18. jún. 2012 - 11:31Hjálmar Örn Jóhannsson

Nánast öruggt að André Villas-Boas taki við Tottenham samkvæmt William Hill

Portúgalinn André Villas-Boas er líklegastur til að verða ráðinn knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Tottenham samkvæmt veðmálafyrirtækinu William Hill en þeir gefa því stuðulinn 1.67 og því nokkuð öruggt að hann verði næsti stjóri Lundúnaliðsins.

Harry Redknapp var látinn taka poka sinn sem stjóri Tottenham í síðustu viku en hann var við stjórnvölinn hjá félaginu í fjögur ár og reif það upp úr lægð og gerði fína hluti í framhaldinu.

Villas-Boas var ráðinn knattspyrnustjóri Chelsea síðastliðið sumar en honum var sagt upp á miðju tímabili en þar áður var hann hjá Porto og vann fjóra titla með liðinu. Hann hefur ólíklegt mörgum öðrum stjórum í ensku úrvalsdeildinni aldrei spilað sem atvinnumaður í fótbolta.

 

File:Villas-Boas.JPG

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt sem á heima á Pressunni?
Sendu okkur póst á pressan@pressan.is - Fyllsta trúnaðar gætt, sé hans krafist.23.feb. 2017 - 18:00

Margrét Erla Maack um áreiti á Twitter: „Ekki vera ógeð“

Margrét Erla Maack skrifaði pistil um áreiti á samfélagsmiðlinum Twitter og umræðu sem hefur skapast á þar í kjölfarið. Umræðan sem hún vísar í er áreiti eldri karlmanna og samskipti þeirra við konur, bæði í opinberum tístum og í beinum skilaboðum. Pistill Margrétar var birtur á Kjarnanum.
23.feb. 2017 - 17:00 Eyjan/Ari Brynjólfsson

Gagnrýnir kjararáð harðlega: „Leikhús fáránleikans er í beinni útsendingu“

„Það blasir því við að ákvarðanir kjararáðs eru úr öllum takti við almenna launaþróun, hvort sem er til skemmri eða lengri tíma. Umbætur á vinnumarkaði eru stærsta verkefni stjórnvalda á kjörtímabilinu. Til viðbótar við kjararáð eru ríki og sveitarfélög orðin leiðandi í launaþróun í landinu. Umbætur á vinnumarkaði eru í uppnámi og kjaradeilur munu raska efnahagslegu jafnvægi og koma í veg fyrir mikilvæga uppbyggingu á mörgum sviðum. Ábyrgðin er alveg skýr: Hún er ríkis og sveitarfélaga.“

23.feb. 2017 - 16:03 Smári Pálmarsson

Hulli gerður útlægur frá Hollywood – Snýr aftur í misgóðan félagsskap á Íslandi

Það er erfitt að snúa aftur til Íslands þegar þú hefur verið gerður útlægur frá Hollywood. Lífið í ljóma fallega og fræga fólksins er að baki. Heima á Íslandi hafa gömlu góðu vinirnir snúið baki við þér. Þá þarf að grípa til örþrifaráða – og það er einmitt það sem Hulli gerir í splunkunýrri þáttaröð Hugleiks Dagssonar sem byggja lauslega á hans eigin lífi.
23.feb. 2017 - 15:08 Eyjan/Þorvarður Pálsson

Píratar vilja fleiri flóttamenn – Skiptar skoðanir um hælisveitingar

Meirihluti Pírata vill taka á móti fleiri flóttamönnum, en fáir stuðningsmenn Sjálfstæðisflokksins og Framsóknar flokksins. Athygli vekur að svarendur skiptust mjög eftir aldri í svörum sínum. Karlar eru líklegri til að telja að tekið sé á móti of mikið af flóttafólki og menntunarstig hefur einnig mikil áhrif á svör.

23.feb. 2017 - 13:43 433

Veist þú svarið? – Hvaða leikmenn voru á EM í Frakklandi

Í þessari fyrstu umferð ætlum við að leyfa ykkur að giska á það hvaða 23 leikmenn voru í leikmannahópi Íslands á EM í sumar. Ti að auðvelda þér að giska á rétt svar færðu að sjá í hvaða félagsliðum leikmennirnir eru og ætti það að geta gefið þér vísbendingu.
23.feb. 2017 - 13:17 Ari Brynjólfsson

Hannes Hólmsteinn svarar Sóleyju: „Á henni að leyfast það?“

Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands spyr hvort Sóley Tómasdóttir fyrrverandi borgarfulltrúi Vinstri grænna sé Donald Trump Íslands þar sem hún beri fram tilhæfulausar staðhæfingar án þess að svara fyrir sig. Í gær birti Sóley færslu á Fésbók, þar á meðal í hópinn Fjölmiðlanördar, þar sem hún gagnrýnir fjölmiðla fyrir að birta umdeild ummæli manna, þar á meðal Helga Tómasson, Einar Steingrímsson,  Hannes Hólmstein, Jón Baldvin Hannibalsson, Óttar Guðmundsson og Sverri Stormsker, segir Sóley að „Trumpvæðingin sé skollin á af fullum þunga í almennri umræðu á Íslandi.“

23.feb. 2017 - 12:49 Eyjan/Ari Brynjólfsson

Launalækkun þingmanna ekki á dagskrá

Alþingi felldi tillögu þingmanna Pírata um sett yrði á dagskrá þingfundar í dag frumvarp þingflokks Pírata um kjararáð. Píratar vilja breyt­a lögum um kjara­ráð fyrir næstu viku til að kjararáð kveði upp nýjan úrskurð sem feli í sér launa­lækkun Alþing­is­manna og ráð­herra sem sam­svari því að laun þeirra fylgi almennri launa­þróun frá 11. júní 2013. Við upphaf þingfundar í dag sagði Jón Þór Ólafsson þingmaður Pírata að málið væri brýnt og þyldi ekki bið vegna óvissunnar á vinnumarkaði.

23.feb. 2017 - 11:54 Ari Brynjólfsson

Sylvía Rut nýr ritstjóri Nýs Lífs

Sylvía Rut Sigfúsdóttir hefur verið ráðin ritstjóri tímaritsins Nýtt Líf. Hún mun einnig sjá um ýmis önnur verkefni tengd tímaritum Birtíngs Sylvía Rut hefur starfað hjá Pressunni frá því í júní 2013 en fyrirtækið hefur, eins og kunnugt er, fest kaup á öllu hlutafé í Birtíngi og tekur nú við útgáfu á tímaritum fyrirtækisins.

23.feb. 2017 - 11:30 Eyjan/Ari Brynjólfsson

Neftóbak hefur hækkað um nærri 900% á 10 árum - Skattar hækka þrisvar sinnum oftar en þeir lækka

Skattar hafa verið lækkaðir 61 sinni en hækkaðir 179 sinnum á síðustu tíu árum. Þetta þýðir að fyrir hverja skattalækkun stjórnvalda á árunum 2007 til 2017 hafa skattar hækkað þrisvar sinnum oftar en þeir hafa verið lækkaðir. Sem dæmi um vörur sem hafa hækkað mikið vegna skattabreytinga síðustu ára er neftóbak, en hækkun gjalda á þá vöru nemur 891%.
23.feb. 2017 - 11:00 Þorvarður Pálsson

Mynd dagsins - Stund milli stríða hjá Grími Grímssyni

Grímur Grímsson yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu vakti þjóðarathygli í tengslum við rannsóknina á hvarfi, og síðar ótímabæru láti, Birnu Brjánsdóttur. Varð hann að andliti rannsóknarinnar sem hreyfði við þjóðinni og þótti framganga hans afar traustvekjandi, með skýrum en varkárum yfirlýsingum.

23.feb. 2017 - 10:30 Þorvarður Pálsson

Emmsjé Gauti gefur út nýjan tölvuleik í tengslum við AK Extreme hátíðina

Rapparinn geysivinsæli Emmsjé Gauti hefur í samstarfi við AK Extreme og Eimskip gefið frá sér nýjan tölvuleik. Er það gert í kynningarskyni fyrir hátíðina AK Extreme sem fram fer á Akureyri 6. - 9. apríl næstkomandi. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Emmsjé Gauti gefur út tölvuleik en það gerði hann einnig í tengslum við útgáfu síðustu plötu sinnar, 17. Nóvember. Það er nóg að gera hjá þessum fjölhæfa tónlistarmanni en hann er tilnefndur til 9 verðlauna á Íslensku tónlistarverðlaunum sem fram fara fimmtudaginn 2. mars.
23.feb. 2017 - 09:57 Þorvarður Pálsson

Kári hjólar í Sirrý - Íslensk erfðagreining aldrei safnað lífssýnum fyrir bandarískan lyfjarisa

Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar skrifar grein í Fréttablaðið í dag undir yfirskriftinni ,,Þankar að baki bakþönkum‘‘ þar sem hann svarar skrifum Sirrýjar Hallgrímsdóttur. Sirrý skrifaði grein sem birtist í bakþankadálk Fréttablaðsins síðastliðinn þriðjudag þar sem hún sagði að fyrirtæki Kára aflaði lífsýna í annarlegum tilgangi. Auk þess vill Sirrý meina að fyrirtækið hafi selt erlendum lyfjarisum aðgang að lífsýnasafni þess. Kári hrósar þó einnig greininni ,,fyrir þær sakir að höfundur reynir að vera fyndinn‘‘.
23.feb. 2017 - 09:46 Eyjan/Ari Brynjólfsson

Búast má við áframhaldandi átökum á vinnumarkaði

Kjarasamningar geta verið í uppnámi vegna hækkunnar kjararáðs á launum kjörinna fulltrúa og möguleiki á að samningar opnist í næsta mánuði . Fulltrúar ASÍ og SA hafa fundað í vikunni til að fara yfir forsendur samninga ASÍ við SA frá 2015, en að öllu óbreyttu standa þeir fram á næsta ár.

23.feb. 2017 - 09:00 Kristján Kristjánsson

Rússneski herinn setur sérstaka deild á laggirnar til að sjá um upplýsingahernað

Rússneski herinn hefur sett sérstaka deild á laggirnar til að sjá um „upplýsingahernað“. Þetta mun væntanlega ýta undir áhyggjur Vesturlanda um það sem þau telja vera falskar fréttir sem eru kostaðar af stjórnvöldum í Moskvu.
23.feb. 2017 - 08:00 Kristján Kristjánsson

Stjarnvísindamenn hafa fundið þrjár nýjar plánetur þar sem líf gæti hafa orðið til: Gætum fengið svör innan 10 ára

Á fréttamannafundi, sem bandaríska geimferðastofnunin NASA, boðaði til í gær var tilkynnt að sjö nýjar plánetur hefðu fundist í vetrarbrautinni okkar. Pláneturnar eru á braut um rauða dvergstjörnu, Trappist-1, og er talið að líf gæti hafa orðið til á þremur af plánetunum sjö.
23.feb. 2017 - 07:00 Kristján Kristjánsson

Bandarískir skotveiðimenn skutu hver annan fyrir slysni: Kenndu ólöglegum innflytjendum um

Lögreglan í Texas í Bandaríkjunum telur að veiðimaður og tveir leiðsögumenn hans hafi fyrir slysni skotið hver annan vegna þess að þeir eru haldnir þráhyggju varðandi ólöglega flóttamenn. Mennirnir sögðu lögreglunni að þeir hefðu verið skotnir af ólöglegum innflytjendum.
23.feb. 2017 - 06:03

Ökumenn slógust eftir að hafa lent í árekstri

Á sjötta tímanum í gær var lögreglunni tilkynnt um umferðaróhapp á Reykjanesbraut við Arnarnesveg og að ökumennirnir, sem í hlut áttu, væru farnir að slást. Þegar lögreglan kom á vettvang hafði vegfaranda tekist að stía mönnunum í sundur og voru þeir orðnir nokkuð rólegri.
23.feb. 2017 - 05:52 Kristján Kristjánsson

Heimilislaus maður læstur inni á lager í Nuuk á Grænlandi: Fannst eftir 17 daga

Frá Grænlandi. Heimilislaus maður var fyrir mistök læstur inni í lagerhúsnæði í Nuuk á Grænlandi þann 4. febrúar og fannst ekki fyrr en síðastliðinn þriðjudag. Hann var illa á sig kominn eftir vistina en á lífi. Þetta var í annað sinn á þessu ári sem maðurinn var læstur inni í þessu lagerhúsnæði fyrir mistök.
23.feb. 2017 - 00:00 Kristján Kristjánsson

Hún ætlaði að eyða ljósmynd frá fríinu: Þá sá hún svolítið magnað í grasinu

Það er gaman að eiga myndir frá hinum ýmsu atburðum lífsins og eru frí einmitt þar á meðal. Með tilkomu stafrænu myndavélanna er hægt að taka fjölda mynda án þess að hafa áhyggjur af framköllunarkostnaði en það þarf stundum að fara í gegnum myndirnar og jafnvel henda sumum enda lítið í þær varið
22.feb. 2017 - 23:00 Ari Brynjólfsson

Vígvöllur framtíðarinnar - Rússar undirbúa stríðsvélmenni

Rússneski herinn undirbýr nú að vélmennavæða herinn, ef áætlanir ganga eftir verður rússneski herinn með vélmenni sem geta hugsað sjálfstætt á vígvöllum framtíðarinnar. Aðstoðarvarnarmálaráðherra Rússlands, Pavel Popov, staðfesti þetta.

22.feb. 2017 - 22:00 Smári Pálmarsson

Þeir sem höfnuðu Óskarsverðlaununum – Hitað upp fyrir Óskarinn

Frá því að Óskarsverðlaunin hófu göngu sína undir lok þriðja áratugar síðustu aldar hefur verðlaunahátíðin ekki verið laus við deilur og jafnvel hneykslismál. En gagnrýnin umræða hefur og heldur áfram að þróa þessa verðlaunahátíð kvikmyndaiðnaðarins. Ádeila á hlutfall kvenna sem hlotið hafa tilnefningar í ákveðnum flokkum hafa komið til tals undanfarin ár.
22.feb. 2017 - 21:01 433

Brotist inn hjá landsliðskonu

Hallbera Guðný Gísladóttir, leikmaður Djurgarden í Svíþjóð, lenti í óhugnalegu atviki í Svíþjóð í kvöld. Hallbera býr í Stokkhólmi og leikur með Djurgarden en henni brá mikið er hún kom heim af æfingu í dag.
22.feb. 2017 - 21:00 Bleikt

„Hættirðu við að deyja?“

Þessi fimm ára hnáta hafði farið á sjúkrahúsið í Keflavík með foreldrum sínum og séð föður minn þar – henni hafði verið sagt að pabbi minn væri að deyja. Þegar hún sá mig fór hún mannavillt, því við erum mjög líkir bæði í útliti og fasi. Hún hélt að þarna væri faðir minn Gunnar risinn upp frá dauðum. Og henni fannst ekkert sjálfsagðara.

22.feb. 2017 - 20:03 433/Victor Jóhann Pálsson

Mourinho býst við að tveir lykilmenn missi af úrslitaleiknum

Jose Mourinho, stjóri Manchester United, býst ekki við því að þeir Michael Carrick og Henrikh Mkhitaryan muni spila gegn Southampton um helgina. Þetta staðfesti Mourinho á blaðamannafundi í kvöld eftir 1-0 sigur United á franska liðinu Saint-Etienne.

22.feb. 2017 - 20:00 Þorvarður Pálsson

Sýrlenskur hælisleitandi kærður fyrir 20 morð í Austurríki

Börn í rústum Homs.

Tuttugu og sjö ára gamall karlmaður frá Sýrlandi sem handtekinn var í júní hefur verið ákærður fyrir 20 morð. Að sögn austurrískra fjölmiðla játaði maðurinn morðin fyrir sambýlismönnum sínum á flóttamannahæli sem höfðu samband við yfirvöld sem hófu rannsókn á máli mannsins. Verjendur hans segja játninguna ekki marktæka þar sem maðurinn hafi verið í andlegu áfalli.

22.feb. 2017 - 19:01 Ari Brynjólfsson

Nýir nágrannar: Sjö reikistjörnur á stærð við Jörðina

Mynd/NASA

Pláneturnar sjö ferðast í kringum rauðu dvergstjörnuna TRAPPIST-1 sem er í 40 ljósára fjarlægð frá jörðinni. Það er ansi langt miðað við að það tekur sólargeisla rúmar 8 mínútur að komast til jarðarinnar, en mjög nálægt í stjörnufræðilegum skilningi. Sex af þessum plánetum eru í svipaðri fjarlægð frá sinni sól og við erum frá okkar sól og hitastigið getur því verið svipað og þar af leiðandi getur verið vatn á yfirborðinu. Stjörnufræðingarnir sem kynntu þetta í dag voru að vonum spenntir:

22.feb. 2017 - 19:00 Kristján Kristjánsson

Þjóðverjar flytja gullforða sinn heim frá New York og París

Eftir miklar umræður og þrýsting frá almenningi hefur þýski seðlabankinn ákveðið að flytja gullforða Þýskalands heim og geyma hann í Frankfurt. Gullið hefur fram að þessu verið geymt hjá seðlabönkum Englands, Bandaríkjanna og Frakklands, í Lundúnum, New York og París.
22.feb. 2017 - 18:00 Bleikt/Ragga Eiríks

Sigga Dögg fékk póst – „Ég er flottur, viltu ríða?“

Sigga Dögg kynfræðingur hefur blandað sér í umræðuna um samfélagsmiðla, stafrænt kynferðisofbeldi og áreiti, sem blossaði upp eftir að Óttar Guðmundsson geðlæknir fór mikinn í viðtali. Sigga Dögg vill gjarnan víkka umræðuna um rafrænan tjáningarmáta fólks þegar kemur að kyntjáningu. Hún ritar eftirfarandi færslu á opinbera Facebooksíðu sína:

22.feb. 2017 - 17:05 Eyjan/Ari Brynjólfsson

Kvartað undan fjarveru stjórnarflokka: „Kolvitlaus fýlubomba“

Birgir Ármannsson þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins segir málefnaþurrð stjórnarandstöðunnar átakanlegar og að spurningar um fjarveru stjórnarþingmanna um skýrslumálið væri ein kolvitlausasta fýlubomba stjórnarandstöðu sem hann hefði séð á sínum 14 ára ferli sem þingmaður. Þingmenn stjórnarandstöðuflokkanna kvörtuðu í dag undan því að þingmenn Viðreisnar og Bjartrar framtíðar hefðu ekki tekið þátt í umræðum á þingi í gær um skil Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra og fyrrverandi fjármálaráðherra á skýrslum um leiðréttinguna og eignir Íslendinga í skattaskjólum. Það mál hefur undið upp á sig en í gær kallaði þingmaður stjórnarandstöðunnar eftir því að Bjarni segði af sér vegna málsins.

22.feb. 2017 - 16:00 Kristján Kristjánsson

Kínverjar hætta öllum kaupum á kolum frá Norður-Kóreu

Enn eykst einangrun Norður-Kóreu. Kínverjar hafa löngum verið helstu bandamenn Norður-Kóreu og eiginlega einu bandamenn einræðisríkisins. En nú andar köldu lofti á milli nágrannanna í kjölfar kjarnorkuvopnatilrauna og eldflaugaskota Norður-Kóreu og nú síðast bættist morðið á Kim Jong-nam, hálfbróður Kim Jong-un einræðisherra Norður-Kóreu, við.
22.feb. 2017 - 15:15

Hulunni svipt af nýjum Audi Q5: „Nýja kynslóðin mikið uppfærð“

Það er hvergi gefið eftir í þægindum og hönnun nýju kynslóðarinnar. Laugardaginn 25. febrúar frumsýnir Hekla nýja kynslóð Audi Q5 sem beðið hefur verið eftir með mikilli eftirvæntingu. Lúxusjepplingurinn Audi Q5 kom fyrst á markað árið 2008 og sló samstundis í gegn út um allan heim. Hann var mest seldi bíllinn í sínum flokki í sex ár og er einn farsælasti bíll Audi. 1,6 milljón eintaka fyrstu kynslóðar Q5 hafa selst og nú er komið að annarri kynslóðinni að slá í gegn.
22.feb. 2017 - 15:00 Bleikt

Opið bréf til Óttars Guðmundssonar

Sæll Óttar. Mér líður eins og þú þurfir betri útskýringar á því hvernig netið er notað í dag. Þetta viðhorf þitt minnti mig einungis á það hversu mikilvægt það er að gera stafrænt kynferðisofbeldi skýrlega bannað með lögum, svo að það sé á kristal tæru að dreifing kynferðislegra einkamynda án samþykkis einstaklinga sem á þeim birtast er óásættanleg og aldrei í lagi.
22.feb. 2017 - 14:30 Eyjan/Ari Brynjólfsson

Brynjar lætur Pírata heyra það: „Þessi hugsun er galin“

Frumvarp þingflokks Pírata um breytingar á lögum um kjararáð til að lækka laun þingmanna er rugl og hentistefna. Þetta segir Brynjar Níelsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Þingmaður Pírata sagði að með frumvarpinu væru Píratar að bregðast við úrskurði kjararáðs og laga þar sem augljóslega væri pottur brotinn. Brynjar sagði frumvarpið og umræðuna í kringum málið vera rugl:

22.feb. 2017 - 14:00 Þorvarður Pálsson

„Sterkir leiðtogar“ boða afturfarir í mannréttindamálum: „Óttastjórnmál eru orðin hættulegt afl“

Amnesty International hafa gefið út ársskýrslu sína fyrir árið 2016 en um er að ræða umfangsmikið yfirlit yfir ástand mannréttinda í heiminum. Skýrslan tekur til 159 landa og er sérstökum áhyggjum lýst af þeirri þróun sem orðið hefur í stjórnmálum víða um heim þar sem stjórnmálamenn keppast við að skipta fólki í hópa, ,,við gegn þeim‘‘. Forystu vanti meðal ríkja heims í mannréttindamálum og fjölþjóðlegt samstarf virðist á undanhaldi.
22.feb. 2017 - 12:53 Kristján Kristjánsson

Stóra pítsumálið teygir sig til Kanada: Upphafsmaður þess að nota ananas á pítsur segir forsetann vera fisksölumann

Það hefur varla farið framhjá nokkrum að forseti Íslands, Guðni Th. Jóhanesson, lét þau ummæli falla nýlega að hann væri ekki hrifinn af því að hafa ananas á pítsum og að ef hann hefði völd til að banna ananas á pítsum þá myndi hann gera það. Málið hefur vakið heimsathygli og segir maðurinn, sem að sögn fann upp á því að nota ananas á pítsur, að forsetinn sé fisksölumaður og því mæli hann frekar með fiskmeti á pítsur.
22.feb. 2017 - 12:36 Eyjan/Ari Brynjólfsson

Spáir miklum hagvexti og minnkandi atvinnuleysi í ár

„Spurningin um vaxtastigið tengist einni af helstu áskorunum peningastefnunnar um þessar mundir. Hún er sú að vextir erlendis eru í sögulegu lágmarki á sama tíma og vaxandi spennu gætir í innlendum þjóðarbúskap. Þetta gerir það erfiðara en ella að halda uppi því vaxtastigi hér á landi sem þarf til að ná jafnvægi á milli eftirspurnar og framboðs á innlendum framleiðsluþáttum og halda verðbólgu við markmið til lengri tíma litið.“

22.feb. 2017 - 11:40 Smári Pálmarsson

Ómögulegt fyrir venjulegar fjölskyldur að safna fyrir íbúð: „Mjög óæskileg staða“

Það dugar ekki nú til dags að standast greiðslumat hjá bankanum til þess að festa kaup á íbúð. Hækkandi fasteignaverð gerir það að verkum að venjulegum fjölskyldum er nær ómögulegt að safna fyrir útborgun á íbúð. Ekki síst ef þær eru þegar á leigumarkaði. Árna Vigfús Magnússon og fjölskylda hans eru meðal þeirra Íslendinga sem sjá ekki mikla möguleika í sinni stöðu.
22.feb. 2017 - 11:17 Þorvarður Pálsson

DILL er fyrsti íslensku veitingastaðurinn til að hljóta Michelin stjörnu

Ragnar Eiríksson yfirkokkur á DILL. Mikil tíðindi urðu í dag í íslenskum veitingabransa þegar veitingastaðnum DILL hlotnaðist sá mikli heiður að fá Michelin stjörnu, fyrstur íslenskra veitingastaða. Þetta er mikill viðurkenning fyrir DILL enda er það gríðarlega eftir sótt að fá slíka stjörnu og krefst mikillar vinnu og metnaðar.
22.feb. 2017 - 11:00 Bleikt/ Ragga Eiríks

Óttar, nú hættir þú! – Ragga tekur hrútskýranda í kennslustund

Kæri Óttar. Ég veit að gærdagurinn er kannski í móðu, eins og oft gerist þegar athyglin, fjörið og hitinn bera mann yfir miðjum aldri ofurliði. Allir geta misst sig aðeins í góðu geimi – og gjaldið er oft smá þynnka daginn eftir. En nú gekkstu of langt.
22.feb. 2017 - 10:32 433

Verða Íslendingarnir áfram úti í kuldanum í kvöld?

Það er einn leikur í Championship deildinni á Englandi í kvöld þegar Bristol og Fulham mætast. Í herbúðum Bristol er Hörður Björgvin Magnússon og í herbúðum Fulham er varnarmaðurinn öflugi Ragnar Sigurðsson.
22.feb. 2017 - 10:30 Eyjan/Þorvarður Pálsson

Er Trumpvæðingin komin til Íslands?

Sóley Tómasdóttir, fyrrum oddviti Vinstri grænna í borgarstjórn Reykjavíkur tjáði sig um það sem hún telur vera ,Trumpvæðingu‘ Íslands á Facebook síðu sinni nú fyrr í dag. Sóley leggur nú stund á nú námi í fjölmenningarfræðum við Radboud háskóla í Nijmegen. Hún segir að áhrifa forseta Bandaríkjanna gæti greinilega víðar en hægra megin í pólítík því finna megi fyrir áhrifum hans í þjóðfélagsumræðunni hér á landi.
22.feb. 2017 - 10:00 Kristján Kristjánsson

Dularfull aukning á geislavirku efni í lofti víða um Evrópu: Engar skýringar hafa fundist

Í janúar mældist magn geislavirka efnisins Iodine-131 meira en venjulega í andrúmsloftinu víða í Evrópu. Enginn veit af hverju magnið jókst eða hvaðan það kom. Magn efnisins í andrúmsloftinu var þó svo lítið að fólki stafar ekki hætta af því.
22.feb. 2017 - 09:00 Kristján Kristjánsson

Trump afturkallar umhverfisvænar aðgerðir Obama

Margir hafa haft af því áhyggjur að Donald Trump sé ekki sérstakur vinur náttúrunnar enda hafa orð hans oft á tíðum bent til þess. Hann virðist vera efasemdamaður um að loftslagsbreytingarnar séu af mannavöldum og hefur lýst því yfir að hann vilji stórauka kola- og olíuvinnslu í Bandaríkjunum. Nú er hann byrjaður að efna kosningaloforð sín um að hverfa frá ýmsum náttúruverndaraðgerðum sem komið var á í valdatíð Barack Obama.
22.feb. 2017 - 08:00 Kristján Kristjánsson

Ný kenning um hvarf Madeleine McCann getur breytt öllu

Allt frá því að Madeleine McCann hvarf sporlaust úr hótelherbergi í Portúgal 2007 hefur hennar verið leitað og lögreglan í Portúgal og Bretlandi hefur rannsakað málið. Rannsókn málsins hefur verið umfangsmikil og ýmsar kenningar hafa verið á lofti um hvað varð um Madeleine, sem var aðeins 4 ára þegar hún hvarf.
22.feb. 2017 - 07:00 Kristján Kristjánsson

Þrefalt morð í Svíþjóð: Ótrúleg saga þess sem lifði af en er grunaður um morðin

52 ára karlmaður var sá eini sem slapp lifandi úr samkvæmi í bænum Skivarp í Svíþjóð fyrr í mánuðinum en er grunaður um að hafa myrt þrjá aðra veislugesti. Það sem átti að vera drykkjusamkvæmi fjögurra karla endaði með skelfingu. Í heilan sólarhring lá sá sem lifði af hjálparlaus í húsinu og gat sig hvergi hreyft.
22.feb. 2017 - 06:00 Kristján Kristjánsson

Sænska lögreglan eykur viðbúnað sinn í Rinkeby í kjölfar óeirðanna á mánudagskvöldið

Til óeirða kom í Rinkeby, sem er úthverfi í Stokkhólmi, á mánudagskvöldið. Þá veittust ungmenni að lögreglumönnum þegar þeir voru að handtaka eftirlýstan mann. Grjóti var grýtt í lögreglumennina og áttu þeir í vök að verjast. Að lokum skutu þeir að hópnum og lægði öldurnar þá um stund en aftur kom til óeirða síðar um kvöldið.
21.feb. 2017 - 23:00 Þorvarður Pálsson

Mikil aukning á garðálfastuldi rakin til metamfetamínfaraldurs

Hluti þýfisins. Lögregluyfirvöld í Nýja-Sjálandi hafa á undanförnum misserum háð harða baráttu við þjófa sem eru engum áfjáðir í að stela garðálfum. Lögregla telur að þessi afbrotahrina tengist verslun með vímuefnið metamfetamín sem nýtur sívaxandi vinsælda í landinu. Garðálfar eru nokkuð verðmætur varningur sem auðvelt er að koma í verð, þeir eru eins og gefur að skilja geymdir úti í garði þannig að þeir liggja vel undir höggi óprúttinna aðila.
21.feb. 2017 - 21:30 Þorvarður Pálsson

Forseti Íslands tæklaði eitt af erfiðustu málum samtímans samkvæmt Foreign Policy

Tímaritið Foreign Policy er eitt það virtasta í heimi á sviði alþjóðastjórnmála og pólítíkur. Á heimasíðu tímaritsins skrifar Robbie Gramer grein þar sem hann hrósar Guðna Th. Jóhannessyni forseta Íslands fyrir að tækla eitt af erfiðustu og mest aðkallandi málum samtímans. Það er að sjálfsögðu spurningin um það hvort að ananas sé æskilegt álegg á pítsur.
21.feb. 2017 - 21:00 Þorvarður Pálsson

Fékk aðeins 17 krónur fyrir kílóið af kjöti frá sláturhús KS – ,,Enn á ný eru bændur teknir í rassgatið‘‘

Hross í vetrarveðri. Myndin tengist efni fréttarinnar ekki beint. Daði Lange Friðriksson er bóndi í Austurgarði 2 í Kelduhverfi. Hann ásamt fleiri bændum í Kelduhverfi í Öxarfirði ákváðu að senda saman 20 hross til slátrunar til að spara flutningskostnað. Hrossin voru flutt í sláturhús KS á Sauðarkróki. Daði birti í dag á Facebook síðu sinni uppfærslu þar sem hann segir frá viðskiptunum og segir farir sínar ekki sléttar.
21.feb. 2017 - 20:30 Eyjan

Bene­dikt Jóhann­es­son fjár­mála­ráð­herra og formaður Viðreisnar segir enga ástæðu til að flýta sölu á bönk­un­um

Bene­dikt Jóhann­es­son fjár­mála­ráð­herra og formaður Viðreisnar segir enga ástæðu til að flýta sölu á bönk­un­um og það sé í góðu lagi ef sölu­ferli rík­is­ins taki tíu ár. Í pistli sem ráðherra ritar á vefsíðu Viðreisnar segir Benedikt að hann geti vel ímyndað sér að 13% hlutur ríkisins í Arion Banka verði seldur fyrst en vanda þurfi vel til verka, Kaupþing sem á 87% hlut í bankanum hefur söluferlið í bankanum um páskana og þegar þau hlutabréf fara á markað verði mun auðveldara en ella að átta sig á verði og eftirspurn.

Veðrið
Klukkan 18:00
Skýjað
S3
-1,3°C
Skýjað
SSA6
-1,1°C
Skýjað
S3
0,3°C
Alskýjað
SA5
0,6°C
Alskýjað
A10
-0,1°C
Léttskýjað
SSV7
-1,0°C
Spáin
(21-28) Bambus: Umhverfisvænar vörur - feb
(v) SushiSocial: Volcano  rulla  2017
Pressupennar
5 nýjustu
Akureyri vikublað
Akureyri vikublað - 14.2.2017
Algjör gaur
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 18.2.2017
Hvar eru gögnin um spillinguna?
Kristinn Karl Brynjarsson
Kristinn Karl Brynjarsson - 22.2.2017
Rafretturugl ráðherra
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 19.2.2017
Hugleiðingar á 64 ára afmælinu
Aðsend grein
Aðsend grein - 19.2.2017
Kúldrast í kotbýlum
Indíana Ása Hreinsdóttir
Indíana Ása Hreinsdóttir - 17.2.2017
Taktu afstöðu og dansaðu
Akureyri vikublað
Akureyri vikublað - 17.2.2017
Hin dásamlegu mistök
Vesturland
Vesturland - 17.2.2017
Verkfall sjómanna – til umhugsunar
Ingrid Kuhlman
Ingrid Kuhlman - 20.2.2017
Orð hafa mátt – vöndum valið
Aðsend grein
Aðsend grein - 18.2.2017
Einelti er samfélagsmein
Björgvin G. Sigurðsson
Björgvin G. Sigurðsson - 18.2.2017
Trump og tónarnir frá þriðja ríkinu
Magnús Þór Hafsteinsson
Magnús Þór Hafsteinsson - 19.2.2017
Verkfallið
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 22.2.2017
Rafræn fræðirit til varnar frelsi
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 23.2.2017
Er Sóley Tómasdóttir okkar Trump?
Fleiri pressupennar