11. jan. 2018 - 22:00

Klámfíkn eyðilagði næstum líf hennar

Kona segir frá erfiðri baráttu við klámfíkn í bók sinni „Getting Off.“ Erica Garza, 35 ára, skrifar um samband sitt við klám sem byrjaði þegar hún var 12 ára. Erica þróaði með sér klámfíkn sem hún glímdi við í rúmlega tuttugu ár.

Erica segir að árátta hennar fyrir klámi hófst þegar hún var í grunnskóla. Hún þurfti að vera með bakspelku og var reglulega strítt út af því. Hún notaði klám til að flýja eineltið. 

„Það sem ég fékk út úr því var margbrotin blanda af skömm og kynferðislegri spennu,“ segir Erica í bók sinni.

Eftir það var kynlíf alltaf henni í huga. Næsu árin varð internetið sífellt þróaðra og aðgengilegra og var klámfíknin stöðug barátta fyrir Ericu.

„Ég þurfti ekki að reiða mig á einhvern annan fyrir „skammtinn minn.“ Ég gat gert það sjálf. Ég var vön að fela tölvuna mína í svefnherbergisskápnum. Hluti af spennunni var sá að ég gæti verið gripin glóðvolg,“ segir Erica í bókinni. Hluti úr bókinni var birtur í New York Post.

I'm so excited to share my favorite cover from last year: Getting Off by @ericadgarza. This was a challenging project given the subject matter. The cover needed to allude to sex without looking sexy. I explored several directions but felt the work of @nickiezimov really hit the right mood. His nudes often appear so lonely, which was perfect for this particular story. I was over the moon when both publisher and author chose this design in the end! (#bestcasescenario). Erica Garza's amazing story is available in hardcover January 2018. It's an incredible read -- I really & truly recommend it. A big thank you to my Art Director Jackie Seow! #bookcoverdesign #greattitle #handlettering #paintedwords #memoir #gettingoff #ericagarzamemoir #gettingoffbook

A post shared by Zoe Norvell 📚 Cover Designer (@zoenorvell) on


Klámfíkn og kynlíf

Eftir að Erica byrjaði að stunda kynlíf var klámfíknin ávalt til staðar. Hún segir frá þegar karlmaður kom til hennar seint á kvöldi til. Þau sváfu saman og nokkrum mínútum eftir að hann fór hafði hún kveikt á tölvunni og byrjað að horfa á klám.

Um þrítugsaldurinn áttaði Erica sig á því að klámfíkn hennar væri að hamla hana að mynda sambönd við karlmenn. En allt breyttist þegar hún kynntist framtíðareiginmanni sínum.

„Við horfðum saman á klám í byrjun sambandsins því það var minn vani. En hann vildi tala við mig um af hverju ég notaði klám, og enginn ahfði gert það áður. Í fyrsta skipti fannst mér ég örugg og gat opnað mig.“

Með hjálp eiginmanns hennar, jóga og meðferðar sigraðist hún á klámfíkn sinni og horfði á ekki á klám í sex mánuði. Hún horfir nú af og til á klám og á „heilbrigðan hátt.“
Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt sem á heima á Pressunni?
Sendu okkur póst á pressan@pressan.is - Fyllsta trúnaðar gætt, sé hans krafist.10.apr. 2018 - 08:00 DV

Undirbúningur fyrir útför Margrétar Þórhildar Danadrottningar er langt á veg kominn

Undirbúningur fyrir útför Margrétar Þóhildar II Danadrottningar er langt á veg kominn. Mörgum kann að þykja þetta undarlegt í meira lagi enda er drottningin við góða heilsu og sinnir embættisverkum sínum. Drottningin er nú 78 ára gömul og á afmæli næstkomandi mánudag. En það er ekki ráð nema í tíma sé tekið þegar kemur að því að undirbúa útför drottningarinnar því undirbúningurinn hófst fyrir 15 árum síðan og er nú á lokametrunum.
09.apr. 2018 - 20:00

Þess vegna áttu ekki að neyða barn til að faðma einhvern

Samtök stúlknaskáta í Bandaríkjunum sendu frá sér áminningu til foreldra um að neyða ekki börnin sín til þess að faðma fólk. 
09.apr. 2018 - 18:30

7 óhefðbundar leiðir til að nota plastfilmu

Vissir þú að áður fyrr var fyrirburum vafið inn í plastfilmu til að halda á þeim hita. Þó svo að nýjar aðferðir hafi nú tekið við af plastfilmunni á barnaspítölunum þá er hún til margs gagnleg á heimilinu. Hér má finna nokkur sniðug ráð um það hvernig má nota plastfilmu.
09.apr. 2018 - 15:30

Framtíðin knúin af rafhlöðum

Unnið er hörðum höndum að því að framleiða betri rafhlöður fyrir rafrænt samfélag framtíðar. Nú á dögum eru rafhlöður klossaðar, óskilvirkar og hættulegar, og nýrri tækni er ætlað að ráða bót á þessu. Brátt mun líftími rafhlaðna í farsíma aukast verulega, rafhlöður verða saumaðar beint inn í ýmis klæði og farþegaflug kannski knúið af skammtarafhlöðum.

09.apr. 2018 - 12:30

Hann þurfti að taka tvö flugsæti og ákvað að breyta lífi sínu – Ótrúleg breyting

Einhvern tíma fá allir nóg. Yfir árin hafði Tony Bussey þyngst svo mikið að hann tók tvö flugsæti í stað fyrir eitt þegar var verið að flytja hann og annað fólk í burtu frá Fort McMurray eldsvoðanum í maí 2016.
09.apr. 2018 - 11:00

Turninn var felldur en það misheppnaðist gjörsamlega: Myndband

Eftir margra mánaða skipulag þá átti loks að fella 72 metra háan turn í bænum Vordingborg í Danmörku. Tugir verkfræðinga voru búnir að reikna út hvar turninn myndi lenda og koma fyrir sprengiefni á stöðum til að tryggja að svo yrði. Mikið af fólki var svo komið á staðinn til að fylgjast með. 

09.apr. 2018 - 09:30 Doktor.is

Er hjólið þitt rykfallið í hjólageymslunni?

Í flestum hjólageymslum úir og grúir af hjólum sem hafa ekki verið hreyfð svo árum skiptir. Er þitt hjól þar á meðal? Þó sumarhitinn sé ekki mikið farinn að láta á sér kræla er ekkert sem stoppar okkur í að taka fram hjólið. Um leið og við erum búin að hjóla nokkur hundruð metra er hitinn kominn í kroppinn. Við höfum fáar afsakanir nú þegar engin hálka er á gang- og hjólastígum. Nú er bara að pumpa í dekkin, smyrja keðjuna og drífa sig af stað.

09.apr. 2018 - 08:00 DV

Facebook sendir notendum samfélagsmiðilsins mikilvæg skilaboð í dag

Í dag munu notendur samfélagsmiðilsins Facebook fá skilaboð frá fyrirtækinu. 87 milljónir þeirra munu fá skilaboð um að greiningarfyrirtækið Cambridge Analytica hafi komist yfir upplýsingar um þá. Þessu til viðbótar fá 2,1 milljarður Facebooknotenda skilaboð sem bera heitið „Verndaðu persónupplýsingarnar þínar“. Í þeim kemur fram hvaða öpp eru tengd Facebookaðgandi notendanna og hvaða upplýsingum þessi öpp hafa aðgang að.
08.apr. 2018 - 20:00

Opna fyrstu kynhlutlausu fatabúðina

Föt fyrir fólk, algjörlega óháð kyni, er það eina sem má finna í fatabúðinni Phluid Project sem opnaði nýverið í Soho-hverfinu í New York borg. 
08.apr. 2018 - 16:00

Vísindamenn skapa nýjar vaxtarræktarmýs

Árið 1997 tókst bandarískum vísindamönnum að rækta mús sem var tvöfalt vöðvameiri en venjulegar mýs. Nú hafa sömu vísindamennirnir við John Hopkins-háskólann ræktað mús sem er fjórfalt vöðvameiri en venjulegar mýs.
08.apr. 2018 - 14:00 Eyjan

Brynjar Níelsson um RÚV: „Óeðlileg tímaskekkja“ -„Röknum úr rotinu“

Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, gerir ríkisrekna ljósvaka- og netmiðla að umfjöllunarefni sínu á Facebooksíðu sinni í dag. Hann segir menn í evrópu vera að átta sig á hversu mikil „tímaskekkja“ þeir séu og fullkomlega „óeðlilegir“ út frá jafnræðis- og samkeppnissjónarmiðum. Hann segir menningar- og öryggisrökin fyrir tilvist RÚV úr sér gengin:

08.apr. 2018 - 12:00

Svona geturðu aukið gáfur þínar

Margir telja að gáfur séu meðfæddar og að lítið sé hægt að gera til að auka þær. Það sé í raun ákvarðað strax í móðurkviði hvort einstaklingur komi til með verða gáfaður eða ekki þegar hann vex úr grasi. En þetta er alls ekki raunin. Gáfur má auka með ýmsum hætti, meira að segja á gamals aldri.
08.apr. 2018 - 10:00 Doktor.is

Hvað er TIA kast?

TIA eða tímabundinn blóðrásatruflun í heila eru einkenni svipað og heilablóðfall en einkennin ganga yfir á 24 klst. Algengasta orsökin eru stífla eða kökkur sem stíflar smá æðar í heilanum. Tímabundið verður truflun á flutningi súrefnis um stífluðu æðina. 
07.apr. 2018 - 21:55 DV

Fimm hús sem mega alls ekki brenna

Á fimmtudaginn varð stórbruni í Miðhrauni í Garðabæ. Í húsinu var lager Icewear og geymslur Geymslur ehf. sem innihéldu eigur fólks og jafnvel heilu búslóðirnar. Tjónið er gríðarlegt, bæði peningalega séð og tilfinningalega. Af því tilefni tók DV saman lista yfir fimm hús á Íslandi sem mega alls ekki brenna.

07.apr. 2018 - 20:00

Foreldrar viðurkenna að eitt barn er í uppáhaldi

Þegar mamma og pabba segjast ekki eiga upphalds barn þá gætu þau verið að segja ósatt og mestar líkur eru á að það sé yngsta systkinið. Þetta er niðurstaða nýrrar könnunar birt er á vefnum Mumsnet. 
07.apr. 2018 - 18:05 433

Einkunnir úr leik Stoke og Tottenham – Eriksen bestur

Stoke tók á móti Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag en leiknum lauk með 2-1 sigri gestanna. 
Það var Christian Eriksen sem skoraði bæði mörk Tottenham í dag en Mame Biram Diouf jafnaði metin fyrir Stoke í stöðunni 1-0.

07.apr. 2018 - 16:00

Ómótstæðileg saltkaramellu kaka

Varúð: Hér á eftir fylgir frekar mikil #humblebrag færsla því ég er bara svo svakalega ánægð með fermingarterturnar sem ég bakaði handa systurdóttur minni, þá sérstaklega saltkaramellu kökuna.

07.apr. 2018 - 14:03 433

Sam Allardyce: Hefði endað öðruvísi ef við hefðum nýtt færin okkar

Everton tók á móti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í dag en leiknum lauk með markalausu jafntefli. Bæði lið gengu fín tækifæri til þess að skora í leiknum en inn vildi boltinn ekki og lokatölur því 0-0.  Sam Allardyce, stjóri Everton var svekktur að taka ekki þrjú stig í dag.
07.apr. 2018 - 12:00

Maturinn sem þú ættir aldrei að gefa hundinum þínum

Sumir freistast til þess að missa mat á gólfið þegar heimilishundurinn er að sniglast í kringum matarborðið á matmálstíma. Þeir sem halda reglu vita þó sem er að hundar eiga það til að ganga á lagið og því er þetta oft bundið við þá sem ekki vita betur, til dæmis börn eða þá sem eru gestkomandi.
07.apr. 2018 - 10:00 Doktor.is

Inngrónar táneglur – Óþolandi fyrirbæri

Inngrónar táneglur eru nokkuð algengt vandamál þar sem horn eða hlið tánaglar vex inn í mjúka vefinn og veldur bólgu og eymslum.
06.apr. 2018 - 22:00

Þetta eru algengustu kynlífsmeiðslin

Kynlíf er íþrótt… segja sumir! Það er í það minnsta ljóst að telja má það til líkamlegrar áreynslu - svo fer það eftir losta og líkamlegu formi hversu mikill hamagangurinn verður. 
06.apr. 2018 - 20:00

Greind með sjaldgæfan sjúkdóm sem lætur beinin hverfa

Röntgenmyndir sýna konu með sjaldgæfan sjúkdóm sem veldur því að bein í líkamanum hreinlega hverfa. Greint er frá þessum undarlega sjúkdóm, sem ber heitið Gorham-Stout-sjúkdómur, í vísindaritinu BMJ Case Reports.
06.apr. 2018 - 18:30 Bleikt

Eignir Dýrahjálpar ónýtar eftir stórbrunann í gær: „Það getur ekki verið að neitt hafi bjargast“

Stórbruninn í húsnæði Geymslur.is og Icewear fór líklega ekki fram hjá neinum í gær. Mikið af fólki og fyrirtækjum var með búslóð sína eða vörur í geymslu og bíður nú í örvæntingu eftir því að fá upplýsingar um stöðu eigna þeirra.

06.apr. 2018 - 17:00 Doktor.is

Að meðhöndla vonbrigði betur - Hvernig má horfa til framtíðar?

Vonbrigði kalla oft fram vanlíðan og vonleysi. Það eru eðlileg viðbrögð. Þetta er ekki besta tilfinning í heimi, en óneitanlega hluti af litrófi lífsins. Við verðum fyrir vonbrigðum þegar væntingar okkar bregðast, óháð því hvort væntingarnar séu háleitar eða einfaldar. 
06.apr. 2018 - 15:30 Eyjan

Kolbrún Baldursdóttir og Karl Berndsen leiða Flokk fólksins í Reykjavík

Kolbrún Baldursdóttir sálfræðingur og Karl Berndsen hárgreiðslumeistari leiða lista Flokks fólksins í Reykjavík í komandi borgarstjórnarkosningum. Flokkur fólksins tilkynnti um 10 efstu sætin á fundi í Norræna húsinu eftir hádegi í dag.
06.apr. 2018 - 14:00 Guðrún Ósk Guðjónsdóttir

Hundur með Mikka Mús eyru slær í gegn á netinu

Heimurinn er stútfullur af ofurkrúttlegum dýrum sem bræða okkur daglega. En hundurinn Goma er einstakur. Þessi fallegi hvolpur hefur brætt hjörtu um allan heim og fylgjast rúmlega 60 þúsund manns með honum á Instagram.
06.apr. 2018 - 12:30 Bleikt

Rósa Ásgeirsdóttir elskar að skapa ævintýri fyrir börn

Rósa Ásgeirsdóttir leikkona hefur verið hluti af Leikhópnum Lottu í tíu ár. Á þeim tíma hefur hún skellt sér í hin ýmsu gervi og veitt börnum víðs vegar um landið ómælda gleði.

06.apr. 2018 - 10:30

Þau sem eiga afmæli í september gáfaðri en aðrir

Beyoncé og Prince Harry eiga bæði afmæli í september. Þó september sé kannski ekki mest spennandi mánuður ársins, þá er hann mánuður snillinganna. Samkvæmt nýrri rannsókn eru þeir einstaklingar sem eru fæddir í september líklegri til að vera gáfaðri en jafningjar sínir sem voru fæddir á öðrum tíma ársins.
06.apr. 2018 - 09:14 DV

Berglind yfirgaf leiguhúsnæði vegna myglusvepps: Missti aleiguna í brunanum hjá Geymslum.is í gær

Berglind Garðarsdóttir og fjölskylda hennar flutti í janúar í leiguíbúð í Seljahverfi, sem þau urðu að yfirgefa vegna myglusvepps. Fjölskyldan hefur verið húsnæðislaus síðan og í gær dundi enn eitt áfallið yfir þegar það sem eftir var af veraldlegum þeirra varð eldinum að bráð í húsnæði Geymslur.is í Miðhrauni í Garðabæ.

05.apr. 2018 - 22:00

Titrarinn þinn gæti verið eitraður

Titrarar, þarfaþing hverrar konu, njóta sífellt meiri vinsælda. Milljónir seljast á hverju ári og þessvegna er vert að hafa í huga að sumir titrarar geta reynst skaðlegir heilsu kvenna. Nú eða karla, ef ske kynni að tryllitækin væru á kafi í „skottinu“. 
05.apr. 2018 - 21:00 Sverrir Björn Þráinsson

Hjónin Laufey og Bjarki losuðu sig við 33 kg á 12 vikum: „Taktu fyrsta skrefið, það kemur þér á óvart hversu auðvelt þetta er“

Hjónin Laufey Sigurðardóttir og Bjarki Sigurðsson ákváðu í sameiningu í desembermánuði síðastliðnum að gera sér kærkomna ferð til heilsulandsins.


05.apr. 2018 - 20:00

Prófessor í svefnvísindum hefur miklar áhyggjur af svefnleysi fólks í dag

Nútímamaðurinn sefur svo lítið nú til dags að helst mætti líkja því við faraldur. Til lengri tíma litið hefur svefnleysið víðtækar afleiðingar í för með sér og stefnir heilsu okkar í mikla hættu. Þetta er mat Matthew Walker, prófessors í svefnvísindum og forstöðumanns Centre for Human Sleep Science við University of California í Bandaríkjunum.
05.apr. 2018 - 18:30

Blundurinn gerir kraftaverk

Það eru líklega ekki margir í nútímaþjóðfélagi sem ná 8 til 10 tíma nætursvefni að staðaldri, sem er þó sá svefn sem venjuleg manneskja þarf til að vera besta útgáfan af sjálfri sér. Í raun eru aðeins 1 til 3 prósent mannkyns sem komast upp með það að sofa í minna en 8 tíma á nóttunni og vakna úthvíld.
05.apr. 2018 - 15:30

Borðaði ekkert nema kartöflur í heilt ár: Hvort heldurðu að hann hafi þyngst eða lést?

Þegar Ástralinn Andrew Flinders Taylor tjáði vinum og vandamönnum að hann ætlaði sér að borða ekkert nema kartöflur í heilt ár – og léttast í leiðinni – héldu margir að hann væri orðinn brjálaður.
05.apr. 2018 - 14:00 Eyjan

SUS gagnrýnir fjármálaáætlunina: „Ríkisútgjöld aukist með nær fordæmalausum hætti undir stjórn Sjálfstæðisflokksins“

Stjórn Sambands ungra Sjálfstæðismanna hefur sent frá sér ályktun þar sem fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar er gagnrýnd og hlutur Sjálfstæðisflokksins er þar ekki undanskilinn, en nefnt er að ríkisútgjöld hafi aukist síðastliðin ár með fordæmalausum hætti undir stjórn sjálfstæðisflokksins. Er þá sérstaklega harmað hversu mikið ríkisútgjöld muni hækka á næstunni, eða um 25% á næstu fimm árum. Þá er hækkun á kolefnisgjöldum gagnrýnd, þar sem það muni koma verst niður á efnalitlum einstaklingum og fjölskyldum, sérstaklega á landsbyggðinni.  Einnig er settur varnagli við hækkun skatta á ferðaþjónustu, þegar séu komin fram hættumerki vegna mikils kostnaðar ferðamanna við að koma til landsins.


05.apr. 2018 - 12:30

Ef yfirmaðurinn þinn sýnir þessa hegðun er honum ekki treystandi

Ef þú kannast við eitthvað af eftirfarandi atriðum í fari yfirmanns þíns þá skaltu forða þér, ef marka má grein sem birtist á vef Forbes.
05.apr. 2018 - 11:00 Eyjan

Sigurður Ingi um fjármálaáætlunina: „Nei, þetta er ekki nóg“

Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitastjórnarráðherra, virðist einn af fjölmörgum sem ekki eru ánægðir með nýja fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar sem kynnt var í gær. Þar er gert ráð fyrir að 125 milljarðar króna fari í innviðauppbyggingu frá 2019-2023 og á fyrstu þremur árunum verði 5.5 milljörðum aukalega varið til uppbyggingar, sem fjármagnað verði með arðgreiðslum fjármálafyrirtækja í eigu hins opinbera.

05.apr. 2018 - 09:30 Doktor.is

Hollráð við vöðvabólgu: Hvíld og þjálfun eru jafn mikilvæg

Eins og nafnið bendir til er um að ræða bólgu í vöðvum, en einnig getur verið um að ræða bólgu í aðliggjandi bandvef.
05.apr. 2018 - 07:30

Bæjarstjóri á hálum ís eftir misheppnað aprílgabb um IKEA

Aprílgöbb geta verið skemmtileg og fengið fólk til að brosa en þau geta einnig snúist upp í algjöra andhverfu sína. Það var einmitt raunin með aprílgabb Caroline Cayeus bæjarstjóra í franska bænum Beauvais. Á Twitter og Facebook birti hún „frétt“ um að IKEA verslun myndi opna í bænum, þar búa um 55.000 manns, og að það myndi nú heldur betur skipta miklu máli fyrir atvinnulífið í bænum enda myndi mikill fjöldi starfa fylgja versluninni.
04.apr. 2018 - 22:00

Sefurðu með andlitið ofan í myglu?

Hinn 36 ára Stewart Armstrong hélt að hann væri kominn með slæma flensu þegar hann fékk hita, hroll og svima ofan í allt saman. Tveimur vikum síðar var ástandið lítið betra og ákvað Stewart að fara að ráðleggingum kærustu sinnar, Janine, og fara til læknis.
04.apr. 2018 - 20:00

Þessar myndir eru teknar með sjö ára millibili: Sérðu muninn?

„Það má kannski segja að í þessu felist ákveðin viðvörun,“ segir Stefan Zwanzger sem er líklega einn fróðasti maður heims um skemmtigarða. Stefan þessi ferðast um heim allan og prófar mismunandi garða, en á undanförnum tíu árum hefur hann heimsótt 150 slíka.
04.apr. 2018 - 18:30

Nú steinhættir þú að þvo gallabuxurnar þínar

Forstjóri Levi Strauss fyrirtækisins sem framleiðir hinar geysivinsælu Levi's gallabuxur, varpaði  sprengju í viðtalsþætti hjá Fortune tímaritinu.
04.apr. 2018 - 17:00 Eyjan

Von á umbótum á löggjöf á sviði tjáningar-, fjölmiðla- og upplýsingafrelsis

Forsætisráðherra hefur skipað nefnd um umbætur á löggjöf á sviði tjáningar-, fjölmiðla- og upplýsingafrelsis.  Verkefni nefndarinnar verða eftirfarandi: Fara yfir fyrirliggjandi lagafrumvörp, sem stýrihópur, í kjölfar þingsályktunar nr. 23/138 um að Ísland skapi sér afgerandi lagalega sérstöðu varðandi vernd tjáningar- og upplýsingafrelsis, skilaði af sér eða hlutaðist til um að yrðu samin.
04.apr. 2018 - 15:30 Doktor.is

Nokkur góð ráð til að efla líkamsmynd barna

Margskonar áreiti dynja á börnum og unglingum nú til dags sem hafa slæm áhrif á líkamsmynd þeirra og líðan. Þau eru alin upp í menningu sem lofar grannan vöxt og lítur fitu neikvæðum augum. Lítið tillit er tekið til þess að við erum öll mismunandi frá náttúrunnar hendi. Þess vegna er mikilvægt að ýta undir jákvætt viðhorf barna til líkama síns. Samband barns við líkama sinn skiptir miklu máli.

04.apr. 2018 - 14:00 Bleikt

Ingibjörg Eyfjörð: „Ég bjó mér til samfélagsmiðlakarakter“

Ég fékk að heyra það fyrir svolitlu síðan að ég málaði mynd af mér á samfélagsmiðlum sem væri ekki raunhæf eða lík mér á nokkurn hátt, komandi frá manneskju sem ég þekki vissi ég að ég ætti ekkert að taka of mikið mark á þessu. En verandi mannleg þá hefur þetta nagað mig, ég hef haft stöðugar áhyggjur af því að fólk sé kannski að misskilja mig, það sem ég segi og það sem ég stend fyrir.

04.apr. 2018 - 12:30 Guðrún Ósk Guðjónsdóttir

Vinsælt myndband platar fólk til að setja álpappír í örbylgjuofn

Mjög vinsælt myndband er að taka internetið með stormi í Japan og í kjölfarið hefur fjöldi fólks gert misgáfulega hluti. Fólk er að setja álpappír í örbylgjuofn, sem flestir vita að er alls ekki sniðugt að setja einhvers konar málm í örbylgjuofn. Það er mjög hættulegt og það getur kviknað í.
04.apr. 2018 - 11:00 Eyjan

Utankjörfundarkosning erlendis hafin

Kosning utan kjörfundar erlendis vegna sveitastjórnarkosninga  26. maí 2018 er hafin. Kjörstaðir eru allar sendiskrifstofur Íslands (nema Fastanefnd hjá NATO í Brussel), aðalræðisskrifstofur í New York, Winnipeg, Þórshöfn og Nuuk ásamt skrifstofum 215 kjörræðismanna víða um heim.
04.apr. 2018 - 09:30

Hættu á Facebook og minnkaðu stressið

Samfélagsmiðlar eru stór hluti af daglegu lífi okkar. Rannsakendur víðs vegar um heiminn eru að skoða áhrif samfélagsmiðla á líf okkar.
04.apr. 2018 - 08:00 DV

Nýr bæklingur setti sænskt þjóðfélag nærri á hliðina – „Upplýsingar til þín sem ert gift/ur barni“

Í síðustu viku sendu sænsk félagsmálayfirvöld og útlendingastofnunin (Migrationsverket) frá sér nýjan upplýsingabækling. Hann var birtur á heimasíðum stofnananna og bar heitið „Upplýsingar til þín sem ert gift/ur barni“. En það var varla búið að birta bæklinginn þegar hann var dreginn til baka og fjarlægður af heimasíðum stofnananna. Gagnrýni rigndi yfir bæklinginn og honum var fundið margt til foráttu.
03.apr. 2018 - 22:00

Haltu þig við trúboðann - Þetta eru hættulegustu stellingarnar

Kúrekastelpan. Flest slysin urðu í þessari stellingu. Það getur verið spennandi að breyta til í svefnherberginu og prófa nýjar stellingar þegar kynlíf er stundað. Það getur samt borgað sig að fara varlega því slys í svefnherberginu eru algengari en fólki grunar.
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10     Næstu síður > 

Veðrið
Klukkan 15:00
Lítils háttar rigning
NNV3
6,0°C
Skýjað
NNA4
6,7°C
Skýjað
NA5
3,6°C
Skýjað
NV3
3,5°C
Lítils háttar súld
NA1
5,3°C
Spáin
Gæludýr: Mars 2018
Vilhjálmur Birgisson
Vilhjálmur Birgisson - 06.4.2018
Sjáðu þessi dæmi um græðgisvæðingu!
Brynjar Nielsson
Brynjar Nielsson - 05.4.2018
Dröslaði bróður mínum í kirkju
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 31.3.2018
Hvað segi ég í Las Vegas?
Sverrir Björn Þráinsson
Sverrir Björn Þráinsson - 05.4.2018
Hjónin Laufey og Bjarki losuðu sig við 33 kg á 12 vikum
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 31.3.2018
Heimsókn Øverlands
Davíð Már Kristinsson
Davíð Már Kristinsson - 29.3.2018
„Heyrðu“
Vilhjálmur Birgisson
Vilhjálmur Birgisson - 05.4.2018
Þinn tími sem forseti ASÍ er liðinn!
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 07.4.2018
Málið okkar
Brynjar Nielsson
Brynjar Nielsson - 09.4.2018
RÚV er tímaskekkja
Davíð Már Kristinsson
Davíð Már Kristinsson - 27.3.2018
Dymbilvika
Brynjar Nielsson
Brynjar Nielsson - 17.4.2018
Grímulaus pólitík
Ingibjörg Gunnlaugsdóttir
Ingibjörg Gunnlaugsdóttir - 06.4.2018
Skömmin
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 14.4.2018
Grafir án krossa
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 21.4.2018
Þrjár örlagasögur
Fleiri pressupennar