20. jún. 2012 - 17:00

Íslendingar misnota „ofurlyf“ - Þörf á að endurvekja Lyfjastofnun ríkisins

Lyfjanotkun Íslendinga hefur verið meiri en á hinum Norðurlöndunum í flestum lyfjaflokkunum um árabil, en þó sérstaklega í nýju lyfjunum, oft svokölluðum „ofurlyfjum“.

Þetta segir Vilhjálmur Ari Arason læknir í pistli á Eyjunni.

Ofurlyf kalla ég lyfin hér sem markaðssett eru með það í huga að virka að einhverju leiti betur en eldri lyfin, þótt þau áhrif komi í reynd ekki nema takmörkuðum fjölda að gagni. Vegna meiri notkunar þessara lyfja almennt hér á landi, mætti þó eins halda að heilsa Íslendinga væri verri en meðal nágrannaþjóðanna,
segir Vilhjálmur Ari.

Í flokki ofurlyfja eru m.a. nýjustu sýklalyfin, kólesteróllækkandi lyf, gigtarlyf, magalyf og geðlyf.

Hann telur sennilegustu skýringuna á mikilli notkun á þessum lyfjum vera aðgengi og vinnulag hvað varðar lyfjaávísanir lækna.

Auðvitað mætti líka kalla lyf „ofurlyf“ ef þau eru notuð án læknisfræðilegrar ástæðu (non-pharmacological prescription) í þeirri trú að þau virki á einkenni sem þau gera í raun ekki, a.m.k. ekki á líffræðilegan máta eins og á við um sýklalyf sem notuð eru gegn kvefi og þar með vírusum þar sem sýklalyf virka alls ekki neitt. En stundum virðist nóg að trúa, eða skulum við segja að tilgangurinn með lyfjaávísun helgi stundum meðalið?

Vilhjálmur Ari segir að þrátt fyrir mikið framboð af „ofurlyfjum“ sé oft skortur í landinu á lífsnauðsynlegum, gömlum lyfjum.

Skýringarinnar er að leita í þeirri staðreynd að yfirleitt eru það ódýrari lyfin sem  detta út og sem lyfjainnflytjendur og framleiðendur hagnast ekki lengur nóg á. Þannig er fyrir löngu orðin þörf á ábyrgri stofnun til að sjá um að nauðsynlegustu lyf séu líka alltaf til í landinu.

Hann segir að endurvekja mætti Lyfjastofnun Ríkisins af þessari illu nauðsyn þar sem markaðslögmálin spili á okkur og okkar heilsu.

 
Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt sem á heima á Pressunni?
Sendu okkur póst á pressan@pressan.is - Fyllsta trúnaðar gætt, sé hans krafist.



Svanhvít - Mottur
27.jún. 2015 - 11:50

Þýskaland og Bandaríkin mætast í undanúrslitum á HM - stórleikir í kvöld

Bandaríkin og Þýskaland mætast í undanúrslitum heimsmeistaramóts kvennaliða í knattspyrnu sem fram fer í Kanada. Átta liða úrslitin hófust í gær með tveimur leikjum og í kvöld skýrist það hvaða tvær þjóðir tryggja sér þau tvö sæti sem í boði eru í undanúrslitum.
27.jún. 2015 - 10:30

Sjálfstæðisflokkurinn skammaður í Reykjavíkurbréfi: Skjaldborg gegn vaxandi fylgi

Ríkisstjórnarflokkarnir og Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík fá á baukinn í Reykjavíkurbréfi Morgunblaðsins fyrir afstöðu þeirra í flugvallarmálinu. Ljóst er á skrifum höfundar bréfsins að niðurstaða Rögnunefndarinnar, þar sem Hvammshraun var álitinn besti kosturinn fyrir nýtt flugvallarstæði, eru honum ekki að skapi. Því síður viðbrögð forystumanna við niðurstöðum skýrslunnar.
27.jún. 2015 - 09:00 Ari Brynjólfsson

Google byrjað að senda: Þráðlaust net á allri jörðinni

Google er byrjað að senda út frítt þráðlaust net í New York-borg í tilraunarskyni, en vonast er til að tilraunin leiði í ljós hvernig best á að standa að því að gera þráðlaust net aðgengilegt á allri jarðarkringlunni. Kemur þetta fram á vef Bloomberg og breska Metro-dagblaðsins.

27.jún. 2015 - 17:30

Fordómaleysi dýra: Hundur hittir kettling í fyrsta sinn

Hundurinn Chef, sem er kominn á eftirlaun eftir störf í hernum, hitti nýlega kettling í fyrsta sinn á lífsleiðinni og eigandi Chef, Louise Vaughan, tók fund þeirra upp og birti myndbandið á YouTube. Á þeim rúma mánuði sem myndbandið hefur verið á YouTube hafa um 600.000 manns horft á það.
27.jún. 2015 - 08:00

Misheppnaður vinnustaðahrekkur: Hellti illgresiseyði í vatnsflösku samstarfsfélaga

Anthony Dunton, 65 ára gamall maður frá Georgíufylki í Bandaríkjunum, var handtekinn eftir að hafa reynt að eitra fyrir samstarfsfélaga sínum með illgresiseyði. Kemur þetta fram á vef NY Daily News. Var Anthony fljótur að játa við yfirheyrslu lögreglu að hann hafi hellt eitri í vatnsflösku samstarfsmanns síns alls fjórum sinnum, en hann segir að um vinnustaðahrekk hafi verið ræða:

27.jún. 2015 - 00:30

Setti GoPro myndavél á hundinn sinn til að sjá hvað hann gerir á daginn

Margir hafa eflaust velt því fyrir sér hvað gæludýrin brasa á daginn þegar eigandinn er víðsfjarri. Youtube notandi sem kallar sig Mike The Intern setti GoPro myndavél á hundinn sinn til að sjá hvað hann gerir þegar hann sjálfur er ekki heima.
26.jún. 2015 - 22:00

Skólastýra fundin sek og dæmd í 14 ára fangelsi fyrir að misnota unga drengi

Skólastjórinn Anne Lakey var fundin sek um að hafa þrettán sinnum misnotað tvo drengi. Eiginmaður hennar sem er 16 árum yngri var henni til halds og stuðnings í dómsal.
26.jún. 2015 - 21:00

Ótti hennar varð að veruleika: Skotin fjórum skotum í hjartað

Eftir að hafa lifað lengi í ótta um líf sitt var Sinem Fener tekin af lífi af eiginmanni sínum á götu úti í júlí á síðasta ári. Þetta gerðist um hábjartan dag á Hvidovre Torv í Kaupmannahöfn, ekki langt frá lögreglustöð. Hún var skotin fjórum skotum í hjartastað, sjö skotum alls.
26.jún. 2015 - 20:34

Álfar í Hvassahrauni ósáttir: Finnst hugmynd um flugvöll í hrauninu hræðileg

Ragn­hild­ur Jóns­dótt­ir sjáandi í Álfagarðinum í Hellisgerði segir álfa í Hvassahrauni vera á móti flugvelli á svæðinu. En stýrihópur ríkis, Reykjavíkurborgar og Icelandair, telur hraunið henta einna best fyrir nýjan innanlandsflugvöll. Álfar vilja ekki flugvöll á þetta svæði. Í samtali við Morgunblaðið segir Ragnhildur:
26.jún. 2015 - 20:30

Borgarstjóri ánægður með viðtökur við tillögu Rögnu-nefndarinnar

Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, er ánægður með viðtökurnar sem tillaga Rögnu-nefndarinnar um nýjan flugvöll í Hvassahrauni hefur fengið. Þau hafi að mestu verið varfærin en jákvæð. Ekki síst sé ánægjulegt að sjá viðbrögð fulltrúa Hjartans í Vatnsmýrinni, sem taki jákvætt en varfærið í hugmyndina. Það komi ánægjulega á óvart.
26.jún. 2015 - 20:00 Auður Ösp Guðmundsdóttir

Helgi og Júlía fara hringinn á 50 ára gamalli dráttarvél: MYNDIR

Myndir Pressphotos.biz Við höfum alltaf verið þannig fólk að ef við fáum einhverja flugu í hausinn þá framkvæmum við hana,“ segir Júlía Halldóra Gunnarsdóttir en hún og eiginmaður hennar Helgi Guðmundsson hyggjast leggja af stað í hringferð um landið í dag. Farskjótinn er nokkuð óvenjulegur en þau hjón hyggjast keyra um á fimmtíu ára gamalli dráttarvél.
26.jún. 2015 - 19:00

Maðurinn sem lék Hitler: Grínleikari var „foringinn“ í níu kvikmyndum

Hann gerðist leikari ungur að árum, þótti liðtækur grínari og lék fyrst í revíum allskonar en færði sig svo í kvikmyndir. Hann komst aldrei í fremstu röð kvikmyndaleikara, en var svona viðloðandi stórmyndabransann í Hollywood og lék lítil smáhlutverk í ýmsum myndum, milli þess hann lék í allskonar gamansögum stuttmyndum.
26.jún. 2015 - 18:00

263 milljónir til verjenda í markaðsmisnotkunarmáli

Málsvarnarlaun verjenda sakborninga í markaðsmisnotkunarmáli gegn fyrrum stjórnendum Kaupþings nema samtals 263 milljónum króna. Þar af greiðast 95 milljónir króna úr ríkissjóði.
26.jún. 2015 - 17:00

Ég heiti Óli Stefán og ég er alkóhólisti

„Í góðum texta við gott lag Rabba heitins segir að lífið sé eitt andartak. Síðar á þessu ári verð ég fertugur og það má færa fyrir því góð rök að ég sé um það bil hálfnaður með mitt ferðalag í gegnum lífið,“ segir Óli Stefán Flóventsson í pistli sem vakið hefur mikla athygli á Grindavík.net. Þar fjallar Óli um reynslu sína af Bakkusi.
26.jún. 2015 - 16:00

Sannkölluð martröð: 25.000 tarantúlur hafa tekið sér bólfestu í litlum bæ

Þeim sem er illa við köngulær eða óttast þær ættu kannski ekki að lesa lengra því þessi frétt snýst um 25.000 eitraðar tarantúlur sem hafa lagt undir sig lítinn bæ í Ástralíu og sérfræðingar hafa enga hugmynd af hverju þær safnast saman þar.
26.jún. 2015 - 14:02

Dómur í stóra markaðsmisnotkunarmálinu – Sex dæmdir í fangelsi, tvö sýknuð en Hreiðari Má ekki gerð refsing

Ingólfur Helgason, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, var í Héraðsdómi Reykjavíkur dæmdur í fjögurra og hálfs árs fangelsi fyrir þátt sinn í stóra markaðsmisnotkunarmálinu. Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformaður fyrirtækisins, var dæmdur í eins árs fangelsi, sem er refsiauki ofan á dóma hans í Al-Thani málinu, og Bjarki Diego, fyrrverandi framkvæmdastjóri útlána hjá Kaupþingi var dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi. Hreiðari Má Sigurðssyni, fyrrverandi forstjóra, var ekki gerð refsing fyrir sinn þátt í málinu umfram dóminn sem hann hlaut fyrir þátt sinn í Al-Thani málinu.
26.jún. 2015 - 14:00

Telja sig hafa fundið pýramída á Mars: Leifar gamallar siðmenningar

Áhugafólk um geimverur og vitsmunalíf utan Jarðarinnar telur sig hafa fundið sannanir fyrir því að pýramída sé að finna á Mars  og hann hljóti að hafa verið reistur af fornum menningarheimi. Þetta er byggt á því sem sjá má á ljósmyndum sem könnunarfar NASA, Curiosity Rover, tók á Mars. Efasemdarfólk hefur þó bent á að svipaða steina megi finna á Jörðinni og sé lögun þeirra tilkomin vegna veðrunar.
26.jún. 2015 - 12:45

Stórhættulegur framúrakstur á Akrafjallsvegi: Myndband

Á meðfylgjandi myndbandi má sjá þegar að strætisvagnabílstjóri freistast þess að reyna framúrakstur og má litla að að harkalegur árekstur við fólksbifreið verði í kjölfarið.
26.jún. 2015 - 12:00

Ætlar Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra að gera sömu vitleysuna aftur?

Ætlar Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, virkilega að gera sömu vitleysuna við smíði nýs Landsspítala og gerð var, meðal annars með samþykki hans, varðandi Vaðlaheiðargöng? „Það mál virðist ætla að verða sama sorgarsagan, ef Kristján Þór grípur ekki inn í. Strax.“
26.jún. 2015 - 11:40 Ari Brynjólfsson

Elsti Íslendingurinn lést 109 ára og 33 daga gömul

Guðríður Guðbrandsdóttir. Mynd: Skessuhorn

Guðríður Guðbrandsdóttir, elsti Íslendingurinn síðastliðin 4 ár, lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund í gærmorgun, en hún náði að verða 109 ára og 33 daga gömul. Þetta kemur fram á vef MBL. Hún fæddist á Spágilsstöðum í Dalaýslu 23. maí 1906. Eiginmaður hennar, dóttir og fósturbörn eru öll látin.    

Einungis þrír Íslendingar hafa náð hærri aldri en Guðríður, en Íslendingurinn sem hefur náð hæstum aldri er Guðrún Björnsdóttir sem lést árið 1998, 109 ára og 310 daga gömul.

26.jún. 2015 - 10:40

Hulda María kom að unnusta sínum látnum

„Enn þann dag í dag á ég erfitt með að ræða þetta því ég upplifi oft fordóma frá fólki. Ég veit að þeir stafa oftast af vanþekkingu og oftar en ekki fattar fólk ekki einu sinni að það sem það er að segja um geðsjúka er fordómafullt,“ segir Hulda María Stefánsdóttir en líf hennar tók dýfu þann 16. júlí 2001. Það var þá sem að unnusti hennar, Bergur Kristinn Eðvarðsson tók eigið líf, 28 ára gamall.
26.jún. 2015 - 10:00

Til varnar fjármagnshöftum

Í desember 2012 lýsti Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn, AGS, því yfir að hann styddi notkun fjármagnshafta sem eru notuð til að hefta flæði fjármagns inn og út úr ríkjum og gjaldmiðil þeirra. Þetta voru söguleg umskipti sem hafa orðið til þess að draga úr neikvæðninni við að beita þessari aðferð til að stöðva gjaldmiðilskreppu. Ef eitthvað, þá var AGS aðeins að færa sig til nútímans og raunveruleikans en sífellt fleiri ríki hafa komist að því að fjármagnshöft valda minna tjóni en gagni.
26.jún. 2015 - 09:40

KPMG-bikarinn í Grafarholti - safnað fyrir sumarbúðunum í Reykjadal

Það verður mikið um að vera á Grafarholtsvelli í Reykjavík laugardaginn 27. júní þar sem helstu afrekskylfingar landsins munu etja kappi í KPMG-bikarnum. Þar mæta þrjú landslið sameinuð til leiks í keppni gegn helstu atvinnukylfingum Íslands sem verða í fremstu röð í úrvalsliði atvinnu – og áhugakylfinga.
26.jún. 2015 - 09:30

Blíðskaparveður um allt land í dag

Sólþyrstir Íslendingar geta tekið gleði sína í dag en spáð er allt að 20 stiga hita víða um land í dag. Þá er spáð áframhaldandi veðurblíðu næstu daga.
26.jún. 2015 - 09:00

Tugþúsundir blóma í Hveragerði um helgina: Andi hippatímans svífur yfir vötnum

Andi hippatímans verður allsráðandi í blíðunni sem spáð er á hinni árlegu garðyrkju- og blómasýningu Blóm í bæ sem haldin verður í Hveragerði um helgina. Fjöldi viðburða verður á sviði garðyrkju, umhverfismála, skógræktar og íslenskrar framleiðslu.
 

26.jún. 2015 - 09:00

Snilldarhugmynd ungrar konu hefur fært hálfri milljón manns mat á borðið

Komal Ahmad er aðeins 25 ára en á stuttri ævi sinni hefur hún hjálpað miklum fjölda fólks. Hún hefur mikinn áhuga á umhverfismálum og að hjálpa þeim sem eru illa settir. Þegar hún hitti heimilislausan mann árið 2011 og snæddi með honum fékk hún snilldarhugmynd sem hefur undanfarin fjögur ár fært hálrfi milljón manns mat á borðið.
26.jún. 2015 - 07:00

Eru mæður sem vinna utan heimilisins betri mæður?

Það getur verið erfið ákvörðun fyrir margar mæður að fara aftur út á vinnumarkaðinn eftir að hafa eignast börn. Niðurstöður nýrrar rannsóknar benda til að það hafi góð áhrif á börnin ef mæður þeirra vinna úti og séu viðskila við þau, þetta komi þeim að gagni síðar á lífsleiðinni.
26.jún. 2015 - 06:00

Ofbeldisverk í nótt: Sprengja sprengd í Svíþjóð - Danska og norska lögreglan beittu skotvopnum

Nóttin var óvenju ofbeldisfull hjá frændum okkar og frænkum á Norðurlöndunum ef miðað er við fyrstu fréttir morgunsins. Öflug sprengja sprakk í íbúðahverfi í Helsingborg í Svíþjóð í nótt. Danska lögreglan skaut á bíl eftir að ökumaður hans reyndi að aka á lögreglumenn. Skotið var á norska lögreglumenn og svöruðu þeir skothríðinni og hæfðu einn mann sem var fluttur á sjúkrahús.
25.jún. 2015 - 22:00

Skyndibitafæði gerir fólk þunglynt og það á erfiðara með að stjórna tilfinningum sínum

Neysla skyndibitafæðis getur gert fólk þunglynt, það á erfiðara með að hafa stjórn á tilfinningum sínum. Það getur því bætt skapið að hætt að borða skyndibitafæði.
25.jún. 2015 - 21:30 Ari Brynjólfsson

Dæmd fyrir lygar: Sagði að 8 manns hefðu beitt sig grófu kynferðisofbeldi og misþyrmingum

38 ára gömul kona var í dag dæmd í 12 mánaða skilorðsbundið fangelsi og greiðslu sekta fyrir rangar sakargiftir í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Hún ásakaði 8 manns, bæði karla og konur, um að hafa beitt sig grófu kynferðislegu ofbeldi og misþyrmingum. Kemur þetta fram í frétt DV og á vef héraðsdóms. Ein afleiðing ásakana hennar var að einn þeirra sem hún kærði missti vinnuna í kjölfar ásakana hennar.

25.jún. 2015 - 21:00 Ari Brynjólfsson

Ekki móðga Íslendinga

Nú er runnið upp tímabil ferðalaga og er margur Íslendingurinn á faraldsfæti út um allan heim. Nú hafa Reddit-notendur frá öllum heimshornum tekið saman hluti sem þú átt að forðast í heimalandi þeirra, nema þú viljir móðga heimamenn. Birtist samantektin á vef Buisness Insider.

Ástralía

„Ekki kalla einhvern „Mate“ nema þú kunnir upp á hár hvernig á að nota orðið rétt. Þér verður fyrirgefið því að þú munt segja það með hreim, en hafðu í huga að orðið „Mate“ er bæði notað á jákvæðan hátt en einnig mjög neikvæðan“ segir notandinn princhester

25.jún. 2015 - 20:30

Rögnunefnd: Hvassahraun verði skoðað nánar - langt frá sjúkrahúsi

„Það er enginn gallalaus, það eru allir með sína kosti og sína galla, en þegar horft er til þróunarmöguleika þá er Hvassahraun álitslegasti kosturinn,“ sagði Ragna Árnadóttir í samtali við Eyjuna, en blaðamannafundinum lauk nú fyrir klukkustund. En líkt og Eyjan greindi frá í dag, þá kynnti Rögnunefndin svokallaða álit sitt á framtíðarmöguleika á staðsetningu Reykjavíkurflugvallar. Er lagt til að skipaður verði hópur til að fullkanna flugvallarskilyrði í Hvassahrauni næsta vetur og að nauðsynlegt sé að tryggja rekstraröryggi Reykjavíkurflugvallar áður en undirbúningur hefst á nýjum flugvelli.

25.jún. 2015 - 20:00

Réðst ærsladraugur á konu? Upptaka úr eftirlitsmyndavél

Myndband með upptöku úr eftirlitsmyndavél á hóteli hefur verið birt á netinu en á því virðist sem draugur eða eitthvað annað yfirnáttúrlegt fyrirbæri ráðist á konu og hendi til húsgögnum. Einnig sést karlmaður standa, í því sem virðist vera gestamóttakan, þegar hann tekur skyndilega til fótanna, sekúndum síðar fer stóll að renna eftir gólfinu.
25.jún. 2015 - 19:00

Hallur: Guð bjargaði Íslandi - Vill að þingheimur hefji hvern þingdag með bæn

Þingmaðurinn Páll Valur Björnsson, Bjartri framtíð, vill að þingheimur hefji hvern þingdag með söng. Þessu er Hallur Hallsson fjölmiðlamaður ósammála. Hann vill að þingheimur hefji hvern dag með bæn. Þá þakkar hann Guði að Ísland hafi komist út úr kreppunni.  
25.jún. 2015 - 18:00

Mynd dagsins: Blóðbankinn í neyð - óskar eftir blóðgjöfum

Mynd dagsins birtist á fésbókarsíðu Blóðbankans en þar er óskað eftir blóðgjöfum. Á heimasíðu Blóðbankans eru blóðgjafar jafnframt hvattir til að koma í blóðgjöf fyrir sumarfrí.
25.jún. 2015 - 17:28

Landsliðshóparnir fyrir EM eru klárir hjá Úlfari - mikil samkeppni um sæti

Úlfar Jónsson tilkynnti í dag valið á landsliðum Íslands í golfi sem taka þátt á Evrópumótunum sem fram fara í byrjun júlí. Úlfar sagði að valið hefði verið erfitt enda mikil samkeppni um sæti í landsliðunum þremur sem tilkynnt voru í dag. Þau eru þannig skipuð.
25.jún. 2015 - 17:00

Ásta Rakel: „Börn nota hjálm heima en á leikskólanum er í lagi að sleppa því“

„Þegar ég var 8 ára gömul, lenti ég í hjólreiðarslysi. Ég var að hjóla á eftir vinkonu minni og datt. Vörin klofnaði, ég missti aðra framtönnina og andlitið varð eitt sár. Ég þakka fyrir að mamma og pabbi brýndu fyrir mér að nota hjálm. Ef ég hefði ekki verið með hjálm, þá væri ég sennilega ekki að skrifa þessi orð!“
25.jún. 2015 - 15:58

Íslensk hjón unnu stærsta vinning í íslenskri happdrættissögu

„Þau voru létt og kát hjónin sem unnu stærsta vinning í íslenskri happdrættissögu  þegar þau mættu til Íslenskrar getspár í dag.  Vinningshafinn sem er rúmlega fertugur Reykvíkingur og  sem er með Víkingalottómiða í áskrift,  var vakinn í morgunsárið með símtali frá framkvæmdastjóra Íslenskrar Getspá þar sem honum voru færðar þessar skemmtilegu fréttir og hafði hann þá að orði að það væri nú svolítið skrítið að vakna við svona fréttir“.  Þannig hljómar tilkynning á lotto.is. Þar segir ennfremur:
25.jún. 2015 - 15:46

Nafn konunnar sem lést

Konan sem lést í bílslysi við Seyðisfjörð síðastliðið þriðjudagskvöld hét Harpa Sigtryggsdóttir. Hún var einungis tvítug og búsett á Seyðisfirði.
25.jún. 2015 - 15:22

Sigmundur Davíð um moskumálið: „Mér var svo misboðið vegna þessa að ég mun seint gleyma því“

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra og formaður Framsóknarflokksins, segir að sér hafi verið svo misboðið þegar reynt var að stimpla Framsóknarflokkinn allan vegna orða borgarfulltrúa hans að hann muni seint gleyma því. Það hafi verið eitt lægsta pólitíska bragð sem hann hafi orðið vitni að síðan hann byrjaði í pólitík.
25.jún. 2015 - 15:00

Sigríður: „Ég seldi mig fyrir dópi, peningum, mat og húsaskjóli. Mér fannst líkami minn ógeðslegur“

Þegar Sigríður Jóhannsdóttir var fimm ára gömul lentu foreldrar hennar í bílslysi og urðu öryrkjar í kjölfarið. Hún segir allt hafa breyst á þessum tíma, hún hafi þurft að þroskast hratt og hugsa mikið um litlu systur sína. Á sama tíma upplifði hún einelti í skóla og tólf ára gömul gat hún ekki meir. Þessi 25 ára gamla móðir í Grindavík tjáði sig um æsku sem einkenndist af fíkn, ofbeldi og vændi.


25.jún. 2015 - 13:30

Rauði krossinn sver af sér Hilmar: „Hann hefur aldrei starfað hjá Rauða krossinum“

Hann hefur aldrei starfað hjá Rauða Krossinum, segir Björn Teitsson upplýsingafulltrúi Rauða krossins í tölvupósti til Pressunnar og á þar við Hilmar Kolbeins, meintan svikahrapp.
25.jún. 2015 - 12:15 Kristjón Kormákur Guðjónsson

Hilmar stígur fram og neitar öllu: „Ég er með hreint sakarvottorð og vinn hjá Rauða krossinum“

Hilmar Kolbeins „Ég er ekki svikahrappur,“ segir Hilmar Kolbeins í samtali við Pressuna en þar svarar hann fyrir alvarlegar ásakanir í hans garð en honum er gefið að sök að hafa reynt að hafa bíl af Harald Fossan með prettum. Hefur frétt Pressunar um málið vakið mikla athygli. Þá ganga um Hilmar ýmsar sögur á samskiptamiðlum að hann hafi áður reynt að komast yfir ökutæki án þess að borga fyrir þau. Jafnframt er hann sakaður um að greiða ekki fyrir mat á veitingahúsum. Atburðarrásin líkt og Haraldur lýsir henni er með ólíkindum.
25.jún. 2015 - 11:59

Íslendingur vann 162 milljónir: Stærsti vinningur Íslandssögunnar

Einhver stálheppinn áskrifandi Víkingalottós á Íslandi vann pottinn sem er að verðmæti 161.880.000 krónum. Kemur þetta fram á vef Íslenskrar getspár. Er þessi ófundni Íslendingur einn með fyrsta vinning mun því koma til með að fá alla upphæðina óskipta og skattfrjálsa. Er þetta í 24. skipti sem fyrsti vinningur í Víkingalottó kemur til Íslands og mun hann vera sá langstærsti til þessa.

25.jún. 2015 - 11:25

Veðurstofan varar við: Hvassviðri í nótt og á morgun

Veðurstofa Ísland hefur sent frá sér viðvörun þar sem spáð er hvassviðri með snörpum vindhviðum syðst á landinu í nótt og á morgun, föstudag. „Langt suður í hafi er víðáttumikið 983 mb lægðasvæði, sem þokast norður á bóginn. Hvessir því smám saman úr austri sunnanlands og vindhraði verður 13-18 m/s undir Eyjafjöllum, í Mýrdal og Öræfum í nótt og á morgun, en vindhviður geta náð 30 m/s á þeim slóðum.“ segir í tilkynningu veðurstofunnar en það mun draga úr vindi annað kvöld.

Vegfarendum með aftanívagna er ráðlagt að fara ekki um þessi svæði fyrr en vind lægir.

25.jún. 2015 - 11:20

Svona býrðu til þitt eigið Nutella á nokkrum mínútum

Nutella á brauð. Nutella á kökur. Nutella á pönnukökur. Margir kannast við Nutella og þykir það gómsætt og geta vel hugsað sér að borða það oft. En það er með Nutella eins og margt annað að það er hægt að búa til sína eigin útgáfu heima og það er auðvitað ekki leiðinlegt að geta sagt gestum að það sem á borð er borið sé heimagert.

25.jún. 2015 - 10:57

Stórleikir framundan á HM í Kanada - Þjóðverjar með markahæstu leikmennina

Heimsmeistaramót kvennalandsliða í knattspyrnu stendur nú sem hæst í Kanada og átta liða úrslitin fara fram á föstudag og laugardag. Heimsmeistaralið Japans tryggði sér áframhaldandi þátttöku með 2-1 sigri gegn Hollendingum. Norðurlandaþjóðirnar sem voru eftir í keppninni féllu báðar út í 16-liða úrslitum.
25.jún. 2015 - 10:45

Allir sýknaðir í SPRON-máli

Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í dag fimm manns sem ákærðir voru í SPRON-málinu svokallaða. Sérstakur saksóknari gaf út ákæru á hendur fyrrverandi forstjóra SPRON og fjórum fyrrum stjórnarmönnum, þeim Guðmundi Haukssyni, Rannveigu Rist, Jóhanni Ásgeir Baldurs, Ara Bergmann Einarssyni og Margréti Guðmundsdóttir. Þau voru ákærð fyrir umboðssvik með því að heimila 2 milljarða króna peningamarkaðslán sem SPRON veitt Exista rétt fyrir hrun bankanna í september 2008.
25.jún. 2015 - 10:01

Lawrenson: Peningar eru að eyðileggja unga enska leikmenn

Mark Lawrenson, einn helsti sparkspekingur breska ríkisútvarpsins BBC, gagnrýnir hugarfar þeirra leikmanna sem valdir voru í U-21 árs landslið Englendinga fyrir EM. Lawrenson telur að sú kynslóð sem skipi liðið sé „ofdekruð“ og hafi ekki þann neista og vilja sem til þurfi í slíkri keppni. Hann telur að leikmennirnir séu nú þegar á of háum launum og þeir séu einfaldlega „sáttir“ við stöðu mála og leggi ekki mikið á sig til þess að ná enn lengra.
25.jún. 2015 - 09:00

Sigmundur Davíð: Áhyggjuefni fyrir samfélagið allt af Píratar yrðu ráðandi

Ef niðurstaða kosninga yrðu í takt við skoðanakannanir, þar sem Píratar fengju á bilinu 30 til 40 prósenta fylgi, yrði það áhyggjuefni fyrir samfélagið allt þar sem erfitt gæti reynst að viðhalda þeim gildum sem við sækjumst eftir. Hann telur þó að það sé ekki að fara að gerast.
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10     Næstu síður > 

Bergljót Björk Halldórsdóttir
Bergljót Björk Halldórsdóttir - 25.6.2015
Leyndarmál kaffikorgsins eru komin í ljós!
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 19.6.2015
Gunnar Smári: óvæntur siðapostuli
Bergljót Björk Halldórsdóttir
Bergljót Björk Halldórsdóttir - 20.6.2015
Miðsumar - Sumarsólstöður = Jarðaberjatertan ómissandi!
Guðlaugur Þór Þórðarson
Guðlaugur Þór Þórðarson - 24.6.2015
Bankahroki
Þórhallur Heimisson
Þórhallur Heimisson - 19.6.2015
Reimleikar á Þingvallabæ
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 21.6.2015
Drengskapur tveggja Breta
Bergljót Björk Halldórsdóttir
Bergljót Björk Halldórsdóttir - 18.6.2015
Bragðlaukaferð til Eþíópíu - Sælkerapressan á Teni
Aðsend grein
Aðsend grein - 23.6.2015
Hjúkrunarfræðingur svarar
- 22.6.2015
Jafnrétti borgara
Björn Jón Bragason
Björn Jón Bragason - 24.6.2015
Er versluninni að blæða út?
Ragnheiður Ragnarsdóttir
Ragnheiður Ragnarsdóttir - 23.6.2015
Chia hafragrautur: UPPSKRIFT
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 23.6.2015
Gríska kreppan: Við Gylfi og Ragnar
Vilhjálmur Birgisson
Vilhjálmur Birgisson - 25.6.2015
Aukum gjaldeyrisöflun þjóðarbúsins
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 25.6.2015
Áhrifamikill ræðumaður
Fleiri pressupennar