04. ágú. 2012 - 11:53Gunnar Bender

Norður og niður í veiðinni

Það ætla margir til veiða um helgina, bæði í lax og silung. Veiðikortið verður óspart notað víða eins og einn orðaði það oghann ætlaði beint í Hraunsfjörðinn að veiða með kortið alla helgina. Þar væri eina kortið sem væri virt hjá honum þessa dagana. En vinur hans ætlaði bara norður og niður, hann ætlaði nefnilega í Laxá í Aðaldal, þar væri lítið að hafa.

Það er hægt að komast í veiði víða eins og á Vatnasvæði Lýsu fyrir lítinn pening, bleikju og lax en þeir veiðileyfahafar sem við ræddum við sögðu allt vera uppselt um helgina. Meira segja þar sem lítið væri að hafa þessa stundina. En það er einn stærtsti staumur sumarsins og allt getur gerst.

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt sem á heima á Pressunni?
Sendu okkur póst á pressan@pressan.is - Fyllsta trúnaðar gætt, sé hans krafist.Svanhvít - Mottur
07.júl. 2015 - 18:22

Þremur mönnum var bjargað af kili skipsins: Lögreglan greinir frá málsatvikum

Maður fórst þegar fiskibátur sökk út af Rit, við Aðalvík á utanverðu Ísafjarðardjúpi en slysið átti sér stað snemma í morgun. Leit hófst eftir bátnum á áttunda tímanum í morgun eftir að hann hvarf út úr sjálfvirku tilkynningaskyldunni. Þremur mönnum var bjargað af kili skipsins. Voru þeir lagðir inn á sjúkrahúsið á Ísafirði til aðhlynningar en talið er að þeir munu ná sér. Í tilkynningu frá lögreglunni á Vestfjörðum segir:
07.júl. 2015 - 16:50

Batt 110 blöðrur við stól og hóf sig til flugs á honum

Þeir sem hafa séð myndina Upp muna eftir því að ein aðalsöguhetjan notar blöðrur til að láta hús sitt takast á loft. Ekki er óhugsandi að Kanadamaðurinn Daniel Boria hafi notað teiknimyndina sem fyrirmynd þegar hann batt 100 helíumblöðrur við garðstól á sunnudaginn, settist í hann og tókst á loft.
07.júl. 2015 - 15:30

Ástæður þess að feitar stelpur ættu ekki að ganga í bikiníi

Það er nokkuð einkennilegt hvað mörgum finnst þeir eiga rétt á því að dæma og gera athugasemdir um útlit annarra, stjórna því hvernig þau klæða sig, eða hvernig þeim líður í eigin skinni. Þegar vídeobloggarinn Loey Lane fór að taka eftir vaxandi vinsældum á YouTube myndböndum sínum, sem hafa nú fengið yfir ellefu milljón áhorf, tók hún einnig eftir mörgum leiðinlegum athugasemdum notenda. Margir höfðu ýmislegt út á klæðaburð Loey að setja en hún var oftar en ekki klædd í bikiní. Fór það fyrir brjóstið á mörgum sem þykir bikiní ekki henta konum í hennar stærð. Að því tilefni ákvað hún að senda frá sér nýtt vídeoblogg þar sem hún talar um „ástæður þess að feitar stelpur ættu ekki að ganga í bikiníi“.
07.júl. 2015 - 13:00

Fórna á friði og framtíð héraðanna á altari Mammons

„En það fyrsta sem mér kom í hug, þegar ég heyrði fréttina um að nú væru Blönduósingar komnir af stað með hugmynd um ÁLVER Á SKAGASTRÖND, þetta getur ekki verið satt. En svo fylltist hugur minn sorg og ég hugsaði, „Gjör eigi þann óvinafagnað.“ Hafandi upplifað deilurnar og mannorðs morðin í þeirri orrahríð, sem stóð hér um sveitir í aðdraganda að Blönduvirkjun. Væntingarnar, svikin loforð, glópagullið, sokkið land og svívirta heimabyggð.“ Þetta skrifar Guðríður Bjargey Helgadóttir, 94 ára Sauðkrækingur í Feyki í gær. Fjörmargir hafa nú deilt pistli hennar sem ber heitið „Þeim er ekki sjálfrátt“ á samfélagsmiðlum.

07.júl. 2015 - 12:30

Landeyjahöfn verið lokuð í 16 mánuði síðustu fimm ár – „Alltaf verið erfið barátta“

Vegagerðin er að undirbúa útboðsgögn varðandi smíði ferju sem hentar fyrir aðstæður í Landeyjahöfn, þetta kemur fram í viðtali við Sigurð Áss Grétarsson forstöðumann siglingasviða Vegagerðarinnar í DV í dag.
07.júl. 2015 - 12:30

Maður fórst í Ísafjarðardjúpi

Maður fórst þegar fiskibátur sökk út af Rit, við utanvert Ísafjarðardjúp snemma í morgun en þremur öðrum var bjargað. Leit hófst eftir bátnum á áttunda tímanum í morgun eftir að hann hvarf út úr sjálfvirku tilkynningaskyldunni.
07.júl. 2015 - 12:00

Skildi sex vikna barn eftir í vegkanti

26 ára kona er í haldi lögreglunnar eftir að sex vikna gömul dóttir hennar fannst ein og yfirgefin í vegkanti í Pasadena í Maryland ríki í Bandaríkjunum á laugardaginn. Konan er talin hafa skilið stúlkuna eftir til að reyna að koma höggi á barnsföður sinn eftir deilur þeirra.
07.júl. 2015 - 11:00

Grunuð um að hafa hótað lögreglu á samfélagsmiðlum

Rúmlega fimmtug kona á Selfossi er grunuð um að hafa hótað lögreglustjóranum á Suðurlandi sem og öðrum starfsmönnum embættisins. Mun hún hafa hótað þeim líkamsmeiðingum og lífláti á samfélagsmiðlum.
07.júl. 2015 - 10:00

Hverfandi líkur á að lokun neyðarbrautarinnar muni valda slysum

Hverfandi líkur eru á því að lokun flugbrautar 06/24, sem kölluð hefur verið neyðarbrautin, á Reykjavíkurflugvelli muni valda slysum. Isavia, rekstraraðili flugvallarins, metur áhættuna af lokun brautarinnar innan „þolanlegra marka“. Miklar deilur hafa staðið um fyrirhugaða lokun brautarinnar.
07.júl. 2015 - 09:00

Miklir skógareldar í Kanada: 13.000 manns hafa þurft að yfirgefa heimili sín

Miklir skógareldar loga nú í Saskatchewan í Kanada og hafa um 13.000 manns þurft að yfirgefa heimili sín vegna þeirra. Aldrei áður hafa svo margir þurft að yfirgefa heimili sín í ríkinu vegna náttúruhamfara. Eldar loga á 112 stöðum og þekja þeir um 10 sinnum stærra svæði en í meðalári.
07.júl. 2015 - 08:00

Nú getur þú séð hverjir hafa eytt þér út af vinalistanum á Facebook

Í gær áttir þú 350 vini á Facebook en í dag eru þeir 348. Hverjir hafa eytt þér út af vinalistanum? Kannski getur þú fundið út úr því með því að fara handvirkt yfir vinalistann en kannski þrýtur minnið þegar þú gerir það og þú verður litlu nær. En nú er að sjálfsögðu búið að finna lausnina á þessu fyrir þá sem vilja vita þetta.
07.júl. 2015 - 06:53

Helstu fréttir aðfaranætur 7. júlí: Stutt yfirlit

Ýmislegt bar til tíðinda í heiminum í gærkvöldi og nótt eins og önnur kvöld og nætur. Hér er stutt yfirlit yfir sumt af því helsta sem átti sér stað.


07.júl. 2015 - 06:00

Tveir létust af völdum eldinga

Tveir létust og tveir slösuðust þegar eldingum laust niður í Breacon Beacons fjallgarðinn í Wales á sunnudaginn. Fólkið var í tveimur aðskildum hópum á ferð um fjallgarðinn.
06.júl. 2015 - 22:00

Ása Steinars ferðast um Asíu: „Lífið er ekki alltaf dans á rósum á Indlandi“

Indland er mekka ljósmyndaunnenda! Hér er svo ótal margt að sjá og upplifa en menning landsins er ein sú litríkasta í heiminum. Lífið er þó ekki alltaf dans á rósum í Indlandi og ferðalagið getur verið átakanlegt sem skilur þig eftir bæði víðsýnni og reynslumeiri en ella.
06.júl. 2015 - 21:30

Bjarni og Oddný deila um hækkun á örorku- og ellilífeyri

Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, segir að á grundvelli þeirrar launaþróunar sem verið hefur á árinu og vænst er á næsta ári megi gera ráð fyrir 8,9% hækkun á örorku- og ellilífeyri á næsta ári. Kemur þetta fram á Fésbókarsíðu Bjarna og á Vísi. Segir í færslu Bjarna:
06.júl. 2015 - 21:15

Svona á að nota klósettið

Svissneskt lestarfyrirtæki hefur átt í töluverðum vandræðum með ferðamenn sem kunna ekki að nota klósett eins og á að nota það. Er þá ekki verið að tala um þá sem ganga illa um og pissa framhjá klósettinu, sturta ekki niður eða ganga illa um á annan hátt.
06.júl. 2015 - 20:50

Rýnt í Grikklandsvandann: Koma þarf þessu gengi bankstera og pólitíkusa bak við lás og slá

Staðan í Grikklandi er orðin grafalvarleg eftir að þjóðin hafnaði skilmálum lánafyrirgreiðslu lánadrottna sinna í gærkvöldi. Ef lokað verður fyrir allar lánalínur þá verður ekki til fé til að greiða laun opinberra starfsmanna, heilbrigðiskerfið mun lamast, almenningssamgöngur munu stöðvast sem og orkuframleiðsla. Líkt og kom fram á Eyjunni í morgun er nú fundað stíft um framhaldið.
06.júl. 2015 - 20:15 Raggaeiriks

Íslensk tippi stærst í Evrópu? Íslenskir karlmenn ljóstra upp um stærð lima sinna - Könnun Kynlífspressunnar

Þátttaka íslenskra karlmanna í stóru tippakönnun Kynlífspressunnar fór fram úr villtustu vonum Greiningardeildarinnar. Mælingar og upplýsingar bárust frá tæplega 850 karlmönnum um allt land og hafa nú verið greindar af tölfræðideild Kynlífspressunnar. Eftir hreinsun gagna stóðu eftir gögn frá tæplega 800 karlmönnum sem voru notuð til greiningar.
06.júl. 2015 - 18:30

Hafa fundið fimm „ofurmassa“ svarthol

Hópur vísindamanna hefur fundið fimm risastór svarthol, ofurmassa svarthol, sem hafa verið hulin af rykskýjum og gasi fram að þessu. Vísindamennirnir telja að þetta geti bent til að margar milljónir slíkra svarthola hafi enn ekki fundist.
06.júl. 2015 - 17:27

Jón Þór hættir á þingi: Stendur við stóru orðin

Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata, hefur ákveðið að hætta þingmennsku eftir aðeins tvö ár. Þetta kemur fram á vef Ríkisútvarpsins. Jón segir: „Svo framarlega sem ekki verður kallað á sumarþing er ég hættur á þingi. Það er tímabært fyrir mig að stíga til hliðar“.

06.júl. 2015 - 16:00

Sannleikurinn um tarantúlur: Þær eru ekki of stórar eða hræðilegar

Margir halda að tarantúlur séu loðnar og stórar köngulær sem geti drepið fólk með einu biti. En svo er ekki. Köngulærnar sem við hugsum um sem tarantúlur eru ekki tarantúlur. Hinar upprunalegu tarantúlur eru frekar litlar og meinlausar köngulær. Þær lifa í sunnanverðri Evrópu, þar á meðal í ítölsku borginni Taranto en af henni er nafn þeirra dregið.
06.júl. 2015 - 14:30

Mynd dagsins: „Ég framdi glæp“

„Ég framdi glæp. Viðurkenni það fúslega. Klukkan 9 á sunnudagsmorgni,“ segir Steinar Sveinsson sem tók eftirfarandi mynd og birti  á fésbók. Lenti Steinar í talsverðum vandræðum þegar hann ætlaði að sækja ferðamenn á hótel í grendinni en gat hvergi lagt bílnum. Gagnrýnir hann þann bílastæðavanda sem skapast hefur í miðborg Reykjavíkur.
06.júl. 2015 - 13:30

Gunnar Smári: „Bankarnir eru krabbamein“

„Frá því að bankarnir þrír, Íslandsbanki, Arionbanki og Landsbankinn, voru endurreistir fyrir almannafé hafa þeir skilað 392 milljarða króna hagnaði á núvirði. 419 milljarða króna hagnaði séu fyrstu þrír mánuðir þessa árs teknir með.“ Þetta skrifar Gunnar Smári Egilsson í pistli sem nefnist „Bankarnir eru krabbamein“ sem birtist á vef Fréttatímans í morgun. Segir hann hagnaðinn ævintýralegan í jafn litlu hagkefni og okkar á aðeins sex og hálfu ári.
06.júl. 2015 - 13:00

Bongóblíða á morgun og glampandi sól í hádeginu

Veðurstofan spáir blíðu á morgun og samkvæmt veðurspánni verður ekki ský á himni á höfuðborgarsvæðinu í hádeginu. Ef spáin gengur eftir ættu höfuðborgarbúar að geta notið sólarinnar í hádegishléinu.
06.júl. 2015 - 12:11

10 hlutir sem er gott að vita þegar ferðast er til útlanda

Ert þú á leið til útlanda í sumar? Ef svo er þá getur verið gott að vita það sem hér fer á eftir en það eru nokkur atriði sem getur komið sér vel að vita þegar fólk er statt erlendis enda eru lög og reglur mismunandi á milli landa.
06.júl. 2015 - 12:05

Rory McIlroy snéri sig illa á ökkla – óvíst að hann verði með á Opna breska

Það er óvíst hvort Rory McIlroy verði með á Opna breska meistaramótinu í golfi. Norður-Írinn meiddist alvarlega á ökkla þegar hann var leika sér í fótbolta með vinum sínum um s.l. helgi. Ekki er vitað á þessari stundu hvort liðbönd í ökklanum séu slitin. Á fésbókarsíðu sinni skrifar kylfingurinn að hann eigi eftir að fá nákvæma greiningu á umfangi meiðsla sinna – en hann er nú þegar byrjaður í endurhæfingu og sjúkraþjálfun.
06.júl. 2015 - 10:55

Vitni tók myndir af nauðgun í Vestmannaeyjum

Karlmaður hefur verið handtekinn í Vestmannaeyjum, grunaður um nauðgun sem á að hafa átt sér stað aðfararnótt sunnudags.
06.júl. 2015 - 10:00

Hefur Philae fundið líf utan Jarðarinnar?

Geimfarið Philae, sem lenti á halastjörnunni 67P/Churyumov-Gerasimenko, í nóvember stendur á stað á halastjörnunni þar sem líf þrífst hugsanlega. Þetta segja stjörnufræðingar og byggja þetta á að þar er svört skorpa og ísilögð vötn og að þar undir geti örverur þrifist.
06.júl. 2015 - 09:00

Pavel: „Flest rugl á sér einhverjar skýringar“

„Þegar ég hamra þessi orð með sjónvarpið fyrir framan mig og einn kaldan á kantinum er úrslitaleikur í HM kvenna að hefjast. Þetta er 12 leikur sem RÚV sýnir á mótinu, af þeim 52 sem þar fóru fram,“ skrifaði Pavel Bartoszek í gærkvöldi á Deigluna í pistli sem ber heitið „Víst hefði RÚV getað gert betur með HM kvenna“ er hann horfði á úrslitaleikinn á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu kvenna milli Japan og Bandaríkjanna. Ber hann saman sjónvarpsútsendingar mótsins saman við útsendingar á HM karla síðasta sumar:
06.júl. 2015 - 08:00

Reyndi að skjóta flugeldum á loft af höfði sér: Lést samstundis

22 ára bandarískur karlmaður, Devon Staples, lést að kvöldi 4. júlí, þjóðhátíðardags Bandaríkjanna, eftir að hann hafði reynt að skjóta flugeldum á loft af höfði sér. Hann er talinn hafa látist samstundis.
06.júl. 2015 - 07:17

Samantekt: Bandaríkin heimsmeistari eftir 5–2 sigur gegn Japan

Bandaríkin tryggðu sér heimsmeistaratitilinn í knattspyrnu kvenna í gærkvöld í þriðja sinn í sögunni með 5–2 sigri gegn Japan í úrslitaleiknum sem fram fór í Vancouver í Kanada. Rúmlega 55.000 áhorfendur fylltu keppnisvöllinn og fengu að upplifa einn skemmtilegasta úrslitaleik sögunnar á HM.
06.júl. 2015 - 07:00

Helstu fréttir aðfaranætur 6. júlí: Stutt yfirlit

Ýmislegt bar til tíðinda í heiminum í gærkvöldi og nótt eins og önnur kvöld og nætur. Hér er stutt yfirlit yfir sumt af því helsta sem átti sér stað.
06.júl. 2015 - 06:00

Hélt að hann hefði keypt tvo hunda: Reyndust vera birnir

Fyrir tveimur árum síðan keypti Kínverjinn Wang Kaiyu tvö dýr, sem hann hélt vera hvolpa, í sunnanverðu Kína, nærri landamærum Víetnam. Hann fór með dýrin heim á býli sitt í Yunnan-héraðin og ól þau upp sem hunda. Það var ekki fyrr en nú tveimur árum síðar sem hann fór að gruna að hann hefði ekki keypt hunda og það reyndist rétt því dýrin tvö voru bjarnarungar.
05.júl. 2015 - 21:00

Unnur Edda: „Fyrirgefðu elsku mamma, ekki vera leið“

Síðustu dagar hafa verið ansi litskrúðugir og alls ekkert glens og gaman hér á bæ. Sonur minn er orkumikill og ákveðinn svo það getur stundum verið stríð að fá hann til að róa sig og/eða hlýða einföldustu skipunum.
05.júl. 2015 - 20:00

Fann 10 sm margfætlu í eyranu: MYNDBAND

Þetta er nú ekki mjög huggulegt en 14 ára drengur vaknaði nýlega upp af værum svefni við mikinn sársauka í öðru eyranum. Hann setti fingur inn í eyrað og fann eitthvað hreyfast þar. Hann náði taki á því og dró út. Þetta reyndist vera 10 sm löng margfætla.
05.júl. 2015 - 19:20

Fallegasta sem þú sérð í dag: Rottweilerhundur verndar eiganda sinn gegn sjálfsskaða - MYNDBAND

Danielle Jacobs, 24 ára kona með Aspergers-heilkenni tók upp sitt eigið sjálfsskaðakast og hafa nú yfir 6 milljón manns þegar horft á myndbandið. Kemur þetta fram á norska vefnum Tv2. Mesta athygli vekur rottweilerhundur Danielle sem aðstoðar hana þegar hún byrjar að skaða sjálfa sig.

05.júl. 2015 - 18:54

60 prósent sögðu nei í þjóðaratkvæðagreiðslunni

Nú þegar 20 prósent af atkvæðunum í þjóðaratkvæðagreiðslunni, sem fram fór á Grikklandi í dag, hafa verið talin eru atkvæði merkt „nei“ í meirihluta eða um 60 prósent.
05.júl. 2015 - 18:00

Elín útskýrir hvers vegna hún talaði minnst allra: „Öllu er snúið á versta veg“

Elín Hirst, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, útskýrir í pistli á Eyjunni af hverju hún talaði minnst á þinginu. Elín flutti 29 ræður og gerði sjö athugasemdir og talaði samtals í 111 mínútur. Til samanburðar talaði Steingrímur J. Sigfússon í rúmar fjörutíu klukkustundir.

05.júl. 2015 - 16:50

Logi Bergmann fór í bikinibuxum í sund: „Ekki gert ráð fyrir að sé neitt dót framan á“

Logi Bergmann og eiginkona hans Svanhildur Hólm stýrðu Bakaríinu á Bylgjunni í morgun. Þar greindi Logi frá pínlegu atviki sem henti hann í Kópavogslaug í vikunni. Svanhildur var í vinnunni en Logi með börnin og ákvað að bregða sér í sund með dætur þeirra, fimm og átta ára gamlar.  Logi sendi eldri stúlkuna til að taka saman sundföt á þau þrjú áður en lagt var af stað.
05.júl. 2015 - 15:30

Vilhjálmur biðlar til Skúla að hætta niðurrifstali og sýna samstöðu

„Skúli víkur ekki einu orði á þá bláköldu staðreynd að flugvélarnar hans menga 100 sinnum meira af koltvísýringi heldur en þessi nýja verksmiðja. Því spyr ég, hvar er hreinleikinn hvað það varðar?“
05.júl. 2015 - 15:07

Sérfræðingarnir spá Bandaríkjunum heimsmeistaratitlinum – úrslitin á HM ráðast í kvöld

Bandaríkin og Japan eigast við í kvöld kl. 23.00 í úrslitaleik heimsmeistaramóts kvennalandsliða í Kanada. Englendingar tryggðu sér bronsverðlaunin í gær með 1-0 sigri gegn Þjóðverjum. Japan hefur titil að verja á HM en Bandaríkin hefur tvívegis fagnað þessum titli. Þessar þjóðir léku til úrslita á HM fyrir fjórum árum.
05.júl. 2015 - 13:26

Ungir menn, Óskar og Steingrímur, björguðu lífi eldri manns í Breiðholti í gær

Tveir ungir menn, Steingrímur Óli Kristjánsson og Óskar Aron Jónsson voru á leið í Mjódd frá efra Breiðholti, en á leiðinni á milli Breiðholtsskóla og Mjóddar tóku þeir eftir manni sem lá í jörðinni á gangstéttinni. Í samtali við Pressuna segir Steingrímur að maðurinn hafi verið á milli sjötugs og áttræðs.
05.júl. 2015 - 12:00

Þjóðaratkvæðagreiðsla stendur yfir í Grikklandi

Þjóðar­at­kvæðagreiðsla hófst klukk­an fjög­ur í nótt að ís­lensk­um tíma í Grikklandi um hvort gríska þjóðin eigi að fall­ast á meiri aðhaldsaðgerðir í skipt­um fyr­ir frek­ari fjár­hagsaðstoð, eða neita því og eiga á hættu að vera vísað úr evru­sam­starf­inu.
05.júl. 2015 - 10:26

Viðvörun: Öldruð móðir Rúnu átti að borga milljón - Svikahrappar á ferð

„Ég vil vara fólk við erlendum mönnum sem eru að öllum líkindum að nýta sér aldrað fólk til að hafa út úr því peninga,“ Rúna Hjaltested Guðmundsdóttir sem segir þrjá menn hafa reynt að hafa milljón af aldraðri móður sinni. Rúna segir að á föstudaginn hafi móðir hennar, sem er að verða áttræð, verið úti að sópa stéttina hjá sér þegar að henni kom maður sem sagðist vera frá Írlandi. Hún sagðist þó ekki hafa greint írskan hreim. Rúna opnaði á málið á Facebook.
05.júl. 2015 - 10:07

Þrír menn stigu út úr bíl og réðust á hóp fólks: Höfðu fyrr um kvöldið haft uppi kynþáttaníð

Það var nóg um að vera hjá lögreglunni í miðborg Reykjavíkur í gærkvöldi og í nótt. Um klukkan hálf tíu barst tilkynning um líkamsárás við Hverfisgötu.
05.júl. 2015 - 09:30

Álítur stóriðjan sig eiga orkuauðlindir Íslands: „Umfangsmikill og einbeittur áróður er stórhættulegur“

„Álítur stóriðjan á Íslandi sig eiga orkuauðlindir landsins? Svo mætti halda.“ Þetta skrifar Ketill Sigurjónsson í harðorðum pistli sem birtist á Orkublogginu, í gær.  Að auki gagnrýnir hann síður á Facebook sem snúa að umfjöllun um orkumál og stóriðju.
05.júl. 2015 - 08:00

Hefurðu misst síma í klósettið? Svona er best að hreinsa hann

Þú hefur kannski heyrt að það sé hægt að ná rakanum úr símanum þínum, ef hann hefur lent í miklu vatnsbaði eins og til dæmis klósetti eða vaski, með því að nota hrísgrjón. Sumir hafa því kannski sett símann í hrísgrjónapoka í margar klukkustundir og beðið fyrir örlögum hans en það er að sögn til mun betri leið til að bjarga símum sem hafa lent í mikilli bleytu.
04.júl. 2015 - 22:00

Mjóar konur skulu liggja í rúminu allan daginn og drekka vodka: Furðulegir siðir Rússa

Samuel Collins hét Englendingur nokkur sem var læknir við hirð Alexis Rússakeisara á 17. öld. Hann skrifaði vini sínum bréf þar sem hann sagði honum frá ýmsu því skrýtna og skringilega sem hann hafði upplifað, og frá einkennilegum siðum Rússa, en í þá daga litu Vestur-Evrópumenn á Rússa sem hálfgerða villimenn.
04.júl. 2015 - 21:00

Tíu mánaða barn flaut kílómeter á haf út eftir að foreldrarnir gleymdu því

Þetta er ástæðan af hverju foreldrar eiga aldrei að taka augun af börnum sínum á ströndinni. Tíu mánaða barn var hætt komið og bjargað á síðustu stundu um kílómetra fyrir utan tyrkneska baðströnd. Líkt og sjá má á myndinni hér fyrir neðan björguðu tyrkneskir strandverðir lífi barnsins.
04.júl. 2015 - 20:00

Geimverur eru til og þær líta út eins og við

Sú mynd sem kvikmyndaframleiðendur í Hollywood hafa stundum dregið upp af geimverum er kannski ekki svo fjarri lagi. Simon Conway Morris, leiðandi þróunarlíffræðingur, segir að vitsmunaverur geti hafa þróast á öðrum plánetum og þeim geti svipað til mannkynsins.