25. jún. 2012 - 08:00

Norðmenn hafa áhyggjur af aukinni drykkju: Vilja banna sölu léttvíns í kössum

Léttvín í kössum getur orsakað meiri drykkju. Í  kössunum felst hvati til að fylla oftar á glösin því ekki þarf að hafa fyrir því að opna nýja flösku. Þetta kom fram í aðvörun norsku ríkisstjórnarinnar á þingfundi í Stórþinginu sl. föstudag.

Til umræðu var að vínsala hefur meira en tvöfaldast í Noregi á síðustu 20 árum. Stóran hluta aukningarinnar má rekja til aukinnar sölu á léttvínum í kössum, svokölluðum beljum. Árið 2009 var 55% alls léttvíns sem seldist í landinu í kössum.

Varaformaður heilbrigðisnefndar Stórþingsins, Kjersti Toppe, segir ríkisstjórnina ekki hafa gengið nógu langt í málflutningi sínum.

Ég er þeirrar skoðunar að það eigi að banna að selja kassavín. Ég geri mér grein fyrir því að það er róttækt inngrip en ég tel að það ætti að taka það til umfjöllunar,
segir Toppe í samtali við Bergensavisen.

Toppe viðurkennir að slíkt bann sé hugsanlega óraunhæft en tímabært sé að hefja umræðu um hvernig hægt verði að draga úr magninnkaupum á áfengi.

Ef menn eru ekki hlynntir banni ætti kassavín í það minnsta að vera dýrara í innkaupum en vín á flöskum. Það er óskynsamlegt að kaupauki felist í því að kaupa inn meira magn áfengis.

Kari Kjønaas Kjos, talskona Framfaraflokksins, segir innslag ríkisstjórnarinnar innihaldslaust og er hneyksluð á tillögu Toppe.

Þeir sem eiga við drykkjuvandamál að stríða hafa árum saman beðið eftir lausnum. Þeir hafa vonast eftir meðferðarúrræðum með meiri stuðningi frá hinu opinbera. Að ná sér ekki upp úr drykkjumynstrinu skapar samfélagsleg vandamál. En það væri kolröng nálgun að banna kaup á fullkomlega löglegri vöru,
segir Kjos.

Hún er jafnframt þeirrar skoðunar að drykkjuvenjur Norðmanna hafi breyst og þótt sala á léttvínum hafi aukist þýði það ekki endilega að vandamál fylgi því. Auk þess séu léttvín skaðminni heilsu fólks en brennd vín.

Haft er eftir Toppe í norska Dagblaðinu að á sama tíma og áfengisneysla dragist saman í Evrópu sé hún stöðugt meiri í Noregi. Dagblaðið tekur það síðan sérstaklega fram að Toppe hafi sjálf hætt að neyta áfengis um síðustu áramót.
Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt sem á heima á Pressunni?
Sendu okkur póst á pressan@pressan.is - Fyllsta trúnaðar gætt, sé hans krafist.23.sep. 2014 - 22:00

Vandræðalegar brúðkaupsmyndir

Brúðkaupsdagurinn er fyrir langflestum brúðhjónum einn skemmtilegasti dagur lífsins. Allar minningar og myndir sem tengjast deginum eru geymdar á góðum stað svo hægt sé að rifja daginn upp aftur og aftur.
23.sep. 2014 - 21:10

Andri Freyr verulega ósáttur: ,,Erum við þessir apar?“

,,Við eigum bara allt slæmt skilið hvað svona varðar, peningaflækjur og gjaldþrot og rugl. Við erum algjörir apar,“ sagði Andri Freyr Viðarsson annars stjórnanda Virkra morgna á Rás 2 og var verulega ósáttur þegar hann fjallaði um að búið væri að selja ríflega helming lúxusíbúða í nýjum 11 hæða íbúðarturni við Lindargötu í Reykjavík.
23.sep. 2014 - 20:00

Deyjandi móðir fékk hinstu ósk sína uppfyllta: Myndband

Kona sem þjáðist af brjóstakrabbameini átti eina hinstu ósk sem var að fá að dansa við son sinn í brúðkaupi hans. Brúðkaupið fór fram þann 5. september síðastliðinn og þremur dögum síðar lést konan. Dóttir hennar tók þessa hjartnæmu stund upp þegar konan stóð upp úr hjólastól sínum og dansaði síðasta dansinn við lagið Somewhere Over the Rainbow.
23.sep. 2014 - 19:15

Magnað myndband um loftslagsmálin og framtíð okkar allra

Í dag funda margir þjóðarleiðtogar í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna í New York um hvernig hægt sé að takast á við loftslagsbreytingar og þau miklu áhrif sem þær hafa á líf okkar allra sem byggjum þessa jörð. Fundur leiðtoganna hófst í morgun með því að þeir horfðu á tæplega fjögurra mínútna mynd um loftslagsmálin og framtíð okkar allra.
23.sep. 2014 - 18:30

Ebólufaraldurinn: Tilfellin gætu farið upp í 1,4 milljónir í janúar

Á milli 550.000 og 1,4 milljónir manna í Vestur-Afríku gætu sýkst af Ebólu-veirunni fyrir 20. janúar 2015, samkvæmt skýrslu sem Sóttvarnarstofnun Evrópu birti í dag. Í efra matinu, 1,4 milljónir, er gengið út frá því að fjöldinn sem skráður er í dag, 5.864 tilfelli, sé gróflega vantalinn.
23.sep. 2014 - 18:00

Leita að þýskum ferðamanni

Lögreglan á Vestfjörðum,  björgunarsveitir í Vesturbyggð, og þyrla Landhelgisgæslunnar leita nú þýsks ferðamanns á og við Látrabjarg.  Um er að ræða Christian Mathias Markus fd. 11. október 1980. Fjölskylda mannsins í þýskalandi fór að óttast um Christian síðastliðin laugardag og hafði samband við lögregluna á höfuðborgarsvæðinu og ríkislögreglustjóraembættið. 
23.sep. 2014 - 17:15

Mynd dagsins: Hvaða egg er úr hamingjusamri lausgangandi sveitahænu?

,,Getraun dagsins, eitt af þessum fjórum eggjum er úr hamingjusamri lausgangandi sveitahænu, hvaða egg er það? Hin eggin eru verksmiðjuframleidd,“ skrifar Ásgeir Jónsson við mynd sem hann birti á Fesbókarsíðu sinni en hún hefur vakið nokkra athygli. Í samtali við Pressuna segir Ásgeir
23.sep. 2014 - 16:00

Október er tíminn til fljúga yfir hafið: 30 prósent ódýrara flug til Alicante

Það er nú um 30 prósent ódýrara að fljúga til Alicante en það var fyrir mánuði, og um 20 prósent ódýrara að fara til Billund, Zurich og Munich. Þetta kemur fram í nýjustu verðkönnun flugleitarsíðunnar Dohop. Það mætti því segja að október sé rétti mánuðurinn til að ferðast. 
23.sep. 2014 - 14:43

Guðmundur Sveinn: Internetið fyrirgefur ekki gamlar syndir

„Hann er búinn að afreka margt gott á lífsleiðinni en það fellur allt í skuggan á þessum einu mistökum sem munu blasa við öllum um ókomin ár.“ Þetta segir Guðmundur Sveinn Einarsson, lögfræðinemi sem vill vekja athygli á því að oft mætti fara varlegar í að nafngreina fólk í fjölmiðlum.
23.sep. 2014 - 13:15

Æskuástin sigraði að lokum: Giftust 63 árum eftir fyrstu kynni

Það tók Marcellu og Johnny Vick frá Englandi heil 63 ár að ná saman og giftast eftir að þau höfðu orðið ástfangin sem unglingar. Parið var í sambandi í tvö ár á sjötta áratugnum en svo skildu leiðir. Marcella, sem er 79 ára, var gift í 39 ár öðrum manni og átti með honum þrjár dætur; Vick, sem er áttræður, var giftur annarri konu og átti með henni tvo syni og tvær dætur.
23.sep. 2014 - 12:19

Ein helsta Youtube stjarna Lenovo á Nýherja ráðstefnu

Ein helsta Youtube stjarna Lenovo tölvufyrirtækisins verður gestur á ráðstefnu Nýherja sem haldin verður á Kex á föstudaginn.

23.sep. 2014 - 11:45

Seldu vel á þriðja tug lúxusíbúða á viku

Síðdegis í gær var búið að selja 27 íbúðir fyrir hátt í tvo milljarða króna í tveimur nýjum turnum í Skuggahverfinu, rúmri viku eftir að þær voru auglýstar til sölu.
23.sep. 2014 - 11:35

Breytingar og nýtt fólk í brúnni hjá Nordic eMarketing

Íslenska markaðsfyrirtækið Nordic eMarketing hefur tekið stakkaskiptum og heitir nú The Engine. Um er að ræða breytingu sem í tengslum við nýstofnað fyrirtæki í Noregi, SMFB Engine, þar sem verið er að þróa ferla og aðferðafræði sem tengjast því sem nýjast er að gerast í netmarkaðssetningu.
23.sep. 2014 - 11:05

Vonarstræti framlag Íslands til Óskarsverðlauna

Meðlimir Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar hafa valið kvikmyndina Vonarstræti sem framlag Íslands til Óskarsverðlauna á næsta ári. Vonarstræti mun því keppa fyrir Íslands hönd um Óskarsverðlaunin fyrir bestu kvikmynd á erlendu tungumáli.
23.sep. 2014 - 10:00

Er að gefast upp: Hundrað fullnægingar á dag í tvö ár eftir brjósklos

Hann hefur fengið hundrað fullnægingar á dag síðastliðin tvö ár. Vandræði hins 37 ára gamla Dale Decker hófust í september árið 2012 þegar hann fékk brjósklos. Í sjúkrabílnum á leið á spítalann fékk hann fimm fullnægingar. Síðan þá hefur hann upplifað nánast stöðuga kynferðislega örvun.
23.sep. 2014 - 09:40 Sigurður Elvar

Felix Magath hefur ofurtrú á mjólkurvörum – skipaði leikmanni að nota ost til þess að ná sér eftir meiðsli

Felix Magath er engum líkur en þýski knattspyrnustjórinn gerði nánast allt vitlaust á þeim stutta tíma sem hann stjórnaði Fulham í ensku knattspyrnunni. Magath, sem var á sínum tíma einn þekktasti knattspyrnumaður Þýskalands, var fenginn s.l. vor til Fulham til þess að bjarga liðinu frá falli úr úrvalsdeildinni – en það tókst ekki.
23.sep. 2014 - 09:00

80 prósent karla geta komið í veg fyrir hjartáfall með fjórum einföldum lífstílsbreytingum

Með því að gera fjórar einfaldar lífsstílsbreytingar geta 80 prósent karla komið í veg fyrir að þeir fái hjartaáfall. Ef karlar tileinka sér heilbrigðan lífstíl draga þeir mjög úr líkunum á að deyja ungir. Þeim mun yngri sem karlar eru þegar þeir gera þessar lífstílsbreytingar, þeim mun meiri vernd ná þeir gegn ótímabæru andláti.
23.sep. 2014 - 08:00

Gasmengun frá Holuhrauni mikil: Þrír stórir skjálftar í Bárðarbungu í nótt

Veðurstofa Íslands varar við því að gasmengun frá eldgosinu í Holuhrauni berist einkum til norðausturs og austnorðausturs í dag.
22.sep. 2014 - 22:00

Er jarðvegur fyrir öfgaflokka á Íslandi?

Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor í stjórnmálafræði, segist ekki tala fyrir því að íslenskir hægri menn taki upp stefnu flokka á borð við Svíþjóðardemókrata, þvert á móti þurfi þeir að taka harðar á innflytjendamálum til að koma í veg fyrir að öfgaflokkar þrífist.
22.sep. 2014 - 21:00

Verður minnst sem hetju: Fórnaði lífi sínu til að bjarga dóttur sinni

Móðir bjargaði fimm mánaða dóttur sinni frá dauða með því að setja hana ofan í klósett skömmu áður en fyrrverandi unnusti hennar skaut hana í höfuðið með þeim afleiðingum að hún lést. Maðurinn fyrirfór sér í kjölfarið. Talið er að hann hafi ætlað að drepa barnið líka.
22.sep. 2014 - 20:01

Hér segir hann sonunum frá 300 milljón króna lottóvinningi: Myndband

Hvað myndir þú gera ef þú eignaðist skyndilega mikið af peningum? Mjög mikið af peningum? Hætta í vinnunni, kaupa nýjan bíl, kaupa nýtt hús? Það er einmitt það sem maður nokkur gerði sem vann 300 milljónir í lottóinu. Fyrsta verk hans næsta dag var að hætta í vinnunni og síðan keypti hann hús og bíl og ferðaðist um heiminn áður en hann skellti sér í fyrirtækjarekstur.
22.sep. 2014 - 19:00

Svona njósna tölvuþrjótar um þig með þínum eigin vefmyndavélum

Myndir úr öryggismyndavélum á heimilum, skrifstofum og verslunum eru meðal þeirra sem tölvuþrjótar hafa náð að tengjast og senda myndefni úr í beinni útsendingu á netinu. Eigendur myndavélanna eru grunlausir um þetta enda kannski ekki margir sem gera sér grein fyrir að þetta er hægt.
22.sep. 2014 - 18:00

„Skortir enn á jarðsamband og raunveruleikatengsl æðstu stjórnenda MS“

Mjólkurbúið Kú áætlar að tap þess og Mjólku vegna samkeppnislagabrota Mjólkursamsölunnar (MS) nemi um 200 milljónum króna. Fyrirtækið gerir kröfu um að undanþágur MS frá samkeppnislögum verði afnumdar með öllu.
22.sep. 2014 - 17:00

"Málið varðar öll leikskólabörn og skýlausan rétt þeirra til að búa við öryggi í leikskólum"

„Við teljum þetta aðför að réttindum leikskólabarna almennt,“ segir Sveinn S. Kjartansson formaður félags foreldra leikskólabarna í Reykjavík. Félagið fordæmir niðurfellingu máls á hendur starfsmanni 101 leikskóla sem sakaður er og hefur viðurkennt að hafa beitt ómálga barn á leikskólanum líkamlegu ofbeldi.  Myndbandsupptökur staðfesta brotin en ákæruvaldið og lögreglan töldu ekki líklegt að málssókn leiddi til sakfellingar og láta því málið niður falla.  
22.sep. 2014 - 16:04

Sjónvarpsfréttakona reyndist vera eigandi kannabis-klúbbs og sagði upp í beinni útsendingu

Sjónvarpsfréttakona á stöðinni KTVA í Alaska viðurkenndi í beinni útsendingu að hún væri eigandi svokallaðs kannabis-klúbbs en hún hafði undanfarið flutt margar fréttir af starfsemi klúbbsins án þess að láta vita um þessi tengsl.
22.sep. 2014 - 14:30

Ein mynd á dag í fjögur ár: „Lífið er stutt og minningarnar dýrmætar“

Foreldrar sem eiga ung börn fá oft að heyra að þau eigi að njóta tímans með þeim þar sem hann líður allt of hratt.
22.sep. 2014 - 13:15

Mjólkursamsalan sektuð um 370 milljónir fyrir að misnota markaðsráðandi stöðu

Samkeppniseftirlitið hefur sektað Mjólkursamsöluna um 370 milljónir króna fyrir að misnota markaðsráðandi stöðu sína. Fyrirtækið beitti smærri keppinauta samkeppnishamlandi mismunun með því að selja þeim hrámjólk á 17 prósent hærra verði en önnur fyrirtæki tengd MS greiddu. Verðmunurinn var til þess fallinn að veikja Mjólkurbúið Kú, sem er lítil mjólkurafurðastöð í einkaeigu, og stuðla að sölu á fyrirtækinu Mjólku til Kaupfélags Skagfirðinga á árinu 2009.
22.sep. 2014 - 12:20

Lagarfljótsormurinn til umfjöllunar hjá Huffington Post: Sannleiksnefnd sannar tilvist skepnunnar

Er Lagarfljótsormurinn raunverulegur? Á vef Huffington Post er því haldið fram. Í frétt miðilsins segir: Það er staðfest, Ísland á sitt eigið vatnaskrímsli. Þar er ennfremur greint frá því að myndskeið sem Hjörtur Kjerúlf bóndi  tók upp fyrir tveimur árum sanni tilvist skepnunnar. Það hafi verið yfirfarið af svokallaðri sannleiksnefnd sem hafi komist að þeirri niðurstöðu að sjálfur  Lagarfljótsormurinn hafi náðst á myndband.
22.sep. 2014 - 11:00

Stjórnarmenn kvartað undan launum og viðrað áhyggjur af hæfisprófi

„Það sem stjórnarmenn hafa hins vegar verið að nefna sérstaklega við mig, þeir sem hafa verið að hætta, þær ábendingar hafa fyrst og fremst snúið að starfskjörum, launum stjórnarmanna og síðan hafa menn haft töluverðar áhyggjur af auknum hæfiskröfum, hæfisprófi sem allir stjórnarmenn þurfa að fara í gegnum hjá Fjármálaeftirlitinu,“ segir Eygló Harðardóttir, félagsmálaráðherra, um þær miklu breytingar sem orðið hafa á stjórn Íbúðalánasjóðs á kjörtímabilinu.
22.sep. 2014 - 10:00

Hryllingshúsið: Satanískur söfnuður og viðbjóðsleg kynferðisbrot

Dóttir konu sem var meðlimur í satanískum trúarsöfnuði hefur lýst því hvernig viðbjóðsleg kynferðisbrot og sjúklegar kynlífsathafnir voru miðpunkturinn í starfi safnaðarins. Móðir stúlkunnar neyddi hana til að stunda kynlíf með 1.800 körlum áður en hún náði 18 ára aldri.Einnig var stúlkan neydd til að stunda hópkynlíf með móður sinni og fleirum.
22.sep. 2014 - 09:00

Svona virkar kaffi í raun og veru á heilann: Myndband

Milljónir manna drekka kaffi á degi hverjum. Við vitum flest að kaffi er örvandi og ávanabindandi. Eins hafa rannsóknir sýnt fram á að koffín eikur virkni taugafruma í heilanum og losun annrra boðefna eins dópamíns. Kaffi getur því gert þig skarpari og bætt skap, viðbragðstíma og almenna vitræna getu.
22.sep. 2014 - 08:00

Austfirðingar gætu fundið fyrir gasmengun í dag

Með morgninum mun vindur á gosstöðvunum væntanlega snúast tímabundið í vestanátt og berst þá gasmengunin til austurs. Um hádegi má búast við suðvestanátt og að mengunin berist til norðausturs.

21.sep. 2014 - 21:46

Ármann reiknar með gosi undir jökli: „Þetta eldgos hefur ekki undan“

„Ég reikna fastlega með því að það endi á því,“ segir Ármann Höskuldsson, eldfjallafræðingur, aðspurður um líkurnar á að eldgos hefjist undir jökli.
21.sep. 2014 - 20:15

Ebóla getur orðið svartidauði Afríku

Ef ekkert verður að gert getur ebólufaraldurinn í Afríku orðið svartidauði Afríku. Þetta segir norskur læknir sem hefur starfað með samtökunum Læknar án landamæra undanfarið og er nýkominn frá Líberíu. Stjórnvöld í Síerra Leóne og Líberíu hafa nú sett á útgöngubann til að reyna að hemja útbreiðslu veirunnar og enginn má vera á ferð utandyra nema starfsmenn neyðarþjónusta sem sjá um að flytja látið og sýkt fólk.
21.sep. 2014 - 19:30

Réttarfarsnefnd fer yfir ásakanir í garð sérstaks saksóknara

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætis- og dómsmálaráðherra, ætlar að fela réttarfarsnefnd að kanna hvað sé hæft í þeim ásökunum að lög hafi verið brotin í símhlerunum sérstaks saksóknara.
21.sep. 2014 - 18:00

Orrustan við Salamis: Björguðu grísku herskipin vestrænni menningu?

Þegar menn vildu vera dramatískir hér fyrrum, þá var gjarnan sagt að orrustan við Salamis hefði bjargað siðmenningu. Ef hún hefði endað öðruvísi en hún gerði, þá hefði grísk og síðan rómversk menning aldrei orðið svipur hjá sjón.
21.sep. 2014 - 16:00

Veira breiðist hratt út í Ameríku: 60 prósent íbúa Grenada smitaðir

Veiran chikungunya breiðist nú hratt út í ríkjum í Norður-, Suður- og Mið-Ameríku og Karabíska hafinu. Um 60 prósent íbúa Grenada eru smitaðir og rúmlega 100 eru látnir. Talið er að tæplega 700.000 manns hafi smitast af veirunni í ríkjum í Karabíska hafinu og nærliggjandi ríkum, þar á meðal Bandaríkjunum, Brasilíu og Venesúela.
21.sep. 2014 - 15:55

Grænlensku sundbörnin á Íslandi: Leikhúsferð og grillveisla í Pakkhúsi Hróksins

Gleðin er allsráðandi hjá börnunum frá litlu þorpunum á austurströnd Grænlands, sem komu hingað til lands í síðustu viku til að læra sund og kynnast íslenskum jafnöldrum og samfélagi. Á laugardag bauð Þjóðleikhúsið þeim á sýninguna vinsælu um Latabæ og á eftir var dýrðleg grillveisla og skákfjör í Pakkhúsi Hróksins við Reykjavíkurhöfn.
21.sep. 2014 - 14:00

Dregur hlutleysi stjórnsýslufræðings í efa: Sat í ábyrgðarstöðum fyrir Samfylkinguna

Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra og þingmaður Framsóknarflokks, segir Sigurbjörgu Sigurgeirsdóttur „óheppilegan álitsgjafa“ vegna tengsla hennar við Samfylkinguna.
21.sep. 2014 - 12:35

Skjálfti að stærðinni 5,5 í Bárðarbungu: Gæti gosið skyndilega undir Dyngjujökli

Stór skjálfti varð í öskju Bárðarbungu um klukkan ellefu. Þetta er næst stærsti skjálftinn sem orðið hefur síðan gosið í Holuhrauni hófst. Einn skjálfti hefur mælst stærri en hann reið yfir þann 26. ágúst síðastliðinn og var 5,7 stig.
21.sep. 2014 - 11:00

Fleiri nektarmyndum lekið: Kim Kardashian, Vanessa Hudgens og Avril Lavigne á meðal fórnarlamba

Nektarmyndum af Jennifer Lawrence, Kate Upton og ótal fleiri stjörnum var lekið á netið í byrjun mánaðarins. Nú greinir Huffington Post frá því að fleiri myndum af öðrum stjörnum hafi verið birtar á netinu. Myndirnar voru upphaflega birtar á vefsíðunni 4chan en þar geta notendur deilt myndum og upplýsingum nafnlaust. Talið er að hakkararnir hafi brotist inn á iCloud reikning kvennanna sem í hlut eiga. Birtar voru meðal annars myndir af Kim Kardashian, Vanessa Hudgens, bandaríska markverðinum Hope Solo og söngkonunni Avril Lavigne.
21.sep. 2014 - 10:00

Vara við norsku ofnhreinsunaraðferðinni: Kona liggur í dái eftir að hafa notað aðferðina

Það fór eitthvað úrskeiðis hjá 46 ára konu sem ætlaði að þrífa bakaraofninn sinn í fyrradag með norsku aðferðinni svokölluðu sem hefur náð miklum vinsældum undanfarið á samfélagsmiðlum. Konan notaði norsku aðferðina þegar hún var að þrífa ofninn og það endaði með að hún fékk hjartastopp og hún liggur nú meðvitundarlaus á sjúkrahúsi.
21.sep. 2014 - 08:45

Hópslagsmál í Kópavogi: Bifreið ekið á fólk og maður ógnaði fólki með golfkylfu

Nóttin var erilsöm hjá lögreglunni. Í gærkvöldi var tilkynnt um hópslagsmál í vesturbæ Kópavogs. Sá sem tilkynnti slagsmálinn greindi ennfremur frá því að ekið hefði verið á fólk á svæðinu.  Málsatvik liggja ekki fyrir og er atvikið því skráð sem umferðaróhapp enn sem komið er.
20.sep. 2014 - 21:00

Bleikt próf: Hversu mikið veist þú um kynlíf?

Þú hefur heyrt um það, lært um það og örugglega stundað það… en hversu mikið veistu um kynlíf þegar upp er staðið?

20.sep. 2014 - 18:00

Bjarni skýtur föstum skotum: Pikkar forseti ASÍ upp sniðuga frasa Samfylkingarinnar?

„Er það svo að þegar Samfylkingunni dettur ,,sniðugur“ frasi í hug þá er hann sjálkrafa pikkaður upp af forseta ASÍ (sem fyrrum hugði á framboð undir þeirra merkjum)?“
20.sep. 2014 - 16:00

IKEA húsgögn öðlast nýtt líf: Fyrir og eftir

Flestir Íslendingar eiga sitt hvað úr verslun sænska húsgagnarisans IKEA. Um þessar mundir er mikið í tísku að lappa upp á gömul húsgögn og ýmsilegt er hægt að gera svo að gömul húsgögn, eða ný, líta betur út. Eða þegar kemur að IKEA vörum sem svo margir eiga, að láta hlutinn líta aðeins öðruvísi út.
20.sep. 2014 - 14:00

Nýfætt kornabarn fannst í klósettlögn

Nýfætt kornabarn fannst í klósettlögn á heimavist sem tilheyrir kínverskum háskóla í vikunni. Barnið er stúlka en móðir hennar sturtaði henni niður í klósettið skömmu eftir að hún fæddist. Stúlkan bjargaðist vegna þess að klósettlögnin var of þröng til þess að hún skolaðist niður. Stúdentar sem búa á heimavistinni heyrðu sáran barnsgrátur og þegar þau gengu á hljóðið voru lögregla og slökkvilið kölluð á vettvang.
20.sep. 2014 - 13:10

Mistrið sem liggur yfir Reykjavík er gas úr Holuhrauni

Í morgun og nú um hádegi hafa margir tekið eftir því að mistur liggur yfir Reykjavík. Ástæðuna má rekja til gossins í Holuhrauni en dreifing mengungar frá gosstöðvunum hefur ekki verið meiri en í dag. Fólk víða um land hefur tilkynnt um óþægindi vegna mengunarinnar síðustu daga en því er bent á að halda sig innan dyra eða nota grímur.  
20.sep. 2014 - 13:00

Framkvæmdastjóri Lenovo í Norður-Evrópu á Nýherja ráðstefnu

David McQuarrie framkvæmdastjóri Lenovo í Norður-Evrópu heldur erindi á ráðstefnu Nýherja sem verður 26. september næstkomandi.
20.sep. 2014 - 11:50

Kyrrseta er jafn óholl og reykingar: „Stattu upp“

Hingað til hafa sérfræðingar sagt að regluleg hreyfing sé nóg til að viðhalda góðri heilsu. Það er þó ekki nægjanlegt ef marka má nýlegar rannsóknir. Þær hafa sýnt fram á að kyrrseta eykur hættuna á hjarta- og æðasjúkdómum, offituvandamálum og sykursýki.

Ragnar H. Hall
Ragnar H. Hall - 15.9.2014
Jón Steinar og Kjarninn
Jón Steinar Gunnlaugsson
Jón Steinar Gunnlaugsson - 16.9.2014
Óheppinn hæstaréttarlögmaður
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 13.9.2014
Feysknir innviðir?
Ragnar H. Hall
Ragnar H. Hall - 17.9.2014
Aðstoð við Jón fræðimann
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 15.9.2014
Svíþjóð: Vinstri menn sigruðu ekki
Aðsend grein
Aðsend grein - 18.9.2014
Landsbyggðarvæl?
Brynjar Nielsson
Brynjar Nielsson - 09.9.2014
Við hvað eru blaðamenn DV hræddir?
Jón Steinar Gunnlaugsson
Jón Steinar Gunnlaugsson - 18.9.2014
Eins manns kenning
Sigurður G. Guðjónsson
Sigurður G. Guðjónsson - 22.9.2014
Lygamörður á ferð
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 11.9.2014
Skjól eða gildra?
Fleiri pressupennar