
Akureyri vikublað
Akureyri vikublað - 21.5.2017
Samskipti
Fleiri pressupennar