12. sep. 2017 - 11:47Ari Brynjólfsson

Mikið um rán og rupl í kjölfar Irmu

 

Þú stelur - við skjótum, segir á skilti sem íbúi hefur komið fyrir. Mynd/AP

Mikið hefur verið um rán og rupl í kjölfar fellibylsins Irmu, samfélög víða á Kyrrahafinu og á Flórídaskaga Bandaríkjanna liggja nánast niðri, milljónir heimila eru án rafmagns og tugir þúsunda hafa þurft að yfirgefa heimili sín. Mikið hefur verið um gripdeildir á þeim svæðum þar sem fellibylurinn og eru dæmi um að íbúar gangi um með vopn til að verjast þjófum og ribböldum.

Rúmlega 100 fangar sluppu úr fangelsi á Bresku Jómfrúareyjunum eftir að Irma braut niður vegg fangelsisins. Á sama tíma hefur lögreglan í Flórída birt myndir af einstaklingum sem hafa verið handteknir vegna þjófnaða.

Ertu að hugsa um að ræna? Spurðu þessa náunga hvernig það endaði,

sagði lögreglan á Miami á Facebook með myllumerkinu #veriðinni. Ekki margir hafa þó verið handteknir enda erfitt fyrir lögreglu að halda röð og reglu á flóðasvæðum. Borgarstjórinn í Tampa, Bob Buckhorn, hefur sett á útgöngubann í borginni til að koma í veg fyrir gripdeildir:

Ef þú ert úti á götu eftir kl.18, þá verður þú spurður hvað þú ert að gera. Það er mjög mikilvægt að allir haldi sig innandyra þangað til búið er að gefa grænt ljós.

Dæmi um hins gríðarlegu eyðileggingu á eyjunni St. Maarten í Karíbahafinu. Mynd/EPA

Hollenskir hermenn á St. Maarten. Konungur Hollands, Willem-Alexander, heimsótti eyjuna í gær. Mynd/EPA

Hollenskir hermenn hafa verið kallaðir út á eyjunni St. Maarten, sem er hollenskt yfirráðasvæði á Karíbahafi, til að verja ferðamenn fyrir ránum og ofbeldi, en dæmi eru um að hópar hafi yfirbugað öryggisverði sem gátu ekki hringt á lögreglu og farið á brott með skartgripi og önnur verðmæti. Búið er að ferja burt 1.600 ferðamenn og verða fleiri fluttir í dag og síðar í vikunni.

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt sem á heima á Pressunni?
Sendu okkur póst á pressan@pressan.is - Fyllsta trúnaðar gætt, sé hans krafist.



11.nóv. 2017 - 12:06 Akureyri vikublað

„Sjóböðin verða einstakur baðstaður“

Sigurjón Steinsson er nýr framkvæmdastjóri hjá Sjóböðunum á Húsavík. Sigurjón segir ákveðið baðbelti komið fyrir norðan enda sé upplagt að nýta náttúruauðlindir landsins til að skapa eitthvað alveg sérstakt.
11.nóv. 2017 - 11:00 Ágúst Borgþór Sverrisson

Kosningabandalag um minnihluta? Hvað er í gangi?

Samdráttur Samfylkingar, Viðreisnar og Pírata hefur vakið nokkra athygli en flokkarnir funduðu í gær og lýstu yfir vilja til samstarfs. Mættu talsmenn flokkanna saman í viðtöl í fjölmiðla af þessu tilefni.
11.nóv. 2017 - 10:12 Ritstjórn

Keyrt á konu í miðbænum: Kastaðist í götuna

Um kvöldmatarleytið í gærkvöld var tilkynnt um slys á mörkum Bergstaðastrætis og Skólavörðustígs. Ekið hafði verið á konu sem kastaðist í götuna. Konunni var ekið á Slysadeild til aðhlynningar en hún varmeð verki í úlnliðum og brjóstkassa.
10.nóv. 2017 - 21:00 Aníta Estíva Harðardóttir

Stífluð niðurföll geta valdið veikindum

Mynd/Getty Ef þú hreinsar ekki niðurföllin á heimili þínu reglulega þá ættir þú að íhuga það að taka upp á því núna. Ný rannsókn hefur sýnt fram á það að óhrein niðurföll geta valdið fólki veikindum.
10.nóv. 2017 - 20:00 Aníta Estíva Harðardóttir

Þessi störf valda mestu streitueinkennunum

Margir þjást af mikilli streitu og áhyggjum í lífinu og þá sérstaklega þegar snýr að starfi þeirra. Nýleg rannsókn hefur greint frá því hvaða störf valda mestu streitueinkennunum.
10.nóv. 2017 - 19:00 Aníta Estíva Harðardóttir

Er þetta fallegasti köttur í heimi?

Öllum þykir sinn fugl fagur er orðatiltæki sem oft er notað þegar fólk á erfitt með að vera hlutlaus gagnvart börnunum sínum eða gæludýrum. En það geta líklega allir verið sammála um það að kötturinn Quimera sé afburða fallegur.
10.nóv. 2017 - 18:00 Eyjan

Óttast stöðnun komi til ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks, VG og Framsóknar

Þorsteinn Víglundsson, þingmaður Viðreisnar og félags- og jafnréttisráðherra fráfarandi ríkisstjórnar, óttast stöðnun í þjóðfélaginu komi til ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks, Vinstri grænna og Framsóknar. Þetta segir hann í samtali við mbl.is.
10.nóv. 2017 - 16:32 Guðrún Ósk Guðjónsdóttir

Læknir sagði Elvu að ef hún myndi ekki grennast gæti hún ekki orðið ólétt: „Tilfinningin var hrikaleg“

Líf Elvu Kristjánsdóttur umturnaðist í júlí 2016. Læknir greindi hana með PCOS og líkur á legslímuflakki. „Hann sagði mér að ef ég færi ekki í megrun samstundis þá gæti ég líklegast aldrei orðið ólétt,“ 
10.nóv. 2017 - 15:30 Eyjan

Úttekt Íbúðalánasjóðs: Vaxtabæturnar missa marks

Í nýrri úttekt sem Íbúðalánasjóður lét gera kemur fram að 90% þeirra vaxtabóta sem greiddar voru í fyrra runnu í vasa þeirra sem teljast til hinna efnameiri í samfélaginu. Samtals greiddi ríkissjóður 4,6 milljarða króna í vaxtabætur, en af þeirri upphæð fóru 4.1 milljarður til efnameiri hluta þjóðarinnar.
10.nóv. 2017 - 14:00 Eyjan

Jón Steinar: „Læðist að mér grunur að ég muni ekki njóta sannmælis“

Í nýútkominni bók Jóns Steinars Gunnlaugssonar, „ Með lognið í fangið – um afglöp Hæstaréttar eftir hrun“,  sakar Jón Steinar Hæstarétt um dómsmorð á  Baldri Guðlaugssyni, sem dæmdur var fyrir innherjasvik árið 2012. Benedikt Bogason Hæstaréttardómari hefur nú stefnt Jóni Steinari fyrir meiðyrði.
10.nóv. 2017 - 13:51 Guðrún Ósk Guðjónsdóttir

Jónína Ben gagnrýnd fyrir að gagnrýna þolendur kynferðislegrar áreitni: „Nú ætla ég að biðja fyrir þér Jónína mín“

Jónína Ben gagnrýnir konur sem hafa komið fram sem þolendur kynferðislegrar áreitni. Hún segir ekki mögulegt að yfir 400 konur hafi verið kynferðislega áreittar í leiklistarheimi Svíþjóðar. „Drepið mig ekki alveg,“ segir Jónína. Margir hafa gagnrýnt Jónínu fyrir ummæli sín.
10.nóv. 2017 - 13:07 Aníta Estíva Harðardóttir

Stuðningsdóttir Kolbrúnar beið úti í kuldanum eftir Ferðaþjónustu fatlaðra sem mætti aldrei: „Ekki fræðilegur möguleiki að bifreiðin hafi átt leið hér um“

Stuðningsdóttir Kolbrúnar Karlsdóttur þarf að notast við Ferðaþjónustu fatlaðra til þess að komast í og úr skólanum en í morgun lentu þær í miður skemmtilegu atviki vegna þjónustunnar.
10.nóv. 2017 - 12:00

Ísland valið til tilrauna fyrir áfengi sem skilur ekki eftir sig timburmenn

Ísland hefur verið valið til tilrauna fyrir japanskt áfengi. Það sem er óhefðbundið við þetta áfengi er að það eiga aldrei timburmenn að fylgja neyslu þess. Nú eru staddir á landinu fulltrúar þriggja Awamori áfengisframleiðenda frá Japan, ásamt fulltrúum japanskra stjórnvalda.
10.nóv. 2017 - 11:37 Eyjan

Þingflokksfundir Sjálfstæðisflokks, VG og Framsóknar í dag

Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins kom saman til fundar í Valhöll í morgun. Þá hittist þingflokkur Vg í þinghúsinu í morgun einnig. Má ljóst vera að fundarefnið er mögulegt ríkisstjórnarsamstarf flokkanna tveggja, auk Framsóknar. 
10.nóv. 2017 - 11:00

Tilkynningum um nauðganir fjölgar - Ekki verið fleiri síðustu 15 mánuði

Afbrotatölfræði lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu fyrir októbermánuð 2017 hefur verið birt. Í skýrslunni eru teknar saman upplýsingar um helstu afbrot sem hafa verið tilkynnt til lögreglu. Fjallað er um þróunina á síðustu 13 mánuðum og tölur það sem af er ári bornar saman við sama tímabil síðustu þriggja ára.
 
10.nóv. 2017 - 10:00 Aníta Estíva Harðardóttir

Kona sækir um tryggingu sem endar með vandræðalegum misskilning

Mynd/Alyssa Stringfellow Kona sem sótti um tryggingar á bíl ömmu sinnar misskildi tölvupóst tryggingaráðgjafans sem endaði á mjög vandræðalegum samskiptum þeirra á milli.
10.nóv. 2017 - 09:06 Eyjan

Bjarni og Sigurður Ingi hittust í gær

Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins og Sigurður Ingi Jóhannsson formaður Framsóknarflokksins ræddust við á heimili Bjarna í gær. Var þar rætt um aðkomu Vinstri­hreyf­ing­ar­inn­ar – græns fram­boðs einnig.
10.nóv. 2017 - 07:50

Börn segja frá hugmyndum sínum um „gamla daga“ og ýmislegt annað – Er þetta rétt hjá þeim?

Börn eru yfirleitt skemmtilega hreinskilin og segja það sem þeim býr í brjósti og hafa oft skemmtilegar hugmyndir um allt milli himins og jarðar. En hvað segja börnin um „gömlu góðu dagana“ og ýmislegt annað? Þau heyra okkur eldra fólkið stundum ræða um „gamla daga“ og segja frá hvað allt var öðruvísi þá og jafnvel betra að okkar mati. Hver kannast ekki við umræðu sem hefst á: „Í gamla daga, þegar ég var ungur, var þetta allt öðruvísi. Þá gátum við ekki . . . .“
09.nóv. 2017 - 21:30 Bleikt

Myndband: Strákarnir í Stranger Things slá í gegn með Motown syrpu

Strákarnir sem eru orðnir heimsfrægir fyrir hlutverk sín í sjónvarpsþáttunum Stranger Things skipuðu áður en þeir urðu frægir í sjónvarpi kvintett ásamt James Corden (allavega samkvæmt innslagi í þætti þess síðastnefnda).
09.nóv. 2017 - 21:00

Kynlífsfíkn eyðilagði næstum líf fjögurra barna móður: „Eftir orgíuna var ég húkt“

Monique Price er fjögurra barna móðir og segist hafa stundað kynlíf oftar en þúsund sinnum með meira en hundrað karlmönnum. Monique er kynlífsfíkill og segir að kynlífsþráhyggja hennar hafi næstum eyðilagt líf hennar.
09.nóv. 2017 - 20:00

Sigurður Edgar er „boylesque“ stjarna: „Boylesque hefur kennt mér að elska sjálfan mig“

Sigurður Edgar Andersen er ein skærasta stjarnan í „boylesque“-senunni í Stokkhólmi.  Boylesque er eins og burlesque nema að karlar koma fram í stað fyrir konur. Sigurður Edgar kemur fram undir listamannsnafninu The Saint Edgard. Hann mun koma fram í fyrsta skiptið í heimalandi sínu í kvöld.
09.nóv. 2017 - 19:00 Aníta Estíva Harðardóttir

Innbrotsþjófar skiluðu Labrador hvolpi sem þeir stálu

Mynd/Victoria Police Þjófar sem brutust inn í íbúð á mánudaginn og stálu verðmætum á borð við fartölvu, ipad og skartgripi tóku einnig með sér átta vikna gamlan Labrador hvolp sem þeir skiluðu til fjölskyldunnar í morgun.
09.nóv. 2017 - 17:30 Doktor.is

Hvað er brjósklos og hvað er til ráða?

Hryggsúlan er sett saman úr 26 smábeinum sem kallast hryggjarliðir og brjóskþófum sem tengja beinin saman. Þessir þættir raðast upp í súlu sem umlykur mænuna og styður við efrihluta líkamans. Hryggsúlunni er gjarnan skipt í 3 hluta, auk spjaldhryggjar og rófubeins:
09.nóv. 2017 - 16:30 Eyjan

Hallgrímur Helga hraunar yfir hægrið – Gagnrýnir forystu Samfylkingar

Hallgrímur Helgason fer mikinn á ritvellinum í dag í pistli á Stundinni. Pistillinn, sem ber yfirskriftina „Tröllin bak við tjöldin“, er fullur af ýmiskonar kenningum sem Hallgrímur telur að sé skýringin á stöðu íslenskra stjórnmála í dag. 
09.nóv. 2017 - 15:00 Aníta Estíva Harðardóttir

Winona Ryder opnar sig um einelti og ofbeldi í barnæsku

Mynd/Getty Leikkonan Winona Ryder sem leikur eitt aðalhlutverkið í vinsælu þáttaröðinni Stranger Things hefur opnað sig varðandi einelti sem hún varð fyrir sem barn.
09.nóv. 2017 - 14:10 Aníta Estíva Harðardóttir

Gossip Girl leikarinn Ed Westwick sakaður aftur um nauðgun

Leikarinn Ed Westwick hefur nú verið sakaður um að nauðga annarri konu, einungis einum degi eftir að hann neitaði ásökunum leikkonunnar Kristina Cohen um nauðgun.
09.nóv. 2017 - 13:30 Eyjan

Trump kallar eftir stuðningi Kína við kjarnorkuógn Norður-Kóreu

Donald Trump Bandaríkjaforseti er staddur í Kína þar sem hann ávarpaði almenning og fjölmiðlamenn, ásamt Xi Jinping, forseta Kína í nótt. Hann hvatti Jinping til að bregðast „hratt og örugglega“ við til að eyða kjarnorkuógninni sem stafar af einræðisríkinu.
09.nóv. 2017 - 12:02 Akureyri vikublað

Hlakkar til að verða gömul með kærastanum

Inga Vestmann hefur staðið vaktina í Pedromyndum ásamt Þórhalli Jónssyni, sambýlismanni sínum, síðustu áratugina. Í einlægu viðtali ræðir Inga um fjölskyldufyrirtækið, miðbæinn sem á í henni hvert bein, framtíð Akureyrar, ástina sem hún fann í gestamóttökunni á Hótel KEA þegar hún var aðeins 19 ára, rómantíkina og þá sáru reynslu að fæða andvana tvíbura.
09.nóv. 2017 - 11:00

The Simpsons spáði Donald Trump sigri fyrir 17 árum

Það er komið ár síðan Donald Trump bar sigur úr býtum í bandarísku forsetakosningunum. Sigur hans kom mörgum á óvart en var í fyrstu framboð hans talið brandari. Þegar hann var útnefndur frambjóðandi Repúblikana hætti brandarinn að vera eins fyndinn. 
09.nóv. 2017 - 09:56

Ekki búa til heilsudrykki

Með því að borða nægilega mikið af trefjaríkum mat minnkum við hættu á sjúkdómum eins og sykursýki, hjartasjúkdómum og vissum tegundum krabbameins. Rannsóknir sýna einnig að trefjarík fæða hjálpar til við að halda líkamsþyngdinni í skefjum þar sem hún er mettandi.
09.nóv. 2017 - 09:10 Eyjan

Viðræður halda áfram í dag – Bjarni líklegastur til að fá umboðið

Forystumenn stjórnmálaflokkanna munu ræðast við áfram í dag og verður áhersla Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins, eflaust að tala við Katrínu Jakobsdóttur, formann VG og Sigurð Inga Jóhannsson, formann Framsóknar.
09.nóv. 2017 - 08:00

Innbrotsþjófur notaði piparúða gegn hundi: Hann sá fljótt eftir því

Aðfaranótt miðvikudags voru tveir karlar og ein kona staðin að verki þar sem þau voru að brjótast inn í fataverslun á Nordkajen á Skagen nyrst á Jótlandi í Danmöru. Það voru lögreglumenn sem komu að þremenningunum um klukkan þrjú um nóttina og stóðu þau glóðvolg að verki.
08.nóv. 2017 - 21:00 Aníta Estíva Harðardóttir

Amma gekk með og fæddi sitt eigið barnabarn

Mynd/KRCR Fjörtíu og níu ára gömul kona sem gekk með og fæddi barnabarn sitt fyrir dóttur sína og tengdason, mun í janúar á næsta ári með hjálp tækninnar, ganga með sitt annað barnabarn.
08.nóv. 2017 - 20:30 Bleikt

8000 þúsund nemendur og starfsmenn tóku þátt – Vináttuganga í Kópavogi

Leikskólar, grunnskólar og félagsmiðstöðvar í Kópavogi tóku í dag þátt í Vináttugöngu í tilefni af baráttudegi gegn einelti. Alls tóku um átta þúsund nemendur og starfsfólk þátt í göngunni sem er nú haldin í fimmta sinn í Kópvogi. Dagskráin fór fram í öllum skólahverfum bæjarins og tókst vel til.
08.nóv. 2017 - 20:00 Aníta Estíva Harðardóttir

Kindur þekkja andlit

Mynd/Getty Ný rannsókn hefur sýnt fram á það að kindur geta þekkt og aðgreint kunnugleg andlit fólks. Kindurnar í rannsókninni gátu aðgreint andlit frægs fólks eins og Jake Gyllenhaal, Emmu Watson, Barack Obama og Fiona Bruce.
08.nóv. 2017 - 18:30

Ekki geyma tómatana í ísskápnum

Tómatar eru ákaflega viðkvæmir fyrir kæliskemmdum og þá má ekki geyma í kæli. Besti geymsluhiti tómata er 10-12°C. Tómatar sem verða fyrir kæliskemmdum verða fljótt linir og bragðlitlir, því er ekki gott að geyma þá í ísskápnum.
08.nóv. 2017 - 17:00 Eyjan

Demókratar sigra í ríkisstjórakosningum – Trump gagnrýnir samflokksmann sem tapaði

Tvennar ríkisstjórakosningar voru haldnar í Bandaríkjunum í gær og sigruðu demókratar þær báðar. Annarsvegar var það Ralph Northam sem sigraði repúblikanann Ed Gillespie í Virginíu og hinsvegar Ed Murphy sem sigraði repúblikanann Kim Guadagno í New Jersey.
08.nóv. 2017 - 16:41 433

Svekkjandi tap í Tékklandi - Kjartan Henry bestur

Ísland tapaði fyrir Tékklandi í æfingaleik sem fram fór í Katar í dag. Frammistaða Íslands var ekki vonlaus en margt vantaði.
08.nóv. 2017 - 15:32 Guðrún Ósk Guðjónsdóttir

Sólrún Diego: „Búin að gráta mjög mikið“ – Gagnrýnd og sökuð um að neita að auglýsa söfnun - „Aðför að minni persónu“

„Ég er búin að gráta mjög mikið,“ segir Sólrún Diego, einn vinsælasti snappari landsins. Sólrún hefur fengið yfir sig holskeflu af gagnrýni að undanförnu og sökuð um að neita að auglýsa styrktarreikning fyrir aðstandendur fjölskyldunnar frá Hrísey sem lést í hræðilegu slysi föstudaginn síðastliðinn.
08.nóv. 2017 - 15:11 Vestfirðir

Suðureyrarkirkja 80 ára

Sunnudaginn, 29. október, var haldin hátíðarguðsþjónusta í Suðureyrarkirkju til að minnast afmælis kirkjunar en hún var vígð árið 1937 og er þvi 80 ára um þessar mundir. Kirkjukór Suðureyrar söng undir stjórn Margrétar Gunnarsdóttur organista og var guðsþjónustan ákaflega vel sótt. 
08.nóv. 2017 - 13:30 Eyjan

Björn skýtur fast á Þorgerði: „Nú boðar flokksformaðurinn að ekki verði staðið við það loforð bjóðist ráðherrastólar“

Björn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra og þingmaður Sjálfstæðisflokksins, skýtur á fyrrum samherja sinn í flokknum, Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur. Þorgerður er sem kunnugt er formaður Viðreisnar eftir að hafa sagt skilið við Sjálfstæðisflokkinn.
08.nóv. 2017 - 11:50 Aníta Estíva Harðardóttir

Leikarinn Ed Westwick úr Gossip Girl kærður fyrir nauðgun

Leikarinn Ed Westwick sem gerði garðinn frægan í vinsælu þáttaröðinni Gossip Girl hefur verið kærður fyrir nauðgun af leikkonunni Kristina Cohen. Nauðgunin er sögð hafa átt sér stað fyrir þremur árum í heimabæ leikkonunnar.
08.nóv. 2017 - 10:58

Allt sem við gerum skilur eftir sig stafræn fingraför: „Ég hafði enga hugmynd um að fylgst væri með mér“

Einkalíf okkar er ekki lengur neitt einkamál. Vakað er yfir svo að segja hverju fótmáli okkar með nettengingum, farsímum og annarri nútímatækni. Hugmyndir okkar um það hvað heyri undir einkamál og hvað öllum sé heimilt að vita eru að sama skapi að breytast. 
08.nóv. 2017 - 10:17 Doktor.is

Freistingarnar, viljastyrkurinn og vaninn

Það er fátt sem dregur sjálfsímynd okkar meira niður en þegar okkur bregst viljastyrkurinn og við stöndumst ekki okkar eigin markmið. Ef okkur aðeins tækist að vera nógu ákveðin tækist okkur að losna við slæma ávanann eða þessi 10 kíló til að komas loksins í gott form. 
08.nóv. 2017 - 09:12 Eyjan

Bjarni og Sigurður Ingi sagðir þrýsta á Katrínu: Vilja mynda ríkisstjórn án aðkomu annarra

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, og Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, eru sagðir þrýsta á Katrínu Jakobsdóttur, formann Vinstri grænna, um myndun ríkisstjórnar án aðkomu annarra flokka.
08.nóv. 2017 - 08:00

Varstu að byrja í nýrri vinnu? Þetta áttu aldrei að segja við nýju vinnufélagana

Það getur verið frábært að byrja í nýrri vinnu. Allt er ferskt og nýtt og gaman að takast á við ný verkefni. En það er líka eitt og annað sem þarf að forðast og sumt má alls ekki gera eða segja ef framtíðin á nýja vinnustaðnum á að vera björt.
07.nóv. 2017 - 21:00

Ármann býr í Frakklandi en var brugðið þegar hann fór í búð á Íslandi: „Verðvitund almennings á Íslandi virðist nánast ekki til“

„Á Íslandi ríkir fákeppni sem er, held ég, nánast einstæð og enginn segir neitt. Íslendingar láta það yfir sig ganga og heimta í staðinn hærri laun til að geta greitt okurpungunum. Ég hef búið í Frakklandi undanfarinn rúman áratug og hef mínar viðmiðanir þaðan,“ segir Ármann Örn Ármannsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Ármannsfells hf. Í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag.
07.nóv. 2017 - 20:30 Aníta Estíva Harðardóttir

Barnavernd fjarlægði dætur Guðrúnar Óskar þrisvar af heimilinu: „Þetta var öllum að kenna nema mér“

Guðrún Ósk Valþórsdóttir á tvær dætur sem hafa verið teknar af henni í þrjú skipti af barnavernd. Í þau skipti sem barnavernd hafði afskipti af þeim fannst Guðrúnu þau vera að níðast á henni sem móður og taldi þau enga virðingu bera fyrir börnunum hennar.
07.nóv. 2017 - 20:16

Magnús Óli skrifar bréf til forystumanna flokkanna: Vill að þessi atriði komist í stjórnarsáttmála

Magnús Óli Ólafsson, formaður Félags atvinnurekenda, hefur skrifað bréf til forystumanna allra þeirra stjórnmálaflokka sem náðu kjöri á Alþingi í nýafstöðnum kosningum. Þar vekur hann athygli á nokkrum hagsmunamálum atvinnulífsins sem hann telur að eigi heima í stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar
07.nóv. 2017 - 20:00

Vilhjálmur: „Kominn tími á það að menn hætti að saka samborgara sína um refsiverða háttsemi á netinu“

„Það er kominn tími á það að menn hætti að saka samborgara sina um refsiverða háttsemi sínkt og heilagt á netinu. Vonandi er þessi dómur innlegg í það og tryggir að fleiri hugsi sig tvisvar um áður en þeir framkvæma slíkt níð á netinu,“ segir Vilhjálmur H. Vilhjálmsson lögmaður Egils Einarssonar. Líkt og DV.is greindi frá fyrr í dag þá hefur Mannréttindadómstóll Evrópu dæmt Agli, betur þekktum sem Gilzenegger, í vil vegna dóms Hæstaréttar þar sem Ingi Kristján Sigurmarsson var sýknaður af meiðyrðum gagnvart honum.
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10     Næstu síður > 

Veðrið
Klukkan 15:00
Léttskýjað
A4
-1,3°C
Skýjað
SA4
-3,5°C
Skýjað
ANA6
0,2°C
Skýjað
SA1
-4,2°C
Snjóél
S2
-1,9°C
Skýjað
ANA10
-1,4°C
Spáin
(1-) Gæludýr.is: Flutingar - nóv
Birta - DV: 17.nóv
Arnaldur Máni Finnsson
Arnaldur Máni Finnsson - 13.11.2017
Grasrótin og greinar trjánna
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 07.11.2017
100 ár – 100 milljónir
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 11.11.2017
Banki í glerhúsi
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 17.11.2017
Ég fresta skýrslunni: Hvers vegna?
Jón Steinar Gunnlaugsson
Jón Steinar Gunnlaugsson - 16.11.2017
Málinu drepið á dreif
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 18.11.2017
Fjórði fundurinn
Indíana Ása Hreinsdóttir
Indíana Ása Hreinsdóttir - 18.11.2017
Um daður, áreitni og afleiðingar
Kristinn H. Gunnarsson
Kristinn H. Gunnarsson - 18.11.2017
Uppreist æra í stað siðbótar
Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson - 19.11.2017
Stór mál fyrir íbúa Suðurnesja
Fleiri pressupennar