26. júl. 2012 - 11:00

Listi yfir 32 hæstu skattgreiðendur á landinu: Þorsteinn Hjaltested skattakóngur

Ríkisskattstjóri hefur sent frá sér lista yfir hæstu skattgreiðendur á landinu. Langflestir af hæstu skattgreiðendum eru búsettir í Reykjavík eða á höfuðborgarsvæðinu. Útgerðarmenn eru einnig áberandi á listanum. 

Listinn hér að neðan er fyrir landið allt:

1. Þorsteinn Hjaltested Kópavogur 185.366.305

2. Guðbjörg Astrid Skúladóttir Reykjavík 139.761.723

3. Frímann Elvar Guðjónsson Hafnarfjörður 129.427.144

4. Guðbjörg M Matthíasdóttir Vestmannaeyjar 116.659.494

5. Poul Jansen Reykjavík 113.724.459

6. Kristján V Vilhelmsson Akureyri 98.648.747

7. Hermann Kr Sigurjónsson Grundarfjörður 92.026.845

8. Skúli Mogensen Mosfellsbær 84.724.998

9. Ívar Daníelsson Reykjavík 80.572.758

10. Arnór Víkingsson Kópavogur 78.676.404

11. David John Kjos Garðabær 75.874.828

12. Kirstín Þ Flygenring Garðabær 73.982.695

13. Margrét Ásgeirsdóttir Mosfellsbær 73.742.989

14. Þorsteinn Már Baldvinsson Akureyri 68.248.066

15. Ársæll Valfells Reykjavík 67.102.825

16. Kristín Jónína Gísladóttir Seltjarnarnes 66.454.331

17.  Össur Kristinsson Kópavogur 64.221.733

18. Guðmundur Ásgeirsson Seltjarnarnes 62.996.238

19. Árni Hauksson Garðabær 61.487.194

20. Ingunn Gyða Wernersdóttir Reykjavík 60.471.240

21. Sigurður Örn Eiríksson Garðabær 58.669.867

22. Sigurður Sigurgeirsson Kópavogur 57.856.934

23. Hörður Arnarson Reykjavík 56.133.711

24. Ólöf Vigdís Baldvinsdóttir Garðabær 55.393.494

25. Gunnar I Hafsteinsson Reykjavík 53.662.715

26. Þórarinn Ragnarsson Garðabær 50.782.037

27. Sigurbergur Sveinsson Hafnarfjörður 50.555.185

28. Jón Pálmason Garðabær 50.323.816

29. Finnur Reyr Stefánsson Garðabær 48.728.172

30. Helga S Guðmundsdóttir Seltjarnarnes 48.185.046

31. Bjarni Ármannsson Seltjarnarnes 47.518.766

32. Katrín Þorvaldsdóttir Reykjavík 46.355.347

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt sem á heima á Pressunni?
Sendu okkur póst á pressan@pressan.is - Fyllsta trúnaðar gætt, sé hans krafist.04.okt. 2015 - 22:00

Íhuga að hefja lengsta flug í heimi

Air India íhugar nú að hefja lengsta áætlunarflug í heimi með því að fljúgja beint frá Bangalore á Indlandi til San Fransico í Kaliforníu. Flugleiðin er 14.100 kílómetrar.
04.okt. 2015 - 21:00

Harpa á barn með ADHD: „Alltaf koma upp neikvæðar raddir og fordómar“

ADHD er taugaröskun en ekki óþekkt: Mig langar að vekja á því athygli að október er ADHD AWARENESS mánuður eða Vitundarvakning á ADHD mánuður. Sá mánuður er notaður til þess að vekja athygli á adhd og þannig reynt að koma á meiri skilningi úti í samfélaginu á þessari röskun!
04.okt. 2015 - 20:30

„Ég segi við íslensku þjóðina, hættum þessu! Komum Hæstarétti Íslands í lag!“

„Hvernig stendur á því að sitjandi dómarar í æðsta dómstól þjóðarinnar skuli hafa svona mikinn áhuga á því að ráða því hverjir verða skipaðir í þeirra hóp áfram. Ef að maður er orðinn dómari við æðsta dómstól þjóðarinnar, þá er hann nú kominn kannski á æðsta stallinn í lögfræðikerfinu, er hann ekki bara ánægður með það? Hefur hann ekki bara þann metnað að reyna að vinna það verk vel? Af hverju þarf hann að vera í einhverju valdabrölti? Til þess að reyna að ráð einhverjum öðrum hlutum og líka hafa þeir nú setið í réttarfarsnefnd til að ráða löggjöfinni og frumvarpasmíði… þeir eiga ekki að koma nálægt þessu. Dómarar í Hæstarétti Íslands eiga bara að dæma og þeir eiga ekki að hugsa um neitt annað heldur en að vanda sig við það verk.“
04.okt. 2015 - 20:00

Brendan Rodgers sagt upp störfum hjá Liverpool - hver tekur við stórliðinu úr Bítlaborginni?

Brendan Rodgers var í dag sagt upp störfum sem knattspyrnustjóra enska úrvalsdeildarliðsins Liverpool. Liðið gerði 1-1 jafntefli í dag í grannaslagnum gegn Everton og liðið er sex stigum frá efsta sætinu í 10. sæti deildarinnar. Í tilkynningu frá Liverpool segir m.a. að ákvörðunin hafi verið erfið en að mati stjórnenda félagsins er þetta rétta skrefið til þess að snúa gengi liðsins við.
04.okt. 2015 - 19:00

Mætir á háskólafyrirlestra í London: Býr í Gdansk

Jonathan Danvey. Ljósmynd/Skjáskot af vef Daily Mirror Mannfræðineminn Jonathan Danvey bjó í London og var búinn að fá sig fullsaddan af himinháum húsnæðiskostnaði. Hann fann því áhugaverð leið til spara pening en geta jafnframt áfram haldið að sækja tíma við Lundúnarháskóla.

04.okt. 2015 - 18:00

Segja að Landvernd stuðli að utanvegaakstri: „Heggur sá er hlífa skyldi landinu“

Fulltrúar ferðaþjónustufyrirtækja við Kjalveg segjast undrast það sem þeir kalla “harkalega framgöngu” Landverndar gegn Skipulagsstofnun og Vegagerðinni vegna lagfæringa á Kjalvegi.
04.okt. 2015 - 16:30

Veist þú svarið við lykilspurningu á lögmannsprófi?

Ef þú myndir neyðast til að velja á milli. Hvort myndir þú bjarga mömmu þinni eða kærustunni úr brennandi húsi?
04.okt. 2015 - 15:00

Auður breytti um lífsstíl eftir barneignir: „Ég var þessi týpa sem tók súpukúrinn þrisvar á ári“

„Að fara í ræktina var það leiðinlegasta sem ég vissi um,“ segir Auður Sigurðardóttir en hún vinnur í dag við að hjálpa fólki með mataræði og hreyfingu. Auður er 29 ára og búsett í Noregi með barnsföður sínum og tveimur börnum sem fæddust með 18 mánaða millibili. Hefur hún eftir meðgöngurnar komið sér í flott form bæði líkamlega og andlega og sagði hún Bleikt frá sínum árangri.
04.okt. 2015 - 13:00

Arna Björk leitar að konunni sem bjargaði dóttur hennar

„Hádramatískt eftirmiðdegi hjá okkur fjölskyldunni. Nú leita ég að konu að nafni Rianna, Annabell eða Anna,“ segir Arna Björk Gunnarsdóttir sem leitar að bjargvætti dóttur hennar sem aðstoðaði hana í Öskjuhlíð. Bjargvætturinn er stúlka frá Póllandi 22 til 23 ára gömul.
04.okt. 2015 - 11:15

Gústaf vill bjóða kristna Sýrlendinga velkomna – „Þú ert fordómafullur idiót“

Gústaf Níelsson sagnfræðingur segir að borið hafi á því að fólk sé stimplað sem rasistar ef það hefur skoðanir á Íslam eða múslimum, og jafnframt að orðið „rasisti“ sé orðið eins og hvert annað skammaryrði í umræðunni.  Hann segir að í grunninn hafi múslimar fyrirlitningu á lifnaðarháttum okkar, aðlagist samfélaginu illa og loki sig af
04.okt. 2015 - 09:32

Leigubílsstjóri bjargaði tveimur börnum í Mosfellsbæ í nótt

Mynd af vettvangi / börnunum bjargað út um glugga. Talið er að um íkveikju hafi verið að ræða / Mynd geirix Pressphotos.biz Leigubílsstjóri bjargaði tveimur börnum í nótt. Eldur kom upp í einbýlishúsi í Mosfellsbæ á þriðja tímanum og varð leigubílsstjóri sem átti leið hjá var við eldinn. Vakti hann íbúa hússins og bjargaði tveimur börnum sem þar voru.
04.okt. 2015 - 09:00 Kristján Kristjánsson

Kippist þú til í svefni? Þetta er skýringin á því

Flestir kannast eflaust við að hafa einhvern tímann verið alveg við það að sofna þegar þeir vakna við að líkaminn kippist til, höfuðið tekur snöggan kipp eða fótur sparkar. Þetta getur verið mjög óþægilegt og mörgum bregður við þetta. En af hverju gerist þetta?
04.okt. 2015 - 08:00

Ótrúlegt myndskeið frá Skaftárhlaupi: Ekki missa af þessu

Eitt stærsta Skaftárhlaup sem sögur fara hefur staðið yfir síðustu daga og náði hámarki í gær. Óttast var að hlaupið gætu skemmt brýr á svæðinu og  var sérstaklega óttast um brýrnar við Eldvatn og Kúðafljót. Varnargarðar við Eldvant sem hafa staðið síðan árið 1962 brustu í hamaganginum og leitaði þá vatnið í hraunið.
03.okt. 2015 - 22:00

Dóttir Ásdísar Lilju varð blind og flogaveik eftir að fá frunsu sem ungbarn

„Manni finnst maður svo vanmáttugur þegar enginn hlustar á það sem maður segir,“ segir Ásdís Lilja en dóttir hennar varð lögblind og flogaveik eftir veikindi þegar hún var aðeins sjö mánaða gömul. Telur Ásdís Lilja að upptökin hafi verið frunsa sem hún smitaðist af og að rangar ráðleggingar lækna hafi valdið því að svona illa fór.
03.okt. 2015 - 21:30

Kári segir borgina hafa hagað sér eins og auli þegar kemur að Vatnsmýrinni

„Ég hef reynt að búa til minn skilning á þessari sögu um hvernig S8 fékk þessa lóð við Hlíðarenda, þegar við sömdum við bæinn um að reisa hús í Vatnsmýrinni yfir Íslenska erfðagreiningu þá varð til sá skilningur milli mín og þáverandi borgarstjóra að ef fyrirtækið þyrfti á frekari húsnæði að halda þá væri sá möguleiki fyrir hendi að reisa álm í viðbót við húsið,“
03.okt. 2015 - 21:00

Fjórar undirliggjandi ástæður andremmu

Myndir: GettyImages Andremma getur orsakast af fleiru en að þú hafir nýlega lokið við að borða hvítlauk eða kál. Hér að neðan verða taldar upp fjórar undirliggjandi ástæður þess að þú ert andfúl/l.  
03.okt. 2015 - 20:30

Tveir prestar vilja ekki gifta samkynja pör – 11 neita að svara

Tveir prestar Þjóðkirkjunnar svara því  neitandi um hvort þeir vilji gifta samkynja pör en 11 prestar vildu ekki taka þátt í könnun Fréttablaðsins. Voru 153 prestar spurðir hvort þeir myndu gifta samkynja par og svöruðu 108 prestar játandi en ekki náðist í 31 prest. Prestarnir tveir sem svöruðu neitandi neita að koma fram undir nafni.
03.okt. 2015 - 20:00 Kristján Kristjánsson

Vísindamönnum tókst að koma í veg fyrir útbreiðslu krabbameinsfruma: Gæti markað tímamót í læknisfræði

Með því að einangra krabbameinsæxli hefur dönskum vísindamönnum tekist að koma í veg fyrir að krabbameinsfrumur næðu að breiðast út. Þetta gæti markað tímamót í læknisfræði að mati sumra. Það eru vísindamenn við Kaupmannahafnarháskóla sem hafa nú tekið fyrsta skrefið í þá átt að leysa eina stærstu áskorunina, sem vísindamenn hafa glímt við í krabbameinsrannsóknum, með því að koma í veg fyrir útbreiðslu krabbameinsfruma.
03.okt. 2015 - 19:00

Þú hefur skorið lauk vitlaust allt þitt líf: Bylting í eldhúsinu fyrir alla sem elda

Flestum þykir drepleiðinlegt að skera lauk. Það er því ekki að ástæðulausu að myndbandið sem birtist hér að neðan hefur farið eins og eldur í sinu um Facebook síðustu daga.
03.okt. 2015 - 18:00

Eru Ameríkumenn hættir að gera góðar bíómyndir: Bestu myndirnar eru hundgamlar!

Óhætt mun að segja að bandarísk kvikmyndagerð er sú áhrifamesta í heimi. Og engum blöðum er um það að fletta að amerískar myndir eru þær vinsælustu í heimi. En ætla mætti að Bandaríkjamenn væru hins vegar hættir að gera verulega góðar bíómyndir. Þá ályktun má að minnsta kosti draga af lista sem BBC bjó til með ærnu erfiði og á að sýna 100 bestu bandarísku myndrinar frá upphafi.
03.okt. 2015 - 17:00

Litli ljónsunginn sem sigraði hjörtu heimsbyggðarinnar: Stórkostlegt myndband

Hér að neðan má sjá stórkostlegt myndband af litlum ljónsunga sem er að stíga sín fyrstu skref í lífinu. Hann virðist dauðskelkaður við fólkið og myndavélina sem beinist að honum og til að verja sig ætlar hann að urra hressilega.
03.okt. 2015 - 16:00

Stórfyrirtækin Visa, Coca-Cola og McDonalds vilja að Blatter stígi til hliðar

Stórfyrirtækin Visa, Coca-Cola og McDonalds sem eru stórir styrktar – og samstarfsaðilar Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, krefjast þess að Sepp Blatter forseti FIFA verði settur af hið fyrsta. Blatter hefur neitað að stíga til hliðar en öll spjót beinast að Blatter í spillingamálum sem hafa verið helsta fréttaefnið upp á síðkastið úr herbúðum FIFA.
03.okt. 2015 - 15:30

Jónas: „Hviklynd þjóð hefur loksins séð ljósið“

Jóhanna Sigurðardóttir hefur fengið uppreisn æru eftir stanzlaus svigurmæli í sex ár. Nær hálf þjóðin telur hana hafa staðið sig bezt allra forsætisráðherra síðustu áratugi. Margfalt hærra hlutfall en þeirra, sem næstir komu, svo sem núverandi forsætis, sem er við botninn.
03.okt. 2015 - 14:00 Kristján Kristjánsson

Hávaxið fólk á frekar á hættu að fá krabbamein en lágvaxið

Eftir því sem fólk er hávaxnara aukast líkurnar á að það fái krabbamein. Sænskir vísindamenn byggja þessa niðurstöðu sína á rannsóknum á heilsufarsgögnum 5,5 milljóna Svía sem voru allt frá 100 sm til 225 sm á hæð.
03.okt. 2015 - 12:58

Ólöf Nordal býður sig fram til varaformanns

Ólöf Nordal innanríkisráðherra hyggst gefa kost á sér sem varaformaður Sjálfstæðisflokksins á landsfundi flokksins 23. – 25. október næstkomandi. Þetta kom fram á óformlegum blaðamannafundi nú klukkan ellefu á heimili hennar í Laugardal. Þá hefur hún samhliða þessari ákvörðun ákveðið að bjóða sig fram í næstu alþingiskosningum. RÚV greinir frá þessu.
03.okt. 2015 - 11:30

Arnar Jónsson minnist dóttur sinnar: „Maður á ekki lifa barnið sitt“

Stórleikarinn Arnar Jónsson ræðir um leiklistina, fjölskylduna, jafnrétti kynjanna , ástina og sorgina í samtali við DV. Þar greinir Arnar frá því að hann hafi unnið mikið með börnum sínum sem hafa látið mikið að sér kveða í listaheiminum. Næstelsta dóttir Arnars og Þórhildar Þorleifsdóttur konu hans, Sólveig hefur leikið bæði á Íslandi og í Þýskalandi. Þorleifur Örn hefur slegið í gegn sem leikstjóri. Guðrún Helga var í dansi en hún lést árið 2003 eftir erfiða baráttu við krabbamein.
03.okt. 2015 - 11:00

Fjöldamorð í amerískum skólum: Versta fjöldamorðið framið 1927

Fjöldamorð í bandarískum skólum eru orðin skelfilega tíð, um það þarf ekki að orðlengja. Það virðist nánast vera orðin viðurkennd leið fyrir óánægða og bitra unga menn að fremja sjálfsmorð með því að drepa sem allra flest skólabörn eða -unglinga og falla svo í bardaga við lögreglu. Þannig telja þeir sig ná athygli og jafnvel einhvers konar virðingu eftir dauðann.
03.okt. 2015 - 09:30

Jón Gnarr: Einokun ÁTVR byggð á blekkingu og í ætt við skottulækningar

Hið svokallaða áfengisfrumvarp er nú enn og aftur til umræðu en það gengur útá frumvarp til laga um breytingu á lögum um verslun með áfengi og tóbak á Íslandi. Ef ég skil frumvarpið rétt þá mun það hafa í för með sér, ef það verður að lögum, að ÁTVR, sem hingað til hefur haft einkarétt á að selja áfengi, missir einkarétt sinn og fólk getur keypt sér vín útí búð.
03.okt. 2015 - 08:00

Dýrt að takast á við kvíða og þunglyndi: 129 þúsund krónur fyrir sálfræðimeðferð

„Ég hef aldrei lagt svona mikinn pening í eina stofnun áður,“ segir Bryndís Sæunn S. Gunnlaugasdóttir sem hefur þurft að leggja fram miklar fjárhæðir til að takast á við kvíða og þunglyndi en Bryndís er námsmaður með tæp fjárráð. Fyrir 7 viðtalstíma og námskeið á vegum sálfræði stofu sinnar hefur hún þurft að reiða fram 129.000 krónur.
02.okt. 2015 - 22:00

Ingheiður Brá var 110 kíló: „Ég hreyfði mig ekkert og lá bara upp í rúmi“

Ingheiður Brá Mánadóttir Laxdal var óánægð með sjálfa sig og vildi helst ekki fara út úr húsi. Hún lét álit annarra fara í taugarnar á sér og hugsaði ekki mikið um hreyfingu og mataræði. Eftir hvatningu frá systur sinni breytti hún um lífsstíl á síðasta ári og er nú 30 kílóum léttari.
02.okt. 2015 - 21:30

Klisja að eldra fólk eigi erfitt með að fá vinnu – Nær að hafa áhyggjur af yngsta aldurshópnum

Allir þeir sem vilja fá vinnu í dag geta fengið hana. Fréttir af því hversu erfitt það sé fyrir fólk sem er eldra en 50 ára að fá vinnu geta ekki verið annað en klisja því tölur um atvinnuþátttöku segja annað. Miklu nær væri að hafa áhyggjur af því að atvinnuleysi er að aukast í yngsta aldursflokknum, á sama tíma og það hrynur í öðrum aldursflokkum. „Vonandi er þetta ekki eitthvað sem er komið til að vera, og er að verða trend fyrir þessa kynslóð.“
02.okt. 2015 - 21:00

Dóttir Ingu Völu réðst á hana: „Hún gerir sér enga grein fyrir afleiðingum gjörða sinna“

„Dóttir mín hefur öll völd á sjálfri sér en þetta eru völd sem hún höndlar engan veginn,“ segir Inga Vala Birgisdóttir en hún hefur barist lengi fyrir því að dóttir hennar Karen Guðrún Alda Mikaelsdóttir fái viðeigandi þjónustu frá Akureyrarbæ en Karen en greind með CP heilalömum auk þess sem hún er þroskaskert og glímir við andleg veikindi. Á meðan þær mæðgur bíða eftir aðstoð hefur Karen sokkið í áfengis og fíkniefnaneyslu og er að sögn Ingu Völu „hömlulaus.“
02.okt. 2015 - 20:30

Formaður Blindrafélagsins íhugar skaðabótamál – Hyggst bjóða sig aftur fram

Bergvin Oddsson, formaður Blindrafélagsins, íhugar að leggja fram skaðabótakröfu á hendur aðalstjórn félagsins og framkvæmdastjóra þess „eftir ærumeiðandi ummæli og mannorðsmorð, sem erfitt verður að fá til baka nema í dómssal.“
02.okt. 2015 - 20:00

Alvari og Kristínu var stíað í sundur eftir 60 ára hjónaband

„Það eina sem ég vil er að við verðum sameinuð aftur.“ Þetta segir Alvar Óskarsson, 82 ára, en hann og eiginkona hans, Kristín Karlsdóttir, 83 ára, voru aðskilin fyrir nokkru eftir 60 ára búskap. Ástæðan er vanheilsa Kristínar sem var flutt á hjúkrunarheimili. Alvar er talinn of hraustur til að flytja af heimili þeirra þrátt fyrir að glíma við margskonar veikindi. Hann fær sáralitla þjónustu inn á heimilið og reiðir sig því mikið á afkomendur sína. Að auki var flutningur Kristínar þeim mikið fjárhagslegt áfall og á Alvar erfitt með að reka heimili einn.
02.okt. 2015 - 19:00

10 ástæður þess að þú ættir að fara út að hlaupa

Mynd: Gettyimages Fyrr á árinu tókst mér loksins að koma því í rútínu að koma mér upp úr sófanum og fara út að hlaupa. Það tók virkilega á í fyrstu skiptin, en í dag gæti ég ekki án hreyfingarinnar verið.
02.okt. 2015 - 17:20

Gísli Freyr: Sárt að sjá vini og flokksfélaga Hönnu Birnu veita henni náðarhöggið

„Það að sjá og upplifa að Hanna Birna Kristjánsdóttir skuli enn og aftur þurfa að líða og hörfa vegna þeirra mistaka sem ég gerði sem hennar aðstoðarmaður er óbærilegt,“ segir Gísli Freyr Valdórsson, fyrrum aðstoðarmaður Hönnu Birnu sem segir aðila innan flokksins nýta sér lekamálið til að veita Hönnu Birnu náðarhöggið.
02.okt. 2015 - 17:15

Guðný reykir gras meðfram krabbameinsmeðferð: „Hér er svo mikil feimni í kringum þetta“

Guðný Halldórsdóttir. Ljósmynd/Skjáskot af vef Hringbrautar. „Þetta gerir engum mein enda er þetta hluti af meðferðinni í Ameríku. Hér er svo mikil feimni í kringum þetta, eins og tveir grassmókar skipti einhverju máli þegar þú ert með krabbamein,“ segir Guðný Halldórsdótir kvikmyndaleikstjóri sem gengst nú undir meðferð við ristilkrabbameini og kveðst reykja gras til að lina þær kvalir sem fylgja lyfjagjöfinni. Krabbann uppgvötvaði hún sjálf eftir að hafa gengið um með stærðarinnar æxli í maganum í dágóðan tíma en hún segist þó ekki vera reið við heilbrigðisstarfsfólk sem geri sitt besta undir erfiðum aðstæðum.
02.okt. 2015 - 15:30

„Í dag, 1.október klukkan 16:11 fékk ég símtal sem breytti lífi mínu“

„Það má segja þótt þetta hafi verið helvíti í meiri en 5 ár, þá lærði ég margt. Að vissu leiti þurfti ég að þroskast fyrr til að takast á við þetta, en ég er núna loksins frjáls við þetta,“ segir Chastity Rose Dawson sem Pressan ræddi við í sumar. Hún lagði fram kæru vegna nauðgunar á hendur Ingvari Dór Birgissyni árið 2010 en gallar á rannsókn málsins ásamt fleiri þáttum ollu því að málaferlunum lauk ekki fyrr en í gær, fimm og hálfu ári síðar þegar Hæstiréttur staðfesti dóm Héraðsdóms um þriggja og hálfs árs fangelsi.
02.okt. 2015 - 13:30

Íþróttakennari fær 295 þúsund krónur á mánuði eftir 22 ára starf: „Er ekki eitthvað galið við þetta?“

Það er ekki nóg að fá bara grunnlaunahækkun ef að maður lækkar svo í útborguðum launum, það er ekki að það sama og að fá launahækkun. Maður lifir ekki á því, segir Sigurður Þ. Sigurþórsson íþróttakennari sem segir gildandi kjarasamninga síst vera starfandi grunnskólakennurum í hag. Eftir 22 ára starf sem kennari eru útborguð laun Sigurðar 295.606 krónur.
02.okt. 2015 - 11:59 Kristján Kristjánsson

Sönn hetja reyndi að stöðva morðin í Umpqua: „Hann ætlaði ekki að standa þarna og sjá eitthvað svona hryllilegt gerast“

Chris Mintz, þrítugur uppgjafarhermaður, var í kennslustund í Umpqua framhaldsskólanum í Oregon í gær þegar Chris Harper-Mercer byrjaði að skjóta fólk þar. Mintz réðst á Mercer og reyndi að bjarga skólafélögum sínum en var skotinn fimm skotum.
02.okt. 2015 - 11:45

Barack Obama nóg boðið: Magnað ávarp forsetans eftir fjöldamorðin í Oregon

Það er pólitísk ákvörðun að leyfa fjöldamorðum á borð við þau sem áttu sér stað í Oregon í gær að gerast, sagði Barack Obama, Bandaríkjaforseti, í ávarpi til þjóðar sinnar í gær. Hann hét því að gera allt sem í hans valdi stendur til að herða byssulöggjöfina.
02.okt. 2015 - 11:00

Mynd dagsins: Lögreglumenn sólgnir í kleinuhringi

Mynd dagsins var tekin fyrir utan kleinuhringjastaðinn Dunkin Donuts nú í morgun en eins og sjá má samanstendur röðin eingöngu af lögreglumönnum. Laganna verðir hafa löngum verið þekktir fyrir ást sína á kleinuhringjum.
02.okt. 2015 - 10:46

Mögnuð húðflúr hjá stuðningsmönnum enskra liða - stórleikir um helgina

Heil umferð fer fram í ensku úrvalsdeildinni um helgina og ber þar hæst að grannaliðin úr Liverpool eigast við og Arsenal tekur á móti efsta liði deildarinnar, Manchester United. Gylfi Þór Sigurðsson og félagar hans í Swansea taka á móti Tottenham þar sem Gylfi var eitt sinn leikmaður. Allir leikirnir eru sýndir í beinni útsendingu á Stöð 2 sport.
02.okt. 2015 - 10:07

Endaspretturinn framundan hjá Ólafíu og Valdísi á næst sterkustu atvinnumótaröð Evrópu

Íslensku atvinnukylfingarnir Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR og Valdís Þóra Jónsdóttir úr Leyni hefja leik í dag á LETAS mótaröðinni. Mótið fer fram á portúgölsku eyjunni Azores og er leikið á Terceira vellinum. Þetta er næst síðasta mótið á keppnistímabilinu á næst sterkust atvinnumótaröð kvenna í Evrópu. 
02.okt. 2015 - 10:00

Þorsteinn Pálsson: Gunnar Bragi frjálslyndasti ráðherra ríkisstjórnarinnar

Gunnar Bragi Sveinsson virðist vera frjálslyndasti ráðherra ríkisstjórnarinnar. Athafnir hans upp á síðkastið hafa gefið þessa mynd af honum og er það breyting frá upphafi stjórnarsamstarfsins, þegar málflutningur Gunnars Braga virkaði eins og hann væri skarpasta ímynd þröngsýninnar í ríkisstjórninni.
02.okt. 2015 - 09:00 Kristján Kristjánsson

Dönsk ferðaskrifstofa hvetur foreldra til að kaupa kynlífsferðir fyrir börn sín: Myndband

Danska ferðaskrifstofan Spies fer nú nýstárlegar leiðir í markaðssetningu og hvetur danska foreldra til að kaupa kynlífsferðir handa börnum sínum. Auglýsingaherferðin hefur vakið mikla athygli og sitt sýnist hverjum um hana.
02.okt. 2015 - 07:00 Kristján Kristjánsson

Vill öðlast eilíft líf: Sprautaði 3,5 milljón ára gamalli bakteríu í líkama sinn

Í gegnum söguna hafa menn leitað að uppskriftinni að eilífu lífi og nú telja rússneskir vísindamenn sig vera komna nær því að finna leiðina að eilífu lífi en nokkru sinni áður. Þeir fundu bakteríu, sem nefnist Bacillus F, í sífrera í Síberíu og hefur bakterían haldið sér lifandi í sífreranum í milljónir ára.
02.okt. 2015 - 06:00 Kristján Kristjánsson

Árásarmaðurinn í Oregon var 26 ára: Spurði fólk um trúarbrögð þess og skaut síðan

Maðurinn sem skaut 10 til bana í framhaldsskóla í Roseburg í Oregon í Bandaríkjunum í gær hét Chris Harper Mercer og var 26 ára. Þetta segja margir bandarískir fjölmiðlar og skýra einnig frá því að Mercer hafi spurt fólk um hvaða trú það aðhylltist og síðan hafi hann skotið það.

01.okt. 2015 - 22:00

Svava endaði á spítala eftir ferð á sólbaðsstofu:„Sársaukinn var óbærilegur“

Svava Lydía Sigmundsdóttir segir farir sínar ekki sléttar af viðskiptum sínum við sólbaðstofu á höfuðborgarsvæðinu. Meðfylgjandi ljósmynd segir hún að hafi verið tekin af sér fyrir þremur vikum síðan, þar sem hún sé með annars stigs bruna víða um líkamann. Brunann segist hún hafa fengið vegna ljósabekks. Svava segist hafa það eftir starfsmanni stofunnar að styrkleiki peranna sé yfir löglegum mörkum.

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Kristjón Kormákur Guðjónsson - 24.9.2015
Stelpurnar sem „sváfu“ hjá Justin Bieber
Björn Jón Bragason
Björn Jón Bragason - 20.9.2015
Pólitískir óvitar
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 21.9.2015
Sammála Guðmundi Andra
Guðrún Margrét Guðmundsdóttir
Guðrún Margrét Guðmundsdóttir - 23.9.2015
Kjarni málsins gleymist: Af hverju að sniðganga ísraelskar vörur?
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 20.9.2015
Jónas rifjar upp gömul illindi
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 22.9.2015
Stórkostleg handvömm Más Guðmundssonar
Þórarinn Jón Magnússon
Þórarinn Jón Magnússon - 22.9.2015
Dagur bjargar Gunnari Braga
Brynjar Nielsson
Brynjar Nielsson - 24.9.2015
Íslendingar trúa á boð og bönn
Sverrir Björn Þráinsson
Sverrir Björn Þráinsson - 27.9.2015
Offita, væl og lögmál aðdráttaraflsins
Hermann Guðmundsson
Hermann Guðmundsson - 29.9.2015
Óþægilegt að loforð skuli vera efnd
Ragnheiður Ragnarsdóttir
Ragnheiður Ragnarsdóttir - 02.10.2015
Pítsa með blómkálsbotni: UPPSKRIFT
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 28.9.2015
Sögðu Billinn og Sillinn ósatt?
Ingibjörg Baldursdóttir
Ingibjörg Baldursdóttir - 29.9.2015
Barnið borðar sjálft (baby led weaning)
Ragnheiður Ragnarsdóttir
Ragnheiður Ragnarsdóttir - 21.9.2015
Moroccanoil leikur: VINNINGSHAFAR
Fleiri pressupennar