20. jún. 2012 - 17:00

Íslendingar misnota „ofurlyf“ - Þörf á að endurvekja Lyfjastofnun ríkisins

Lyfjanotkun Íslendinga hefur verið meiri en á hinum Norðurlöndunum í flestum lyfjaflokkunum um árabil, en þó sérstaklega í nýju lyfjunum, oft svokölluðum „ofurlyfjum“.

Þetta segir Vilhjálmur Ari Arason læknir í pistli á Eyjunni.

Ofurlyf kalla ég lyfin hér sem markaðssett eru með það í huga að virka að einhverju leiti betur en eldri lyfin, þótt þau áhrif komi í reynd ekki nema takmörkuðum fjölda að gagni. Vegna meiri notkunar þessara lyfja almennt hér á landi, mætti þó eins halda að heilsa Íslendinga væri verri en meðal nágrannaþjóðanna,
segir Vilhjálmur Ari.

Í flokki ofurlyfja eru m.a. nýjustu sýklalyfin, kólesteróllækkandi lyf, gigtarlyf, magalyf og geðlyf.

Hann telur sennilegustu skýringuna á mikilli notkun á þessum lyfjum vera aðgengi og vinnulag hvað varðar lyfjaávísanir lækna.

Auðvitað mætti líka kalla lyf „ofurlyf“ ef þau eru notuð án læknisfræðilegrar ástæðu (non-pharmacological prescription) í þeirri trú að þau virki á einkenni sem þau gera í raun ekki, a.m.k. ekki á líffræðilegan máta eins og á við um sýklalyf sem notuð eru gegn kvefi og þar með vírusum þar sem sýklalyf virka alls ekki neitt. En stundum virðist nóg að trúa, eða skulum við segja að tilgangurinn með lyfjaávísun helgi stundum meðalið?

Vilhjálmur Ari segir að þrátt fyrir mikið framboð af „ofurlyfjum“ sé oft skortur í landinu á lífsnauðsynlegum, gömlum lyfjum.

Skýringarinnar er að leita í þeirri staðreynd að yfirleitt eru það ódýrari lyfin sem  detta út og sem lyfjainnflytjendur og framleiðendur hagnast ekki lengur nóg á. Þannig er fyrir löngu orðin þörf á ábyrgri stofnun til að sjá um að nauðsynlegustu lyf séu líka alltaf til í landinu.

Hann segir að endurvekja mætti Lyfjastofnun Ríkisins af þessari illu nauðsyn þar sem markaðslögmálin spili á okkur og okkar heilsu.

 
Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt sem á heima á Pressunni?
Sendu okkur póst á pressan@pressan.is - Fyllsta trúnaðar gætt, sé hans krafist.(11-20) NRS GÓ Gull mai 2016
Svanhvít - Mottur
16.jan. 2017 - 13:24 Ari Brynjólfsson

Risasprenging í Manchester

Tvö hús eru gjöreyðilögð eftir sprengingu í úthverfi Manchester á Englandi í morgun. Á þessum tímapunkti er ekki vitað hvað gerðist eða tjó hafi orðið á fólki. Lögregla og slökkvilið er á vettvangi.

16.jan. 2017 - 12:39 Eyjan

Löggæslan sett í forgang

„Það eru allir sammála því að löggæslan hefur orðið útundan,“ sagði Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra. Sigríður segir margar ástæður fyrir því að það þyrfti að efla lögregluna. Ekki aðeins hefði hún orðið útundan við fjárlagagerð heldur hefðu verkefnum hennar fjölgað verulega. Mikil fjölgun ferðamanna hefði aukið álagið á lögreglunni en einnig hvíldi aukinn fjöldi hælisleitenda á henni. Sigríður sagði að það væri að brýnt að skoða allskonar útfærslur, hvort stofnunin ætti að vera sveigjanlegri og hafa fleiri lögreglumenn á svæðum nálægt ferðamannstöðum á ákveðnum tímabilum.

16.jan. 2017 - 11:35 Ari Brynjólfsson

„Birna myndi aldrei láta sig hverfa - Það hefur eitthvað komið fyrir hana“

„Birna myndi aldrei láta sig hverfa. Það hefur eitthvað komið fyrir hana. Það er allt óhugnanlegt við þetta.“ Í fyrstu var talið að Birna hafi verið í Hafnarfirði um kl.5 um nóttina þar sem sími hennar var rakinn til farsímaturns í Flatarhverfi, en á þeim tíma sást Birna á eftirlitsmyndavélum vera á gangi í miðborginni. Matthildur segir ekki vitað hvort Birna hafi verið með símann á sér þegar hún hvarf, en síðast voru send úr honum skilaboð um kl.3 umrædda nótt.

16.jan. 2017 - 10:32 Smári Pálmarsson

Minnst 37 látnir eftir að flugvél brotlenti í íbúðahverfi

Að minnsta kosti 37 manns létu lífið þegar tyrknesk vöruflutningavél brotlenti í íbúðahverfi í Kirgistan í dag. Fimmtán íbúðarhús gjöreyðilögðust þegar vélin hrapaði. Flestir hinna látinna eru íbúar hverfisins og eru börn á meðal þeirra. Slysið er talið mega rekja til mistaka flugmanns við lendingu en mikil þoka var á svæðinu þar sem vélin átti að lenda á Manas flugvelli norðan höfuðborgarinnar Bishkek.
16.jan. 2017 - 10:06 Ari Brynjólfsson

Birna er búin að vera týnd í 52 klukkustundir – Var ein á gangi í miðborginni

Birna Brjánsdóttir, 20 ára, sást á eftirlitsmyndavélum ganga ein síns liðs austur Austurstræti, Bankastræti og Laugaveg. Þegar hún var komin að húsi nr. 31 hvarf hún sjónum, það var kl. 05:25 aðfaranótt laugardags, samkvæmt lögreglu er ekki vitað til að Birna hafi sést síðan.

16.jan. 2017 - 09:01 Eyjan/Ari Brynjólfsson

Þingmaður Sjálfstæðisflokksins: Ríkisstjórn með Viðreisn og Bjartri framtíð ekki fyrsti kostur

Njáll Trausti Frið­berts­son þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi segir ríkisstjórnarsamstarf með Viðreisn og Bjartri framtíð ekki hafa verið sinn fyrsta kost og tekur hann undir sjónarmið um að ríkisstjórnin hafi of mikinn svip höfuðborgarsvæðisins. Njáll segir í samtali við Morgunblaðið í dag að hann telji að flugvöllurinn eigi áfram að verra í Vatnsmýrinni og að íslensk stjórnsýsla hafi brugðist í málinu.

16.jan. 2017 - 07:54 Ari Brynjólfsson

Birna fannst ekki í nótt – Leitað að ökumanni

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar enn Birnu Brjánsdóttur, tvítugrar konu sem sást síðast aðfaranótt laugardags. Lögreglan sendi frá sér tilkynningu í morgun þar sem fram kemur að Birna hafi sést í eftirlitsmyndavélum ganga ein síns liðs austur Austurstræti, Bankastræti og Laugaveg að húsi númer 31. Þar hvarf hún sjónum klukkan 05.25.

15.jan. 2017 - 23:00 Þorvarður Pálsson

Keypti nýja skó sem skilja eftir slóð hakakrossa – Framleiðandinn innkallar vöruna

Fáni Nasistaflokksins. Maður einn sem keypti sér skópar á vefverslun Amazon varð heldur hissa þegar hann skellti sér út í göngutúr til að vígja gripina. Þegar maðurinn leit til baka sá hann að í fótsporum sínum voru fjöldamargir litlir hakakrossar og þótti manninum nógu um enda er það afar illa séð í flestum kreðsum að skilja eftir sig slík fótspor.
15.jan. 2017 - 22:00 Þorvarður Pálsson

12 ára drengur dró upp byssu vegna rifrildis um kjúklinganagga

Kjúklinganaggar eru sannarlega girnilegir. Lögreglan í New York borg í Bandaríkjunum hafði hendur í hári 12 ára drengs sem dró upp skammbyssu og ógnaði 13 ára stelpu rifrildis um kjúklinganagga. Drengurinn á yfir höfði sér ákærur fyrir tilraun til ráns. Þetta kemur fram á vefsíðu ABC7 fréttastöðvarinnar.
15.jan. 2017 - 20:36 Ari Brynjólfsson

Síma Birnu hugsanlega stolið – Móðir hennar vill víðtæka leit

Sigurlaug Hreinsdóttir vill allsherjarleit að dóttur sinni Birnu Brjánsdóttur. Fjöldi fólks, fjölskylda Birnu, vinir sem og ókunnugt fólk leitar nú að Birnu, en núna kl. 21 eru liðnir 42 klukkutímar frá því Birna sást síðast, fyrir utan skemmtistaðinn Húrra í miðbæ Reykjavíkur.


15.jan. 2017 - 20:00 Akureyri vikublað

Fréttamaðurinn Ágúst Ólafsson: „Bestu ráðin fær maður í uppvextinum“

Ágúst Ólafsson, fréttamaður hjá RÚV, segir foreldrana sínar bestu fyrirmyndir. Ágúst er tillitssamur og greiðvikinn en fer alltaf of seint að sofa. Fullt nafn, aldur og starfstitill? „Ágúst Ólafsson, 58 ára, fréttamaður hjá RÚV. Nám? „Verslunarpróf og fullt af starfstengdum námskeiðum.“15.jan. 2017 - 19:00 Austurland

Blómlegt ár hjá Björgunarsveitinni

„Við erum núna að njóta ávaxtanna af miklu uppbyggingarstarfi síðustu ár,“ segir Kjartan Benediktsson en hann segir endurbætur á aðstöðu og tækjakosti Björgunarsveitarinnar Héraðs gerbreyta stöðu sveitarinnar til næstu ára. „Horfandi svona fjögur til sex ár aftur í tímann þá er þetta algjör umskipti, því það gerist mjög oft hjá fáliðuðum sveitum að menn brenna algjörlega út. Það var þarna á tímabili þar sem gríðarlegur fjöldi útkalla var farinn að sliga sveitina þar sem það voru kannski sömu 4-5 menn sem voru að sinna öllum útköllum. Það er bara ekki hægt til lengdar.“
15.jan. 2017 - 18:00 Vestfirðir

Aksturskostnaður: Sjúklingar fengu 71,5% minna greitt

Sjúklingar fá aðeins 28,5% af þeirri greiðslu sem ríkisstarfsmenn fá fyrir akstur á eigin bifreið. Ríkisstarfsmenn fá greiddar 110 kr fyrir hvern ekinn km og segir í reglum Fjármálaráðuneytisins að reikna  skuli út "rekstrarkostnaður bifreiðar á heilu ári miðað við 15.000 kílómetra akstur og síðan meðalkostnaður á hvern kílómetra, sem gjaldið tók mið af. Grunnur akstursgjaldsins skiptist í fastan kostnað og breytilegan kostnað. Í föstum kostnaði voru afskriftir, skoðunargjald, bifreiðagjald, ábyrgðartrygging og húftrygging, en í breytilegum kostnaði bensín, smurning og olía, hjólbarðar, varahlutir og viðgerðir."

15.jan. 2017 - 17:30 Eyjan/Ari Brynjólfsson

„Reynt að koma rasistastimpli á þá sem benda á ósómann“

Björn Bjarnason fyrrverandi ráðherra og þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir enga tilviljun að hælisumsóknum hafi fjölgað um 220% á árunum 2015 til 2016, en langflestir hælisleitendanna koma frá Makedóníu og Albaníu. Björn segir í vefdagbók sinni að þróunina megi rekja til máls tveggja fjölskyldna frá Albaníu sem Alþingi veitti ríkisborgararétt fyrir jólin 2015, en í báðum fjölskyldunum voru langveik börn.
15.jan. 2017 - 17:00 Reykjanes

Aflafréttir - Smábátunum tekið að fjölga

Nýtt ár komið og því er ekki úr vegi að óska ykkur lesendur góðir til hamingju með nýtt ár.  Árið 2017 byrjar eins og öll önnur ár á vetrarvertíði. En þessi vertíð byrjar öðruvísi því núna er verkfall og einu bátarnir sem mega róa eru smábátar og bátar þar sem að yfirmenn báta eru jafnframt eigendur bátanna.  Þetta hafa útgerðir nokkura báta á Vesturlandi og Norðurlandi gert.  t.d í Bolungarvík , Ásdís ÍS, Þorlákur ÍS og Finnbjörn ÍS sem er gamli Farsæll GK.
15.jan. 2017 - 16:00 Kristján Kristjánsson

Gleymdu öllu um hunang og sítrónu: Súkkulaði er það besta við hósta

Þegar hálsbólga og slæmur hósti herja á fólk er því oft ráðlagt að drekka heitt vatn með sítrónu og hunangi. En það er óhætt að gleyma öllu um hunang og sítrónu því súkkulaði er miklu betra gegn hósta. Þetta eru tíðindi sem hljóta að gleðja marga.
15.jan. 2017 - 14:30 Sylvía Rut Sigfúsdóttir

Lögreglan leitar enn að Birnu

Enn hefur ekkert spurst til Birnu Brjánsdóttur sem lögreglan auglýsti eftir í gær. Birna er tvítug, fædd árið 1996. Síðast er vitað um ferðir birnu í miðborg Reykjavíkur um kl.05 aðfaranótt laugardags.  Lögregla rakti síma Birnu og síðast var kveikt á honum á þeim tíma á Flatahrauni í Hafnarfirði, sennilega á ferð.


15.jan. 2017 - 14:16 Eyjan/Ari Brynjólfsson

Björt er ósammála fullyrðingum um mestu hægristjórn sögunnar

Björt Ólafsdóttir umhverfis- og auðlindaráðherra er ekki sammála fullyrðum um að ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar sé sú hægrisinnaðasta í sögunni, það sé heilmargt í stjórnarsáttmálanum sem sé til þess gert að draga úr ójöfnuði. Bendir Björt á menntunarkafla stjórnarsáttmálans, þar sé hugað að félagslegum þáttum, til dæmis með endurskoðun á 25 ára reglunni um framhaldsskóla, sama eigi við um heilbrigðiskerfið þar sem draga á úr gjaldtöku.

15.jan. 2017 - 13:00 Kristján Kristjánsson

Sólstormar ógna veitukerfum, umferð og fjarskiptum

Í nýrri skýrslu sem dönsku almannavarnirnar kynntu í vikunni kemur fram að sólstormar séu ein af stærstu ógnunum sem steðja að Danmörku. Auk sólstorma eru fellibylir, hryðjuverk, farsóttir og flóð talin vera meðal þess sem Danmörku stafar einna mest hætta af.
15.jan. 2017 - 11:59 Austurland

Uppgjör við fréttaárið 2016

Við Íslendingar höldum stundum að hlýnun jarðar færi okkur betra verður og aukna gróðursæld. Skógarnir vaxi hraðar, græna beltið færist norðar. Bóndinn á Ketilsstöðum í Hjaltastaðarþinghá slær eins konar þriðja slátt í október og í nóvember sést nýútsprungin bláklukka gægjast undan húsvegg á Egilsstöðum. En hnattræn hlýnun veldur líka auknum veðuröfgum og þær eru þegar farnar að knýja að dyrum.
15.jan. 2017 - 10:00 Smári Pálmarsson

Hann bað stúlku ítrekað um nektarmyndir: Fékk brjóst, leggi og læri

Það eru ýmis hvimleið vandamál sem fylgja samskiptum kynjanna á tækniöld. Konur hafa til að mynda kvartað yfir ágengum karlmönnum á samfélagsmiðlum sem senda myndir af kynfærum sínum óumbeðnir. Á sama tíma óska jafnvel bláókunnugir menn um slíkar myndir af konum. Ungar stúlkur hafa þurft að upplifa stafrænt kynferðisofbeldi þegar nektarmyndir þeirra eru notaðar sem vopn gegn þeim, til þess að kúga þær eða lítilsvirða á netinu.
15.jan. 2017 - 09:33 433

Einkunnir úr tapi Íslands – Guðlaugur Victor bestur

Íslenska liðið átti fína spretti í leiknum en þeir dugðu ekki til sigurs. Ísland komst í úrslitaleikinn með sigri á Kína en um var að ræða æfingamót. Viðar Ari Jónsson og Sigurður Egill Lárusson þreyttu frumraun sína með landsliðinu í þessum leik.
15.jan. 2017 - 09:32 433

Ísland tapaði úrslitaleiknum

Ísland tapaði úrslitaleiknum í China Cup sem fram fór nú í morgun en andstæðingarnir voru Síle. Eina mark leiksins skoraði Ángelo Sagal á 19 mínútu fyrir Síle.
15.jan. 2017 - 09:00 Akureyri vikublað

Framkvæmdir að hefjast á húsnæði Listasafnsins á Akureyri

Vinna við breytta nýtingu og skipulag húsnæðis Listasafnsins á Akureyri hefst í febrúar. Áætlað er að framkvæmdum ljúki um mitt ár 2018. Starfsemin í byggingunni verður áfram fjölbreytt.
15.jan. 2017 - 08:00 Þorvarður Pálsson

Geitajóga er nýjasta æðið – Myndband

Geitajóga hefur sannarlega slegið meðal íbúa í Oregon-ríki í Bandaríkjunum. Bóndi sem á geitabú og byrjaði að stunda geitajóga segist ekki anna eftirspurn en mörg hundruð manns eru á biðlista eftir því að komast á námskeið og nú er kominn á markaðinn geitarjógafatnaður fyrir þá allra hörðustu.
15.jan. 2017 - 07:00 Kristján Kristjánsson

Bella lá á bílskúrsdyrunum og svaf: Þá var þeim lokað

Kettir hafa orð á sér fyrir að vera þrautseigir og að eiga sér allt að níu líf. Kötturinn Bella á þó líklegast ekki nema átta líf, hið mesta, eftir. Bella býr hjá eiganda sínum í Louisiana í Bandaríkjunum og hún lenti í miklum hremmingum í síðustu viku.
15.jan. 2017 - 00:55 Sylvía Rut Sigfúsdóttir

Lögregla leitar að Birnu Brjánsdóttur

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar að Birnu Brjánsdóttur. Birna er fædd árið 1996. Hún er 170 cm á hæð, um það bil 70 kíló og með sítt ljósrautt hár. Síðast er vitað um Birnu í miðborg Reykjavíkur um kl. 02:00 – 03:00 síðustu nótt. Birna var klædd í svartar gallabuxur, gráa peysu, svartan flísjakka með hettu og svarta Dr. Martin skó.

14.jan. 2017 - 23:09 Eyjan/Ari Brynjólfsson

Trump vill funda með Pútín í Reykjavík

Donald Trump vill funda með Vladimír Pútín Rússlandsforseta á fyrstu vikum forsetatíðar sinnar sem hefst næstkomandi föstudag. Vill hann funda með Pútín í Reykjavík líkt og Ronald Regan gerði með Mikhail Gorbachev árið 1986. Þetta kemur fram í forsíðufrétt Sunday Times.


14.jan. 2017 - 23:00 Þorvarður Pálsson

Vilja afnema refsingar við heimilisofbeldi - Ógna hefðbundnum fjölskyldugildum

Lagafrumvarp sem afnemur refsingar við ofbeldi innan fjölskyldna hefur komist í gegnum fyrstu umræðu í rússneska þinginu. Alls samþykktu 368 þingmenn frumvarpið en aðeins einn greiddi atkvæði á móti því. Stuðningsmenn frumvarpsins segja nauðsynlegt að koma í veg fyrir að foreldrar endi í fangelsi fyrir að löðrunga börn sín.

14.jan. 2017 - 22:00 Þorvarður Pálsson

Þingmaður sér fyrir sér að ríkið ,,fjármagni kynferðislega aðstoð‘‘ fyrir eldri borgara

Myndin tengist ekki efni fréttarinnar beint. Þingmaður í Þýskalandi og talsmaður Græningja í velferðarmálum, Elisabeth Scharfenberg, lét afar umdeild ummæli falla í viðtali við dagblaðið Welt am Sonntag um liðna helgi. Þar lýsti hún yfir að hún sæi fyrir sér að ríkið ,,fjármagni kynferðislega aðstoð‘‘ fyrir eldri borgara en vændi hefur verið löglegt í landinu síðan árið 2002.
14.jan. 2017 - 21:02 Sylvía Rut Sigfúsdóttir

Safnað fyrir fjölskyldu Ölmu Þallar: „Hrifin á brott frá fjölskyldu og vinum fyrirvaralaust“

Sett hefur verið af stað söfnun fyrir fjölskyldu Ölmu Þallar Ólafsdóttur sem lést í umferðarslysi í síðustu viku, aðeins 18 ára gömul. Guðrún Jóna Magnúsdóttir og eiginmaður hennar opnuðu bankabók tileinkaðan söfnuninni og vonast til þess að sem flestir sjái sér fært að leggja inn á reikninginn. Í samtali við Pressuna sagði Guðrún Jóna að henni finndist að það ætti alltaf að gera þetta þegar barn deyr hér á landi, til þess að létta aðeins fjárhaghslega undir með foreldrunum á erfiðum tíma. 
14.jan. 2017 - 20:00 Austurland

Gunnar er fréttafíkill: Byrjaði að gefa út sín eigin blöð innan við tíu ára gamall

Gunnar Gunnarsson er ýmsum störfum hlaðinn, en þekktastur er hann Austfirðingum vegna starfa sinna sem ritstjóri Austurgluggans og Austurfréttar. Hann er formaður Ungmenna – og Íþróttasambands Austurlands, en lærði stjórnmálafræði í Háskóla Íslands og stundaði einnig meistaranám þar í umhverfis- og auðlindafræði.
14.jan. 2017 - 18:00 Bleikt

Leikararnir sem höfnuðu sögufrægum hlutverkum

Samkeppnin er hörð í Hollywood þar sem tækifærin koma og fara. Þrátt fyrir að leikurum hafi tekist að næla sér í hlutverk, vinna til verðlauna, og öðlast heimsfrægð er ekki þar með sagt að þau hafi ekki gert mistök á ferli sínum eða misst af gullnum tækifærum. Nokkur af frægustu hlutverkum sjónvarps- og kvikmyndasögunnar hefðu getað verið allt öðruvísi en við þekkjum þau. Hér eru nokkur dæmi um slík hlutverk og leikarana sem höfnuðu þeim.
14.jan. 2017 - 17:00 Austurland

Rúmar 9000 krónur lítrinn af bruggi

Héraðsdómur Austurlands dæmdi í liðinni viku karlmann á sjötugs aldri til fjársektar fyrir að hafa reynt að brugga 95 lítra af krækiberjavíni. Dómurinn lagði ekki trúnað á þann framburð að fyrir kunnáttuleysi hafi saftgerð misheppnast. Nafnlaus ábending er sögð hafa leitt til húsleitar en húsráðandi og unnusti hennar, eigandi gerjaða vökvans, voru erlendis þegar lögregluaðgerðin fór fram í mars árið 2015.
14.jan. 2017 - 16:00 Smári Pálmarsson

Gerði allt vitlaust þegar hún deildi mynd af hráum kjúklingastrimlum: „Þeir eru svo góðir“

Margir héldu að þeir yrðu ekki eldri þegar þeir komu auga opna stöðuuppfærslu Morgan Jane Gibbs á Facebook. Morgan sem er frá Ástralíu hafði deilt mynd af hráaum kjúklingastrimlum og sagðist byrjuð að gæða sér á þeim. „Þeir eru svo góðir að ég trúi því ekki að ég hafi aldrei prófað þetta áður,“ skrifaði hún. Myllumerkin sem fylgdu myndinni vísuðu í heilbrigði, árámótaheit og „hreint“ mataræði.
14.jan. 2017 - 15:00 Reykjanes

Reykjanesbær semur við kröfuhafa

Fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar var afgreidd að lokinni síðari umræðu á bæjarstjórnarfundi. Undanfarin misseri hefur verið unnið að endurskipulagningu fjármála Reykjanesbæjar og hefur sveitarfélagið m.a. átt í viðræðum við helstu kröfuhafa sína með það að markmiði að endurskipuleggja efnahagsreikning samstæðu A og B hluta sveitarfélagsins.
14.jan. 2017 - 14:00 Þorvarður Pálsson

Að hreyfa sig um helgar gagnast jafn mikið og dagleg hreyfing

Ný rannsókn sem vísindamenn í Englandi og Skotlandi stóðu fyrir hefur leitt það í ljós að þeir sem hreyfa sig einu sinni eða tvisvar um helgar njóta jafn mikils góðs af því og þeir sem stunda hreyfingu oft í viku. Þetta ætti því að vera þeim sem eiga í erfiðleikum með að finna tíma til hreyfingar dags daglega léttir og vonandi innblástur til að stunda líkamsrækt þegar tími gefst til.
14.jan. 2017 - 13:30 Eyjan/Ari Brynjólfsson

Páll lítur á ráðherraskipanina sem mistök

Páll Magnússon oddviti Sjálfstæðisflokksins lítur á skipan ráðherra í ríkisstjórnina sem mistök. Hann segir málið ekki snúast um sig sem persónu og tók hann það skýrt fram að hann styður Bjarna Benediktsson formann flokksins og ríkisstjórn hans. Páll segir Bjarna skynsaman mann og hljóti því að leiðrétta mistökin:

14.jan. 2017 - 11:00 Smári Pálmarsson

Unnur gagnrýnir birtingamynd geðveikra í fjölmiðlum: Sýndir sem ofbeldismenn og morðingjar

„Rannsóknir hafa sýnt fram á að allar tegundir fjölmiðla sýna eða gefa í skyn að fólk með geðraskanir sé ofbeldisfyllra en almennt gerist,“ skrifar Unnur H. Jóhannsdóttir í pistli sem birtist í Morgunblaðinu í dag. Þetta segir hún langt frá því að vera í takt við raunveruleikan en sökin liggi jafnt hjá íslenskum og erlendum miðlum.
14.jan. 2017 - 09:00 Akureyri vikublað

Krefjast opnunar neyðarbrautar

Bæjarráð Akureyrar skorar á borgarstjórn Reykjavíkurborgar, innanríkisráðherra og Alþingi að stuðla að því að neyðarbraut Reykjavíkurflugvallar verði opnuð aftur. Á fundi bæjarráðs þann 5. janúar var eftirfarandi bókað:
14.jan. 2017 - 08:00 Þorvarður Pálsson

Vegan baráttukona fyrir dýravelferð fær ekki vegabréf vegna ,,pirrandi‘‘ baráttu hennar

Kúabjöllurnar eru engin smásmíði. Nancy Holten er 42 ára gömul og fædd í Hollandi. Hún hefur búið í Sviss frá átta ára aldri, talar reiprennandi svissneska þýsku og börn hennar eru með svissneskan ríkisborgararétt. Nú hafa svissnesk yfirvöld hafnaði umsókn hennar um þarlent vegabréf í annað skiptið. Þetta kemur fram á vefsíðu Independent.
13.jan. 2017 - 23:30 Guðrún Ósk Guðjónsdóttir

„Djöfladúkka“ og fljúgandi blöð skilja unga stúlku eftir óttaslegna - Myndband

Myndband hefur farið eins og eldur í sinu um netheima þar sem talið er að andleg öfl séu að valda óútskýrðum hreyfingum hluta heima hjá ungri stúlku. Faðir stúlkunnar setti upp öryggismyndavélina eftir að stúlkan kvartaði yfir að eitthvað væri að trufla hana.
13.jan. 2017 - 22:00 Þorvarður Pálsson

Nýtt smáforrit hjálpar þér að skipuleggja jarðarfarir

Framleiðendur smáforrits sem kemur á markað eftir tveggja mánuði hefur vakið upp hörð viðbrögð. Með því geta notendur skipulagt jarðarfarir í dagsins önn og svipar forritinu um margt til skutlforritsins Uber sem á miklum vinsældum að fagna víða um heim. Nafnið er meira að segja ansi líkt Uber en það er Umer en það þýðir á rússnesku ,,hann er dauður‘‘.
13.jan. 2017 - 21:00 Þorvarður Pálsson

Grafinn með sex milljónum króna í reiðufé til að borga fyrir syndir sínar

Opinber starfsmaður nokkur beindi þeim tilmælum til eiginkonu sinnar að grafa sig með umtalsverðu magni reiðufés í þeim tilgangi að þóknast guði fyrir syndir hans í lifanda lífi. Maðurinn vildi ekkert gefa upp um það hvers eðlis syndirnar væru en þær hljóta að hafa verið umtalsverðar miðað við upphæðina.
13.jan. 2017 - 20:00 Akureyri vikublað

Margrét Erla Maack: „Frábært að dansa eins og Beyoncé“

Margrét er að koma norður með leikhópnum Improv Ísland og ætlar að nýta ferðina og safna sér smá peningi. „Milli jóla og nýjárs skemmdu einhverjir óprúttnir náungar vespuna mína, spörkuðu í ljósið á henni og hentu henni niður tröppur. Tryggingarnar ná ekki yfir þetta og ég hef verið dálítið lítil í mér síðan. Ég skil ekki hver gerir svona lagað, og það á jólunum. Ég kem allt of sjaldan norður og vil gera mikið úr því þegar ég loksins kem og nú ætla ég að athuga hvort einhverjar konur og stúlkur vilji ekki styrkja Músa litla, vespuna mína, og mæta á námskeiðið,“
13.jan. 2017 - 19:30 Bleikt/ Guðrún Ósk Guðjónsdóttir

61 árs amma glæsileg á sundfötum í auglýsingarherferð

Yazemeenah Rossi er 61 árs gömul amma, listakona og fyrirsæta. Ljósmyndirnar hér fyrir neðan eru hluti af auglýsingarherferð fyrir sundfatalínu The Dreslyn og Land of Women, og lítur Yazmeenah stórglæsilega út í herferðinni. Samkvæmt Brooke Taylor Corcia, eiganda The Dreslyn, þá er tilgangur sundfatalínunnar að fara frá klámvæddum myndheimi núverandi sundfataauglýsinga.
13.jan. 2017 - 19:00 Þorvarður Pálsson

Spurningar um kynferðisofbeldi í stærðfræðiprófi gagnfræðiskóla - ,,Ekki partur af samþykktri námsskrá”

Pennridge skólinn.

Gagnfræðiskóli nokkur hefur þurft að senda frá sér afsökunarbeiðni eftir heldur vandræðaleg mistök kennara sem hefði betur lesið yfir próf sem hann lagði fyrir nemendur sínar. Prófspurningarnar voru flestar mjög undarlegar og virðist sem svo að kennarinn hafi fyrir mistök blandað saman verkefni um bandaríska rithöfundinn Maya Angelou og stærðfræði.


13.jan. 2017 - 18:00 Bleikt

Tryggvi vakti lukku með buff í opnunarpartýi Concept Events – MYNDIR

Viðburðastýrurnar; Dagmar Haraldsdóttir og Sandra Ýr Dungal hafa tekið höndum saman og stofnað viðburðafyrirtækið Concept Events. Fimmtudaginn, 12. Janúar sl var svo haldið formlegt opnunar-partý á Petersen svítunni í Gamla bíó. Fjöldi gesta mætti og meðal annars tóku Sandra og Dagmar, ásamt Önnu Björk starfsmanni Concept Events, dansspor fyrir gesti undir söng Regínu Ósk, við mikinn fögnuð viðstaddra. Hér fyrir neðan eru nokkrar myndir frá þessum skemmtilega viðburði:

13.jan. 2017 - 17:00 Vestfirðir

Viðreisn vantaði 54 atkvæði í Norðvesturkjördæmi

Ef Viðreisn hefði fengið 54 atkvæðum meira í Norðvesturkjördæmi hefði Ísfirðingurinn Gylfi Ólafsson náð kjöri sem jöfnunarþingmaður. Þá hefði Samylkingin misst sitt þingsæti ( Guðjón V. Brjánsson). Til þess að jafna þessi áhrif hefðu Viðreisn misst þingsæti í Reykjavík suður og Samfylkingin hefði hreppt þingsætið. Segja má með nokkrum sanni að Vestfirðingar hefðu getað tryggt Össuri Skarphéðinssyni þingsæti með því að kjósa Viðreisn. Það er óneitanlega skondin niðurstaða sem kemur til af því að úthlutun jöfnunarþingsæta er háð landsfylgi framboðanna og því hverjir hafa náð kjöri þegar kemur að úthlutun jöfnunarsætanna.
13.jan. 2017 - 15:35 Þorvarður Pálsson

Miklar frosthörkur herja á flóttafólk á grísku eyjunum

Flóttamannabúðirnar Moria á eyjunni Lesbos. Mynd: EPA. Mikið af því flóttafólki sem kemur til Evrópu í leit að betra lífi þarf að dveljast lengi á grískum eyjum þar sem miklar frosthörkur geysa. Stór hluti flóttafólks dvelur í snjóþöktum tjöldum í berum himni og vilja mannréttindasamtökin Amnesty International varpa ljósi á það sem þau segja vera ömurlega meðhöndlun Evrópuland á flóttamannavandanum.
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10     Næstu síður > 

Makaleit: Fann frábæran mann....sept 2016
Veðrið
Klukkan 06:00
SSA2
-7,6°C
S1
-6,8°C
SSA3
-6,0°C
Alskýjað
NA4
-3,3°C
Spáin
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 10.1.2017
Orðaskipti okkar Björns Bjarnasonar
Austurland
Austurland - 12.1.2017
Reiður, gamall maður
Brynjar Nielsson
Brynjar Nielsson - 11.1.2017
Ég styð þessa ráðherraskipan
Arnaldur Máni Finnsson
Arnaldur Máni Finnsson - 13.1.2017
Meira af því sama?
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 14.1.2017
Gæfa Dana og gengi
Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson - 14.1.2017
Þjóðin í blóma og á réttri leið
Ingrid Kuhlman
Ingrid Kuhlman - 15.1.2017
Ísjakinn okkar er að bráðna
Indíana Ása Hreinsdóttir
Indíana Ása Hreinsdóttir - 12.1.2017
Stolt Akureyrar
Gestur K. Pálmason
Gestur K. Pálmason - 16.1.2017
Aðeins um ákvarðanir og forgangsröðun
Vestfirðir
Vestfirðir - 15.1.2017
Haldið til Hvanneyrar
Austurland
Austurland - 17.1.2017
Læra menn aldrei af reynslunni?
Austurland
Austurland - 16.1.2017
Sameiningamálin
Fleiri pressupennar