20. mar. 2017 - 16:57Ari Brynjólfsson

Mynd dagsins: Glerbrjótur á ferð um Skeifuna og Laugardalinn

Mynd/Einar Hermannsson

Mynd dagsins er af verri taginu en þar sést strætisvagnaskýli mölbrotið með tjón sem hleypur á milljónir. Einar Hermannsson tók myndina fyrir hádegi í dag, segir hann í samtali við Pressuna að þetta sé ekki í fyrsta sinn sem þetta gerist á stuttum tíma.

Það er búið að brjóta um 30 rúður í kringum Skeifuna og svæðið í kringum Laugardal síðastliðna viku. Ég vil ná þessum sem er þarna á ferð og eru allar upplýsingar vel þegnar.

Aðspurður segir Einar að hann sé ekki með neinar vísbendingar um hver eða hverjir beri ábyrgð á þessu en reynslan sýni að um sé að ræða ungan mann á aldrinum 11 til 15 ára með glerhamar úr rútu:

Það er eitt að horfa á eina rúðu brotna en þetta er orðið verulega sjúkt þegar þú ert farinn að brjóta 40.

Lögreglan mun vakta hverfið betur á næstunni og eru íbúar hvattir til að hafa augun opin fyrir glerbrjótnum alræmda.

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt sem á heima á Pressunni?
Sendu okkur póst á pressan@pressan.is - Fyllsta trúnaðar gætt, sé hans krafist.19.maí 2017 - 08:46 Ari Brynjólfsson

Er Bretum að takast að fá ungu kynslóðina til að kjósa?

Theresa May leiðtogi Íhaldsflokksins og Jeremy Corbyn leiðtogi Verkamannaflokksins. Átak á samfélagsmiðlum sem hvetur ungt fólk til að skrá sig á kjörskrá virðist vera að hafa árangur. Frá því að Theresa May forsætisráðherra tilkynnti heldur óvænt um þingkosningar sem fara fram eftir 20 daga þá hafa rúmlega 1,2 milljón manns á aldrinum 18 til 35 ára skráð sig á kjörskrá.
19.maí 2017 - 08:00 Eyjan

Gestur: „Svakalegt hvað langan tíma það tekur okkur að greiða úr málum eins og þessum“

Eins og greint hefur verið frá í fréttum þá var í morgun birtur dómur Mannréttindadóms Evrópu þar sem segir að íslenska ríkið hafi brotið gegn Jóni Ásgeiri Jóhannessyni og Tryggva Jónssyni vegna málaferla fyrir íslenskum dómstólum tengdum skattalagabrotum í rekstri Baugs og fjárfestingafélagsins Gaums árið 2013.
18.maí 2017 - 22:30 Bleikt/ Ragga Eiríks

Zac Efron í hlutverki siðblinda sadistans Ted Bundy

Hjartaknúsarinn Zac Efron sem við byrjuðum flest að elska þegar High School Musical kom út ætlar að skipta um gír á næstunni og taka að sér hlutverk bandaríska raðmorðingjans Ted Bundy í fyrirhugaðri bíómynd. Bíómyndin, sem er í vinnslu, heitir Extremely Wicked, Shockingly Evil and Vile, en þar er saga Ted Bundy sögð út frá sjónarhorni kærustu hans Elizabeth Kloepfer. Það tók hana ansi langan tíma að trúa því að hennar ástkær væri svona vondur – því hann hafði náð að drepa meira en 30 konur þegar hún sigaði lögreglunni á hann.
18.maí 2017 - 22:00 Kristján Kristjánsson

Nokkur merki þess að allar hömlur séu fyrir bí í ástarsambandinu

Eftir því sem ástarsambandið þróast og varir lengur hættir fólk að halda aftur af sumum hlutum sem það hefði aldrei látið sér detta í hug að gera frammi fyrir öðrum áður fyrr. Það má því kannski segja að ástin geri út af við ýmsar hömlur.
18.maí 2017 - 21:30 Bleikt

Eftir Júróvisjón: 49 atriði sem komu á óvart á úrslitakvöldinu!

Nú er loks vertíðin á enda runnin þetta árið og við þökkum kærlega fyrir samfylgdina! Áður en við skríðum inn í PED-ið og hlustum á Amar pelos Dois á repeat í fósturstellingu og allar lúppur af Epic Sax Guy sem internetið hefur að geyma, skulum við rifja upp allt það sem var skrítið og skemmtilegt á úrslitakvöldinu á laugardaginn var.
18.maí 2017 - 21:00 Þorvarður Pálsson

Sjálfkvæni slær í gegn - „Þú ert þessi virði!“

Gifting Eriku Anderson. Hjónabandið hefur mátt muna sinn fífill fegurri. Sífellt pör fleiri sleppa því að binda hnútinn og telja það óþarfi í samfélagi nútímans. Nú er hins vegar svo komið að hjónabandið er að snúa aftur, í sumum kreðsum að minnsta kosti en með mjög ólíkum formerkjum. Það er ekki lengur milli tveggja einstaklinga heldur einstaklingsmál, fólk er að giftast sjálfu sér. Þessir hreyfing kallar sig „sologamists“, sjálfkvæni í stað einkvæni.
18.maí 2017 - 20:00 Akureyri vikublað

Matthías var geymdur í óskilamunum: „Þegar þú hefur verið laminn er ekkert svigrúm fyrir mistök“

Þótt Matthías Rögnvaldsson sé hamingjusamlega kvæntur fimm barna faðir, framkvæmdastjóri farsæls fyrirtækis og forseti bæjarstjórnar Akureyrar hefur líf hans ekki alltaf verið dans á rósum. Í einlægu viðtali ræðir Matthías um erfiðleikana í æsku, eineltið og niðurrifið sem mótuðu hann, ástina, fjölskylduna og heilsuna og allt þar á milli.
18.maí 2017 - 19:30 Eyjan/Þorvarður Pálsson

Macron tekur Trudeau á þetta – Jöfn kynjahlutföll í ríkisstjórn hans

Nýkjörinn Frakklandsforseti, Emmanuel Macron, hefur tilkynnt um ráðherraskipan í nýrri ríkisstjórn sinni. Það vekur helst athygli að hlutur kvenna og karla er jafn í ríkisstjórninni og fetar hann í fótspor Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada sem gerði slíkt hið sama þegar hann skipaði fyrstu ríkisstjórn sína fyrir tveimur árum. Auk þess þykir það til merkis um að Macron sé alvara um þær yfirlýsingar sínar um breytingar í stjórnmálum hve fjölbreyttur hópur ráðherranna er en þar má finna fólk úr öllum áttum stjórnmálanna.
18.maí 2017 - 18:30 Kristján Kristjánsson

Facebook sektað um milljónir vegna söfnunar persónuupplýsinga

Franska persónuverndin gagnrýnir mikla og ítarlega söfnun Facebook á persónuupplýsingum um notendur samfélagsvefsins. Þessi gagnasöfnun hefur farið fram án vitneskju notendanna. Persónuverndin hefur því sektað Facebook um 150.000 evrur, sem svarar til um 17 milljóna íslenskra króna, fyrir þetta.
18.maí 2017 - 17:30 Eyjan/Ari Brynjólfsson

Nauðgun skilgreind sem skortur á samþykki

Nauðgun er þegar einhver hefur kynferðismök án þess að vera með samþykki frá hinum aðilanum. Þetta yrði skilgreiningin á nauðgun ef frumvarp fjögurra þingmanna Viðreisnar nær fram að ganga, í dag er nauðgun hins vegar skilgreind í hegningarlög um sem kynferðismök með nauðung, ofbeldi eða hótunum. Segir í greinargerð frumvarpsins að nuðsynlegt sé að skilgreina nauðgun út frá skorti á samþykki til þess að unnt sé að veita kynfrelsi fullnægjandi réttarvernd.
18.maí 2017 - 16:27 Þorvarður Pálsson

Fjöldi slasaður eftir að bíl var ekið á vegfarendur á Times Square

New York Times hefur greint frá því að fjöldi fólks sé slasaður eftir að bíll ók á gangandi vegfarendur á Times Square í hjarta New York borgar í hádeginu að staðartíma. Ekki er vitað á þessari stundu hvort um hryðjuverk sé að ræða. Myndir á samfélagsmiðlum sína bíl með reyk standandi úr húddinu uppi á umferðarhindrun á horni 45. götu og Broadway. Talsmaður lögreglunnar í New York hefur ekkert viljað tjá sig um málið að svo stöddu.
18.maí 2017 - 16:00 Þorvarður Pálsson

Hollandskonungur hefur lifað tvöföldu lífi í áratugi - Hefur loks ljóstrað upp um leyndarmál sitt

Hollenska konungsfjölskyldan. Það er ekki hægt að segja að konungur Hollands, Willem-Alexander sé heimsfrægt andlit. Eflaust myndu margir Hollendingar ekki þekkja hann í sjón sem hefur auðveldað honum mjög að lifa tvöföldu lífi undanfarna áratugi. Nú hefur hann hins vegar ljóstrað frá leyndarmáli sínu í viðtali við hollenska dagblaðið De Telegraaf. Willem-Alexander er fimmtugur og tók við embætti konungs þegar móðir hans Beatrix lét af embætti árið 2013 eftir 33 ár í embætti. Hann var þar með fyrsti konungur Hollands í 123 ár, áður höfðu þrjár drottningar í röð ráðið landinu.
18.maí 2017 - 14:42 433/Hörður Snævar Jónsson

Gylfi ætlar ekki að vera með neitt vesen í sumar

Gylfi Þór Sigurðsson leikmaður Swansea kveðst ekki ætla að berjast fyrir því að fara frá félaginu í sumar. Mörg stærri lið hafa áhuga á Gylfa eftir frábæra frammistöðu hans með Swansea á tímabilinu en hann bjargaði liðinu frá falli.
18.maí 2017 - 14:05 Eyjan/Ari Brynjólfsson

Jón Ásgeir opnar vefsíðu og vill vita hvernig stjórnvöld bregðast við dómnum

Jón Ásgeir Jóhannesson fjárfestir opnaði í dag heimasíðu þar sem hann fagnar meðal annars niðurstöðu dóms Mannréttindadómstóls Evrópu. Í dómnum sem var birtur í morgun segir að íslenska ríkið hafi brotið gegn Jóni Ásgeiri Jóhannessyni og Tryggva Jónssyni vegna málaferla fyrir íslenskum dómstólum tengdum skattalagabrotum í rekstri Baugs og fjárfestingafélagsins Gaums árið 2013. Íslenska ríkið á að borga bæði Jóni Ásgeiri og Tryggva rúmlega 20 þúsund evrur þar sem þeir Jón og Tryggvi höfðu áður verið dæmdir til að greiða sekt vegna sömu brota og því hafi dómurinn verið endurtekinn. Var Jón Ásgeir dæmdur í tólf mánaða skilorðsbundið fangelsi og til greiðslu 62 milljónir króna sektar í Hæstarétti.
18.maí 2017 - 12:46 Þorvarður Pálsson

Áttan kemur ekki fram í stað Gillz - „Við ætlum ekki að tengjast svona hlutum“

Egill Einarsson og Nökkvi Fjalar Orrason. Samsett mynd. Áttan kemur ekki fram í stað Gillz. Egill Einarson, einnig þekktur sem Gillz, var í gær afbókaður á lokaball Verzlunarskólans sem haldið verður þann 23. maí næstkomandi. Þessi ákvörðun var rakin til þrýstings frá femínistafélagi skólans. Í kjölfarið var tilkynnt um að hljómsveitin Áttan myndi fylla í skarð Gillz. Í samtali við Pressuna segir Nökkvi Fjalar Orrason, meðlimur í Áttunni, að hljómsveitinni hafi blöskrað þessi framkoma við Egil og muni af þeim sökum ekki koma fram á lokaballi Verzlunarskólans.
18.maí 2017 - 12:00 Kristján Kristjánsson

Ósýnilegur skjöldur verndar fangelsi gegn drónum

Fljótlega verður hafist handa við að setja upp nýtt öryggiskerfi, ósýnilegan skjöld, í fangelsi á eyjunni Guernsey í Ermasundi. Kerfið er svar fangelsismálayfirvalda við umferð ómannaðra flygilda, dróna, inn fyrir veggi fangelsisins. Það er vel þekkt að drónar eru notaðir til að koma ýmsu til fanga sem afplána dóma sína, til dæmis fíkniefnum, vopnum og farsímum.
18.maí 2017 - 10:58 433/Hörður Snævar Jónsson

Formaður Breiðabliks – Tók á alla að reka Arnar úr starfi

Ólafur Hrafn Ólafsson formaður knattspyrudeildar Breiðabliks hefur sent stuðningsmönnum félagsins bréf. Bréfið ritar Ólafur í Facebook hóp þar sem stuðningsmenn Breiðabliks eru.
18.maí 2017 - 10:45 Eyjan

Fyrrverandi forstjóri FBI fer með rannsókn á tengslum Rússa við Trump

Robert Mueller hefur verið skipaður stjórnandi á ítarlegri rannsókn á hugsanlegum tengslum og afskiptum Rússa á forsetakosningunum í Bandaríkjunum í fyrra, þá sér í lagi tengslum Rússa við starfsmenn framboðs Donalds Trump forseta Bandaríkjanna.
18.maí 2017 - 09:24 Ari Brynjólfsson

Þrjár björgunarsveitir kallaðar út í nótt

Nokkur útköll voru hjá björgunarsveitum Slysavarnafélagsins Landsbjargar í nótt og svo merkilega vildi til að öll hófust þau á sömu stundu, klukkan hálf fjögur. Björgunarsveitir á vestanverðu Suðurlandi kallaðar út vegna pars sem hafði ekki skilað sér úr göngu í Reykjadal ofan Hveragerðis.
18.maí 2017 - 09:00 Eyjan

Óttarr vill frekar þóknast Bjarna og Benedikt en fólkinu í landinu

Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar segir að Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra sé meira í mun að þóknast Bjarna Benediktssyni forsætisráðherra og Benedikt Jóhannessyni fjármálaráðherra en fólkinu í landinu.
18.maí 2017 - 08:13 Ari Brynjólfsson

Chris Cornell látinn

Tónlistarmaðurinn Chris Cornell er látinn 52 ára að aldri. Umboðsmaður hann staðfesti ða Cornell hefði orðið bráðkvaddur í Detroit í Bandaríkjunum í gærkvöldi. Cornell er best þekktur fyrir að vera söngvari hljómsveitanna Audioslave og Soundgarden.
18.maí 2017 - 08:00 Kristján Kristjánsson

Önnu var boðið í atvinnuviðtal: Ástæðan kom henni gjörsamlega í opnu skjöldu

Það getur verið erfið barátta að vera atvinnulaus og í leit að vinnu, sérstaklega þegar hverri atvinnuumsókninni á fætur annarri er hafnað. En að fá einfalt nei við umsókn er líklega ekki svo slæmt miðað við það sem ung kona upplifði þegar hún sótti um starf skrifstofustjóra hjá stóru fyrirtæki.
17.maí 2017 - 22:00 Kristján Kristjánsson

Mikil klámnotkun karla getur skaðað kynlíf þeirra

Þeim mun meiri tíma sem karlar eyða í að horfa á klám, þeim mun erfiðara getur orðið fyrir þá að stunda kynlíf. Þetta geta verið áhrif þess að horfa á fullkomna líkama í hinum fullkomnu samförum, að því að sagt er, sem uppfylla alla drauma án þess að setja neinar kröfur fram. Þetta eru að minnsta kosti niðurstöður nýrrar rannsóknar.
17.maí 2017 - 21:00 Þorvarður Pálsson

Að keyra eftir þunga máltíð jafn hættulegt og að keyra undir áhrifum segir þingmaður

Eftir eina ei aki neinn? Það vita allir að eftir þunga máltíð fylgir oft þreyta í kjölfarið. Það eru þó fáir sem myndu bera saman áhrif þungrar máltíðar við áhrifin af neyslu áfengis, sérstaklega þegar um er að ræða áhrifin sem það hefur á aksturshæfileika. Það er þó einmitt það sem írski þingmaðurinn Danny Healy Rae hefur gert.
17.maí 2017 - 20:00 Ari Brynjólfsson

Ugla og Fox rifust við Piers Morgan: „Má ég þá kalla mig svarta konu?“

Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir og Fox Fisher mættu í þáttinn Good Morning Britain í morgun þar sem þau ræddu frjálsgerva, eða non-binary, kyn. Heitar umræður áttu sér stað þar sem Morgan krafðist svara hvort hver sem er gæti skilgreint sjálfan sig sem hvað sem er og krafið samfélagið um að virða það.
17.maí 2017 - 19:00 Þorvarður Pálsson

Aldrei fleiri teknir undir áhrifum ávana- og fíkniefna af lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur gefið út afbrotatölfræði fyrir aprílmánuð en þar eru teknar saman upplýsingar um helstu afbrot sem rata á borð lögreglunnar. Alls bárust lögreglunni 655 tilkynningar um hegningarlagabrot í liðnum mánuði og er það nokkur fækkun frá mars þegar tilkynningarnar voru 731. Það sem af er ári hafa verið skráð eitt prósent fleiri tilkynningar um hegningarlagabrot samanborið við meðaltal síðustu þriggja ára.
17.maí 2017 - 19:00 Þorvarður Pálsson

„Macron er myndarlegur drengur sem á myndarlega mömmu“

Silvio Berlusconi, Brigitte Trogneuxog Emmanuelle Macron. Samsett mynd. Emmanuel Macron, nýkjörinn forseti Frakklands er eins og flestir vita giftur konu sem er talsvert eldri en hann, aldursmunurinn er 24 ár. Brigitte Trogneux var áður kennari Macron og þegar hann var einungis 17 ára gamall lýsti hann því yfir að hann ætlaði að giftast Brigitte. Fyrrum forsætisráðherra Ítalíu, milljarðamæringurinn og brandarakarlinn Silvio Berlusconi hefur skotið föstum skotum á nýja Frakklandsforsetans á viðburði í bænum Monza.
17.maí 2017 - 18:00 Eyjan/ Magnús Þór

Banatilræðið á Bar Ananas: Valdimar Jóhannesson fer hamförum á Útvarpi Sögu

Valdimar Jóhannesson fyrrverandi blaðamaður, og einn þeirra sem standa að félagsskapnum Vakur sem fékk fyrirlesarana Robert Spencer og Christine Williams til Íslands í síðustu viku, sat í spjalli og fyrir svörum símhringjenda í síðdegisþætti Útvarps Sögu í gær. Þáttarstjórnandi var Pétur Gunnlaugsson. Í þættinum lýsti Valdimar því meðal annars hvernig hann hefði upplifað meinta tilraun til að eitra fyrir hinum umdeilda Robert Spencer sem þekktur er fyrir gagnrýni sína á íslam. Einnig tjáði Valdimar sig um ýmislegt er varðaði fyrirlestrarfund Spencer og Williams sem fór fram á Grand Hótel á fimmtudagskvöld.
17.maí 2017 - 15:30 Eyjan/Þorvarður Pálsson

Chelsea Manning sleppt eftir 7 ára fangelsisvist

Chelsea Manning, sem handtekin var í bandarískri herstöð í Írak árið 2010 eftir að hafa lekið þúsundum leynilegra skjala til WikiLeaks, hefur verið sleppt úr haldi. Hún var vistuð í herfangelsinu í Ft. Leavenworth í Kansas ríki í Bandaríkjunum. Með þessu líkur einu stærsta lekamáli í sögu Bandaríkjanna. Manning var dæmd á sínum tíma til 35 ára fangelsisvistar fyrir lekann sem var tvöfalt hærri dómur en áður hafði fallið í slíku máli. Í einu af sínu síðustu embættisverkum mildaði Barack Obama fyrrum Bandaríkjaforseti dóminn yfir henni.
17.maí 2017 - 14:30 433/Hörður Snævar Jónsson

Hættir Aron Einar í fótbolta og fer í handbolta?

Aron Einar Gunnarsson leikmaður Cardiff og fyrirliði íslenska landsliðsins íhugar að taka eitt ár í handbolta áður en hann hættir í knattpsyrnu. Aron var mjög öflugur í handbolta áður en hann ákvað að velja fótboltann frekar.
17.maí 2017 - 14:05 Bleikt/Ragga Eiríks

Réttindi hinsegin fólks: Ísland dregst aftur úr annað árið í röð

Regnbogakort Evrópu fyrir árið 2017 kom út í dag. Það er vel við hæfi enda er 17. maí er alþjóðagur gegn hómó-, bi- og transfóbíu. Regnbogakortið sýnir á myndrænan hátt lagalega stöðu og réttindi hinsegin fólks um alla Evrópu.
17.maí 2017 - 12:00 Eyjan/Ari Brynjólfsson

Erlendir ferðaskipuleggjendur búast ekki við að selja margar ferðir til Íslands

Ferðaskipuleggjendur í Bretlandi og Þýskalandi hafa þurft að aflýsa fyrirhuguðum ferðum til Íslands og gera ekki ráð fyrir að selja margar ferðir hingað til lands 2018.
17.maí 2017 - 11:00 Kristján Kristjánsson

Dani handtekinn vegna þjóðarmorðs í Rúanda: Grunaður um aðild að 1.000 morðum

Nokkur fórnarlamba þjóðarmorðsins. 49 ára karlmaður, búsettur á Sjálandi í Danmörku, var handtekinn á þriðjudaginn að beiðni yfirvalda í Rúanda. Hann er grunaður um aðild að þjóðarmorði þar í landi og að hafa tengst um 1.000 morðum.
17.maí 2017 - 10:01 Ari Brynjólfsson

Ölvaður maður áreitti flugfarþega í Leifsstöð

Lögreglan var kvödd í flugstöðina vegna ölvaðs flugfarþega sem var til vandræða við brottfararhlið. Hann hafði verið að ganga á milli farþega og áreita þá og hafði því verið meinað að fara með flugi til London með British Airways.
17.maí 2017 - 09:19 Ari Brynjólfsson

Gillzenegger afbókaður á lokaball Verzló – Femínistafélagið verður með í ráðum næst

Egill Einarsson, best þekktur sem Gillzenegger eða DJ Muscleboy, hefur afbókaður á lokaball Verzló. Í tilkynningu til nemenda á Fésbók er sagt að í ljósi umræðu innan og utan skólans hafi verið ákveðið að afbóka Dj Muscleboy.
17.maí 2017 - 09:00

Líður að lokum valdatíðar Donald Trump? Reyndi hann að hafa áhrif á rannsókn FBI?

The New York Times skýrði frá því í gærkvöldi að samkvæmt minnisblaði frá James Comey, þáverandi forstjóra bandarísku alríkislögreglunnar FBI, hafi Donald Trump, forseti, beðið Comey um að hætta rannsókn á tengslum Michael Flynn, fyrrum þjóðaröryggisráðgjafa Trump, við Rússa. Þessa beiðni á Trump að hafa sett fram í samtali við Comey í febrúar. Þetta hefur vakið mikla athygli í Bandaríkjunum og víðar og telja sumir að vandræðagangur Trump sé orðinn svo mikill að nú hljóti að líða að endalokum valdatíma hans.
17.maí 2017 - 08:00 Kristján Kristjánsson

Hún leysti gátuna um hver myrti dóttur hennar: Var sjálf myrt á mæðradaginn

Miriam Rodríguez Martínez Fyrir fimm árum var  Karen Alejandra rænt í Mexíkó en þar bjó hún. Hún fannst síðar og hafði þá verið myrt. Móðir hennar, Miriam Rodríguez Martínez, var ósátt við rannsókn lögreglunnar á málinu og hóf sjálf að rannsaka það. Hún komst að því hverjir báru ábyrgð á ódæðinu og upplýsingarnar sem hún aflaði urðu til þess að lögreglan handtók þá og þeir voru fangelsaðir.
17.maí 2017 - 07:00 Kristján Kristjánsson

Heilbrigður unglingur lést eftir ofneyslu koffíns

Davis Cripe. 16 ára piltur lést nýlega eftir ofneyslu koffíns eftir að hafa drukkið Mountain Dew, kaffi og orkudrykk á tæpum tveimur klukkustundum. Hann var alheilbrigður að sögn dánardómsstjóra og því algjörlega laus við hjartavandamál.
17.maí 2017 - 06:22 Kristján Kristjánsson

Eldur í þremur flóttamannamiðstöðvum í Svíþjóð: 300 manns dvelja í þeim – 5 slasaðir

Eldur kom upp í þremur flóttamannamiðstöðvum í suðurhluta Svíþjóðar í nótt. Um 300 manns dvelja í flóttamannamiðstöðvunum sem voru rýmdar í nótt. 5 manns slösuðust lítillega að sögn sænskra fjölmiðla.
16.maí 2017 - 22:00 Kristján Kristjánsson

10 ára stúlka sækir um heimild til fóstureyðingar

Nauðgunum mótmælt á Indlandi. Hópur indverskra lækna ræðir nú hvort heimila eigi 10 ára stúlku að gangast undir fóstureyðingu. Henni var nauðgað af stjúpföður sínum og væntir barns eftir um fjóra mánuði. Stúlkan og móðir hennar vilja að hún gangist undir fóstureyðingu en indversk lög heimila ekki fóstureyðingar þegar 20 vikur eða meira eru liðnar af meðgöngu nema líf móðurinnar sé í hættu.
16.maí 2017 - 21:00 Bleikt

Svona rænir samfélagið af okkur sköpunargleðinni: Myndband sem allir verða að sjá

Ef þú tengir við að finnast eins og þitt sanna sjálf hefur verið þaggað niður af samfélaginu þá er þetta stuttmyndin fyrir þig. Eða bara ef þú elskar fallegar og skemmtilegar stuttmyndir! Daniel Martinez Lara og Rafa Cano Mendez er fólkið á bak við þessa sjö mínútna löngu stuttmynd. Hún sýnir hvað gerist þegar við leyfum ytri þáttum að hafa áhrif á ljósið sem býr innra með okkur og hvernig það hefur áhrif á líf þeirra sem við elskum mest.
16.maí 2017 - 20:00 Þorvarður Pálsson

Hvernig áttu að verjast ransomware árásum? Sérfræðingar gefa nokkur einföld ráð

Það hefur ekki farið framhjá neinum að undanfarna daga hafa geysað stórfelldar árásir á tölvukerfi um allan heim. Tölvuþrjótar beita svokölluðum ransomware búnaði sem læsir gögn inni og fylgja hótanir um að þeim verði eytt ef lausnargjald er ekki greitt. Talið er að þessi tölvuárás, sem ber heitið WannaCry, hafi haft áhrif á 200 þúsund tölvur sem nota Windows stýrikerfið og eru að minnsta kosti tvær þeirra á Íslandi. En hvað er til ráða? New York Times tók saman nokkur atriði sem sérfræðingar sem dagblaðið ræddi við voru sammála um að tölvunotendur þyrftu að huga að.
16.maí 2017 - 19:30 Eyjan

Kæfandi faðmlag íhaldsins

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar: Það verður æ forvitnilegra að fylgjast með stjórnarsamstarfinu. Ekki verður betur séð en Viðreisn og Björt framtíð eigi í nokkru basli við að halda sérstöðu sinni, hægt og hljótt virðast þessir litlu flokkar vera að týna sjálfum sér í kæfandi faðmlagi við hið valdamikla íhald í Sjálfstæðisflokknum.
16.maí 2017 - 19:00 Bleikt/ Ragga Eiríks

Brynjar léttist um meira en 50 kíló: „Mér leið aldrei vel þegar ég var feitur“

Brynjar Freyr Heimisson segist hafa verið feitur allt sitt líf. Hann varð mest 148 kíló en með því að átta sig á samhengi næringarefna í mataræðinu tókst honum að koma sér niður í 95 kíló.
„Ég fæddist frekar þéttur, eins og börn eiga að vera, en það kom fljótlega í ljós að ég var með barna-astma. Ég var settur á steralyf sem gerðu það að verkum að ég fékk mikinn bjúg. Eftir það var í raun ekki aftur snúið, ég hef í raun verið feitur allt mitt líf. Ekki hjálpaði að á þessum tíma var fólk ekki að velta sér upp úr því hvaða matur fitar mann og hvaða matur ekki. Það var bara allt borðað og mikið af því.“
16.maí 2017 - 18:00 Ari Brynjólfsson

Stjúpdóttir Macron svarar gagnrýnendum

Dóttir Brigitte Macron og stjúpdóttir Emmanuels Macron Frakklandsforseta fer hörðum orðum um þá sem hafa gagnrýnt aldursmunin á milli Emmanuels og móður sinnar. Margir hafa gefið því gaum að Brigitte er 24 árum eldri en Emmanuel og á börn sem eru eldri en hann.
16.maí 2017 - 16:30 Eyjan/Ari Brynjólfsson

Hafnar því að selja eigi húsnæði Tækniskólans: „Alveg galið“

„Það er afskaplega leiðinlegt hvernig þetta mál braust fram. Það má kalla það leka en það var ekki ætlunin okkar í ráðuneytinu mínu að þetta bæri að með þessum hætti. Við vorum bara einfaldlega að vinna í málinu til að eiga svör við spurningum sem kæmu upp þegar við færum fram með kynningu á því sem við værum að skoða. Það þýðir ekkert að velta sér upp úr þessu, þetta er bara orðinn hlutur en ég verð að segja það alveg eins og er og af einlægni, að hvernig umræðan spratt fram og þessi pólitíski umræðustjóri stóð sig þá hefði breytt voðalega litlu hvaða rök maður reyndi að leiða fram í málinu. Menn mótuðu á þessu skoðanir löngu áður en þeir höfðu upplýsingar um málið.“
16.maí 2017 - 15:30 Bleikt

Fyrrum Eurovision sigurvegarinn Alexander Rybak flytur ábreiðu af sigurlagi Salvador Sobral

Salvador Sobral sigraði hug og hjörtu Evrópu þegar hann sigraði Eurovision söngvakeppnina með laginu Amar Pelos Dois síðastliðinn laugardag. Fyrrum Eurovision sigurvegarinn Alexander Rybak birti myndband af sér á dögunum þar sem hann flytur sína eigin útgáfu af portúgalska laginu. Alexander spilar á fiðluna og syngur á ensku í þessari fallegu útgáfu. Alexander vann Eurovision árið 2009 með lagið Fairytale en fyrir mörgum er þetta ár sérstaklega eftirminnanvert í hugum margra því Jóhanna Guðrún okkar lenti einmitt í öðru sæti á eftir Alexander með lagið Is It True.
16.maí 2017 - 14:12 Þorvarður Pálsson

Selma Björns brjáluð – „Það rýkur úr eyrunum á mér“

Selma Björns. Fékk tilkynningu um það tveimur dögum fyrir brottför að ekki hefði tekist að útvega miða á tónleikana sem voru tilefni ferðarinnar. Selma Björns söng- og leikkona, sem keppt hefur tvisvar sinnum í Eurovision fyrir Íslands hönd, segir farir sínar ekki sléttar af samskiptum sínum við miðasölufyrirtækið viagogo. Þetta kemur fram í stöðuuppfærslu á Facebook síðu Selmu í dag.
16.maí 2017 - 13:29 433/Hörður Snævar Jónsson

Einn fremsti þjálfari sögunnar vildi ekki sjá það að stelpurnar myndu spila

Manchester City er orðið eitt stærsta og sterkasta liðið í kvennaboltanum á Englandi. City hefur sett mikið af fjármunum í kvennaboltann síðustu ár og fengið marga öfluga leikmenn.
16.maí 2017 - 13:00 Kristján Kristjánsson

Telja að Norður-Kórea tengist WannaCry netárásinni

Tölvuöryggisfyrirtækin Symantec og Kaspersky eru nú að rannsaka hvort tölvuþrjótar úr Lazarus Group beri ábyrgð á WannaCry netárásinni sem hófst í síðustu viku og hefur nú smitað um 300.000 tölvur um allan heim. WannaCry óværan dulkóðar gögn fólks og er það krafið um greiðslu til að þrjótarnir aflétti dulkóðuninni. Lazarus Group hefur tengsl við Norður-Kóreu og er jafnvel talinn vera á vegum þarlendra stjórnvalda.
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10     Næstu síður > 

Veðrið
Klukkan 18:00
Lítils háttar rigning
SA5
9,6°C
Lítils háttar rigning
SV3
8,9°C
ASA1
8,9°C
Skýjað
SSA3
16,9°C
Léttskýjað
A1
15,3°C
Lítils háttar rigning
SA7
8,7°C
Spáin
Gullmoli: Gæludýr test - feb
Akureyri vikublað
Akureyri vikublað - 14.5.2017
Sumarið er tíminn
Kristinn H. Gunnarsson
Kristinn H. Gunnarsson - 15.5.2017
Stofnanaofbeldi
Magnús Þór Hafsteinsson
Magnús Þór Hafsteinsson - 14.5.2017
Umskiptingarnir
Indíana Ása Hreinsdóttir
Indíana Ása Hreinsdóttir - 19.5.2017
Mikilvæg fyrirmynd
Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson - 18.5.2017
Er allt sem byrjar á einka rosalega slæmt?
Arnaldur Máni Finnsson
Arnaldur Máni Finnsson - 19.5.2017
Umbreytingavorin
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 20.5.2017
Einangrað eins og Norður-Kórea?
Guðrún Margrét Guðmundsdóttir
Guðrún Margrét Guðmundsdóttir - 22.5.2017
Vandræðalega bekkjarpartýið!
Elín Ósk Arnarsdóttir
Elín Ósk Arnarsdóttir - 22.5.2017
Hvít sem mjólk
Vilhjálmur Birgisson
Vilhjálmur Birgisson - 23.5.2017
Stjórnvöld eiga að vera á tánum en ekki hnjánum
Börkur Gunnarsson
Börkur Gunnarsson - 23.5.2017
Stærðin skiptir máli
Akureyri vikublað
Akureyri vikublað - 21.5.2017
Samskipti
Fleiri pressupennar