12. sep. 2017 - 11:47Ari Brynjólfsson

Mikið um rán og rupl í kjölfar Irmu

 

Þú stelur - við skjótum, segir á skilti sem íbúi hefur komið fyrir. Mynd/AP

Mikið hefur verið um rán og rupl í kjölfar fellibylsins Irmu, samfélög víða á Kyrrahafinu og á Flórídaskaga Bandaríkjanna liggja nánast niðri, milljónir heimila eru án rafmagns og tugir þúsunda hafa þurft að yfirgefa heimili sín. Mikið hefur verið um gripdeildir á þeim svæðum þar sem fellibylurinn og eru dæmi um að íbúar gangi um með vopn til að verjast þjófum og ribböldum.

Rúmlega 100 fangar sluppu úr fangelsi á Bresku Jómfrúareyjunum eftir að Irma braut niður vegg fangelsisins. Á sama tíma hefur lögreglan í Flórída birt myndir af einstaklingum sem hafa verið handteknir vegna þjófnaða.

Ertu að hugsa um að ræna? Spurðu þessa náunga hvernig það endaði,

sagði lögreglan á Miami á Facebook með myllumerkinu #veriðinni. Ekki margir hafa þó verið handteknir enda erfitt fyrir lögreglu að halda röð og reglu á flóðasvæðum. Borgarstjórinn í Tampa, Bob Buckhorn, hefur sett á útgöngubann í borginni til að koma í veg fyrir gripdeildir:

Ef þú ert úti á götu eftir kl.18, þá verður þú spurður hvað þú ert að gera. Það er mjög mikilvægt að allir haldi sig innandyra þangað til búið er að gefa grænt ljós.

Dæmi um hins gríðarlegu eyðileggingu á eyjunni St. Maarten í Karíbahafinu. Mynd/EPA

Hollenskir hermenn á St. Maarten. Konungur Hollands, Willem-Alexander, heimsótti eyjuna í gær. Mynd/EPA

Hollenskir hermenn hafa verið kallaðir út á eyjunni St. Maarten, sem er hollenskt yfirráðasvæði á Karíbahafi, til að verja ferðamenn fyrir ránum og ofbeldi, en dæmi eru um að hópar hafi yfirbugað öryggisverði sem gátu ekki hringt á lögreglu og farið á brott með skartgripi og önnur verðmæti. Búið er að ferja burt 1.600 ferðamenn og verða fleiri fluttir í dag og síðar í vikunni.

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt sem á heima á Pressunni?
Sendu okkur póst á pressan@pressan.is - Fyllsta trúnaðar gætt, sé hans krafist.16.sep. 2017 - 16:00 Ari Brynjólfsson

Þetta eru skýrustu myndirnar sem náðst hafa af Svæði 51

Svæði 51, best þekkt undir enska heitinu Area 51, er án efa eitt dularfyllsta svæði á jörðinni. Þangað má enginn fara nema vera með sérstaka heimild frá bandarískum stjórnvöldum. Um er að ræða flugvöll og byggingar þar sem bandaríski flugherinn hefur prófað leynileg verkefni frá því á sjötta áratug síðustu aldar. Mikil dulúð einkennir staðinn og hefur hann orðið uppspretta fjölmargra samsæriskenninga, sér í lagi þegar kemur að geimverum og fljúgandi furðuhlutum. Bandaríkjastjórn hefur ekki hjálpað til við að kveða niður undarlega orðróma, en bandarísk yfirvöld viðurkenndu ekki tilvist svæðisins fyrr en árið 2013.
16.sep. 2017 - 14:49 Eyjan

Erlendir fjölmiðlar slá falli stjórnarinnar upp sem máli tengdu hneyksli vegna barnaníðs

Fjölmargir erlendir fjölmiðlar fjalla um fall ríkisstjórnar Íslands. Bandaríska viðskiptadagblaðið Financial Times birtir meðal annars frétt á vef sínum undir fyrirsögninni „Uppreistar æru hneykslismál vegna barnaníðs fellir samsteypustjórn Íslands“.

16.sep. 2017 - 14:00 Guðrún Ósk Guðjónsdóttir

Þetta er þjóðin þar sem er erfiðast að eignast vini

Mynd/iStock Versta þjóðin í heimi til að eignast vini er örugglega ekki sú sem þú heldur. Þessi þjóð er reglulega á toppnum eða mjög ofarlega í mörgu í heiminum eins og hún er talin sem besta þjóðin til að flytja til og ala upp börn. En í Svíþjóð er greinilega erfitt að kynnast heimamönnum.
16.sep. 2017 - 12:45 DV

Guðrún sakar ræstingafólk um þjófnað: „Ekki margar alþýðukonur sem hafa átt svona fínan demantshring“

http://www.dv.is/frettir/2017/9/16/gudrun-sakar-starfsfolk-i-heimathjonustu-reykjavikurborgar-um-thjofnad-thad-eru-ekki-margar-althydukonur-sem-hafa-att-svona-finan-demantshring/
16.sep. 2017 - 12:36 Eyjan

Davíð Oddsson svaraði ekki beiðni Roberts Downey um meðmæli til uppreistar æru

Davíð Oddsson fyrrum forsætisráðherra og núverandi ritstjóri Morgunblaðsins upplýsir í Reykjavíkurbréfi blaðsins í dag að hann hafi árið 2015 fengið tvo tölvupósta frá Robert Downey.

16.sep. 2017 - 11:57 DV

18 ára unglingur í haldi lögreglu vegna hryðjuverkaárásarinnar í London

Lögreglan í London hefur handtekið 18 ára ungling vegna hryðjuverkaárásar á lestarstöðinni Parsons Green í London á föstudagsmorgun. Ungur maður fór þá inn í lest og skilti eftir plastfötu með sprengju. Spengingin olli bruna í lestarvagninum. Þrjátíu manns slösuðust en enginn lífshættulega.

16.sep. 2017 - 10:45 Eyjan

Birgitta staðfestir að hún sé hætt

Birgitta Jónadóttir þingflokksformaður Pírata segir að hún muni hætta á þingi eftir þetta kjörtímabil líkt og hún hafi gefið út í ágúst síðastliðnum.

16.sep. 2017 - 09:00 Aníta Estíva Harðardóttir

Sjómenn veiddu síamstvíbura - Gífurlega sjaldgæf sjón

Sjómenn sem voru við störf sín á dögunum ráku upp stór augu þegar þeir drógu inn netið. Í ljós kom að þeir höfðu fangað síamstvíbura af fisktegundunni Hnísa.
16.sep. 2017 - 08:00 Bleikt

13 bestu myndirnar úr villtu dýralífi kynntar og þær eru stórkostlegar!

Náttúrulífssafnið í London hefur nú valið þrettán bestu náttúrulífsmyndir ársins 2017 en yfir 50.000 myndir tóku þátt frá 92 löndum.
15.sep. 2017 - 21:00 DV

Svona var um að litast á Facebook eftir fund Bjarna Ben: „Vonsvikni Bjarni Ben er uppáhalds Bjarni Beninn minn“

Boðað verður til kosninga sem fyrst og líklega fara þær fram í nóvember. Þetta kom fram á blaðamannafundi í Valhöll á fimmta tímanum. Margir sátu límdir fyrir framan skjáinn og að fundi loknum mátti sjá fjölmörg ummæli frá þekktum Íslendingum á Facebook. Þau fara hér á eftir:

15.sep. 2017 - 20:48 Eyjan

Blaðamenn Morgunblaðsins hnakkrífast út af seinum viðbrögðum blaðsins

Óhætt er að fullyrða að tíðindi gærdagsins um tengsl föður Bjarna Benediktssonar við eitt af hinum afar umdeildu ærumálum hafi komið flestum í opna skjöldu og nánast sett þjóðfélagið á hliðina. Tíðindin bárust á þannig tíma að erfitt var fyrir dagblöð að bregðast hratt við enda helsta blaðaprentasmiðja landsins, Landsprent, sem er dótturfélag Árvakurs, útgáfufélags Morgunblaðsins, farin að malla.

15.sep. 2017 - 16:30 Bleikt

Lethal Bizzle kennir Judi Dench að rappa

Söngvarinn Lethal Bizzle fékk leikkonuna lafði Judi Dench í lið með sér í nýju myndbandi þar sem hann kennir leikkonunni að rappa. En af hverju valdi hann hana?
15.sep. 2017 - 15:25 DV

Þetta gerðist á Brask og brall 15 mínútum eftir að stjórnin féll

Brask og Brall er ein stærsta íslenska Facebook-síðan. Félagatalið þegar þessi frétt er skrifuð telur 108.478. Á síðunni getur fólk auglýst til sölu hluti sem það vill losna við. Stjórnandi hópsins og stofnandi er Frank Höybye.
15.sep. 2017 - 14:24 DV

Karl Ágúst ósáttur: „Við erum þjóðin. Við erum búin að fá nóg“

Karl Ágúst Úlfsson, leikari og leikstjóri, skrifar kraftmikinn pistil á Facebook-síðu sína sem vakið hefur talsverða athygli. Þar segir hann að þjóðin sé búin að fá nóg af baktjaldamakki, þöggun og lygum.
15.sep. 2017 - 14:23 433/Hörður Snævar Jónsson

Telur að Eiður Smári geti náð langt í lyftingunum

Eiður Smári Guðjohnsen tilkynnti fyrir viku að hann væri hættur knattspyrnuiðkun eftir magnaðan feril og frábæran árangur.
15.sep. 2017 - 14:17 DV

Sigríður Andersen braut lög

Sigríður Andersen dómsmálaráðherra braut lög við skipun landréttardómara. Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi fyrr i dag í máli Ástráðs Haraldssonar sem stefndi ríkinu vegna skipun landréttardómara.
15.sep. 2017 - 13:49 Eyjan

Jón Baldvin um stjórnarslitin: „Er þetta eitthvað rifrildi í Garðabænum?“

Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi ráðherra, segir stöðuna í íslenskum stjórnmálum farsakennda. En eins og flestir vita sleit stjórn Bjartrar Framtíðar ríkisstjórnarsamstarfinu við Sjálfstæðisflokkinn og Viðreisn eftir að upp komst að Benedikt Sveinsson, faðir Bjarna Benediktssonar, skrifaði meðmæli þess að Hjalti Sigurjón Hauksson barnaníðingur fengi upprein æru.
15.sep. 2017 - 13:45 DV

Maður fórst í eldsvoða á Fljótsdalshéraði

Maður fórst í eldsvoða sem varð á sveitabæ á Fljótsdalshéraði í gær. Slökkvilið var kallað að bænum rétt fyrir hádegi í gær og var íbúðarhúsið alelda. Maðurinn fannst þar látinn í kjölfarið.
15.sep. 2017 - 13:05 Eyjan

Meirihluti þingmanna vill kosningar sem fyrst

Einhugur er hjá þingflokki Vinstri grænna, Viðreisnar, Framsóknarflokksins og Pírata um að rjúfa þing og boða til kosninga. Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins fundar nú í Valhöll um næstu skref, en miðað við vilja meirihluta þingmanna þá stefnir allt í að Bjarni Benediktsson muni fara á fund forseta Íslands í dag eða á næstu dögum og biðjast lausnar.
15.sep. 2017 - 11:59

Þetta segir fólkið á Twitter um stjórnarslitin

Venju samkvæmt hafa margir látið til sín taka á samfélagsmiðlum vegna þeirrar ákvörðunar Bjartrar framtíðar að slíta ríkisstjórnarsamstarfinu með Sjálfstæðisflokki og Viðreisn. Hér má sjá brot af umræðunni á Twitter síðastliðnar tólf klukkustundir eða svo.
15.sep. 2017 - 11:49 Ari Brynjólfsson

Kjörstjórnir í startholunum ef boðað verður til kosninga

Samsett mynd/DV Yfirkjörstjórnir eru í startholunum ef boðað verður til kosninga í dag, þetta segir Hildur Lillendahl Viggósdóttir verkefnastjóri hjá skrifstofu borgarstjórnar í samtali við Pressuna.
15.sep. 2017 - 11:23 Eyjan

Brynjar æfur: „Menn fara alltaf á taugum“

„Mér finnst einboðið að Alþingismenn standi í lappirnar. Skyldur manna er að reyna að mynda starfhæfa ríkisstjórn. Ekki alltaf að hlaupast undan merkjum. Það er ekki alltaf einfalt og það er erfitt. Hlaupa svo til og kjósa. Af hverju heldur þú að menn vilji kjósa núna? Af því að menn halda að það sé lag að ná einhverju fylgi,“ sagði Brynjar Níelsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Morgunútvarpinu á Rás 2 í morgun.
15.sep. 2017 - 11:04

BBC segir ríkisstjórnina hafa fallið vegna tengsla Bjarna við barnaníðing

BBC greinir frá stjórnarslitum ríkisstjórnar Bjarna Benediktssonar á vef sínum og er ekki hægt að segja annað en fyrirsögn breska ríkisfjölmiðilsins sé nokkuð harðorða. „Ríkisstjórn Íslands springur út af reiði vegna barnaníðs,“ er fyrirsögn BBC.
15.sep. 2017 - 10:46 Eyjan

Sjálfstæðisflokkurinn svo baneitaður að enginn getur komið nálægt honum

„Yfirhylmingar ráðherra í barnaníðsmáli. Verra getur það vart orðið. Sjálfstæðisflokkurinn er svo baneitraður núna að enginn flokkur getur komið nálægt honum,“ segir Magnús Þór Hafsteinsson ritstjóri Vesturlands og fv. alþingismaður.
15.sep. 2017 - 10:20 DV

Barnaníðingurinn sem sprengdi stjórnina: „Ég skil engan veginn hvað Björt framtíð er að spá“

Hjalti Sigurjón Hauksson, dæmdur kynferðisbrotamaður, segist í samtali við DV ekkert botna í framvindu mála. Líkt og hefur komið fram var uppreist æra hans og leyndarhyggja í kringum það til þess að Björt framtíð sleit sig úr ríkisstjórnarsambandi.
15.sep. 2017 - 10:00 Kynning

Hágæði og hagstætt verð: Heitir pottar og saunavörur

Fyrirtækið Goddi, Auðbrekku 19 Kópavogi, er með afar fjölbreytt vöruúrval og er meðal annars framarlega í sölu á heitum pottum, lokum yfir heita potta, infrarauðum saunaklefum og hitaklefum, auk hefðbundinna gufubaða og ýmiss konar búnaðar þeim tengdum.
15.sep. 2017 - 09:56 Eyjan

Vísar því til föðurhúsanna að Björt framtíð hafi setið á sér frá því á mánudag

„Ég hef ekkert nema orð Benedikts Jóhannessonar fyrir því að hann [Óttarr Proppé] hafi vitað þetta á mánudag,“ segir Guðlaug Kristjánsdóttir stjórnarformaður Bjartrar framtíðar í samtali við Eyjuna.
15.sep. 2017 - 09:49 433/Hörður Snævar Jónsson

Sigurhlutfall Íslands betra eftir að Lagerback fór

Það voru margir hræddir um að árangur íslenska karlalandsliðsins í fótbolta yrði ekki jafn góður og hann hafði verið eftir að Evrópumótið í Frakklandi var á enda.
15.sep. 2017 - 08:54 Eyjan

Sigríður Andersen: „Stórkostlegt ábyrgðarleysi af hendi þessa litla flokks“

Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra segir að ákvörðunin um að slíta ríkisstjórnarsamstarfinu komi sér mjög á óvart og lýsi stórkostlegu ábyrgðarleysi af hálfu Bjartrar framtíðar.
15.sep. 2017 - 08:45 Eyjan

„Bjarni er auðvitað stórlaskaður“

Bjarni Benediktsson forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins er stórlaskaður og það er engin biðröð af formönnum annarra flokka sem vilja mynda með honum ríkisstjórn. Þetta segir Grétar Þór Eyþórsson prófessor í stjórnmálafræði við Háskólann á Akureyri í samtali við Eyjuna nú í morgun. Honum rekur ekki minni í að sambærileg staða hafi komið upp áður í íslenskum stjórnmálum, að mál í kringum forsætisráðherra valdi stjórnarslitum. Varðandi hvað muni gerast nú segir Grétar Þór:
15.sep. 2017 - 08:00

Hræðileg upplifun á leikvelli: Móðir varar aðra foreldra við

Flestir telja að leikvellir fyrir börn séu og eigi að vera öruggir staðir þar sem börnin geti leikið sér áhyggjulaust. En því miður er það ekki alltaf raunin því fólk á til að henda rusli, sem getur verið börnum hættulegt, á leikvöllum eða vinna skemmdarverk á þeim. Svo verður nú eiginlega að telja að sjúkt hugarfar ráði stundum för eins og kemur fram hér að neðan.
15.sep. 2017 - 07:29 DV

Þingflokkur Viðreisnar vill kosningar sem fyrst

Þingflokkur Viðreisnar fundaði í nótt en fundur þingflokksins hófst um klukkan eitt og stóð yfir í þrjár klukkustundir. Fundarefnið var að sjálfsögðu sú staða sem upp er komin eftir að Björt framtíð sleit ríkisstjórnarsamstarfinu. Að fundi loknum sendi þingflokkurinn frá sér yfirlýsingu þar sem kemur fram að þingflokkurinn telji réttast að boðað verði til kosninga sem fyrst.
15.sep. 2017 - 07:26 Eyjan

Ríkisstjórnin er fallin

Stjórn Bjartrar framtíðar hefur ákveðið að slíta samstarfi við ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar. Ástæða slitanna er alvarlegur trúnaðarbrestur innan ríkisstjórnarinnar. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Björt framtíð sendi fjölmiðlum nú rétt í þessu.
14.sep. 2017 - 21:30 Eyjan

„Dauði mömmu var eðlilega áfall fyrir mig en ég var ekki í aðstæðum til að syrgja hana“

„Fyrir mér voru þetta tvo tímabil. Fyrstu tvö árin og seinni tvö árin. Það sem var mér persónulega erfitt var að fyrstu jólin dó mamma og það hafði djúpstæð áhrif á mig. Pabbi dó 2008. Dauði mömmu var eðlilega áfall fyrir mig en ég var ekki í aðstæðum til að syrgja hana. Það varð að huga að fjárhagsáætlun borgarinnar og fleiri hlutum sem vissulega voru mikilvægir og alvarlegir en skiptu mig samt ekki jafn miklu máli og það að mamma var ekki lengur til.“
14.sep. 2017 - 20:00 Aníta Estíva Harðardóttir

Jón er með krabbamein í skeifugörn - Erfitt fyrir einhverfan son sem hefur ekki skilning á veikindunum

Jón og Sandra eru hjón sem eiga fjögur börn og búa þau í Hafnarfirði. Jón greindist með krabbamein í skeifugörn fyrir um mánuði síðan en mjög erfitt er að fá greiningu á krabbameini sem er staðsett þar og að meðaltali greinist ein manneskja á ári með krabbamein í skeifugörn.
14.sep. 2017 - 19:00 Bleikt

Málverk endurgerð með lifandi módelum

Austurríski ljósmyndarinn Inge Prader hefur endurskapað nokkur af þekktustu málverkum samlanda hennar Gustav Klimt og ljósmyndir hennar gera fyrirmyndunum góð skil.
14.sep. 2017 - 18:00 DV

Magnús selur glæsihýsið sem hann keypti af Ólafi Ólafssyni: Tómstundaherbergi, vínherbergi og gufubað - Sjáðu myndirnar

Eiríkur Jónsson greindi frá því á eirikurjonsson.is að Magnús Ólafur Garðarsson fyrrverandi forstjóri og stofnandi United Silicon hafi keypt einbýlishús Ólafs Ólafssonar og Ingibjargar Kristjánsdóttur við Huldubraut í Kópavogi. Á fasteignavef Morgunblaðsins segir að húsið sé tveggja hæða en í raun er þar þriðju hæðina að finna en í húsinu er niðurgrafinn kjallari. Í honum er að finna tómstundaherbergi, vínherbergi, gufubað, líkamsræktaraðstöðu, sturta og heitur pottur.
14.sep. 2017 - 16:55 DV

„Sá hugur bjó ekki að baki að rétta stöðu Hjalta“

Benedikt Sveinsson faðir Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra, er einn þeirra sem skrifaði undir umsókn Hjalta Sigurjóns Haukssonar um uppreist æru. Erfitt hefur reynst fyrir fjölmiðla að fá upplýsingar um þá sem hafa sett nöfn sín á þau skjöl.
14.sep. 2017 - 16:40 DV

Hjalti um Benedikt: „Við höfum verið vinir.“ Benedikt, faðir Bjarna, ábyrgðist Hjalta Sigurjón

Benedikt Sveinsson, faðir Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra, er einn þeirra sem skrifaði undir umsókn Hjalta Sigurjóns Haukssonar um uppreist æru. Frá þessu greinir fréttavefur Vísis sem hefur þetta samkvæmt heimildum sem og Stundin.
14.sep. 2017 - 16:30 Akureyri vikublað

Framkvæmdir í nýju rennibrautunum á Akureyri - "Eitt slys er slysi of mikið"

Nokkur minniháttarslys hafa orðið í nýju rennibrautunum. Koma á upp myndavélum og hátölurum í brautunum til að auka öryggið.
14.sep. 2017 - 15:30 Bleikt

Selena Gomez útskýrir fjarveru sína frá sviðsljósinu

Selena Gomez hefur lítið verið í sviðsljósinu undanfarið fyrir utan einstaka skipti sem sést hefur til hennar með kærastanum hennar The Weeknd.
14.sep. 2017 - 14:33 DV

Þetta eru hinir tveir sem vottuðu fyrir Robert Downey: „Nudda skít upp á Viðar fyrir að hafa trú á lífinu“

Í fyrradag var greint frá nöfnum þeirra sem skrifuðu vottorð um að Robert Downey, dæmdur kynferðisbrotamaður, ætti skilið uppreista æru. Mesta athygli hefur Halldór Einarsson, kenndur við Henson, hlotið en minna hefur farið fyrir hinum tveimur. Halldór Einarsson baðst í gær í samtali við DV afsökunar á að hafa lagt nafn sitt við skjalið.
14.sep. 2017 - 12:46 433/Hörður Snævar Jónsson

Tólfan íhugar að hætta að nota treyjurnar vegna Henson-merkingar

Tólfan sem hefur að geyma hörðustu stuðningsmenn Íslands íhugar að hætta nota treyjurnar sem þeir nota. Ástæðan er sú að Henson framleiðir treyjunnar, Vísir.is segir frá.
14.sep. 2017 - 11:32 Akureyri vikublað

Hvetja hvor aðra áfram

Stelpurnar segja liðsfélaga sína í Þór/KA hafa tekið vel á móti þeim / Mynd: Guðrún Þórs. Knattspyrnukonurnar Bianca Sierra og Stephany Mayor eru báðar lykilmenn í toppliði Þórs/KA. Í einlægu viðtali ræða stelpurnar um það hvernig er að vera samkynhneigður í Mexíkó, en stelpurnar eru fyrstu atvinnuíþróttamenn landsins sem eru opinberlega samkynhneigðir, knattspyrnuferilinn, deiluna við landsliðsþjálfarann, lífið á Akureyri, fjölskyldur sínar og framtíðina sem þær geta vel hugsað sér að verði á Íslandi.
14.sep. 2017 - 11:00 Kynning

Boðtækni kynnir: Einfaldar sorppressur í úrvali

Pressurnar frá Ekobal eru einfaldar í notkun. Boðtækni ehf býður uppá pressur í hinum ýmsu stærðum sem henta bæði fyrirtækjum eða félagasamtökum. Pressurnar koma úr smiðju Ekobal og eru í senn áreiðanlegar, traustar og endingagóðar. Með því að nota pressurnar er hægt að minnka rúmmál á pappa ca. fimmfalt og á plasti ca. tífalt.
14.sep. 2017 - 10:48 Aníta Estíva Harðardóttir

Tíu ár frá hvarfi fjórtán ára gamals drengs sem gekk sjálfur út af heimilinu

Fyrir nákvmlega tíu árum síðan í dag, þann 14. September árið 2007 gekk Andrew Gosden þá fjórtán ára gamall, út af heimili fjölskyldunnar í Doncaster. Andrew keypti sér lestarmiða aðra leiðina til London og hvarf. Síðustu upplýsingar um Andrew má sjá á upptöku eftirlitsmyndavéla á lestarstöðinni King Cross en heilum áratug síðar er hvarf hans enn jafn dularfullt.
14.sep. 2017 - 09:38 Eyjan

Segja að þeim hafi tekist að semja frá Mexíkómúrinn

Leiðtogar Demókrata á Bandaríkjaþingi segja að þeim hafi tekist að semja við Donald Trump Bandaríkjaforseta um að koma í veg fyrir að þúsundir óskráðra innflytjenda verði vísað úr landi. Þar að auki segja þingmennirnir Nancy Pelosi og Chuck Schumer að tekist hafi að semja við Trump um að aðskilja málefni innflytjenda frá áætlun Trump um að byggja múr á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó.
14.sep. 2017 - 08:00

Vissir þú að farsíminn þinn geymir þessar upplýsingar um þig?

Þegar þú notar farsíma veitir þú framleiðanda hans um leið heimild til að safna og geyma upplýsingar um þig. Þetta eru margskonar upplýsingar en hér nefnum við til sögunnar fjögur atriði sem margir hafa eflaust ekki hugmynd um að farsími þeirra geymi.
13.sep. 2017 - 21:30 Eyjan

Þú getur bara verið veikur á Íslandi ef þú átt peninga

Hún Emma Rakel mín búin að glíma við veikindi síðastliðin tvö ár. Veikindin eru andleg og ýmislegt búið að ganga á. Ég er óþolandi með að ræða andleg veikindi og mun berjast að eilífu fyrir því að andleg veikindi sé tekin jafn alvarlega og önnur veikindi.

13.sep. 2017 - 21:00

Lady Gaga opinberar veikindi sín

Lady Gaga hefur áður tjáð sig um langvinna verki ssem hún glímir við, en hún hefur þó aldrei opinberað hvað valdi þeim.Í gær ákvað hún þó að segja opinberlega frá því hvað er að hrjá hana.
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10     Næstu síður > 

Veðrið
Klukkan 06:00
Súld
SA5
11,3°C
Rigning
ANA5
11,0°C
Alskýjað
NNA4
12,0°C
Skýjað
A2
13,9°C
Lítils háttar rigning
SA11
14,2°C
Alskýjað
SA9
11,2°C
Súld
SA8
11,0°C
Spáin
Heyrn: Heyrir þú nógu vel? - ágúst/sept
Tapasbarinn: Hvítlaukshumar sept 2017
Brynjar Nielsson
Brynjar Nielsson - 16.9.2017
Fullkomin flón
Brynjar Nielsson
Brynjar Nielsson - 11.9.2017
Ragnar Reykás varð ekki til úr engu
Þórhallur Heimisson
Þórhallur Heimisson - 11.9.2017
Hjónanámskeiðin hætta
Dísa Bjarnadóttir
Dísa Bjarnadóttir - 18.9.2017
Mitt líf með Madonnu
Bryndís Schram
Bryndís Schram - 17.9.2017
Sannleiksvitni aldarinnar
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 16.9.2017
Lastað þar sem lofa skyldi
Bryndís Schram
Bryndís Schram - 13.9.2017
Sýrlandsstríðið við stofuborðið
Akureyri vikublað
Akureyri vikublað - 16.9.2017
Eðli máls og stuðningur við KFA
Indíana Ása Hreinsdóttir
Indíana Ása Hreinsdóttir - 14.9.2017
Fyrirmyndarsamfélagið
Björgvin G. Sigurðsson
Björgvin G. Sigurðsson - 17.9.2017
Mannúð í stað miskunnarleysis
Akureyri vikublað
Akureyri vikublað - 17.9.2017
Hamingjustormurinn
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 18.9.2017
Við Ólafur Þ. Harðarson ræðum um vald forseta
Fleiri pressupennar